Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
34347Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar01.09.202312.01.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34347Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34345Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi01.09.202312.01.2024<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34345Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34838Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir lyfjatæknum til starfa13.09.202325.09.2023<p>Lyfjatæknar, komið og vinnið hjá okkur í lyfjaþjónustu Landspítala. Við erum framsækin og öflug þjónustudeild innan Landspítala í örum vexti. Við bjóðum upp á fjölbreytt verkefni fyrir ábyrgt og kraftmikið starfsfólk sem vill vinna á lifandi og skemmtilegum vinnustað. Við leitum að einstaklingum sem vilja vinna í teymi, eru sveigjanlegir, framsæknir og tilbúnir að takast á við ólík verkefni.</p><p>Lyfjaþjónusta er stöðugt að þróa starfsemi sína til að bæta lyfjaöryggi og lyfjaumsýslu á Landspítala. Mikil framþróun er í störfum lyfjatækna á Landspítala og starfa nú rúmlega 30 lyfjatæknar í fjölbreyttum verkefnum á Landspítala í sjúkrahúsapóteki lyfjaþjónustu og uppi á deildum spítalans.</p><p>Starfið felst í að þjónusta sjúklinga á öllum deildum spítalans með öflun, blöndun, skömmtun og dreifingu lyfja ásamt faglegri upplýsingagjöf um lyf. Lyfjatæknar sinna eftirliti með lyfjaherbergjum og tryggja að umsýsla og geymsla lyfja sé samkvæmt reglugerðum. Lyfjatæknar taka virkan þátt í framþróun þeirra starfa sem þeir sinna á Landspítala og mun starfsmaður taka þátt í því.</p><p>Óskað er eftir 100% starfshlutfalli en hægt er að skoða aðra valkosti. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Hluti af þjónustuteymi sem sinnir ákveðnum deildum</li><li>Þróun þjónustuteyma á deild</li><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergi</li><li>Ráðgjöf til deilda</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Lyfjatæknapróf</li><li>Góð samskiptahæfni, öflugur liðsmaður og jákvætt viðmót</li><li>Þjónustulund</li><li>Geta til þess að vinna samkvæmt gæðastöðlum</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul>LandspítaliSjúkrahúsapótekHringbraut101 ReykjavíkTinna Rán Ægisdóttirtinnara@landspitali.is620 1620Þóra Jónsdóttirthorajo@landspitali.is¿840 3310<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Lyfjatæknar, teymisvinna,&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34838Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34928Heilbrigðisritari / skrifstofustarf á verkjamiðstöð Landspítala22.09.202309.10.2023<p><span style="color:#3E3E3E;">Laust er til umsóknar starf ritara á verkjamiðstöð Landspítala. Við leitum eftir einstaklingi með ríka þjónustulund og góða samskiptahæfileika. Um dagvinnu er að ræða og er starfshlutfallið 60%. Starfið er laust frá 1. október eða eftir nánara samkomulagi. &nbsp;Lögð er áhersla á að taka vel á móti nýju starfsfólki og veita góða og markvissa aðlögun.</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;">Á verkjamiðstöð Landspítala er veitt sérhæfð meðferð, ráðgjöf og þjónusta við einstaklinga með erfiða verki. Að þjónustunni kemur þverfaglegt teymi sérfræðinga í hjúkrun, svæfingalækna, sálfræðings, lyfjafræðings og sjúkraþjálfara.&nbsp;</span></p><ul><li>Almenn ritarastörf, s.s. móttaka, símsvörun, útsending spurningalista og upplýsingagjöf</li><li>Tímabókanir</li><li>Móttaka greiðslu vegna þjónustu</li><li>Pöntun og frágangur á rekstrarvöru&nbsp;</li><li>Ýmis tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra</li><li>Er virkur þátttakandi í teymisvinnu deildar og stuðlar að góðum starfsanda</li></ul><ul><li>Stúdentspróf eða heilbrigðisritaramenntun</li><li>Reynsla af ritarastörfum</li><li>Mjög góð samskiptahæfni og hæfni í teymisvinnu</li><li>Sveigjanleiki, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Góð almenn tölvukunnátta</li></ul>LandspítaliVerkjateymiHoltasmára 1201 KópavogurSigríður Zoégaszoega@landspitali.is824 5494<p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum. Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustarf, heilbrigðisritari</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34928Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isÓstaðbundið34839Lyfjaþjónusta auglýsir eftir starfsfólki í sjúkrahúsapótek Landspítala13.09.202325.09.2023<p>Viltu breyta til? Langar þig að kynnast öflugu fólki og takast á við skemmtileg verkefni? Þá erum við með rétta starfið fyrir þig.</p><p>Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir að ráða öfluga liðsmenn í sjúkrahúsapótek Landspítala til að þjónusta deildir spítalans og sjúklinga. Í Lyfjaþjónustu Landspítala starfa um 80 lyfjafræðingar, lyfjatæknar og sérhæft starfsfólk. Lyfjaþjónusta er stöðugt að þróa starfsemi sína til að bæta lyfjaöryggi og lyfjaumsýslu á Landspítala. Verkefni Lyfjaþjónustu eru fjölbreytt og fela meðal annars í sér að þjónusta sjúklinga á öllum deildum spítalans með öflun, blöndun, skömmtun og dreifingu lyfja ásamt faglegri upplýsingagjöf um lyf. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Afgreiðsla lyfjapantana, vökva og næringadrykkja á deildir spítalans</li><li>Afgreiðsla lyfja í apóteki</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Hluti af þjónustuteymum sem sinnir ákveðnum deildum</li><li>Símsvörun</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð</li><li>Þjónustulund&nbsp;</li><li>Geta til þess að vinna samkvæmt gæðastöðlum&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni, liðsmaður og jákvætt viðmót&nbsp;</li><li>Góð íslensku- og tölvukunnátta</li></ul>LandspítaliSjúkrahúsapótekHringbraut101 ReykjavíkTinna Rán Ægisdóttirtinnara@landspitali.is620 1620Þóra Jónsdóttirthorajo@landspitali.is840 3310<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;þjónustustörf, teymisvinna, afgreiðsla, verslunarstörf,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34839Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34913Skrifstofumaður/ heilbrigðisritari - móttaka geðþjónustu Hringbraut21.09.202304.10.2023<p>Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingum með framúrskarandi samskiptahæfni og einlægan áhuga á að sinna fólki með geðrænan vanda og fjölskyldum þeirra. Um er að ræða starf í bráðaþjónustu við Hringbraut. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni.&nbsp;<span style="color:#101010;">Á bráðaþjónustunni ríkir góður starfsandi þar sem starfsemin einkennist af öflugri þverfaglegri teymisvinnu og eru ritarar þjónustunnar mikilvægur hluti teymisvinnunnar.&nbsp;</span><br><br>Ritarar starfa saman í teymi og unnið er á tvískiptum vöktum virka daga frá kl. 07:45 -15:45 og kl. 11:30 - 19:30. Helgarvaktir eru frá kl. 12:30-17:30. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 1. nóvember 2023 eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Móttaka og skráning sjúklinga sem koma brátt og í bókuð viðtöl&nbsp;</li><li>Símsvörun og almenn skrifstofustörf, þ.m.t. pantanir og innkaup</li><li>Umsjón með móttökurými, vaktrými og starfsmannaaðstöðu&nbsp;</li><li>Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum móttökunnar skv. verklagi</li><li>Ýmis verkefni í samstarfi við stjórnendur</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður, þjónustulipurð og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Áhugi á að sinna fólki með geðvanda og fjölskyldum þeirra&nbsp;</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa undir álagi&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta og almenn tölvufærni</li><li>Reynsla af ritarastörfum er æskileg og menntun sem nýtist í starfi er kostur</li></ul><p>&nbsp;</p>LandspítaliBráðamóttaka geðþjónustuHringbraut101 ReykjavíkSylvía IngibergsdóttirDeildarstjórisylviai@landspitali.is825 9315<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og<br>starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;skrifstofumaður, heilbrigðisritari, ritari, skrifstofustörf, móttaka</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34913Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað70-100%HeilbrigðisþjónustaJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34834Skrifstofumaður óskast á barna- og unglingageðdeild15.09.202329.09.2023<p>Barna- og unglingageðdeild (BUGL) leitar eftir liðsmanni í samhentan, fjölfaglegan hóp starfsfólks á BUGL. Í boði er fjölbreytt og líflegt starf með tækifærum til starfsþróunar.&nbsp;</p><p>Við sækjumst eftir jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum störfum við umsýslu sjúkragagna, gæðaeftirlit og þverfaglega teymisvinnu. Um er að ræða dagvinnustarf.&nbsp;</p><p>Á BUGL er unnið með börnum upp að 18 ára aldri sem eiga við geðheilsuvanda að stríða.&nbsp;Þar er veitt sérhæfð þverfagleg þjónusta sem miðar að þörfum barna og fjölskyldum þeirra. Mikið er um samvinnu við fagaðila í nærumhverfi.&nbsp;</p><ul><li>Þátttaka í þverfaglegri vinnu teyma á&nbsp; BUGL&nbsp;</li><li>Gagnavinnsla, umsýsla og ritun rafrænna sjúkraskráa og vinnulista&nbsp;</li><li>Móttaka, umsýsla og afhending gagna&nbsp;</li><li>Samskipti við foreldra og aðra sem koma að málefnum barna í þjónustu BUGL&nbsp;</li><li>Þátttaka í gæða- og umbótaverkefnum&nbsp;</li><li>Önnur verkefni í samráði við yfirmann&nbsp;</li></ul><ul><li>Menntun sem nýtist í starfi</li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Afburða samskiptahæfni, jákvætt viðmót, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu starfsumhverfi</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Færni til að vinna sjálfstætt, skipuleggja og forgangsraða verkefnum&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Góð