Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
30854Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Landakoti - dagvinna15.11.202212.12.2022<p><span style="color:black;">Ert þú sjálfstæð/ur, með góða þjónustulund og hefur áhuga á að vinna með öldruðu fólki? Iðjuþjálfun á Landakoti vill ráða öflugan einstakling til starfa. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni sem unnin eru undir </span><span style="background-color:white;color:black;">leiðsögn iðjuþjálfa</span><span style="color:black;">. Áhugavert starf sem býður upp á fjölda tækifæra. Vinnan fer fram m.a. á deildum og vinnustofu iðjuþjálfunar.&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;">Iðjuþjálfun á Landakoti sinnir fjölbreyttri og sérhæfðri endurhæfingu aldraðra og þar starfar samhentur hópur sem vinnur náið með öðrum fagstéttum.&nbsp;Aðstoðarmenn iðjuþjálfunar eru mikilvægir hlekkir í þjónustunni.&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;">Starfshlutfall er 90% eða eftir samkomulagi og unnið er í dagvinnu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</span></p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Þjálfun einstaklinga með færniskerðingu undir leiðsögn iðjuþjálfa</li><li>Heldur utan um og tekur þátt í hópastarfi</li><li>Sinnir eftirliti með búnaði &nbsp;og hjálpartækjum.</li><li>Tekur þátt í öðrum störfum innan iðjuþjálfunar eftir þörfum</li></ul><ul><li>Hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Kunnátta á handverki kostur</li></ul>LandspítaliIðjuþjálfunHringbraut101 ReykjavíkSvanborg Guðmundsdóttirsvanborg@landspitali.is5439841/8248718Sigrún Garðarsdóttirsigrgard@landspitali.is5439108/8255072<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, aðstoðarmanneskja</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30854Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna90%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30941Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á bráðageðdeild 32C23.11.202230.12.2022<p><span style="background-color:white;color:#262626;">Á bráðageðdeild er veitt sérhæfð þjónusta í meðferð og umönnun einstaklinga með bráð geðræn einkenni. Á deildinni starfa um 50 starfsmenn í þverfaglegu teymi. Góður starfsandi ríkir á deild sem einkennist af samvinnu og góðum liðsanda. Unnið er á breytilegum dag-, kvöld- og næturvöktum og aðra hverja helgi. Starfið býður uppá tækifæri til þess að kynnast hugmyndafræði um geðgjörgæslu og fá að taka þátt í öflugu umbótastarfi á deild.</span></p><ul><li>Virk þátttaka í hjúkrun og meðferð inniliggjandi sjúklinga</li><li>Umönnun fólks með bráð geðræn einkenni</li><li>Virk þátttaka í varnarteymi geðsviðs og áhugi á öryggi sjúklinga og starfsmanna</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi</li><li>Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur</li><li>Ýmis fjölþætt þátttaka í umbótastarfi</li></ul><ul><li>Menntun sem nýtist í starfi, að lágmarki stúdentspróf</li><li>Viðbótarmenntun eða reynsla af vinnu með einstaklingum með geðrænan vanda er æskileg</li><li>Góð samstarfshæfni, færni í samskiptum, skapandi hugsun og frumkvæði í starfi</li><li>Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi</li><li>Góð almenn tölvukunnátta</li><li>Íslenskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli</li></ul>LandspítaliBráðageðdeild 32CHringbraut101 ReykjavíkJóhanna Guðmunda Þórisdóttirjohathor@landspitali.is543 4437/ 825 1507Snæfríður Jóhannesdóttirsnaefrij@landspitali.is543 4036/ 824 6022<div class="ck-content"><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi, starfsmaður, almenn störf, nemi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30941Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29973Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar01.09.202213.01.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29973Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30920Starfsmaður í framleiðslueldhús Landspítala22.11.202202.12.2022<p><span style="background-color:white;color:#262626;">Veitingaþjónusta Landspítala auglýsir laust til umsóknar &nbsp;almennt starf í framleiðslueldhúsi. Upphaf starfs er samkomulag en æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.</span></p><p><span style="background-color:white;color:#262626;">Veitingaþjónustan heyrir undir þjónustusvið Landspítala og rekur deildin eitt stærsta framleiðslueldhús á Íslandi, en þar eru daglega framleiddar um 5.200 máltíðir fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsfólk. Deildin starfrækir jafnframt 11 matsali og 3 kaffihús undir vörumerkinu ELMA, en þar er veitt fjölbreytt þjónusta í bland við framsækna sjálfsafgreiðslu. Hjá veitingaþjónustu Landspítala starfa rúmlega 100 manns í samhentri deild og fást þar við krefjandi og ögrandi verkefni á stærsta vinnustað landsins.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="background-color:white;color:#262626;">Við leitum eftir lífsglöðum, jákvæðum og kraftmiklum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni á líflegum og skemmtilegum vinnustað. Um er að ræða fullt starf þar sem unnið á vöktum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Við bjóðum líflegt starf hjá traustum vinnuveitanda, góðan starfsanda og 36 stunda vinnuviku.</span></p><ul><li><span style="background-color:white;">Almenn störf í framleiðslueldhúsi við matargerð og uppþvott</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:white;">Hæfni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="background-color:white;">Reynsla af starfi í framleiðslueldhúsi er æskileg</span></li><li>Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt og í teymum</li><li><span style="background-color:white;">Íslenskukunnátta er æskilegt</span></li></ul>LandspítaliFramleiðslueldhús, matargerðHringbraut101 ReykjavíkSæmundur Kristjánssonsaemunkr@landspitali.is543 1622Jón Haukur Baldvinssonjonhb@landspitali.is543 5205<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, starfsmaður, framleiðslustarf, eldhússtörf</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30920Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Önnur störfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29971Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi01.09.202213.01.2023<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Heilbrigðisgagnafræðingur</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29971Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30907Starfsmaður í býtibúr og ritarastarf22.11.202202.12.2022<p>Hjarta-, lungna og augnskurðdeild 12G á Landspítala við Hringbraut óskar eftir að ráða jákvæðan og þjónustulundaðan starfsmann í býtibúr og ritarastarf. Viðkomandi þarf að hafa ríka samskipta- og samstarfshæfni og að eiga auðvelt með að vinna í teymi. Unnið er á kvöldin, virka daga og aðra hvora helgi.&nbsp; Starfið er laust frá 1. janúar 2023 eða eftir nánara samkomulagi, lágmarksaldur umsækjanda er 20 ár.&nbsp;</p><p>Hjarta-, lungna og augnskurðdeild er 14 rúma legudeild sem tilheyrir Hjarta- og æðaþjónustu og er staðsett á 2. hæð á Landspítala á Hringbraut.&nbsp;</p><p>Deildin er ætluð sjúklingum sem fara í hjarta-, lungna og/eða augnaðgerðir, sem og sjúklingum annarra sérgreina eftir aðstæðum. Áskoranirnar eru margar og fjölbreyttar.