Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
35849Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 202402.01.202431.05.2024<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35849Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35920Sumarstörf 2024 - Sjúkraliðar/ sjúkraliðanemar05.01.202402.04.2024<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir sjúkraliða og sjúkraliðanema sumarið 2024.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?<br><br>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.<br>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á sjúkraliðanámi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttiringalo@landspitali.is<p>Auglýsingin var birt &nbsp;05.01.2024 með umsóknarfresti til 29.02.2024. Umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til og með 02.04.2024. Verið er að vinna úr þeim umsóknum sem bárust fyrir 29. febrúar og unnið verður jafnóðum úr nýjum umsóknum sem berast.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ef við á. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.<br>Athugið að allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :&nbsp;</strong></p><p>Skurðlækningasvið, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a><br>Geðsvið, Hulda Dóra Styrmisdóttir,&nbsp;<a href="mailto:huldads@landspitali.is">huldads@landspitali.is</a><br>Hjarta- æða- og krabbameinssvið, Anna Dagný Smith,&nbsp;<a href="mailto:annads@landspitali.is">annads@landspitali.is</a><br>Lyflækningasvið,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a><br>Kvenna- og barnasvið, Hrönn Harðardóttir,&nbsp;<a href="mailto:hronhard@landspitali.is">hronhard@landspitali.is</a>&nbsp;<br>Klínískt þjónustusvið / Bráðasvið,&nbsp;Elías G. Magnússon,&nbsp;<a href="mailto:eliasg@landspitali.is">eliasg@landspitali.is</a><br>Öldrunar- og endurhæfingarsvið, Bára Benediktsdóttir,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a></p><p>&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35920Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35922Sumarstörf 2024 - Ritara- og skrifstofustörf05.01.202402.04.2024<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa í ritara- og skrifstofustörf á hinum ýmsu deildum Landspítala sumarið 2024.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?</p><p>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi hielbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><ul><li><span style="background-color:rgba(0,0,0,0);color:rgb(16,16,16);">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir starfseiningum</span></li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Góð tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttiringalo@landspitali.is<p>Auglýsingin var birt &nbsp;05.01.2024 með umsóknarfresti til 29.02.2024. Umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til og með 02.04.2024. Verið er að vinna úr þeim umsóknum sem bárust fyrir 29. febrúar og unnið verður jafnóðum úr nýjum umsóknum sem berast.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p style="margin-left:0px;">Með umsókn skal fylgja:</p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p style="margin-left:0px;">Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Athugið að um tímabundna afleysingu er að ræða, allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um sérstaklega.</p><p style="margin-left:0px;">Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p style="margin-left:0px;"><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :</strong></p><p>Skurðlækningasvið, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a><br>Geðsvið, Hulda Dóra Styrmisdóttir,&nbsp;<a href="mailto:huldads@landspitali.is">huldads@landspitali.is</a><br>Hjarta- æða- og krabbameinssvið, Anna Dagný Smith,&nbsp;<a href="mailto:annads@landspitali.is">annads@landspitali.is</a><br>Lyflækningasvið,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a><br>Kvenna- og barnasvið, Hrönn Harðardóttir,&nbsp;<a href="mailto:hronhard@landspitali.is">hronhard@landspitali.is</a>&nbsp;<br>Klínískt þjónustusvið / Bráðasvið,&nbsp;Elías G. Magnússon,&nbsp;<a href="mailto:eliasg@landspitali.is">eliasg@landspitali.is</a><br>Öldrunar- og endurhæfingarsvið, Bára Benediktsdóttir,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a></p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustörf, ritari, sumarstarf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35922Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35928Sumarstörf 2024 - Læknanemar sem lokið hafa 1. - 3. námsári í umönnun05.01.202402.04.2024<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf við umönnun fyrir nema í læknisfræði sem lokið hafa 1. - 3. námsári fyrir sumarið 2024.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?<br>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.<br>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 1. -3. ári í læknisfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttiringalo@landspitali.is<p>Auglýsingin var birt &nbsp;05.01.2024 með umsóknarfresti til 29.02.2024. Umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til og með 02.04.2024. Verið er að vinna úr þeim umsóknum sem bárust fyrir 29. febrúar og unnið verður jafnóðum úr nýjum umsóknum sem berast.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.<br><br>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;<br><br>Stjórnendur munu hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :&nbsp;</strong></p><p>Skurðlækningasvið, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a><br>Geðsvið, Hulda Dóra Styrmisdóttir,&nbsp;<a href="mailto:huldads@landspitali.is">huldads@landspitali.is</a><br>Hjarta- æða- og krabbameinssvið, Anna Dagný Smith,&nbsp;<a href="mailto:annads@landspitali.is">annads@landspitali.is</a><br>Lyflækningasvið,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a><br>Kvenna- og barnasvið, Hrönn Harðardóttir,&nbsp;<a href="mailto:hronhard@landspitali.is">hronhard@landspitali.is</a>&nbsp;<br>Klínískt þjónustusvið / Bráðasvið,&nbsp;Elías G. Magnússon,&nbsp;<a href="mailto:eliasg@landspitali.is">eliasg@landspitali.is</a><br>Öldrunar- og endurhæfingarsvið, Bára Benediktsdóttir,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a>&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, læknanemi, umönnun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35928Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35930Sumarstörf 2024 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári05.01.202402.04.2024<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 1. og 2. námsári fyrir sumarið 2024.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?<br>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.<br>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 1. eða 2. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttiringalo@landspitali.is<p><strong>Auglýsingin var birt 05.01.2024 með umsóknarfresti til 29.02.2024. Umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til og með 02.04.2024. Verið er að vinna úr þeim umsóknum sem bárust fyrir 29.febrúar og unnið verður jafnóðum úr nýjum umsóknum sem berast.&nbsp;</strong></p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</p><p>Með umsókn skal fylgja:</p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.<br><br>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;<br><br>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :&nbsp;</strong></p><p>Skurðlækningasvið, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a><br>Geðsvið, Hulda Dóra Styrmisdóttir,&nbsp;<a href="mailto:huldads@landspitali.is">huldads@landspitali.is</a><br>Hjarta- æða- og krabbameinssvið, Anna Dagný Smith,&nbsp;<a href="mailto:annads@landspitali.is">annads@landspitali.is</a><br>Lyflækningasvið,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a><br>Kvenna- og barnasvið, Hrönn Harðardóttir,&nbsp;<a href="mailto:hronhard@landspitali.is">hronhard@landspitali.is</a>&nbsp;<br>Klínískt þjónustusvið / Bráðasvið,&nbsp;Elías G. Magnússon,&nbsp;<a href="mailto:eliasg@landspitali.is">eliasg@landspitali.is</a><br>Öldrunar- og endurhæfingarsvið, Bára Benediktsdóttir,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a>&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35930Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35932Sumarstörf 2024 - Býtibúr05.01.202402.04.2024<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til starfa í býtibúr Landspítala sumarið 2024.</p><p>Í boði eru störf víða um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?<br>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><ul><li><span style="background-color:transparent;">Umsjón býtibúrs</span></li><li><span style="background-color:transparent;">Ýmis þrif á deild</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Aðstoða við máltíðir sjúklinga</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Pantanir og frágangur á vörum</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Önnur tilfallandi störf í samráði við deildarstjóra</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;">Jákvæðni og lipurð í samskiptum&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Stundvísi, sveigjanleiki</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Þjónustulund og skipulögð vinnubrögð</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Íslenskukunnátta</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttiringalo@landspitali.is<p><strong>Auglýsingin var birt 05.01.2024 með umsóknarfresti til 29.02.2024. Umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til og með 02.04.2024. Verið er að vinna úr þeim umsóknum sem bárust fyrir 29.febrúar og unnið verður jafnóðum úr nýjum umsóknum sem berast.&nbsp;</strong></p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p style="margin-left:0px;">Með umsókn skal fylgja starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að um tímabundna afleysingu er að ræða, allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um sérstaklega.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar :</strong></p><p>Skurðlækningasvið, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a><br>Geðsvið, Hulda Dóra Styrmisdóttir,&nbsp;<a href="mailto:huldads@landspitali.is">huldads@landspitali.is</a><br>Hjarta- æða- og krabbameinssvið, Anna Dagný Smith,&nbsp;<a href="mailto:annads@landspitali.is">annads@landspitali.is</a><br>Lyflækningasvið,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a><br>Kvenna- og barnasvið, Hrönn Harðardóttir,&nbsp;<a href="mailto:hronhard@landspitali.is">hronhard@landspitali.is</a>&nbsp;<br>Klínískt þjónustusvið / Bráðasvið,&nbsp;Elías G. Magnússon,&nbsp;<a href="mailto:eliasg@landspitali.is">eliasg@landspitali.is</a><br>Öldrunar- og endurhæfingarsvið, Bára Benediktsdóttir,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a>&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, þjónustustörf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35932Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35933Sumarstörf 2024 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári05.01.202402.04.2024<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 3. námsári fyrir sumarið 2023.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf víða um spítalann, hvar liggur þinn áhugi?<br>Ekki verða auglýst sumarstörf sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.<br>Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 3. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttiringalo@landspitali.is<p>Auglýsingin var birt &nbsp;05.01.2024 með umsóknarfresti til 29.02.2024. Umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til og með 02.04.2024. Verið er að vinna úr þeim umsóknum sem bárust fyrir 29. febrúar og unnið verður jafnóðum úr nýjum umsóknum sem berast.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;"><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</span></li></ul><p style="margin-left:0px;">Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.<br><br>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;<br><br><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(0,0,0);">Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</span><br><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(0,0,0);">&nbsp;</span><br><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Athugið að allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</span><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(0,0,0);">&nbsp;&nbsp;</span></p><p><strong>Nánari upplýsingar um störfin veita eftirfarandi mannauðsstjórar:&nbsp;</strong></p><p>Skurðlækningasvið, &nbsp;Elfa Hrönn Guðmundsdóttir,&nbsp;<a href="mailto:elfahg@landspitali.is">elfahg@landspitali.is</a><br>Geðsvið, Hulda Dóra Styrmisdóttir,&nbsp;<a href="mailto:huldads@landspitali.is">huldads@landspitali.is</a><br>Hjarta- æða- og krabbameinssvið, Anna Dagný Smith,&nbsp;<a href="mailto:annads@landspitali.is">annads@landspitali.is</a><br>Lyflækningasvið,&nbsp;Sigríður Edda Hafberg,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fshafberg%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=ZeBZK1s0k6RmwFTnnbEUYwDn55qImLrhZ2nCPGu717Y%3d&%3breserved=0">shafberg@landspitali.is</a><br>Kvenna- og barnasvið, Hrönn Harðardóttir,&nbsp;<a href="mailto:hronhard@landspitali.is">hronhard@landspitali.is</a>&nbsp;<br>Klínískt þjónustusvið / Bráðasvið,&nbsp;Elías G. Magnússon,&nbsp;<a href="mailto:eliasg@landspitali.is">eliasg@landspitali.is</a><br>Öldrunar- og endurhæfingarsvið, Bára Benediktsdóttir,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=http%3a%2f%2fbaraben%40landspitali.is%2f&%3bdata=05%7c01%7csigurbjoh%40landspitali.is%7c9515b1f9f1b242d8a42608daf21ed6f4%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638088511512376402%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=PT3Yab58j22YipIes3HGS%2bDlM6dVl0HgZkD2Cln%2bH1o%3d&%3breserved=0">baraben@landspitali.is</a></p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35933Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35935Sumarstörf 2024 - Umönnun á Landakoti05.01.202402.04.2024<p>Ert þú búinn með stúdentspróf? Hefur þú áhuga á störfum innan heilbrigðiskerfisins og&nbsp; vilt kynnast starfsemi Landspítala? Þá erum við með tækifæri fyrir þig.