tölvukunnátta&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Góð íslensku- og enskukunnátta&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Þekking á Sögu og klínískum kerfum Landspítala er kostur&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(51,51,51);">Hreint sakavottorð&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliFaghópar BUGLDalbraut 12105 ReykjavíkGuðlaug María JúlíusdóttirDeildarstjórigudljul@landspitali.is543 4300Sigríður TryggvadóttirVerkefnastjórisigridtr@landspitali.is543 4300<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</span>&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofumaður, heilbrigðisritari, ritari, skrifstofustörf, móttaka</p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34834Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%SkrifstofustörfJSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34812Sérfræðilæknir í þvagfæraskurðlækningum12.09.202302.10.2023<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í þvagfæraskurðlækningum. Starfshlutfall er 60% og veitist starfið frá 1. janúar 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Við þvagfæraskurðlækningar starfar öflugur hópur sérfræðilækna í þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir.&nbsp;</p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, s.s. greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni, m.a. þátttaka í göngudeildarþjónustu og samráðskvaðningum</li><li>Umsjón með greiningu, meðferð og eftirlit sjúklinga með&nbsp;nýrnasteina með nýrnasteinateyminu</li><li>Umsjón með greiningu, skurðmeðferð eftirlit sjúklinga með nýrnakrabbamein með nýrnateyminu</li><li>Umsjón með greiningu, meðferð og eftirlit sjúklinga með vandamál í þvagblöðru</li><li>Þátttaka í samningsbundinni þjónustu deildarinnar við sjúkrahús utan höfuðborgarsvæðis</li><li>Þátttaka í kennslu og rannsóknarvinnu í samráði við yfirlækni sérgreinar</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í þvagfæraskurðlækningum</li><li>Staðgóð reynsla í meðferð góð- og illkynja þvagfærasjúkdóma</li><li>Staðgóð reynsla í meðhöndlun nýrnasteina með steinbrjót eða speglunartækni</li><li>Staðgóð reynsla í meðhöndlun nýrnakrabbameins með skurðarþjarka og kviðsjártækni, bæði róttækt brottnám og hlutabrottnám sem og&nbsp;opnum aðgerðum</li><li>Staðgóð reynsla í meðhöndlun vandamála í þvagblöðru svo sem Botox meðferð og TVT aðgerðir</li><li>Staðgóð reynsla í speglunaraðgerðum á þvagblöðru</li><li>Faglegur metnaður og skipulögð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Reynsla í kennslu og vísindavinnu</li></ul>LandspítaliÞvagfæraskurðlækningarHringbraut101 ReykjavíkRafn Hilmarssonyfirlæknirrafnhi@landspitali.is824 5883<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Vottað&nbsp;afrit&nbsp;af&nbsp;prófskírteinum&nbsp;og&nbsp;starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.&nbsp;&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google&nbsp;Scholar&nbsp;aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á&nbsp;PubMed.&nbsp;&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.&nbsp;</li></ul><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span class="text-tiny" style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Sérfræðilæknir&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34812Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60%HeilbrigðisþjónustaJSkurðlæknafélag ÍslandsSkurðlæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Skurðlæknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34346Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi01.09.202312.01.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34346Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störfJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34038Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?12.06.202329.12.2023<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated nurses to join us. If you are a registered nurse and want to join our great team of Health care professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found a member of our HR team will reach out to you. We are committed to build a diverse team of professionals and a culture of equality, diversity, and inclusion.&nbsp;</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp; Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.