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfar áhugasamur hópur ýmissa starfstétta s.s. lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, hjúkrunarritara og sérhæfðra starfsmanna, auk annarra stoðstétta sem koma eftir þörfum s.s. sjúkra- og iðjuþjálfar. Á deildinni er lögð áhersla á öryggi sjúklinga og starfsmanna, samvinnu teyma og stöðugar umbætur.</p><p>Við leggjum áherslu á að taka vel á móti nýjum starfsmönnum og veita góða og markvissa aðlögun.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið enn minni eftir samsetningu vakta.&nbsp;Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><ul><li>Starf í býtibúri</li><li>Aðstoð við máltíðir sjúklinga</li><li>Pantanir og frágangur á vörum</li><li>Almenn og sérhæfð ritarastörf á deild s.s. móttaka sjúklinga, tímabókanir, símsvörun, upplýsingagjöf, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfi Landspítala</li><li>Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum deildar samkvæmt verklagi</li><li>Önnur tilfallandi störf í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Góð samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði, skipulögð og öguð vinnubrögð</li><li>Tekur þátt í teymisvinnu</li><li>Tölvufærni</li><li>Góð aðlögunarhæfni</li><li>Þjónustulund og jákvæðni</li></ul>LandspítaliHjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkÁsta Júlía Björnsdóttiraðstoðardeildarstjóriastabjo@landspitali.is893-0973Þórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is824-6025<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, vaktavinna, heilbrigðisritari, skrifstofumaður, ritari</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30907Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29972Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi01.09.202213.01.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29972Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störfJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30883Sérfræðingur í hjúkrun - Bráðamóttaka barna Barnaspítala Hringsins22.11.202205.12.2022<p><span style="color:#3E3E3E;">Laust er til umsóknar starf sérfræðings í hjúkrun bráðveikra barna á bráðamóttöku barna.&nbsp;</span></p><p>Sérfræðingur í hjúkrun starfar samkvæmt starfslýsingu en meginhlutverk auk klínískra starfa er ráðgjöf og kennsla til starfsfólks og nemenda auk rannsóknar- og þróunarvinnu. Enn fremur felur starfið í sér uppbyggingu, samræmingu og skipulagningu þjónustu við sjúklinga í samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Bráðamóttaka barna er tilvísunarmóttaka þar sem hlutverk hjúkrunar er að taka á móti veikum börnum og unglingum að 18 ára aldri, greina vandamál þeirra og veita fyrstu meðferð. Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar.&nbsp;&nbsp;</span></p><p>&nbsp;<span style="color:#3E3E3E;">Um er að ræða 100% stöðu sem ráðið er í frá 1. janúar 2023 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</span><span style="color:#262626;">&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Þróun hjúkrunar og þjónustu innan sérgreinar&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Fagleg teymisstjórn &nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Klínísk störf &nbsp;á bráðamóttöku barna</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Frumkvæði og innleiðing nýrra verkferla</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Kennsla og fræðsla</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Ráðgjöf til sjúklinga og heilbrigðisstarfsmanna</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Rannsóknir og gæðastörf</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Meistara- eða doktorspróf í hjúkrun</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt sérfræðileyfi í hjúkrun barna</span></li><li><span style="color:black;">Sérhæfing og starfsreynsla</span><span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;í&nbsp;hjúkrun&nbsp;bráðveikra barna&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Leiðtoga- og samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Reynsla af teymisvinnu</span></li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>LandspítaliBráðamóttaka BHHringbraut101 ReykjavíkIngileif SigfúsdóttirDeildarstjóriingilsig@landspitali.is543 3705<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, rannsóknum, gæða- og þróunarverkefnum&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</span></p><p><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(0,0,0);">Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. </span><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsækjendur skulu framvísa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;sérfræðingur í hjúkrun, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30883Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30930Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar25.11.202208.12.2022<p><span style="color:#3E3E3E;">Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi með afburða samskiptahæfni í starf aðstoðardeildarstjóra á blóð- og krabbameinslækningadeild Landspítala við Hringbraut. Viðkomandi þarf að búa yfir afburða samskiptahæfni og hafa brennandi áhuga á hjúkrun sjúklinga með blóð- og krabbameinssjúkdóma sem og áhuga á stjórnun auk gæða- og umbótastarfi. Um tvö störf er að ræða og verður ráðið í störfin frá 1. janúar n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 100% og unnið er í vaktavinnu.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Á blóð- og krabbameinslækningadeild fer fram sjúkdómsgreining og krabbameinsmeðferð sjúklinga með blóðsjúkdóma og krabbamein auk stuðningsmeðferðar í tengslum við aukaverkanir. Deildin er 30 rúma legudeild. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðaða og heildræna þjónustu, fjölskylduhjúkrun, teymisvinnu og góðan starfsanda.&nbsp;Mikil áhersla er á gæða- og umbótavinna á deildinni. Sérhæfð starfsþróun á vegum fagráðs krabbameinshjúkrunar er í boði og felst í starfþróun fyrir þá sem ráða sig í krabbameinsþjónustu. Til viðbótar við einstaklingshæfða starfsaðlögun á deild verður í boði öflug fræðsla og sérsniðinn stuðningur við nýráðna.</span></p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar og stuðlar að teymisvinnu</li><li>Er virkur þáttakandi í stjórnendateymi deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur, starfsreynsla á sviði krabbameinshjúkrunar er æskileg</li><li>Þekking og áhugi á stjórnun, stjórnunarreynsla er kostur</li><li>Leiðtogahæfni og færni í teymisvinnu</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliBlóð- og krabbameinslækningadeildHringbraut101 ReykjavíkRagna Gústafsdóttirdeildarstjóriragnagu@landspitali.is824 5931Elfa Hrönn Guðmundsdóttirmannauðsstjórielfahg@landspitali.is691 7823<div class="ck-content"><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað. Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30930Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30945Hjúkrunarfræðingur óskast á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild23.11.202206.12.2022<p>Vegna stækkunar á deild og aukinna verkefna viljum við ráða til starfa hjúkrunarfræðinga í okkar góða hóp á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG. Á deildinni vinnur frábær, skemmtilegur og samheldinn hópur í virkri teymisvinnu.