Leit
Loka

Skipuritsbreytingar Landspítala 2023-2024 - kynningarmyndbönd

Í upphafi árs 2023 tók gildi nýtt skipurit Landspítala. Yfirstjórn spítalans var einfölduð, framkvæmdastjórastöðum fækkað og ný framkvæmdastjórn hóf störf. Í kjölfarið var ráðist í umfangsmikla vinnu við endurskoðun stjórnskipulags allra klínískra sviða og á þeim grunni verða gerðar breytingar á skipuriti sviða sem taka gildi 1. apríl 2024.

Í myndböndum hér neðan útskýrir forstjóri Landspítala markmið og inntak skipuritsbreytinganna og framkvæmdastjórar sviða gera grein fyrir áhrifum breytinganna á sín svið.

Skipurit Landspítala sem munu taka gildi 1. apríl 2024

 

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?