Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
29451Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi óskast á móttökugeðdeild 33C Landspítala24.06.202211.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við viljum ráða til starfa öflugan liðsmann á móttökugeðdeild Landspítala við Hringbraut. Starfshlutfall er 80-100%, unnið er í vaktavinnu og er starfið laust frá 1. ágúst 2022 eða eftir samkomulagi.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Móttökugeðdeild er 17 rúma og sinnir móttöku, greiningu og meðferð sjúklinga með alvarlegar og bráðar geðraskanir. Deildin sérhæfir sig m.a. í meðferð sjúklinga með átraskanir og í greiningu og meðferð á konum með alvarlegar geðraskanir og/ eða ef grunur leikur á tengslaröskun á meðgöngu og eftir fæðingu. Starfsemi deildarinnar er í mikilli þróun og umbótastarf er mikið. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Stuðlar að öryggi sjúklinga og starfsfólks með því að framfylgja verklagi og vera virkur þátttakandi í varnarteymi geðþjónustu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Sinnir hjúkrun sjúklinga undir stjórn hjúkrunarfræðings</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Er tengill sjúklings. Styður sjúkling til daglegrar virkni, framfylgir meðferðasamningum og hjúkrunaráætlunum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hefur umsjón með ýmsum störfum sem snúa að daglegum rekstri deildar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Stuðlar að góðum starfsanda</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður og framúrskarandi samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Áhugi á starfi með geðsjúkum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Reynsla af vinnu með geðsjúka einstaklinga kostur</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Menntun sem nýtist í starfi, s.s. á sviði uppeldis-, atferlis-, íþrótta-, sálfræðimenntunar er kostur</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta áskilin</span></li></ul>LandspítaliMóttökugeðdeildHringbraut101 ReykjavíkGuðbjörg Sverrisdóttirgudbjsve@landspitali.is543 4026<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#101010;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000&nbsp;manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#101010;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi, teymisvinna</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29451Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29177Fjölbreytt og krefjandi starf á skrifstofu augnlækninga29.06.202211.07.2022<p>Augndeild Landspítala auglýsir laust til umsóknar fjölbreytt og krefjandi starf á skrifstofu einingarinnar. Viðkomandi mun m.a. hafa umsjón með verkefnum á skrifstofunni og vera hluti teymis sérgreinarinnar. Starfið heyrir undir stjórn yfirlæknis augnlækninga.</p><p>Leitum eftir metnaðarfullum einstaklingi sem er skipulagður, lausnamiðaður, þjónustulipur, með framúrskarandi samskiptahæfni og sem á auðvelt með að vinna í teymi.</p><p>Um er að ræða fullt dagvinnustarf, virka daga og er starfið laust samkvæmt samkomulagi. Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li><span style="color:black;">Yfirsýn með daglegum verkefnum á skrifstofu sérgreinarinnar í samráði við yfirlækni</span></li><li><span style="color:black;">Umsjón með vinnuskipulagi, vaktaskrá og vinnutímaskráningu sérfræðilækna í samráði við yfirlækni</span></li><li><span style="color:black;">Ýmis verkefni fyrir yfirlækni og sérfræðilækna sérgreinarinnar</span></li><li><span style="color:black;">Skipuleggja fundi, vinnustofur og aðra viðburði</span></li><li><span style="color:black;">Aðstoð við skipulagningu kennslu og vísindastarfa á vegum sérgreinarinnar</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka og þróun í upplýsingatækni við ritun í rafræna sjúkraskrá sviðsins</span></li><li><span style="color:black;">Umsjón með tilvísunum/ beiðnum til sérgreinarinnar</span></li><li><span style="color:black;">Svara í ráðgjafarsíma í samvinnu við deildarlækna, hjúkrunarfræðinga og sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:black;">Upplýsingagjöf og samskipti við t.a.m. sjúklinga og starfsmenn</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í ýmsum sérverkefnum t.d. gerð bæklinga og staðlaðra upplýsinga til sjúklinga og þróun á heimasíðu</span></li></ul><ul><li><span style="color:black;">Frumkvæði og faglegur metnaður í starfi</span></li><li><span style="color:black;">Skipulögð og nákvæm vinnubrögð</span></li><li><span style="color:black;">Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:black;">Góð íslensku- og enskukunnátta, kunnátta í norrænu máli er kostur</span></li><li><span style="color:black;">Framúrskarandi tölvukunnátta</span></li><li><span style="color:black;">Hæfni og geta til að starfa í teymi</span></li><li><span style="color:black;">Nám í heilbrigðisgagnafræði er æskileg</span></li><li><span style="color:black;">Reynsla í verkefnastjórnun er æskileg</span></li></ul>LandspítaliAugnlækningarEiríksgötu 5101 ReykjavíkGunnar Már ZoégaYfrilæknirgunnarmz@landspitali.is825 5015Jóhann Ragnar GuðmundssonYfirlæknirjohannrg@landspitali.is823 7874<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og starfsleyfi (ef heilbrigðisgagnafræðingur). Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</span>&nbsp;&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="background-color:white;color:black;">Starfsmerkingar: Skrifstofustörf, heilbrigðisgagnafræðingur, símsvörun, skrifstofustörf, skráning og vinnsla</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29177Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29323Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi13.06.202231.08.2022<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Heilbrigðisgagnafræðingur</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29323Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29355Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi í útkallsteymi yfirsetu15.06.202211.07.2022<p><span style="color:#3E3E3E;">Ertu góður í mannlegum samskiptum og getur laðað fram það besta í fólki?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Útkallsteymi yfirsetu auglýsir spennandi og þroskandi starf.</span><span style="background-color:white;color:#0000CC;">&nbsp;</span><span style="background-color:white;color:#3E3E3E;">Teymið sinnir yfirsetum á fjölbreyttum hópi sjúklinga með krefjandi stuðningsþarfir og flókinn samskiptavanda á almennum legudeildum Landspítala.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við sækjumst eftir sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingi sem hefur gaman af fjölbreyttu starfsumhverfi og áhuga á fólki og jákvæðum samskiptum. Umsækjandi verður að vilja starfa í teymi, vinna samkvæmt gagnreyndri þekkingu og viðurkenndum verklagsferlum. </span><span style="background-color:white;color:#3E3E3E;">Vaktabyrðin er hófleg og unnið er á þrískiptum vöktum.&nbsp;Upphaf starfs er um miðjan ágúst 2022 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</span></p><ul><li>Veita einstaklingshæfða aðhlynningu og tryggja öryggi sjúklinga</li><li>Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustunnar</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila</li><li>Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli</li><li>Reynsla af umönnun er kostur</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li></ul>LandspítaliÚtkallsteymi yfirsetuv/Kleppsgarð 3104 ReykjavíkEyrún Thorstenseneyruntho@landspitali.is543 4671Guðrún Hrönn Logadóttirgudrunhl@landspitali.is825 1406<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá.&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Ákvörðun um ráðningu byggir á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar:&nbsp;Heilbrigðisþjónusta, Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi, starfsmaður</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29355Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29408Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á Laugarásnum meðferðargeðdeild20.06.202222.07.2022<div class="ck-content"><p><span class="text-big" style="color:black;">Spennandi og þroskandi starf fyrir áhugasama&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;">Metnaðarfullur og áhugasamur ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi óskast til starfa á Laugarásnum meðferðargeðdeild í geðþjónustu Landspítala. Laugarásinn er sérhæfð deild fyrir ungt fólk með geðrofssjúkdóm á byrjunarstigi. Þar er unnið fjölbreytt og sérhæft starf í snemmíhlutun geðrofssjúkdóma fyrir einstaklinga á aldrinum 18-35 ára. Á deildinni eru&nbsp;</span>8<span style="color:red;">&nbsp;</span><span style="color:black;">sólarhringspláss en að stærstum hluta er starfsemi deildarinnar dagdeild þar sem um 100 einstaklingar sækja þjónustu.&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;">Starfsemi Laugarássins er í stöðugri þróun og er áhersla lögð á einstaklingsmiðaða þjónustu og virkt samstarf við aðstandendur. Á deildinni starfa um 40 manns og einkennist samstarfið af þverfaglegri nálgun, krefjandi greiningarvinnu og góðum starfsanda. Á deildinni er sérstök áhersla lögð á starfsþróun, m.a. fær starfsfólk þjálfun og handleiðslu í áhugahvetjandi samtalstækni og grunnþáttum hugrænnar atferlismeðferðar. Einnig er lagt mikið upp ú</span>r fræðslu og handleiðslu starfsmanna. Mikið er la<span style="color:black;">gt upp úr virku umbótastarfi og lögð er áhersla á virka þátttöku starfsmanna þegar kemur að því að þróa og bæta þjónustuna.</span></p><p><span style="color:#101010;">Unnið er á breytilegum vöktum og er starfshlutfall 80-100%. </span><span style="color:black;">Með fullri styttingu vinnuvikunnar miðar 100% starf við 36 tíma vinnuviku. Starfið er laust&nbsp;</span><span style="color:#101010;">í ágúst 2022 eða eftir nánara samkomulagi</span><span style="color:black;">. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Söndru Sif deildarstjóra og Úllu aðstoðardeildarstjóra.</span></p></div><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna með ungum einstaklingum með byrjandi geðrofssjúkdóm&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ýmis fjölbreytt og mikilvæg verkefni sem starfsemi deildarinnar felur í sér&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Menntun sem nýtist í starfi, að lágmarki stúdentspróf&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérhæfileikar á sviði tónlistar, lista, matargerðar, íþrótta eða heilsueflingar er kostur</span></li><li><span style="color:#101010;">Góð samstarfshæfni, færni í samskiptum, skapandi hugsun og frumkvæði í starfi, stundvísi og reglusemi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa við endurhæfingu ungra einstaklinga&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Góð íslenskukunnátta er skilyrði&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliLaugarásinn meðferðargeðdeildLaugarásvegi 71104 ReykjavíkÚlla Björnsdóttirulla@landspitali.is824 8160Sandra Sif Gunnarsdóttirsandrasg@landspitali.is825 5846<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi, teymisvinna</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29408Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið28525Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar08.04.202231.08.2022<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=28525Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29538Finnst þér gaman að þjónusta og vera á hreyfingu?04.07.202208.08.2022<p><span style="background-color:white;color:#262626;">Rekstrarþjónusta auglýsir eftir öflugum starfsmönnum í nýtt aðstoðarteymi deildarinnar. Teymið tilheyrir flutningaþjónustu sem sinnir stoðþjónustu fyrir deildir spítalans. Störfin eru fjölbreytt og hugsuð til að veita aðstoð og leysa af eftir þörfum inn á deildum spítalans. Til dæmis í býtibúri, ritaraþjónustu, ræstingu, frágangi sýna o.fl. ótilgreind verkefni. Starfsstöð er ýmist við Hringbraut eða í Fossvogi.