<br>Störfin eru laus nú þegar eða samkvæmt samkomulagi og er vinnufyrirkomulag og starfshlutfall samkomulag, möguleiki er á styttri vöktum (4-6 tíma).</p><p>Deildin þjónar einstaklingum sem glíma við sjúkdóma í efri og neðri hluta meltingarvegar og í þvagfærum. Við bjóðum einstaklingsmiðaða aðlögun eftir þörfum hvers og eins með áherslu á fagmennsku og starfsþróun.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">formi&nbsp;starfsþróunarárs Landspítala</a>.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt hjúkrunarleyfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður og frumkvæði</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</span></li></ul>LandspítaliKviðarhols- og þvagfæraskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkNíní Jónasdóttirnini@landspitali.is620 1549<div class="ck-content"><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. &nbsp;<span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(62,62,62);">&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30945Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30836Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku Landspítala14.11.202202.01.2023<p style="margin-left:0cm;">Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á bráðamóttöku Landspítala. Í boði er spennandi, krefjandi og líflegt starfsumhverfi, góður starfsandi og mikil tækifæri til faglegrar þróunar. Nýir starfsmenn fá handleiðslu og góða einstaklingsmiðaða aðlögun.<br><br>Á bráðamóttöku koma allir sjúklingahópar Landspítala og er því starfið afar fjölbreytt. Starfið felur í sér góða teymisvinnu þar sem unnið er náið með öllum starfsstéttum. <span style="color:#3E3E3E;">Unnið er á þrískiptum vöktum og er starfshlutfall og upphaf starfa samkomulag en æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða samkvæmt nánara samkomulagi.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið enn minni eftir samsetningu vakta.&nbsp;Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;">Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;í&nbsp; </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/"><span style="color:black;">formi&nbsp;starfsþróunarárs Landspítala</span></a><span style="color:black;">.</span></p><ul><li>Ákveður, skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferð</li><li>Skráir hjúkrun í samræmi við reglur Landspítala</li><li>Fylgist með nýjungum innan hjúkrunar</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á bráðahjúkrun</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Góð enskukunnátta er kostur</li></ul>LandspítaliBráðamóttakaFossvogi108 ReykjavíkÁgústa Hjördís Kristinsdóttirahjordis@landspitali.is8244637<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;<br><br><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30836Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna70-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30960Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1 Landakoti24.11.202205.12.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Leitum&nbsp;</span><span style="color:#101010;">eftir framsæknum hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga á hjúkrun aldraðra, stjórnun ásamt gæða- og umbótastarfi</span><span style="color:#0000CC;">.&nbsp;</span><span style="color:#3E3E3E;">Í boði er spennandi og krefjandi starf og mikil tækifæri til faglegrar þróunar. Upphaf starfs er samkomulag.</span><span style="color:#0000CC;">&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Aðstoðardeildarstjórinn starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Meginstarf á deildinni felst í meðferð og endurhæfingu aldraðra. Markmiðið er að auka hæfni einstaklingsins til þess að takast á við athafnir daglegs lífs og/ eða auka líkamlega, andlega og félagslega færni þeirra.&nbsp;Á deildinni starfar samhentur þverfaglegur hópur. Góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</span></p><ul><li><span style="color:black;">Vinnur&nbsp;í&nbsp;samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</span></li><li><span style="color:black;">Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</span></li><li><span style="color:black;">Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</span></li><li><span style="color:black;">Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</span></li><li><span style="color:black;">Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</span></li><li><span style="color:black;">Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</span></li></ul><ul><li><span style="color:black;">Íslenskt hjúkrunarleyfi</span></li><li><span style="color:black;">Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</span></li><li><span style="color:black;">Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</span></li><li><span style="color:black;">Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:black;">Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:black;">Þekking á tölvukerfum Landspítala</span></li><li><span style="color:black;">Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</span></li><li><span style="color:black;">Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</span><span style="color:red;">&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Góð íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliÖldrunarlækningadeild Av/Túngötu101 ReykjavíkUnnur Guðfinna Guðmundsdóttirunnurgg@landspitali.is824 4630Bára Benediktsdóttirbaraben@landspitali.is824 5909<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi auk kynningarbréfs. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli.&nbsp;Öllum umsóknum verður svarað. </span><span style="color:#101010;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</span><br><br><span class="text-tiny" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, aðstoðardeildarstjóri hjúkrun, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30960Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31009Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með sár02.12.202219.12.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Laust er til umsóknar starf sérfræðings í&nbsp;</span>hjúkrun sjúklinga með sár á göngudeild skurðlækninga í Fossvogi.<span style="color:black;">&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Sérfræðingur í&nbsp;</span>hjúkrun starfar samkvæmt starfslýsingu en meginhlutverk auk klínískra starfa er ráðgjöf og kennsla til starfsfólks og nemenda auk rannsóknar- og þróunarvinnu. Enn fremur felur starfið í sér uppbyggingu,&nbsp;samræmingu og skipulagningu þjónustu við sjúklinga í samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir.</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Sáramiðstöð</span> Landspítala veitir þverfaglega þjónustu sem byggir á gagnreyndri þekkingu og er leiðandi í meðferð og kennslu á sviði sárameðferðar. Þar fer fram greining, ráðgjöf og meðferð langvinnra og erfiðara sára sem þarfnast sérhæfðrar meðferðar.