&nbsp;</p><p>Landspítali auglýsir eftir starfsfólki í umönnun á öldrunarlækningadeildum Landakots næsta sumar. Í byrjun starfs er boðið upp á einstaklingshæfða aðlögun og umönnunarnámskeið undir leiðsögn sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga, sem undirbýr starfsfólk til að sinna sjúklingum á öruggan hátt.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Vaktafyrirkomulag, starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><ul><li>Aðstoða sjúklinga við athafnir daglegs lífs og hreyfingu undir leiðsögn sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga</li><li>Tryggja öryggi sjúklinga</li><li>Yfirseta hjá sjúklingum</li><li>Aðstoða við ritarastörf, sjúklingaflutninga, býtibúr o.fl.</li></ul><ul><li>Stúdentspróf</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Áhugi á hjúkrun aldraðra</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Reynsla af þjónustustarfi eða starfi á heilbrigðisstofnun kostur</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkBára Benediktsdóttirbaraben@landspitali.is<p>Auglýsingin var birt &nbsp;05.01.2024 með umsóknarfresti til 29.02.2024. Umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til og með 02.04.2024. Verið er að vinna úr þeim umsóknum sem bárust fyrir 29. febrúar og unnið verður jafnóðum úr nýjum umsóknum sem berast.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Með umsókn skal fylgja:</p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li><li>Staðfesting á stúdentsprófi.</li></ul><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</p><p>Nánari upplýsingar um störfin veitir Bára Benediktsdóttir, mannauðsstjóri öldrunar- og endurhæfingarsviðs,&nbsp;<a href="mailto:baraben@landspitali.is">baraben@landspitali.is</a>, 543 1787.</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, sérhæfður starfsmaður</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35935Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið35991Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?03.01.202403.06.2024<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated nurses to join us. If you are a registered nurse and want to join our great team of Health care professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found a member of our HR team will reach out to you. We are committed to build a diverse team of professionals and a culture of equality, diversity, and inclusion.&nbsp;</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp; Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.&nbsp;</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered nurse</li><li>Education that meets the requirements as defined in&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/Reglugerdir-enska/Regulation-No-512-2013---registered-nurses.pdf">the regulation on the education, rights and obligations of registered nurses and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic&nbsp;</li><li>Professional ambition and excellent communication skills&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGeorgia Olga Kristiansenjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work&nbsp;</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic nursing licence</li><li>Participation in professional development year at the hospital for foreign nurses</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Salary in accordance with collective agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and nursing licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Supporting documents must be in pdf format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=35991Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36014Sumarstörf 2024 - Veitingaþjónusta05.01.202402.04.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í veitingaþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Veitingaþjónustan heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið Landspítala og rekur deildin eitt stærsta framleiðslueldhús á Íslandi, en þar eru daglega framleiddar um 5.200 máltíðir fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsfólk. Deildin starfrækir jafnframt 11 matsali og 3 kaffihús undir vörumerkinu ELMA, en þar er veitt fjölbreytt þjónusta í bland við framsækna sjálfsafgreiðslu.&nbsp;</p><p><strong>Í boði eru fjölbreytt störf innan veitingaþjónustu:&nbsp;</strong></p><ul><li>Framleiðslueldhúsi við matargerð og uppþvott</li><li>Framleiðslu á heitum og köldum réttum í framleiðslukjarna ELMU</li><li>Afgreiðslu og framleiðslu á léttum réttum á kaffihúsum ELMU</li><li>Aðstoð, undirbúningi í tengslum við útkeyrslu á vörum fyrir matsali og kaffihús ELMU</li><li>Almennri þjónustu og framleiðslustörf</li></ul><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir starfseiningum</li></ul><ul><li>Rík þjónustulund og jákvæðni</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Íslensku og enskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373Veitingaþjónusta sameiginlegtHringbraut101 ReykjavíkViktor Ellertssonviktore@landspitali.isGústaf Helgi Hjálmarssongustafh@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Auglýsingin var birt &nbsp;05.01.2024 með umsóknarfresti til 29.02.2024. Umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til og með 02.04.2024. Verið er að vinna úr þeim umsóknum sem bárust fyrir 29. febrúar og unnið verður jafnóðum úr nýjum umsóknum sem berast.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br>&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: matráður, mötuneyti, kaffibarþjónn, matreiðsla, framreiðslumaður</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36014Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36015Sumarstörf 2024 - Lóðaumsjón05.01.202402.04.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf við lóðaumsjón. Við leitum eftir jákvæðu, vinnusömu og ábyrgu starfsfólki sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.&nbsp;</p><p>U<span style="color:#262626;">mhverfisþjónusta heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið og rekur allar fasteignir og lóðir Landspítala; samanlagt um 335.000 m2. Verkefnin eru fjölbreytt og snúa m.a. að almennri umhirðu á lóðum spítalans.&nbsp;</span></p><p>Hér geta einstaklingar sett inn umsókn sem hafa áhuga á sumarafleysingum við almenn störf í lóðaumsjón sumarið 2024. Vinsamlegast takið fram ef þið hafið unnið áður á Landspítala, með því að skrá í reitinn <i><strong>Annað </strong></i>neðst á umsóknareyðublaðinu. Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Fríðindi sem fylgja starfi á Landspítala eru 36 stunda vinnuvika ásamt fyrsta flokks mötuneyti.</p><ul><li><span style="color:#262626;">Almenn umhirða á lóðum Landspítala í samræmi við umhverfisstefnu spítalans&nbsp;</span></li><li><span style="color:#262626;">Gróðursetning og umhirða gróðursvæða&nbsp;</span></li><li><span style="color:#262626;">Sjá um að umhverfi og aðstæður utandyra séu til fyrirmyndar</span></li><li><span style="color:#262626;">Önnur tilfallandi verkefni&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Rík þjónustulund og jákvæðni</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Hæfni í mannlegum samskiptum</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góð íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373UmhverfisþjónustaHringbraut101 ReykjavíkMagnús Már Vilhjálmssonmagnusv@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Auglýsingin var birt &nbsp;05.01.2024 með umsóknarfresti til 29.02.2024. Umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til og með 02.04.2024. Verið er að vinna úr þeim umsóknum sem bárust fyrir 29. febrúar og unnið verður jafnóðum úr nýjum umsóknum sem berast.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, þjónustustörf, garðyrkja</p><p style="margin-left:0cm;">&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36015Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36019Sumarstörf 2024 - Öryggisþjónusta05.01.202402.04.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í öryggisþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum, drífandi og lausnamiðuðum einstaklingum með ríka þjónustulund og sem eru sveigjanlegir í starfi. Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli samskiptahæfni og getu til að mæta þörfum ólíkra hópa, hafa auga fyrir umbótum og stuðla að jákvæðum starfsanda og starfsumhverfi á fjölþjóðlegum vinnustað.&nbsp;</p><p>Starfið er fjölbreytt og krefjandi og býður upp á lifandi starfsumhverfi og gefandi samstarf. Öryggisþjónusta skiptist í eftirlit og vaktmiðstöð. Eftirlit felst meðal annars í að bregðast við útköllum á deildir, reglulegum eftirlitshringjum og aðstoð við rekstrarþjónustu eftir þörfum. Vaktmiðstöð fylgist með öryggis- og eftirlitskerfum spítalans. Meginhlutverk öryggisþjónustu er að tryggja góða þjónustu fyrir allar deildir spítalans, (s.s. flutningsþjónustu, öryggisþjónustu, símaþjónustu, móttökuþjónustu) og ýmsa almenna þjónustu sem styður við daglega starfsemi á spítalanum.</p><p>Leitast er eftir fólki í vaktavinnu. Unnið er á 8 tíma vöktum, allan sólahringinn. Vinnuvika starfsfólks í dagvinnu er nú 36 stundir.&nbsp;Vinnuvika í&nbsp;fullri vaktavinnu er einnig&nbsp;36 stundir en getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmið með styttingu vinnuvikunnar er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.</p><ul><li>Öryggisgæsla, eftirlit og vöktun öryggis- og hússtjórnarkerfa spítalans</li><li>Þjónusta við aðrar deildir</li><li>Móttaka þjónustubeiðna og upplýsingaþjónusta</li><li>Viðbrögð við neyðartilfellum</li><li>Flutningar á sýnum og blóði eftir opnunartíma flutningaþjónustu</li><li>Aðstoð við reglulega flutninga&nbsp;</li></ul><ul><li>Stúdentspróf</li><li>Leiðtogahæfni, framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund</li><li>Jákvæðni, hvetjandi hugsun og stuðlar að góðum starfsanda</li><li>Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt og í teymum</li><li>Lausnamiðuð nálgun</li><li>Gerð er krafa um 20 ára lágmarksaldur</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Gild ökuréttindi</li></ul>Landspítali08373ÖryggisþjónustaHringbraut101 ReykjavíkEinar Sigurjón Valdimarssoneinarsva@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Auglýsingin var birt &nbsp;05.01.2024 með umsóknarfresti til 29.02.2024. Umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til og með 02.04.2024. Verið er að vinna úr þeim umsóknum sem bárust fyrir 29. febrúar og unnið verður jafnóðum úr nýjum umsóknum sem berast.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Þjónustustörf, öryggisgæsla, öryggisfulltrúi, sumarstarf</p><p>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36019Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36022Sumarstörf 2024 - Þvottahús05.01.202402.04.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í þvottahúsi. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Þvottahús Landspítala sér um þvott, afgreiðslu og endurnýjun á öllu líni fyrir spítalann. Þar eru þvegin hundruð tonn árlega, m.a. fatnaður starfsfólks og sjúklinga ásamt lökum, sængum og koddum. Starfsmaður í þvottahúsi heyrir undir teymisstjóra sem er ábyrgur fyrir því að starfsemi þvottahúss gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Þvottahús Landspítala er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem rekur einnig vöruhús, flutningsþjónustu og deildaþjónustu spítalans. Starfsfólk þvottahúss eru um 40 talsins og unnið er í dagvinnu. Þvottahúsið er staðsett í Tunguhálsi, 110 Reykjavík.</span></p><p><span style="color:rgb(16,16,16);">Fríðindi sem fylgja starfi á Landspítala eru 36 stunda vinnuvika ásamt fyrsta flokks mötuneyti.</span></p><ul><li>Flokkun á óhreinum þvotti og hleðsla á þvottavélar</li><li>Móttaka á hreinum þvotti og meðhöndlun&nbsp;</li><li>Afgreiðsla pantana til viðskiptavina</li><li>Þrif og önnur tilfallandi verkefni í þvottahúsi</li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góðir samskiptahæfileikar</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Gott vald á íslensku og/ eða ensku</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373Þvottahús reksturTunguhálsi 2110 ReykjavíkHjörtur Sigvaldasonhjortusi@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Auglýsingin var birt &nbsp;05.01.2024 með umsóknarfresti til 29.02.2024. Umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til og með 02.04.2024. Verið er að vinna úr þeim umsóknum sem bárust fyrir 29. febrúar og unnið verður jafnóðum úr nýjum umsóknum sem berast.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta,<span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);"> </span>almenn störf, þjónustustörf, þvottahússtörf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36022Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JEfling stéttarfélagEfling stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Efling stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36028Sumarstörf 2024 - Deildaþjónusta05.01.202402.04.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í deildaþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Deildaþjónusta veitir mikilvæga þjónustu á deildum spítalans með rekstrarvörur og lín m.a. birgðastýringu, pantanir, áfyllingar og aðra þjónustu er varðar vörur og lín á deildum skv. þjónustusamningum. Einnig sér teymið um að afgreiða og fylla á fataafgreiðslur spítalans þar sem starfsmenn fá afgreiddan starfsmannafatnað.