Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
31275Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi14.01.202313.04.2023<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Heilbrigðisgagnafræðingur</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31275Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31629Sumarstörf 2023- Störf í öryggisþjónustu, þjónustuveri og móttökum21.01.202331.03.2023<p>Rekstrarþjónusta óskar eftir starfsfólki í sumarvinnu í öryggisvörslu, þjónustuver og móttökur. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og býður upp á lifandi starfsumhverfi og gefandi samstarf. Öryggisþjónusta skiptist í eftirlit og vaktmiðstöð. Eftirlit felst meðal annars í að bregðast við útköllum á deildir, reglulegum eftirlitshringjum og aðstoð við rekstrarþjónustu eftir þörfum. Vaktmiðstöð fylgist með öryggis- og eftirlitskerfum spítalans. Þjónustuver svarar símtölum frá innri og ytri viðskiptavinum spítalans. Móttökur eru fjölbreytt störf í aðalinngöngum spítalans á Hringbraut og í Fossvogi.&nbsp;&nbsp;</p><p>Góð íslenskukunnátta er áskilin og gerð er krafa um 20 ára lágmarksaldur.&nbsp;</p><p>Leitað er eftir jákvæðum, drífandi og lausnamiðuðum einstaklingum með ríka þjónustulund og sem eru sveigjanlegir í starfi. Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli samskiptahæfni og getu til að mæta þörfum ólíkra hópa, hafa auga fyrir umbótum og stuðla að jákvæðum starfsanda og starfsumhverfi á fjölþjóðlegum vinnustað.&nbsp;</p><p>Starfsemi rekstrarþjónustu er fjölbreytt en meginhlutverk hennar er að tryggja góða þjónustu fyrir allar deildir spítalans, s.s. flutningsþjónustu, öryggisþjónustu, símaþjónustu, móttökuþjónustu og ýmsa almenna þjónustu sem styður við daglega starfsemi á spítalanum.</p><p>Leitast er eftir fólki í vaktavinnu og dagvinnu. Vinnuvika starfsfólks í dagvinnu er nú 36 stundir.&nbsp;Vinnuvika í&nbsp;fullri vaktavinnu er einnig&nbsp;36 stundir en getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Unnið er á 8 tíma vöktum, allan sólahringinn. Markmið með styttingu vinnuvikunnar er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.</p><p><strong><u>Öryggisþjónusta:</u></strong></p><ul><li>Öryggisgæsla, eftirlit og vöktun öryggis- og hússtjórnarkerfa spítalans</li><li>Þjónusta við aðrar deildir</li><li>Móttaka þjónustubeiðna og upplýsingaþjónusta</li><li>Viðbrögð við neyðartilfellum</li><li>Flutningar á sýnum og blóði eftir opnunartíma flutningaþjónustu</li><li>Aðstoð við reglulega flutninga</li></ul><p>&nbsp;</p><p><strong><u>Þjónustuver og móttökur:</u></strong></p><ul><li>Símsvörun og upplýsingagjöf til viðskiptavina og starfsmanna Landspítala</li><li>Svörun fyrirspurna og upplýsingagjöf í netspjalli</li><li>Ýmis skráningarverkefni o.fl. verkefni fyrir deildir spítalans</li><li>Móttökuþjónusta á Hringbraut og í Fossvogi</li></ul><ul><li>Leiðtogahæfni, framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund</li><li>Stúdentspróf og/ eða reynsla af þjónustustörfum eða öryggisgæslu</li><li>Jákvæðni, hvetjandi hugsun og stuðlar að góðum starfsanda</li><li>Lausnamiðuð nálgun</li><li>Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt og í teymum</li><li>Gerð er krafa um 20 ára lágmarksaldur</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Gild ökuréttindi</li></ul>LandspítaliRekstrarþjónusta sameiginlegtSkaftahlíð 24105 ReykjavíkViktoría Jensdóttirviktoriaj@landspitali.isHrafnhildur Jónsdóttirhrafnhilj@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum ráðingarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá, auk kynningarbréfs.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.<br>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Þjónustustörf, öryggisgæsla, afgreiðsla, símaver, móttaka</p><p>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31629Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Önnur störfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31551Sumarstörf 2023 - Almenn störf í veitingaþjónustu18.01.202331.03.2023<p>Við óskum eftir að ráða sumarstarfsfólk í ýmis störf í veitingaþjónustu Landspítala sumarið 2023.&nbsp;</p><p>Veitingaþjónustan heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið Landspítala og rekur deildin eitt stærsta framleiðslueldhús á Íslandi, en þar eru daglega framleiddar um 5.200 máltíðir fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsfólk. Deildin starfrækir jafnframt 11 matsali og 3 kaffihús undir vörumerkinu ELMA, en þar er veitt fjölbreytt þjónusta í bland við framsækna sjálfsafgreiðslu.&nbsp;</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf innan veitingaþjónustu:&nbsp;</p><ul><li>Framleiðslueldhúsi við matargerð og uppþvott</li><li>Framleiðslu á heitum og köldum réttum í framleiðslukjarna ELMU</li><li>Afgreiðslu og framleiðslu á léttum réttum á kaffihúsum ELMU</li><li>Aðstoð, undirbúningi í tengslum við útkeyrslu á vörum fyrir matsali og kaffihús ELMU</li><li>Almennri þjónustu og framleiðslustörf</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir starfseiningum</li></ul><ul><li>Rík þjónustulund og jákvæðni</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Íslensku og enskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>LandspítaliVeitingaþjónusta sameiginlegtHringbraut101 ReykjavíkSæmundur Kristjánssonsaemunkr@landspitali.isGústaf Helgi Hjálmarssongustafh@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Með umsókn skal fylgja:</p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Ath. sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á starfasíðu Landspítala.<br>&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: matráður, mötuneyti, kaffibarþjónn, matreiðsla, framreiðslumaður</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31551Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%SumarstörfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31549Sumarstörf 2023 - Fjölbreytt og lífleg störf hjá rekstrarþjónustu Landspítala21.01.202331.03.2023<p>Finnst þér gaman að þjónusta og vera á hreyfingu?&nbsp;</p><p>Rekstrarþjónusta auglýsir eftir öflugu starfsfólki í vaktavinnu og dagvinnu hjá flutninga- og deildarþjónustu.&nbsp;</p><ul><li><i><strong>Flutningaþjónusta </strong></i>sér um að flytja sjúklinga, sýni, blóð, lyf, póst o.fl. á milli deilda spítalans. Flutningaþjónustan vinnur i teymi sem tekur á móti flutningsbeiðnum frá deildum spítalans í gegnum beiðnakerfi og teymið skiptir með sér verkefnum. Teymin okkar eru staðsett annars vegar á Hringbraut og hins vegar í Fossvogi.</li><li><i><strong>Deildarþjónusta </strong></i>er ný þjónusta innan spítalans - stofnuð til að sinna aukinni þörf stoðþjónustu fyrir deildir spítalans. Annars vegar er um að ræða sótthreinsun og uppábúning rúma og hins vegar ýmis önnur störf til aðstoðar/ afleysingar eftir þörfum inn á deildum spítalans, m.a. í býtibúri, við ýmis þrif, frágang sýna o.fl.</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Hjá rekstrarþjónustu starfa um 100 manns að fjölbreyttri og mikilvægri þjónustu við deildir, sjúklinga og gesti spítalans. Starfsmenn rekstrarþjónustu starfa eftir þjónustustefnu þar sem markmiðið er að vera til fyrirmyndar í þjónustu. Við bjóðum lífleg störf hjá traustum vinnuveitanda, góðan starfsanda, gott mötuneyti og 36 stunda vinnuviku. Þessi störf eru tilvalin fyrir sumarstarfsfólk sem vill kynnast spítalanum og stefnir mögulega á nám á sviði heilbrigðisvísinda.&nbsp;<br>&nbsp;<br>Við viljum starfsfólk sem er samviskusamt, nákvæmt, jákvætt og sveigjanlegt og sem hefur gaman af því að hreyfa sig í vinnunni.&nbsp;<br>Vinnutími á vöktum er 10.30-20 virka daga og 8-18 um helgar.<br>Vinnutími í dagvinnu er 8-16 hjá flutningaþjónustu en 8-16 eða 10-18 hjá deildaþjónustu.</p><ul><li>Flutningur á sjúklingum á milli deilda</li><li>Flutningur á sýnum, pósti, hraðsendingum, blóðeiningum o.fl.</li><li>Móttaka flutningsbeiðna og útdeiling verkefna</li><li>Sótthreinsun og uppábúningur rúma</li><li>Aðstoð inn á deildum með ýmis verkefni</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Rík þjónustulund og jákvæðni</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Tölvukunnátta</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Samviskusemi í störfum og mætingum</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</li></ul>LandspítaliRekstrarþjónusta sameiginlegtSkaftahlíð 24105 ReykjavíkViktoría Jensdóttirviktoriaj@landspitali.isHrafnhildur Ýr Matthíasdóttirhrafnhilm@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:rgb(62,62,62);">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:black;"><i>Starfsmerkingar: Flutningaþjónusta, sendill, sérhæfður starfsmaður, almenn störf</i></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31549Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31285Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar14.01.202313.04.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31285Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32907Skrifstofustarf/heilbrigðisritari á blóð- og krabbameinslækningadeild20.03.202303.04.2023<p>Laust er til umsóknar skrifstofustarf á blóð- og krabbameinslækningadeild við Hringbraut. Á deildinni starfar 120 manna þverfaglegur hópur sem sinnir sjúklingum með blóðsjúkdóma og krabbamein.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi sem er fljótur að læra og tileinka sér hlutina, með góða samskiptahæfni og á auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða fullt starf í dagvinnu auk kvöld- og helgarvakta sem felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.&nbsp;</p><p>Starfið veitist frá 1. maí 2023 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks&nbsp;í fullri dagvinnu&nbsp;er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Almenn og sérhæfð ritarastörf á deild s.s. móttaka sjúklinga, tímabókanir, símsvörun, upplýsingagjöf, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfi Landspítala</li><li>Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum deildar samkvæmt verklagi</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra m.a. aðstoð við mönnun vakta</li></ul><ul><li>Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað nám og/eða reynsla sem nýtist í starfi</li><li>Jákvætt viðmót, þjónustulipurð og samskiptahæfni</li><li>Tölvufærni</li><li>Skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>LandspítaliBlóð- og krabbameinslækningadeildHringbraut101 ReykjavíkRagna Gústafsdóttirdeildarstjóriragnagu@landspitali.is824 5931<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisritari, skrifstofumaður, ritari</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32907Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%SkrifstofustörfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32559Sumarstörf 2023 - Læknanemar sem lokið hafa 1. - 3. námsári í umönnun01.03.202331.03.2023<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf við umönnun fyrir nema í læknisfræði sem lokið hafa 1. - 3. námsári fyrir sumarið 2023.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?<br>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.<br>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út, og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 1. -3. ári í læknisfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkElfa Hrönn Guðmundsdóttirelfahg@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja:</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.