&nbsp;</span></p><p><span style="background-color:white;color:#262626;">Hjá Rekstrarþjónustu starfa um 120 manns við fjölbreytta og mikilvæga þjónustu á deildum við sjúklinga og gesti spítalans. Starfsmenn rekstrarþjónustu starfa eftir þjónustustefnu þar sem markmiðið er að vera til fyrirmyndar í þjónustu. Við bjóðum lífleg störf hjá traustum vinnuveitanda, góðan starfsanda, gott mötuneyti og 36 stunda vinnuviku.</span><br><br><span style="background-color:white;color:#262626;">Við viljum starfsfólk sem er samviskusamt, nákvæmt, jákvætt og sveigjanlegt sem hefur gaman af því að hreyfa sig og aðstoða í vinnunni.&nbsp;Um er að ræða dagvinnu þar sem unnið er á bilinu 8:00 til 18:00 alla&nbsp;virka daga. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.</span></p><ul><li>Aðstoð inn á deildum með ýmis verkefni</li><li>Afleysingar í mismunandi hlutverkum innan deilda</li><li>Flutningur á sjúklingum milli deilda</li><li>Flutningur á sýnum, pósti, hraðsendingum, blóðeiningum o.fl.</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Mikil þjónustulund</li><li><span style="color:#262626;">Samviskusemi í störfum og mætingu</span></li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt hugarfar</span></li><li>Góð íslenskukunnátta æskileg</li></ul>LandspítaliFlutningar HHringbraut101 ReykjavíkHrafnhildur Ýr Matthíasdóttirrekstrarstjórihrafnhilm@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi auk kynningarbréfs. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar.</p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, þjónustustörf, þrif, aðstoðarmanneskja, starfsmaður í býtibúr</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29538Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Önnur störfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29524Skrifstofustjóri í geðþjónustu Landspítala01.07.202222.08.2022<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Við viljum ráða til starfa einstakling sem hefur áhuga á fjölbreyttu starfi í krefjandi þverfaglegu umhverfi.&nbsp;Viðkomandi mun hafa umsjón með margvíslegum verkefnum á skrifstofu geðþjónustu Landspítala.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Við sækjumst eftir einstaklingi sem er lausnamiðaður og með framúrskarandi samskiptahæfni til að sinna ýmsum verkefnum er lúta meðal annars að vinnu lækna og móttöku nema, samskiptum við sjúklinga, starfsfólk og aðrar stofnanir og margvísleg önnur verkefni.&nbsp;&nbsp;Starfið er laust 1. september 2022 eða samkvæmt nánara samkomulagi.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</span></p><ul><li>Umsjón með vinnuskipulagi, vaktaskrá og vinnutímaskráningu sérfræðilækna</li><li>Móttaka læknanema og nýráðinna lækna</li><li>Aðstoð við skipulagningu kennslu og vísindastarfa á vegum sérgreinarinnar</li><li>Ýmiss umsýsla sem tengist sérgreininni</li><li>Upplýsingagjöf og samskipti við t.a.m. sjúklinga, starfsfólk og stofnanir</li><li>Ýmis verkefni fyrir forstöðumann geðþjónustu og þátttaka í ýmsum sérverkefnum</li><li>Umsjón og umsýsla með ábendingum notenda og aðstandenda um þjónustu geðþjónustu</li></ul><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Heilbrigðisritaranám, ritaranám, stúdentspróf eða annað sambærilegt nám&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Frumkvæði, skapandi hugsun og faglegur metnaður í starfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Skipulögð og nákvæm vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Góð íslensku- og enskukunnátta&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Framúrskarandi tölvukunnátta&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Hæfni og geta til að starfa í teymi&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliLæknaritun geðlækningaHringbraut101 ReykjavíkHalldóra Jónsdóttirhalldjon@landspitali.is543 1000Nanna Briemnannabri@landspitali.is543 1000<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny" style="background-color:white;color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisgagnafræðingur, skrifstofustarf, skrifstofustjóri</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29524Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%SkrifstofustörfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29537Ert þú lyfjatæknir? Langar þig að breyta til og nýta nám þitt til fullnustu? Ef svarið er já, þá erum við í Lyfjaþjónustu Landspítala einmitt að leita að þér!04.07.202214.07.2022<p>Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsmanna Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</p><p>Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda.</p><p>Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.</p><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þróun þjónustuteyma og verkefna sem unnin eru á deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul>LandspítaliSjúkrahúsapótekHringbraut101 ReykjavíkTinna Rán Ægisdóttirtinnara@landspitali.is620 1620Þóra Jónsdóttirthorajo@landspitali.is840 3310<p><span style="color:rgb(0,0,0);">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:rgb(0,0,0);">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem kemur fram hvers vegna umsækjandi hefur áhuga á að starfa á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:rgb(0,0,0);">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span style="color:rgb(0,0,0);">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, lyfjatæknir&nbsp;</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29537Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29540Fjölbreytt og lífleg störf hjá rekstrarþjónustu04.07.202218.07.2022<p><span style="color:#3E3E3E;">Finnst þér gaman að þjónusta og vera á hreyfingu?</span></p><p><span style="background-color:white;color:#262626;">Rekstrarþjónusta auglýsir eftir öflugum starfsmönnum annars vegar í dagvinnu og hins vegar á vaktir. Starfið felst í ýmsum flutningastörfum innan veggja spítalans, aðallega á sjúklingum, sýnum, blóði, lyfjum, pósti o.þ.h. Starfsstöð er ýmist við Hringbraut eða í Fossvogi.&nbsp;</span></p><p><span style="background-color:white;color:#262626;">Hjá rekstrarþjónustu starfa um 120 manns að fjölbreyttri og mikilvægri þjónustu við deildir, sjúklinga og gesti spítalans. Starfsmenn rekstrarþjónustu starfa eftir þjónustustefnu þar sem markmiðið er að vera til fyrirmyndar í þjónustu. Við bjóðum lífleg störf hjá traustum vinnuveitanda, góðan starfsanda, gott mötuneyti og 36 stunda vinnuviku.</span><br><br><span style="background-color:white;color:#262626;">Við viljum starfsfólk sem er samviskusamt, nákvæmt, jákvætt og sveigjanlegt og sem hefur gaman af því að hreyfa sig í vinnunni.&nbsp;Vinnutími&nbsp;í dagvinnu er á bilinu 8:00 til 18:00 alla&nbsp;virka daga en vaktir eru á tímabilinu 7:00 til 20:00. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.</span></p><ul><li>Flutningur á sjúklingum milli deilda</li><li>Flutningur á sýnum, pósti, hraðsendingum, blóðeiningum o.fl.</li><li>Móttaka flutningsbeiðna og útdeiling verkefna</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Mikil þjónustulund</li><li><span style="color:#262626;">Samviskusemi í störfum og mætingu</span></li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt hugarfar</span></li><li>Góð íslenskukunnátta æskileg</li><li>Gilt ökuskírteini kostur</li></ul>LandspítaliFlutningar HHringbraut101 ReykjavíkHrafnhildur Ýr Matthíasdóttirhrafnhilm@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi auk kynningarbréfs. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar.</p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, þjónustustörf, aðstoðarmanneskja, flutningsþjónusta</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29540Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Önnur störfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29525Heilbrigðisgagnafræðingur í geðþjónustu Landspítala01.07.202222.08.2022<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Við viljum ráða til starfa heilbrigðisgagnafræðing sem hefur áhuga á fjölbreyttu starfi í krefjandi þverfaglegu umhverfi. Viðkomandi mun hafa mun hafa yfirumsjón með verkefnum heilbrigðisgagnafræðinga geðþjónustunnar ásamt því að sinna starfi heilbrigðisgagnafræðings.&nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(0,0,0);">Við leitum eftir einstaklingi sem er lausnamiðaður og með framúrskarandi samskiptahæfni til að sinna ýmsum verkefnum er lúta að skipulagi og utanumhaldi starfa heilbrigðisgagnafræðinga. Starfið er laust 1. september 2022 eða samkvæmt nánara samkomulagi.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</span></p><ul><li style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Umsjón með vinnuskipulagi heilbrigðisgagnafræðinga&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Leiða þjónustu heilbrigðisgagnafræðinga og sjá um ákveðna þætti starfsmannahalds&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Almenn störf heilbrigðisgagnafræðings s.s. umsjón og yfirsýn sjúkraskrárskrifa&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Vöktun á sendingum dómsskjala og eftirlit með skráningu þvingandi meðferðar&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Kennsla og þjálfun heilbrigðisstétta í notkun rafrænnar sjúkraskrár&nbsp;</span></li><li style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Vinna í þverfaglegum meðferðarteymum&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur &nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Víðtæk reynsla af störfum heilbrigðisgagnafræðings</span></li><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Frumkvæði, skapandi hugsun og faglegur metnaður í starfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Þátttaka og þróun í upplýsingatækni við ritun í rafræna sjúkraskrá sviðsins&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Skipulögð og nákvæm vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Góð íslensku- og enskukunnátta&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Framúrskarandi tölvukunnátta&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Hæfni og geta til að starfa í teymi</span></li></ul>LandspítaliLæknaritun geðlækningaHringbraut101 ReykjavíkHalldóra Jónsdóttirhalldjon@landspitali.is543 1000Nanna Briemnannabri@landspitali.is543 1000<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny" style="background-color:white;color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisgagnafræðingur</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29525Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%SkrifstofustörfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið19310Hjúkrunarfræðingur/ innköllunarstjóri á göngudeild þvagfæraskurðlækninga29.06.202212.07.2022<p>Öflugur innköllunarstjóri óskast í fjölbreytt og krefjandi starf á skurðlækningaþjónustu Hringbraut. Innköllunarstjóri vinnur í teymi með þvagfæraskurðlæknum og starfsfólki innskriftar á Hringbraut. Starfið felur í sér innköllun sjúklinga í þvagfæraskurðlækningar ásamt öðrum verkefnum tengdum starfssemi deildarinnar.