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Markmið deildaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við deildir spítalans og létta þannig undir með klínískri starfsemi. Starfið er fjölbreytt og gefandi og er starfsmaður í miklu samstarfi við annað starfsfólk teymisins sem og starfsfólk deilda.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Deildaþjónusta er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem tilheyrir sviði rekstrar og mannauðs. Teymið er staðsett við Hringbraut og í Fossvogi og er unnið í dagvinnu.</span></p><ul><li>Birgðastýring á rekstrarvörum og líni fyrir deildir spítalans</li><li>Pantanir á rekstrarvörum og líni fyrir deildir spítalans</li><li>Áfylling á deildir af rekstrarvörum og líni</li><li>Afgreiðsla á starfsmannafatnaði í fataafgreiðslu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni skv. þjónustusamningum við deildir</li></ul><ul><li>Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</li><li>Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslensku- eða enskumælandi</li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373DeildaþjónustaFossvogi108 ReykjavíkÞórunn Þorleifsdóttirthothorl@landspitali.is<p style="margin-left:0px;"><strong>Auglýsingin var birt 05.01.2024 með umsóknarfresti til 29.02.2024. Umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til og með 02.04.2024. Verið er að vinna úr þeim umsóknum sem bárust fyrir 29. febrúar og unnið verður jafnóðum úr nýjum umsóknum sem berast.&nbsp;</strong></p><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: þjónustustörf, afgreiðsla, teymisvinna, almennur starfsmaður</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36028Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36030Sumarstörf 2024 - Flutningaþjónusta05.01.202402.04.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í flutningaþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Flutningaþjónusta veitir afar mikilvæga þjónusta innan veggja Landspítala við deildir, sjúklinga og gesti. Má þá helst nefna flutninga á sjúklingum og sýnum eftir beiðnum og fasta flutninga á vörum, lyfjum, líni, pósti og sorpi. Starfsfólk flutningaþjónustu heyrir undir teymisstjóra sem er ábyrgur fyrir því að starfsemin gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.&nbsp;</p><p>Markmið flutningaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við deildir spítalans og létta þannig undir með klínískri starfsemi. Starfið er fjölbreytt og gefandi og verður viðkomandi í miklu samstarfi við annað starfsfólk teymisins sem og starfsfólk deilda.&nbsp;Unnið er ýmist á vöktum eða í dagvinnu og starfsstöðvar flutningaþjónustu eru á Hringbraut og í Fossvogi.</p><p>Flutningaþjónusta er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem tilheyrir sviði rekstrar og mannauðs.&nbsp;</p><ul><li>Flutningur á sjúklingum milli deilda</li><li>Flutningur á sýnum, pósti, hraðsendingum, blóðeiningum o.fl.</li><li>Flutningur á vörum til deilda</li><li>Móttaka flutningsbeiðna og útdeiling verkefna</li><li>Móttaka á vörum inn á spítalann</li><li>Önnur tilfallandi verkefni skv. þjónustusamningum við deildir</li></ul><ul><li>Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</li><li>Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslensku- eða enskumælandi&nbsp;</li><li>Gild ökuréttindi kostur</li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373FlutningaþjónustaHringbraut101 ReykjavíkKári Guðmundssonkarig@landspitali.isBirna Kristín Hrafnsdóttirbirnakhr@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;">Auglýsingin var birt &nbsp;05.01.2024 með umsóknarfresti til 29.02.2024. Umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til og með 02.04.2024. Verið er að vinna úr þeim umsóknum sem bárust fyrir 29. febrúar og unnið verður jafnóðum úr nýjum umsóknum sem berast.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérhæfður starfsmaður, flutningaþjónusta</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36030Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36044Sumarstörf 2024 - Þjónustuver og móttökur05.01.202402.04.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í þjónustuveri spítalans. Starfið felst í símsvörun, netspjalli og ritara- og skráningarverkefnum. Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur, með góða samskiptahæfni og sjálfstæður í starfi, með góða tölvukunnáttu og fljótur að læra og tileinka sér hlutina. Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði.</p><p>Þjónustuver og móttökur heyrir undir fasteigna- og umhverfisþjónustu sem tilheyra rekstrar- og mannauðssviði. Þjónustuver og móttökur er þjónustulunduð deild þar sem fjöldi starfsfólks er í kringum 25. Deildin sinnir annars vegar símsvörun og hins vegar móttökustörfum en saman vinnum við að fjölbreyttri og mikilvægri þjónustu við deildir, sjúklinga og gesti spítalans. Unnið er í náinni samvinnu við öryggisþjónustu innan vaktmiðstöðvar ásamt því að fylgjast með öryggis- og eftirlitskerfum spítalans. Starfsfólk starfar eftir þjónustustefnu þar sem markmiðið er að vera til fyrirmyndar í þjónustu. Við bjóðum gefandi starf hjá traustum vinnuveitanda, góðan starfsanda, gott mötuneyti og styttri vinnuviku.&nbsp;</p><p>Leitast er eftir fólki í vaktavinnu og dagvinnu. Vinnuvika starfsfólks í dagvinnu er nú 36 stundir.&nbsp;Vinnuvika í&nbsp;fullri vaktavinnu er einnig&nbsp;36 stundir en getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Unnið er á 8 tíma vöktum, allan sólahringinn. Markmið með styttingu vinnuvikunnar er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.</p><ul><li>Símsvörun og upplýsingagjöf til viðskiptavina og starfsmanna Landspítala&nbsp;</li><li>Svörun fyrirspurna og upplýsingagjöf í netspjalli&nbsp;</li><li>Ýmis ritara- og skráningarverkefni o.fl. verkefni fyrir deildir spítalans&nbsp;</li></ul><ul><li>Framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni og góð samskiptahæfni</li><li>Góð almenn tölvukunnátta</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Önnur tungumálakunnátta kostur</li><li>Lausnamiðuð nálgun</li><li>Geta til að starfa sjálfstætt og í teymum</li><li>Stúdentspróf er æskilegt</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373Þjónustuver og móttökurSkaftahlíð 24105 ReykjavíkReynhildur Karlsdóttirreynhild@landspitali.is<p>Auglýsingin var birt &nbsp;05.01.2024 með umsóknarfresti til 29.02.2024. Umsóknarfrestur hefur nú verið framlengdur til og með 02.04.2024. Verið er að vinna úr þeim umsóknum sem bárust fyrir 29. febrúar og unnið verður jafnóðum úr nýjum umsóknum sem berast.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: þjónustustörf, afgreiðsla, teymisvinna, símaver, móttaka</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36044Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36187Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala12.01.202430.04.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36187Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36188Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi12.01.202430.04.2024<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36188Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36189Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi12.01.202430.04.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36189Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störf110JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36190Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar12.01.202430.04.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36190Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36191Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi12.01.202430.04.2024<p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">&nbsp;</span><br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</p><p style="margin-left:0px;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.<span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></p><ul><li><span style="background-color:rgba(0,0,0,0);color:rgb(16,16,16);">Verkefni geta verið ólík eftir deildum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Hæfni og vilji til að vinna í teymi</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36191Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36192Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir12.01.202430.04.2024<p><span style="color:#262626;">Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsmanna Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</span></p><p><span style="color:#262626;">Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda.</span></p><p><span style="color:#262626;">Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p><span style="color:#262626;">Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36192Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36193Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi12.01.202430.04.2024<p><span style="background-color:white;color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:white;color:black;">&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p><span style="background-color:white;color:#101010;">Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.</span><span style="background-color:white;color:#101010;">&nbsp;</span></p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36193Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36194Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf12.01.202430.04.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36194Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36195Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi12.01.202430.04.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36195Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36196Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala12.01.202430.04.2024<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala. Á Landspítala er lögð áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36196Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36316Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á Landspítala 2024-202517.01.202414.06.2024<p>Hefur þú áhuga á virkri starfsþróun á fyrsta árinu þínu í starfi?</p><p>Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Landspítala. Allir taka þeir þátt í sérstöku <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=bea57e7f-90de-46fd-b9da-c2c50ce44065">starfsþróunarári </a>en markmið þess er að auka hæfni þeirra til að takast á við áskoranir í starfi, stuðla að auknum gæðum hjúkrunar og öryggi sjúklinga, auk þess að efla fagmennsku og ánægju í starfi.&nbsp;</p><p>Menntadeild Landspítala skipuleggur starfsþróunarárið með hliðsjón af stöðlum frá American Association of Colleges of Nursing. Frá miðjum september 2024 og fram í apríl 2025 verður boðið upp á reglulega fræðsludaga, þar sem fjölbreyttum kennsluaðferðum er beitt, þar með talið hermikennslu.&nbsp;</p><p>Vinsamlegast skráið óskir um deild undir "<i>Annað</i>"</p><ul><li>Veita heildræna hjúkrun og beita gagnreyndum starfsháttum&nbsp;</li><li>Greina hjúkrunarþarfir sjúklinga, setja fram markmið og meðferðaráætlun í samvinnu við sjúklinga, skrá og meta árangur</li><li>Fyrirbyggja fylgikvilla sjúkrahúslegu og alvarlegar afleiðingar þeirra</li><li>Samhæfa útskrift og veita sjúklingum og aðstandendum fræðslu&nbsp;</li><li>Taka þátt í þróun hjúkrunar á deild</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafi lokið námi í hjúkrunarfræði sem veitir starfsréttindi sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi eigi síðar en október 2024</li><li><span style="color:black;">Faglegur metnaður og áhugi&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:black;">Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:black;">Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:black;">Góð íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunarSkaftahlíð 24105 ReykjavíkEygló Ingadóttireygloing@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36316Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36317Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á kjörár á Landspítala 2024-202517.01.202414.06.2024<p>Hefur þú áhuga á virkri starfsþróun á fyrsta árinu þínu í starfi?</p><p>Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Landspítala. Þeir sem hafa áhuga býðst að ráða sig á <u>sérstakt kjörár</u> sem felur í sér að starfa á tveimur tengdum deildum á fyrsta árinu í starfi. Kjörár er hugsað fyrir hjúkrunarfræðinga sem hafa hug á að sérhæfa sig á ákveðnum sérsviðum hjúkrunar.&nbsp;</p><p>Allir nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar taka þátt í sérstöku <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=bea57e7f-90de-46fd-b9da-c2c50ce44065">starfsþróunarár</a><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">i </a>en markmið þess er að auka hæfni þeirra til að takast á við áskoranir í starfi, stuðla að auknum gæðum hjúkrunar og öryggi sjúklinga, auk þess að efla fagmennsku og ánægju í starfi.&nbsp;</p><p>Menntadeild Landspítala skipuleggur starfsþróunarárið með hliðsjón af stöðlum frá American Association of Colleges of Nursing. Frá miðjum september 2024 og fram í apríl 2025 verður boðið upp á reglulega fræðsludaga, þar sem fjölbreyttum kennsluaðferðum er beitt, þar með talið hermikennslu.