<br><br>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;<br><br>Stjórnendur munu hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :&nbsp;</strong><br>Skurðlækningaþjónusta, skurðstofur og gjörgæsla, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, elfahg@landspitali.is, 543 7254&nbsp;<br>Geðþjónusta, Sigríður Edda Hafberg, shafberg@landspitali.is, 543 4453<br>Hjarta- og æðaþjónusta, Anna Dagný Smith, annads@landspitali.is, 543 3013<br>Krabbameinsþjónusta, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, elfahg@landspitali.is, 543 7254&nbsp;<br>Lyflækninga- og bráðaþjónusta, Sigríður Edda Hafberg, shafberg@landspitali.is, 543 4453/Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 543 1787<br>Kvenna- og barnaþjónusta, Hrönn Harðardóttir, hronhard@landspitali.is, 897 5600&nbsp;<br>Klínísk rannsókna- og stoðþjónusta, Elías G. Magnússon, eliasg@landspitali.is, 825 3603<br>Öldrunar- og endurhæfingarþjónusta, Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 543 1787</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, læknanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32559Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%SumarstörfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32584Sumarstörf 2023 - Sjúkraliðar/sjúkraliðanemar01.03.202331.03.2023<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir sjúkraliða og sjúkraliðanema sumarið 2023.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?<br><br>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út, og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6500 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á sjúkraliðanámi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirsigurbjoh@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ef við á. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.<br>Athugið að allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :&nbsp;</strong></p><p>Skurðlækningaþjónusta, skurðstofur og gjörgæsla, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;elfahg@landspitali.is, 543 7254&nbsp;<br>Geðþjónusta, Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;shafberg@landspitali.is, 543 4453<br>Hjarta- og æðaþjónusta, Anna Dagný Smith, annads@landspitali.is, 543 3013<br>Krabbameinsþjónusta, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;elfahg@landspitali.is, 543 7254&nbsp;<br>Lyflækninga- og bráðaþjónusta,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;shafberg@landspitali.is, 543 4453/ Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 543 1787<br>Kvenna- og barnaþjónusta, Hrönn Harðardóttir, hronhard@landspitali.is, 897&nbsp;5600&nbsp;</p><p>&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32584Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32558Sumarstörf 2023 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári01.03.202331.03.2023<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 3. námsári fyrir sumarið 2023.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann, hvar liggur þinn áhugi?<br>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.<br>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út, og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 3. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkElfa Hrönn Guðmundsdóttirelfahg@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.<br>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;<br>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;<br><br>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.<br>&nbsp;<br>Athugið að allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;&nbsp;</p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :&nbsp;</strong></p><p>Skurðlækningaþjónusta, skurðstofur og gjörgæsla, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;elfahg@landspitali.is, 543 7254&nbsp;<br>Geðþjónusta, Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;shafberg@landspitali.is, 543 4453<br>Hjarta- og æðaþjónusta, Anna Dagný Smith, annads@landspitali.is, 543 3013<br>Krabbameinsþjónusta, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;elfahg@landspitali.is, 543 7254&nbsp;<br>Lyflækninga- og bráðaþjónusta,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;shafberg@landspitali.is, 543 4453/ Bára Benediktsdóttir, baraben@landspitali.is, 543 1787<br>Kvenna- og barnaþjónusta, Hrönn Harðardóttir, hronhard@landspitali.is, 897&nbsp;5600&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32558Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%SumarstörfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32557Sumarstörf 2023 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári01.03.202331.03.2023<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 1. og 2. námsári fyrir sumarið 2023.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?<br>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.<br>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út, og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 1. eða 2. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkElfa Hrönn Guðmundsdóttirelfahg@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja:</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.<br><br>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;<br><br>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :&nbsp;</strong><br>Skurðlækningaþjónusta, skurðstofur og gjörgæsla, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a>, 543 7254&nbsp;<br>Geðþjónusta, Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a>, 543 4453<br>Hjarta- og æðaþjónusta, Anna Dagný Smith, <a href="mailto:annads@landspitali.is">annads@landspitali.is</a>, 543 3013<br>Krabbameinsþjónusta, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a>, 543 7254&nbsp;<br>Lyflækninga- og bráðaþjónusta,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a>, 543 4453/ Bára Benediktsdóttir, <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a>, 543 1787<br>Kvenna- og barnaþjónusta, Hrönn Harðardóttir, <a href="mailto:hronhard@landspitali.is">hronhard@landspitali.is</a>, 897&nbsp;5600&nbsp;<br>Klínísk rannsókna- og stoðþjónusta,&nbsp;Elías G. Magnússon, eliasg@landspitali.is, 825 3603<br>Öldrunar- og endurhæfingarþjónusta, Bára Benediktsdóttir, <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a>, 543 1787</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32557Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%SumarstörfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32804Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á barna- og unglingageðdeild13.03.202311.04.2023<p>Ráðgjafi/stuðningsfulltrúi óskast til starfa á legudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítala. Um framtíðarstarf er að ræða. Deildin er 17 rúma bráðadeild sem veitir fjölskyldumiðaða sólarhringsþjónustu. Hlutverk deildarinnar er að sinna börnum og fjölskyldum þeirra sem þurfa á tímabundinni sjúkrahúsinnlögn að halda vegna geðræns vanda barns.</p><p style="margin-left:0px;">Á deildinni starfa um 50 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Þjálfun er umfangsmikil og tekur 1-2 ár. Við bjóðum markvissa, einstaklingshæfða starfsaðlögun í fjölskylduvænu starfsumhverfi. Góður starfsandi er ríkjandi og miklir möguleikar eru til starfsþróunar. Ráðið verður í starfið eftir samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Starfar í þverfaglegu teymi við umönnun og meðferð barna og unglinga með geðrænan vanda og fjölskyldna þeirra</li><li>Tekur þátt í gerð, framkvæmd og endurmati einstaklingshæfðra meðferðaráætlana</li><li>Tekur þátt í umbótastarfi og þróun þjónustu</li><li>Stuðlar að góðum starfsanda</li></ul><ul><li>Menntun á sviði heilbrigðis-, mennta- eða félagsvísinda sem nýtist í starfi&nbsp;</li><li>Reynsla af meðferðar-, umönnunar- eða uppeldisstörfum&nbsp;&nbsp;</li><li>Brennandi áhugi á veitingu geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn&nbsp;</li><li>Framúrskarandi færni í samskiptum og þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður, jákvætt hugarfar og frumkvæði&nbsp;</li><li>Hæfni til að starfa samkvæmt öryggisverkferlum deildar&nbsp;</li><li>Góð almenn tölvukunnátta og geta til að læra nýjungar&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta, í mæltu og rituðu máli&nbsp;</li><li>Kunnátta í tungumáli stórra samfélagshópa á Íslandi sem eiga íslensku ekki að móðurmáli er kostur&nbsp;</li><li>Hreint sakavottorð &nbsp;&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p>LandspítaliBarna- og unglingageðdeildDalbraut 12105 ReykjavíkHalla SkúladóttirAðstoðardeildarstjórihallask@landspitali.is543 4320Tinna GuðjónsdóttirAðstoðardeildarstjóritinnagud@landspitali.is543 4300<p><span style="color:black;"><i>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</i></span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;"><i>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Öllum umsóknum verður svarað.</i></span></p><p><span style="background-color:white;color:black;"><i>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Ráðgjafi, umönnun, Sérhæfður starfsmaður</i></span></p><p>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32804Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32494Sumarstarf á Akureyri - Hjúkrunarnemi sem lokið hefur 3. námsári23.02.202324.03.2023<p>Hjúkrunarnemi sem lokið hefur 3. námsári óskast til starfa hjá Blóðbankanum Glerártorgi, sumarið 2023.</p><p>Starfið er bæði fjölbreytt og krefjandi. Rík áhersla er lögð á góða og einstaklingsmiðaða aðlögun undir handleiðslu reyndra hjúkrunarfræðinga. &nbsp;</p><p>Um er að ræða dagvinnu með breytilegan vinnutíma. Starfshlutfall er 89%-100%.</p><p>Blóðbankinn&nbsp;sinnir&nbsp;m.a.&nbsp;söfnun&nbsp;blóðs,&nbsp;blóðhlutavinnslu,&nbsp;geymslu blóðhluta,&nbsp;blóðflokkunum,&nbsp;afgreiðslu blóðhluta og&nbsp;gæðaeftirliti. Í&nbsp;Blóðbankanum&nbsp;starfa um 55&nbsp;manns,&nbsp;líffræðingar,&nbsp;lífeindafræðingar,&nbsp;hjúkrunarfræðingar,&nbsp;læknar og&nbsp;skrifstofumenn og er Blóðbankinn&nbsp;eini&nbsp;sinnar&nbsp;tegundar á&nbsp;landinu.&nbsp;Þar er&nbsp;unnið&nbsp;samkvæmt&nbsp;vottuðu&nbsp;gæðakerfi og er&nbsp;markmið&nbsp;allra&nbsp;starfsmanna&nbsp;að&nbsp;viðhalda&nbsp;gæðakerfinu og&nbsp;vinna í&nbsp;samræmi&nbsp;við&nbsp;hlutverk og&nbsp;stefnu Blóðbankans.&nbsp;&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><p>Umsóknarfrestur framlengdur til 24. mars. 2023</p><ul><li>Móttaka blóðgjafa, mat á hæfi þeirra og blóðtaka</li><li>Skráning upplýsinga og vinna í gæðakerfi</li></ul><ul><li>Hafa lokið 3. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð tölvukunnátta</li><li>Góð íslenskukunnátta nauðsynleg og góður skilningur á ensku</li><li>Fagmennska, nákvæmni og vilji til að tileinka sér nýjungar</li><li>Gott viðmót, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum</li></ul>LandspítaliBlóðbankinn, sameiginlegtSnorrabraut 60105 ReykjavíkÍna Björg Hjálmarsdóttirina@landspitali.is<p>Með umsókn skal fylgja:</p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.<br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarnemi,&nbsp;hjúkrun, nemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32494Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna89-100%SumarstörfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisNorðurland32883Starfsmaður - Blóðbankinn Snorrabraut16.03.202327.03.2023<p>Starfsmaður óskast til starfa hjá Blóðbankanum við Snorrabraut. Um er að ræða fjölbreytt starf við öflun og móttöku blóðgjafa og í kaffistofu blóðgjafa. Starfið er bæði fjölbreytt og krefjandi og tækifæri til starfsþróunar. Rík áhersla er lögð á góða og einstaklingsmiðaða aðlögun undir handleiðslu reyndra starfsmanna.</p><p>Um er að ræða dagvinnu með breytilegan vinnutíma og bakvöktum. Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><p>Blóðbankinn sinnir m.a. söfnun blóðs, blóðhlutavinnslu, geymslu blóðhluta, blóðflokkunum, afgreiðslu blóðhluta og gæðaeftirliti. Í Blóðbankanum starfa um 55 manns, hjúkrunarfræðingar, náttúrufræðingar, lífeindafræðingar, læknar og aðrir starfsmenn og er Blóðbankinn eini sinnar tegundar á landinu. Þar er unnið samkvæmt vottuðu gæðakerfi og er markmið allra starfsmanna að viðhalda gæðakerfinu og vinna í samræmi við hlutverk og stefnu Blóðbankans.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Móttaka blóðgjafa&nbsp;</li><li>Kaffistofa blóðgjafa</li><li>Öflun blóðgjafa og markaðsstarf</li><li>Skráning upplýsinga og vinna í gæðakerfi</li></ul><ul><li>Góð íslenskukunnátta nauðsynleg og góður skilningur á ensku</li><li>Góð tölvukunnátta</li><li>Fagmennska, nákvæmni og vilji til að tileinka sér nýjungar</li><li>Gott viðmót, stundvísi, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Sterkur vilji til að standa sig í skemmtilegu og krefjandi starfi</li><li>Þekking á starfi innan Blóðbankans er kostur</li></ul>LandspítaliBlóðbankinn, framleiðsla og þjónustaSnorrabraut 60105 ReykjavíkÍna Björg Hjálmarsdóttirina@landspitali.is<p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;"><i>Öllum umsóknum verður svarað.</i></span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérhæfður starfsmaður, Almenn störf ,&nbsp;</i></span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32883Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32884Viltu vera memm? Við leitum að öflugum og hressum lyfjafræðing16.03.202331.03.2023<p>Viltu vinna á skemmtilegum vinnustað með fjölbreytt verkefni? Fórst þú í lyfjafræði til að vinna náið með öðrum heilbrigðisstéttum? Hefur þú áhuga á að vinna í teymi fólks sem brennur fyrir því sem það er að fást við á hverjum degi? Þá gætum við verið með rétta starfið fyrir þig.</p><p>Lyfjaþjónusta er að leita að öflugum lyfjafræðingum með sterka þjónustulund og færni til að móta nýtt verklag í þéttu samstarfi við aðra lyfjafræðinga sem og aðrar fagstéttir. Við leitum að lyfjafræðingum sem eru sveigjanlegir, framsæknir og tilbúnir að takast á við verkefni í mótun. Helstu verkefni munu taka mið af reynslu og menntun þess sem verður ráðinn. Um er að ræða dagvinnu.</p><p>Lyfjaþjónusta er stöðugt að þróa starfsemi sína til að bæta lyfjaöryggi og lyfjaumsýslu á Landspítala. Nú starfa um 40 lyfjafræðingar í fjölbreyttum verkefnum á Landspítala. Mikil framþróun er framundan og undirbúningur er hafinn við að móta verkferla og efla þjónustustig.</p><ul><li>Viðtöl við sjúklinga og skráning lyfjanotkunar</li><li>Samskipti við lyfjaskömmtunarfyrirtæki og aðrar deildir sjúkrahússins</li><li>Vinnsla og skráning fyrirspurna</li><li>Ráðgjöf um næringu í æð</li><li>Símsvörun og ráðgjöf í eitrunarmiðstöð</li><li>Verkefni innan klínískrar lyfjaþjónustu</li><li>Þátttaka í uppbyggingu gæðakerfis</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem lyfjafræðingur</li><li>Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð</li><li>Afbragðs samskiptahæfni og sveigjanleiki</li><li>Öflugur liðsmaður og jákvætt viðmót</li><li>Góð íslensku¿ og tölvukunnátta</li></ul>LandspítaliKlínískir lyfjafræðingar, vísindi og menntunHringbraut101 ReykjavíkÞóra Jónsdóttirthorajo@landspitali.is840-3310<p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;"><i>Öllum umsóknum verður svarað.</i></span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;"><i>Starfsmerkingar: Heilbriðisþjónusta, Lyfjafræðingur</i></span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32884Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLyfjafræðingafélag ÍslandsLyfjafræðingafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Lyfjafræðingafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31276Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi14.01.202313.04.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31276Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störfJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32873Hjúkrunarfræðingur-Göngudeild innkirtla-og gigtarsjúkdóma16.03.202303.04.2023<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa með áherslu á starf innan sérhæfðra lyfjagjafa og göngudeildar gigtarteymis. Við leitum eftir hjúkrunarfræðingi sem þrífst á spennandi verkefnum, sýnir þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk þess að eiga auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða fjölbreytt starf á góðum vinnustað. Deildin er staðsett í nýuppgerðu húsnæði á Eiríksstöðum, Eiríksgötu 5.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Á deildinni starfar öflugt teymi heilbrigðisstarfsmanna með sterka framtíðarsýn á þjónustu við sjúklinga þar sem unnið er eftir gagnreyndri þekkingu. Áhersla er á tækninýjungar og fjarþjónustu. Við leggjum metnað</span><span style="color:rgb(255,0,0);"> </span><span style="color:rgb(62,62,62);">í að veita góða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum deildarinnar.&nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Deildin sinnir göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma annars vegar og innkirtlasjúkdóma hins vegar. Einnig er starfrækt þar miðstöð sjaldgæfra sjúkdóma.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Sérhæfðar lyfjagjafir og meðferð&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Eftirlit, fræðsla og stuðningur til sjúklinga&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Fræðsla og stuðningur við sjúklinga með gigtarsjúkdóma&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Eftirfylgd sjúklinga í gegnum síma/ fjarþjónustu&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Virk þátttaka í teymisvinnu&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Framhaldsmenntun í hjúkrun æskileg&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Reynsla af sárameðferð er kostur&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Þekking, reynsla og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Faglegur metnaður&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Áhugi á teymisvinnu&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliGöngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdómaEiríksgötu 5101 ReykjavíkGerður Beta Jóhannsdóttirgerdurbj@landspitali.is825 9546<p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32873Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32938Hjúkrunarfræðingur - Rjóður20.03.202311.04.2023<p>Viltu vinna á fjölskylduvænum vinnustað með frábæru samstarfsfólki?&nbsp;</p><p>Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi til starfa í okkar góða hóp. Í boði er góð einstaklingshæfð aðlögun og líflegt starfsumhverfi þar sem vinnuandinn einkennist af samvinnu, stuðningi og góðum liðsanda. Unnið er í vaktavinnu og er ráðið í starfið frá 1. júní 2023 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Rjóður, sem staðsett er í Kópavogi, er deild innan Landspítala sem sinnir hjúkrunar- og endurhæfingarinnlögnum fyrir langveik börn og þar starfa um 30 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Margvísleg tækifæri eru til að þróa með sér góða þekkingu í barnahjúkrun og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum. Á deildinni er tekið á móti börnum upp að 18 ára aldri sem eiga við alvarleg langvinn veikindi og fatlanir að stríða og veitt er fjölbreytt heilbrigðisþjónusta með hugmyndafræði fjölskylduhjúkrunar að leiðarljósi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun langveikra barna</li><li>Stuðningur og ráðgjöf til foreldra/ forráðmanna</li><li>Teymisvinna við fagaðila innan Landspítala og í nærumhverfi barnsins</li><li>Þátttaka í umbóta- og gæðastarfi</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi&nbsp;</li><li>Reynsla í hjúkrun barna er æskileg</li><li>Mjög góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í teymum</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi á þverfaglegu samstarfi</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>LandspítaliRjóðurKópavogsbraut 5-7200 KópavogurHenný HraunfjörðDeildarstjórihennyh@landspitali.is543-9260<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32938Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32853Hjúkrunarfræðingur á barnadeild-Komdu í lið með okkur15.03.202331.03.2023<p>Við viljum fjölga í okkar öfluga og góða teymi á barnadeild og óskum því eftir hjúkrunarfræðingi til starfa. Við bjóðum jafnt velkominn áhugasaman reynslubolta sem og nýútskrifaðan hjúkrunarfræðing. Starfshlutfall er 60-100%, Unnið er í vaktavinnu og er starfið laust frá &nbsp;1. maí 2023 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Í boði er góð einstaklingshæfð aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga og líflegt starfsumhverfi. Margvísleg tækifæri eru til að þróa með sér góða þekkingu í barnahjúkrun og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum. Deildin sinnir breiðum skjólstæðingahópi barna frá fæðingu að 18 ára aldri og fjölskyldum þeirra. Þar er veitt fjölbreytt heilbrigðisþjónusta með hugmyndafræði fjölskylduhjúkrunar að leiðarljósi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ábyrgð á hjúkrun, ráðgjöf og stuðningur til skjólstæðinga deildarinnar</li><li>Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur LSH</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu verkefna á deild</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á barnahjúkrun</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>LandspítaliBarnadeildHringbraut101 ReykjavíkJóhanna Lilja HjörleifsdóttirDeildarstjórijohahjor@landspitali.is543 1000<p><span style="color:black;"><i>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</i></span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;"><i>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Öllum umsóknum verður svarað.</i></span></p><p><span style="background-color:white;color:#101010;"><i>Umsækjendur skulu framvísa</i></span><span style="background-color:white;color:black;"><i>&nbsp;</i></span><span style="background-color:white;color:#101010;"><i>nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</i></span></p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32853Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32817Skurðhjúkrunarfræðingar/ hjúkrunarfræðingar á skurðstofur.13.03.202311.04.2023<p>Við leitumst eftir að ráða inn&nbsp;skurðhjúkrunarfræðinga á skurðstofur Landspítala við Hringbraut. Einnig kemur til greina að ráða inn nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga sem hafa áhuga á skurðhjúkrun. Í boði eru áhugaverð störf með góðu samstarfsfólki þar sem unnið er á þrískiptum vöktum auk bakvakta samkvæmt vaktskipulagi deildar eftir að þjálfun lýkur.&nbsp;Störfin eru laus frá 1. maí n.k. eða eftir nánari samkomulagi.<br><br>Á skurðstofum Landspítala við Hringbraut&nbsp;eru 11 skurðstofur sem þjóna 7 sérgreinum og árlega eru framkvæmdar þar um 10 þúsund aðgerðir.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 90 manns; hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, skrifstofufólk og sérhæft starffólk við fjölbreytt og krefjandi verkefni, sem unnin eru í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi á báðum starfseiningum. Í boði er einstaklings aðlöguð þjálfun eftir þörfum hvers og eins á skemmtilegum vinnustað.</p><p>&nbsp;</p><ul><li>Einstaklingshæfð hjúkrun við undirbúning, framkvæmd og skil í skurðaðgerðum samkvæmt skipulagi deildar</li><li>Ákveður, skráir og veitir hjúkrunarmeðferð í samráði við þarfir skjólstæðinga</li><li>Ber ábyrgð á meðferð samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Sérnám í skurðhjúkrun er kostur</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliSkurðstofur H - reksturHringbraut101 ReykjavíkHelga Guðrún Hallgrímsdóttirdeildarstjórihelgahal@landspitali.is824 0760Erla Svanhvít Guðmundsdóttiraðstoðardeildarstjórierlasg@landspitali.is824 8258<p><span style="color:black;"><i>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</i></span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;"><i>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Öllum umsóknum verður svarað.