&nbsp;</p><p>Unnið er í dagvinnu, virka daga. Starfshlutfall er 60% og er upphafsdagur starfs samkvæmt samkomulagi. Í boði er einstaklingbundin aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga.</p><ul><li>Innköllun, skipulagning og uppsetning aðgerða fyrir þvagfæraskurðlækningar</li><li>Verkefnavinna tengd starfssemi deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og fjölbreyttu umhverfi</li><li>Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af hjúkrun skurðsjúklinga</li></ul>LandspítaliDagdeild skurðlækninga HHringbraut101 ReykjavíkElín María SigurðardóttirDeildarstjóri (dagdeild skurðlækninga)elinmsig@landspitali.is824 5914<div class="ck-content"><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:rgb(62,62,62);">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=19310Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-60%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29284Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut13.06.202215.07.2022<p><span style="color:#101010;">Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa hjá Blóðbankanum við Snorrabraut. Við bjóðum jafn velkominn í okkar góða hóp nýútskrifaðan hjúkrunarfræðing sem og hjúkrunarfræðing með reynslu. Starfið er bæði fjölbreytt og krefjandi og mikil tækifæri til faglegrar þróunar. Rík áhersla er lögð á góða og einstaklingsmiðaða aðlögun undir handleiðslu reyndra hjúkrunarfræðinga. &nbsp;</span></p><p><span style="color:#101010;">Um er að ræða dagvinnu með breytilegan vinnutíma og bakvöktum. Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.</span></p><p><span style="color:#101010;">Blóðbankinn&nbsp;sinnir&nbsp;m.a.&nbsp;söfnun&nbsp;blóðs,&nbsp;blóðhlutavinnslu,&nbsp;geymslu blóðhluta,&nbsp;blóðflokkunum,&nbsp;afgreiðslu blóðhluta og&nbsp;gæðaeftirliti. Í&nbsp;Blóðbankanum&nbsp;starfa um 55&nbsp;manns,&nbsp;hjúkrunarfræðingar, líffræðingar,&nbsp;lífeindafræðingar,&nbsp;læknar og&nbsp;skrifstofumenn og er Blóðbankinn&nbsp;eini&nbsp;sinnar&nbsp;tegundar á&nbsp;landinu.&nbsp;Þar er&nbsp;unnið&nbsp;samkvæmt&nbsp;vottuðu&nbsp;gæðakerfi og er marmið allara starfsmanna að viðhalda gæðakerfinu og&nbsp;vinna í&nbsp;samræmi&nbsp;við&nbsp;hlutverk og&nbsp;stefnu Blóðbankans.&nbsp;&nbsp;</span></p><p><span style="color:#101010;">Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#101010;">Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í&nbsp; </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/"><span style="color:#101010;">formi starfsþróunarárs Landspítala</span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><ul><li>Móttaka&nbsp;blóðgjafa,&nbsp;mat á&nbsp;hæfi&nbsp;þeirra&nbsp;og&nbsp;blóðtaka</li><li>Sértæk&nbsp;blóðsöfnun&nbsp;með&nbsp;blóðfrumuskiljuvélum</li><li>Blóðsöfnunarferðir&nbsp;á&nbsp;höfuðborgarsvæðinu&nbsp;og&nbsp;út&nbsp;á land</li><li>Skráning&nbsp;upplýsinga&nbsp;og&nbsp;vinna&nbsp;í&nbsp;gæðakerfi</li><li><span style="color:#101010;">Öflun&nbsp;blóðgjafa&nbsp;og&nbsp;markaðsstarf&nbsp;</span></li></ul><ul><li>Íslenskt&nbsp;hjúkrunarleyfi</li><li>Góð&nbsp;íslenskukunnátta&nbsp;nauðsynleg&nbsp;og&nbsp;góður&nbsp;skilningur&nbsp;á&nbsp;ensku</li><li>Góð&nbsp;tölvukunnátta</li><li>Fagmennska,&nbsp;nákvæmni&nbsp;og&nbsp;vilji&nbsp;til&nbsp;að&nbsp;tileinka&nbsp;sér&nbsp;nýjungar</li><li>Gott&nbsp;viðmót,&nbsp;jákvæðni&nbsp;og&nbsp;lipurð&nbsp;í&nbsp;mannlegum&nbsp;samskiptum</li><li>Sterkur&nbsp;vilji&nbsp;til&nbsp;að&nbsp;standa&nbsp;sig í&nbsp;skemmtilegu&nbsp;og&nbsp;krefjandi&nbsp;starfi</li></ul>LandspítaliBlóðbankinn, blóðsöfnunSnorrabraut 60105 ReykjavíkÍna Björg Hjálmarsdóttirina@landspitali.is824 5287<div class="ck-content"><p><span style="color:black;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum.&nbsp;Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-small" style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:rgb(62,62,62);">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span><br>&nbsp;</p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29284Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29397Hjúkrunarfræðingur á lyflækningadeild Fossvogi20.06.202206.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á lyflækningadeild B7 í Fossvogi. Upphaf starfs og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Deildin er 16 rúma bráðalegudeild almennra lyflækninga og einnig sérhæfð bráðadeild fyrir gigtarsjúklinga. Á deildinni starfa um 70 manns í þverfaglegu teymi. Góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við sækjumst bæði eftir hjúkrunarfræðingum sem búa yfir þekkingu og reynslu sem og nýútskrifuðum hjúkrunarfræðingum. Í boði er einstaklingsbundin aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga.&nbsp;Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Rögnu Maríu, deildarstjóra og Rut, aðstoðardeildarstjóra.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/"><span style="color:#3E3E3E;">formi starfsþróunarárs Landspítala</span></a><span style="color:#003399;">.</span></p><ul><li>Sérhæfð hjúkrun gigtarsjúklinga og annarra sjúklinga deildarinnar</li><li>Skipuleggja hjúkrun sjúklinga og skrá meðferðir í samræmi við reglur spítalans</li><li>Fylgjast með nýjungum í faginu</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka í þróun og umbótum í starfsemi deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Góð samskiptahæfni,&nbsp;<span style="color:black;">jákvætt viðhorf og frumkvæði&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Sjálfstæði í vinnubrögðum sem og færni&nbsp;</span>til að starfa í teymi</li></ul>LandspítaliLyflækningadeildFossvogi108 ReykjavíkRagna María Ragnarsdóttirragnamr@landspitali.is825 5080Rut Tryggvadóttirrutt@landspitali.is825 9309<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</i></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29397Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29404Hjúkrunarfræðingur óskast á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild20.06.202208.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Vegna stækkunar á deild og aukinna verkefna viljum við ráða til starfa hjúkrunarfræðinga í okkar góða hóp á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG. Á deildinni vinnur frábær, skemmtilegur og samheldinn hópur starfsmanna í virkri teymisvinnu. Störfin eru laus frá 1. september 2022 eða eftir nánara samkomulagi. Vinnufyrirkomulag og starfshlutfall er samkomulag, möguleiki er á styttri vöktum (4-6 tíma).</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Deildin þjónar einstaklingum sem glíma við sjúkdóma í efri og neðri hluta meltingarvegar og í þvagfærum. Bjóðum einstaklingsmiðaða aðlögun eftir þörfum hvers og eins með áherslu á fagmennsku og starfsþróun.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;í&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/"><span style="color:black;">formi&nbsp;starfsþróunarárs Landspítala</span></a><span style="color:black;">.</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt hjúkrunarleyfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður og frumkvæði</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</span></li></ul>LandspítaliKviðarhols- og þvagfæraskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkNíní Jónasdóttirnini@landspitali.is620 1549<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29404Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29444Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi23.06.202215.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á dagdeild lyflækninga í Fossvogi. Deildin er innrennslisdeild sem sérhæfir sig í lyfjagjöfum mótefna og líftæknilyfja fyrir tauga- og lungnasjúklinga&nbsp;&nbsp;ásamt fleiri lyfjagjöfum. Á deildinni eru 12 stólar fyrir lyfjagjafir.&nbsp;Starfshlutfall er 80-100%, dagvinna. Ráðið er í starfið um miðjan ágúst 2022.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé faglega samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.</span></p><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla í hjúkrun æskileg</li><li>Lögð er áhersla á frumkvæði, góða yfirsýn, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileika í samskiptum og samvinnu</li></ul>LandspítaliDagdeild lyflækningaFossvogi108 ReykjavíkBjörg Þórhallsdóttirbjorgt@landspitali.is898 4016Ragna María Ragnarsdóttirragnamr@landspitali.is825 5080<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</i></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29444Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29410Hjúkrunarfræðingur óskast á taugalækningadeild21.06.202214.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við sækjumst eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi til að starfa með okkur á taugalækningadeild í Fossvogi. Við bjóðum jafnt velkominn reynslubolta sem og nýútskrifaðan hjúkrunarfræðing í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu. Í boði er einstakt tækifæri til að sérhæfa sig í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma. Unnið er í vaktavinnu og er ráðið í starfið frá 1. september 2022 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Taugalækningadeild þjónar sjúklingum með taugasjúkdóma og starfa þar um 60 manns í þverfaglegu teymi. Lögð er áhersla á góð samskipti við sjúklinga og fjölskyldur þeirra. Góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;</span><span style="background-color:#FAFAFA;color:#3E3E3E;">í&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/"><span style="background-color:#FAFAFA;color:black;">formi starfsþróunarárs Landspítala</span></a><span style="background-color:#FAFAFA;color:#0000CC;">.</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð, samkvæmt starfslýsingu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur Landspítala&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Fylgjast með nýjungum í faginu&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hæfni og geta til að vinna í teymi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliTaugalækningadeildFossvogi108 ReykjavíkHelga Pálmadóttirhelgapal@landspitali.is824 6050<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29410Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29414Hjúkrunarfræðingur óskast á heila-, tauga- og bæklunarskurðdeild21.06.202211.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Hefur þú áhuga á hjúkrun skurðsjúklinga og bráðveikra?