&nbsp;</p><p><strong>Boðið verður upp á eftirfarandi deildir / svið hjúkrunar á kjörári 2024-2025</strong></p><ul><li>Öldrunardeild og t.d. bráðamóttaka eða gjörgæsla</li><li>Geðdeildir</li><li>Krabbameinsdeildir</li><li>Taugalækningadeild og t.d. bráðamóttaka eða gjörgæsla eða göngudeild</li><li>Kvenlækningadeildir (fyrir þá sem hafa hug á ljósmóðurfræði)&nbsp;</li><li>Lyflækningadeild og tengd deild (m.v. áhugasvið)</li><li>Skurðlækningadeild og tengd deild (m.v. áhugasvið)&nbsp;</li></ul><p><span style="color:#002060;"><strong>Vinsamlegast skráið óskir um deildir undir "</strong><i><strong>Annað</strong></i><strong>"</strong></span></p><ul><li>Veita heildræna hjúkrun og beita gagnreyndum starfsháttum&nbsp;</li><li>Greina hjúkrunarþarfir sjúklinga, setja fram markmið og meðferðaráætlun í samvinnu við sjúklinga, skrá og meta árangur</li><li>Fyrirbyggja fylgikvilla sjúkrahúslegu og alvarlegar afleiðingar þeirra</li><li>Samhæfa útskrift og veita sjúklingum og aðstandendum fræðslu&nbsp;</li><li>Taka þátt í þróun hjúkrunar á deild</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafi lokið námi í hjúkrunarfræði sem veitir starfsréttindi sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi eigi síðar en október 2024</li><li>Faglegur metnaður og áhugi&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunarSkaftahlíð 24105 ReykjavíkEygló Ingadóttireygloing@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36317Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36452Sumarstörf 2024 - Þróunarsvið23.01.202402.04.2024<p>Við leitum eftir jákvæðum og lausnamiðuðum einstaklingum til að starfa á Þróunarsviði Landspítala sumarið 2024.&nbsp;</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf á sviðinu sem tengjast meðal annars hugbúnaðarþróun, lækningatækjum, gagnagreiningu, nýsköpun, umhverfismálum og verkefnastjórnun. Um er að ræða skemmtileg sumarstörf sem henta vel fyrir háskólanema í verkfræði, tölvunarfræði, gagnavísindum eða öðrum tengdum greinum.&nbsp;</p><p>Hafir þú áhuga á að kynnast starfsemi spítalans og starfa með okkur í sumar máttu senda okkur umsókn með vel framsettum upplýsingum um fyrri störf og menntun. Stefnt er að því að ganga frá öllum sumarráðningum á Þróunarsviði fyrir lok maí.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir starfseiningum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373Þróunarsvið sameiginlegtSkaftahlíð 24105 ReykjavíkSigrún Eyjólfsdóttirsigruney@landspitali.is<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Með umsókn skal fylgja:</span></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Athugið að um tímabundna afleysingu er að ræða, allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um sérstaklega.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustörf, sumarstarf</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36452Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið36876Hjúkrunardeildarstjóri á gjörgæslu í Fossvogi11.03.202422.03.2024<p>Við leitum eftir öflugum leiðtoga með faglega hæfni og farsæla reynslu af stjórnun, rekstri og eflingu mannauðs til að leiða starfsemi gjörgæslu í Fossvogi. Starfið er unnið í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra, forstöðuhjúkrunarfræðing og annað starfsfólk.&nbsp;Hjúkrunardeildarstjóri þarf að búa yfir afburða hæfni í samskiptum og stuðla að teymisvinnu innan deildar, við aðra stjórnendur og samstarfsaðila. Deildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni.&nbsp;</p><p>Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Næsti yfirmaður er forstöðuhjúkrunarfræðingur skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. maí 2024.</p><p>Gjörgæsla heyrir undir skurðlækninga- og skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu. Á deildinni starfa rúmlega 100 starfsmenn, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og annað starfsfólk við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum og á öðrum deildum spítalans. Deildin þjónar einstaklingum, bæði börnum og fullorðnum, sem þarfnast gjörgæslumeðferðar og hágæslumeðferðar af margvíslegum ástæðum. Þar er veitt almenn gjörgæslumeðferð ásamt mjög sérhæfðri meðferð sjúklinga með fjöláverka eftir alvarleg slys, höfuðáverka, brunasjúklinga og einstaklinga með alvarlega æðasjúkdóma. Deildin er opin allan sólarhringinn alla daga ársins. &nbsp;Vinnutímaskipulag er vaktavinna og unnið er á þrískiptum vöktum.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun hjúkrunar á deildinni, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsfólks á deildinni&nbsp;</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar&nbsp;</li><li>Hefur forystu um áframhaldandi uppbyggingu, skipulag og þróun deildarinnar&nbsp;<span style="color:black;">í samráði við aðra stjórnendur</span></li><li>Tryggir að öryggis-, gæða og umbótastarfi sé framfylgt&nbsp;</li><li>Þátttaka í vísinda- og rannsóknarstarfi í skurðþjónustu&nbsp;</li><li><span style="color:black;">Starfar náið með deildarstjórum hjúkrunar innan skurðlækningaþjónustu og er virkur þátttakandi í samstarfi þeirra á milli</span></li><li>Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar Landspítala&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Klínísk starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Framhaldsmenntun í gjörgæsluhjúkrun er skilyrði</li><li>Önnur framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð&nbsp;</li><li>Leiðtogahæfni, áhugi og vilji til að leiða breytingar og umbætur</li><li>Jákvætt lífsviðhorf, mjög góð hæfni í samskiptum og til að leiða teymi</li><li>Sýn og hæfni til að leiða faglega þróun hjúkrunar og gæða- og öryggismál</li><li>Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Skurðlækningasvið sameiginlegtSkaftahlíð 24105 ReykjavíkÞórir Svavar SigmundssonFramkvæmdastjórithorirsv@landspitali.is824-9434Elfa Hrönn GuðmundsdóttirMannauðsstjórielfahg@landspitali.is691-7823<p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</span></li></ul><p><span style="color:black;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:black;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</span></li><li><span style="color:black;">Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</span></li></ul><p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, deildarstjóri, stjórnunarstarf</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=36876Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37000Sérfræðilæknir í gigtlækningum28.02.202412.04.2024<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í gigtlækningum frá 1. ágúst 2024 eða eftir samkomulagi. Um fullt starf er að ræða en getur þó verið samkvæmt nánara samkomulagi.</p><p>Við sækjumst eftir sérfræðilækni með breiða þekkingu og reynslu í gigtlækningum og almennum lyflækningum.&nbsp;Við gigtlækningar starfa sérfræðilæknar í öflugu þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir.&nbsp;Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða aðlögun.</p><ul><li>Vinna á legu-, dag- og göngudeild&nbsp;</li><li>Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala</li><li>Þátttaka í vöktum gigtlækninga og almennum lyflækningum i</li><li>Þátttaka í kennslu og rannsóknarstarfi</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í gigtlækningum</li><li>Breið þekking og reynsla í&nbsp;<span style="background-color:white;">gigtlækningum og&nbsp;</span>almennum lyflækningum</li><li>Reynsla af kennslu og rannsóknum</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>Landspítali08373GigtlækningarFossvogi108 ReykjavíkKatrín Þórarinsdóttirkatrinth@landspitali.is825-3811<p><span style="color:black;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisin</span>s. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum.</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar&nbsp;aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p style="text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="text-align:justify;"><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(0,0,0);">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:black;">Starfsmerkingr: Heilbrigðisþjónusta, sérfræðilæknir, læknir</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37000Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37058Hjúkrunarfræðingar til starfa á A2 Fossvogi01.03.202421.03.2024<p>Við óskum eftir öflugum og áhugasömum hjúkrunarfræðingum til starfa á bráðalyflækningadeild A2 í Fossvogi. Deildin er 19 rúma lyflækningadeild ætluð&nbsp;sjúklingum með bráð og langvinn lyflæknisfræðileg vandamál sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús og falla undir almennar lyflækningar. Hjúkrunarviðfangsefnin á deildinni eru mjög fjölbreytt.</p><p>Á deildinni starfar öflugur hópur í þverfaglegum teymum og markvisst unnið að umbótum og framþróun. Hópurinn er samhentur og&nbsp;ríkir góður starfsandi&nbsp;sem einkennist af vinnugleði og metnaði.&nbsp;Við bjóðum jafnt velkomna reynslumikla sem og nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu.&nbsp;Við&nbsp;tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun&nbsp;undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Starfshlutfall er samkomulag og ráðið er í starfið sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=bea57e7f-90de-46fd-b9da-c2c50ce44065">formi starfsþróunarárs Landspítala</a></p><ul><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar</li><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð&nbsp;</li><li>Skrá hjúkrun í samræmi við reglur Landspítala&nbsp;</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður&nbsp;</li></ul>Landspítali08373BráðalyflækningadeildFossvogi108 ReykjavíkMaría Vigdís Sverrisdóttirmariav@landspitali.is824-5991<p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37058Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37060Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild29.02.202421.03.2024<p>Langar þig í hvetjandi og lærdómsríkt starf þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?&nbsp;</p><p>Við leitum eftir 1.-4. árs hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag.&nbsp;Ráðið er í störfin sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. &nbsp;Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta. Hjúkrunarnemar fá markvissan stuðning samhliða starfi á deildinni. &nbsp;</p><p>Bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi er 20 rúma lyflækningadeild ætluð&nbsp;sjúklingum með bráð og langvinn lyflæknisfræðileg vandamál sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús og falla undir almennar lyflækningar. Hjúkrunarviðfangsefnin á deildinni eru mjög fjölbreytt.</p><p>Á deildinni starfar öflugur hópur í þverfaglegum teymum og markvisst unnið að umbótum og framþróun. Hópurinn er samhentur og&nbsp;ríkir góður starfsandi&nbsp;sem einkennist af vinnugleði og metnaði.&nbsp;&nbsp;</p><p>Við&nbsp;tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun&nbsp;undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma&nbsp;og annarra sem á deildinni dvelja</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373BráðalyflækningadeildFossvogi108 ReykjavíkMaría Vigdís Sverrisdóttirmariav@landspitali.is824-5991<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37060Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37061Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi01.03.202421.03.2024<p>Við leitum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa&nbsp;í 50-60% næturvaktir&nbsp;á&nbsp;bráðalyflækningadeild A2 í Fossvogi.</p><p>Deildin er 19 rúma lyflækningadeild ætluð&nbsp;sjúklingum með bráð og langvinn lyflæknisfræðileg vandamál sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús og falla undir almennar lyflækningar. Hjúkrunarviðfangsefnin á deildinni eru mjög fjölbreytt.</p><p>Á deildinni starfar öflugur hópur starfsmanna&nbsp;þar sem unnið er í þverfaglegum teymum og markvisst unnið að umbótum og framþróun. Hópurinn á deildinni er samhentur og&nbsp;ríkir góður starfsandi&nbsp;sem einkennist af vinnugleði og metnaði.&nbsp;Í boði er einstaklingsbundin aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Vinnufyrirkomulag og starfshlutfall 50-100% starf með 50-60% næturvöktum.&nbsp;Ráðið er í starfið sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi Áhugasömum er velkomið að hafa samband við&nbsp;Maríu Vigdísi Sverrisdóttur, deildarstjóra eða&nbsp;Ingu Lúthersdóttur, aðstoðardeildarstjóra.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og bera ábyrgð á meðferð</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslensk hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li></ul>Landspítali08373BráðalyflækningadeildFossvogi108 ReykjavíkMaría Vigdís Sverrisdóttirmariav@landspitali.is824-5991Inga Lúthersdóttir ingal@landspitali.is543-2108<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37061Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37077Hjúkrunardeildarstjóri á meðferðareiningu fíknisjúkdóma08.03.202426.03.2024<p>Leitað er&nbsp;eftir&nbsp;kraftmiklum&nbsp;leiðtoga&nbsp;í hjúkrun&nbsp;til að leiða og efla starfsemi&nbsp;móttökugeðdeildar fíknimeðferðar,&nbsp;sem hefur hæfni til að vera í forystu á deildinni fyrir þjónustu við sjúklinga, umbótastarfi, öryggismálum og uppbyggingu mannauðs.&nbsp;Hjúkrunardeildarstjóri þarf að búa yfir mjög góðri hæfni í samskiptum og stuðla að teymisvinnu innan deildar og við aðra stjórnendur og samstarfsaðila.&nbsp;Hjúkrunardeildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni deildarinnar.&nbsp;Hjúkrunardeildarstjóri starfar í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra,&nbsp;forstöðuhjúkrunarfræðing, yfirlækni deildar og aðra stjórnendur&nbsp;og samstarfsfólk&nbsp;í geðþjónustu.</p><p>Á meðferðareiningu fíknisjúkdóma er starfrækt 16 rúma legudeild, dagdeild, göngudeild og samfélagsgeðteymi. Einnig er afeitrunardeild ólögráða ungmenna innan einingarinnar. Meðferðareining fíknisjúkdóma þjónustar einkum einstaklinga með alvarlegan fíknivanda samhliða alvarlegum geðvanda (tvígreiningu).&nbsp;Í starfseminni er lögð áhersla á einstaklingsmiðaða þjónustu og þverfaglega teymisvinnu. Starfsemi meðferðareiningar fíknisjúkdóma er í stöðugri þróun, áhersla er á umbótastarf og góður starfsandi ræður ríkjum. &nbsp;&nbsp;</p><p>Hjúkrunardeildarstjóri hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð.&nbsp;Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. júní 2024 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;Næsti yfirmaður er forstöðuhjúkrunarfræðingur kjarna 2 í geðþjónustu.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfsemi, flæði og gæðum hjúkrunarþjónustu; setur markmið um umbætur og öryggi og tryggir eftirfylgni; stuðlar að þekkingarþróun og kennslu og hvetur til vísindastarfa</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsfólks á deildinni&nbsp;</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð</li><li>Framhaldsmenntun í hjúkrun og/ eða önnur framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur&nbsp;</li><li>Áhugi og reynsla af þverfaglegu samstarfi, teymisvinnu og umbótastarfi&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í samskiptum&nbsp;</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastarfi er kostur</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Góð íslensku-, ensku og tölvukunnátt</li></ul>Landspítali08373Geðsvið sameiginlegtHringbraut108 ReykjavíkNanna Briemnannabri@landspitali.isHulda Dóra Styrmisdóttirhuldads@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</li><li>Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta: Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, deildarstjóri, stjórnunarstarf&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37077Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37096Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á móttökugeðdeild 33C Landspítala29.02.202420.03.2024<p>Við sækjumst eftir skipulögðum hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga á geðhjúkrun og stjórnun, teymisvinnu og umbótastarfi á líflegri deild þar sem enginn dagur er eins.&nbsp;</p><p>Móttökugeðdeild er 17 rúma legudeild sem sinnir móttöku, greiningu og meðferð sjúklinga með alvarlegar og bráðar geðraskanir. Deildin sérhæfir sig m.a. í meðferð sjúklinga með átraskanir og í greiningu og meðferð á konum með alvarlegar geðraskanir og/ eða ef grunur leikur á tengslaröskun á meðgöngu og eftir fæðingu. Starfsemi deildarinnar er í mikilli þróun og umbótastarf er mikið. Unnið er að eflingu þverfaglegrar teymisvinnu.&nbsp;</p><p>Á deildinni er mjög góður starfsandi, frábært samstarfsfólk og tækifæri til að þróa faglega sérþekkingu og hæfni í geðhjúkrun. Ráðið verður í starfið frá 01.04.2024 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Er leiðandi í klínísku starfi, framþróun hjúkrunar og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun&nbsp;</li><li>Virk þátttaka í teymisvinnu&nbsp;</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við deildarstjóra &nbsp;</li><li>Ber ábyrgð á daglegri skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í samráði við deildarstjóra&nbsp;</li><li>Ber ábyrgð á öðrum verkefnum sem deildarstjóri felur honum&nbsp;</li><li>Stuðlar að hvetjandi og jákvæðu starfsumhverfi og stöðugri liðsheild</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Áhugi á þverfaglegu samstarfi, teymisvinnu og umbótastarfi&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og góð hæfni í samskiptum&nbsp;</li><li>Reynsla af bráðageðhjúkrun er æskileg &nbsp;</li><li>Reynsla af stjórnun og/eða forystu er kostur</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð &nbsp;</li><li>Gerð er krafa um íslenskukunnáttu</li></ul><p>&nbsp;</p>Landspítali08373MóttökugeðdeildHringbraut101 ReykjavíkGuðrún Edda Hauksdóttirgudruhau@landspitali.is820-2667Hulda Dóra Styrmisdóttirhuldads@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri hjúkrun, hjúkrun, stjórnun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37096Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37164Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Rjóðri - Barnaspítala Hringsins05.03.202419.03.2024<p>Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi með brennandi áhuga á hjúkrun barna, stjórnun, ásamt gæða- og umbótastarfi, í starf aðstoðardeildarstjóra &nbsp;í Rjóður. Starfið er laust frá 1. maí 2024 eða eftir samkomulagi. Um er að ræða starf í dagvinnu að mestu og er starfshlutfall 80-100%.&nbsp;</p><p>Rjóður, sem staðsett er í Kópavogi, er deild innan Landspítala sem sinnir hjúkrunar- og endurhæfingarinnlögnum ásamt hvíldarinnlögnum fyrir langveik börn og þar starfa um 30 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Margvísleg tækifæri eru til að þróa með sér góða þekkingu í barnahjúkrun og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum. Á deildinni er tekið á móti börnum upp að 18 ára aldri sem eiga við alvarleg langvinn veikindi og fatlanir að stríða og veitt er fjölbreytt heilbrigðisþjónusta með hugmyndafræði fjölskylduhjúkrunar að leiðarljósi.</p><p>Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Þátttaka í stjórnendateymi Rjóðurs í ýmsum verkefnum tengdum stjórnun, rekstri, þjónustu og mannauðsmálum&nbsp;</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar&nbsp;</li><li>Afleysing deildastjóra eftir þörfum&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373RjóðurKópavogsbraut 5-7200 KópavogurMaren ÓskarsdóttirDeildarstjórimareno@landspitali.is543-9260<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri hjúkrun, hjúkrun, stjórnun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37164Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37168Fagleg handleiðsla og starfsmannastuðningur04.03.202426.03.2024<p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali óskar eftir að ráða reynslumikinn og sérhæfðan einstakling til að sinna&nbsp;faglegri hóphandleiðslu. Í starfinu felst handleiðsla fyrir starfsfólk spítalans, auk aðkoma&nbsp;að fræðslu. Viðkomandi mun tilheyra Stuðningsteymi starfsfólks Landspítala.&nbsp;</span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:#3E3E3E;">Við viljum ráða einstakling sem hefur menntun og þjálfun í faglegri handleiðslu, færni í&nbsp;hóphandleiðslu, er lausnamiðaður, hvetjandi og brennur fyrir eflingu einstaklinga og&nbsp;jákvæðri úrlausn mála. Reynsla af úrvinnslu erfiðra samskiptamála og vinna með vanlíðan af ýmsu tagi er mikill kostur&nbsp;sem&nbsp;og reynsla af stjórnun, markþjálfun, skipulagningu vinnustofa og teymisvinnu.</span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:#3E3E3E;">Stuðningsteymi starfsfólks heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið.&nbsp;Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.&nbsp;</span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:#3E3E3E;">Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</span></p><ul><li>Hóphandleiðsla</li><li>Handleiðsla, stuðningur og ráðgjöf við starfsfólk</li><li>Þátttaka í Stuðningsteymi starfsfólks Landspítala, í samræmi við færni og bakgrunn</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Viðurkennt handleiðslunám á háskólastigi&nbsp;</li><li>Háskólamenntun sem veitir starfsréttindi á sviði félags-, heilbrigðis- eða menntavísinda</li><li>Reynsla af handleiðslu og úrvinnslu samskiptamála á vinnustöðum&nbsp;</li><li>Örugg framkoma, gott orðspor og færni í mannlegum samskiptum</li><li>Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt</li></ul>Landspítali08373Rekstrar- og mannauðssvið sameiginlegtSkaftahlíð 24105 ReykjavíkDíana Ósk Óskarsdóttirdianao@landspitali.is824-5413<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, &nbsp;sálfræðingur, félagsráðgjafi, prestur, hjúkrunarfræðingur, kennari&nbsp;<br>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37168Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37219Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild06.03.202420.03.2024<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G við Hringbraut. Hjúkrun skjólstæðinga deildarinnar er mjög fjölbreytt og krefjandi og snýr að einstaklingum sem farið hafa í aðgerðir vegna sjúkdóma í hjarta og lungum. Einnig sinnir deildin bráðainnlögnum sem tengjast brjóstholi og einstaklingum með augnsjúkdóma sem þarfnast innlagnar.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Á deildinni starfa um 50 manns í þverfaglegu teymi og frábær starfsandi ríkir á deildinni sem og mikill faglegur metnaður. Margvísleg tækifæri eru til að þróa með sér góða þekkingu á hjúkrun brjóstholssjúklinga og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum sem og tækifæri til náms.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða aðlögun. Unnið er á þrískiptum vöktum, starfshlutfall 60-100% og eru störfin laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;í&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3a%2f%2fwww.landspitali.is%2fum-landspitala%2ffjolmidlatorg%2ffrettir%2fstok-frett%2f2017%2f03%2f10%2fHandleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid%2f&%3bdata=05%7c01%7cthorgunj%40landspitali.is%7c9e8d65ce252049375c2708db980f3824%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638270963344280637%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=dgE6pl6jqnm0BUt0iilgFiajVLAUYAKiz9heLaYl%2fXs%3d&%3breserved=0"><span style="color:#056ABF;">formi starfsþróunarárs Landspítala</span></a><span style="color:#3E3E3E;">.</span></p><ul><li>Bera ábyrgð, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samræmi við þarfir skjólstæðinga deildarinnar</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda þeirra</li><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu verkefna á deild</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslensku og/ eða enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkFanney Friðþórsdóttiraðstoðardeildarstjórifanneyf@landspitali.is690-7304Þórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is824-6025<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37219Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37226Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild07.03.202420.03.2024<p>Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G á Landspítala við Hringbraut óskar eftir að ráða jákvæða og þjónustulundaða hjúkrunarnema á 3. og/eða 4. ári. Viðkomandi þarf að hafa ríka samskipta- og samstarfshæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi.&nbsp;Um er að ræða hlutastörf með námi með möguleika á áframhaldandi sumarstarfi eða starfi sem hjúkrunarfræðingur að námi loknu. Unnið er í vaktavinnu. Starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag. Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta.&nbsp;</p><p>Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild er 14 rúma legudeild sem tilheyrir hjarta- og æðaþjónustu og er staðsett á 2. hæð á Landspítala við Hringbraut. Hjúkrun skjólstæðinga deildarinnar er mjög fjölbreytt og krefjandi og snýr að sjúklingum sem farið hafa í aðgerðir vegna sjúkdóma í hjarta og lungum. Einnig sinnir deildin bráðainnlögnum sem tengjast brjóstholi og sjúklingum með augnsjúkdóma sem þarfnast innlagnar.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfar áhugasamur hópur ýmissa starfstétta s.s. lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ritara, auk stoðstétta sem koma eftir þörfum s.s. sjúkraþjálfara og iðjuþjálfa. Á deildinni er lögð áhersla á öryggi sjúklinga og starfsfólks, samvinnu teyma og stöðugar umbætur.</p><p>Við leggjum áherslu á að taka vel á móti nýju starfsfólki og veita góða og markvissa aðlögun.</p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Bera ábyrgð á að framfylgja fyrirfram ákveðnum verkferlum fyrir sjúklinga sem farið hafa í hjarta-, lungna- og augnskurðaðgerðir</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Staðfesting á námi í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Íslenskukunnátta</li><li>Stundvísi</li></ul>Landspítali08373Hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkFanney Friðþórsdóttiraðstoðardeildarstjórifanneyf@landspitali.is690-7304Þórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is824-6025<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarnemi, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37226Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37230Sérnámsstöður lyfjafræðinga í klínískri lyfjafræði07.03.202425.03.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar störf lyfjafræðinga sem samhliða fullu starfi leggja stund á sérnám í klínískri lyfjafræði við Háskóla Íslands. Upphafsdagur ráðningar er 2. september 2024.&nbsp;</p><p>Í starfinu felst vinna á klínískum deildum spítalans og innan Lyfjaþjónustu. Sérnáminu lýkur með meistaragráðu frá Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Sérnámið er tekið samhliða 100% starfi sem lyfjafræðingur í lyfjaþjónustu Landspítala.