Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
16660Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á meltingar-og nýrnadeild14.02.202426.02.2024<p>Við sækjumst eftir framsæknum og metnaðarfullan hjúkrunarfræðingi með brennandi áhuga á hjúkrun sjúklinga með sjúkdóma í meltingarfærum og nýrum, stjórnun ásamt gæða- og umbótastarfi. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf í apríl 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Meltingar- og&nbsp; nýrnadeild er 19 rúma legudeild og þjónar sjúklingum með bráða og langvinna sjúkdóma í meltingarfærum og nýrum. Lögð er áhersla á að skapa uppbyggjandi starfsumhverfi og veita einstaklingshæfða hjúkrun. Á deildinni starfa um 60 manns í þverfaglegu teymi. Þar ríkir einstaklega góður starfsandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi.&nbsp;</p><p>Margvísleg tækifæri eru til að þróa með sér góða þekkingu innan hjúkrunarstjórnunar, hjúkrun sjúklinga með bráða og langvinna sjúkdóma, hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum sem og tækifæri til náms.</p><ul><li>Vinnur&nbsp;í&nbsp;samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á tölvukerfum Landspítala</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Meltingar- og nýrnadeildHringbraut101 ReykjavíkGuðrún Yrsa Ómarsdóttirgudyrsa@landspitali.is825-3870<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri hjúkrun, hjúkrun, stjórnun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=16660Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35844Sumarstörf 2024 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári19.12.202329.02.2024<p>Laus eru til umsóknar störf læknanema á Landspítala fyrir sumarið 2024. Tvö tímabil eru í boði. Annars vegar er það 27. maí -11. ágúst og hins vegar 1. júlí-15. september (lokadagur er samkomulagsatriði). Um er að ræða störf innan ýmissa sérgreina læknisfræðinnar. Hér geta læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári lagt inn umsókn.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Tekur þátt í teymisvinnu og göngudeildarvinnu, eftir því sem við á&nbsp;</li><li>Aðstoðar við sjúkdómsgreiningu, meðferð og eftirfylgd sjúklinga, undir stjórn sérnámslækna og sérfræðilækna og á ábyrgð yfirlæknis viðkomandi deildar eða einingar&nbsp;</li><li>Aðstoðar við að veita sjúklingum bestu mögulegu læknisþjónustu sem tök eru á að veita hverju sinni&nbsp;</li><li>Skráir í sjúkraskrá undir leiðsögn lækna og fer eftir reglum um skráningu lækna í sjúkraskrá</li></ul><ul><li>Hafa lokið a.m.k. 4 ára læknisfræðimenntun</li><li>Geta unnið á skilgreindu tímabili sem auglýst er eftir læknanema&nbsp;</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi&nbsp;</li><li>Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni&nbsp;</li><li>Lágmarkskunnátta í íslensku</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa sérnámsSkaftahlíð 24105 ReykjavíkInga Sif ÓlafsdóttirYfirlækniringasif@landspitali.is824-5520Berglind MöllerMannauðsstjóri námslæknaberglmol@landspitali.is824-1656<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í boði eru möguleg störf innan eftirfarandi sérgreina:</strong></p><ul><li>Almennar lyflækningar og aðrar undirgreinar lyflækninga (valdar legu- og göngudeildir)</li><li>Augnlækningar</li><li>Bráðalækningar</li><li>Bæklunarskurðlækningar</li><li>Endurhæfingardeild Grensás</li><li>Geðlækningar</li><li>Háls- nef og eyrnalækningar</li><li>Meinafræði</li><li>Myndgreining</li><li>Skurðlækningar</li><li>Öldrunarlækningar</li></ul><p>Vinsamlega skráið óskir um sérgrein í samræmi við lista að ofan í reitinn "Annað" og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Athugið að fyrir 4. árs læknanema er litið á fyrsta og annað val sem jafngilt við úthlutun starfa. Vægi fyrsta vals skiptir máli þar sem slíkt getur raðað umsækjanda ofar í forgangsröðun innan þeirrar sérgreinar. &nbsp;</p><p>Við úrvinnslu námsgagna er einkum horft til þess námstíma sem umsækjandi hefur lokið, starfsreynslu undanfarin þrjú/ fjögur sumur og umsagna.&nbsp;</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Umsögn frá 1-2 atvinnurekendum sem þekkja vel til nema í starfi, sjá <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="/library/Sameiginlegar-skrar/Gagnasafn/Stodsvid/Mannaudssvid/Umsogn_vegna_ums_um_sumarstorf_Laeknanemar_4-5-eda-6-ari_form.pdf">viðhengi</a>.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35844Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35849Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 202402.01.202431.05.2024<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35849Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35920Sumarstörf 2024 - Sjúkraliðar/ sjúkraliðanemar05.01.202429.02.2024<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir sjúkraliða og sjúkraliðanema sumarið 2024.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?<br><br>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.<br>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á sjúkraliðanámi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttiringalo@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ef við á. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.<br>Athugið að allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :&nbsp;</strong></p><p>Skurðlækningasvið, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a><br>Geðsvið, Hulda Dóra Styrmisdóttir,&nbsp;<a href="mailto:huldads@landspitali.is">huldads@landspitali.is</a><br>Hjarta- æða- og krabbameinssvið, Anna Dagný Smith,&nbsp;<a href="mailto:annads@landspitali.is">annads@landspitali.is</a><br>Lyflækningasvið,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a><br>Kvenna- og barnasvið, Hrönn Harðardóttir,&nbsp;<a href="mailto:hronhard@landspitali.is">hronhard@landspitali.is</a>&nbsp;<br>Klínískt þjónustusvið / Bráðasvið,&nbsp;Elías G. Magnússon,&nbsp;<a href="mailto:eliasg@landspitali.is">eliasg@landspitali.is</a><br>Öldrunar- og endurhæfingarsvið, Bára Benediktsdóttir,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a></p><p>&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35920Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35922Sumarstörf 2024 - Ritara- og skrifstofustörf05.01.202429.02.2024<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa í ritara- og skrifstofustörf á hinum ýmsu deildum Landspítala sumarið 2024.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?</p><p>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi hielbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><ul><li><span style="background-color:rgba(0,0,0,0);color:rgb(16,16,16);">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir starfseiningum</span></li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Góð tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttiringalo@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p style="margin-left:0px;">Með umsókn skal fylgja:</p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p style="margin-left:0px;">Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Athugið að um tímabundna afleysingu er að ræða, allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um sérstaklega.</p><p style="margin-left:0px;">Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p style="margin-left:0px;"><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :</strong></p><p>Skurðlækningasvið, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a><br>Geðsvið, Hulda Dóra Styrmisdóttir,&nbsp;<a href="mailto:huldads@landspitali.is">huldads@landspitali.is</a><br>Hjarta- æða- og krabbameinssvið, Anna Dagný Smith,&nbsp;<a href="mailto:annads@landspitali.is">annads@landspitali.is</a><br>Lyflækningasvið,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a><br>Kvenna- og barnasvið, Hrönn Harðardóttir,&nbsp;<a href="mailto:hronhard@landspitali.is">hronhard@landspitali.is</a>&nbsp;<br>Klínískt þjónustusvið / Bráðasvið,&nbsp;Elías G. Magnússon,&nbsp;<a href="mailto:eliasg@landspitali.is">eliasg@landspitali.is</a><br>Öldrunar- og endurhæfingarsvið, Bára Benediktsdóttir,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a></p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustörf, ritari, sumarstarf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35922Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35928Sumarstörf 2024 - Læknanemar sem lokið hafa 1. - 3. námsári í umönnun05.01.202429.02.2024<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf við umönnun fyrir nema í læknisfræði sem lokið hafa 1. - 3. námsári fyrir sumarið 2024.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?<br>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.<br>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 1. -3. ári í læknisfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttiringalo@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.<br><br>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;<br><br>Stjórnendur munu hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :&nbsp;</strong></p><p>Skurðlækningasvið, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a><br>Geðsvið, Hulda Dóra Styrmisdóttir,&nbsp;<a href="mailto:huldads@landspitali.is">huldads@landspitali.is</a><br>Hjarta- æða- og krabbameinssvið, Anna Dagný Smith,&nbsp;<a href="mailto:annads@landspitali.is">annads@landspitali.is</a><br>Lyflækningasvið,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a><br>Kvenna- og barnasvið, Hrönn Harðardóttir,&nbsp;<a href="mailto:hronhard@landspitali.is">hronhard@landspitali.is</a>&nbsp;<br>Klínískt þjónustusvið / Bráðasvið,&nbsp;Elías G. Magnússon,&nbsp;<a href="mailto:eliasg@landspitali.is">eliasg@landspitali.is</a><br>Öldrunar- og endurhæfingarsvið, Bára Benediktsdóttir,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a>&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, læknanemi, umönnun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35928Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35930Sumarstörf 2024 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári05.01.202429.02.2024<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 1. og 2. námsári fyrir sumarið 2024.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?<br>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.<br>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 1. eða 2. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttiringalo@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</p><p>Með umsókn skal fylgja:</p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.<br><br>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;<br><br>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :&nbsp;</strong></p><p>Skurðlækningasvið, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a><br>Geðsvið, Hulda Dóra Styrmisdóttir,&nbsp;<a href="mailto:huldads@landspitali.is">huldads@landspitali.is</a><br>Hjarta- æða- og krabbameinssvið, Anna Dagný Smith,&nbsp;<a href="mailto:annads@landspitali.is">annads@landspitali.is</a><br>Lyflækningasvið,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a><br>Kvenna- og barnasvið, Hrönn Harðardóttir,&nbsp;<a href="mailto:hronhard@landspitali.is">hronhard@landspitali.is</a>&nbsp;<br>Klínískt þjónustusvið / Bráðasvið,&nbsp;Elías G. Magnússon,&nbsp;<a href="mailto:eliasg@landspitali.is">eliasg@landspitali.is</a><br>Öldrunar- og endurhæfingarsvið, Bára Benediktsdóttir,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a>&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35930Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35932Sumarstörf 2024 - Býtibúr05.01.202429.02.2024<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til starfa í býtibúr Landspítala sumarið 2024.</p><p>Í boði eru störf víða um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?<br>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><ul><li><span style="background-color:transparent;">Umsjón býtibúrs</span></li><li><span style="background-color:transparent;">Ýmis þrif á deild</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Aðstoða við máltíðir sjúklinga</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Pantanir og frágangur á vörum</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Önnur tilfallandi störf í samráði við deildarstjóra</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;">Jákvæðni og lipurð í samskiptum&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Stundvísi, sveigjanleiki</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Þjónustulund og skipulögð vinnubrögð</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Íslenskukunnátta</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttiringalo@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p style="margin-left:0px;">Með umsókn skal fylgja starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að um tímabundna afleysingu er að ræða, allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um sérstaklega.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :</strong></p><p>Skurðlækningasvið, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a><br>Geðsvið, Hulda Dóra Styrmisdóttir,&nbsp;<a href="mailto:huldads@landspitali.is">huldads@landspitali.is</a><br>Hjarta- æða- og krabbameinssvið, Anna Dagný Smith,&nbsp;<a href="mailto:annads@landspitali.is">annads@landspitali.is</a><br>Lyflækningasvið,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a><br>Kvenna- og barnasvið, Hrönn Harðardóttir,&nbsp;<a href="mailto:hronhard@landspitali.is">hronhard@landspitali.is</a>&nbsp;<br>Klínískt þjónustusvið / Bráðasvið,&nbsp;Elías G. Magnússon,&nbsp;<a href="mailto:eliasg@landspitali.is">eliasg@landspitali.is</a><br>Öldrunar- og endurhæfingarsvið, Bára Benediktsdóttir,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a>&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, þjónustustörf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35932Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35933Sumarstörf 2024 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári05.01.202429.02.2024<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 3. námsári fyrir sumarið 2023.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann, hvar liggur þinn áhugi?<br>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.<br>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 3. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttiringalo@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;"><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</span></li></ul><p style="margin-left:0px;">Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.<br><br>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;<br><br><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(0,0,0);">Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</span><br><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(0,0,0);">&nbsp;</span><br><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Athugið að allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</span><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(0,0,0);">&nbsp;&nbsp;</span></p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar:&nbsp;</strong></p><p>Skurðlækningasvið, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a><br>Geðsvið, Hulda Dóra Styrmisdóttir,&nbsp;<a href="mailto:huldads@landspitali.is">huldads@landspitali.is</a><br>Hjarta- æða- og krabbameinssvið, Anna Dagný Smith,&nbsp;<a href="mailto:annads@landspitali.is">annads@landspitali.is</a><br>Lyflækningasvið,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a><br>Kvenna- og barnasvið, Hrönn Harðardóttir,&nbsp;<a href="mailto:hronhard@landspitali.is">hronhard@landspitali.is</a>&nbsp;<br>Klínískt þjónustusvið / Bráðasvið,&nbsp;Elías G. Magnússon,&nbsp;<a href="mailto:eliasg@landspitali.is">eliasg@landspitali.is</a><br>Öldrunar- og endurhæfingarsvið, Bára Benediktsdóttir,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a></p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35933Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35935Sumarstörf 2024 - Umönnun á Landakoti05.01.202429.02.2024<p>Ert þú búinn með stúdentspróf? Hefur þú áhuga á störfum innan heilbrigðiskerfisins og&nbsp; vilt kynnast starfsemi Landspítala? Þá erum við með tækifæri fyrir þig.&nbsp;</p><p>Landspítali auglýsir eftir starfsfólki í umönnun á öldrunarlækningadeildum Landakots næsta sumar. Í byrjun starfs er boðið upp á einstaklingshæfða aðlögun og umönnunarnámskeið undir leiðsögn sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga, sem undirbýr starfsfólk til að sinna sjúklingum á öruggan hátt.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Vaktafyrirkomulag, starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><ul><li>Aðstoða sjúklinga við athafnir daglegs lífs og hreyfingu undir leiðsögn sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga</li><li>Tryggja öryggi sjúklinga</li><li>Yfirseta hjá sjúklingum</li><li>Aðstoða við ritarastörf, sjúklingaflutninga, býtibúr o.fl.</li></ul><ul><li>Stúdentspróf</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Áhugi á hjúkrun aldraðra</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Reynsla af þjónustustarfi eða starfi á heilbrigðisstofnun kostur</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkBára Benediktsdóttirbaraben@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Með umsókn skal fylgja:</p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li><li>Staðfesting á stúdentsprófi.</li></ul><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p>Nánari upplýsingar um störfin veitir Bára Benediktsdóttir, mannauðsstjóri öldrunar- og endurhæfingarsviðs,&nbsp;<a href="mailto:baraben@landspitali.is">baraben@landspitali.is</a>, 543 1787.</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, sérhæfður starfsmaður</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35935Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35936Sumarstörf 2024 - Iðjuþjálfanemi05.01.202429.02.2024<p>Við óskum eftir áhugasömum iðjuþjálfanemum í sumarvinnu á starfsstöðvum okkar á Landspítala.&nbsp;</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?<br>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/ starfsstöðvar svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ starfsstöðvar í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.<br>Starfsstöðvarnar eru á bráðadeildum í Fossvogi og Hringbraut, öldrunarlækningadeildum á Landakoti, endurhæfingardeildum á Grensási, við geðendurhæfingu á Hringbraut, Kleppi og Laugarási.</p><p>Æskilegt er að geta hafið störf um miðjan maí 2024 eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir lengd náms og í samráði við yfiriðjuþjálfa á starfsstöð</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Hæfni og geta til að vinna í teymi</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góð íslenskukunnátta</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkBára Benediktsdóttirbaraben@landspitali.is543-1787<p>&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja:</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :</strong></p><p>Skurðlækningasvið, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a><br>Geðsvið, Hulda Dóra Styrmisdóttir,&nbsp;<a href="mailto:huldads@landspitali.is">huldads@landspitali.is</a><br>Hjarta- æða- og krabbameinssvið, Anna Dagný Smith,&nbsp;<a href="mailto:annads@landspitali.is">annads@landspitali.is</a><br>Lyflækningasvið,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a><br>Kvenna- og barnasvið, Hrönn Harðardóttir,&nbsp;<a href="mailto:hronhard@landspitali.is">hronhard@landspitali.is</a>&nbsp;<br>Klínískt þjónustusvið / Bráðasvið,&nbsp;Elías G. Magnússon,&nbsp;<a href="mailto:eliasg@landspitali.is">eliasg@landspitali.is</a><br>Öldrunar- og endurhæfingarsvið, Bára Benediktsdóttir,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a></p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, iðjuþjálfanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35936Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35937Sumarstörf 2024 - Nemi í sjúkraþjálfun05.01.202429.02.2024<p>Við óskum eftir áhugasömum nemum í sjúkraþjálfun til sumarstarfa á starfsstöðvum okkar á Landspítala sumarið 2024.