&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Á heila-, tauga- og bæklunarskurðdeild B6 í Fossvogi starfar kraftmikill hópur fólks í þverfaglegu teymi og sinna sjúklingum eftir aðgerð á heila, mænu og taugum auk þjónustu við sjúklinga með stoðkerfisvandamál og eftir liðskiptaaðgerðir. Deildin er 14 rúma bráðalegudeild með 4 rúma hágæslueiningu fyrir heila- og taugaskurðsjúklinga. Starfshlutfall er 50-100% og ráðið er í starfið frá 1. september 2022 eða eftir samkomulagi.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Góður starfsandi ríkir á deildinni sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun. Gildi deildarinnar eru hæfni, húmor og heiðarleiki. Verkefnin eru fjölbreytt og tækifæri til starfsþróunar mikil. Lögð er áhersla á einstaklingsbundna aðlögun. &nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;</span><span style="background-color:#FAFAFA;color:#3E3E3E;">í&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/"><span style="background-color:#FAFAFA;color:black;">formi starfsþróunarárs Landspítala</span></a><span style="background-color:#FAFAFA;color:#0000CC;">.</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð, samkvæmt starfslýsingu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur Landspítala</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Taka þátt öflugri í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt hjúkrunarleyfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hæfni og geta til að vinna í teymi</span></li></ul>LandspítaliHeila-, tauga- og bæklunarskurðdeildFossvogi108 ReykjavíkSteinunn Arna ÞorsteinsdóttirDeildarstjóristeitors@landspitali.is824 3452<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29414Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið28524Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi08.04.202231.08.2022<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=28524Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störfJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29400Hjúkrunarfræðingar og ljósmæður á Vökudeild - nýbura og ungbarnagjörgæslu Barnaspítala Hringsins20.06.202211.07.2022<p>Lausar eru til umsóknar 3-4 framtíðarstöður hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarfræðinga með ljósmæðramenntun og hjúkrunarfræðinga með framhaldsnám sem nýtist í starfi. Starfshlutfall er 80 -100% og veitast störfin frá 1. september 2022 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Á Vökudeildinni dvelja nýburar og fyrirburar sem þurfa sérhæft eftirlit og meðferðir eftir fæðingu. Við leitum eftir hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum með sterka faglega sýn og áhuga á þátttöku í faglegri framþróun og innleiðingu nýjunga í framsæknu starfsumhverfi. Hjúkrunarfræðingar fá markvissa og einstaklingshæfða aðlögun í starfi með reyndum hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum.</p><p>Vökudeildin er eina deildin sinnar tegundar á Íslandi. Þjónustan er sérhæfð og spannar vítt svið allt frá þroskahvetjandi hjúkrun yfir í fjölþættar og flóknar gjörgæslumeðferðir nýbura og ungbarna. Fjölskyldumiðuð þjónusta er höfð að leiðarljósi og ríkur þáttur í starfi er stuðningur og ráðgjöf við brjóstamjólkurgjöf í anda stefnu WHO um barnvæn sjúkrahús, kengúrumeðferð og samvist barns við foreldra.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hjúkrunarfræðimenntun, ljósmóður- og hjúkrunarfræðimenntun, framhaldsnám sem nýtist í starfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt hjúkrunarleyfi/ ljósmæðraleyfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Teymisvinna</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Starfsreynsla æskileg</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hreint sakavottorð</span></li></ul>LandspítaliVökudeildHringbraut101 ReykjavíkSigríður María AtladóttirDeildarstjórisigmaa@landspitali.is824 6047<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsækjendur skulu framvísa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29400Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29542Aðstoðardeildarstjóri á skurðstofur Hringbraut05.07.202220.07.2022<p>Við leitum eftir metnaðarfullum og framfarasinnuðum hjúkrunarfræðingi með afburða samskiptahæfni í starf aðstoðardeildarstjóra á skurðstofur Landspítala við Hringbraut. Starfið er laust frá 1. september 2022 eða eftir samkomulagi. Starfið er að mestu í dagvinnu með stöku vöktum í samráði við deildarstjóra óski umsækjandi þess. Deildin heyrir undir skurðstofu- og gjörgæslukjarna.</p><p>Á deildinni eru 11 skurðstofur sem þjóna 7 sérgreinum og árlega eru framkvæmdar um 10 þúsund aðgerðir. Á deildinni starfa um 90 einstaklingar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, skrifstofufólk og sérhæft starfsfólk við fjölbreytt og krefjandi verkefni, sem unnin eru í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi. Í boði er einstaklingsaðlöguð þjálfun eftir þörfum hvers og eins á skemmtilegum vinnustað.</p><ul><li>Skipuleggur starfsemi deildarinnar í samráði við deildarstjóra og stjórnendateymi</li><li>Ber ábyrgð á sérstökum verkefnum varðandi rekstur, mönnun og skipulag hjúkrunar sem viðkomandi er falið af deildarstjóra</li><li>Er leiðandi í umbótastarfi og framþróun hjúkrunar á deildinni</li><li>Ber ábyrgð á framkvæmd hjúkrunar, mönnun og rekstri í fjarveru deildarstjóra</li><li>Er virkur þáttakandi í stjórnendateymi deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla á sviði skurðhjúkrunar</li><li>Sérnám í skurðhjúkrun er skilyrði</li><li>Afburða lipurð, sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Áhugi á verkefnastjórnun, umbóta- og gæðastarfi</li><li>Leiðtogahæfni, þekking og áhugi á stjórnun og teymisvinnu</li></ul>LandspítaliSkurðstofur H - reksturHringbraut101 ReykjavíkHelga Guðrún Hallgrímsdóttirdeildarstjórihelgahal@landspitali.is824 0760Elfa Hrönn Guðmundsdóttirmannauðsstjórielfahg@landspitali.is691 7823<div class="ck-content"><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi auk kynningarbréfs. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:rgb(62,62,62);">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="background-color:rgb(250,250,250);color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,</span><span class="text-tiny" style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(62,62,62);">&nbsp;aðstoðardeildarstjóri, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29542Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna90-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29479Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Líknardeild05.07.202220.07.2022<p><span style="color:black;">Við óskum&nbsp;eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi sem hefur mikinn &nbsp;áhuga á líknarmeðferð og hjúkrun líknarsjúklinga. Viðkomandi þarf að búa &nbsp;yfir góðri samskiptahæfni, hafa áhuga á stjórnun sem og gæða- og umbótastarfi. Starfið er laust frá 1. september 2022 eða eftir nánara samkomulagi. Starfið er dagvinnustarf með vöktum í samráði við deildarstjóra.</span></p><p><span style="color:black;">Á deildinni starfa tæplega 60 starfsmenn; læknar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, prestur og sérhæft starfsfólk.&nbsp; Þar ríkir góður starfsandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði. Deildin er 12 rúma, fyrir tímabundna innlögn sjúklinga með ólæknandi, langt genginn sjúkdóm og skertar lífslíkur. &nbsp;Markmið meðferðar á líknardeild er að bæta lífsgæði sjúklinga og fjölskyldna þeirra og byggir starfsemin á hugmyndafræði líknarmeðferðar. Áhersla er lögð á fjölskylduhjúkrun og teymisvinnu. Deildin heyrir undir Krabbameinsþjónustu.</span></p><ul><li><span style="color:black;">Vinnur í samráði við deildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</span></li><li><span style="color:black;">Er ábyrgur fyrir verkefnum sem deildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</span></li><li><span style="color:black;">Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Er ábyrgur fyrir &nbsp;starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við deildarstjóra&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru deildarstjóra</span></li><li><span style="color:black;">Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar og er virkur þátttakandi í stjórnendateymi deildarinnar</span></li></ul><ul><li><span style="color:black;">Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Leiðtogahæfni, þekking og áhugi á stjórnun og teymisvinnu&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Skipulögð og vönduð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Þekking á verkefnastjórnun, umbóta- og gæðastarfi er æskileg&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Góð íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLíknardeildKópavogsbraut 5-7200 KópavogurKristín Jóhanna Þorbergsdóttirdeildarstjórikthorb@landspitali.is825 0951Elfa Hrönn Guðmundsdóttirmannauðsstjórielfahg@landspitali.is6917823<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi auk kynningarbréfs.&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,</span><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">&nbsp;aðstoðardeildarstjóri hjúkrun,&nbsp;</span><span class="text-tiny" style="color:black;">hjúkrunarfræðingur</span><span style="color:#3E3E3E;"><strong>&nbsp;</strong></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29479Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29523Innköllunarstjóri á göngudeild skurðlækninga í Fossvogi04.07.202218.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Öflugur innköllunarstjóri óskast í fjölbreytt og krefjandi starf á göngudeild skurðlækninga B3 í Fossvogi. Innköllunarstjóri vinnur í teymi með heila-, tauga- og lýtaskurðlæknum ásamt starfsfólki innskriftar í Fossvogi.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Starfið felur í sér umsjón og undirbúning sjúklinga á leið í heila-, tauga- og lýtaaðgerðir ásamt öðrum verkefnum tengdum starfsemi deildarinnar. Unnið er í dagvinnu, virka daga. Starfshlutfall er 60% og ráðið er í starfið frá 1. september 2022 eða eftir nánara samkomulagi. Í boði er einstaklingbundin aðlögun.</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Innköllun, skipulagning og uppsetning aðgerða fyrir heila-, tauga- og lýtalækningar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Yfirumsjón með biðlistum og samræming á vinnu innköllunar og innskriftar fyrir aðgerðir</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Önnur tilfallandi störf sem tengjast starfsemi deildarinnar</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt hjúkrunarleyfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Reynsla af hjúkrun skurðsjúklinga æskileg&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Áhugi á að starfa í krefjandi og fjölbreyttu umhverfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð tölvukunnátta og þekking á kerfum LSH æskileg</span></li></ul>LandspítaliGöngudeild skurðlækningaFossvogi108 ReykjavíkSigrún Arndís HafsteinsdóttirDeildarstjórisigrunah@landspitali.is620 1650<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</i></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29523Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29497Hjúkrunarfræðingur - starf á menntadeild Landspítala30.06.202218.