</p><p>Í starfinu felst;</p><ul><li>Fjölbreytt starf lyfjafræðings á Landspítala</li><li>Sérnám í klínískri lyfjafræði við Lyfjaþjónustu Landspítala</li><li>Þjálfun og starf á starfstöðvum Lyfjaþjónustu</li><li>Þjálfun og starf á legu-, dag- og göngudeildum</li><li>Vinna við gæðaverkefni</li><li>Þjálfun í fræðilegum vinnubrögðum</li></ul><ul><li>Vinna sem lyfjafræðingur í klínískri Lyfjaþjónustu Landspítala</li><li>Þétt samstarf og mikil samskipti innan Lyfjaþjónustu og þvert á deildir Landspítala</li><li>Kennsla og þjálfun lyfjafræðinema, nýrra starfsmanna og annarra heilbrigðisstétta</li><li>Sérnámslyfjafræðingur ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við hæfniviðmið</li><li>Standast þarf reglulegt stöðumat til að fá framgang í sérnámi og áframhaldandi ráðningu</li></ul><ul><li>Framúrskarandi samskiptahæfni og sveigjanleiki</li><li>Sterk þjónustulund og reynsla af því að starfa í teymi</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li><li>Virkur þátttakandi í jákvæðri menningu</li><li>Góð færni í íslensku og ensku</li><li>MS próf í lyfjafræði með lágmarkseinkunn 6,5</li><li>Íslenskt starfsleyfi sem lyfjafræðingur</li><li>Þekking á umgjörð lyfjamála í heilbrigðisþjónustu</li><li>Reynsla af störfum í apóteki eða sambærilegu þjónustustarfi kostur</li></ul>Landspítali08373Klínískir lyfjafræðingar, vísindi og menntunHringbraut101 ReykjavíkÞóra Jónsdóttirthorajo@landspitali.is840-3310Freyja Jónsdóttirfreyjaj@landspitali.is825-5079<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum (ásamt einkunnum) og starfsleyfi. Umsókn fylgi einnig kynningarbréf þar sem tilgreind eru persónuleg markmið með starfinu og sérnámi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu á þeim, innsendum gögnum, raunhæfum verkefnum og meðmælum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, lyfjafræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37230Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLyfjafræðingafélag ÍslandsLyfjafræðingafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Lyfjafræðingafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37237Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf í DAM teymi Landspítala á Kleppi07.03.202421.03.2024<p>Viltu öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins!</p><p>Iðjuþjálfun vill ráða öflugan liðsmann í afleysingastarf til eins árs, sem hefur áhuga á fjölbreyttu og líflegu starfi á Landspítala. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi og unnið er í dagvinnu. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>DAM teymið er þverfaglegt teymi sem sinnir díalektískri atferlismeðferð. Meginverkefni teymisins er að sinna einstaklingum með langvarandi og djúpstæðan tilfinningalegan óstöðuglega.&nbsp;<br>Í DAM meðferð er lögð áhersla á aukna meðvitund um hugsanir og tilfinningar (núvitund) og færni í tilfinningastjórnun, samskiptum og streituþoli. Heildarmarkmið meðferðar er að stuðla að bættri samskiptafærni, tilfinningaviðbrögðum, hugsunum og hegðun í tengslum við vandamál í daglegu lífi.&nbsp;</p><p>Iðjuþjálfar í geðþjónustu Landspítala vinna eftir hugmyndafræði Líkansins um iðju mannsins (MOHO).&nbsp;Við bjóðum jafnt velkominn reynslubolta sem og nýútskrifaðan iðjuþjálfa í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar</li><li>Meta færni, veita færniþjálfun og ráðgjöf&nbsp;</li><li>Skráning og skýrslugerð</li><li>Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/um</li><li>Fræðsla og hópastarf til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í hópastarfi&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi</li><li>Þátttaka í fagþróun</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Geðendurhæfingardeildv/Kleppsgarð 3104 ReykjavíkAuður Hafsteinsdóttiraudurhaf@landspitali.is543-4004/ 825-3582Sigrún Garðarsdóttirsigrgard@landspitali.is543-9108/ 825-5072<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/idjuthjalfun/"><span style="color:#000099;"><u>Sjá nánari upplýsingar um starfsstöðvar Iðjuþjálfunar</u></span></a><br><br>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3.tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Iðjuþjálfi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37237Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað-100%Heilbrigðisþjónusta102JIðjuþjálfafélag ÍslandsIðjuþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37241Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut08.03.202419.03.2024<p>Við óskum eftir að ráða til starfa metnaðarfulla hjúkrunarfræðinga á vöknunardeild við Hringbraut. Í boði eru störf á frábærum vinnustað þar sem samvinna, faglegt starf, þróun og öryggi sjúklinga eru höfð að leiðarljósi. Unnið er í vaktavinnu samkvæmt vaktaskipulagi deildarinnar á bundnum vöktum. Störfin eru laus frá 1. apríl eða eftir nánara samkomulagi. Æskilegt starfshlutfall er 50-100%. Einnig kemur til greina að ráða inn í næturvaktahlutfall.</p><p>Starfið er fjölbreytt enda eru skjólstæðingar deildarinnar á öllum aldri og tilheyra ólíkum sérgreinum spítalans. Í boði er góð einstaklingsbundin aðlögun undir leiðsögn reyndra&nbsp;hjúkrunarfræðinga, áhersla er lögð á teymisvinnu, fagmennsku og starfsþróun.&nbsp;</p><p>Á vöknun starfa 19 hjúkrunarfræðingar og 3 sjúkraliðar við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Vöknunardeild heyrir undir skurðlækningsvið og er næsti yfirmaður, deildarstjóri svæfingar og vöknunar við Hringbraut</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ábyrgð á hjúkrun sjúklinga eftir skurðaðgerðir og önnur inngrip, í samræmi við sýn og stefnu hjúkrunar á Landspítala</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar</li><li>Ýmis önnur verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li style="text-align:justify;">Faglegur metnaður og framsækni í starfi</li><li style="text-align:justify;">Sveigjanleiki, jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li style="text-align:justify;">Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li></ul>Landspítali08373Vöknun HHringbraut101 ReykjavíkBergþóra Eyjólfsdóttirdeildarstjóribergthey@landspitali.is824-5226Inga Björk Jóhannsdóttiraðstoðardeildarstjóriingabj@landspitali.is620-489<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37241Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37247Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf á lungnadeild08.03.202402.04.2024<p>Ertu góður liðsfélagi og langar þig að starfa í spennandi starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?&nbsp;</p><p>Okkur vantar hjúkrunarfræðing í okkar góða lið og sækjumst eftir bæði reynsluboltum sem og nýútskrifuðum.&nbsp;Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulagsatriði.&nbsp;</p><p>Lungnadeild er bráðalegudeild með hágæslurýmum og eina sérhæfða lungnadeildin á landinu. Þjálfun og fræðsla er í fyrirrúmi á deildinni og mörg námstækifæri. Á deildinni starfa um 70 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Starfsandi á deildinni er mjög góður og tekið vel á móti nýju fólki. Við leggjum okkur fram við að þjónustan við skjólstæðinga okkar sé til fyrirmyndar, öryggi þeirra sé tryggt og að þeim sé sýnd hlýja og umhyggja.&nbsp;</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í formi <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">starfsþróunarárs Landspítala</a>.&nbsp;</p><ul><li>Að veita einstaklingsmiðaða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra sem leita til lungnadeildar til greiningar, rannsókna og/ eða meðferðar vegna einkenna frá öndunarfærum</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LungnadeildFossvogi108 ReykjavíkGuðrún Árný Guðmundsdóttirgudrgudm@landspitali.is824-6019<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37247Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37249Hjúkrunarfræðingur á móttökugeðdeild fíknimeðferðar 32A08.03.202421.03.2024<p>Við viljum ráða inn á legudeildina okkar hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á hjúkrun skjólstæðinga með tvíþættan vanda, geðrænan vanda annars vegar og vímuefnavanda hinsvegar. Í boði er spennandi starf og mikil tækifæri til faglegrar þróunar.&nbsp;Viðkomandi fær góða aðlögun og fræðslu með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Meðferðareining fíknisjúkdóma starfrækir legudeild, göngudeild og dagdeild, auk þess er nýlegt F-ACT teymi starfrækt á einingunni, Laufeyjarteymið. Mikil og öflug samvinna er milli allra starfseininga. Við veitum skjólstæðingum með alvarlegan geð- og vímuefnavanda þjónustu og stuðning og mikil áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu allra starfsstétta. Meðferðarnálgunin er því fjölþætt, heildræn og ræðst af þörfum og getu hvers skjólstæðings og aðstandenda hans.&nbsp;</p><p>Unnið er á þrískiptum vöktum og er vaktabyrði hófleg. Ráðið er í starfið frá 15. apríl 2024 eða eftir samkomulagi.&nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita viðeigandi hjúkrunarmeðferð</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi&nbsp;</li><li>Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur við skjólstæðinga og aðstandendur þeirra</li><li>Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustunnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Reynsla af meðferðarstarfi er kostur&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og einlægur áhugi á geðhjúkrun og meðferðarstarfi&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni, samstarfshæfni og frumkvæði í starfi&nbsp;</li><li>Þekking á hugmyndafræði skaðaminnkunar&nbsp;&nbsp;</li><li>Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Góð almenn tölvukunnátta&nbsp;</li><li>Góð færni í íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Móttökugeðdeild fíknimeðferðarHringbraut101 ReykjavíkÓlöf Jóna Ævarsdóttirolofja@landspitali.is770-2907<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37249Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37250Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf í geðrofs- og samfélagsteymi Landspítala08.03.202403.04.2024<p><span style="color:black;">Metnaðarfullur hjúkrunarfræðingur óskast til starfa í geðrofs- og samfélagsgeðteymi á meðferðareiningu geðrofssjúkdóma á Landspítala. Starfsumhverfið er spennandi, krefjandi og skemmtilegt, vinnutíminn fjölskylduvænn og fjölmörg tækifæri eru til faglegrar þróunar.&nbsp;</span>Starfshlutfall er 70-100% og er um dagvinnu að ræða. Með styttingu vinnuvikunnar er miðað við 36 klukkustunda vinnuviku í 100% starfi. Sé óskað eftir vöktum er það einnig möguleiki í samstarfi við aðrar deildir geðsviðs. Staðan er laus frá 1. júní 2024 eða eftir samkomulagi.<span style="color:black;">&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;">Teymin, sem eru tvö talsins, eru í stöðugri þróun og uppbyggingu. Hjúkrunarfræðingar gegna þar lykilhlutverki í mótun framtíðarsýnar, eflingu hjúkrunar, meðferðar og endurhæfingu fyrir einstaklinga með alvarlega geðrofssjúkdóma.</span></p><p><span style="color:black;">Meginverkefni teymanna er að veita fólki sem greinst hefur með alvarlega geðsjúkdóma og aðstandendum þeirra þverfaglega og einstaklingsmiðaða þjónustu. Þjónustan byggir á batamiðaðri hugmyndafræði og skaðaminnkandi nálgun. Markmið meðferðarinnar er að stuðla að bata, rjúfa félagslega einangrun og auka virkni og lífsgæði í daglegu lífi. Starfsemin er í stöðugri þróun og lögð er áhersla á virkt umbótastarf. Málastjórum standa til boða mikil tækifæri til vaxtar í starfi með markvissri handleiðslu og faglegum stuðningi. Meðal annars er lögð áhersla á að allir málastjórar sæki námskeið í áhugahvetjandi samtalstækni. Í teymunum starfa hjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafar, sálfræðingar, læknar, ráðgjafar og jafningi. Náið samstarf og samvinna er við velferðarþjónustu sveitafélaga, heilsugæslu og geðheilsuteymi heilsugæslunnar.</span></p><p>Margir möguleikar eru á starfsþróun fyrir hjúkrunarfræðinga. Geðsvið býður sérhæft starfsþróunarár fyrir nýja hjúkrunarfræðinga á geðsviði sem felur í sér handleiðslu reynslumikilla geðhjúkrunarfræðinga, ásamt fræðslu. Spennandi meistaranám í klínískri geðhjúkrun við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri í samstarfi við geðsvið Landspítala hófst haustið 2022.</p><ul><li>Virk þátttaka í þverfaglegri þjónustu og meðferð þjónustuþega og aðstandenda&nbsp;</li><li>Málastjórnun og þverfaglegt samstarf</li><li>Samskipti, hvatning, fræðsla, leiðbeiningar og heildrænn stuðningur</li><li>Ýmis fjölþætt verkefni og þátttaka í umbótastarfi</li><li>Vaktstjórn og lyfjagjafir ásamt öðrum hjúkrunartengdum verkefnum</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi sem og einlægur áhugi á geðhjúkrun&nbsp;</li><li>Reynsla af meðferðastarfi er kostur &nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni, jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki&nbsp;</li><li>Færni til að skipuleggja og forgangsraða verkefnum &nbsp;</li><li>Færni til að hafa góða yfirsýn yfir fjölþætt störf teymisins&nbsp;</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði &nbsp;<br>&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Göngudeild geðrofssjúkdómav/Kleppsgarð 5104 ReykjavíkHalldóra Friðgerður Víðisdóttirhalldfv@landspitali.is848-2636Eygló Einarsdóttireygloeie@landspitali.is621-8358<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37250Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37252Sérfræðilæknir í bæklunarskurðlækningum14.03.202425.03.2024<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í bæklunarskurðlækningum. Starfið laust frá 1. júní 2024, starfshlutfall er 70% eða eftir nánara samkomulagi. &nbsp;Forsenda ráðningar er að viðkomandi verði ráðinn sem dósent á fræðasviði bæklunarskurðlækninga við Háskóla Íslands.&nbsp;</p><p>Við bæklunarskurðlækningar starfa rúmlega 15 sérfræðilæknar í öflugu þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Sérgreinin býður upp á líflegt og krefjandi starfsumhverfi og mikil tækifæri til starfsþróunar. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða aðlögun.</p><ul><li>Greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni</li><li>Þátttaka í göngudeildarþjónustu og samráðskvaðningum og öðrum þeim störfum sem yfirlæknir deildarinnar telur að eigi við</li><li>Þátttaka í bakvöktum sérgreinarinnar</li><li>Umsjón með kennslu læknanema í klínísku námi</li><li>Umsjón með vísindastarfi fræðasviðs bæklunarskurðlækninga í samstarfi við yfirlækni</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum</li><li>Dósenthæfi á fræðasviði bæklunarskurðlækninga við Háskóla Íslands</li><li>Almenn reynsla og þjálfun í bæklunarskurðlækningum</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Áreiðanleiki og samviskusemi</li><li>Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Reynsla í kennslu og vísindastarfi er skilyrði</li></ul>Landspítali08373BæklunarskurðlækningarFossvogi108 ReykjavíkHjörtur Friðrik HjartarsonYfirlæknirhjorturf@landspitali.is824 5559<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum.</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar&nbsp;aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, sérfræðilæknir, læknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37252Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37283Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku göngudeildar BUGL13.03.202427.03.2024<p>Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður óskast til starfa í móttöku á göngudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítala. Um er að ræða dagvinnustarf, virka daga, sem felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=79b2e04e-e709-11e7-a10b-005056be0005">Barna- og unglingageðdeild Landspítala</a> veitir börnum og unglingum upp að 18 ára aldri með geð- og þroskaraskanir margvíslega þjónustu. Starfsemin skiptist í göngudeild og legudeild. Á BUGL starfa um 100 einstaklingar í fjölskylduvænu starfsumhverfi. Þjónustan er í stöðugri framþróun og kapp er lagt á notendamiðaða þjónustu og styttingu biðtíma.&nbsp; &nbsp;</p><p>Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi sem er sjálfstæður í starfi og fljótur að læra og tileinka sér nýja hluti. Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi.&nbsp;Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust frá&nbsp;1. maí 2024 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun. &nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Móttaka skjólstæðinga&nbsp;</li><li>Símsvörun&nbsp;</li><li>Almenn störf í móttöku&nbsp;</li><li>Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustu&nbsp;</li><li>Stuðlar að góðum starfsanda og menningu sálræns öryggis&nbsp;</li></ul><ul><li>Heilbrigðisritaramenntun æskileg og/ eða reynsla af ritarastörfum</li><li>Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar, þjónustulipurð og jákvæðni</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði í starfi og geta til að vinna undir álagi</li><li>Krafa um góða tölvukunnáttu</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð&nbsp;&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Göngudeild BUGLDalbraut 12105 ReykjavíkTinna GuðjónsdóttirAðstoðardeildarstjóritinnagud@landspitali.is543-4300Sigríður TryggvadóttirHeilbrigðisgagnafræðingursigridtr@landspitali.is543-4300<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;heilbrigðisritari, ritari, móttaka, skrifstofustörf,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37283Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Skrifstofustörf105JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37292Sérfræðilæknir í hjartalækningum13.03.202425.03.2024<p><span style="color:#3E3E3E;">Laus er til umsóknar staða sérfræðilæknis í hjartalækningum. Við sérgreinina starfa um 25 sérfræðilæknar í öflugu þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir spítalans.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Leitað er eftir jákvæðum og metnaðarfullum sérfræðilækni til að annast sérhæfða meðferð og eftirfylgd við sjúklinga okkar. Starfshlutfall er 60% og veitist starfið frá 1. apríl 2024 eða eftir samkomulagi.</span></p><ul><li>Vinna á legu-, dag- og göngudeildum ásamt vaktþjónustu við hjartadeild</li><li>Vinna við almenn störf innan hjartalækninga</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni og forstöðumann fræðigreinarinnar hjartalæknisfræði innan Háskóla Íslands</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í hjartalækningum</li><li>Breið þekking og reynsla í almennum hjartalækningum</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>Landspítali08373HjartalækningarHringbraut101 ReykjavíkDavíð Ottó Arnaryfirlæknirdavidar@landspitali.is824-5704<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingr: Heilbrigðisþjónusta, sérfræðilæknir, læknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37292Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37298Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeild13.03.202402.04.2024<p>Hefur þú áhuga á að starfa við hjúkrun sjúklinga með blóðsjúkdóma eða krabbamein og taka þátt í að móta krabbameinsþjónustu á Landspítala?</p><p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á blóð- og krabbameinslækningadeild. Um er að ræða framtíðarstarf í vaktavinnu en auk þess höfum við áhuga á að ráða hjúkrunarfræðinga á næturvaktir.&nbsp;</p><p>Deildin er 30 rúma legudeild og þar fer fram hjúkrun sjúklinga með krabbamein og illkynja blóðsjúkdóma. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðaða og heildræna þjónustu, fjölskylduhjúkrun, teymisvinnu og góðan starfsanda.&nbsp;Mikil áhersla er á gæða- og umbótavinna á deildinni.&nbsp;</p><p>Sérhæfð starfsþróun á vegum fagráðs krabbameinshjúkrunar er í boði og felst í starfþróun fyrir þá sem ráða sig í krabbameinsþjónustu. Til viðbótar við einstaklingshæfða starfsaðlögun á deild verður í boði öflug fræðsla og sérsniðinn stuðningur við þann nýráðna.&nbsp;</p><p>Við bjóðum jafnt velkominn reynslumikinn hjúkrunarfræðing sem og nýútskrifaðan því við teljum að breidd í þekkingu og reynslu sé mikilvæg. Starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag.&nbsp;</p><ul><li>Veita sjúklingum og aðstandendum þeirra einstaklingsmiðaða hjúkrun, ráðgjöf og stuðning</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu þjónustu deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að starfa við krabbameinshjúkrun</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li></ul>Landspítali08373Blóð- og krabbameinslækningadeildHringbraut101 ReykjavíkRagna Gústafsdóttirdeildarstjóriragnagu@landspitali.is824-5931Sylvía Lind Stefánsdóttiraðstoðardeildarstjórisylvial@landspitali.is866-1523<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá &nbsp;og kynningarbréf ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf. &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37298Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37305Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf í dagvinnu með möguleika á bakvöktum18.03.202402.04.2024<p>Speglunardeild Landspítala vill ráða til starfa hjúkrunarfræðing frá 1. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi. Samhliða almennum hjúkrunarstörfum eru í boði fjölbreytt og sérhæfð verkefni sem einungis eru unnin á speglunareiningu. Starfsemin fer aðallega fram á dagvinnutíma en neyðarþjónusta fer fram á bakvöktum.&nbsp;</p><p>Speglunareiningin sinnir bæði almennum speglunum en er einnig sú sérhæfðasta á landinu og sinnir því sjúklingum alls staðar að. Á deildinni starfar um 30 manna hópur samhentra starfsmanna, í nánu samstarfi við marga sérfræðinga Landspítala. Starfsstöðvar eru tvær, við Hringbraut þar sem stærri hluti speglana fer fram og í Fossvogi. Deildin er í sókn á mörgum sviðum. Þjónusta við sjúklinga hefur verið bætt og aukin, mikil og góð samvinna er við aðra starfsemi spítalans og hafa svæfingar við flóknari inngrip aukist mikið. Það hefur verið forsenda fyrir því að nýjar tegundir inngripa eru í boði og eru frekari nýjungar og framþróun á stefnuskránni. Það er ljóst að áhugasamir hjúkrunarfræðingar munu gegna lykilhlutverki í þessari þróun sem mun halda áfram þegar speglunardeild flytur í nýjan meðferðarkjarna.&nbsp;</p><p>Starfsánægja á deildinni er með því besta sem gerist á Landspítala. Hér skipta góð samskipti og gagnkvæm virðing miklu máli, sem og skýr meðferðarmarkmið og áþreifanlegur árangur. Á deildinni starfar öflugur hópur hjúkrunarfræðinga sem getur miðlað mikilli þekkingu og reynslu. Áhersla er lögð á að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og að veita góða og markvissa aðlögun.&nbsp;</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">formi starfsþróunarárs Landspítala</a>.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Einstaklingshæfð hjúkrun við undirbúning, fræðslu, framkvæmd og umönnun í og eftir speglanir</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Vinna við speglunaraðgerðir með sérfræðilækni og með aukinni reynslu og þekkingu hjúkrunarfræðings geta inngripin orðið sérhæfðari og meira tæknilega krefjandi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Vöktun sjúklinga á vöknun speglunardeildar eftir slævingu í speglun</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Lyfjagjafir, slæving, verkjastilling og vöktun sjúklinga á meðan á speglunarinngripum stendur</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Aðstoð við myndgreiningu í sérhæfðum speglunum, s.s. gegnumlýsingu, ómskoðun í speglun og gjöf skuggaefnis í meltingarveg, gallvegi og brisgang við þræðingar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Sinna sjálfstætt ákveðnum rannsóknum og inngripum undir ábyrgð sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í bakvaktaþjónustu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Tækifæri til að taka þátt í eða stýra þróunarverkefnum innan deildarinnar</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt hjúkrunarleyfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hæfni og áhugi á að starfa í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður og áhugi á nýjungum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Stundvísi og áreiðanleiki</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð almenn tölvukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373Speglun HHringbraut101 ReykjavíkÞórhildur Höskuldsdóttirdeildarstjórithorhiho@landspitali.is863 7556Elín Hilmarsdóttiraðstoðardeildarstjórielinhilm@landspitali.is862 9987<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37305Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37312Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut14.03.202427.03.2024<p>Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga á spennandi og fjölbreyttri hjúkrun í framsæknu starfsumhverfi.&nbsp;Góðir möguleikar á sí- og endurmenntun. &nbsp;Starfshlutfall er 60-100% og ráðið er í stöðuna frá 1. apríl n.k. eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Á dagdeild skurðlækninga er frábær starfsandi og metnaður til að ná árangri. Á deildinni er tekið á móti sjúklingum sem fara í dagaðgerðir ásamt undirbúningi sjúklinga fyrir stærri aðgerðir, s.s. aðgerða á kviðarholi, þvagfærum, hjarta- og brjóstholi og augum. Vaxandi starfsemi er móttaka bráðasjúklinga, frá bráðamóttöku í Fossvogi, öðrum sjúkrahúsum, göngudeildum og að heiman. Einnig sjúklingum sem þurfa á styttri meðferð að halda og geta farið heim samdægurs, t.d. eftir lyfjagjöf, verkjameðferð, ástungur og aftöppun á vökva í kviðarholi. Opnunartími deildar er frá 07:00 til 20:00 virka daga. Vinnutímaskipulag eru dagvinna og unnið er á tvískiptum vöktum.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun dagdeildarsjúklinga</li><li>Undirbúningur legudeildarsjúklinga</li><li>Móttaka bráðasjúklinga</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li></ul>Landspítali08373Dagdeild skurðlækninga HHringbraut101 ReykjavíkHulda Guðrún Valdimarsdóttirhuldagv@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37312Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37313Sjúkraliði - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut14.03.202427.03.2024<p>Við sækjumst eftir sjúkraliða sem hefur áhuga á spennandi og fjölbreyttri hjúkrun. Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust 1. apríl n.k. eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Á dagdeild skurðlækninga er frábær starfsandi og metnaður til að ná árangri. Á deildinni er tekið á móti sjúklingum sem fara í dagaðgerðir ásamt undirbúningi sjúklinga fyrir stærri aðgerðir, s.s. &nbsp;aðgerða á kviðarholi, þvagfærum, hjarta- og brjóstholi og augum. Vaxandi starfsemi er móttaka bráðasjúklinga, frá bráðamóttöku í Fossvogi, öðrum sjúkrahúsum, göngudeildum og að heiman. Einnig sjúklingum sem þurfa á styttri meðferð að halda og geta farið heim samdægurs, t.d. eftir lyfjagjöf, verkjameðferð, ástungur og aftöppun á vökva í kviðarholi. Opnunartími deildar er frá 07:00 til 20:00 virka daga. Vinnutímaskipulag eru dagvinna og unnið er á tvískiptum vöktum.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.</p><p>Á deildinni vinnur samheldinn og góður starfshópur. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrun dagdeildarsjúklinga</li><li>Undirbúningur legudeildarsjúklinga</li><li>Móttaka bráðasjúklinga</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt sjúkraliðaleyfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Jákvætt viðhorf og samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li></ul>Landspítali08373Dagdeild skurðlækninga HHringbraut101 ReykjavíkHulda Guðrún Valdimarsdóttirhuldagv@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0cm;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Sjúkraliði, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37313Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37316Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á dagdeild skurðlækninga á Hringbraut15.03.202404.04.2024<p>Við leitum eftir kraftmiklum hjúkrunarfræðingi í starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar á dagdeild skurðlækninga við Hringbraut.&nbsp;Viðkomandi þarf að búa yfir afburða samskiptahæfni og hæfni til að takast á við breytingar. Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er í góðu samstarfi við þverfagleg teymi skurðlækningasviðs og fjölmarga aðra fagmenn spítalans. Um fullt starf er að ræða sem unnið er að mestu í dagvinnu.&nbsp;Starfið er laust frá 1. maí 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Á dagdeild skurðlækninga er frábær starfsandi og metnaður til að ná árangri. Á deildinni er tekið á móti sjúklingum sem fara í dagaðgerðir ásamt undirbúningi sjúklinga fyrir stærri aðgerðir, s.s. á kviðarholi, þvagfærum, hjarta- og brjóstholi og augum. Vaxandi starfsemi er móttaka bráðasjúklinga, frá bráðamóttöku í Fossvogi, öðrum sjúkrahúsum, göngudeildum og að heiman. Einnig er tekið við sjúklingum sem þurfa á styttri meðferð að halda og geta farið heim samdægurs, t.d. eftir lyfjagjöf, verkjameðferð, ástungur og aftöppun á vökva í kviðarholi.