</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Starfsmerkingar:Heilbrigðisþjónusta: hjúkrunarfræðingur</i></span></p><p>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32817Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32851Hjúkrunardeildarstjóri Öldrunarlækningardeild14.03.202317.04.2023<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(16,16,16);">Við leitum eftir öflugum leiðtoga með faglega hæfni og farsæla reynslu af stjórnun, rekstri og eflingu mannauðs til að leiða starfsemi öldrunarlækningardeild A á Landakoti. Starfið er unnið í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra og annað starfsfólk. </span><span style="color:rgb(0,0,0);">Hjúkrunardeildarstjóri þarf að búa yfir afburða hæfni í samskiptum og stuðla að teymisvinnu innan deildar og við aðra stjórnendur og samstarfsaðila. Deildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni og stýrir daglegum rekstri og er leiðandi um fagleg málefni innan deildarinnar.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri öldrunar- og endurhæfingarþjónustu. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá &nbsp;01.05.2023 &nbsp;eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Öldrunarlækningardeild A er ætluð skjólstæðingum sem þurfa á frekari endurhæfingu að halda eftir bráð veikindi. Skjólstæðingar koma frá flestum bráðadeildum spítalans. Markmið er að auka hæfni einstaklingsins til þess að takast á við athafnir daglegs lífs og /eða auka líkamlega, andlega og félagslega færni þeirra.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Á deildinni starfa um 50 manns í þverfaglegu teymi&nbsp; góður starfsandi ríkir á deildinni sem og mikill faglegur metnaður. </span><span style="color:rgb(16,16,16);">Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á deildinni&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar¿&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Tryggir að öryggis-, gæða og umbótastarfi sé framfylgt&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Samstarf um vísindi og rannsóknarstarf innan öldrunarþjónustu&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar Landspítala&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Samstarf við þjónustuaðila heilbrigðisþjónustu utan Landspítala&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Viðbótarmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Þekking og reynsla af öryggis-, gæða- og umbótastarfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Jákvætt lífsviðhorf, lausnamiðuð nálgun og framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Góð íslenskukunnátta&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliÖldrunarlækningadeild Av/Túngötu101 ReykjavíkGuðný ValgeirsdóttirFramkvæmdastjórigudnyval@landspitali.is<p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta: Hjúkrunarfræðingur</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32851Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32836Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild -BUGL14.03.202304.04.2023<p>Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Barna- og unglingageðdeild Landspítala. Ráðið verður í störfin eftir samkomulagi. Bæði er um starf á legudeild og göngudeild að ræða og verkefni taka mið af áhugasviði, færni og fyrri reynslu. Þannig geta störfin hentað bæði nýju og reynslumiklu fagfólki. Á göngudeild er unnið í dagvinnu en á legudeild er vinnufyrirkomulag vaktavinna en vaktabyrði er hófleg en einnig er möguleiki á að vinna eingöngu dagvinnu.&nbsp;&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">BUGL samanstendur af tveimur deildum á Landspítala, legudeild og göngudeild. Þar er veitt sérhæfð og fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta við börn sem þarfnast sjúkrahúsþjónustu vegna geðræns vanda. Unnið er í þverfaglegum teymum og er mikil samvinna höfð við fagaðila í nærumhverfi. &nbsp;<br>Á BUGL starfa um 100 einstaklingar í fjölskylduvænu starfsumhverfi. Starfsaðlögun er markviss og einstaklingshæfð og miklir möguleikar eru til starfsþróunar og sérhæfingar. Þjónustan er í stöðugri framþróun og kapp er lagt á styttingu biðtíma.&nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Starfar í þverfaglegu teymi að umönnun, greiningu og meðferð barna með geðrænan vanda.&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Fjölskylduvinna er einn lykilþátta starfsins.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Tekur þátt í gerð, framkvæmd og endurmati einstaklingshæfðra meðferðaráætlana í samvinnu við fjölskyldur.&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Tekur þátt í umbótastarfi og þróun þjónustu.&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Stuðlar að góðum starfsanda og menningu sálræns öryggis.&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Reynsla af meðferðar-, umönnunar- eða uppeldisstörfum&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Brennandi áhugi á veitingu geðheilbrigðisþjónustu við börn og fjölskyldur&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Framúrskarandi færni í samskiptum og teymisvinnu&nbsp;&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Faglegur metnaður, jákvætt hugarfar og frumkvæði&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð&nbsp;&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Hæfni til að starfa samkvæmt öryggisverkferlum deildar&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Góð íslenskukunnátta, í mæltu og rituðu máli&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Góð almenn tölvukunnátta, geta til að læra nýjungar&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Kunnátta í tungumáli stórra samfélagshópa á Íslandi sem eiga íslensku ekki að móðurmáli er kostur&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Hreint sakavottorð&nbsp;</li></ul>LandspítaliBarna- og unglingageðdeildDalbraut 12105 ReykjavíkSigurveig Sigurjónsd MýrdalDeildarstjórisigurves@landspitali.is543 4300Tinna GuðjónsdóttirDeildarstjóritinnagud@landspitali.is543 4300<p><span style="color:black;"><i>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</i></span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;"><i>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Öllum umsóknum verður svarað.</i></span></p><p><span style="background-color:white;color:#101010;"><i>Umsækjendur skulu framvísa</i></span><span style="background-color:white;color:black;"><i>&nbsp;</i></span><span style="background-color:white;color:#101010;"><i>nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</i></span></p><p><span style="background-color:white;color:#101010;"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur</i></span></p><p>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32836Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32944Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild20.03.202303.04.2023<p>Hefur þú áhuga á að starfa við hjúkrun sjúklinga með blóðsjúkdóma eða krabbamein og taka þátt í að móta krabbameinsþjónustu á Landspítala?</p><p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á blóð- og krabbameinslækningadeild. Um er að ræða framtíðarstarf, en einnig eru í boði störf til sumarafleysinga. Unnið er í vaktavinnu en auk þess höfum við áhuga á að ráða hjúkrunarfræðinga á næturvaktir.&nbsp;</p><p>Deildin er 30 rúma legudeild og þar fer fram hjúkrun sjúklinga með krabbamein og illkynja blóðsjúkdóma. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðaða og heildræna þjónustu, fjölskylduhjúkrun, teymisvinnu og góðan starfsanda.&nbsp;Mikil áhersla er á gæða- og umbótavinna á deildinni.&nbsp;</p><p>Sérhæfð starfsþróun á vegum fagráðs krabbameinshjúkrunar er í boði og felst í starfþróun fyrir þá sem ráða sig í krabbameinsþjónustu. Til viðbótar við einstaklingshæfða starfsaðlögun á deild verður í boði öflug fræðsla og sérsniðinn stuðningur við þann nýráðna.&nbsp;</p><p>Við bjóðum jafnt velkominn reynslumikinn hjúkrunarfræðing sem og nýútskrifaðan því við teljum að breidd í þekkingu og reynslu sé mikilvæg. Starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;">&nbsp;</p><ul><li>Veita sjúklingum og aðstandendum þeirra einstaklingsmiðaða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu þjónustu deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að starfa við krabbameinshjúkrun</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li></ul>LandspítaliBlóð- og krabbameinslækningadeildHringbraut101 ReykjavíkRagna Gústafsdóttirdeildarstjóriragnagu@landspitali.is824 5931Sylvía Lind Stefánsdóttiraðstoðardeildarstjórisylvial@landspitali.is866 1523<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32944Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32467Hjúkrunarfræðingur/ næturvaktir á Landakoti22.02.202322.03.2023<p>Öldrunarlækningadeildir L3 og L5 &nbsp;á Landakoti auglýsa eftir hjúkrunarfræðingi sem vill vaka yfir öldruðum. Við bjóðum jafnt velkominn reynslubolta sem og nýútskrifaðan hjúkrunarfræðing í okkar góða hóp.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 80 til 100% eða samkvæmt samkomulagi. Vinnutíminn frá kl. 23-08.&nbsp;</p><p>Á deild L3 dvelja 16 sjúklingar í einbýlum og fjölbýlum sem allir eiga það sameiginlegt að vera með Færni- og heilsumat og bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili. Deild L5 er líknadeild fyrir aldraða, þar dvelja 9 sjúklingar í einbýlum. Hjúkrunarfræðingur myndi hafa yfirumsjón og ber ábyrgð á meðferð í samstarfi með sjúkraliða og starfsmönnum í aðhlynningu á báðum deildum.</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">formi starfsþróunarárs Landspítala</a>.</p><ul><li>Ákveður, skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og er ábyrgð á meðferð</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Áhugi á hjúkrun aldraðra</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliÖldrunarlækningadeild Fv/Túngötu101 ReykjavíkGunnhildur María Kildelund Deildarstjórigunnhibj@landspitali.is543-9886Borghildur ÁrnadóttirDeildarstjóriborgharn@landspitali.is824-4595<p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span style="color:black;"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, næturvaktir</i></span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32467Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31286Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi14.01.202313.04.2023<p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">&nbsp;</span><br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p style="margin-left:0px;"><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítalanum.</span></p><p style="margin-left:0px;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.<span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></p><ul><li><span style="background-color:rgba(0,0,0,0);color:rgb(16,16,16);">Verkefni geta verið ólík eftir deildum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Hæfni og vilji til að vinna í teymi</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31286Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna-100%SumarstörfJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32841Námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu14.03.202304.04.2023<p>Í boði er tímabundin námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu á meðgönguvernd, fósturgreiningu og bráðaþjónustu kvennadeilda. Kennsla og aðlögun fer fram á deildinni sem og erlendis. Gert er ráð fyrir að það taki eitt ár að fá réttindi til að framkvæma fósturgreiningar. Ljósmæður deildarinnar sinna fósturgreiningu hjá konum á meðgöngu ásamt sérhæfðri meðgönguvernd. Náið samstarf er á milli ljósmæðra og lækna á deildinni.