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#333333;">Tækifæri fyrir skapandi og fjölhæfa hjúkrunarfræðinga á menntadeild Landspítala. Í boði er 40-100% starf og er ráðning í lok ágúst 2022.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#4A4A4A;">Helstu verkefni menntadeildar eru starfsþróun fagfólks með heilbrigðismenntun og skipulag verklegs náms. Umhverfið er spennandi, starfsaðstaðan ný, gott mötuneyti &nbsp;og vinnufélagarnir&nbsp;eru með fjölbreyttan bakgrunn og reynslu. Áhersla er á teymisvinnu, gagnrýna hugsun og sveigjanleika. Innleiðing nýrra kerfa fyrir náms- og hæfnistjórnun er í undirbúningi.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#4A4A4A;">Menntadeild býður fram &nbsp;námstækifæri fyrir starfsfólk, í takt við þarfir spítalans, til að bæta öryggi sjúklinga og &nbsp;hæfni starfsmanna.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#4A4A4A;"><strong>Hefur þú?</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#4A4A4A;">Áhuga á að starfa innan heilbrigðisþjónustu&nbsp;</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Áhuga á fræðslu og miðlun þekkingar&nbsp;</span></li><li>Getu til að starfa sjálfstætt</li><li>Lausnamiðaða hugsun</li><li><span style="color:#4A4A4A;">Hæfni í samskiptum&nbsp;</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Góða enskukunnáttu&nbsp;</span></li></ul><p><span style="background-color:white;color:#4A4A4A;">Í umsókn þarf að koma fram í&nbsp; hvaða ofangreind verkefni hæfni þín, þekking og áhugi nýtist best. Hæfnikröfur taka mið af verkefnum sem sótt er um.&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;"><strong>Umfang verkefna fer eftir starfshlutfalli</strong></span></p><ul><li><span style="color:#4A4A4A;">Skipulagning &nbsp;og umsjón með námskeiðum&nbsp;</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Stuðningur við kennsluhlutverk fagfólks innan spítalans&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Miðlun þekkingar&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(74,74,74);">Íslenskt hjúkrunarleyfi</span></li><li><span style="color:rgb(74,74,74);">Meistaranám (hafið eða lokið) í heilbrigðis- eða menntavísindum&nbsp;&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(74,74,74);">Reynsla af kennslu fullorðinna og klínískri kennslu&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(74,74,74);">Þekking og skilningur á heilbrigðisþjónustu&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(74,74,74);">Réttindi/ þekking á hermikennslu æskileg&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(74,74,74);">Reynsla af markvissu umbótastarfi er æskileg&nbsp;&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliMenntadeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHrund Scheving Thorsteinssonhrundsch@Landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="background-color:white;color:#4A4A4A;">Umsókn fylgi starfsferilsskrá, prófskírteini og&nbsp;starfsleyfi (ef við á) auk kynningarbréfs m.a. með upplýsingum um hvaða verkefnum er sóst eftir og hvaða hæfnikröfur eru uppfylltar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítalans við ráðningu.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum. Hlutverk Landspítala er að sinna sjúkum, kenna og þjálfa starfsfólk og nemendur og stunda rannsóknir.</span></p><p><span class="text-small" style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(62,62,62);">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny" style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, menntun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29497Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna40-100%SkrifstofustörfJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29338Sjúkraþjálfari - Hefur þú áhuga á að vinna á endurhæfingardeild?13.06.202206.07.2022<p>Óskað er eftir sjúkraþjálfara til starfa á endurhæfingardeild Grensás. Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs. Starfshlutfall er 80-100 % eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p><span style="color:black;">Viltu vinna með skemmtilegu fólki þar sem þú færð tækifæri til að öðlast breiða þekkingu innan fagsins?&nbsp;Viltu vera hluti af liðsheild sem starfar í krefjandi og skemmtilegu umhverfi? Þá er tækifærið hér!</span></p><p><span style="color:black;">Á Grensás er 24 rúma sólarhringsdeild og rúmlega 30 einstaklingar á dagdeild auk göngudeildar. Sjúkraþjálfun á Grensási sinnir fjölbreyttri og sérhæfðri endurhæfingu sjúklinga m.a. með skaða í miðtaugakerfi, fjöláverka, aflimanir auk almennrar endurhæfingar.&nbsp; Sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefst því góð tækifæri til að öðlast fjölþætta reynslu. Lögð er áhersla á fagþróun, rannsóknir og kennslu heilbrigðisstétta og þverfaglegt samstarf.</span></p><p><span style="color:black;">Fríðindi í starfi eru m.a. samgöngusamningur, styttri vinnuvika o.fl.</span></p><ul><li><span style="color:black;">Skoðun, mat og meðferð</span></li><li><span style="color:black;">Skráning og skýrslugerð</span></li><li><span style="color:black;">Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í þverfaglegum teymum</span></li><li><span style="color:black;">Þátttaka í fagþróun</span></li></ul><ul><li><span style="color:black;">Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari</span></li><li><span style="color:black;">Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</span></li><li><span style="color:black;">Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:black;">Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:black;">Góð íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliSjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkÍda Braga Ómarsdóttiridabraga@landspitali.is543 9104<div class="ck-content"><p><span style="color:black;">Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf í ágúst 2022 eða eftir nánara samkomulagi.</span><br><br><span style="color:#201F1E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. </span><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span><br><br><span class="text-small" style="color:#201F1E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#201F1E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-tiny"><i>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraþjálfari</i></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29338Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag sjúkraþjálfaraFélag sjúkraþjálfaraLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag sjúkraþjálfara hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið28526Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi08.04.202231.08.2022<p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">&nbsp;</span><br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p style="margin-left:0px;"><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítalanum.</span></p><p style="margin-left:0px;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.<span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></p><ul><li><span style="background-color:rgba(0,0,0,0);color:rgb(16,16,16);">Verkefni geta verið ólík eftir deildum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Hæfni og vilji til að vinna í teymi</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=28526Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna-100%SumarstörfJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29480Aðstoðaryfirljósmóðir á fæðingarvakt Landspítala30.06.202215.07.2022<p>Laust er til umsóknar starf aðstoðaryfirljósmóður á fæðingarvakt 23B í kvenna- og barnaþjónustu Landspítala. Um er að ræða starf í dagvinnu í 80-100% starfshlutfalli. Ráðið verður í stöðuna frá 1. september 2022 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p><span style="color:#262626;">Leitað er eftir ljósmóður með áhuga og reynslu af stjórnun og þjónustu í fæðingarþjónustu.&nbsp;</span>Á fæðingarvaktinni er veitt þjónusta við konur í eðlilegri fæðingu auk þjónustu við konur með áhættuþætti sem þurfa sérhæft eftirlit í fæðingu. Um 70 einstaklingar starfa á deildinni og er fagmennska og teymisvinna höfð að leiðarljósi.</p><ul><li>Er nánasti samstarfsaðili yfirljósmóður og vinnur að skipulagningu á starfsemi deildar í samráði við hana</li><li>Ábyrgð á rekstri og mönnun deildar í fjarveru yfirljósmóður</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, faglegri framþróun, umbótum og gæðastarfi á deildinni</li><li>Vinnur náið með yfirljósmóður og að mótun liðsheildar</li><li>Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum sem viðkomandi er falið</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi ljósmóður&nbsp;</li><li>A.m.k. 2 ára starfsreynsla sem ljósmóðir</li><li>Hjúkrunarfræðimenntun er æskileg</li><li>Reynsla af starfi sem ljósmóðir í fæðingarþjónustu er kostur</li><li>Stjórnunarreynsla er kostur</li><li>Leiðtogahæfni&nbsp;</li><li>Framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliFæðingarvaktHringbraut101 ReykjavíkBirna Gerður JónsdóttirYfirljósmóðirbirnagj@landspitali.is543 3296<div class="ck-content"><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi auk kynningarbréfs. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir, aðstoðardeildarstjóri, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29480Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29374Specialist Physician - Respiratory Medicine15.06.202215.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">The National University Hospital of Iceland in Reykjavík is looking for a positive and ambitious pulmonologist to join our team as a full-time staff specialist.</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;">Iceland is famous for its natural beauty and rich history.&nbsp; Reykjavík is the northern-most capital city in the world, and has been shaped by the sunny summer nights, the dark winters under the aurora that have contributed to a strong musical and artistic culture, and by the glaciers and volcanoes that surround it.</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;">Iceland ranks highly in international indexes of healthcare, democracy, and equality, including first on the Healthcare Access and Quality (HAQ) Index (Global Burden of Disease Study 2016), first for gender equality for the last 12 consecutive years (WEF), first in the Global Peace Index every year since 2008 (IEP), fourth in the UN Human Development Index, and was one of only four nations to avoid excess mortality during 2020-21 in the COVID-19 pandemic.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Most medical specialists in Iceland have undertaken specialty training abroad.&nbsp; Our current pulmonologists have trained in Sweden, Norway, the Netherlands, USA, UK, and Australia, and this diversity of experience has proved an asset to the unit.&nbsp;The hospital maintains strong ties with other Nordic countries, including for infrequent procedures like lung transplant surgery.&nbsp; It also maintains strong research links on both sides of the Atlantic.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">The position is available&nbsp;</span><span style="color:black;">from September 1<sup>st</sup> date</span><span style="color:#3E3E3E;">, or by agreement.