<span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Ráðið er í starfið frá </span>1. janúar 2023 eða eftir nánara samkomulagi.<span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Þróun&nbsp;</span>hjúkrunar og þjónustu innan sérgreinar</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í faglegri teymisvinnu tengd</span> sáramiðstöð<span style="color:black;">&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Klínísk störf innan&nbsp;s</span>áramiðstöðvar</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Frumkvæði og innleiðing nýrra verkferla&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Kennsla og fræðsla&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Ráðgjöf til sjúklinga og heilbrigðisstarfsmanna&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Rannsóknir og gæðastörf&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Meistara- eða doktorspróf í&nbsp;</span>hjúkrun<span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt sérfræðileyfi í&nbsp;</span>hjúkrun sjúklinga með sár<span style="color:black;">&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Starfsreynsla </span>í hjúkrun sjúklinga sem þarfnast sérhæfðar sárameðferðar<span style="color:black;">&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Leiðtoga- og samskiptahæfileikar&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Reynsla af teymisvinnu</span></li></ul>LandspítaliGöngudeild skurðlækningaFossvogi108 ReykjavíkSigrún Arndís Hafsteinsdóttirdeildarstjórisigrunah@landspitali.is620 1650Katrín Blöndalkatrinbl@landspitali.is825 3623<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, rannsóknum, gæða- og þróunarverkefnum&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</span></p><p><span style="background-color:#FAFAFA;color:black;">Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, sérfræðingur í hjúkrun, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31009Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30914Skurðstofur Landspítala Hringbraut óska eftir skurðhjúkrunarfræðingum/ hjúkrunarfræðingum22.11.202209.12.2022<p>Við leitumst eftir að ráða inn&nbsp;skurðhjúkrunarfræðinga á skurðstofur Landspítala við Hringbraut. Einnig kemur til greina að ráða inn hjúkrunarfræðinga sem hafa áhuga á að sækja sér viðbótarmenntun í skurðhjúkrun. Í boði eru áhugaverð störf með góðu samstarfsfólki þar sem unnið er á þrískiptum vöktum auk bakvakta samkvæmt vaktskipulagi deildar eftir að þjálfun lýkur.&nbsp;Störfin eru laus frá 1. janúar n.k. eða eftir nánari samkomulagi.<br><br>Á skurðstofum Landspítala við Hringbraut&nbsp;eru 11 skurðstofur sem þjóna 7 sérgreinum og árlega eru framkvæmdar þar um 10 þúsund aðgerðir.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 90 manns; hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, skrifstofumenn og sérhæfðir starfsmenn við fjölbreytt og krefjandi verkefni, sem unnin eru í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi á báðum starfseiningum. Í boði er einstaklings aðlöguð þjálfun eftir þörfum hvers og eins á skemmtilegum vinnustað.</p><ul><li>Einstaklingshæfð hjúkrun við undirbúning, framkvæmd og skil í skurðaðgerðum samkvæmt skipulagi deildar</li><li>Ákveður, skráir og veitir hjúkrunarmeðferð í samráði við þarfir skjólstæðinga</li><li>Ber ábyrgð á meðferð samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Sérnám í skurðhjúkrun er kostur</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliSkurðstofur H - reksturHringbraut101 ReykjavíkHelga Guðrún Hallgrímsdóttirdeildarstjórihelgahal@landspitali.is824 0760Erla Svanhvít Guðmundsdóttiraðstoðardeildarstjórierlasg@landspitali.is824 8258<div class="ck-content"><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p><span class="text-small">Vinnuvika starfsfólks í vaktavinnu er nú 36 stundir sem getur orðið meiri eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, sérfræðingur í hjúkrun, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30914Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30929Hjúkrunarfræðingur/ flæðisstjóri á blóð- og krabbameinslækningadeild25.11.202209.12.2022<p><span style="color:#3E3E3E;">Blóð- og krabbameinslækningadeild óskar eftir að ráða flæðisstjóra&nbsp;við deildina. Deildin er 30 rúma legudeild og fer þar fram hjúkrun sjúklinga með krabbamein og illkynja blóðsjúkdóma. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðaða og heildræna þjónustu, fjölskylduhjúkrun, teymisvinnu og góðan starfsanda. Ráðið er í starfið sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi og er starfshlutfall er 80-100%.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Mikil gæða og umbótavinna fer fram á deildinni og er starf flæðisstjóra liður í því að tryggja skilvirkt flæði og að sjúklingar fái rétta þjónustu, á réttum stað, á réttum tíma. Flæðisstjóri hefur yfirsýn yfir sjúklinga deildarinnar og stuðlar að samfellu í þjónustu við sjúklinga ásamt því að vinna að stöðugum umbótum á ferlum sjúklinga innan krabbameinskjarna. Til greina kemur að flæðisstjóri sinni líka samhliða klínísku starfi hjúkrunarfræðings.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</span></p><ul><li>Sinnir daglegu flæði innan deildarinnar og vinnur með innlagnarstjóra að því að tryggja sjúklingum sem þurfa að leggjast inn viðeigandi úrræði</li><li>Vinnur í samvinnu við stjórnendur krabbameinskjarna að bættu flæði sjúklinga</li><li>Tekur þátt í vikulegum flæðisfundum með stjórnendum krabbameinskjarna</li><li>Kynnir sér sjúklinga deildarinnar og tryggir samfellu í þjónustu</li><li>Tryggir að sjúklingar deildarinnar hafi útskriftaráætlun og vinnur náið með útskriftarteymi spítalans</li><li>Vinnur að útskriftarmálum sjúklinga</li><li><span style="background-color:white;">Stuðlar að samfellu í þjónustu við sjúklinga og bæta flæði deildar</span></li><li><span style="background-color:white;">Stuðlar að framúrskarandi þjónustu deildar með sjúklinginn i öndvegi</span></li><li>Er virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu þjónustunnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Reynsla í hjúkrun æskileg</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að starfa við krabbameinshjúkrun</li><li>Lausnamiðuðu hugsun og skipulögð vinnubrögð</li><li>Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðmót</li><li>Hæfni og vilji til að taka þátt í teymisvinnu</li></ul>LandspítaliBlóð- og krabbameinslækningadeildHringbraut101 ReykjavíkRagna Gústafsdóttirdeildarstjóriragnagu@landspitali.is824 5931<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</span></p><p><span class="text-small" style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small" style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30929Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31021Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðamóttöku Landspítala30.11.202212.12.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við sækjumst eftir framsæknum hjúkrunarfræðingi sem hefur brennandi áhuga á hjúkrun bráðasjúklinga sem og áhuga á stjórnun, gæða- og umbótastarfi. Starfið er laust nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;">Á bráðamóttöku koma allir sjúklingahópar Landspítala og er því starfið afar fjölbreytt. Starfið felur í sér góða teymisvinnu þar sem unnið er náið með öllum starfsstéttum. Margvísleg tækifæri eru til að þróa með sér góða þekkingu á bráðafræðum og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum sem og tækifæri til náms.