&nbsp;</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?</p><p>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Móttaka og skráning sjúklinga í þjálfun</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Öryggisvarsla og eftirlit með sjúklingum á þjálfunarsvæði</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Aðstoða sjúkraþjálfara við meðferð sjúklinga</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Starfa í samræmi við stefnu og starfsreglur sjúkraþjálfunar</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Sérstök árvekni í starfi vegna öryggisþátta við sjúklinga</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góð íslenskukunnátta</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkBára Benediktsdóttirbaraben@landspitali.is543 1787<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja:</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :</strong></p><p>Skurðlækningasvið, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a><br>Geðsvið, Hulda Dóra Styrmisdóttir,&nbsp;<a href="mailto:huldads@landspitali.is">huldads@landspitali.is</a><br>Hjarta- æða- og krabbameinssvið, Anna Dagný Smith,&nbsp;<a href="mailto:annads@landspitali.is">annads@landspitali.is</a><br>Lyflækningasvið,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a><br>Kvenna- og barnasvið, Hrönn Harðardóttir,&nbsp;<a href="mailto:hronhard@landspitali.is">hronhard@landspitali.is</a>&nbsp;<br>Klínískt þjónustusvið / Bráðasvið,&nbsp;Elías G. Magnússon,&nbsp;<a href="mailto:eliasg@landspitali.is">eliasg@landspitali.is</a><br>Öldrunar- og endurhæfingarsvið, Bára Benediktsdóttir,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a></p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraþjálfunarnemi, sjúkraþjálfun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35937Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35938Sumarstörf 2024 - Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi - Geðþjónusta09.01.202429.02.2024<p>Hér geta einstaklingar sem hafa áhuga á starfi ráðgjafa/ stuðningsfulltrúa hjá geðþjónustu Landspítala lagt inn umsókn fyrir sumarið 2024.&nbsp;</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf á eftirfarandi skipulagseiningum geðþjónustu. Hvar liggur þinn áhugi?</p><p>» Geðgjörgæsla (Hringbraut)<br>» Geðendurhæfingardeild (Kleppur)<br>» Laugarásinn meðferðargeðdeild<br>» Meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma (Hringbraut)<br>» Móttökugeðdeild (Hringbraut)<br>» Móttökugeðdeild fíknimeðferðar (Hringbraut)<br>» Réttar- og öryggisgeðdeildir (Kleppur)</p><p>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á einingar svo vinsamlega skráið óskir í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út.</p><ul><li>Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur</li><li>Hvetja sjúklinga til að taka þátt í daglegri virkni, framfylgja meðferðarsamningum og meðferðaráætlunum</li><li>Virk þátttaka í&nbsp;þverfaglegri teymisvinnu &nbsp;</li><li>Stuðla að öryggi sjúklinga og samstarfsfólks með virkri þátttöku í varnarteymi geðsviðs&nbsp;</li><li>Umsjón með ýmsum störfum sem snúa að daglegum rekstri deilda</li><li>Starfar af heilindum og stuðlar að góðum samstarfsanda&nbsp;</li></ul><ul><li>Áhugi á að starfa með einstaklingum með geðraskanir skilyrði</li><li>Menntun sem nýtist í starfi, s.s. á sviði uppeldis-, atferlis-, íþrótta-, sálfræðimenntunar er kostur</li><li>Góð samstarfshæfni og færni í samskiptum</li><li>Stundvísi og reglusemi</li><li>Skapandi hugsun, jákvætt hugarfar og frumkvæði í starfi</li><li>Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHulda Dóra Styrmisdóttirhuldads@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum ráðingarkerfi ríkisins. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Með umsókn skal fylgja:</p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ráðgjafi, stuðningsfulltrúi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35938Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35942Sumarstörf 2024 - Lífeindafræðinemi á rannsóknarkjarna05.01.202429.02.2024<p>Lífeindafræðinemar óskast til starfa á rannsóknarkjarna en þar eru framkvæmdar um 2 milljónir rannsókna árlega.&nbsp;<br>Deildin býður upp á breitt úrval rannsókna á sviði klínískrar lífefnafræði og blóðmeinafræði á skjótan og öruggan hátt. Helstu verkefni deildarinnar eru blóðsýnatökur á sjúkradeildum, móttökum og heilsugæslustöðvum, almennar lífefnarannsóknir, prótein- og hormónarannsóknir, blóðgasmælingar, lyfjarannsóknir, rannsóknir á blóðfrumum, beinmerg, líkamsvessum og blóðstorknun.&nbsp;<br>&nbsp;<br>Hér geta lífeindafræðinemar sett inn starfsumsókn fyrir sumarið 2024.&nbsp;</p><p><strong>NEMAR SEM LOKIÐ HAFA 1. ÁRI&nbsp;</strong></p><ul><li>Sýnatökur á göngudeildum, sjúkradeildum og eftir atvikum heilsugæslustöðvum</li><li>Móttaka og meðhöndlun sýna&nbsp;</li><li>Almenn ritarastörf</li></ul><p><strong>NEMAR SEM LOKIÐ HAFA 2. EÐA 3. ÁRI&nbsp;</strong></p><ul><li>Sýnatökur á göngudeildum og sjúkradeildum&nbsp;</li><li>Móttaka, meðhöndlun og uppskipting sýna&nbsp;</li><li>Aðstoð á rannsóknarstofu og framkvæmd rannsókna undir leiðsögn&nbsp;</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki&nbsp;</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkElías Guðmundur Magnússoneliasg@landspitali.is543 8051Gyða Hrönn Einarsdóttirgydahr@landspitali.is543 5543<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja:</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Athugið að um tímabundna afleysingu er að ræða, allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um sérstaklega.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Athugið að allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.<br>&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, lífeindafræðinemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35942Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35943Sumarstörf 2024 - Lyfjaþjónusta - tækifæri fyrir nema í lyfjafræði, lyfjatækni, raun- og heilbrigðisgreinum05.01.202429.02.2024<p>Hefur þú áhuga á að kynnast umsýslu lyfja á Landspítala.&nbsp; Viltu vita meira um lyf, öflun þeirra og varðveislu?&nbsp; Hvað með lyfjablöndun og lyfjaskömmtun? Þá er þetta tækifæri fyrir þig.</p><p>Við í Lyfjaþjónustu Landspítala erum að leita að þjónustulunduðu, jákvæðu og áhugasömu starfsfólki í vinnu hjá okkur í sumar. Í dag starfa um 80 einstaklingar hjá Lyfjaþjónustu í fjölbreyttum verkefnum á Landspítala. Flest erum við lyfjafræðingar og lyfjatæknar, og er þetta kjörið tækifæri fyrir nema í lyfjafræði, lyfjatækni, raungreinum og heilbrigðisgreinum til að afla sér frekari þekkingar og færni. Við tökum fagnandi við öllum umsóknum, því við viljum kenna og kynna fyrir sumarstarfsfólki heim lyfjanna.</p><p>Við leitum eftir einstaklingum sem eru fljótir að læra og tileinka sér hlutina, með góða samskiptahæfni og sem eiga auðvelt með að vinna í teymi.&nbsp;</p><ul><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Lyfjatiltekt</li><li>Afgreiðsla lyfseðla</li><li>Lyfjaskömmtun</li><li>Símsvörun</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Háskólanemi í lyfjafræði, lyfjatækni, raun- eða heilbgrigðisgreinum</li><li>Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð</li><li>Geta til þess að vinna samkvæmt gæðastöðlum</li><li>Góð samskiptahæfni, liðsmaður og jákvætt viðmót</li><li>Góð íslensku- og tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373SjúkrahúsapótekHringbraut101 ReykjavíkTinna Rán Ægisdóttirtinnara@landspitali.is620-1620Þóra Jónsdóttirthorajo@landspitali.is840-3310<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af námsferli og prófskírteinum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.<br>Athugið að allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p><strong>Nánari upplýsingar veita:</strong><br>Tinna Rán Ægisdóttir, tinnara@landspitali.is<br>Þóra Jónsdóttir, thorajo@landspitali.is<br>Arnþrúður Jónsdóttir, arnthruj@landspitali.is</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, lyfjafræðingur, lyfjatæknir, nemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35943Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35991Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?03.01.202403.06.2024<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated nurses to join us. If you are a registered nurse and want to join our great team of Health care professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found a member of our HR team will reach out to you. We are committed to build a diverse team of professionals and a culture of equality, diversity, and inclusion.&nbsp;</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp; Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.&nbsp;</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered nurse</li><li>Education that meets the requirements as defined in&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/Reglugerdir-enska/Regulation-No-512-2013---registered-nurses.pdf">the regulation on the education, rights and obligations of registered nurses and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic&nbsp;</li><li>Professional ambition and excellent communication skills&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGeorgia Olga Kristiansenjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work&nbsp;</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic nursing licence</li><li>Participation in professional development year at the hospital for foreign nurses</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Salary in accordance with collective agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and nursing licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Supporting documents must be in pdf format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35991Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36014Sumarstörf 2024 - Veitingaþjónusta05.01.202429.02.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í veitingaþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Veitingaþjónustan heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið Landspítala og rekur deildin eitt stærsta framleiðslueldhús á Íslandi, en þar eru daglega framleiddar um 5.200 máltíðir fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsfólk. Deildin starfrækir jafnframt 11 matsali og 3 kaffihús undir vörumerkinu ELMA, en þar er veitt fjölbreytt þjónusta í bland við framsækna sjálfsafgreiðslu.&nbsp;</p><p><strong>Í boði eru fjölbreytt störf innan veitingaþjónustu:&nbsp;</strong></p><ul><li>Framleiðslueldhúsi við matargerð og uppþvott</li><li>Framleiðslu á heitum og köldum réttum í framleiðslukjarna ELMU</li><li>Afgreiðslu og framleiðslu á léttum réttum á kaffihúsum ELMU</li><li>Aðstoð, undirbúningi í tengslum við útkeyrslu á vörum fyrir matsali og kaffihús ELMU</li><li>Almennri þjónustu og framleiðslustörf</li></ul><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir starfseiningum</li></ul><ul><li>Rík þjónustulund og jákvæðni</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Íslensku og enskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373Veitingaþjónusta sameiginlegtHringbraut101 ReykjavíkViktor Ellertssonviktore@landspitali.isGústaf Helgi Hjálmarssongustafh@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br>&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: matráður, mötuneyti, kaffibarþjónn, matreiðsla, framreiðslumaður</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36014Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36015Sumarstörf 2024 - Lóðaumsjón05.01.202429.02.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf við lóðaumsjón. Við leitum eftir jákvæðu, vinnusömu og ábyrgu starfsfólki sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.&nbsp;</p><p>U<span style="color:#262626;">mhverfisþjónusta heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið og rekur allar fasteignir og lóðir Landspítala; samanlagt um 335.000 m2. Verkefnin eru fjölbreytt og snúa m.a. að almennri umhirðu á lóðum spítalans.&nbsp;</span></p><p>Hér geta einstaklingar sett inn umsókn sem hafa áhuga á sumarafleysingum við almenn störf í lóðaumsjón sumarið 2024. Vinsamlegast takið fram ef þið hafið unnið áður á Landspítala, með því að skrá í reitinn <i><strong>Annað </strong></i>neðst á umsóknareyðublaðinu. Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Fríðindi sem fylgja starfi á Landspítala eru 36 stunda vinnuvika ásamt fyrsta flokks mötuneyti.</p><p>&nbsp;</p><ul><li><span style="color:#262626;">Almenn umhirða á lóðum Landspítala í samræmi við umhverfisstefnu spítalans&nbsp;</span></li><li><span style="color:#262626;">Gróðursetning og umhirða gróðursvæða&nbsp;</span></li><li><span style="color:#262626;">Sjá um að umhverfi og aðstæður utandyra séu til fyrirmyndar</span></li><li><span style="color:#262626;">Önnur tilfallandi verkefni&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Rík þjónustulund og jákvæðni</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Hæfni í mannlegum samskiptum</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góð íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373UmhverfisþjónustaHringbraut101 ReykjavíkMagnús Már Vilhjálmssonmagnusv@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, þjónustustörf, garðyrkja</p><p style="margin-left:0cm;">&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36015Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36019Sumarstörf 2024 - Öryggisþjónusta05.01.202429.02.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í öryggisþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum, drífandi og lausnamiðuðum einstaklingum með ríka þjónustulund og sem eru sveigjanlegir í starfi. Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli samskiptahæfni og getu til að mæta þörfum ólíkra hópa, hafa auga fyrir umbótum og stuðla að jákvæðum starfsanda og starfsumhverfi á fjölþjóðlegum vinnustað.&nbsp;</p><p>Starfið er fjölbreytt og krefjandi og býður upp á lifandi starfsumhverfi og gefandi samstarf. Öryggisþjónusta skiptist í eftirlit og vaktmiðstöð. Eftirlit felst meðal annars í að bregðast við útköllum á deildir, reglulegum eftirlitshringjum og aðstoð við rekstrarþjónustu eftir þörfum. Vaktmiðstöð fylgist með öryggis- og eftirlitskerfum spítalans. Meginhlutverk öryggisþjónustu er að tryggja góða þjónustu fyrir allar deildir spítalans, (s.s. flutningsþjónustu, öryggisþjónustu, símaþjónustu, móttökuþjónustu) og ýmsa almenna þjónustu sem styður við daglega starfsemi á spítalanum.</p><p>Leitast er eftir fólki í vaktavinnu. Unnið er á 8 tíma vöktum, allan sólahringinn. Vinnuvika starfsfólks í dagvinnu er nú 36 stundir.&nbsp;Vinnuvika í&nbsp;fullri vaktavinnu er einnig&nbsp;36 stundir en getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmið með styttingu vinnuvikunnar er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.</p><ul><li>Öryggisgæsla, eftirlit og vöktun öryggis- og hússtjórnarkerfa spítalans</li><li>Þjónusta við aðrar deildir</li><li>Móttaka þjónustubeiðna og upplýsingaþjónusta</li><li>Viðbrögð við neyðartilfellum</li><li>Flutningar á sýnum og blóði eftir opnunartíma flutningaþjónustu</li><li>Aðstoð við reglulega flutninga&nbsp;</li></ul><ul><li>Stúdentspróf</li><li>Leiðtogahæfni, framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund</li><li>Jákvæðni, hvetjandi hugsun og stuðlar að góðum starfsanda</li><li>Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt og í teymum</li><li>Lausnamiðuð nálgun</li><li>Gerð er krafa um 20 ára lágmarksaldur</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Gild ökuréttindi</li></ul>Landspítali08373ÖryggisþjónustaHringbraut101 ReykjavíkEinar Sigurjón Valdimarssoneinarsva@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Þjónustustörf, öryggisgæsla, öryggisfulltrúi, sumarstarf</p><p>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36019Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36022Sumarstörf 2024 - Þvottahús05.01.202429.02.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í þvottahúsi. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Þvottahús Landspítala sér um þvott, afgreiðslu og endurnýjun á öllu líni fyrir spítalann. Þar eru þvegin hundruð tonn árlega, m.a. fatnaður starfsfólks og sjúklinga ásamt lökum, sængum og koddum. Starfsmaður í þvottahúsi heyrir undir teymisstjóra sem er ábyrgur fyrir því að starfsemi þvottahúss gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Þvottahús Landspítala er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem rekur einnig vöruhús, flutningsþjónustu og deildaþjónustu spítalans. Starfsfólk þvottahúss eru um 40 talsins og unnið er í dagvinnu. Þvottahúsið er staðsett í Tunguhálsi, 110 Reykjavík.</span></p><p><span style="color:rgb(16,16,16);">Fríðindi sem fylgja starfi á Landspítala eru 36 stunda vinnuvika ásamt fyrsta flokks mötuneyti.</span></p><ul><li>Flokkun á óhreinum þvotti og hleðsla á þvottavélar</li><li>Móttaka á hreinum þvotti og meðhöndlun&nbsp;</li><li>Afgreiðsla pantana til viðskiptavina</li><li>Þrif og önnur tilfallandi verkefni í þvottahúsi</li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góðir samskiptahæfileikar</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Gott vald á íslensku og/ eða ensku</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373Þvottahús reksturTunguhálsi 2110 ReykjavíkHjörtur Sigvaldasonhjortusi@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta,<span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);"> </span>almenn störf, þjónustustörf, þvottahússtörf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36022Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JEfling stéttarfélagEfling stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Efling stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36027Sumarstörf 2024 - Vöruhús05.01.202429.02.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í vöruhúsi Landspítala. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Vöruhús Landspítala hýsir heilbrigðis- og rekstrarvörur fyrir spítalann og aðrar heilbrigðisstofnanir. Hlutverk starfsmanna í vöruhúsi er móttaka á vörum og afgreiðsla pantana til viðskiptavina ásamt þrifum og öðrum tilfallandi verkefnum sem tilheyra í vöruhúsi. Starfsmaður í vöruhúsi heyrir undir teymisstjóra vöruhúss sem er ábyrgur fyrir því að starfsemi vöruhúss gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.&nbsp;</p><p>Vöruhús Landspítala er hluti af aðfangaþjónustu sem skiptist í fimm teymi, vöruhús, þvottahús, flutningsþjónustu á Hringbraut, flutningsþjónustu í Fossvogi og deildaþjónustu. Vöruhúsið er staðsett á Tunguhálsi og þar vinna 20 manns. Unnið er í vöruhúsi alla virka daga frá 07:00-16:00 og skiptast starfsmenn á að vinna 07:00-14:00 og 09:00-16:00</p><ul><li>Móttaka á vörum frá birgjum</li><li>Tiltekt pantana til viðskiptavina</li><li>Þrif og önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Reynsla af vinnu í vöruhúsi kostur</li><li>Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</li><li>Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslenskumælandi eða enskumælandi</li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373Vöruhús reksturTunguhálsi 2110 ReykjavíkSigurður Pétur Jónssonsigjonss@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: þjónustustörf, lagerstörf, móttaka, afgreiðsla, þrif</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36027Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36028Sumarstörf 2024 - Deildaþjónusta05.01.202429.02.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í deildaþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Deildaþjónusta veitir mikilvæga þjónustu á deildum spítalans með rekstrarvörur og lín m.a. birgðastýringu, pantanir, áfyllingar og aðra þjónustu er varðar vörur og lín á deildum skv. þjónustusamningum. Einnig sér teymið um að afgreiða og fylla á fataafgreiðslur spítalans þar sem starfsmenn fá afgreiddan starfsmannafatnað.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Markmið deildaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við deildir spítalans og létta þannig undir með klínískri starfsemi. Starfið er fjölbreytt og gefandi og er starfsmaður í miklu samstarfi við annað starfsfólk teymisins sem og starfsfólk deilda.