&nbsp; The position is full-time, however it may be possible to negotiate for a lower percentage position.&nbsp; Tax incentives are available for up to 3 years for foreign experts recruited to Iceland.&nbsp;</span></p><h3><span style="color:#3E3E3E;">Main tasks and responsibilities</span></h3><ul><li><span style="color:#101010;">Provide care to patients in inpatient wards, intensive care, and outpatient clinic</span></li><li><span style="color:#101010;">Outpatient services. These are varied, with both general respiratory clinics and subspecialty clinics including end-stage obstructive lung disease, interstitial lung disease, asthma, lung cancer, sleep disorders, long term ventilator therapy, lung transplant, cystic fibrosis and pulmonary hypertension</span></li><li><span style="color:#101010;">Procedures including bronchoscopy, EBUS, thoracic drains, and cardio-pulmonary exercise tests</span></li><li><span style="color:#101010;">Providing a consult service for lung diseases both within the hospital, and to other sites throughout the nation</span></li><li><span style="color:#101010;">Participation in on-call services of respiratory medicine</span></li><li><span style="color:#101010;">Participation in acute general medicine services in agreement with the chief physician of respiratory medicine, including on-call service</span></li><li><span style="color:#101010;">Participation in the teaching of medical students, interns, residents and physician trainees</span></li><li><span style="color:#101010;">Participation in research work</span></li><li><span style="color:#101010;">Participation in other projects in consultation with the chief physician of the specialty</span></li></ul><h3><span style="color:#3E3E3E;">Essential Requirements</span></h3><ul><li><span style="color:black;">The applicant must hold current specialist medical registration in respiratory medicine</span></li><li><span style="color:black;">The applicant must be eligible to obtain an Icelandic specialist medical registration in respiratory medicine and general internal medicine</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Extensive knowledge and experience in general medicine and respiratory medicine</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Ability to work well in a multidisciplinary team of healthcare professionals</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Positive, flexible, and collegiate in communication</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Ability to work in English and/or Icelandic in a professional healthcare environment</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Willingness to learn Icelandic</span></li></ul>LandspítaliLungnalækningarFossvogi108 ReykjavíkSif Hansdóttirsifhan@landspitali.is+354 825 9489<div class="ck-content"><h3><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Learn more about the job</strong></span></h3><p><span style="color:#3E3E3E;">Salary is according to the current wage agreement made by the Minister of Finance and Economic Affairs and the Icelandic Medical Association.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali's gender equality policy is taken into account when recruiting at the hospital.</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>The application form must include information on:</strong></span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Employment history, education, and relevant skills</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">List of references</span></li></ul><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Required documents:</strong></span></p><ul><li>Certified copy of educational credentials and medical licenses</li><li>Curriculum vitae in English or Icelandic specifying experience of teaching, research, and management</li><li>Introductory letter in English or Icelandic outlining suitability for the position and vision for the role</li><li>An overview of published scientific articles (or peer-reviewed) for which the applicant is the first author</li><li><span style="color:black;">Application to hold a specialist medical position from the Directorate of Health&nbsp;</span><span style="color:#3E3E3E;">(</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3a%2f%2fwww.landlaeknir.is%2fservlet%2ffile%2fstore93%2fitem33649%2fL%25C3%25A6st-%2520Ums%25C3%25B3kn%2520um%2520l%25C3%25A6knisst%25C3%25B6%25C3%25B0u%2520uppdat%25202020.docx&%3bdata=05%7c01%7csifhan%40landspitali.is%7c6ddc47dc395d43e332f308da2f67cb76%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c637874420082166071%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=dPRakhDTbcowzoNsg99v0lLr6z3%2bRAduv7gmB5oxzvE%3d&%3breserved=0"><span style="color:#0000CC;">sækja skjalið hér</span></a><span style="background-color:white;color:black;">)</span><span style="color:black;">.&nbsp;For non-Icelandic speakers, assistance in completing this document can be provided after shortlisting.</span></li></ul><p>Interviews will be conducted with applicants and the decision on employment will be based on them and the submitted documents. All applications will be answered.</p><p><span class="text-small">Landspítali is a vibrant and diverse workplace where more than 6,000 people work in interdisciplinary teams and collaboration between different professions. Landspítali's vision is to be a leading university hospital where the patient is always at the forefront. Key emphases in the hospital's policy are safety culture, efficient and high-quality services, human resource development and continuous improvement.</span></p><p>Employment rate is 100%</p><p><strong>The application deadline is until July 15th</strong></p><p><strong>For further information</strong><br>Sif Hansdóttir -&nbsp;sifhan@landspitali.is&nbsp;- + 354 825 9489</p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29374Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29456Viltu vera á skrá? Læknir24.06.202231.08.2022<p><span style="background-color:white;color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:white;color:black;">&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>&nbsp;</p><p><span style="background-color:white;color:#101010;">Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.</span><span style="background-color:white;color:#101010;">&nbsp;</span></p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn skal fylgja starfsferilsskrá og ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir með lækningaleyfi, læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29456Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29178Sérfræðilæknir í sjúkdómum sjónhimnu og bólgusjúkdómum augans (medical retina og uveitis) við Landspítala28.06.202212.07.2022<p><span style="color:#3E3E3E;">Augndeild Landspítala auglýsir eftir öflugum sérfræðilækni í augnlækningum sem lokið hefur sérfræðiprófi í augnlækningum. Viðkomandi þarf annars vegar að hafa reynslu af greiningu og meðferð sjúkdóma í sjónhimnu (medical retina) og hins vegar reynslu af greiningu og meðferð bólgusjúkdóma í augum (uveitis).</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Góður starfsandi er ríkjandi á deildinni og þar starfar öflugur hópur fagfólks.&nbsp;Starfshlutfall er 40% eða eftir samkomulagi og er starfið er laust frá 1. september 2022.</span></p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, s.s. greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast undirsérgreininni en einnig augnlækningum almennt</li><li>Þátttaka í samráðskvaðningum og göngudeildarþjónustu þar sem öllum spítalasjúklingum skal sinnt</li><li>Þátttaka í vaktþjónustu sérgreinarinnar, bæði á dagvinnutíma og gæsluvöktum</li><li>Þátttaka í kennslu læknanema og deildarlækna í samráði við yfirlækni</li><li>Þátttaka í vísindavinnu í samráði við yfirlækni</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í augnlækningum</li><li>Sérfræðipróf í augnlækningum</li><li>Reynsla í undirsérgreinunum (sjúkdóma í sjónhimnu og bólgusjúkdóma í augum)</li><li>Reynsla í kennslu og vísindavinnu er æskileg</li><li>Faglegur metnaður og skipulögð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>LandspítaliAugnlækningarEiríksgötu 5101 ReykjavíkGunnar Már ZoégaYfirlæknirgunnarmz@landspitali.is825 5015Jóhann Ragnar GuðmundssonYfirlæknirjohannrg@landspitali.is823 7874<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></span></p><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Fyrri störf, menntun og hæfni</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</span></li></ul><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">&nbsp;</span><br><span style="color:rgb(62,62,62);"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></span></p><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum.</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Yfirlit yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er fyrsti höfundur að.</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis (</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item33649/L%C3%A6st-%20Ums%C3%B3kn%20um%20l%C3%A6knisst%C3%B6%C3%B0u%20uppdat%202020.docx"><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,204);">sækja skjalið hér</span></a><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">) </span><span style="color:rgb(62,62,62);">og sendið sem fylgiskjal.&nbsp;</span><br>&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-small" style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-tiny" style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(38,38,38);">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir, læknir með lækningaleyfi</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29178Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna40%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29373Sérfræðilæknir í lungnasjúkdómum15.06.202215.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í lungnasjúkdómum. Starfið veitist frá 1. september eða eftir samkomulagi. Um fullt starf er að ræða. Lægra starfshlutfall samkvæmt nánara samkomulagi getur þó komið til greina.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Metnaðarfullt teymi lækna starfar við lungnalækningar og sinnir fjölbreyttum verkefnum í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Lungnalæknar taka einnig þátt í bráðaþjónustu á vettvangi lyflækninga.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;">Leitað er eftir jákvæðum og metnaðarfullum sérfræðilækni til að annast sérhæfða meðferð og eftirfylgd sjúklinga okkar<i>.