&nbsp;</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered nurse</li><li>Education that meets the requirements as defined in&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/Reglugerdir-enska/Regulation-No-512-2013---registered-nurses.pdf">the regulation on the education, rights and obligations of registered nurses and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic&nbsp;</li><li>Professional ambition and excellent communication skills&nbsp;</li></ul>LandspítaliMannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGeorgia Olga Kristiansenjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work&nbsp;</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic nursing licence</li><li>Participation in professional development year at the hospital for foreign nurses</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Salary in accordance with collective agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and nursing licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Supporting documents must be in pdf format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34038Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34920Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild taugasjúkdóma21.09.202312.10.2023<p>Við sækjumst eftir öflugum hjúkrunarfræðingi til starfa á göngudeild taugasjúkdóma. Starfið er laust frá 1. október 2023 eða samkvæmt nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Á deildinni er veitt sérhæfð göngudeildarþjónusta við sjúklinga með taugasjúkdóma á borð við blóðrásartruflanir í heila, hreyfitaugungahrörnun (MND), heila- og mænusigg (MS), flogaveiki og Parkinsonsjúkdóm. Á göngudeildinni gefst einstakt tækifæri til að sérhæfa sig í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma. Lögð er áhersla á símenntun starfsfólks og þróunar- og rannsóknarvinnu. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða aðlögun. Velkomið að kíkja í heimsókn og fá nánari upplýsingar um starfsemina, áhugasamir hafi samband við Ragnheiði deildarstjóra eða Sólveigu aðstoðardeildarstjóra.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Sérhæfð hjúkrun taugasjúklinga</li><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Skrá hjúkrun í samræmi við reglur Landspítala</li><li>Fylgjast með nýjungum í faginu</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li></ul><p>&nbsp;</p>LandspítaliGöngudeild taugasjúkdómaFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Sjöfn Reynisdóttirragnreyn@landspitali.is825 5156Sólveig Jóhanna Haraldsdóttirsolvhar@landspitali.is824 5652<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34920Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34886Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins18.09.202302.10.2023<p>Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings í krabbameins- og blóðsjúkdómateymi á göngudeild Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 80-100% og er ráðið í starfið í október&nbsp;2023 eða eftir samkomulagi.&nbsp;<br><br>Starfið felur m.a. í sér fræðslu, meðferð, stuðning og ráðgjöf við börn og ungmenni með krabbamein/ blóðsjúkdóma og fjölskyldur þeirra, þróun verkferla, gæðavinnu og rannsóknir.&nbsp;<br><br>Í boði er áhugavert, fjölbreytt og krefjandi starf með fjölþættum viðfangsefnum. Unnið er í þverfaglegu teymi. Spennandi&nbsp;tækifæri fyrir hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á fjölskylduhjúkrun, þróun og eflingu hjúkrunar barna og ungmenna með krabbamein/ blóðsjúkdóma og fjölskyldna þeirra. Góð aðlögun er í boði.<br><br>Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar.</p><ul><li>Vinna á göngudeild, m.a. í formi, krabbameinsmeðferða, fjölskylduviðtala, fræðslu, stuðnings og þróun þjónustu við börn og ungmenni með krabbamein/ blóðsjúkdóma og fjölskyldur þeirra</li><li>Þekkingarþróun og þátttaka í gæðastarfi og rannsóknum</li><li>Fræðsla utan spítala eftir þörfum s.s. til fagfélaga og skóla</li><li>Almenn störf á göngudeild</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Framhalds- eða viðbótarmenntun er æskileg</li><li>Reynsla af barnahjúkrun er æskileg&nbsp;</li><li>Reynsla af hjúkrun sjúklinga með krabbamein&nbsp;</li><li>Þekking á öruggri meðferð krabbameinslyfja</li><li>Góð samskiptafærni</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og færni til að vinna í teymi</li><li>Hreint sakavottorð&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p>LandspítaliGöngudeild BHHringbraut101 ReykjavíkIngileif SigfúsdóttirDeildarstjóriingilsig@landspitali.is543 3705<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34886Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34729Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga04.09.202326.09.2023<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á göngudeild bæklunarskurðlækninga í Fossvogi.&nbsp;</p><p>Á deildina leita sjúklingar á öllum aldri vegna brota og annara áverka. Einnig er þar sinnt eftirfylgd eftir aðgerðir sem og framkvæmdar dagaðgerðir.&nbsp;Mikil fjölbreytni er í starfi og góð samvinna starfsstétta. Á deildinni ríkir mjög góður starfsandi og markvisst er unnið að umbótum og framþróun. &nbsp;</p><p>Starfið er laust frá 1. október 2023 eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 70-100% og unnið er í dagvinnu.