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Deildaþjónusta er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem tilheyrir sviði rekstrar og mannauðs. Teymið er staðsett við Hringbraut og í Fossvogi og er unnið í dagvinnu.</span></p><ul><li>Birgðastýring á rekstrarvörum og líni fyrir deildir spítalans</li><li>Pantanir á rekstrarvörum og líni fyrir deildir spítalans</li><li>Áfylling á deildir af rekstrarvörum og líni</li><li>Afgreiðsla á starfsmannafatnaði í fataafgreiðslu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni skv. þjónustusamningum við deildir</li></ul><ul><li>Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</li><li>Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslensku- eða enskumælandi</li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373DeildaþjónustaFossvogi108 ReykjavíkÞórunn Þorleifsdóttirthothorl@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: þjónustustörf, afgreiðsla, teymisvinna, almennur starfsmaður</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36028Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36030Sumarstörf 2024 - Flutningaþjónusta05.01.202429.02.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í flutningaþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Flutningaþjónusta veitir afar mikilvæga þjónusta innan veggja Landspítala við deildir, sjúklinga og gesti. Má þá helst nefna flutninga á sjúklingum og sýnum eftir beiðnum og fasta flutninga á vörum, lyfjum, líni, pósti og sorpi. Starfsfólk flutningaþjónustu heyrir undir teymisstjóra sem er ábyrgur fyrir því að starfsemin gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.&nbsp;</p><p>Markmið flutningaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við deildir spítalans og létta þannig undir með klínískri starfsemi. Starfið er fjölbreytt og gefandi og verður viðkomandi í miklu samstarfi við annað starfsfólk teymisins sem og starfsfólk deilda.&nbsp;Unnið er ýmist á vöktum eða í dagvinnu og starfsstöðvar flutningaþjónustu eru á Hringbraut og í Fossvogi.</p><p>Flutningaþjónusta er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem tilheyrir sviði rekstrar og mannauðs.&nbsp;</p><ul><li>Flutningur á sjúklingum milli deilda</li><li>Flutningur á sýnum, pósti, hraðsendingum, blóðeiningum o.fl.</li><li>Flutningur á vörum til deilda</li><li>Móttaka flutningsbeiðna og útdeiling verkefna</li><li>Móttaka á vörum inn á spítalann</li><li>Önnur tilfallandi verkefni skv. þjónustusamningum við deildir</li></ul><ul><li>Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</li><li>Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslensku- eða enskumælandi&nbsp;</li><li>Gild ökuréttindi kostur</li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373FlutningaþjónustaHringbraut101 ReykjavíkKári Guðmundssonkarig@landspitali.isBirna Kristín Hrafnsdóttirbirnakhr@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérhæfður starfsmaður, flutningaþjónusta</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36030Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36044Sumarstörf 2024 - Þjónustuver og móttökur05.01.202429.02.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í þjónustuveri spítalans. Starfið felst í símsvörun, netspjalli og ritara- og skráningarverkefnum. Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur, með góða samskiptahæfni og sjálfstæður í starfi, með góða tölvukunnáttu og fljótur að læra og tileinka sér hlutina. Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði.</p><p>Þjónustuver og móttökur heyrir undir fasteigna- og umhverfisþjónustu sem tilheyra rekstrar- og mannauðssviði. Þjónustuver og móttökur er þjónustulunduð deild þar sem fjöldi starfsfólks er í kringum 25. Deildin sinnir annars vegar símsvörun og hins vegar móttökustörfum en saman vinnum við að fjölbreyttri og mikilvægri þjónustu við deildir, sjúklinga og gesti spítalans. Unnið er í náinni samvinnu við öryggisþjónustu innan vaktmiðstöðvar ásamt því að fylgjast með öryggis- og eftirlitskerfum spítalans. Starfsfólk starfar eftir þjónustustefnu þar sem markmiðið er að vera til fyrirmyndar í þjónustu. Við bjóðum gefandi starf hjá traustum vinnuveitanda, góðan starfsanda, gott mötuneyti og styttri vinnuviku.&nbsp;</p><p>Leitast er eftir fólki í vaktavinnu og dagvinnu. Vinnuvika starfsfólks í dagvinnu er nú 36 stundir.&nbsp;Vinnuvika í&nbsp;fullri vaktavinnu er einnig&nbsp;36 stundir en getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Unnið er á 8 tíma vöktum, allan sólahringinn. Markmið með styttingu vinnuvikunnar er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.</p><ul><li>Símsvörun og upplýsingagjöf til viðskiptavina og starfsmanna Landspítala&nbsp;</li><li>Svörun fyrirspurna og upplýsingagjöf í netspjalli&nbsp;</li><li>Ýmis ritara- og skráningarverkefni o.fl. verkefni fyrir deildir spítalans&nbsp;</li></ul><ul><li>Framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni og góð samskiptahæfni</li><li>Góð almenn tölvukunnátta</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Önnur tungumálakunnátta kostur</li><li>Lausnamiðuð nálgun</li><li>Geta til að starfa sjálfstætt og í teymum</li><li>Stúdentspróf er æskilegt</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373Þjónustuver og móttökurSkaftahlíð 24105 ReykjavíkReynhildur Karlsdóttirreynhild@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: þjónustustörf, afgreiðsla, teymisvinna, símaver, móttaka</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36044Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36059Sérfræðilæknir í hjarta- og brjóstholsskurðlækningum05.02.202426.02.2024<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í hjarta- og brjóstholsskurðlækningum. Starfshlutfall er 50-100% og veitist starfið frá 1. apríl 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, s.s. greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast hjarta- og brjóstholsskurðlækningum, þ.m.t. vinna á skurðstofu, þræðingardeild, legudeild, gjörgæslu, göngudeild og samráðskvaðningar við sérgreinar Landspítala og einnig samráðskvaðningar annarsstaðar að af landinu</li><li>Þátttaka í gæsluvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi sérgreinarinnar</li><li>Stefnumótun, þróun og gæðastarf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni hjarta- og lungnaskurðlækninga.</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í hjarta- og brjóstholsskurðlækningum</li><li>Staðgóð þekking í fræðigreininni, reynsla og hæfni til að framkvæma algengustu hjarta- og brjóstholsskurðaðgerðir án handleiðslu</li><li>Frekari sérhæfing í hjarta- og brjóstholsskurðlækningum er æskileg en ekki skilyrði</li><li>Sérfræðiviðurkenning í fleiri tengdum sérgreinum er æskileg en ekki skilyrði</li><li>Reynsla í kennslu og vísindavinnu er æskileg en ekki skilyrði</li><li>Vilji til frekari sérhæfingar í samráði við yfirlækni hjarta- og lungnaskurðlækninga</li><li>Góð samskiptahæfni við sjúklinga, aðstandendur og samstarfsfólk og hæfileiki til að vinna í teymi og í löngum vinnulotum</li></ul>Landspítali08373Hjarta- og lungnaskurðlækningarHringbraut101 ReykjavíkTómas Þór Kristjánssonyfirlæknirtomaskri@landspitali.is825-3806<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36059Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSkurðlæknafélag ÍslandsSkurðlæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Skurðlæknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36187Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala12.01.202430.04.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36187Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36188Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi12.01.202430.04.2024<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36188Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36189Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi12.01.202430.04.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36189Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störf110JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36190Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar12.01.202430.04.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36190Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36191Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi12.01.202430.04.2024<p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">&nbsp;</span><br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</p><p style="margin-left:0px;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.<span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></p><ul><li><span style="background-color:rgba(0,0,0,0);color:rgb(16,16,16);">Verkefni geta verið ólík eftir deildum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Hæfni og vilji til að vinna í teymi</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36191Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36192Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir12.01.202430.04.2024<p><span style="color:#262626;">Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsmanna Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</span></p><p><span style="color:#262626;">Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda.</span></p><p><span style="color:#262626;">Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p><span style="color:#262626;">Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36192Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36193Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi12.01.202430.04.2024<p><span style="background-color:white;color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:white;color:black;">&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p><span style="background-color:white;color:#101010;">Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.</span><span style="background-color:white;color:#101010;">&nbsp;</span></p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36193Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36194Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf12.01.202430.04.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36194Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36195Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi12.01.202430.04.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36195Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36196Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala12.01.202430.04.2024<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala. Á Landspítala er lögð áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36196Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36316Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á Landspítala 2024-202517.01.202414.06.2024<p>Hefur þú áhuga á virkri starfsþróun á fyrsta árinu þínu í starfi?</p><p>Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Landspítala. Allir taka þeir þátt í sérstöku <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=bea57e7f-90de-46fd-b9da-c2c50ce44065">starfsþróunarári </a>en markmið þess er að auka hæfni þeirra til að takast á við áskoranir í starfi, stuðla að auknum gæðum hjúkrunar og öryggi sjúklinga, auk þess að efla fagmennsku og ánægju í starfi.&nbsp;</p><p>Menntadeild Landspítala skipuleggur starfsþróunarárið með hliðsjón af stöðlum frá American Association of Colleges of Nursing. Frá miðjum september 2024 og fram í apríl 2025 verður boðið upp á reglulega fræðsludaga, þar sem fjölbreyttum kennsluaðferðum er beitt, þar með talið hermikennslu.&nbsp;</p><p>Vinsamlegast skráið óskir um deild undir "<i>Annað</i>"</p><ul><li>Veita heildræna hjúkrun og beita gagnreyndum starfsháttum&nbsp;</li><li>Greina hjúkrunarþarfir sjúklinga, setja fram markmið og meðferðaráætlun í samvinnu við sjúklinga, skrá og meta árangur</li><li>Fyrirbyggja fylgikvilla sjúkrahúslegu og alvarlegar afleiðingar þeirra</li><li>Samhæfa útskrift og veita sjúklingum og aðstandendum fræðslu&nbsp;</li><li>Taka þátt í þróun hjúkrunar á deild</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafi lokið námi í hjúkrunarfræði sem veitir starfsréttindi sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi eigi síðar en október 2024</li><li><span style="color:black;">Faglegur metnaður og áhugi&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:black;">Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:black;">Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:black;">Góð íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunarSkaftahlíð 24105 ReykjavíkEygló Ingadóttireygloing@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36316Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36317Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á kjörár á Landspítala 2024-202517.01.202414.06.2024<p>Hefur þú áhuga á virkri starfsþróun á fyrsta árinu þínu í starfi?</p><p>Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Landspítala. Þeir sem hafa áhuga býðst að ráða sig á <u>sérstakt kjörár</u> sem felur í sér að starfa á tveimur tengdum deildum á fyrsta árinu í starfi. Kjörár er hugsað fyrir hjúkrunarfræðinga sem hafa hug á að sérhæfa sig á ákveðnum sérsviðum hjúkrunar.&nbsp;</p><p>Allir nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar taka þátt í sérstöku <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=bea57e7f-90de-46fd-b9da-c2c50ce44065">starfsþróunarár</a><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">i </a>en markmið þess er að auka hæfni þeirra til að takast á við áskoranir í starfi, stuðla að auknum gæðum hjúkrunar og öryggi sjúklinga, auk þess að efla fagmennsku og ánægju í starfi.&nbsp;</p><p>Menntadeild Landspítala skipuleggur starfsþróunarárið með hliðsjón af stöðlum frá American Association of Colleges of Nursing. Frá miðjum september 2024 og fram í apríl 2025 verður boðið upp á reglulega fræðsludaga, þar sem fjölbreyttum kennsluaðferðum er beitt, þar með talið hermikennslu.&nbsp;</p><p><strong>Boðið verður upp á eftirfarandi deildir / svið hjúkrunar á kjörári 2024-2025</strong></p><ul><li>Öldrunardeild og t.d. bráðamóttaka eða gjörgæsla</li><li>Geðdeildir</li><li>Krabbameinsdeildir</li><li>Taugalækningadeild og t.d. bráðamóttaka eða gjörgæsla eða göngudeild</li><li>Kvenlækningadeildir (fyrir þá sem hafa hug á ljósmóðurfræði)&nbsp;</li><li>Lyflækningadeild og tengd deild (m.v. áhugasvið)</li><li>Skurðlækningadeild og tengd deild (m.v. áhugasvið)&nbsp;</li></ul><p><span style="color:#002060;"><strong>Vinsamlegast skráið óskir um deildir undir "</strong><i><strong>Annað</strong></i><strong>"</strong></span></p><ul><li>Veita heildræna hjúkrun og beita gagnreyndum starfsháttum&nbsp;</li><li>Greina hjúkrunarþarfir sjúklinga, setja fram markmið og meðferðaráætlun í samvinnu við sjúklinga, skrá og meta árangur</li><li>Fyrirbyggja fylgikvilla sjúkrahúslegu og alvarlegar afleiðingar þeirra</li><li>Samhæfa útskrift og veita sjúklingum og aðstandendum fræðslu&nbsp;</li><li>Taka þátt í þróun hjúkrunar á deild</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafi lokið námi í hjúkrunarfræði sem veitir starfsréttindi sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi eigi síðar en október 2024</li><li>Faglegur metnaður og áhugi&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunarSkaftahlíð 24105 ReykjavíkEygló Ingadóttireygloing@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36317Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36429Yfirlæknir barnalækninga á Barnaspítala Hringsins31.01.202428.02.2024<p>Starf yfirlæknis barnalækninga er laust til umsóknar. Yfirlæknir er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi; þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og rekstrarábyrgð. Auk þess gegnir yfirlæknir mikilvægu hlutverki í kennslumálum og uppbyggingu vísindastarfs.&nbsp;Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs.<br><br>Leitað er eftir sérfræðilækni innan barnalækninga með reynslu og hæfni til að vera í forystu fyrir þjónustu við sjúklinga, umbótastarf, öryggismál og uppbyggingu mannauðs í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra&nbsp;og annað starfsfólk. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. apríl 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun&nbsp;barnalækninga, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf&nbsp;</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði einingarinnar</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á einingunni&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barnalækningum&nbsp;</li><li>Reynsla í barnalækningum&nbsp;</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar</li><li>Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri&nbsp;</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373Kvenna- og barnasvið sameiginlegtHringbraut101 ReykjavíkDögg HauksdóttirFramkvæmdastjóridogghauk@landspitali.is543-1000<p>Starfið auglýst 31.01.2024. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 28.02.2024.</p><p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum.</li><li>Afrit af lækninga- og sérfræðileyfum sem og vottuð afrit af erlendum leyfum (ef við á).</li><li>Staðfesting á læknis-, stjórnunar- og kennslustörfum.</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af læknis-, kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum.</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li><li>Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn. Umsækjandi&nbsp;sækir skjalið <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://assets.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/5DdAwoUKjfTFHcRNDngIz6/d258533391174efffb414c495b1a7402/L__st-_Umso__kn_um_l__knissto____u_uppdat_2020.docx">hér</a>, vistar það, fyllir út og sendir með umsókn.</li><li>Kynningarbréf með framtíðarsýn umsækjenda varðandi starfið og sérgreinina auk rökstuðnings fyrir hæfni.</li></ul><p>Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna skv. 36. gr. laga um heilbrigðisþjónustu, sem hefur aðsetur hjá Embætti landlæknis. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu&nbsp;framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, yfirlæknir, sérfræðilæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36429Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36452Sumarstörf 2024 - Þróunarsvið23.01.202402.04.2024<p>Við leitum eftir jákvæðum og lausnamiðuðum einstaklingum til að starfa á Þróunarsviði Landspítala sumarið 2024.&nbsp;</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf á sviðinu sem tengjast meðal annars hugbúnaðarþróun, lækningatækjum, gagnagreiningu, nýsköpun, umhverfismálum og verkefnastjórnun. Um er að ræða skemmtileg sumarstörf sem henta vel fyrir háskólanema í verkfræði, tölvunarfræði, gagnavísindum eða öðrum tengdum greinum.&nbsp;</p><p>Hafir þú áhuga á að kynnast starfsemi spítalans og starfa með okkur í sumar máttu senda okkur umsókn með vel framsettum upplýsingum um fyrri störf og menntun. Stefnt er að því að ganga frá öllum sumarráðningum á Þróunarsviði fyrir lok maí.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir starfseiningum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373Þróunarsvið sameiginlegtSkaftahlíð 24105 ReykjavíkSigrún Eyjólfsdóttirsigruney@landspitali.is<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Með umsókn skal fylgja:</span></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Athugið að um tímabundna afleysingu er að ræða, allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um sérstaklega.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustörf, sumarstarf</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36452Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36491Sérfræðilæknir í nýburalækningum29.01.202427.02.2024<p>Laus er til umsóknar staða sérfræðilæknis&nbsp;í nýburalækningum á Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust frá 1. júní 2024 eða eftir samkomulagi.</p><p><br>Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð, fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.