</p><p>&nbsp;Starf fósturgreinandi ljósmóður er líkamlega krefjandi og skjánotkun er mikil og stöðug. Fjöldi koma í fósturgreiningu eru í kringum 11-12 þúsund á ári hverju. Starfsemi deildarinnar felst í þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra sem þurfa sérhæft eftirlit á meðgöngu. Talsverð bráðaþjónusta er einnig á deildinni. Námsstaðan er til eins árs miðað við 100% starfshlutfall og staðan er laus frá 1. september 2023 eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Fósturgreining&nbsp;</li><li>Sérhæfð &nbsp;meðgönguvernd&nbsp;</li><li>Ýmis þróunarverkefni í ljósmóðurfræði&nbsp;</li><li>Önnur verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi kostur&nbsp;</li><li>A.m.k. tveggja ára reynsla af ljósmæðrastörfum skilyrði&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni &nbsp;</li><li>Faglegur metnaður</li></ul>LandspítaliMeðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennad.Hringbraut101 ReykjavíkIngibjörg Th HreiðarsdóttirYfirljósmóðiringibhre@landspitali.is543 3317<p>&nbsp;<span style="color:black;"><i>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</i></span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;"><i>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Öllum umsóknum verður svarað.</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta: Ljósmóðir</i></span></p><p>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32841Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32898Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvakt17.03.202305.04.2023<p>Laus eru til umsóknar störf ljósmæðra á fæðingarvakt Landspítala. Á deildinni er veitt þjónusta við konur í eðlilegri fæðingu auk þjónustu við konur með áhættuþætti sem þurfa sérhæft eftirlit í fæðingu.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 80 manns og er fagmennska og teymisvinna höfð að leiðarljósi. Um er að ræða störf í vaktavinnu og er starfshlutfallið 40-100%. Ráðið verður í störfin eftir samkomulagi og möguleiki á starfi yfir sumartímann eingöngu. Góð aðlögun með reyndum ljósmæðrum í boði.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur enn orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Umönnun kvenna í fæðingu og umönnun nýbura</li><li>Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með bráð vandamál á síðari hluta meðgöngu</li><li>Þátttaka í faglegri þróun umönnunar sem veitt er á deildinni</li><li>Klínísk kennsla ljósmóðurnema og læknanema á deild</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna í teymi</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðhorf</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi</li><li>Reynsla af ljósmóðurstörfum er kostur</li><li>Reynsla af hjúkrunarstörfum er kostur</li></ul>LandspítaliFæðingarvaktHringbraut101 ReykjavíkBirna Gerður JónsdóttirYfirljósmóðirbirnagj@landspitali.is543 3296<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32898Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna40-100%HeilbrigðisþjónustaJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31288Viltu vera á skrá? Læknir14.01.202313.04.2023<p><span style="background-color:white;color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:white;color:black;">&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>&nbsp;</p><p><span style="background-color:white;color:#101010;">Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.</span><span style="background-color:white;color:#101010;">&nbsp;</span></p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn skal fylgja starfsferilsskrá og ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir með lækningaleyfi, læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31288Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32751Doctor - Center for Gender Affirming Care, Iceland07.03.202331.03.2023<p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali, The National University Hospital of Iceland in Reykjavík is looking for an enthusiastic, driven, and ambitious doctor to join, and take on a leading role in further developing our transgender care team.&nbsp;&nbsp;</span></p><p>The employment rate is 100% and the job is available on April 10th, 2023 or by further agreement.<br><br><span style="color:#3E3E3E;">Iceland is a progressive society with one of the most progressive legislative frameworks on transgender right and health care in the world and a strong and respected LGBTQ+ society. Iceland is also famous for its natural beauty and rich history.&nbsp;Reykjavík is the northern-most capital city in the world. It has been shaped by the glaciers and volcanoes that surround it, and the sunny summer nights and dark winters under the aurora that have contributed to a strong musical and artistic culture.&nbsp; &nbsp;</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;">Iceland ranks highly in international indexes of healthcare, democracy, and equality, including first on the Healthcare Access and Quality (HAQ) Index (Global Burden of Disease Study 2016), first for gender equality for the last 12 consecutive years (WEF), first in the Global Peace Index every year since 2008 (IEP), fourth in the UN Human Development Index, and was one of only four nations to avoid excess mortality during 2020-21 in the COVID-19 pandemic. Transgender rights in Iceland have progressed greatly in the past 10 years. In 2019 Iceland¿s Parliament passed a new law witch greatly expands the rights of trans people, both in matter of trans specific health care and to change their legally registered gender.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Our goal is for Landspítali to provide the best holistic care possible for our trans community and we believe there is no reason not to have the best transgender care team, at least in the Nordic countries. The successful applicant will be part of the team at a new center for transgender care being established in Iceland, where service will be provided at all stages of care on a multidisciplinary basis in line with WPTAH¿s standards of care within our progressive society.&nbsp;</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;">The position is available by April 10th or by agreement.&nbsp;The position is full-time, however it may be possible to negotiate for a lower percentage position.&nbsp;Tax incentives are available for up to 3 years for foreign experts recruited to Iceland.&nbsp;</span></p><ul><li>Participating in interprofessional work in the Transgender care team&nbsp;</li><li>Providing medical service for trans people&nbsp;</li><li>Developing cross functional health care for the patients of the Transgender care team</li><li>Participation in constant improvements, quality and research&nbsp;</li></ul><ul><li>The applicant must have passionate interest in developing healthcare for transgender people&nbsp;</li><li>The applicant must be eligible for registration as a doctor in Iceland.</li><li>Specialist license in either Endocrinology, General Medicine, General Practice, or Psychiatry is desirable but not necessary&nbsp;</li><li>Good communication skills</li><li>Ability to work in English and/or Icelandic in a professional healthcare environment</li></ul><p>Willingness to learn Icelandic</p>LandspítaliLæknaþáttur BUGLDalbraut 12105 ReykjavíkTómas Þór ÁgústssonChief Medical Officertomasa@landspitali.isNanna BriemExecutive Director of Psychiatric Servicesnannabri@landspitali.is<p style="margin-left:18.0pt;">Salary is according to the collective agreement between the Icelandic Medical Association and the Icelandic Ministry of Finance.</p><p style="margin-left:18.0pt;"><span style="color:#3E3E3E;">All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution¿s equality and diversity policy.</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>The application form must include information on:</strong></span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Employment history, education, and relevant skills</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">List of references</span><br><span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Required documents:</strong></span></li><li>Certified copy of educational credentials and medical licenses</li><li>Curriculum vitae in English or Icelandic specifying experience of teaching, research, and management</li><li>Introductory letter in English or Icelandic outlining suitability for the position and vision for the role</li><li>An overview of published scientific articles (or peer-reviewed) for which the applicant is the first author</li><li><span style="color:black;">Application to hold a specialist medical position from the Directorate of Health&nbsp;</span><span style="color:#3E3E3E;">(</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://assets.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/5DdAwoUKjfTFHcRNDngIz6/d258533391174efffb414c495b1a7402/L__st-_Umso__kn_um_l__knissto____u_uppdat_2020.docx">link here</a><span style="background-color:white;color:black;">)</span><span style="color:black;">.&nbsp; For non-Icelandic speakers, assistance in completing this document can be provided after shortlisting.</span></li></ul><p>The application deadline is until March 31st. 2023</p><p>Interviews will be conducted with applicants and the decision on employment will be based on them and the submitted documents. All applications will be answered.</p><p>Landspítali is a vibrant and diverse workplace where more than 6,000 people work in interdisciplinary teams and collaboration between different professions. Landspítali's vision is to be a leading university hospital where the patient is always at the forefront. Key emphasis in the hospital¿s policy are; safety, culture, efficient and high-quality services, human resource development and continuous improvement.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;læknir,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32751Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32885Yfirlæknir barna- og unglingageðdeildar BUGL17.03.202305.04.2023<p>Starf yfirlæknis&nbsp;barna- og unglingageðdeildar BUGL er laust til umsóknar.&nbsp;</p><p>Yfirlæknir er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi; þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og rekstrarábyrgð. Auk þess gegnir yfirlæknir mikilvægu hlutverki í kennslumálum og uppbyggingu vísindastarfs.&nbsp;Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs.<br><br>Leitað er eftir sérfræðilækni í barna- og unglingageðlæknisfræði með reynslu og hæfni til að vera í forystu fyrir þjónustu við sjúklinga, umbótastarf, öryggismál og uppbyggingu mannauðs í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra&nbsp;og annað starfsfólk. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið 1. júní 2023 eða eftir nánara samkomulagi.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun&nbsp;barna- og unglingageðlækninga, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf&nbsp;</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði einingarinnar</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á einingunni&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barna- og unglingageðlækningum</li><li>Reynsla í barna- og unglingageðlækningum &nbsp;</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar</li><li>Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri&nbsp;</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>LandspítaliKvenna- og barnasvið sameiginlegtHringbraut101 ReykjavíkDögg HauksdóttirFramkvæmdastjóridogghauk@landspitali.is543 1000<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum.</li><li>Afrit af lækninga- og sérfræðileyfum sem og vottuð afrit af erlendum leyfum (ef við á).</li><li>Staðfesting á læknis-, stjórnunar- og kennslustörfum.</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af læknis-, kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum.</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li><li>Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn. Umsækjandi&nbsp;sækir skjalið <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://assets.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/5DdAwoUKjfTFHcRNDngIz6/d258533391174efffb414c495b1a7402/L__st-_Umso__kn_um_l__knissto____u_uppdat_2020.docx">hér</a>, vistar það, fyllir út og sendir með umsókn.</li><li>Kynningarbréf með framtíðarsýn umsækjenda varðandi starfið og sérgreinina auk rökstuðnings fyrir hæfni.</li></ul><p>Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna skv. 36. gr. laga um heilbrigðisþjónustu, sem hefur aðsetur hjá Embætti landlæknis. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum.</p><p>Umsækjendur skulu&nbsp;framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, yfirlæknir, sérfræðilæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32885Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32908Sérfræðilæknir í meltingarlækningum17.03.202331.03.2023<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í meltingarlækningum innan lyflækningaþjónustu Landspítala.&nbsp;</p><p>Á meltingarlækningaeiningunni fer m.a. fram uppbygging sérhæfðra þjónustuteyma í samstarfi við aðrar sérfræðigreinar og fagstéttir, framsækin starfsemi við meltingarvegsspeglanir bæði í greiningar- og meðferðarskyni og metnaðarfullt vísindastarf. Við eininguna gefast tækifæri til að vaxa og þróast áfram í starfi að loknu sérnámi og taka þátt í áhugaverðum verkefnum.&nbsp;&nbsp;</p><p>Við sækjumst eftir sérfræðilækni með breiða þekkingu og reynslu í meltingarlækningum og almennum lyflækningum. Miðað er við 100% starfshlutfall.&nbsp;</p><p>Starfið er laust frá&nbsp;15. ágúst 2023 eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Vinna á legu-, speglunar- og göngudeild meltingarlækninga&nbsp;</li><li>Vinna við ráðgjöf á öðrum deildum Landspítala&nbsp;</li><li>Þátttaka í vaktþjónustu meltingarlækna&nbsp;</li><li>Þátttaka í kennslu læknanema og námslækna</li><li>Þátttaka í vísindastarfi&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum og meltingarlækningum</li><li>Góð þekking og reynsla í meltingarlækningum, speglun meltingarvegar og almennum lyflækningum</li><li>Reynsla af kennslu</li><li>Reynsla og áhugi á klínískum rannsóknum í meltingarlækningum mikils metin</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>LandspítaliMeltingarlækningarHringbraut101 ReykjavíkSigurður Ólafssonsigurdol@landspitali.is825-3679<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila &nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum. &nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.&nbsp;</li><li>Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn. Umsækjandi sækir skjalið hér, vistar það, fyllir út og sendir með umsókn.</li></ul><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;sérfræðilæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32908Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31399Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 202303.01.202331.05.2023<p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</span></p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í <span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);">"Annað"</span>.</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í <span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);">"Annað"</span> neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br><span style="color:#3E3E3E;">Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á monnunarteymi@landspitali.is</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudsteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny" style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);">Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31399Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31291Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi14.01.202313.04.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31291Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32855Sjúkraliði á barnadeild, Barnaspítala Hringsins15.03.202331.03.2023<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Áhugasamur og metnaðarfullur sjúkraliði óskast til starfa á barnadeild. Um er að ræða vaktavinnu og er starfið laust frá 1. maí 2023 eða eftir samkomulagi. Í boði er góð einstaklingshæfð aðlögun undir leiðsögn reyndra sjúkraliða og gott starfsumhverfi. Gott tækifæri til að þróa með sér faglega þekkingu og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum. Við bjóðum jafnt velkominn sjúkraliða sem býr yfir þekkingu sem og nýútskrifaða sjúkraliða.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Deildin veitir sérhæfða þjónustu í meðferð og umönnun barna og unglinga, frá fæðingu til 18 ára aldurs og fjölskyldna þeirra. Stefna deildarinnar er að veita faglega og fjölskyldumiðaða þjónustu þar sem öryggi, fagmennska og umhyggja er höfð að leiðarljósi.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar.</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Almenn og sérhæfð hjúkrun</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Skipuleggur og forgangsraðar störfum sínum í samráði við hjúkrunarfræðing</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt sjúkraliðaleyfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hæfni og geta til að starfa í teymi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður og áhugi á barnahjúkrun</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hreint sakavottorð</span></li></ul>LandspítaliBarnadeildHringbraut101 ReykjavíkJóhanna Lilja HjörleifsdóttirDeildarstjórijohahjor@landspitali.is543 1000<div class="ck-content"><p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span style="background-color:white;color:#101010;">Umsækjendur skulu framvísa</span><span style="background-color:white;color:black;">&nbsp;</span><span style="background-color:white;color:#101010;">nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði</span><span class="text-tiny">&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32855Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32832Þroskaþjálfi á barna- og unglingageðdeild - BUGL14.03.202304.04.2023<p>Þroskaþjálfi óskast til starfa á Barna- og unglingageðdeild Landspítala. Um er að ræða annars vegar starf á legudeild og hins vegar á göngudeild og ráðið verður í störfin eftir samkomulagi. Á göngudeild er unnið í dagvinnu en á &nbsp;legudeild er vinnufyrirkomulag vaktavinna en einnig er möguleiki á að vinna dagvinnu eingöngu.&nbsp;&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">BUGL samanstendur af tveimur deildum á Landspítala, legudeild og göngudeild. Þar er veitt sérhæfð og fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta við börn sem þarfnast sjúkrahúsþjónustu vegna geðræns vanda. Unnið er í þverfaglegum teymum og er mikil samvinna höfð við fagaðila í nærumhverfi. &nbsp;<br>Á BUGL starfa um 100 einstaklingar í fjölskylduvænu starfsumhverfi. Starfsaðlögun er markviss og einstaklingshæfð og miklir möguleikar eru til starfsþróunar og sérhæfingar. Þjónustan er í stöðugri framþróun og kapp er lagt á styttingu biðtíma.&nbsp;&nbsp;</p><ul><li style="margin-left:0px;">Starfar í þverfaglegu teymi að umönnun, greiningu og meðferð barna með geðrænan vanda.&nbsp;&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Tekur þátt í gerð, framkvæmd og endurmati einstaklingshæfðra meðferðaráætlana í samvinnu við fjölskyldur.&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Tekur þátt í umbótastarfi og þróun þjónustu.&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Stuðlar að góðum starfsanda og menningu sálræns öryggis. &nbsp;</li></ul><ul><li>Starfsleyfi sem þroskaþjálfi&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Reynsla af meðferðar-, umönnunar- eða uppeldisstörfum&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Brennandi áhugi á veitingu geðheilbrigðisþjónustu við börn og fjölskyldur&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Framúrskarandi færni í samskiptum og teymisvinnu&nbsp;&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Faglegur metnaður, jákvætt hugarfar og frumkvæði&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð&nbsp;&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Hæfni til að starfa samkvæmt öryggisverkferlum deildar¿&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Góð íslenskukunnátta, í mæltu og rituðu máli&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Góð almenn tölvukunnátta, geta til að læra nýjungar&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Kunnátta í tungumáli stórra samfélagshópa á Íslandi sem eiga íslensku ekki að móðurmáli er kostur&nbsp;</li><li style="margin-left:0px;">Hreint sakavottorð&nbsp;</li></ul>LandspítaliBarna- og unglingageðdeildDalbraut 12105 ReykjavíkSigurveig Sigurjónsd MýrdalDeildarstjórisigurves@landspitali.is543 4300Tinna GuðjónsdóttirAðstoðardeildarstjóritinnagud@landspitali.is543 4300<p>&nbsp;<span style="color:black;"><i>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</i></span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;"><i>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Öllum umsóknum verður svarað.</i></span></p><p><span style="background-color:white;color:#101010;"><i>Umsækjendur skulu framvísa</i></span><span style="background-color:white;color:black;"><i>&nbsp;</i></span><span style="background-color:white;color:#101010;"><i>nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</i></span></p><p><span style="background-color:white;color:#101010;"><i>Starfsmerkingar:: Heilbrigðisþjónusta, Þroskaþjálfi</i></span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32832Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJÞroskaþjálfafélag ÍslandsÞroskaþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Þroskaþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31289Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf14.01.202313.04.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31289Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31548Sumarstörf 2023 - Almenn störf í lóðarumsjón27.01.202331.03.2023<p>Við óskum eftir einstaklingum í fjölbreytt störf við lóðarumsjón á Landspítala.&nbsp;<br>Hér geta einstaklingar sett inn umsókn sem hafa áhuga á sumarafleysingum við almenn störf í lóðarumsjón sumarið 2023.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Vinsamlegast takið fram ef þið hafið unnið áður á Landspítala, með því að skrá í reitinn Annað neðst á umsóknareyðublaðinu. Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út.&nbsp;Fríðindi sem fylgja starfi á Landspítala eru 36 stunda vinnuvika ásamt fyrsta flokks mötuneyti.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><ul><li><span style="color:#262626;">Almenn umhirða á lóðum Landspítala í samræmi við umhverfisstefnu spítalans&nbsp;</span></li><li><span style="color:#262626;">Gróðursetning og umhirða gróðursvæða&nbsp;&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Rík þjónustulund og jákvæðni</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Hæfni í mannlegum samskiptum</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góð íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliFasteignaþjónusta sameiginlegtSkaftahlíð 24105 ReykjavíkMagnús Már Vilhjálmssonmagnusv@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum ráðingarkerfi ríkisins. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Með umsókn skal fylgja starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, þjónustustörf, garðyrkja</p><p style="margin-left:0cm;">&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31548Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31553Sumarstörf 2023 - Almenn störf í þvottahúsi og vöruhúsi18.01.202331.03.2023<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til starfa í þvottahús og vöruhús Landspítala sumarið 2023.</p><p style="margin-left:0px;"><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Vinsamlegast skráið sérstakar óskir í reitinn "annað" í umsókn og skráið einnig ef þið hafið unnið áður á Landspítala.</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span><br><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p><span style="color:rgb(16,16,16);">Fríðindi sem fylgja starfi á Landspítala eru 36 stunda vinnuvika ásamt fyrsta flokks mötuneyti.</span></p><ul><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Almenn starfsemi í þvottahúsi, vöruhúsi eða þjónustuteymi</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Afgreiðsla og áfylling á vörum og líni</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Tiltekt pantana</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Þvottur á líni til afgreiðslu</span></li><li><span style="color:rgb(38,38,38);">Þrif og önnur tilfallandi verkefni</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góðir samskiptahæfileikar</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Gott vald á íslensku og/ eða ensku</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliVöruhús reksturTunguhálsi 2110 ReykjavíkHjörtur Sigvaldasonhjortusi@landspitali.isKaren Helga Díönudóttirkarenhd@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá, þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Athugið að um tímabundna afleysingu er að ræða, allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um sérstaklega.</span></p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta,<span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);"> </span>almenn störf, þjónustustörf, þvottahússtörf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31553Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31293Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala14.01.202313.04.2023<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala. Á Landspítala er lögð áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31293Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31287Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir14.01.202313.04.2023<p><span style="color:#262626;">Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsmanna Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</span></p><p><span style="color:#262626;">Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda.</span></p><p><span style="color:#262626;">Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p><span style="color:#262626;">Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, lyfjatæknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31287Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31273Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala14.01.202313.04.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31273Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32802Mannauðsráðgjafi10.03.202327.03.2023<p>Mannauðsdeild Landspítala leitar að öflugum mannauðsráðgjafa. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í þverfaglegu teymi og með frábæru samstarfsfólki. Viðkomandi þarf að vera með ríka þjónustulund og hafa gaman af því að vinna með fólki.&nbsp;</p><p>Mannauðsdeild heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið og ber ábyrgð á að móta og leiða stefnu mannauðsmála þvert yfir spítalann. Einnig sinnir deildin móttöku nýliða, fræðslu, leiðtogaþjálfun, vinnustaðakönnunum og ýmsum umbótaverkefnum á sviði mannauðsmála.&nbsp;</p><p>Starfið er ótímabundið og starfshlutfall er 100%. Í boði er frábær vinnuaðstaða, fyrsta flokks mötuneyti og stytting vinnuvikunnar.&nbsp;</p><p>Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.</p><ul><li>Fylgja eftir mannauðsstefnu Landspítala</li><li>Ráðgjöf og þjónusta við löðun og öflun umsækjanda</li><li>Þróun ráðningaferla</li><li>Innleiðing á kerfum og ferlum</li><li>Móttaka og fræðsla fyrir nýtt starfsfólk</li><li>Fræðslumál, kynningar og aðkoma að leiðtogaþjálfun</li><li>Þátttaka og skipulag á ýmsum viðburðum og innri upplýsingamiðlun</li><li>Skilgreining starfa og ráðgjöf um starfslýsingar</li><li>Þátttaka í teymisvinnu&nbsp;</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samvinnu við stjórnanda</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi, menntun á sviði mannauðsmála skilyrði</li><li>Að minnsta kosti 3 ára reynsla af störfum við mannauðsmál</li><li>Reynsla af verkefnastjórnun og/ eða umbótastarfi er kostur</li><li>Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt</li><li>Skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi</li><li>Færni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðhorf, lausnamiðuð vinnubrögð og rík þjónustulund</li><li>Örugg og fagleg framkoma</li><li>Færni í textameðferð, miðlun og tjáningu</li><li>Mjög góð íslensku- og enskukunnáttu, bæði í mæltu og rituðu máli</li></ul>LandspítaliMannauður og starfsumhverfiSkaftahlíð 24105 ReykjavíkEva Ýr Gunnlaugsdóttirevagunn@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Mannauðsráðgjafi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32802Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32901Sérfræðingur í lífefnaerfðafræði17.03.202311.04.2023<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðings í lífefnaerfðafræði við erfða-sameindalæknisfræðideild (ESD) á klínískri rannsóknaþjónustu Landspítala.&nbsp;</p><p>Á ESD fer fram fjölbreytt starfsemi. ESD veitir alhliða erfðaheilbrigðisþjónustu og hún er eina deildin sinnar tegundir á Íslandi. Deildin rekur sérhæfðar rannsóknarstofur til að greina erfðasjúkdóma, meta erfðaáhættu og í fósturskimun og nýburaskimun. Notaðar eru margvíslegar rannsóknategundir í lífefnaerfðafræði, sameindaerfðafræði, litningarannsóknum og erfðamengisrannsóknum.&nbsp;</p><p>Á ESD er göngudeild og ráðgjafareining. Starfið er tengt lífefnaerfðarannsóknaeiningu. Á þeirri rannsóknarstofu eru greindir arfgengir efnaskiptasjúkdómar, fylgt eftir meðferð þeirra og nýburaskimun.</p><p>Á ESD fer fram öflug kennsla, þjálfun og vísindarannsóknir í samvinnu við ýmsa aðila innan og utan spítalans. Deildin er í formlegum tengslum við lífefna- og sameindalíffræðasvið læknadeildar Háskóla Íslands og í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu.&nbsp;</p><p>Vinnuandinn á deildinni einkennist af samvinnu, lipurð, stuðningi, metnaði og góðum liðsanda. Unnið er í öflugum þverfaglegum teymum innan og utan deildar og í nánu samstarfi við aðrar starfsemi spítalans.</p><ul><li>Sérfræðiumsjón með lífefnaerfðarannsóknum&nbsp;</li><li>Yfirferð tilfella, svörun rannsókna þ.m.t. túlkun og ráðgjöf tengd þeim&nbsp;</li><li>Þróun og uppsetning nýrra rannsókna</li><li>Gæðaeftirlit&nbsp;</li><li>Stefnumótun og þróun þjónustu í samráði við stjórnendur&nbsp;</li><li>Önnur verkefni sem taka mið af þekkingu og reynslu viðkomandi&nbsp;</li><li>Ráðgjöf á sérsviði viðkomandi</li><li>Kennsla og vísindarannsóknir</li></ul><ul><li>Sérfræðiþekking á klínískum lífefnaerfðarannsóknum</li><li>Vilji til frekari sérhæfingar í samráði við stjórnendur deildarinnar&nbsp;</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum&nbsp;</li><li>Hæfni og geta til að vinna sjálfstætt og í teymi&nbsp;</li><li>Reynsla í kennslu og vísindavinnu er æskileg</li></ul>LandspítaliErfða- og sameindalæknisfræðideildHringbraut101 ReykjavíkJón Jóhannes Jónssonjonjj@landspitali.is824 5917<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, lífefnaerfðafræðingur&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32901Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32789Mannauðsstjóri10.03.202327.03.2023<p>Rekstrar- og mannauðssvið auglýsir eftir öflugum mannauðsstjóra.</p><p>Landspítali auglýsir eftir öflugum einstaklingi með mikla reynslu af mannauðsmálum, í starf mannauðsstjóra hjá geðþjónustu spítalans. Mannauðsstjóri sviðs sinnir virkri þátttöku, ráðgjöf og stuðningi við stjórnendur og starfsfólk sviðsins í öllum verkþáttum mannauðsmála, þ.e. í ráðningum, þjálfun og starfsþróun, endurgjöf, kjaramálum, samskiptum, heilsu og öryggi, í samræmi við stefnu Landspítala hverju sinni. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem brennur fyrir málstað mannauðsmála og spítalans. Starfið er ábyrgðarmikið og krefjandi og reynir á frumkvæði, stefnumótandi hugsun og samskiptahæfileika. Mannauðsstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra rekstrar- og mannauðssvið og vinnur náið með öðrum deildum sviðsins.</p><p>Starfið er ótímabundið og starfshlutfall er 100%. Í boði er frábær vinnuaðstaða, fyrsta flokks mötuneyti og stytting vinnuvikunnar.</p><p>Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.</p><ul><li>Fylgja eftir mannauðsstefnu Landspítala</li><li>Ráðningar, öflun umsækjenda, framkvæmd ráðningaferla og móttaka</li><li>Launasetning, innleiðing stofnana- og kjarasamninga</li><li>Upplýsingastreymi og úrvinnsla samskiptamála</li><li>Vinnuvernd, heilsa og öryggi starfsfólks</li><li>Teymisvinna og þátttaka í miðlægum verkefnum&nbsp;á sviði mannauðsmála</li><li>Innleiðing breytinga og verklags í mannauðsmálum á sviðinu</li><li>Þátttaka í stefnumótun og samræmingu mannauðsmála Landspítala</li></ul><ul><li>Þekking og reynsla af mannauðsstjórnun</li><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi; viðbótarmenntun í mannauðsstjórnun eða sambærileg menntun skilyrði</li><li>Leiðtoga- og skipulagshæfni</li><li>Færni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðhorf, lausnamiðuð vinnubrögð og rík þjónustulund</li><li>Metnaður, frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Örugg og fagleg framkoma</li><li>Mjög góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>LandspítaliMannauður og starfsumhverfiSkaftahlíð 24105 ReykjavíkEva Ýr Gunnlaugsdóttirevagunn@landspitali.isGunnar Ágúst Beinteinssongunnarab@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.<br><br>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Mannauðsstjóri</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32789Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32859Notendaþjónusta klínískra kerfa hjá Þjónustumiðstöð á þróunarsviði15.03.202327.03.2023<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:inherit;">Við leitum að lausnamiðuðum og jákvæðum starfsmanni með ríka þjónustulund í teymið okkar. Okkar hlutverk er að veita öðrum starfsmönnum spítalans notendaþjónustu við klínísk kerfi spítalans aðallega Sögu og Heilsugátt. Við aðstoðum notendur í gegnum síma, ráðleggjum, kennum og grúskum í flóknum málum sem koma upp.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="background-color:white!important;color:rgb(16,16,16)!important;">Hjá heilbrigðis- og upplýsingatæknideild (HUT) starfa um 70 manns auk fjölda verktaka. Deildin</span><span style="background-color:white!important;color:black!important;">,</span><span style="background-color:white!important;color:rgb(16,16,16)!important;"> </span><span style="background-color:white!important;color:black!important;">sem tilheyrir þróunarsviði, b</span><span style="background-color:white!important;color:rgb(16,16,16)!important;">er ábyrgð á tölvubúnaði og tölvukerfum spítalans ásamt öllum lækningatækjabúnaði. Hlutverk HUT er að styðja sem best við starfsemi spítalans með tæknilausnum og leiða stafræn framþróunarverkefni sem öll miða að hærra þjónustustigi og aukinni skilvirkni.