&nbsp;</p><p>Opnunartími deildar er frá 07:00 til 20:00 virka daga. Vinnuskipulag er dagvinna og unnið er á tvískiptum vöktum.</p><p>&nbsp;</p><ul><li>Skipuleggur starfsemi deildarinnar í samráði við deildarstjóra og aðra aðstoðardeildarstjóra</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum</li><li>Ber ábyrgð á framkvæmd hjúkrunar, rekstri og mönnun deildarinnar í fjarveru deildarstjóra</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Leiðir umbreytingarverkefni og teymisvinnu deildarinnar</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra og aðstoðardeildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Leiðtogahæfni og áhugi á stjórnun</li><li>Afburða hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Sveigjanleiki og góð aðlögunarhæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og öguð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Dagdeild skurðlækninga HHringbraut101 ReykjavíkHulda Guðrún Valdimarsdóttirdeildarstjórihuldagv@landspitali.is867 1930Elfa Hrönn Guðmundsdóttirmannauðsstjórielfahg@landspitali.is691 7823<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37316Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37317Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á taugalækningadeild15.03.202402.04.2024<p>Laust er til umsóknar starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar á taugalækningadeild B2 í Fossvogi frá 15. apríl 2024 &nbsp;eða eftir samkomulagi. Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi sem hefur brennandi áhuga á hjúkrun, stjórnun ásamt gæða- og umbótastarfi.&nbsp;</p><p>Taugalækningadeild þjónar sjúklingum með taugasjúkdóma og starfa þar um 60 manns í þverfaglegu teymi. Lögð er áhersla á góð samskipti við sjúklinga og fjölskyldur þeirra. Góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum.</p><p>Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga. Mikið er lagt upp úr þverfaglegri teymisvinnu.&nbsp;</p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373TaugalækningadeildFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Sjöfn Reynisdóttirragnreyn@landspitali.is823-5517<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri hjúkrun, hjúkrun, stjórnun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37317Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37325Sumarafleysingar í lyfjaþjónustu Landspítala15.03.202402.04.2024<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:rgb(38,38,38);">Hefur þú áhuga á að kynnast umsýslu lyfja á Landspítala.&nbsp;Viltu vita meira um lyf, öflun þeirra og varðveislu? Hvað með lyfjablöndun og lyfjaskömmtun? Þá er þetta tækifæri fyrir þig.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:rgb(38,38,38);">Við í Lyfjaþjónustu Landspítala erum að leita að þjónustulunduðu, jákvæðu og áhugasömu starfsfólki í vinnu hjá okkur í sumar. Í dag starfa um 90 einstaklingar hjá Lyfjaþjónustu í fjölbreyttum verkefnum á Landspítala. Flest erum við lyfjafræðingar og lyfjatæknar, og er þetta kjörið tækifæri fyrir nema í lyfjafræði, lyfjatækni, raungreinum og heilbrigðisgreinum til að afla sér frekari þekkingar og færni. Við tökum fagnandi við öllum umsóknum, því við viljum kenna og kynna fyrir sumarstarfsfólki heim lyfjanna.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:rgb(38,38,38);">Við leitum eftir einstaklingum sem eru fljótir að læra og tileinka sér hlutina, með góða samskiptahæfni og sem eiga auðvelt með að vinna í teymi.&nbsp;</span></p><ul><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Lyfjatiltekt</li><li>Umsýsla lyfja á lyfjaherbergjum</li><li>Afgreiðsla lyfseðla</li><li>Lyfjaskömmtun</li><li>Símsvörun</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Háskólanemi í lyfjafræði, lyfjatækni, raun- eða heilbrigðisgreinum</li><li>Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð</li><li>Geta til þess að vinna samkvæmt gæðastöðlum</li><li>Góð samskiptahæfni, liðsmaður og jákvætt viðmót</li><li>Góð íslensku- og tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373SjúkrahúsapótekHringbraut101 ReykjavíkTinna Rán Ægisdóttirtinnara@landspitali.isÞóra Jónsdóttirthorajo@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af námsferli og prófskírteinum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal, öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Athugið að allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: heilbrigðisþjónusta, lyfjatæknir, háskólanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37325Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37332Heilbrigðisritara-/skrifstofustarf á bráðalyflækningadeild15.03.202402.04.2024<p>Laust er til umsóknar heilbrigðisritara- eða skristofustarf á bráðalyflækningadeild&nbsp;í Fossvogi.&nbsp;</p><p>Starfið er vaktavinnustarf, kvöldvaktir í miðri viku. Starfshlutfall er 70% og möguleiki á aukningu í sumar.&nbsp;Bráðalyflækningadeild A-2 er 19 rúma legudeild sem tilheyrir lyflækningasviði og er staðsett á&nbsp;2. hæð Landspítala í Fossvogi. Deildin er ætluð sjúklingum með afmörkuð bráð og langvinn lyflæknisfræðileg vandamál sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús og falla undir almennar lyflækningar.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfar samhentur og áhugasamur hópur ýmissa starfsstétta s.s læknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og sérhæfðir starfsmenn.&nbsp;Góður starfsandi ríkir á deildinni sem einkennist af vinnugleði og metnaði og er markvisst unnið að umbótum og framþróun. Tekið er vel á móti nýju fólki og veitt góð einstaklingshæfð aðlögun.</p><p>Starfið er laust frá 22. apríl 2024 eða eftir nánara samkomulagi. &nbsp;</p><ul><li>Ritari sinnir almennum og sérhæfðum ritarastörfum á deild s.s. símsvörun, upplýsingagjöf, útvegun og frágangi gagna og gagnavinnslu í tölvukerfi LSH.&nbsp;</li><li>Ritari er jafnframt aðstoðamaður hjúkrunardeildarstjóra og er andlit deildarinnar út á við. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt, krefjandi verkefni.</li><li>Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu og skv. ákvörðun deildarstjóra.</li></ul><ul><li>Heilbrigðisritaramenntun æskileg og/eða reynsla af ritarastörfum</li><li>Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar, þjónustulipurð og jákvæðni</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði í starfi og geta til að vinna undir álagi</li><li>Krafa um góða tölvukunnáttu</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373BráðalyflækningadeildFossvogi108 ReykjavíkMaría Vigdís Sverrisdóttirmariav@landspitali.is824-5991<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Strafskráningar: Heilbrigðisþjónusta, Heilbrigðisritari, skrifstofustarf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37332Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna70%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37348Hjúkrunarfræðingur á endurhæfingardeild Grensási18.03.202404.04.2024<p>Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings á endurhæfingardeild Grensási. Við bjóðum jafnt velkominn reynslumikinn sem og nýútskrifaðan hjúkrunarfræðing í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu. Starfið býður upp á tækifæri til að þróa með sér mikla faglega þekkingu og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum. Í boði er góð aðlögun og er starfshlutfall og upphaf starfa samkomulag.</p><p>Á deildinni starfa um 50 einstaklingar í þverfaglegu teymi og sinna einstaklingum sem þurfa á endurhæfingu að halda eftir alvarleg slys eða veikindi. Unnið er eftir hugmyndafræði endurhæfingarhjúkrunar þar sem lögð er áhersla á að veita heildræna þverfaglega þjónustu sem tekur mið af þörfum einstaklingsins og fjölskyldu hans. Endurhæfing felur m.a. í sér aðlögun að breyttum aðstæðum og er sameiginlegt verkefni milli einstaklings sem í hlut á, þeirra sem standa honum næst og þverfaglegs teymis. Markmið endurhæfingar er að gera einstaklinga eins sjálfbjarga líkamlega, andlega og félagslega og geta leyfir.</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegum faghópum</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Hæfni og áhugi á teymis- og verkefnavinnu</li><li>Sjálfstæði, frumkvæði og lausnamiðuð nálgun</li><li>Jákvætt viðhorf og samskiptahæfileikar</li></ul>Landspítali08373EndurhæfingardeildGrensási108 ReykjavíkArna Sif Bjarnadóttirarnas@landspitali.is847-4932<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37348Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2024Landspítali2024.5.3131. maí 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Sjúkraliðar/ sjúkraliðanemarLandspítali2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Læknanemar sem lokið hafa 1. - 3. námsári í umönnunLandspítali2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsáriLandspítali2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - BýtibúrLandspítali2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsáriLandspítali2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Umönnun á LandakotiLandspítali2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2024.6.0303. júní 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - VeitingaþjónustaVeitingaþjónusta sameiginlegt2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - LóðaumsjónUmhverfisþjónusta2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - ÖryggisþjónustaÖryggisþjónusta2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - ÞvottahúsÞvottahús rekstur2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - DeildaþjónustaDeildaþjónusta2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - FlutningaþjónustaFlutningaþjónusta2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - Þjónustuver og móttökurÞjónustuver og móttökur2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemarLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfiLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2024.4.3030. apríl 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á Landspítala 2024-2025Skrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunar2024.6.1414. júní 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingar/ nýútskrifaðir óskast á kjörár á Landspítala 2024-2025Skrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunar2024.6.1414. júní 24Sækja um
Sumarstörf 2024 - ÞróunarsviðÞróunarsvið sameiginlegt2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Hjúkrunardeildarstjóri á gjörgæslu í FossvogiSkurðlækningasvið sameiginlegt2024.3.2222. mars 24Sækja um
Sérfræðilæknir í gigtlækningumGigtlækningar2024.4.1212. apríl 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingar til starfa á A2 FossvogiBráðalyflækningadeild2024.3.2121. mars 24Sækja um
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeildBráðalyflækningadeild2024.3.2121. mars 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir á bráðalyflækningadeild A2 FossvogiBráðalyflækningadeild2024.3.2121. mars 24Sækja um
Hjúkrunardeildarstjóri á meðferðareiningu fíknisjúkdómaGeðsvið sameiginlegt2024.3.2626. mars 24Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á móttökugeðdeild 33C LandspítalaMóttökugeðdeild2024.3.2020. mars 24Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Rjóðri - Barnaspítala HringsinsRjóður2024.3.1919. mars 24Sækja um
Fagleg handleiðsla og starfsmannastuðningurRekstrar- og mannauðssvið sameiginlegt2024.3.2626. mars 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2024.3.2020. mars 24Sækja um
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2024.3.2020. mars 24Sækja um
Sérnámsstöður lyfjafræðinga í klínískri lyfjafræðiKlínískir lyfjafræðingar, vísindi og menntun2024.3.2525. mars 24Sækja um
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf í DAM teymi Landspítala á KleppiGeðendurhæfingardeild2024.3.2121. mars 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við HringbrautVöknun H2024.3.1919. mars 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf á lungnadeildLungnadeild2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á móttökugeðdeild fíknimeðferðar 32AMóttökugeðdeild fíknimeðferðar2024.3.2121. mars 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf í geðrofs- og samfélagsteymi LandspítalaGöngudeild geðrofssjúkdóma2024.4.0303. apríl 24Sækja um
Sérfræðilæknir í bæklunarskurðlækningumBæklunarskurðlækningar2024.3.2525. mars 24Sækja um
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku göngudeildar BUGLGöngudeild BUGL2024.3.2727. mars 24Sækja um
Sérfræðilæknir í hjartalækningumHjartalækningar2024.3.2525. mars 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á blóð- og krabbameinslækningadeildBlóð- og krabbameinslækningadeild2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf í dagvinnu með möguleika á bakvöktumSpeglun H2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga HringbrautDagdeild skurðlækninga H2024.3.2727. mars 24Sækja um
Sjúkraliði - Dagdeild skurðlækninga HringbrautDagdeild skurðlækninga H2024.3.2727. mars 24Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á dagdeild skurðlækninga á HringbrautDagdeild skurðlækninga H2024.4.0404. apríl 24Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á taugalækningadeildTaugalækningadeild2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Sumarafleysingar í lyfjaþjónustu LandspítalaSjúkrahúsapótek2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Heilbrigðisritara-/skrifstofustarf á bráðalyflækningadeildBráðalyflækningadeild2024.4.0202. apríl 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á endurhæfingardeild GrensásiEndurhæfingardeild2024.4.0404. apríl 24Sækja um