</p><ul><li>Þátttaka í starfi nýburalækna á vökudeild Barnaspítala Hringsins, þ.m.t. staðarvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi</li><li>Umönnun og eftirlit nýbura á kvennadeild Landspítala</li><li>Nýburaskoðun og eftirfylgd með börnum á göngudeild Barnaspítalans</li><li>Sjúkraflutningar nýbura</li><li>Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni í samráði við yfirlækni</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í nýburalækningum</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Vilji og hæfni til að starfa í þverfaglegu teymi</li><li>Stjórnunar- og leiðtogafærni tengt m.a. umbótaverkefnum og þróun/&nbsp;innleiðingu verkferla&nbsp;</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373NýburalækningarHringbraut101 ReykjavíkÞórður Þórarinn ÞórðarsonYfirlæknirththorda@landspitali.is543 1000<p>Starfið auglýst 29.01.2024. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 27.02.2024.&nbsp;</p><p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;<br>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu skila inn nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.&nbsp;</li><li>Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn. Umsækjandi&nbsp;sækir skjalið <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://assets.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/5DdAwoUKjfTFHcRNDngIz6/d258533391174efffb414c495b1a7402/L__st-_Umso__kn_um_l__knissto____u_uppdat_2020.docx">hér </a>og vistar, fyllir það út og sendir með umsókn.&nbsp;</li></ul><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>&nbsp;Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, læknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36491Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36515Starfsþróunarár ljósmæðra 2024-202506.02.202423.02.2024<p>Lausar eru til umsóknar stöður ljósmæðra á starfsþróunarári í barneignarþjónustu á Landspítala, á fæðingarvakt (23B), meðgöngu-og sængurlegudeild (22A) og meðgönguvernd, fósturgreiningu og bráðaþjónustu (22B).&nbsp;</p><p>Á deildunum er veitt fjölbreytt þjónusta á meðgöngu, í fæðingu og eftir fæðingu. Einnig er veitt bráðaþjónusta í tengslum við barnsburð og sjúkdóma í kvenlíffærum.&nbsp; &nbsp;&nbsp;</p><p>Störfunum fylgir skipulagt starfsþróunarár þar sem veitt er fræðsla á fjölbreytilegu formi ásamt stuðningi í starfi. Ráðningartími er 1 ár og er ráðið í störfin frá 1. september 2024 og er starfshlutfall 80-100%. Skipulögð starfsþróun er 10% starfshlutfall. Hægt er að velja fjóra mánuði á deildunum þremur eða tvær af þremur deildum (6 mánuðir á hvorri deild) eða eftir nánari samkomulagi.&nbsp;&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur enn orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Sérhæfð meðgönguvernd og bráðaþjónustu í tengslum við barnsburð og&nbsp;bráð vandamál í kvenlíffærum&nbsp;&nbsp;</li><li>Fæðingarhjálp&nbsp;&nbsp;</li><li>Umönnun sængurkvenna og nýbura&nbsp;&nbsp;</li><li>Þátttaka í faglegri þróun&nbsp; &nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna í teymi</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðhorf</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi</li><li>Reynsla af hjúkrunarstörfum er kostur</li></ul>Landspítali08373FæðingarvaktHringbraut101 ReykjavíkGuðlaug Erla VilhjálmsdóttirYfirljósmóðirgudlerla@landspitali.is543-3296María Guðrún ÞórisdóttirYfirljósmóðirmariath@landspitali.is543-3046<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36515Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36578Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Glerártorgi30.01.202422.02.2024<p><span style="color:#3E3E3E;">Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa hjá Blóðbankanum Glerártorgi. Við bjóðum jafn velkominn í okkar góða hóp nýútskrifaðan hjúkrunarfræðing sem og hjúkrunarfræðing með reynslu. Starfið er bæði fjölbreytt og krefjandi og mikil tækifæri til faglegrar þróunar. Rík áhersla er lögð á góða og einstaklingsmiðaða aðlögun undir handleiðslu reyndra hjúkrunarfræðinga. &nbsp;&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Um er að ræða dagvinnu með breytilegan vinnutíma. Starfshlutfall er 66,7-100% og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Blóðbankinn sinnir m.a. söfnun blóðs, blóðhlutavinnslu, geymslu blóðhluta, blóðflokkunum, afgreiðslu blóðhluta og gæðaeftirliti.&nbsp;&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Í Blóðbankanum starfa um 55 manns, hjúkrunarfræðingar, líffræðingar, lífeindafræðingar, læknar og skrifstofumenn og er Blóðbankinn eini sinnar tegundar á landinu.&nbsp; Þar er unnið samkvæmt vottuðu gæðakerfi og er markmið allra starfsmanna að viðhalda gæðakerfinu og vinna í samræmi við hlutverk og stefnu Blóðbankans.&nbsp; &nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf. &nbsp;</span></p><ul><li>Móttaka blóðgjafa, mat á hæfi þeirra og blóðtaka&nbsp;</li><li>Öflun blóðgjafa og markaðsstarf &nbsp;</li><li>Skráning upplýsinga og vinna í gæðakerfi&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta nauðsynleg og góður skilningur á ensku&nbsp;</li><li>Góð tölvukunnátta&nbsp;</li><li>Fagmennska, nákvæmni og vilji til að tileinka sér nýjungar&nbsp;</li><li>Gott viðmót, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum&nbsp;</li><li>Sterkur vilji til að standa sig í skemmtilegu og krefjandi starfi&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Blóðbankinn, blóðsöfnunSnorrabraut 60105 ReykjavíkÍna Björg Hjálmarsdóttirina@landspitali.is824-5287<p>Starfið auglýst 30.01.2024. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 22.02.2024.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36578Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna67-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisNorðurland eystra36624Deildarstjóri sýkla- og veirufræðideildar Landspítala01.02.202423.02.2024<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;">Landspítali auglýsir eftir metnaðarfullum og framfarasinnuðum deildarstjóra sem er reiðubúinn að leiða og efla starfsemi einingarinnar ásamt því að tryggja árangursríkt mennta- og vísindastarf. Starfið er unnið í nánu samstarfi við yfirlækni sýkla- og veirufræðideildar, framkvæmdastjóra og gildandi skipurit Landspítala hverju sinni. Viðkomandi þarf að búa yfir afburða samskiptahæfni og hafa hæfni til að takast á við breytingar.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;">Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. maí 2024 eða skv. samkomulagi. &nbsp;Á sýkla- og veirufræðideild starfa um 80 einstaklingarí samhentu teymi reyndra starfsmanna sem vinna í nánu samstarfi við aðrar deildir spítalans. Deildin er öflug þjónustueining innan Landspítala og þar er rekin fjölbreytt klínísk rannsókna- og ráðgjafaþjónusta.&nbsp;</span></p><ul><li>Ber faglega, fjárhagslega og starfsmannaábyrgð á þjónusturannsóknum sýkla- og veirufræðideildar í samráði við yfirlækni</li><li>Tryggir að öryggis-, gæða og umbótastarfi sé framfylgt</li><li>Ber ábyrgð á daglegri stjórnun starfsmannamála einingar</li><li>Samþætting vísinda-, mennta- og gæðastarfs</li><li>Samstarf við þjónustuaðila heilbrigðisþjónustu utan Landspítala</li><li>Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur</li><li>Veruleg starfsreynsla sem lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur</li><li>Stjórnunarreynsla af þjónusturannsóknastörfum sjúkrahúsa er kostur</li><li>Þekking og reynsla af öryggis-, gæða- og umbótastarfi</li><li>Færni í stjórnunarhlutverki. þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð</li><li>Jákvætt lífsviðhorf, lausnarmiðuð nálgun og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Frumkvæði, drifkraftur og stefnumarkandi hugsun</li></ul>Landspítali08373Sýkla-og veirufræðideild, BarónsstígHringbraut101 ReykjavíkBjörn Rúnar Lúðvíkssonbjornlud@landspitali.is<p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong><br>» Fyrri störf, menntun og hæfni<br>» Félagsstörf og umsagnaraðila<br><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span><br>» Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum<br>» Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið<br><br>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;lífeindafræðingur, náttúrufræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36624Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36636Sálfræðingar - Sálfræðiþjónusta Landspítala01.02.202422.02.2024<p>Sálfræðiþjónusta Landspítala vill ráða til starfa 9 metnaðarfulla og sjálfstæða sálfræðinga með góða samskiptafærni sem hafa áhuga á fjölbreyttu starfi í þverfaglegu umhverfi. Fjögur hinna auglýstu starfa eru ótímabundin. Fimm eru tímabundin vegna afleysinga og eru til eins árs.&nbsp;</p><p>Um er að ræða faglega krefjandi störf á spennandi vettvangi fyrir sálfræðinga sem hafa áhuga á nýsköpun og framþróun í starfi. Landspítali er þverfaglegur vinnustaður og býður upp á líflegt starfsumhverfi. Störfin eru við ólíkar einingar innan geðþjónustu t.d. áfallateymi, móttökugeðdeild og bráðamóttöku og fela fyrst og fremst í sér greiningar- og meðferðarvinnu með fólki sem er að takast á við alvarlegan geðvanda. Einnig eru störf í sálfræðiþjónustu vefrænna deilda. &nbsp;Megin hlutverk sálfræðinga þar er að bjóða upp á sálfræðinglega greiningu og meðferð fyrir fólk með heilsufarsleg vandamál.</p><p>Hjá Sálfræðiþjónustunni starfa 80 sálfræðingar í ólíkum þverfaglegum teymum á ýmsum deildum Landspítala. Sálfræðiþjónustan er í stöðugri framþróun og unnið að fjölbreyttum umbótaverkefnum. Margvísleg tækifæri eru til að dýpka þekkingu í greiningu og meðferð. Lögð er áhersla á að sálfræðingar á Landspítala fái öfluga handleiðslu og símenntun í faginu.</p><ul><li>Greining, mat og meðferð á geðrænum vanda, gagnreynd sálfræðimeðferð og ráðgjöf</li><li>Einstaklings- og hópmeðferð</li><li>Námskeiðahald, ráðgjöf og fræðsla</li><li>Handleiðsla og þjálfun nema í klínískri sálfræði í samræmi við reynslu</li><li>Þátttaka í þróun og uppbyggingu sálfræðiþjónustu á Landspítala</li><li>Þátttaka og uppbygging á þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sálfræðings</li><li>Þekking og reynsla af sálfræðilegri greiningu og sálmeinafræði</li><li>Þekking og reynsla af gagnreyndum aðferðum, s.s. hugrænni atferlismeðferð</li><li>Áhugi á að vinna í umhverfi spítala og mjög góð samskiptafærni</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði</li><li>Reynsla af þátttöku í þverfaglegri teymisvinnu heilbrigðisstétta æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta skilyrði</li></ul>Landspítali08373Sálfræðiþjónusta HHringbraut101 ReykjavíkErla Björg BirgisdóttirYfirsálfræðingurerlabbi@landspitali.is697-9026<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sálfræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36636Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSálfræðingafélag ÍslandsSálfræðingafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sálfræðingafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36677Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðsviðs13.02.202423.02.2024<p>Fjölbreytt og lifandi starf í mótttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðsviðs við Hringbraut (áður bráðamótttaka geðsviðs) er laust til umsóknar. Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi með mikla samskiptahæfni og einlægan áhuga á að sinna fólki með geðrænan vanda og fjölskyldum þeirra. Starfið felur í sér mikil samskipti, sjálfsstæði og fjölbreytt verkefni.&nbsp;Á deildinni er góður starfsandi og starfsemin einkennist af öflugri þverfaglegri teymisvinnu. Ritarari þjónustunnar eru mikilvægur hluti teymisvinnunnar.&nbsp;<br><br>Unnið er á tvískiptum vöktum virka daga frá kl. 07:45-15:45 eða frá kl. 11:30-19:30 og á helgarvöktum frá kl. 12:30-17:30. Starfið er laust samkvæmt samkomulagi.</p><ul><li>Móttaka og skráning sjúklinga sem koma brátt og í bókuð viðtöl&nbsp;</li><li>Símsvörun ásamt alm. skrifstofustörfum, s.s. pantanir og innkaup</li><li>Umsjón á móttöku, vakt og starfsmannaaðstöðu&nbsp;</li><li>Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum deildar skv. verklagi</li><li>Ýmis verkefni í samstarfi við stjórnendur</li></ul><ul><li>Góð íslenskukunnátta og góð almenn tölvufærni&nbsp;</li><li>Áhuga á að sinna fólki með geðvanda og fjölskyldum þeirra&nbsp;</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa undir álagi</li><li>Faglegur metnaður, þjónustulipurð og mjög mikil samskiptahæfni</li><li>Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg&nbsp;</li><li>Menntun sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Tungumálakunnátta er kostur</li></ul>Landspítali08373Bráða- og ráðgjafaþjónusta geðsviðsHringbraut101 ReykjavíkSylvía Ingibergsdóttirsylviai@landspitali.is825-9315<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;skrifstofumaður, heilbrigðisritari, ritari, skrifstofustörf, móttaka</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36677Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað70-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36678Félagsráðgjafi í bráða- og ráðgjafaþjónustu geðsviðs06.02.202426.02.2024<p>Spennandi starf fyrir félagsráðgjafa í bráða- og ráðgjafaþjónustu geðsviðs við Hringbraut er laust til umsóknar hjá félagsráðgjafaþjónustu Landspítala. Í bráða- og ráðgjafaþjónustu geðsviðs (áður bráðamóttaka geðþjónustu) ríkir góður starfsandi og starfsemin einkennist af öflugri þverfaglegri teymisvinnu, sjálfsstæði í starfi, stöðugri þróun og fjölbreytni. Á deildinni eru ótalmörg tækifæri til að vaxa í starfi og dýpka þekkingu sína og færni sem félagsráðgjafi. Markviss aðlögun og stuðningur í upphafi starfs.<br><br>Starfsemi bráða- og ráðgjafaþjónustunnar er fjórþætt:</p><ol><li>Bráðamóttaka sjúklinga sem eiga við bráð geðræn veikindi að stríða&nbsp;</li><li>Skammtíma eftirfylgd eftir komu í bráðaþjónustu&nbsp;</li><li>Ráðgjafaþjónusta fyrir bráðamóttöku í Fossvogi&nbsp;</li><li>Ráðgjafaþjónusta fyrir legudeildir Landspítala&nbsp;</li></ol><p>&nbsp;</p><p>Til bráða- og ráðgjafaþjónustunnar leita um 3.200 einstaklingar á ári hverju.&nbsp;<br>Starfshlutfall er 80-100% og er að mestu um dagvinnu að ræða, helgarvakt u.þ.b. sjöttu hverja helgi og eina vakt frá kl. 12-20 á viku. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.</p><p>Á Landspítala starfa um 50 félagsráðgjafar sem sinna margþættri þjónustu við sjúklinga á öllum sviðum spítalans. Félagsráðgjafar starfa í nánu samstarfi við annað starfsfólk spítalans og lögð er áhersla á þverfaglega teymisvinnu. Landspítali er fjölskylduvænn vinnustaður og býður upp á heilsueflandi vinnuumhverfi, samgöngusamninga og styttingu vinnuvikunnar.&nbsp;</p><ul><li>Fjölbreytt mats- og meðferðarstarf sem tengist sérhæfingu deildarinnar</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi og framþróun í starfsemi deildarinnar</li><li>Virk þátttaka í fræðslustarfi</li><li>Sérverkefni sem tengjast starfi deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem félagsráðgjafi</li><li>Áhugi og þekking á félagsráðgjöf á heilbrigðissviði</li><li>Áhugi á stuðningi við fólk með geðrænan vanda</li><li>Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Frumkvæði, framsýni og mjög góð samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki</li><li>Geta til að vinna undir álagi</li></ul>Landspítali08373FélagsráðgjöfHringbraut101 ReykjavíkGunnlaug Thorlaciusgunnlth@landspitali.isSylvía Ingibergsdóttirsylviai@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, félagsráðgjafi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36678Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélagsráðgjafafélag ÍslandsFélagsráðgjafafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félagsráðgjafafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36682Félagsráðgjafi á krabbameinsdeildum Landspítala06.02.202426.02.2024<p>Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum félagsráðgjafa til starfa á Landspítala. Um er að ræða fjölbreytt starf á krabbameinsdeildum en félagsráðgjafar eru mikilvægur hluti af þverfaglegum teymum spítalans og veita sérhæfða þjónustu við sjúklinga og fjölskyldur þeirra. Við óskum eftir áhugasömum einstaklingi sem er tilbúin í fjölbreytt og ögrandi verkefni með góðum hópi vinnufélaga. Viðkomandi þarf að búa yfir færni til að vinna að lausnum og hafa metnað&nbsp;til að veita framúrskarandi þjónustu.&nbsp;</p><p>Meginhlutverkið&nbsp;er að veita sjúklingum og aðstandendum þeirra stuðning til þess að takast á við breytingar sem verða í kjölfar veikinda og afleiðingar þess, kortleggja þjónustuþörf sjúklinga og veita þeim og fjölskyldum þeirra upplýsingar um félagsleg réttindi, aðstoða við útskriftir og tengingar við önnur þjónustukerfi. Áhersla er á stuðning við&nbsp;fjölskyldur og stuðning við börn sem aðstandendur&nbsp;á grundvelli laga um&nbsp;samþætta&nbsp;þjónustu í þágu farsældar barna.&nbsp;Jafnframt taka félagsráðgjafar þátt í þróunarverkefnum sem miða að því að efla þjónustu við sjúklinga og aðstandendur þeirra.&nbsp;Landspítali styður nýútskrifaða félagsráðgjafa í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í formi starfsþróunarárs Landspítala.</p><p>Á Landspítala starfa um 50 félagsráðgjafar sem sinna margþættri þjónustu við sjúklinga á öllum sviðum spítalans. Félagsráðgjafar starfa í nánu samstarfi við annað starfsfólk spítalans og lögð er áhersla á þverfaglega teymisvinnu. Landspítali er fjölskylduvænn vinnustaður og býður upp á heilsueflandi vinnuumhverfi, samgöngusamninga og styttingu vinnuvikunnar.&nbsp;</p><ul><li>Aðstoða sjúklinga og aðstandendur við að leita félagslegra réttinda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Samvinna við aðrar stofnanir í heilbrigðis- og félagsþjónustu</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Stuðningur við fjölskyldur í veikindaferli og bata</li><li>Fjölbreytt meðferðarstarf sem tengist sérhæfingu deilda&nbsp;</li><li>Aðstoð við útskriftir&nbsp;</li><li>Milliganga um samþættingu&nbsp;þjónustu í þágu farsældar barna samkvæmt lögum</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem félagsráðgjafi&nbsp;</li><li>Áhugi á félagsráðgjöf á heilbrigðissviði</li><li>Góð samskiptafærni og hæfni til að vinna í teymi</li><li>Fjölbreytt starfsreynsla á sviði félags- og/eða heilbrigðisþjónustu er æskileg</li><li>Reynsla af vinnu með fjölskyldum er kostur</li><li>Geta til að vinna undir álagi</li><li>Frumkvæði, framsýni og lausnamiðuð hugsun</li></ul>Landspítali08373FélagsráðgjöfHringbraut101 ReykjavíkGunnlaug Thorlaciusgunnlth@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, félagsráðgjafi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36682Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélagsráðgjafafélag ÍslandsFélagsráðgjafafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félagsráðgjafafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36684Félagsráðgjafi á móttökugeðdeild 33C á Landspítala07.02.202426.02.2024<p>Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum félagsráðgjafa til starfa á móttökugeðdeild 33C á Landspítala.&nbsp;Viðkomandi þarf að búa yfir færni til að vinna að lausnum og hafa metnað&nbsp;til að veita framúrskarandi þjónustu.&nbsp;Lögð er áhersla á þverfaglega teymisvinnu, fjölskyldumiðaða nálgun og gagnreynd vinnubrögð.&nbsp;Meginhlutverkið&nbsp;er að veita sjúklingum og aðstandendum þeirra stuðning til þess að takast á við breytingar sem verða í kjölfar veikinda og afleiðingar þess, kortleggja þjónustuþörf sjúklinga og veita þeim og fjölskyldum þeirra upplýsingar um félagsleg réttindi, aðstoða við útskriftir og tengingar við önnur þjónustukerfi. Margvíslegir möguleikar ery á starfsþróun</p><p>Áhersla er á stuðning við&nbsp;fjölskyldur og stuðning við börn sem aðstandendur&nbsp;á grundvelli laga um&nbsp;samþætta&nbsp;þjónustu í þágu farsældar barna.&nbsp;Á móttökugeðdeild er m.a. veitt sérhæfð þjónusta fyrir foreldra sem glíma við geðsjúkdóma á meðgöngu og eftir fæðingu. Landspítali styður nýútskrifaða félagsráðgjafa í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í formi starfsþróunarárs Landspítala.</p><p>Á Landspítala starfa um 50 félagsráðgjafar sem sinna margþættri þjónustu við sjúklinga á öllum sviðum spítalans. Félagsráðgjafar starfa í nánu samstarfi við annað starfsfólk spítalans og lögð er áhersla á þverfaglega teymisvinnu. Landspítali er fjölskylduvænn vinnustaður og býður upp á heilsueflandi vinnuumhverfi, samgöngusamninga og styttingu vinnuvikunnar.