</i></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Þjónusta við sjúklinga á legudeildum, gjörgæslu og dagdeild</span></li><li><span style="color:#101010;">Göngudeildarþjónusta. Um er að ræða fjölbreytt og oft sérhæfð viðfangsefni. Meðal verkefna eru lokastigs teppusjúkdómar, millivefssjúkdómar, erfiður astmi, greining lungnakrabbameina, svefntruflanir, meðferð með öndunarvélum, lungnaígræðslur, slímseygjusjúkdómur og lungnaháþrýstingur</span></li><li><span style="color:#101010;">Inngrip: Berkjuspeglanir, berkjuómspeglanir, brjóstholsástungur og áreynslupróf</span></li><li><span style="color:#101010;">Ráðgjöf í lungnasjúkdómum</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í vaktþjónustu lungnalækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í bráðaþjónustu á vegum almennra lyflækninga í samráði við yfirlækni lungnalækninga, þ.m.t. vaktþjónustu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í kennslu læknanema, lækna í sérnámsgrunni og sérnámslækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í rannsóknarstarfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í öðrum verkefnum í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar</span></li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum og lungnalækningum</li><li>Breið þekking og reynsla í almennum lyflækningum og lungnalækningum</li><li>Reynsla af kennslu</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi heilbrigðisstarfsmanna</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>LandspítaliLungnalækningarFossvogi108 ReykjavíkSif Hansdóttirsifhan@landspitali.is825 9489<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Fyrri störf, menntun og hæfni</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</span></li></ul><p><span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum.</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Yfirlit yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er fyrsti höfundur að.</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis (</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item33649/L%C3%A6st-%20Ums%C3%B3kn%20um%20l%C3%A6knisst%C3%B6%C3%B0u%20uppdat%202020.docx"><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,204);">sækja skjalið hér</span></a><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">) </span><span style="color:#3E3E3E;">og sendið sem fylgiskjal.&nbsp;</span><br>&nbsp;</li></ul><p><span style="color:#3E3E3E;">Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny" style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(38,38,38);">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir, læknir með lækningaleyfi</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29373Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29104Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 202223.05.202230.12.2022<p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</span></p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í <span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);">"Annað"</span>.</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í <span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);">"Annað"</span> neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br><span style="color:#3E3E3E;">Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á monnunarteymi@landspitali.is</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-tiny" style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);">Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29104Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29452Sjúkraliði óskast á móttökugeðdeild 33C Landspítala24.06.202211.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við viljum ráða til starfa öflugan liðsmann á móttökugeðdeild Landspítala við Hringbraut. Starfshlutfall er 80-100%, unnið er í vaktavinnu. Starfið er laust frá 1. ágúst 2022 eða eftir samkomulagi.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Móttökugeðdeild er 17 rúma og sinnir móttöku, greiningu og meðferð sjúklinga með alvarlegar og bráðar geðraskanir. Deildin sérhæfir sig m.a. í meðferð sjúklinga með átraskanir og í greiningu og meðferð á konum með alvarlegar geðraskanir og/ eða ef grunur leikur á tengslaröskun á meðgöngu og eftir fæðingu. Starfsemi deildarinnar er í mikilli þróun og umbótastarf er mikið. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Stuðlar að öryggi sjúklinga og starfsfólks með því að framfylgja verklagi og vera virkur þátttakandi í varnarteymi geðþjónustu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Sinnir hjúkrun sjúklinga undir stjórn hjúkrunarfræðings</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Sinnir hlutverki tengils sjúklings. Styður sjúkling til daglegrar virkni, framfylgir meðferðasamningum og hjúkrunaráætlunum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hefur umsjón með ýmsum störfum sem snúa að daglegum rekstri deildar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Stuðlar að góðum starfsanda</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt sjúkraliðaleyfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Reynsla af vinnu með geðsjúka einstaklinga er kostur</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Áhugi á starfi með geðsjúkum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Faglegur metnaður og framúrskarandi samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta áskilin</span></li></ul>LandspítaliMóttökugeðdeildHringbraut101 ReykjavíkGuðbjörg Sverrisdóttirgudbjsve@landspitali.is543 4026<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#101010;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000&nbsp;manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#101010;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29452Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%SérfræðistörfJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið28529Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi08.04.202231.08.2022<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=28529Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29409Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á taugalækningadeild21.06.202214.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="background-color:white;color:#3E3E3E;">Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi óskast til starfa </span><span style="color:#3E3E3E;">á taugalækningadeild í Fossvogi. Í boði er einstakt tækifæri til að sérhæfa sig í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag. Störfin eru laus frá 1. september 2022 eða eftir samkomulagi.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Taugalækningadeild þjónar sjúklingum með taugasjúkdóma og starfa þar um 60 manns í þverfaglegu teymi. Lögð er áhersla á góð samskipti við sjúklinga og fjölskyldur þeirra. Góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við sækjumst bæði eftir sjúkraliðum sem búa yfir þekkingu og reynslu, nýútskrifuðum sjúkraliðum og sjúkraliðanemum í starfsnámi&nbsp;í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu. Starfið býður upp</span><span style="background-color:white;color:#3E3E3E;">&nbsp;á tækifæri til að þróa með sér mikla faglega þekkingu og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum. Góð aðlögun er í boði.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#262626;">Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á starfsnámi</span></li><li>Áhugi og hæfni til að starfa í teymi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót og samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:#262626;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliTaugalækningadeildFossvogi108 ReykjavíkHelga Pálmadóttirhelgapal@landspitali.is824 6050<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi (ef við á). Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging manHnauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;sjúkraliði&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29409Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29438Sjúkraliði óskast á bráðamóttöku Landspítala23.06.202211.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við viljum ráða tvo sjúkraliða til starfa á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi. Deildin er opin allan sólarhringinn, alla daga ársins. Þangað koma allir sjúklingahópar Landspítala og er því starfið fjölbreytt og engir dagar eins. Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er náið með öllum starfsstéttum. Tækifæri eru til að öðlast víðtæka þekkingu, færni og miklir möguleikar til framþróunar.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Á deildinni ríkir sérstaklega góður starfsandi. Nýir starfsmenn fá handleiðslu og góða einstaklingsmiðaða aðlögun. Starfshlutfall er 60-100%, unnið er á þrískiptum vöktum</span><span style="color:black;"> og er upphaf starfa samkomulag </span><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(62,62,62);">en æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða samkvæmt nánara samkomulagi</span><span style="color:black;">.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið enn minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</span></p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Virk þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Jákvætt viðmót, frumkvæði í starfi</li><li>Góð samskiptahæfni og hæfni til að starfa í teymi</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að vinna undir álagi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliBráðamóttakaFossvogi108 ReykjavíkSólveig Wiumsolwium@landspitali.isHildur Dís Kristjánsdóttirhildurdk@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,</span><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span><span class="text-tiny" style="color:black;">Sjúkraliði</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29438Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%SérfræðistörfJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29405Sjúkraliðar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild Landspítala20.06.202208.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Við viljum ráða sjúkraliða til starfa&nbsp;í okkar góða hóp á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG&nbsp;og bjóðum nýútskrifaða sjúkraliða jafnt sem reynslubolta velkomna. Vinnufyrirkomulag og starfshlutfall er samkomulag, möguleiki er á styttri vöktum (4-6 tíma). Störfin laus frá 1. ágúst 2022.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Á deildinni starfar kraftmikill hópur í þverfaglegu teymi og sinna sjúklingum sem glíma við sjúkdóma í efri og neðri hluta meltingarvegar og þvagfærum. Sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefast því góð tækifæri til starfsþróunar og að öðlast fjölþætta reynslu. Lögð er áhersla á einstaklingsbundna aðlögun.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið enn minni eftir samsetningu vakta eða að hámarki í 32 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í þróun og umbótum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Stuðlar að góðum samstarfsanda</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliKviðarhols- og þvagfæraskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkNíní JónasdóttirDeildarstjórinini@landspitali.is620 1549<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Sjúkraliði</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29405Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29398Sjúkraliði á lyflækningadeild Fossvogi20.06.202206.