</span></p><ul><li>Vinnur&nbsp;í&nbsp;samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á tölvukerfum Landspítala</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliBráðamóttakaFossvogi108 ReykjavíkÁgústa Hjördís Kristinsdóttirahjordis@landspitali.is543 7913Bára Benediktsdóttirbaraben@landspitali.is824 5909<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi auk kynningarbréfs. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Aðstoðardeildarstjóri hjúkrun, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31021Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31023Ljósmóðir óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild01.12.202215.12.2022<p>Laust er til umsóknar staða ljósmóður á meðgöngu- og sængurlegudeild frá 1. desember 2022 eða eftir samkomulagi. Um er að ræða starf í 50-100% starfshlutfalli í vaktavinnu. Leitað er eftir ljósmóður sem hefur áhuga á að sinna fjölskyldum í barneignarferlinu.&nbsp;</p><p>Deildin er 21 rúma deild og þjónar fjölskyldum eftir fæðingu, sem og annast konur sem þurfa innlögn og náið eftirlit á meðgöngu. Veitt er fagleg umönnun með fjölskylduhjúkrun að leiðarljósi. Góður starfsandi ríkir á deildinni og mörg tækifæri eru til að vaxa í starfi og styðja við umbætur í þjónustu við skjólstæðinga deildarinnar. &nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur enn orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ljósmóðir skipuleggur og veitir barnshafandi konum og sængurkonum umönnun í samráði við skjólstæðinga og ber ábyrgð á störfum samkvæmt starfslýsingu.</li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt ljósmóðurleyfi, hjúkrunarleyfi æskilegt</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð og skipulögð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður</span></li></ul>LandspítaliMeðgöngu- og sængurlegudeildHringbraut101 ReykjavíkMaría Guðrún ÞórisdóttirYfirljósmóðirmariath@landspitali.is543 3046<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.</span><br><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum.&nbsp;</span><span style="color:#3E3E3E;">Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#101010;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000&nbsp;manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#101010;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Ljósmóðir, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31023Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29978Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi01.09.202213.01.2023<p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">&nbsp;</span><br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p style="margin-left:0px;"><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítalanum.</span></p><p style="margin-left:0px;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.<span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></p><ul><li><span style="background-color:rgba(0,0,0,0);color:rgb(16,16,16);">Verkefni geta verið ólík eftir deildum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Hæfni og vilji til að vinna í teymi</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29978Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna-100%SumarstörfJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29977Viltu vera á skrá? Læknir01.09.202213.01.2023<p><span style="background-color:white;color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:white;color:black;">&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>&nbsp;</p><p><span style="background-color:white;color:#101010;">Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.</span><span style="background-color:white;color:#101010;">&nbsp;</span></p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn skal fylgja starfsferilsskrá og ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir með lækningaleyfi, læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29977Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30926Almennur læknir - Hefur þú áhuga á bæklunarskurðlækningum?22.11.202205.12.2022<p>Við sækjumst eftir almennum lækni sem hefur áhuga á að auka þekkingu sína á bæklunarskurðlækningum. Starfið veitir góða þekkingu á meðferð stoðkerfisvandamála- og áverka. Reynsla sem nýtist vel þeim sem stefna á starf í heimilislækningum, bráðalækningum eða áframhaldandi sérnám í bæklunarskurðlækningum.</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi og er starfið laust frá 1. janúar 2023, til allt að 6 mánaða með möguleika á framlengingu eða eftir frekara samkomulagi.</p><p>Á bæklunarskurðdeild starfar öflugur hópur sérfræðinga- og sérnámslækna í þverfaglegu teymi.&nbsp;Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða aðlögun með kynningu á verklagi og verkferlum.</p><ul><li>Kynning á bæklunarskurðlækningum með starfi á göngu-, legu- og skurðdeild.</li><li>Dagvaktir sem ráðgefandi fyrir bráðamóttöku og aðrar deildir Landspítala undir handleiðslu sérfræðinga.</li><li>Kvöld- og helgarvaktir í teymi sérnámslækna- og sérfræðinga.</li><li>Þáttaka í kennslu kandídata, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna eftir því sem við á.</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum eftir því sem við á.</li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliBæklunarskurðlækningarFossvogi108 ReykjavíkHjörtur Friðrik Hjartarsonhjorturf@landspitali.is8245559Ólöf Sara Árnadóttirolofsara@landspitali.is8245548<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Starfsferilsskrá</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Vottað afrit af prófskírteini og starfsleyfi&nbsp;</span></li></ul><p><span style="color:#3E3E3E;">Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Almennur læknir, læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30926Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30888Sérfræðilæknir á bráðadeild Landspítala17.11.202215.12.2022<p>Laus er staða sérfræðilæknis með sérhæfingu í bráðalækningum eða með víðtæka reynslu af bráðaþjónustu. Bráðadeild Landspítala býður upp á líflegt og krefjandi starfsumhverfi og mikil tækifæri til starfsþróunar. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Starfshlutfall er 100% eða skv. nánara samkomulagi og eru störfin laus nú þegar eða skv. nánara samkomulagi.</p><ul><li>Móttaka og meðferð sjúklinga við bráð veikindi eða slys</li><li>Þátttaka í kennslu, umbótaverkefnum og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni</li><li>Önnur verkefni í samráði við yfirlækni</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í bráðalækningum eða öðrum sérgreinum sem nýtast við störf á bráðadeild</li><li>Reynsla í kennslu og vísindavinnu</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li></ul>LandspítaliBráðalækningarFossvogi108 ReykjavíkMikael Smári Mikaelssonmikaelsm@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í kjarasamningi lækna og ríkisins 2015. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li><li>Yfirlit yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er fyrsti höfundur að</li></ul><p>Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Læknir, sérfræðilæknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30888Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30815Sérfræðilæknir í öldrunarlækningum11.11.202215.12.2022<p>Tvær stöður sérfræðilækna í öldrunarlækningum við Landspítala eru lausar til umsókna frá 1. febrúar 2023 eða eftir samkomulagi.</p><p>Öldrunarlækningar skiptast í bráðaöldrunarlækningar, heilabilunareiningu, almennar öldrunarlækningar og göngudeildarþjónustu. Áhersla er lögð á virka teymisvinnu, góða þjónustu og umbætur í þágu sjúklinga. Einnig taka öldrunarlæknar þátt í menntun lækna, allt frá læknanemum til sérnámslækna.</p><ul><li>Vinna á legudeildum og göngudeild, ásamt vaktþjónustu við öldrunarlækningadeild Landspítala</li><li>Vinna við samráðskvaðningar við aðrar deildir Landspítala</li><li>Þátttaka í menntun læknanema, sérnámsgrunnslækna og sérnámslækna</li><li>Vísindavinna eftir því sem tök eru á</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í öldrunarlækningum eða almennum lyflækningum með öldrunarlækningar sem undirsérgrein</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar</li><li>Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð</li><li>Faglegur metnaður og leiðtogahæfni</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li></ul>LandspítaliÖldrunarlækningarv/Túngötu101 ReykjavíkAnna Björg Jónsdóttirannabjon@landspitali.isMár Kristjánssonmarkrist@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:#262626;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Fyrri störf, menntun og hæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Félagsstörf og umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#262626;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</span></li><li><span style="color:#262626;">Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu, stjórnunar- og félagsstörfum</span></li><li><span style="color:#262626;">Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</span></li><li><span style="color:#262626;">Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</span></li><li><span style="color:#262626;">Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn. Umsækjandi<strong>&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item33649/L%C3%A6st-%20Ums%C3%B3kn%20um%20l%C3%A6knisst%C3%B6%C3%B0u%20uppdat%202020.docx">sækir skjalið hér</a><span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span><span style="color:#262626;">og vistar, fyllir það út og sendir með umsókn</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#262626;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny" style="color:#262626;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir, læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30815Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30715Almennur læknir/ tímabundið starf á líknardeild07.11.202205.12.2022<p>Við óskum eftir að ráða lækni, með góða færni í mannlegum samskiptum, til starfa á líknardeild í Kópavogi.&nbsp;</p><p>Deildin heyrir undir krabbameinsþjónustu Landspítala og samanstendur af 12 rúma legudeild, göngudeild og sérhæfðri líknarheimaþjónustu.</p><p>Almennur læknir mun starfa með sérfræðilæknum deildarinnar. Náin samvinna er við líknarráðgjafarteymi Landspítala og sérhæfða líknarheimaþjónustu HERU sem sinnir sjúklingum sem dvelja heima.&nbsp;</p><p>Starfið er tímabundið til eins árs en möguleiki er á ráðningu til skemmri tíma, þó ekki skemur en 6 mánuði. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1.&nbsp;desember n.k. eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Almennum lækni sem er ráðinn á deildina til lengri tíma verður skapað tækifæri til þess að sinna afmörkuðu rannsóknarverkefni tengdri deildinni.&nbsp;</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Almenn störf á legudeild og vinna við inn- og útskriftir</span></li><li>Læknisstörf í sérhæfðri líknarheimaþjónustu, þ.m.t vitjanir í heimahús</li><li>Þátttaka í vinnu líknarráðgjafateymis LSH, þ.m.t ráðgjöf innan og utan LSH</li><li>Vinna við meðferð sjúklinga á göngudeild</li></ul><p style="margin-left:0cm;">&nbsp;</p><ul><li>Almennt íslenskt lækningaleyfi</li><li>Sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi lokið við upphaf starfs</li><li>Reynsla í lyflækningum er góður kostur</li><li>Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Fagleg vinnubrögð</li><li>Gott vald á íslensku máli</li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkArna Dögg EinarsdóttirYfirlæknirarnae@landspitali.is825 3610Helga Sigurðardóttirmannauðsstjórihelgsig@landspitali.is824 5312<div class="ck-content"><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong><br>» Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfi<br>» Ferilskrá&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Starfið auglýst 07.11.2022. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 05.12.2022.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta.&nbsp;Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Almennur læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30715Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29104Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 202223.05.202230.12.2022<p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</span></p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í <span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);">"Annað"</span>.</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í <span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);">"Annað"</span> neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br><span style="color:#3E3E3E;">Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á monnunarteymi@landspitali.is</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny" style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);">Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29104Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30998Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild30.11.202212.12.2022<p><span style="color:#3E3E3E;">Við viljum ráða til starfa sjúkraliða með framúrskarandi færni í samskiptum, skapandi hugsun og metnað í starfi. Við bjóðum jafnt velkominn reynslubolta sem og nýútskrifaðan sjúkraliða í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu. Upphaf starfs og starfshlutfall er samkomulag. Um vaktavinnu er að ræða.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Á deildinni fer fram sjúkdómsgreining og krabbameinsmeðferð sjúklinga með blóðsjúkdóma og krabbamein auk stuðningsmeðferðar í tengslum við aukaverkanir. Í boði er afar áhugaverður og spennandi starfsvettvangur við hjúkrun</span><span style="color:#0000CC;">&nbsp;</span><span style="color:#3E3E3E;">sjúklinga með krabbamein. Tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við leggjum áherslu á að taka vel móti nýju starfsfólki og veita góða og markvissa aðlögun.