&nbsp;</p><ul><li>Aðstoða sjúklinga og aðstandendur við að leita félagslegra réttinda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Samvinna við aðrar stofnanir í heilbrigðis- og félagsþjónustu</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Stuðningur við fjölskyldur í veikindaferli og bata</li><li>Fjölbreytt meðferðarstarf sem tengist sérhæfingu deildarinnar&nbsp;</li><li>Aðstoð við útskriftir&nbsp;</li><li>Milliganga um samþættingu&nbsp;þjónustu í þágu farsældar barna samkvæmt lögum</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem félagsráðgjafi</li><li>Áhugi á félagsráðgjöf á heilbrigðissviði</li><li>Góð samskiptafærni og hæfni til að vinna í teymi</li><li>Fjölbreytt starfsreynsla á sviði félags- og/ eða heilbrigðisþjónustu er æskileg</li><li>Reynsla af vinnu með fjölskyldum er kostur</li><li>Geta til að vinna undir álagi</li><li>Frumkvæði, framsýni og lausnamiðuð hugsun&nbsp;</li></ul>Landspítali08373FélagsráðgjöfHringbraut101 ReykjavíkGunnlaug Thorlaciusgunnlth@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, félagsráðgjafi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36684Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélagsráðgjafafélag ÍslandsFélagsráðgjafafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félagsráðgjafafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36712Sérfræðilæknir í ofnæmis- og ónæmislækningum08.02.202411.03.2024<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis við ónæmisfræðideild Landspítala. Um er að ræða fullt starf eða starfshlutfall eftir nánara samkomulagi aðila.</p><p>Á ónæmisfræðideildinni er fjölbreytt starfsemi. Þar er veitt sérhæfð þjónusta til að greina ofnæmis-, gigtar- og ónæmissjúkdóma. Deildin hefur leiðandi hlutverk á Íslandi í rannsóknum, greiningu, mati og meðferð sjúklinga með ofnæmis- og ónæmissjúkdóma. Ónæmisfræðideildin býður uppá fjölbreyttar rannsóknaraðferðir til að nota í rannsóknum, til greiningar, meðferðar og mats á van- eða ofstarfsemi ónæmiskerfisins, gigtsjúkdómum og sjálfsónæmissjúkdómum.</p><p>Meginstarfsemi deildarinnar skiptist í eftirfarandi þætti:</p><ul><li>Þjónustu- og greiningarrannsóknir á sviði ónæmisfræði þar sem boðið er upp á fjölda rannsóknaraðferða fyrir ofnæmis-, ónæmis- og gigtarsjúkdóma</li><li>Klínísk göngudeildarþjónusta fyrir sjúklinga með sjálfsofnæmi, ofnæmi (loftborið, fæðuofnæmi, lyfjaofnæmi), astma, ónæmisbilanir og önnur ónæmisvandamál</li><li>Kennsla og þjálfun heilbrigðisstarfsfólks og nema</li><li>Vísindarannsóknir, bæði grunnvísindi og klínískar rannsóknir á sviði ofnæmis- og ónæmisfræði</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Ónæmisfræðideildin veitir alhliða ónæmisfræðiþjónustu og er eina deild sinnar tegundar á Íslandi. Deildin rekur sérhæfðar rannsóknir til að greina og fylgja eftir sjúkdómum í ónæmiskerfinu og notar til þess margvíslegar rannsóknaraðferðir. Þar fer fram öflug kennsla, þjálfun og vísindarannsóknir í samvinnu við ýmsa aðila innan og utan spítalans og deildin er í formlegum tengslum við læknadeild Háskóla Íslands. Árið 2023 fékk deildin viðurkenningu World Allergy Organization sem Center of Excellence sem er alþjóðleg viðurkenning á starfsemi deildarinnar sem snýr að klínískri þjónustu við sjúklinga, vísindum og kennslu.</p><p>Vinnuandi á deildinni einkennist af samvinnu, lipurð, stuðningi, metnaði og góðum liðsanda. Unnið er í öflugum þverfaglegum teymum innan og utan deildar og í nánu samstarfi við aðrar starfsemi spítalans.</p><ul><li>Klínísk sjúklingavinna, ofnæmis- og ónæmisfræðileg uppvinnsla, meðferð og eftirfylgni</li><li>Sérfræðiumsjón með rannsóknum á ákveðnum sviðum</li><li>Yfirferð tilfella, svörun rannsókna þ.m.t. túlkun og ráðgjöf tengd þeim</li><li>Þróun, og innleiðing nýrra rannsóknaaðferða</li><li>Gæðastarf og eftirlit</li><li>Stefnumótun og þróun þjónustu í samráði við stjórnendur</li><li>Önnur verkefni sem taka mið af þekkingu og reynslu viðkomandi</li><li>Klínísk ráðgjafarþjónusta á sérsviði</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindarannsóknum</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í ofnæmislækningum og/ eða klínískri ónæmisfræði</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Hæfni og geta til að vinna sjálfstætt og í teymi</li><li>Reynsla í kennslu- og vísindavinnu er æskileg</li></ul>Landspítali08373ÓnæmisfræðideildHringbraut101 ReykjavíkSigurveig Þ Sigurðardóttirveiga@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p style="margin-left:0px;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;">&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36712Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36720Hjúkrunarfræðingur í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðsviðs07.02.202426.02.2024<p>Spennandi starf í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðsviðs við Hringbraut (áður bráðamóttaka geðþjónustu) er laust til umsóknar. Við leitum eftir hjúkrunarfræðingi með einlægan áhuga á að sinna fólki með geðrænan vanda. Starfið felur í sér mikil samskipti, sjálfsstæði og fjölbreytni. Hjá okkur ríkir góður starfsandi og starfsemin einkennist af öflugri þverfaglegri teymisvinnu. Á deildinni eru ótalmörg tækifæri til að vaxa í starfi og dýpka þekkingu sína og færni sem hjúkrunarfræðingur. Markviss aðlögun og stuðningur í upphafi starfs.<br><br>Starfsemi bráðamóttöku geðdeildar er fjórþætt:</p><ol><li>Bráðamóttaka sjúklinga sem eiga við bráð geðræn veikindi að stríða&nbsp;</li><li>Skammtíma eftirfylgd eftir komu í bráðaþjónustu</li><li>Ráðgjafaþjónusta fyrir bráðamóttöku í Fossvogi&nbsp;</li><li>Ráðgjafaþjónusta fyrir vefrænar deildir Landspítala&nbsp;</li></ol><p><br>Starfshlutfall er 80-100% og er að mestu um dagvinnu að ræða, helgarvakt u.þ.b. sjöttu hverja helgi og eina vakt frá kl. 12-20 á viku. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Fjölbreytt mats- og meðferðarstarf sem tengist sérhæfingu deildarinnar</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi og framþróun í starfsemi deildarinnar</li><li>Virk þátttaka í fræðslustarfi</li><li>Sérverkefni sem tengjast starfi deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á geðhjúkrun</li><li>Reynsla af geðhjúkrun er kostur</li><li>Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Góð samskiptahæfni og leiðtogahæfileikar&nbsp;</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki</li><li>Færni til að hafa góða yfirsýn<br>&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Bráða- og ráðgjafaþjónusta geðsviðsHringbraut101 ReykjavíkSylvía Ingibergsdóttirsylviai@landspitali.is825-9315<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og<br>starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36720Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36728Allergist / immunologist at Landspitali, Reykjavik Iceland09.02.202411.03.2024<p>Position open for application for a medical doctor with specialization in allergy and immunology. Join our enthusiastic team of allergist and immunologists in Iceland.&nbsp;</p><p>At the Department of Immunology, Landspitali -The National University Hospital in Reykjavik, Iceland we have an exciting job opportunity for a medical doctor with subspecialty training in allergy/clinical immunology and/or laboratory immunology.&nbsp;</p><p>We are a closely knit department with emphasis on research, innovation, and clinical service. We provide a wide range of services for our patients. Specialized laboratory services are a large part of our commitment within the fields of allergy, immunodeficiencies, autoimmune, rheumatic, and immunological diseases. The department serves a central role in Iceland in research, diagnosis, assessment, and treatment of patients with allergic, immunodeficiencies and complex immune mediated diseases.</p><p>The focus of our department's activities is the following:&nbsp;</p><ul><li>Laboratory testing for service and diagnostic purposes within the field of allergy and immunology. We are the only specialized allergy/immunology laboratory in Iceland and serve the entire nation.</li><li>Clinical outpatient services for patients with allergies (airborne, food allergies, drug allergies etc), asthma, immunodeficiencies, autoimmunity and other immune mediated diseases.</li><li>Teaching and training of health professionals and trainees.</li><li>Scientific research, both basic science and clinical research in the field of allergy and immunology. We take great pride in this aspect of our department.</li></ul><p>&nbsp;</p><p>The Immunology Department thus serves the entire nation within the field of allergy and immunology. We provide patient service through our laboratory testing as well as outpatient clinic and are greatly involved in teaching and research. We work in close collaboration with the University of Iceland and serve a teaching role within many divisions such as the Faculty of Medicine. In 2023 the Immunology Department received accreditation from The World Allergy Organization as a ''Centre of Excellence''.&nbsp;</p><p>We take great pride in our working environment. The Immunology department is built around 30 FTE's including physicians, nurses, biomedical scientists, and other healthcare supporting staff. We put a great pride in our work ensuring that our healthcare science teamwork at the forefront of research and innovation, to provide our patients, the best possible care. We strive to provide our staff a friendly and nurturing working environment ensuring. good work-life balance.&nbsp;</p><p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);"><strong>MAIN PROJECTS AND RESPONSIBILITIES</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Interpretation of allergy/immunology laboratory results.&nbsp;</li><li>Clinical and laboratory consultations from doctors related to our field of expertise.</li><li>Oversight and management of specialized laboratory tests.</li><li>Outpatient referral clinic at the University Hospital for allergy/immunology cases.</li><li>Development and implementation of new laboratory research tests within the field.</li><li>Strategic planning of our laboratory services in collaboration with supervisors.</li><li>Other projects reflective of the individual's knowledge and experience.</li><li>Clinical consultation within field of expertise.</li><li>Teaching, research, and innovation.</li></ul><p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);"><strong>QUALIFICATIONS</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Medical licence, preferably within USA, UK, or EU.</li><li>Subspecialty training/experience in clinical and/or basic allergy and/or immunology.</li><li>Engagement in further specialization in consultation with supervisors.</li><li>Enthusiasm, positive attitude, flexibility, and good communication skills.</li><li>Ability to work independently as well as in a team.</li><li>Experience in teaching and research is preferable.</li><li>Excellent verbal and written English communication skills.</li></ul>Landspítali08373ÓnæmisfræðideildHringbraut101 ReykjavíkSigurveig Þ Sigurðardóttirveiga@landspitali.is<p style="margin-left:0px;"><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);"><strong>FURTHER INFORMATION ABOUT THE POSITION AND APPLICATION:</strong></span></p><p>All applications must be submitted electronically through the hospital recruitment system.</p><p><strong>The position is available upon agreement. Application deadline is up to and including March 11</strong><span style="background-color:white;color:#262626;"><strong><sup>th</sup>, </strong></span><strong>2024.&nbsp;</strong></p><p>The application needs to include records of education and positions held as well as medical practice licence and subspecialty licencing. A letter of introduction, eligibility and vision should be submitted.&nbsp;</p><p>All applicants will receive a response. The Landspitali University Hospital has an equality policy that will be considered.&nbsp;</p><p><strong>For further information contact:&nbsp;</strong></p><p>Sigurveig Th.&nbsp;Sigurðardóttir, MD, Chief of Department of Immunology<br>Email: <a href="mailto:veiga@landspitali.is">veiga@landspitali.is</a></p><p><span style="color:black;"><strong>Regarding residence and work permit, please look at our </strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=deac0479-05aa-11e8-90f1-005056be0005"><span style="color:#0000CC;"><strong>webside</strong></span></a><span style="color:black;"><strong>.</strong></span></p><p><strong>To apply for the position, please click the dark blue</strong><span style="background-color:white;color:#3E3E3E;"><strong>&nbsp;</strong></span><span style="background-color:white;color:#0000CC;"><strong>Sækja um starf</strong></span><span style="background-color:white;color:#3E3E3E;"><strong> </strong></span><strong>button. After this you will be able to change the website interface to English, and sign into the Icelandic State Recruitment system.&nbsp;</strong></p><p><strong>About the hospital:</strong></p><p>Landspitali - The national university hospital of Iceland is in Reykjavik the capital city.&nbsp;Landspitali is a lively and diverse workplace where over 6700 people work in multidisciplinary teams of many occupations.&nbsp;Landspitali vision for the future is to be amongst the best University Hospitals where the patient is always in the forefront. The main emphasis being on safety, efficiency, and high-quality service as well as development of human resources and continuous improvement.&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36728Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36740Hjúkrunarfræðingur til liðs við stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu á Landspítala08.02.202426.02.2024<p>Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu sinnir fjölbreyttum verkefnum sem varða fagleg og lögformleg mál á vegum framkvæmdastjóra lækninga og framkvæmdastjóra hjúkrunar. Atvikateymi er sérhæft og þverfaglegt teymi innan deildarinnar sem sinnir m.a. umsýslu kvörtunar- og kærumála og rannsóknum alvarlegra sjúklingaatvika. Þá sinnir deildin ýmsum málum sem varða rafræna sjúkraskrá (faglegt innihald, eftirlit, aðgangsheimildir og afhendingar gagna) ásamt fleiri verkefnum.&nbsp;</p><p>Leitað er að reyndum og öflugum hjúkrunarfræðingi til liðs við atvikateymið og eftir atvikum í önnur verkefni á vegum deildarinnar.</p><p>Starfið er laust frá 1. maí 2024 eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100%. Næsti yfirmaður er yfirlæknir stjórnsýsludeildar klínískrar þjónustu.&nbsp;</p><p>Hjúkrunarfræðingurinn mun vinna í vel skipulögðu teymi sem veitir góðan faglegan stuðning og sinna verkefnum sem varða meðferð mála sem berast teyminu og eftir atvikum, öðrum verkefnum deildarinnar í samráði við yfirlækni.&nbsp;Einnig er gert ráð fyrir þátttöku í fræðslu, gæða- og þróunarverkefnum deildarinnar.</p><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og faglegur metnaður</li><li>Framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Hæfni og vilji til samstarfs og teymisvinnu</li><li>Fyrri reynsla af rótargreiningarvinnu er kostur</li><li>Reynsla af gæða-/ verkefnastjórnun er kostur&nbsp;</li><li>Stjórnunarreynsla og/ eða þekking á stjórnsýslu er kostur</li><li>Góð tölvufærni og þekking á rafrænum kerfum Landspítala</li></ul>Landspítali08373Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustuSkaftahlíð 24105 ReykjavíkElísabet Benedikzebenedik@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kyningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36740Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36746Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á skrifstofu meinafræðideildar Landspítala08.02.202404.03.2024<p>Ertu fljótur að læra og tileinka þér hlutina?</p><p>Meinafræðideild vill ráða jákvæðan liðsmann til starfa á skrifstofu einingarinnar. Um er að ræða dagvinnustarf sem felur í sér mikil samskipti og krefjandi verkefni. Á deildinni starfa um fimmtíu einstaklingar. Þar fer fram fjölbreytt rannsóknastarfsemi í þágu þeirra sem nýta sér þjónustu Landspítala. Lögð er rík áhersla á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart samstarfsfólki og vinnustaðnum.</p><p>Við leitum að þjónustuliprum einstaklingi með góða samskiptahæfni sem er sjálfstæður í starfi og fljótur að læra og tileinka sér hlutina. Starfshlutfall er 100%.</p><ul><li>Svörun vegna fyrirspurna og önnur samskipti og skráning gagna, m.a. í réttarlæknisfræði</li><li>Ritun meinafræðisvara og krufninga</li><li>Almenn skjalavarsla og undirbúningur vegna reikningagerðar</li><li>Almenn skrifstofustörf og verkefni samkvæmt ákvörðun yfirmanns hverju sinni</li></ul><ul><li>Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað nám og/eða reynsla sem nýtist í starfi</li><li>Jákvætt viðmót, þjónstulipurð, samskiptahæfni og fagleg framkoma</li><li>Stundísi og áreiðanleiki</li><li>Tölvufærni</li><li>Skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Réttarlæknisfræðiv/Barónsstíg101 ReykjavíkJennifer Ágústa Arnoldagustarn@landspitali.isSigrún Bærings Kristjánsdóttir sigrunk@landspitali.is<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisritari, skrifstofumaður, skrifstofustörf,</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36746Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36749Sérfræðilæknir óskast til starfa á BUGL08.02.202422.02.2024<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í barna- og ung<span style="color:windowtext!important;">lingageðlækningum á barna- og </span>unglingageðdeild Landspítala (BUGL). Áhugasamir sérfræðilæknar í heimilislækningum, geðlækningum eða barnalækningum geta einnig sótt um stöðuna.</p><p>Á<span style="color:windowtext!important;"> </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3a%2f%2fwww.landspitali.is%2fdefault.aspx%3fpageid%3d79b2e04e-e709-11e7-a10b-005056be0005&%3bdata=05%7c01%7csigga%40landspitali.is%7cfce6cdbe52544984a98b08da337f0729%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c637878917915883840%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=hW2YeVlXo1njMSTvDFUYgK31wft8sVhol4dLJ3AnvlY%3d&%3breserved=0"><span style="color:rgb(5,106,191);"><u>BUGL</u></span></a><span style="color:rgb(5,106,191);"><u> </u></span>er veitt sérhæfð og fjölskyldumiðuð geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn að 18 ára aldri. Unnið er<span style="color:windowtext!important;"> </span>í þverfaglegum teymum og í samvinnu við aðrar stofnanir.&nbsp;&nbsp;</p><p>Leitað er eftir jákvæðum og metnaðarfullum sérfræðilækni til að annast sérhæfða meðferð og eftirfylgd við sjúklinga okkar.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 80-100% og starfið veitist frá 1. maí 2024 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Þátttaka í þverfaglegri vinnu teyma á BUGL&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegu teymi barna og unglinga með áherslu á legudeildarþjónustu&nbsp;</li><li>Þátttaka í gæða- og umbótastarfi BUGL&nbsp;</li><li>Þátttaka í kennslu- og vísindavinnu í samráði við yfirlækni&nbsp;</li><li>Bakvaktir sérfræðilækna á BUGL&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barna- og unglingageðlækningum, geðlækningum, barnalækningum eða heimilislækningum&nbsp;</li><li>Þekking á og reynsla af birtingarmyndum áfalla, félagslegra og geðrænna erfileika hjá börnum og unglingum er æskileg&nbsp;</li><li>Þekking á og reynsla af flóknum frávikum í taugaþroska í samspili við geðræna erfiðleika er æskileg</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum&nbsp;</li><li>Hreint sakavottorð&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Læknaþáttur BUGLDalbraut 12105 ReykjavíkBjörn HjálmarssonYfirlæknirbjornhj@landspitali.is543-4300<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvísa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36749Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36757Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild08.02.202426.02.2024<p>Við sækjumst eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi til að starfa með okkur á taugalækningadeild í Fossvogi. Við bjóðum jafnt velkominn reynslumikinn sem og nýútskrifaðan hjúkrunarfræðing í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu. Í boði er einstakt tækifæri til að sérhæfa sig í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma. Unnið er í vaktavinnu og er ráðið í starfið frá 1. apríl 2024 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Taugalækningadeild þjónar sjúklingum með taugasjúkdóma og starfa þar um 60 manns í þverfaglegu teymi. Lögð er áhersla á góð samskipti við sjúklinga og fjölskyldur þeirra. Góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum.</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;í<span style="background-color:rgb(250,250,250)!important;color:rgb(62,62,62)!important;">&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3a%2f%2fwww.landspitali.is%2fum-landspitala%2ffjolmidlatorg%2ffrettir%2fstok-frett%2f2017%2f03%2f10%2fHandleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid%2f&%3bdata=05%7c01%7celiasg%40landspitali.is%7c862204131e174a9e092508db3b76c9dc%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638169153605568270%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=VdFV25tvS0GcNT743PMF1v77X%2bNSEFf4gOaFlMS0Mxc%3d&%3breserved=0"><span style="background-color:rgb(250,250,250)!important;color:black!important;">formi starfsþróunarárs Landspítala</span></a><span style="background-color:rgb(250,250,250)!important;color:rgb(0,0,204)!important;">.</span></p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð, samkvæmt starfslýsingu</li><li>Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur Landspítala&nbsp;</li><li>Fylgjast með nýjungum í faginu&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373TaugalækningadeildFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Sjöfn Reynisdóttirragnreyn@landspitali.is825-5156Hafdís Jónsdóttirhafdisj@landspitali.is849-6744<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt ásamt kynningarbréfi &nbsp;og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36757Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36758Sjúkraliðar á taugalækningadeild08.02.202426.02.2024<p>Sjúkraliðar óskast til starfa&nbsp;á taugalækningadeild í Fossvogi. Í boði er einstakt tækifæri til að sérhæfa sig í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag. Störfin eru laus frá 1. apríl 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Taugalækningadeild þjónar sjúklingum með taugasjúkdóma og starfa þar um 60 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Lögð er áhersla á góð samskipti við sjúklinga og fjölskyldur þeirra. Góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum.</p><p>Við sækjumst bæði eftir sjúkraliðum sem búa yfir þekkingu og reynslu eða nýútskrifuðum sjúkraliðum í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu. Starfið býður upp&nbsp;á tækifæri til að þróa með sér mikla faglega þekkingu og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum. Góð aðlögun er í boði.</p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Áhugi og hæfni til að starfa í teymi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og samskiptahæfileikar</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373TaugalækningadeildFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Sjöfn Reynisdóttirragnreyn@landspitali.is825-5156Hafdís Jónsdóttirhafdisj@landspitali.is849-6744<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36758Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36764Hjúkrunardeildarstjóri dagdeildar og göngudeildar barna á Barnaspítala Hringsins15.02.202427.02.2024<p><span style="color:#3E3E3E;">Starf hjúkrunardeildarstjóra dagdeildar og göngudeildar barna er laust til umsóknar. Við leitum að kraftmiklum stjórnanda til að leiða og efla starfsemi þessara tveggja deilda og byggja upp sterka liðsheild. Starfið er unnið í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra, forstöðuhjúkrunarfræðing og annað samstarfsfólk. Starfsmenn þeirra sinna breiðum skjólstæðingahópi barna frá fæðingu að 18 ára aldri og fjölskyldum þeirra. Stefna deilda er að veita faglega og fjölskyldumiðaða þjónustu þar sem öryggi, fagmennska og umhyggja er höfð að leiðarljósi.&nbsp;</span></p><p>Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. maí 2024 eða eftir samkomulagi. Næsti yfirmaður er &nbsp;framkvæmdastjóri barna- og kvennasviðs.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á deildinni</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Framhaldsmenntun í hjúkrun og/ eða önnur framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostu&nbsp;</li><li>Þekking og reynsla af öryggis-, gæða- og umbótastarfi</li><li>Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. faglegri ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslegri ábyrgð</li><li>Jákvætt lífsviðhorf, lausnamiðuð nálgun og framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar</li><li>Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373Kvenna- og barnasvið sameiginlegtHringbraut101 ReykjavíkDögg HauksdóttirFramkvæmdastjóridogghauk@landspitali.is543-1000<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></span><br><span style="color:rgb(62,62,62);">» Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span><br><span style="color:rgb(62,62,62);">» Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span><br><span style="color:rgb(62,62,62);">» Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfi&nbsp;</span><br><span style="color:rgb(62,62,62);">» Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</span></p><p>&nbsp;</p><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, deildarstjóri, stjórnunarstarf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36764Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Stjórnunarstörf106JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36777Fagleg handleiðsla og starfsmannastuðningur08.02.202426.02.2024<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali óskar eftir að ráða reynslumikinn og sérhæfðan einstakling til að sinna&nbsp;faglegri hóphandleiðslu. Í starfinu felst handleiðsla,&nbsp;stuðningur og&nbsp;ráðgjöf fyrir starfsmenn spítalans, auk aðkomu&nbsp;að fræðslu. Viðkomandi mun tilheyra Stuðningsteymi starfsfólks Landspítala.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við viljum ráða einstakling sem hefur menntun og þjálfun í faglegri handleiðslu, færni í&nbsp;hóphandleiðslu, stuðningi&nbsp;og&nbsp;ráðgjöf,&nbsp;er lausnamiðaður, hvetjandi og brennur fyrir eflingu einstaklinga og&nbsp;jákvæðri úrlausn mála. Reynsla af úrvinnslu erfiðra samskiptamála og vinna með vanlíðan af ýmsu tagi er mikill kostur&nbsp;sem&nbsp;og reynsla af stjórnun, markþjálfun, skipulagningu vinnustofa og teymisvinnu.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Stuðningsteymi starfsfólks heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið.&nbsp;Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</span></p><ul><li>Þátttaka í Stuðningsteymi starfsfólks Landspítala, í samræmi við færni og bakgrunn</li><li>Hóphandleiðsla</li><li>Stuðningur, ráðgjöf og handleiðsla við einstaklinga og teymi</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem veitir starfsréttindi t.d. innan heilbrigðis- og félagsmálasviðs, sálgæslu eða annarra skyldra greina&nbsp;</li><li>Viðurkennt handleiðslunám á háskólastigi</li><li>Reynsla af stuðningsvinnu, vinnu með líðan, handleiðslu og úrvinnslu samskiptamála á vinnustöðum&nbsp;</li><li>Örugg framkoma, gott orðspor og færni í mannlegum samskiptum</li><li>Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt</li></ul>Landspítali08373Rekstrar- og mannauðssvið sameiginlegtSkaftahlíð 24105 ReykjavíkDíana Ósk Óskarsdóttirdianao@landspitali.is8245413<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, &nbsp;sálfræðingur, félagsráðgjafi, prestur, hjúkrunarfræðingur, kennari&nbsp;<br>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36777Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36782Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma09.02.202429.02.2024<p style="margin-left:0px;">Göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma óskar eftir að ráða sjúkraliða í fjölbreytt starf á góðum vinnustað. Við leitum eftir sjúkraliða sem þrífst á spennandi verkefnum, sýnir þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Á deildinni starfar öflugt teymi heilbrigðisstarfsmanna með sterka framtíðarsýn á þjónustu við sjúklinga þar sem unnið er eftir gagnreyndri þekkingu. Áhersla er á tækninýjungar og fjarþjónustu. Við leggjum metnað í að veita góða aðlögun með reyndum sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum deildarinnar.&nbsp; &nbsp;</p><p>Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Deildin sinnir göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma annars vegar og innkirtlasjúkdóma hins vegar. Einnig er starfrækt þar miðstöð sjaldgæfra sjúkdóma.&nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Umjón og undirbúningur fyrir göngudeildir&nbsp;</li><li>Virk þátttaka í meðferð sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila&nbsp;&nbsp;</li><li>Undirbúningur og eftirlit með skjólstæðingum deildarinnar&nbsp;&nbsp;</li><li>Umsjón og ábyrgð á umhverfi deildar, birgðum og búnaði&nbsp;&nbsp;</li><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar&nbsp;&nbsp;</li><li>Símsvörun og vöktun rafrænna kerfa&nbsp;&nbsp;</li><li>Virk þátttaka í teymisvinnu&nbsp;&nbsp;</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra&nbsp;&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;">&nbsp;</p><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða&nbsp;&nbsp;</li><li>Þekking, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð tölvufærni&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð tungumálakunnátta er kostur&nbsp;&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður&nbsp;&nbsp;</li><li>Áhugi á teymisvinnu&nbsp;&nbsp;</li><li>Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar&nbsp;&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdómaEiríksgötu 5101 ReykjavíkGerður Beta Jóhannsdóttirgerdurbj@landspitali.is825-9546<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36782Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-80%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36791Teymisstjóri pípulagna09.02.202426.02.2024<p>Rekstrar- og mannauðssvið Landspítala auglýsir eftir teymisstjóra pípulagningaverkstæðis. Við leitum að öflugum teymisstjóra sem hefur brennandi áhuga á að styðja mikilvæga starfsemi innan tækniþjónustu á Landspítala, einum stærsta vinnustað landsins.</p><p>Einingar sem tilheyra tækniþjónustu eru pípulagningaverkstæði, rafmagnsverkstæði og vélaverkstæði sem saman gegna gríðarlega mikilvægu hlutverki innan sjúkrahússins. Pípulagningaverkstæði ber ábyrgð á rekstri, viðhaldi og eftirliti lagnakerfa, s.s. vatns- og lyfjaloftslagna ásamt nýlögnum og breytingum. Verkefni teymisstjóra eru því fjölbreytt og gefandi og markast af þeirri þjónustu sem Landspítali veitir.</p><p>Við sækjumst eftir einstaklingi með brennandi áhuga á teymisvinnu og að byggja upp og viðhalda sterkri liðsheild. Leitað er að jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir skipulagshæfni, lipurð í mannlegum samskiptum og heiðarleika. Teymisstjóri vinnur náið með stjórnendum, starfsfólki og hagaðilum innan sem utan spítalans að framþróun, þjónustu og umbótum. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Dagleg teymisstjórnun, skipulag og forgangsröðun verkefna</li><li>Umsjón með gerð og eftirfylgni viðhalds- og viðbragðsáætlana &nbsp;</li><li>Skipulag vakta og leyfa, skilgreina mönnun og verkefni í samráði við deildarstjóra</li><li>Taka þátt í vinnu með NLSH að hönnun nýs spítala&nbsp;</li><li>Miðla þekkingu til nýrra starfsmanna og nýliðaþjálfun&nbsp;</li><li>Þátttaka í gæða- og umbótastarfi, s.s. þróun verklagsreglna&nbsp;</li><li>Sinna almennum störfum á pípulagningaverkstæði eftir þörfum</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra&nbsp;</li></ul><ul><li>Sveinspróf í pípulögnum</li><li>Meistararéttindi æskileg&nbsp;</li><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur&nbsp;</li><li>Leiðtogahæfni, skipulagshæfni og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Þjónustulund, jákvætt og lausnamiðað viðmót&nbsp;</li><li>Greiningarhæfni, s.s. greina mönnunarþörf, kostnað verka, tímaáætlanir&nbsp;</li><li>Reynsla af stjórnun er kostur&nbsp;</li><li>Góð tölvuþekking&nbsp;</li></ul>Landspítali08373PípulagningaverkstæðiHringbraut101 ReykjavíkKristján H Theodórssonkiddi@landspitali.isÁrný Ósk Árnadóttirarnyo@landspitali.is<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Starfsmerkingar: pípari, iðnfræðingur, tæknifræðingur, teymisstjóri, önnur stjórnunarstörf</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36791Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Tæknistörf108Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36793Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild19.02.202404.03.2024<p>Við leitum eftir metnaðarfullum og framfarasinnuðum hjúkrunarfræðingi í starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar.&nbsp;Viðkomandi þarf að búa yfir afburða samskiptahæfni og hafa hæfni til að takast á við breytingar. Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er í góðu samstarfi við þverfagleg teymi skurðlækningasviðs og fjölmarga aðra fagmenn spítalans. Um fullt starf er að ræða sem unnið er að mestu í dagvinnu.&nbsp;Starfið er laust frá 1. apríl 2024.</p><p>Á B6 starfar samheldinn hópur fagfólks og ríkir góður starfsandi á deildinni. Markvisst er unnið að gæðum og umbótum og góð tækifæri eru til starfsþróunar og í boði er einstaklingsbundin aðlögun. Ný mjaðmabrotaeining hóf starfsemi í október sl. Hún þjónustar einstaklinga 67 ára og eldri sem hljóta mjaðmabrot. Unnið er eftir hugmyndafræði um flýtibata og mikil áhersla er á teymisvinnu og þverfaglegt samstarf. Deildin veitir einnig þjónustu við sjúklinga eftir aðgerð eða áverka á heila, mænu og taugum. Hágæslueining fyrir heila- og taugaskurðsjúklinga er starfsrækt innan deildarinnar.&nbsp;</p><ul><li>Skipuleggur starfsemi deildarinnar í samráði við deildarstjóra og aðra aðstoðardeildarstjóra</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum</li><li>Ber ábyrgð á framkvæmd hjúkrunar, rekstri og mönnun deildarinnar í fjarveru deildarstjóra</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Leiðir umbreytingarverkefni og teymisvinnu deildarinnar</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra og aðstoðardeildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Íslenskt hjúkrunarleyfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</span></li><li><span style="color:#101010;">Leiðtogahæfni og áhugi á stjórnun</span></li><li><span style="color:#101010;">Afburða hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Sveigjanleiki og góð aðlögunarhæfni</span></li><li><span style="color:#101010;">Sjálfstæði í vinnubrögðum og öguð og skipulögð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373Heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeildFossvogi108 ReykjavíkSteinunn Arna Þorsteinsdóttirdeildarstjóristeitors@landspitali.is824-3452Elfa Hrönn Guðmundsdóttirmannauðsstjórielfahg@landspitali.is691-7823<div class="ck-content"><p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36793Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36816Lyfjaþjónusta Landspítala leitar að lyfjatæknum í apótek Landspítala13.02.202427.02.2024<p>Viltu breyta til? Langar þig að kynnast öflugu fólki og takast á við skemmtileg verkefni? Þá erum við með rétta starfið fyrir þig. Við bjóðum upp á fjölskylduvænan vinnutíma.</p><p>Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir að ráða öfluga liðsmenn í apótek Landspítala til að þjónusta deildir spítalans, sjúklinga og lyfseðlaafgreiðslu. Í Lyfjaþjónustu Landspítala starfa um 90 lyfjafræðingar, lyfjatæknar og sérhæfðir starfsmenn. Lyfjaþjónusta er stöðugt að þróa starfsemi sína til að bæta lyfjaöryggi og lyfjaumsýslu á Landspítala. Verkefni Lyfjaþjónustu eru fjölbreytt og fela meðal annars í sér að þjónusta sjúklinga á öllum deildum spítalans með öflun, blöndun, skömmtun og dreifingu lyfja ásamt faglegri upplýsingagjöf um lyf. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Afgreiðsla lyfseðla í apóteki og þjónusta</li><li>Afgreiðsla lyfjapantana, vökva og næringardrykkja á deildir spítalans</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Símsvörun&nbsp;</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem lyfjatæknir eða nemi í lyfjatækni</li><li>Reynsla af störfum í apóteki er kostur</li><li>Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð</li><li>Þjónustulund&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni, liðsmaður og jákvætt viðmót&nbsp;</li><li>Góð íslensku- og tölvukunnátta.</li><li>Enskukunnátta er kostur, en ekki skilyrði</li></ul>Landspítali08373SjúkrahúsapótekHringbraut101 ReykjavíkTinna Rán Ægisdóttirtinnara@landspitali.is620-1620Þóra Jónsdóttirthorajo@landspitali.is840-3310<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;"><i>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</i></span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;"><i>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</i></span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(0,0,0);">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;"><i>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</i></span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(0,0,0);">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Lyfjatæknir</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36816Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36817Lyfjaþjónusta Landspítala leitar að starfsfólki apótek Landspítala13.02.202427.02.2024<p>Viltu breyta til? Langar þig að kynnast öflugu fólki og takast á við skemmtileg verkefni? Þá erum við með rétta starfið fyrir þig. Við bjóðum uppá fjölskylduvænan vinnutíma.</p><p>Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir að ráða öfluga liðsmenn í apótek Landspítala til að þjónusta deildir spítalans, sjúklinga og lyfseðlaafgreiðslu. Í Lyfjaþjónustu Landspítala starfa um 90 lyfjafræðingar, lyfjatæknar og sérhæft starfsfólk. Lyfjaþjónusta er stöðugt að þróa starfsemi sína til að bæta lyfjaöryggi og lyfjaumsýslu á Landspítala. Verkefni Lyfjaþjónustu eru fjölbreytt og fela meðal annars í sér að þjónusta sjúklinga á öllum deildum spítalans með öflun, blöndun, skömmtun og dreifingu lyfja ásamt faglegri upplýsingagjöf um lyf. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Afgreiðsla lyfseðla í apóteki og þjónusta</li><li>Afgreiðsla lyfjapantana, vökva og næringardrykkja á deildir spítalans</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Símsvörun&nbsp;</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Reynsla af störfum í apóteki er kostur</li><li>Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð</li><li>Þjónustulund&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni, liðsmaður og jákvætt viðmót&nbsp;</li><li>Góð íslensku- og tölvukunnátta</li><li>Enskukunnátta er kostur, en ekki skilyrði</li></ul>Landspítali08373SjúkrahúsapótekHringbraut101 ReykjavíkTinna Rán Ægisdóttirtinnara@landspitali.is620-1620Þóra Jónsdóttirthorajo@landspitali.is840-3310<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;þjónustustörf, teymisvinna, afgreiðsla,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36817Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36849Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á taugalækningadeild14.02.202426.02.2024<p>Laust er til umsóknar starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar á taugalækningadeild B2 í Fossvogi frá 1. apríl 2024 &nbsp;eða eftir samkomulagi. Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi sem hefur brennandi áhuga á hjúkrun, stjórnun ásamt gæða- og umbótastarfi.&nbsp;</p><p>Taugalækningadeild þjónar sjúklingum með taugasjúkdóma og starfa þar um 60 manns í þverfaglegu teymi. Lögð er áhersla á góð samskipti við sjúklinga og fjölskyldur þeirra. Góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum.</p><p>Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga. Mikið er lagt upp úr þverfaglegri teymisvinnu.