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="background-color:white;color:#3E3E3E;">Sjúkraliði óskast til starfa á &nbsp;lyflækningadeild B7 í Fossvogi. Upphaf starfs og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Deildin er 16 rúma bráðalegudeild almennra lyflækninga og einnig sérhæfð bráðadeild fyrir gigtarsjúklinga. Á deildinni starfa um 70 manns í þverfaglegu teymi. Góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við sækjumst eftir sjúkraliðum sem búa yfir þekkingu og reynslu sem og nýútskrifuðum sjúkraliðum&nbsp;í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu. Starfið býður upp</span><span style="background-color:white;color:#3E3E3E;"> á tækifæri til að þróa með sér mikla faglega þekkingu og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum. Góð aðlögun er í boði. Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Rögnu Maríu, deildarstjóra og Rut, aðstoðardeildarstjóra.&nbsp;</span></p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li><span style="color:#262626;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#262626;">Stuðlar að góðum</span><span style="color:black;">&nbsp;</span><span style="color:#262626;">samstarfsanda</span></li></ul><ul><li><span style="color:#262626;">Íslenskt sjúkraliðaleyfi</span></li><li>Áhugi og hæfni til að starfa í teymi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót og samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:#262626;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLyflækningadeildFossvogi108 ReykjavíkRagna María Ragnarsdóttirragnamr@landspitali.is825 5080Rut Tryggvadóttirrutt@landspitali.is825 9309<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi (ef við á). Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem&nbsp;yfir&nbsp;6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29398Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29439Starf í býtibúri á bráðamóttöku Landspítala23.06.202207.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við viljum ráða þjónustulundaðan einstakling með ríka samskiptahæfni sem er sjálfstæður í starfi. Starfshlutfall er 60-100%, unnið er á tvískiptum vöktum&nbsp;og er upphaf starfs samkvæmt samkomulagi&nbsp;en æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Lágmarksaldur umsækjanda er 20 ár. Gerð er krafa um góða íslenskukunnáttu.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn, alla daga ársins og þangað koma allir sjúklingahópar Landspítala. Á deildinni starfar öflugur hópur reyndra starfsmanna, þar ríkir góður starfsandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf. &nbsp;</span></p><ul><li>Umsjón (þrif og umhirða) með kaffistofum starfsmanna og aðstöðu fyrir aðstandendur</li><li>Sér um ýmis þrif á deild og pantanir og frágangur á vörum og líni skv. starfslýsingu</li><li>Önnur störf í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li><span style="color:black;">Góð samskiptahæfni, þjónustulund og skipulögð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:black;">Stundvísi, heiðarleiki og fagleg framkoma</span></li><li><span style="color:black;">Almenn tölvukunátta&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Íslenskukunnátta er áskilin</span></li><li><span style="color:black;">Lágmarksaldur er 20 ár</span></li></ul>LandspítaliBráðamóttakaFossvogi108 ReykjavíkSólveig Wiumsolwium@landspitali.isHildur Dís Kristjánsdóttirhildurdk@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#101010;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#101010;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Þjónustustörf, þrif, ræstingar, starfsmaður í býtibúr,</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29439Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJEfling stéttarfélagEfling stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Efling stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið28527Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala08.04.202231.08.2022<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala. Á Landspítala er lögð áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=28527Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið28523Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala08.04.202231.08.2022<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=28523Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið28528Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf08.04.202231.08.2022<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkÁrný Ósk Árnadóttirmonnunarteymi@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=28528Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið29476Verkefnastjóri fæðingarþjónustu- Vaktaumsjón30.06.202215.07.2022<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Í fæðingarþjónustu kvennadeilda er laust starf verkefnastjóra í vaktaumsjón. Verkefnastjóri starfar með stjórnendum deilda fæðingarþjónustu, fæðingavaktar, meðgöngu- og sængurlegudeild og meðgönguvernd, fósturgreininingu og bráðaþjónustu kvennadeilda. Hann vinnur einnig í samstarfi við aðra verkefnastjóra vaktakerfis og vinnustundar á skrifstofu aðgerðasviðs.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við viljum ráða hugmyndaríkan og metnaðarfullan einstakling sem er jákvæður og lausnamiðaður og á auðvelt með að vinna í teymi. Starfið er laust frá &nbsp;1. september 2022 eða eftir nánara samkomulagi.</span></p><p style="margin-left:0cm;">&nbsp;Í fæðingaþjónustu starfa um 250 starfsmenn og starfsemin fjölbreytt og krefjandi.</p><ul><li>Gerð vaktaáætlana fyrir deildar fæðingarþjónustu</li><li>Önnur verkefni sem tengjast vaktaumsjón</li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Háskólamenntun sem nýtist í starfi</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Mikil tölvufærni og geta til að tileinka sér nýja þekkingu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þekking á kjarasamningum, lögum og reglum um vinnuumhverfi æskileg</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Reynsla af gerð vaktaáætlana æskileg</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Örugg framkoma og færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt</span></li></ul>LandspítaliFæðingarvaktHringbraut101 ReykjavíkBirna Gerður JónsdóttirYfirljósmóðirbirnagj@landspitali.is543 3296María Guðrún ÞórisdóttirYfirljósmóðirmariath@landspitali.is543 3046<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá auk kynningarbréfs. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli. Öllum umsóknum verður svarað. </span><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:rgb(62,62,62);">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:black;">Starfsmerkingar: Skrifstofustörf, verkefnastjóri, skrifstofustarf, skráning og vinnsla,&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=29476Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%SérfræðistörfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi óskast á móttökugeðdeild 33C LandspítalaMóttökugeðdeild2022.7.1111. júlí 22Sækja um
Fjölbreytt og krefjandi starf á skrifstofu augnlækningaAugnlækningar2022.7.1111. júlí 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2022.8.3131. ágúst 22Sækja um
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi í útkallsteymi yfirsetuÚtkallsteymi yfirsetu2022.7.1111. júlí 22Sækja um
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á Laugarásnum meðferðargeðdeildLaugarásinn meðferðargeðdeild2022.7.2222. júlí 22Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemarLandspítali2022.8.3131. ágúst 22Sækja um
Finnst þér gaman að þjónusta og vera á hreyfingu?Flutningar H2022.8.0808. ágúst 22Sækja um
Skrifstofustjóri í geðþjónustu LandspítalaLæknaritun geðlækninga2022.8.2222. ágúst 22Sækja um
Ert þú lyfjatæknir? Langar þig að breyta til og nýta nám þitt til fullnustu? Ef svarið er já, þá erum við í Lyfjaþjónustu Landspítala einmitt að leita að þér!Sjúkrahúsapótek2022.7.1414. júlí 22Sækja um
Fjölbreytt og lífleg störf hjá rekstrarþjónustuFlutningar H2022.7.1818. júlí 22Sækja um
Heilbrigðisgagnafræðingur í geðþjónustu LandspítalaLæknaritun geðlækninga2022.8.2222. ágúst 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur/ innköllunarstjóri á göngudeild þvagfæraskurðlækningaDagdeild skurðlækninga H2022.7.1212. júlí 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn SnorrabrautBlóðbankinn, blóðsöfnun2022.7.1515. júlí 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á lyflækningadeild FossvogiLyflækningadeild2022.7.0606. júlí 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur óskast á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeildKviðarhols- og þvagfæraskurðdeild2022.7.0808. júlí 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga FossvogiDagdeild lyflækninga2022.7.1515. júlí 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur óskast á taugalækningadeildTaugalækningadeild2022.7.1414. júlí 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur óskast á heila-, tauga- og bæklunarskurðdeildHeila-, tauga- og bæklunarskurðdeild2022.7.1111. júlí 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2022.8.3131. ágúst 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingar og ljósmæður á Vökudeild - nýbura og ungbarnagjörgæslu Barnaspítala HringsinsVökudeild2022.7.1111. júlí 22Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri á skurðstofur HringbrautSkurðstofur H - rekstur2022.7.2020. júlí 22Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á LíknardeildLíknardeild2022.7.2020. júlí 22Sækja um
Innköllunarstjóri á göngudeild skurðlækninga í FossvogiGöngudeild skurðlækninga2022.7.1818. júlí 22Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - starf á menntadeild LandspítalaMenntadeild2022.7.1818. júlí 22Sækja um
Sjúkraþjálfari - Hefur þú áhuga á að vinna á endurhæfingardeild?Sjúkraþjálfun2022.7.0606. júlí 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2022.8.3131. ágúst 22Sækja um
Aðstoðaryfirljósmóðir á fæðingarvakt LandspítalaFæðingarvakt2022.7.1515. júlí 22Sækja um
Specialist Physician - Respiratory MedicineLungnalækningar2022.7.1515. júlí 22Sækja um
Viltu vera á skrá? LæknirLandspítali2022.8.3131. ágúst 22Sækja um
Sérfræðilæknir í sjúkdómum sjónhimnu og bólgusjúkdómum augans (medical retina og uveitis) við LandspítalaAugnlækningar2022.7.1212. júlí 22Sækja um
Sérfræðilæknir í lungnasjúkdómumLungnalækningar2022.7.1515. júlí 22Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2022Landspítali2022.12.3030. desember 22Sækja um
Sjúkraliði óskast á móttökugeðdeild 33C LandspítalaMóttökugeðdeild2022.7.1111. júlí 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2022.8.3131. ágúst 22Sækja um
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á taugalækningadeildTaugalækningadeild2022.7.1414. júlí 22Sækja um
Sjúkraliði óskast á bráðamóttöku LandspítalaBráðamóttaka2022.7.1111. júlí 22Sækja um
Sjúkraliðar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild LandspítalaKviðarhols- og þvagfæraskurðdeild2022.7.0808. júlí 22Sækja um
Sjúkraliði á lyflækningadeild FossvogiLyflækningadeild2022.7.0606. júlí 22Sækja um
Starf í býtibúri á bráðamóttöku LandspítalaBráðamóttaka2022.7.0707. júlí 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2022.8.3131. ágúst 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2022.8.3131. ágúst 22Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2022.8.3131. ágúst 22Sækja um
Verkefnastjóri fæðingarþjónustu- VaktaumsjónFæðingarvakt2022.7.1515. júlí 22Sækja um