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><p>&nbsp;</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt sjúkraliðaleyfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Framúrskarandi samstarfshæfni, færni í samskiptum, skapandi hugsun og frumkvæði í starfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Stuðlar að góðum starfsanda</span></li></ul>LandspítaliBlóð- og krabbameinslækningadeildHringbraut101 ReykjavíkRagna Gústafsdóttirdeildarstjóriragnagu@landspitali.is824 5931Elfa Hrönn Guðmundsdóttirmannauðsstjórielfahg@landspitali.is691 7823<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</span></p><p><span class="text-small" style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny" style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30998Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30946Sjúkraliðar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild Landspítala23.11.202206.12.2022<p>Við viljum ráða sjúkraliða til starfa&nbsp;í okkar góða hóp á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG&nbsp;og bjóðum nýútskrifaða sjúkraliða jafnt sem reynslubolta velkomna. Vinnufyrirkomulag og starfshlutfall er samkomulag, möguleiki er á styttri vöktum (4-6 tíma). Störfin eru laus nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.</p><p>Á deildinni starfar kraftmikill hópur í þverfaglegu teymi og sinnir sjúklingum sem glíma við sjúkdóma í efri og neðri hluta meltingarvegar og þvagfærum. Sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefast því góð tækifæri til starfsþróunar og að öðlast fjölþætta reynslu. Lögð er áhersla á einstaklingsbundna aðlögun.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið enn minni eftir samsetningu vakta eða að hámarki í 32 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka í þróun og umbótum</li><li>Stuðlar að góðum samstarfsanda</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliKviðarhols- og þvagfæraskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkNíní Jónasdóttirnini@landspitali.is620 1549<div class="ck-content"><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. <span style="color:#3E3E3E;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Sjúkraliði, Hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30946Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29975Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi01.09.202213.01.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29975Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30837Sjúkraliðar óskast á bráðamóttöku Landspítala14.11.202202.01.2023<p>Við viljum ráða sjúkraliða til starfa á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi. Deildin er opin allan sólarhringinn, alla daga ársins. Þangað koma allir sjúklingahópar Landspítala og er því starfið fjölbreytt og engir dagar eins. Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er náið með öllum starfsstéttum. Tækifæri eru til að öðlast víðtæka þekkingu, færni og miklir möguleikar til framþróunar.&nbsp;</p><p>Á deildinni ríkir sérstaklega góður starfsandi. Nýir starfsmenn fá handleiðslu og góða einstaklingsmiðaða aðlögun. Starfshlutfall er 60-100%, unnið er á þrískiptum vöktum og er upphaf starfa samkomulag en æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið enn minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Virk þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Jákvætt viðmót, frumkvæði í starfi</li><li>Góð samskiptahæfni og hæfni til að starfa í teymi</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að vinna undir álagi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliBráðamóttakaFossvogi108 ReykjavíkÁgústa Hjördís Kristinsdóttirahjordis@landspitali.is8244637<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,</span><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span><span class="text-tiny" style="color:black;">Sjúkraliði, Hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30837Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%SérfræðistörfJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30913Sérfræðilæknir í háls- nef- og eyrnalækningum21.11.202205.12.2022<p>Starf sérfræðilæknis við háls- nef- og eyrnadeild á skurðlækningasviði Landspítala&nbsp;er laust til umsóknar.&nbsp; Starfshlutfall er 50% og veitist starfið frá 1. apríl &nbsp;2023&nbsp;<span style="color:black;">eða eftir nánari samkomulagi.</span></p><ul><li><span style="color:black;">Sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, ss. greining meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni, m.a. þátttaka í samráðskvaðningum og göngudeildarþjónustu.</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í vöktum sérgreinarinnar&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni</span></li></ul><ul><li><span style="color:black;">Almenn reynsla í greiningu og meðferð sjúkdóma sérgreinarinnar</span></li><li><span style="color:black;">Viðbótarþekking í skurðlækningum nefhols er nauðsynleg</span></li><li><span style="color:black;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:black;">Reynsla í kennslu- og vísindavinnu æskileg</span></li><li><span style="color:black;">Íslenskt sérfræðileyfi í&nbsp;</span>&nbsp;háls-, nef- og eyrnalækningum</li></ul>LandspítaliHáls-, nef- og eyrnalækningarFossvogi108 ReykjavíkArnar Þór Guðjónssonyfirlæknirarnarg@landspitali.is825-3584<div class="ck-content"><p><span style="color:black;">Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.</span><br><span style="color:black;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í kjarasamningi lækna og ríkisins 2015.&nbsp;</span></p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p><br><span style="color:black;">Umsókninni fylgi aðgerðarskrá sem sýnir fjölda og gerð aðgerða sem viðkomandi hefur framkvæmt sem aðalskurðlæknir síðastliðin 5 ár.</span></p><p><br><span style="color:black;">Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað.</span><br><br><br><span style="color:black;">Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir einnig á þeim.</span><br><br><span style="color:black;">Mikilvægar leiðbeiningar til umsækjenda&nbsp;</span><br><span style="color:black;">www.landspitali.is/leidbeiningar/serfraedilæknir</span></p><p><span style="color:black;">ATH. Fylla þarf út lágmarksupplýsingar í almenna umsókn og setja viðhengi, en ítarlegri upplýsingar fyllist út í umsókn fyrir læknastöðu, sjá slóð hér fyrir neðan:</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="http://www.landlaeknir.is/utgefid-efni/skjal/item16341/"><span style="color:blue;">Umsókn um læknisstöðu - umsóknareyðublað Embættis landlæknis</span></a><br><br><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heibrigðisþjónusta, sérfræðilæknir, læknir</span><br>&nbsp;</p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30913Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50%HeilbrigðisþjónustaJSkurðlæknafélag ÍslandsSkurðlæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Skurðlæknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið31051Starfsmannastuðningur og ráðgjöf01.12.202222.12.2022<p><span style="color:#3E3E3E;">Skrifstofa mannauðsmála Landspítala óskar eftir að ráða reynslumikinn og sérhæfðan einstakling til að sinna stuðningi, ráðgjöf og handleiðslu fyrir starfsmenn spítalans, auk aðkomu að fræðslu og eftirfylgni vegna samskiptasáttmála Landspítala. Starfsmaðurinn verður þátttakandi í stuðnings- og ráðgjafarteymi en starfsheiti og verkefnaáherslur verða í samræmi við bakgrunn. Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Við viljum ráða einstakling sem hefur mikla færni í stuðningi, ráðgjöf og handleiðslu, er lausnamiðaður, hvetjandi og brennur fyrir eflingu einstaklinga, teymisvinnu og jákvæðri úrlausn mála. Reynsla af úrvinnslu erfiðra samskiptamála og vinna með vanlíðan af ýmsu tagi er mikill kostur og reynsla af stjórnun, markþjálfun og að leiða vinnustofur og hópastarf er kostur.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Á skrifstofu mannauðsmála starfa um 50 starfsmenn í þremur deildum; kjaradeild, launadeild og mönnunar- og starfsumhverfisdeild, en stuðnings- og ráðgjafarteymið heyrir undir skrifstofu mannauðsmála. Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í stuðnings- og ráðgjafarteymi Landspítala, í samræmi við færni og bakgrunn</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Stuðningur, ráðgjöf og handleiðsla við einstaklinga og teymi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Samskiptaþjálfun og eftirfylgni samskiptasáttmála</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Önnur tilfallandi verkefni</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Háskólamenntun sem veitir starfsréttindi t.d. sálfræðimenntun eða önnur sambærileg menntun innan heilbrigðis- og félagsmálasviðs, sálgæslu eða annarra skyldra greina&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Viðurkennt handleiðslunám á háskólastigi er kostur&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Reynsla af stuðningsvinnu, vinnu með líðan, handleiðslu og úrvinnslu samskiptamála á vinnustöðum&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Örugg framkoma, gott orðspor og færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa mannauðsmálaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkDíana Ósk Óskarsdóttirdianao@landspitali.is824 5413<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum Starfatorg. Tekið er mið af jafnr<span style="color:#3E3E3E;">éttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, auk kynningarbréfs. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small" style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</span><br><span style="color:black;">&nbsp;</span><br><span class="text-tiny" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sálfræðingur, félagsráðgjafi, prestur, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun,</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=31051Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29974Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala01.09.202213.01.2023<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala. Á Landspítala er lögð áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29974Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29976Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf01.09.202213.01.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29976Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið30754Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir07.11.202213.01.2023<p><span style="color:#262626;">Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsmanna Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</span></p><p><span style="color:#262626;">Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda.</span></p><p><span style="color:#262626;">Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p><span style="color:#262626;">Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, lyfjatæknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=30754Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29970Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala01.09.202213.01.2023<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29970Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Landakoti - dagvinnaIðjuþjálfun2022.12.1212. desember 22Sækja um
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á bráðageðdeild 32CBráðageðdeild 32C2022.12.3030. desember 22Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemarLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Starfsmaður í framleiðslueldhús LandspítalaFramleiðslueldhús, matargerð2022.12.0202. desember 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Starfsmaður í býtibúr og ritarastarfHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2022.12.0202. desember 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Sérfræðingur í hjúkrun - Bráðamóttaka barna Barnaspítala HringsinsBráðamóttaka BH2022.12.0505. desember 22Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunarBlóð- og krabbameinslækningadeild2022.12.0808. desember 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur óskast á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeildKviðarhols- og þvagfæraskurðdeild2022.12.0606. desember 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku LandspítalaBráðamóttaka2023.1.0202. janúar 23Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1 LandakotiÖldrunarlækningadeild A2022.12.0505. desember 22Sækja um
Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með sárGöngudeild skurðlækninga2022.12.1919. desember 22Sækja um
Skurðstofur Landspítala Hringbraut óska eftir skurðhjúkrunarfræðingum/ hjúkrunarfræðingumSkurðstofur H - rekstur2022.12.0909. desember 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur/ flæðisstjóri á blóð- og krabbameinslækningadeildBlóð- og krabbameinslækningadeild2022.12.0909. desember 22Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðamóttöku LandspítalaBráðamóttaka2022.12.1212. desember 22Sækja um
Ljósmóðir óskast á meðgöngu- og sængurlegudeildMeðgöngu- og sængurlegudeild2022.12.1515. desember 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Viltu vera á skrá? LæknirLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á bæklunarskurðlækningum?Bæklunarskurðlækningar2022.12.0505. desember 22Sækja um
Sérfræðilæknir á bráðadeild LandspítalaBráðalækningar2022.12.1515. desember 22Sækja um
Sérfræðilæknir í öldrunarlækningumÖldrunarlækningar2022.12.1515. desember 22Sækja um
Almennur læknir/ tímabundið starf á líknardeildSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2022.12.0505. desember 22Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2022Landspítali2022.12.3030. desember 22Sækja um
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeildBlóð- og krabbameinslækningadeild2022.12.1212. desember 22Sækja um
Sjúkraliðar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild LandspítalaKviðarhols- og þvagfæraskurðdeild2022.12.0606. desember 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Sjúkraliðar óskast á bráðamóttöku LandspítalaBráðamóttaka2023.1.0202. janúar 23Sækja um
Sérfræðilæknir í háls- nef- og eyrnalækningumHáls-, nef- og eyrnalækningar2022.12.0505. desember 22Sækja um
Starfsmannastuðningur og ráðgjöfSkrifstofa mannauðsmála2022.12.2222. desember 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2023.1.1313. janúar 23Sækja um