&nbsp;</p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373TaugalækningadeildFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Sjöfn Reynisdóttirragnreyn@landspitali.is823-5517<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri hjúkrun, hjúkrun, stjórnun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36849Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36854Kennslustjóri sérnáms í taugalækningum14.02.202428.02.2024<p>Laust er til umsóknar hlutastarf kennslustjóra sérnáms í taugalækningum við Landspítala frá 1. apríl 2024 eða skv. samkomulagi. Kennslustjóri er leiðtogi og fyrirmynd og ber ábyrgð á innihaldi, gæðum og framkvæmd sérnáms í taugalækningum auk víðtækrar, leiðandi aðkomu að starfsmannamálum sérnámslækna. Meginhlutverk er að tryggja öflugt sérnám og stuðla þannig að árangursríkum lækningum, góðri þjónustu og öryggi sjúklinga ásamt viðeigandi mönnun greinarinnar til framtíðar. Þá gegnir kennslustjóri einnig mikilvægu hlutverki í uppbyggingu og framkvæmd vísindastarfa og umbótavinnu.</p><p>Kennslustjóri vinnur í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra, forstöðulækna, yfirlækna, umsjónarsérnámslækna og annað samstarfsfólk. Kennslustjóri hefur aðgang að skrifstofuaðstöðu innan taugalækninga og skrifstofu sérnáms og starfar náið með skrifstofustjóra og verkefnastjórum. Næsti yfirmaður er yfirlæknir sérnáms. Lesa má nánar um hlutverk kennslustjóra í reglugerð 856/2023.</p><p>Leitað er eftir sérfræðilækni í taugalækningum með víðtæka reynslu og hæfni til að vera í forystu sérnáms í taugalækningum. Um er að ræða 20% starfshlutfall.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á innihaldi og framkvæmd sérnáms í viðeigandi sérgrein í samræmi við marklýsingu og alþjóðlega gæðastaðla, auk viðhalds á marklýsingu í samvinnu við kennsluráð</li><li>Að leiða samræmt ráðningarferli í sérnámi tvisvar á ári</li><li>Að leiða kennsluráð sérnáms í taugalækningum</li><li>Víðtæk leiðandi aðkoma að starfsmannamálum sérnámslækna, í samráði við stjórnendur með þríþætta ábyrgð</li><li>Skipulag og útgáfa námsblokka sérnámslækna í samræmi við marklýsingu</li><li>Skipulag fræðslu og færniþjálfunar í samræmi við marklýsingu</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í taugalækningum</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar, auk frumkvæðis og metnaðar til að ná árangri</li><li>Áhugi og reynsla af kennslu og klínískri þjálfun lækna</li><li>Afburðahæfni í mannlegum samskiptum, teymisvinnu og samvinnu við samstarfsfólk</li><li>Æskilegt er að kennslustjóri hafi klínískar starfsskyldur við starfseiningu sem samþykkt er til sérnáms af mats- og hæfisnefnd í taugalækningum</li><li>Kennslustjóri þarf að hafa lokið viðeigandi þjálfun í handleiðslu</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa sérnámsSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGunnar Thorarensengunnarth@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span><br>» Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;<br>» Félagsstörf og umsagnaraðila</p><p><span style="color:black;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span><br>» Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum.&nbsp;<br>» Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.&nbsp;<br>» Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.&nbsp;<br>» Yfirlit yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.&nbsp;<br>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur sem uppfylla hæfnikröfur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36854Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna20%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36857Stafrænn leiðtogi á þróunarsviði Landspítala14.02.202428.02.2024<p style="margin-left:0cm;">Þróunarsvið leitar að hugmyndaríkum og öflugum einstaklingi með brennandi áhuga á framþróun til að ganga til liðs við stækkandi hóp af stafrænum leiðtogum á Landspítala.</p><p style="margin-left:0cm;">Sem stafrænn leiðtogi og vörustjóri munt þú taka virkan þátt í þróun á veflausnum, gervigreindarverkefnum og öppum sem styðja við starfsfólk Landspítalans sem og sjúklinga og aðstandendur.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;">Hlutverk stafrænna leiðtoga er að leyfa sköpunarkrafti að brjótast fram, finna frjósaman farveg fyrir hugmyndir sem vaxa, dafna og þroskast með það að leiðarljósi að umbylta vinnuumhverfi starfsfólks og efla upplýsingagjöf til sjúklinga. Samhliða því hefur hann yfirsýnina, mótar markmiðin, forgangsraðar verkefnum og tryggir framgang þeirra. Stafrænir leiðtogar leiða í dag m.a. þróun Heilsugáttar sem er vefgátt fyrir klínískt starfsfólk ásamt þróun farsímaapps fyrir sjúklinga og fyrir starfsfólk í samráði við klíníska ráðgjafa.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;">Á þróunarsviði starfa um 110 manns auk fjölda verktaka. Markmið stafrænnar þróunar er að styðja sem best við starfsemi spítalans með tæknilausnum og leiða stafræn framþróunarverkefni sem öll miða að hærra þjónustustigi og aukinni skilvirkni á ört stækkandi markaði.&nbsp;&nbsp;Með byggingu nýs meðferðarkjarna og samhliða stafrænni umbreytingu ætlar Landspítali að verða í fremstu röð spítala í Evrópu. Þessum markmiðum verður ekki náð án þess að nýir ferlar, ný tækni, nýsköpun, gervigreind, samþætting og sjálfvirkni leiki lykilhlutverk og forsenda árangurs er frábært starfsfólk.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;">Vilt þú vera leiðandi í að gera þessa framtíð að veruleika?</p><ul><li>Leiða þróun á lykilvörum í samvinnu við verktaka og starfsfólk þróunarsviðs&nbsp;</li><li>Vinna að greiningu verkefna með klínísku starfsfólki og sérfræðingum</li><li>Bera ábyrgð á framtíðasýn og vöruþróun&nbsp;</li><li>Vera í samskiptum við sprotafyrirtæki og helstu hugbúnaðarfyrirtæki landsins&nbsp;</li><li>Taka þátt í nýsköpunarátaki í heilbrigðislausnum</li></ul><ul><li>Háskólanám í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilegu sem nýtist í starfi</li><li>Reynsla og góð þekking á hugbúnaðarþróun og Agile aðferðafræði&nbsp;</li><li>Reynsla og þekking á vörustjórnun í hugbúnaðarþróun&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð færni í ensku og íslensku í ræðu og riti&nbsp;</li><li>Drifkraftur og ástríða fyrir framþróun heilbrigðislausna¿</li><li><span style="background-color:white;color:black;">Hæfni í mannlegum samskiptum¿&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Lausnamiðuð hugsun</span></li><li>Áhugi/reynsla á notendaupplifun og notendaprófunum&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Þróunarsvið sameiginlegtSkaftahlíð 24105 ReykjavíkAdeline TraczTeymisstjóriadeline@landspitali.is<p style="margin-left:0cm;">Krafist er að umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gert er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið, afrit af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli.</p><p style="margin-left:0cm;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum og hefur Landspítali hlotið jafnlaunavottun 2020-2024.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0cm;">Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0cm;">Starfsmerkingar: Upplýsingatækni, tölvunarfræðingur, verkfræðingur, verkefnastjóri, vörustjóri, nýsköpun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36857Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36859Sjúkraliði - Rjóður19.02.202404.03.2024<p>Sjúkraliði óskast til starfa í&nbsp;Rjóðri. Í boði er góð einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reyndra starfsmanna á fjölskylduvænum vinnustað með frábæru samstarfsfólki.</p><p>Rjóður er deild innan Landspítala&nbsp;þar er veitt sérhæfð hjúkrun og endurhæfing fyrir börn að 18 ára aldri sem eiga við alvarleg langvinn veikindi og fatlanir að stríða. Rjóður er bæði sólarhringsdeild og dagdeild&nbsp;og þar starfa um 30 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Gott tækifæri er til að þróa með sér faglega þekkingu og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.&nbsp;Starfshlutfall er 50-80%, unnið er í vaktavinnu og er ráðið í starfið frá 1. maí 2024 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrun langveikra barna sem koma í hvíldarinnlagnir og endurhæfingu</li><li>Samstarf við Barnaspítala Hringsins</li><li>Skipuleggur og forgangsraðar störfum sínum í samráði við vakstjóra</li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Íslenskt sjúkraliðaleyfi&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Áhugi og hæfni til að starfa í teymi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Góð hæfni í mannlegum samskiptum&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Reynsla í umönnun barna er æskileg&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hreint sakavottorð&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373RjóðurKópavogsbraut 5-7200 KópavogurMaren ÓskarsdóttirDeildarstjórimareno@landspitali.is543-9260<p>&nbsp;Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, aðhlynning, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36859Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-80%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36861Teymisstjóri vélaverkstæðis14.02.202426.02.2024<p>Rekstrar- og mannauðssvið Landspítala auglýsir eftir teymisstjóra vélaverkstæðis. Við leitum að öflugum teymisstjóra sem hefur brennandi áhuga á að styðja mikilvæga starfsemi innan tækniþjónustu á Landspítala, einum stærsta vinnustað landsins.</p><p>Einingar sem tilheyra tækniþjónustu eru vélaverkstæði, rafmagnsverkstæði og pípulagningaverkstæði sem saman gegna gríðarlega mikilvægu hlutverki innan sjúkrahússins. Vélaverkstæði ber ábyrgð á rekstri margra ólíkra tæknikerfa, t.d. gufuframleiðslu, loftræsikerfa og viðhaldi á ýmsum búnaði. Verkefni teymisstjóra eru því fjölbreytt og gefandi og markast af þeirri þjónustu sem Landspítali veitir.</p><p>Við sækjumst eftir einstaklingi með brennandi áhuga á teymisvinnu og að byggja upp og viðhalda sterkri liðsheild. Leitað er að jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir skipulagshæfni, lipurð í mannlegum samskiptum og heiðarleika. Teymisstjóri vinnur náið með stjórnendum, starfsfólki og hagaðilum innan sem utan spítalans að framþróun, þjónustu og umbótum. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Dagleg teymisstjórnun, skipulag og forgangsröðun verkefna</li><li>Umsjón með gerð og eftirfylgni viðhalds- og viðbragðsáætlana &nbsp;</li><li>Skipulag vakta og leyfa, skilgreina mönnun og verkefni í samráði við deildarstjóra</li><li>Taka þátt í vinnu með NLSH að hönnun nýs spítala&nbsp;</li><li>Miðla þekkingu til nýrra starfsmanna og nýliðaþjálfun&nbsp;</li><li>Þátttaka í gæða- og umbótastarfi, s.s. þróun verklagsreglna&nbsp;</li><li>Sinna almennum störfum á vélaverkstæði eftir þörfum</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra&nbsp;</li></ul><ul><li>Próf sem vélfræðingur&nbsp;</li><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur&nbsp;</li><li>Leiðtogahæfni, skipulagshæfni og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Þjónustulund, jákvætt og lausnamiðað viðmót&nbsp;</li><li>Greiningarhæfni, s.s. greina mönnunarþörf, kostnað verka, tímaáætlanir&nbsp;</li><li>Reynsla af stjórnun er kostur&nbsp;</li><li>Góð tölvuþekking&nbsp;</li></ul>Landspítali08373VélaverkstæðiHringbraut101 ReykjavíkKristján H Theodórssonkiddi@landspitali.isÁrný Ósk Árnadóttirarnyo@landspitali.is<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Starfsmerkingar: Vélfræðingur, iðnfræðingur, tæknifræðingur, teymisstjóri, önnur stjórnunarstörf</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36861Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Tæknistörf108Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36873Nemi í geislafræði óskast á geislameðferðardeild Landspítala16.02.202428.02.2024<p>Landspítali auglýsir starf nema í geislafræði á geislameðferðardeild laust til umsóknar. Um er að ræða starf í sumarafleysingu, 80-100% starf í dagvinnu. Til greina kemur minna starfshlutfall samhliða námi fyrir sumarið.</p><p>Á deildinni fer fram geislameðferð krabbameinssjúklinga og undirbúningur hennar.&nbsp;Deildin er&nbsp;sú eina sinnar tegundar á Íslandi og mikil þróun hefur verið í tækni og tækjabúnaði&nbsp;undanfarin ár.&nbsp;</p><p>Við leitum að áhugasömum einstaklingi sem sýnir frumkvæði og á auðvelt með að vinna í teymi. Starfið krefst mikillar samvinnu og þverfaglegs samráðs.&nbsp;</p><p>Í&nbsp;boði er einstaklingshæfð aðlögun í samstarfi við reynda starfsmenn.&nbsp;</p><ul><li>Vinna að undirbúningi geislameðferðar, m.a. við tölvusneiðmyndatæki deildarinnar&nbsp;</li><li>Veita geislameðferð í samráði við geislafræðinga deildarinnar</li><li>Taka þátt&nbsp;í þverfaglegri teymisvinnu m.a. við&nbsp;tryggingu á nákvæmni meðferðarþátta&nbsp;</li><li>Taka þátt í að innleiða nýja tækni og skilgreina verkferla</li></ul><ul><li>Að vera í geislafræðinámi, hafa lokið a.m.k. 3 námsárum</li><li>Góð samskiptahæfni&nbsp;og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður&nbsp;og nákvæmni í vinnubrögðum&nbsp;</li></ul>Landspítali08373GeislameðferðardeildHringbraut101 ReykjavíkHanna Björg Henrysdóttirhannabhe@landspitali.is825-9383Harpa Dís Birgisdóttirharpadis@landspitali.is620-2857<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, geislafræðingur, nemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36873Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36878Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina15.02.202407.03.2024<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina. Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt nánara samkomulagi og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða samkvæmt samkomulagi.</p><p>Starfið felur m.a. í sér teymisvinnu með öðrum starfsstéttum og sérgreinum spítalans. Áhersla er lögð á góða þjónustu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga.</p><ul><li>Vinna á geisla-, dag- og göngudeild ásamt vaktþjónustu við krabbameinslækningadeild Landspítala</li><li>Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala og þátttaka í samráðsfundum</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í krabbameinslækningum</li><li>Breið þekking og reynsla í geislameðferð krabbameina</li><li>Jákvæði, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>Landspítali08373Geislameðferð, læknarHringbraut101 ReykjavíkJakob Jóhannssonjakobjoh@landspitali.is825-5146<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36878Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36882Clinical/Radiation Oncology Specialist Doctor15.02.202407.03.2024<p>Landspitali, The National University Hospital of Iceland, in Reykjavik Iceland, is looking to hire a specialist in clinical oncology with high level of knowledge and experience in radiation oncology.</p><p>Iceland is famous for its natural beauty and rich history.&nbsp; Reykjavík is the northern-most capital city in the world, and has been shaped by the sunny summer nights, the dark winters under the aurora that have contributed to a strong musical and artistic culture, and by the glaciers and volcanoes that surround it.<br><br>Iceland ranks highly in international indexes of healthcare, democracy, and equality, including first on the Healthcare Access and Quality (HAQ) Index (Global Burden of Disease Study 2016), first for gender equality for the last 12 consecutive years (WEF), first in the Global Peace Index every year since 2008 (IEP), fourth in the UN Human Development Index, and was one of only four nations to avoid excess mortality during 2020-21 in the COVID-19 pandemic.&nbsp;</p><p>Most medical specialists in Iceland have undertaken specialty training abroad.</p><p>The position is available&nbsp;immediately, but starting date is negotiable.&nbsp; The position is full-time, however it may be possible to negotiate for a lower percentage position.&nbsp; Tax incentives are available for up to 3 years for foreign experts recruited to Iceland.&nbsp;</p><p style="text-align:justify;"><span style="color:#3E3E3E;"><strong>MAIN RESPONSIBILITIES</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Responsibility for radiation treatment of cancer</span></li><li><span style="color:#101010;">Providing a consultation service for radiation oncology treatment within the hospital, and to other sites throughout the nation</span></li><li><span style="color:#101010;">Participation in the teaching of medical students, interns, residents and physician trainees</span></li><li><span style="color:#101010;">Participation in research work</span></li><li><span style="color:#101010;">Participation in other projects in consultation with the chief physician of the specialty</span></li></ul><p><span style="background-color:white;color:black;"><strong>QUALIFICATIONS</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">The applicant must hold current specialist medical registration in radiation oncology</span></li><li><span style="color:black;">The applicant must be eligible to obtain an Icelandic specialist medical registration in clinical oncology and radiation oncology</span></li><li>Ability to work well in a multidisciplinary team of healthcare professionals</li><li>Positive, flexible, and courteous in communication</li><li>Ability to work in English and/or Icelandic in a professional healthcare environment</li><li>Fluent in English and willingness to learn Icelandic</li></ul>Landspítali08373Geislameðferð, læknarHringbraut101 ReykjavíkJakob Jóhannssonjakobjoh@landspitali.is+354 8255146<p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>FURTHER INFORMATION ABOUT THE POSITION AND APPLICATION:</strong></span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Salary is according to the current wage agreement made by the Minister of Finance and Economic Affairs and the Icelandic Medical Association.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali's gender equality policy is taken into account when recruiting at the hospital.</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>The application form must include information on:</strong></span></p><ul><li>Employment history, education, and relevant skills</li><li>List of references</li></ul><p>&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Required documents:</strong></span></p><ul><li>Certified copy of educational credentials and medical licenses</li><li>Curriculum vitae in English or Icelandic specifying experience of teaching, research, and management</li><li>Introductory letter in English or Icelandic outlining suitability for the position and vision for the role</li><li>An overview of published scientific articles (or peer-reviewed) for which the applicant is the first author</li></ul><p>&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Interviews will be conducted with applicants and the decision on employment will be based on them and the submitted documents. All applications will be answered.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspitali is a vibrant and diverse workplace where more than 6,000 people work in interdisciplinary teams and collaboration between different professions. Landspitali's vision is to be a leading university hospital where the patient is always at the forefront. Key emphases in the hospital's policy are safety culture, efficient and high-quality services, human resource development and continuous improvement.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Employment rate is 60-100%</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>The application deadline is until March 7th, 2024.</strong></span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>For further information: </strong>Jakob Jóhannsson - </span><a href="mailto:jakobjoh@landspitali.is"><span style="color:#3E3E3E;">jakobjoh@landspitali.is</span></a><span style="color:#3E3E3E;"> - +354 8255146</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Regarding residence and work permit, please look at our</strong></span><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:black;"><strong> </strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=deac0479-05aa-11e8-90f1-005056be0005"><span style="color:rgb(0,0,204);"><strong><u>webside</u></strong></span></a><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:black;"><strong>.