&nbsp;&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:inherit;">Notendaþjónusta í síma</span></li><li><span style="color:inherit;">Greining og úrlausn erinda í beiðnakerfum</span></li><li><span style="color:inherit;">Ráðgjöf og kennsla til notenda</span></li><li><span style="color:inherit;">Þátttaka í innra umbótastarfi og tilfallandi verkefnum</span></li></ul><ul><li><span style="color:inherit;">Þjónustulund og leikni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:inherit;">Greiningarhæfni, sjálfstæð og lausnarmiðuð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:inherit;">Þekking á Sögu og Heilsugátt er kostur</span></li><li><span style="color:inherit;">Þekking á klínískri starfsemi kostur</span></li><li><span style="color:inherit;">Heilbrigðismenntun s.s. heilbrigðisgagnafræði kostur</span></li><li><span style="color:inherit;">Reynsla af sambærilegum störfum er kostur</span></li><li><span style="color:inherit;">Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg</span></li><li><span style="color:inherit;">Gott vald á íslensku og ensku</span></li></ul>Landspítali1550 ÞjónustumiðstöðSkaftahlíð 24105 ReykjavíkPerla Lund Konráðsdóttirperlal@landspitali.is<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;"><i>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</i></span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;"><i>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</i></span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;"><i>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</i></span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;"><i>Öllum umsóknum verður svarað.</i></span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérhæfður starfsmaður</i></span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32859Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32753Læknir í Transteymi Landspítala07.03.202331.03.2023<p><span style="color:black;">Við leitum að lækni sem hefur áhuga á að taka þátt í að efla og þróa þjónustu Transteymis á Landspítala. Um er að ræða spennandi starf þar sem unnið er í þverfaglegu teymi þvert á sérgreinar. &nbsp;Mikil uppbygging er framundan í teyminu og mun læknir taka virkan þátt í að þróa þjónustuna í samvinnu</span> við ýmsa samstarfs- og hagsmunaaðila.&nbsp;</p><p><span style="color:black;">Læknir verður virkur þátttakandi í mótun framtíðarsýnar og eflingu Transteymis Landspítala. Unnið er að fjölbreyttum umbótaverkefnum og bjóðast margvísleg tækifæri til starfsþróunar.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Starfshlutfall 100%, dagvinna og er starfið laust frá 10. apríl 2023 eftir samkomulagi.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:black;">Þátttaka í þverfaglegri vinnu Transteymis&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Læknisþjónusta við notendur Transteymis&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Þróun heilbrigðisþjónustu á þverfaglegum grundvelli&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í umbóta-, gæða- og vísindastarfi&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="color:black;">Brennandi áhugi á&nbsp;</span>málefnum trans einstaklinga</li><li><span style="color:black;">Faglegur metnaður, sjálfstæð vinnubrögð og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:black;">Hæfni til að þróa og aðlaga heilbrigðisþjónustu að fjölbreyttum þörfum&nbsp;</span>notenda</li><li>Áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi</li><li>Frumkvæði, drifkraftur og áreiðanleiki</li><li><span style="color:black;">Íslenskt lækningaleyfi er skilyrði og sérfæðileyfi í almennum lyflækningum, innkirtlalækningum, heimilislækningum, geðlækningum eða annarri sérgrein lækningar er æskilegt.</span></li><li><span style="color:black;">Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði&nbsp;</span></li></ul><p>&nbsp;</p>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkNanna BriemFrakvæmdastjórinannabri@landspitali.isTómas Þór ÁgústssonFramkvæmdastjóritomasa@landspitali.is<p><span style="color:black;"><i>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</i></span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;"><i>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Öllum umsóknum verður svarað.</i></span></p><p><span style="color:black;"><i>Starfsmerkingar: </i>Heilbrigðisþjónusta,</span><span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span><span style="color:black;">læknir,&nbsp;</span></p><p>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32753Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið32827Talmeinafræðingur óskast á Landspítala13.03.202331.03.2023<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Talmeinafræðingur óskast til starfa við talmeinaþjónustu Landspítala. Starfshlutfall er 60% og þarf viðkomandiað geta hafið störf sem fyrst eða eftirt samkomulagi. Hjá talmeinaþjónustu Landspítala fer fram fjölbreytt starfsemi við greiningu, ráðgjöf og meðferð vegna tal- og raddmeina, málstols og kyngingartregðu einstaklinga á öllum aldri. Möguleiki er á sérhæfingu innan fagsins.&nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">&nbsp;Á deildinni starfar nú samhentur hópur 10 talmeinafræðingar sem sinna fjölbreyttum og spennandi störfum víða um spítalann. Talmeinafræðingar á Landspítala starfa gjarnan í öflugum þverfaglegum teymum og í nánu samstarfi við aðrar deildir spítalans.&nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="background-color:transparent;color:rgb(0,0,0);">Möguleiki er á handleiðslu fyrir einstakling með MS próf í talmeinafræði án starfsleyfis en umsækjendur með starfsleyfi ganga fyrir við ráðningu.</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Greining, meðferð og ráðgjöf vegna tal- og máltruflana&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Greining, meðferð og ráðgjöf vegna kyngingartregðu&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Þverfagleg teymisvinna&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Sérhæfð verkefni sem heyra undir fagsvið talmeinafræði&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Góð samskiptahæfni og fagleg framkoma&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Hæfni og geta til að starfa í teymi&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Frumkvæði, yfirsýn og skipulagsfærni&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(0,0,0);">Íslenskt starfsleyfi&nbsp; &nbsp;MS próf í talmeinafræði&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliTalmeinaþjónustaGrensási108 ReykjavíkEster SighvatsdóttirYfirtalmeinafræðinguresters@landspitali.is8255900<p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérhæfður starfsmaður</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=32827Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2023.4.1313. apríl 23Sækja um
Sumarstörf 2023- Störf í öryggisþjónustu, þjónustuveri og móttökumRekstrarþjónusta sameiginlegt2023.3.3131. mars 23Sækja um
Sumarstörf 2023 - Almenn störf í veitingaþjónustuVeitingaþjónusta sameiginlegt2023.3.3131. mars 23Sækja um
Sumarstörf 2023 - Fjölbreytt og lífleg störf hjá rekstrarþjónustu LandspítalaRekstrarþjónusta sameiginlegt2023.3.3131. mars 23Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemarLandspítali2023.4.1313. apríl 23Sækja um
Skrifstofustarf/heilbrigðisritari á blóð- og krabbameinslækningadeildBlóð- og krabbameinslækningadeild2023.4.0303. apríl 23Sækja um
Sumarstörf 2023 - Læknanemar sem lokið hafa 1. - 3. námsári í umönnunLandspítali2023.3.3131. mars 23Sækja um
Sumarstörf 2023 - Sjúkraliðar/sjúkraliðanemarLandspítali2023.3.3131. mars 23Sækja um
Sumarstörf 2023 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsáriLandspítali2023.3.3131. mars 23Sækja um
Sumarstörf 2023 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsáriLandspítali2023.3.3131. mars 23Sækja um
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á barna- og unglingageðdeildBarna- og unglingageðdeild2023.4.1111. apríl 23Sækja um
Sumarstarf á Akureyri - Hjúkrunarnemi sem lokið hefur 3. námsáriBlóðbankinn, sameiginlegt2023.3.2424. mars 23Sækja um
Starfsmaður - Blóðbankinn SnorrabrautBlóðbankinn, framleiðsla og þjónusta2023.3.2727. mars 23Sækja um
Viltu vera memm? Við leitum að öflugum og hressum lyfjafræðingKlínískir lyfjafræðingar, vísindi og menntun2023.3.3131. mars 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2023.4.1313. apríl 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur-Göngudeild innkirtla-og gigtarsjúkdómaGöngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma2023.4.0303. apríl 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - RjóðurRjóður2023.4.1111. apríl 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á barnadeild-Komdu í lið með okkurBarnadeild2023.3.3131. mars 23Sækja um
Skurðhjúkrunarfræðingar/ hjúkrunarfræðingar á skurðstofur.Skurðstofur H - rekstur2023.4.1111. apríl 23Sækja um
Hjúkrunardeildarstjóri ÖldrunarlækningardeildÖldrunarlækningadeild A2023.4.1717. apríl 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild -BUGLBarna- og unglingageðdeild2023.4.0404. apríl 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeildBlóð- og krabbameinslækningadeild2023.4.0303. apríl 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur/ næturvaktir á LandakotiÖldrunarlækningadeild F2023.3.2222. mars 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2023.4.1313. apríl 23Sækja um
Námsstaða ljósmóður í fósturgreininguMeðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennad.2023.4.0404. apríl 23Sækja um
Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvaktFæðingarvakt2023.4.0505. apríl 23Sækja um
Viltu vera á skrá? LæknirLandspítali2023.4.1313. apríl 23Sækja um
Doctor - Center for Gender Affirming Care, IcelandLæknaþáttur BUGL2023.3.3131. mars 23Sækja um
Yfirlæknir barna- og unglingageðdeildar BUGLKvenna- og barnasvið sameiginlegt2023.4.0505. apríl 23Sækja um
Sérfræðilæknir í meltingarlækningumMeltingarlækningar2023.3.3131. mars 23Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2023Landspítali2023.5.3131. maí 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2023.4.1313. apríl 23Sækja um
Sjúkraliði á barnadeild, Barnaspítala HringsinsBarnadeild2023.3.3131. mars 23Sækja um
Þroskaþjálfi á barna- og unglingageðdeild - BUGLBarna- og unglingageðdeild2023.4.0404. apríl 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2023.4.1313. apríl 23Sækja um
Sumarstörf 2023 - Almenn störf í lóðarumsjónFasteignaþjónusta sameiginlegt2023.3.3131. mars 23Sækja um
Sumarstörf 2023 - Almenn störf í þvottahúsi og vöruhúsiVöruhús rekstur2023.3.3131. mars 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2023.4.1313. apríl 23Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2023.4.1313. apríl 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2023.4.1313. apríl 23Sækja um
MannauðsráðgjafiMannauður og starfsumhverfi2023.3.2727. mars 23Sækja um
Sérfræðingur í lífefnaerfðafræðiErfða- og sameindalæknisfræðideild2023.4.1111. apríl 23Sækja um
MannauðsstjóriMannauður og starfsumhverfi2023.3.2727. mars 23Sækja um
Notendaþjónusta klínískra kerfa hjá Þjónustumiðstöð á þróunarsviði1550 Þjónustumiðstöð2023.3.2727. mars 23Sækja um
Læknir í Transteymi LandspítalaSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.3.3131. mars 23Sækja um
Talmeinafræðingur óskast á LandspítalaTalmeinaþjónusta2023.3.3131. mars 23Sækja um