</strong></span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:#3E3E3E;"><strong>To apply for the position, please click the dark blue&nbsp;</strong></span><span style="background-color:white;color:#0000CC;"><strong>Sækja um starf</strong></span><span style="color:#3E3E3E;"><strong>&nbsp;button. After this you will be able to change the website interface to English, and sign into the Icelandic State Recruitment system.</strong></span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36882Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isen,isenHöfuðborgarsvæðið36911Starf á skrifstofu hjarta- og lungnaskurðlækninga16.02.202429.02.2024<p>Öflugur einstaklingur óskast til fjölbreyttra og sérhæfðra starfa á skrifstofu hjarta- og lungaskurðlækninga. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni. Unnið er í teymi með hjarta- og lungnaskurðlæknum og öðru starfsfólki einingarinnar og er skrifstofumaður þjónustunnar mikilvægur hluti teymisins.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi sem er sjálfstæður í starfi og fljótur að læra og tileinka sér hlutina. Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi.&nbsp;Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust nú þegar eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Umsjón og frágangur sjúkragagna (sjúkraskráa og læknabréfa) og almenn skrifstofustörf</li><li>Þátttaka i teymisvinnu</li><li>Ýmis verkefni fyrir sérfræðinga og fagfólk sérgreinarinnar</li><li>Þátttaka í gæða- og umbótaverkefnum&nbsp;</li><li>Vinna að verkefnum tengdum klínískri skráningu</li><li>Önnur verkefni í samráði við yfirmann</li></ul><ul><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Reynsla af sérhæfðum skrifstofustörfum</span></li><li>Starfsreynsla skráningu sjúkragagna er æskileg</li><li>Þekking á tölvu- og skráningarkerfum í heilbrigðisþjónustu er kostur</li><li>Öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Gott vald á íslensku og ensku</li><li>Góð tölvuþekking og færni í helstu tölvuforritum</li><li>Nám í heilbrigðisgagnafræði er æskilegt</li></ul>Landspítali08373Hjarta- og lungnaskurðlækningarHringbraut101 ReykjavíkTómas Þór Kristjánssonyfirlæknirtomaskri@landspitali.is825-3806<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;heilbrigðisgagnafræðingur, ritari, skrifstofustörf, teymisvinna, umbætur,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36911Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36914Sjúkraliði á vöknun við Hringbraut16.02.202426.02.2024<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við óskum eftir metnaðarfullum sjúkraliða til starfa á vöknun Landspítala við Hringbraut. Starfið er laust frá 1. mars eða samkvæmt nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 80-100% vaktavinna.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Starfið er fjölbreytt enda eru skjólstæðingar deildarinnar á öllum aldri og tilheyra ólíkum sérgreinum spítalans. Í boði er góð einstaklingsbundin aðlögun undir leiðsögn reyndra sjúkraliða, áhersla er lögð á teymisvinnu, fagmennsku og starfsþróun.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Á vöknun starfa 13 hjúkrunarfræðingar og 3 sjúkraliðar. Vöknun er sólarhringsdeild og tilheyrir svæfingu Hringbraut en þar starfa um 40 svæfingahjúkrunarfræðingar. Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er í góðu samstarfi við þverfaglegt teymi aðgerðasviðs og fjölmarga aðra fagmenn spítalans.</span></p><ul><li>Ber ábyrgð á að veita skjólstæðingum sínum hjúkrun í samræmi við sýn og stefnu hjúkrunar á Landspítala</li><li>Skipuleggur og forgangsraðar störfum sínum í samráði við hjúkrunarfræðing og í samræmi við þar til gerða hjúkrunaráætlun</li><li>Virk þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Starfsreynsla af sjúkraliðastörfum</li><li>Faglegur metnaður og framsækni í starfi</li><li>Sveigjanleiki, jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð</li></ul>Landspítali08373Vöknun HHringbraut101 ReykjavíkBergþóra Eyjólfsdóttirbergthey@landspitali.is824 5226<div class="ck-content"><p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-tiny" style="color:rgb(62,62,62);"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði</i></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36914Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36917Starf í býtibúri og þjónustustuðningi á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma Hringbraut16.02.202426.02.2024<p><span style="color:#262626;">Við viljum ráða til starfa öfluga liðsmanneskju í okkar góða hóp á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma. Starfið felst í umsjón með umhverfi deildar s.s. undirbúningi og frágangi matmálstíma, línherbergi, þvottahúsi, geymslurýmum, starfsmannaaðstöðu og öllum almennum rýmum og skipulagi á nauðsynlegu viðhaldi.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Á deildinni eru rými fyrir 16 skjólstæðinga, 10 ætluð einstaklingum með bráð veikindi og 6 rými til endurhæfingar. Á deildinni fá einstaklingar með geðrofssjúkdóma sérhæfða meðferð, allt frá bráðum veikindum að endurhæfingu. Deildarstarfið byggir á samvinnu þar sem mikilvægt er að sérhver starfsmaður fái að nýta styrkleika sína.</span></p><p><span style="color:#262626;">Leitað er eftir þjónustulundaðri, lausnamiðaðri og jákvæðri manneskju sem er sjálfstæð og skipulögð í starfi. Viðkomandi er virkur þátttakandi í starfsemi deildarinnar og þarf að geta sýnt sveigjanleika í því síbreytilega umhverfi sem deildin er. Gert er ráð fyrir að viðkomandi sæki námskeið í grunnendurlífgun og sé vel að sér varðandi sóttvarnir og smitgát.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Starfshlutfall er eftir samkomulagi, fyrri hluta dags alla virka daga.</span></p><p>&nbsp;</p><ul><li><span style="color:#262626;">Undirbúningur&nbsp;matmálstíma með því að sækja matarvagn og bera mat á borð</span></li><li>Frágangur í matsal og eldhúsi eftir matmálstíma</li><li>Ber ábyrgð á að almennt rými deildar sé snyrtilegt&nbsp;</li><li>Ber ábyrgð á að þvottahús, skol og lín sé snyrtilegt</li><li>Hvetur sjúklinga til þátttöku í viðeigandi verkefnum</li><li>Er þátttakandi í meðferðarvinnu deildar</li><li>Stuðlar að jákvæðum starfsanda og starfsumhverfi</li><li>Yfirumsjón með pöntun og frágangi matvæla og nauðsynjavara.</li></ul><p style="margin-left:0px;">&nbsp;</p><ul><li>Einlægur áhugi á að starfa með fólki með geðrænan vanda</li><li><span style="color:black;">Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:black;">Metnaður, frumkvæði, drifkraftur og sveigjanleiki í starfi</span></li><li><span style="color:black;">Hæfni og geta til að starfa sjálfstætt sem og í teymi</span></li><li><span style="color:black;">Stundvísi, áreiðanleiki, hreinlæti og snyrtimennska</span></li><li><span style="color:black;">Gilt ökuskírteini</span></li></ul>Landspítali08373Meðferðargeðdeild geðrofssjúkdómaHringbraut101 ReykjavíkSylvía Rós Bjarkadóttirsylviar@landspitali.isLóa Björk Bjerkli Smáradóttirloabsma@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum og hvetjum við fólk af öllum kynjum til að sækja um starfið. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;býtibúr, kaffistofa, þjónustustörf, teymisvinna, umbætur,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36917Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36925Innköllunarstjóri á göngudeild augnsjúkdóma19.02.202429.02.2024<p>Við auglýsum eftir hjúkrunarfræðingi í áhugavert og krefjandi starf innköllunarstjóra á göngudeild augnsjúkdóma, Eiríksgötu 5. Starfið felur í sér skipulag, innköllun og umsjón sjúklinga sem fara í aðgerðir og lyfjagjafir í augu ásamt öðrum verkefnum tengdum starfsemi deildarinnar. Unnið er í dagvinnu, virka daga. Starfshlutfall er 80-100% og ráðið er í starfið frá 1. mars 2024 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum einstaklingsmiðaða aðlögun. Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Áslaugu, deildarstjóra.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Innköllun, skipulagning og uppsetning fyrir aðgerðir og lyfjagjafir í augu</li><li>Umsjón með biðlistum og samstarf í vinnu innköllunar og innskriftar fyrir aðgerðir</li><li>Þátttakandi í gerð upplýsinga, gæðaskjala og fræðsluefnis&nbsp;&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Önnur tilfallandi störf sem tengjast starfsemi deildarinnar</li></ul><p><span style="color:#262626;"><strong>Í boði er:</strong></span></p><ul><li>Fjölbreytt, tæknilegt og líflegt starf</li><li>Einstaklingsmiðuð starfsþjálfun</li><li>Sérhæft starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og þverfaglegt samstarf</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi</li><li>Þjónustulund, jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og fjölbreyttu umhverfi</li><li>Góð tölvukunnátta og þekking á kerfum LSH æskileg</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Göngudeild augnsjúkdómaEiríksgata 5101 ReykjavíkÁslaug Sigríður Svavarsdóttiraslaugsv@landspitali.is824-5635<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;hjúkrunarfræðingur, innköllunarstjóri, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36925Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36944Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild C Landakoti19.02.202429.02.2024<p>Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi sem hefur brennandi áhuga á öldrunarhjúkrun, stjórnun ásamt gæða- og umbótastarfi.&nbsp;Starfið veitist frá 15. mars 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Öldrunarlækningadeild C, L4 á Landakoti er sérhæfð meðferðar- og endurhæfingadeild opin sjö daga vikunnar. Á deildinni starfar samheldinn hópur fagfólks og ríkir góður starfsandi. Starfsemin miðar að þjónustu við sjúklinga með heilabilunarsjúkdóma. Meginmarkmiðið er að auka lífsgæði með því að skapa öryggi og veita umhyggju í rólegu umhverfi þar sem þjónusta við sjúklinga og fjölskyldu byggir á þekkingu og framþróun. Meðferðin miðar að því að auka hæfni einstaklings til að takast á við breyttar aðstæður og viðhalda vitrænni og líkamlegri færni.</p><p>Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga. Mikið er lagt upp úr þverfaglegri teymisvinnu.&nbsp;</p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Öldrunarlækningadeild Cv/Túngötu101 ReykjavíkBára Benediktsdóttirbaraben@landspitali.is825-5909<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri hjúkrun, hjúkrun, stjórnun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36944Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36951Deildarstjóri reikningsskila og fjárstýringar20.02.202401.03.2024<p>Laust er til umsóknar starf deildarstjóra reikningsskila og fjárstýringar á rekstrar- og mannauðssviði. Markmið starfsins er að tryggja bestu mögulegu nýtingu fjármuna og vandaða og tímanlega upplýsingagjöf innan og utan spítalans.&nbsp;<br><br>Leitað er að öflugum einstaklingi með marktæka reynslu af fjármálastjórnun og víðtæka þekkingu á reikningsskilum. Deildarstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra rekstrar- og mannauðssvið og tekur þátt í stjórnun og stefnumótun sviðsins.&nbsp;</p><p>Starfið er laust samkvæmt samkomulagi.</p><p>Helstu verkefni deildarinnar og ábyrgð deildarstjóra er gerð reikningsskila spítalans, þ.m.t. mánaðaruppgjöra, hálfsársuppgjörs og ársreiknings, ásamt fjárstýringu og innheimtu viðskiptakrafna og umsjón gjaldskrár vegna sölu á þjónustu.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 9 starfsmenn og deildarstjóri ber þríþætta ábyrgð í samræmi við ábyrgðasvið stjórnenda þ.e. starfsmannaábyrgð, fjárhagslega ábyrgð og faglega ábyrgð. Deildastjóri ber einnig ábyrgð á samskiptum við deildir spítalans og við aðrar stofnanir, auk gæðaeftirlits, umbótastarfs og starfsmannaþróunar. Áhersla er lögð á árangursrík samskipti og góða þjónustu við öll svið spítalans og aðra hagsmunaaðila.&nbsp;</p><ul><li>Háskólamenntun í viðskiptafræði, rekstrarhagfræði eða sambærileg menntun</li><li>Viðeigandi menntun og talsverð reynsla í gerð reikningsskila í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla fyrir opinbera aðila er nauðsynleg</li><li>Haldbær þekking á lagareglum um reikningsskil og á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum fyrri opinbera aðila</li><li>Reynsla af opinberum fjármálum er skilyrði og sömuleiðis þekking á lögum nr. 123/2015, um opinber fjármál</li><li>Stjórnunarreynsla er skilyrði, sem og færni í aðferðum mannauðsstjórnunar við daglega stjórnun</li><li>Mjög góð færni í íslensku og ensku tal- og ritmáli</li><li>Góð tölvukunnátta</li><li>Frumkvæði og metnaður</li><li>Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Reikningsskil og fjárstýringSkaftahlíð 24105 ReykjavíkSigrún EyjólfsdóttirMannauðsstjórisigruney@landspitali.is<p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Umsókn fylgi einnig kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.&nbsp;<br>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli. Tekið er mið af&nbsp;jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;<br><br>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36951Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á meltingar-og nýrnadeildMeltingar- og nýrnadeild2024.2.2626. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsáriSkrifstofa sérnáms2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2024Landspítali2024.5.3131. maí 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Sjúkraliðar/ sjúkraliðanemarLandspítali2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Læknanemar sem lokið hafa 1. - 3. námsári í umönnunLandspítali2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsáriLandspítali2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - BýtibúrLandspítali2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsáriLandspítali2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Umönnun á LandakotiLandspítali2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - IðjuþjálfanemiLandspítali2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Nemi í sjúkraþjálfunLandspítali2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi - GeðþjónustaLandspítali2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Lífeindafræðinemi á rannsóknarkjarnaLandspítali2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Lyfjaþjónusta - tækifæri fyrir nema í lyfjafræði, lyfjatækni, raun- og heilbrigðisgreinumSjúkrahúsapótek2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2024.6.0303. júní 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - VeitingaþjónustaVeitingaþjónusta sameiginlegt2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - LóðaumsjónUmhverfisþjónusta2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - ÖryggisþjónustaÖryggisþjónusta2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - ÞvottahúsÞvottahús rekstur2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - VöruhúsVöruhús rekstur2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - DeildaþjónustaDeildaþjónusta2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - FlutningaþjónustaFlutningaþjónusta2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Þjónustuver og móttökurÞjónustuver og móttökur2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sérfræðilæknir í hjarta- og brjóstholsskurðlækningumHjarta- og lungnaskurðlækningar2024.2.2626. febrúar 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemarLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfiLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á Landspítala 2024-2025Skrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunar2024.6.1414. júní 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á kjörár á Landspítala 2024-2025Skrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunar2024.6.1414. júní 24Sækja um
Yfirlæknir barnalækninga á Barnaspítala HringsinsKvenna- og barnasvið sameiginlegt2024.2.2828. febrúar 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - ÞróunarsviðÞróunarsvið sameiginlegt2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Sérfræðilæknir í nýburalækningumNýburalækningar2024.2.2727. febrúar 24Sækja um
Starfsþróunarár ljósmæðra 2024-2025Fæðingarvakt2024.2.2323. febrúar 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn GlerártorgiBlóðbankinn, blóðsöfnun2024.2.2222. febrúar 24Sækja um
Deildarstjóri sýkla- og veirufræðideildar LandspítalaSýkla-og veirufræðideild, Barónsstíg2024.2.2323. febrúar 24Sækja um
Sálfræðingar - Sálfræðiþjónusta LandspítalaSálfræðiþjónusta H2024.2.2222. febrúar 24Sækja um
Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðsviðsBráða- og ráðgjafaþjónusta geðsviðs2024.2.2323. febrúar 24Sækja um
Félagsráðgjafi í bráða- og ráðgjafaþjónustu geðsviðsFélagsráðgjöf2024.2.2626. febrúar 24Sækja um
Félagsráðgjafi á krabbameinsdeildum LandspítalaFélagsráðgjöf2024.2.2626. febrúar 24Sækja um
Félagsráðgjafi á móttökugeðdeild 33C á LandspítalaFélagsráðgjöf2024.2.2626. febrúar 24Sækja um
Sérfræðilæknir í ofnæmis- og ónæmislækningumÓnæmisfræðideild2024.3.1111. mars 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðsviðsBráða- og ráðgjafaþjónusta geðsviðs2024.2.2626. febrúar 24Sækja um
Allergist / immunologist at Landspitali, Reykjavik IcelandÓnæmisfræðideild2024.3.1111. mars 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur til liðs við stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu á LandspítalaStjórnsýsludeild klínískrar þjónustu2024.2.2626. febrúar 24Sækja um
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á skrifstofu meinafræðideildar LandspítalaRéttarlæknisfræði2024.3.0404. mars 24Sækja um
Sérfræðilæknir óskast til starfa á BUGLLæknaþáttur BUGL2024.2.2222. febrúar 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeildTaugalækningadeild2024.2.2626. febrúar 24Sækja um
Sjúkraliðar á taugalækningadeildTaugalækningadeild2024.2.2626. febrúar 24Sækja um
Hjúkrunardeildarstjóri dagdeildar og göngudeildar barna á Barnaspítala HringsinsKvenna- og barnasvið sameiginlegt2024.2.2727. febrúar 24Sækja um
Fagleg handleiðsla og starfsmannastuðningurRekstrar- og mannauðssvið sameiginlegt2024.2.2626. febrúar 24Sækja um
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdómaGöngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Teymisstjóri pípulagnaPípulagningaverkstæði2024.2.2626. febrúar 24Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeildHeila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild2024.3.0404. mars 24Sækja um
Lyfjaþjónusta Landspítala leitar að lyfjatæknum í apótek LandspítalaSjúkrahúsapótek2024.2.2727. febrúar 24Sækja um
Lyfjaþjónusta Landspítala leitar að starfsfólki apótek LandspítalaSjúkrahúsapótek2024.2.2727. febrúar 24Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á taugalækningadeildTaugalækningadeild2024.2.2626. febrúar 24Sækja um
Kennslustjóri sérnáms í taugalækningumSkrifstofa sérnáms2024.2.2828. febrúar 24Sækja um
Stafrænn leiðtogi á þróunarsviði LandspítalaÞróunarsvið sameiginlegt2024.2.2828. febrúar 24Sækja um
Sjúkraliði - RjóðurRjóður2024.3.0404. mars 24Sækja um
Teymisstjóri vélaverkstæðisVélaverkstæði2024.2.2626. febrúar 24Sækja um
Nemi í geislafræði óskast á geislameðferðardeild LandspítalaGeislameðferðardeild2024.2.2828. febrúar 24Sækja um
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameinaGeislameðferð, læknar2024.3.0707. mars 24Sækja um
Clinical/Radiation Oncology Specialist DoctorGeislameðferð, læknar2024.3.0707. mars 24Sækja um
Starf á skrifstofu hjarta- og lungnaskurðlækningaHjarta- og lungnaskurðlækningar2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Sjúkraliði á vöknun við HringbrautVöknun H2024.2.2626. febrúar 24Sækja um
Starf í býtibúri og þjónustustuðningi á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma HringbrautMeðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma2024.2.2626. febrúar 24Sækja um
Innköllunarstjóri á göngudeild augnsjúkdómaGöngudeild augnsjúkdóma2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild C LandakotiÖldrunarlækningadeild C2024.2.2929. febrúar 24Sækja um
Deildarstjóri reikningsskila og fjárstýringarReikningsskil og fjárstýring2024.3.0101. mars 24Sækja um