&nbsp;Möguleiki er á sveigjanlegum vinnutíma og boðið upp á 4, 6 og 8 klst. vaktir.&nbsp;Aðlögun er með reyndum hjúkrunarfræðingum og starfið gefur góða möguleika á starfsþróun.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð tengt gifs- og sárameðferð, minniháttar skurðaðgerðum og bráðatilvikum&nbsp;</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þvegfaglegri teymisvinnu innan deildar</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslenskukunnátta<br>&nbsp;</li></ul>LandspítaliGöngudeild bæklunarskurðlækningaFossvogur108 ReykjavíkÞuríður Anna Guðnadóttirdeildarstjórithuridag@landspitali.is824 4609<div class="ck-content"><p><span class="text-small">Starfið auglýst 04.09.2023. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 26.09.2023.</span></p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34729Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna70-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34864Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild14.09.202329.09.2023<p>Leitum&nbsp;eftir framsæknum hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga á hjúkrun aldraðra, stjórnun ásamt gæða- og umbótastarfi.&nbsp;Í boði er spennandi og krefjandi starf og mikil tækifæri til faglegrar þróunar. Upphaf starfs er samkomulag en æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.</p><p>Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga.</p><p>Meginviðfangsefni deildarinnar er greining og meðferð bráðra sjúkdóma hjá öldruðum og koma flestir sjúklingar beint frá bráðadeildum spítalans.&nbsp;Á deildinni starfar samhentur þverfaglegur hópur. Góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu&nbsp;</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun&nbsp;</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra&nbsp;</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra&nbsp;</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Þekking á tölvukerfum Landspítala</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala&nbsp;</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliBráðaöldrunarlækningadeildFossvogi108 ReykjavíkSólbjörg Sólversd. Vestergaard solbjorg@landspitali.isBára Benediktsdóttirbaraben@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri, hjúkrun, stjórnun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34864Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34799Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðadagdeild lyflækninga C2 Fossvogi11.09.202329.09.2023<p>Taktu þátt í uppbyggingu á nýrri starfsemi dagdeildar bráðalyflækninga með öflugu teymi lækna og hjúkrunarfræðinga. Deildin er partur af bráðaþjónustu og var opnuð fyrir rúmu ári og er í hraðri uppbyggingu. Um er að ræða spennandi nýjung í starfsemi spítalans með jákvæðu og skemmtilegu starfsfólki. Deildin er opin frá kl. 8-20 alla daga vikunnar.</p><p>Við sækjumst eftir jákvæðum, sjálfstæðum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum. Í boði er einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reyndra fagaðila. Upphaf starfs, starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag en æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.</p><ul><li>Mat á hjúkrunarþörfum, gerð áætlunar og meðferð skjólstæðinga deildarinnar</li><li>Þróun verkferla á nýrri einingu í samstarfi við starfsfólk deildarinnar</li><li>Skrá hjúkrun í samræmi við reglur Landspítala</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Stuðla að góðum starfsanda</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi</li><li>Góð samstarfshæfni og færni í mannlegum samskiptum</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</li></ul>LandspítaliBráðadagdeild lyflækningaFossvogur108 ReykjavíkSólveig Hólmfr Sverrisdóttirsolvsver@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34799Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34830Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna14.09.202328.09.2023<p>Við viljum fjölga í okkar öfluga teymi á dagdeild barna 23E og auglýsum því eftir hjúkrunarfræðingi til starfa hjá okkur á Barnaspítala Hringsins. Á deildinni er veitt sérhæfð hjúkrunar- og læknisþjónusta og er starf hjúkrunarfræðinga mjög fjölbreytt. Deildin sinnir breiðum skjólstæðingahópi barna frá fæðingu að 18 ára aldri og fjölskyldum þeirra. Stefna deildarinnar er að veita faglega og fjölskyldumiðaða þjónustu þar sem öryggi, fagmennska og umhyggja er höfð að leiðarljósi.&nbsp;</p><p>Unnið er virka daga vikunnar og er deildin opin frá kl. 7-17, lokað er á föstudögum. Starfshlutfall er 80% og boðið er upp á góða starfsaðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;Ráðið verður í starfið frá 1. nóvember 2023 eða eftir samkomulagi. Áhugasömum hjúkrunarfræðingum er velkomið að kíkja í heimsókn.</p><p>Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda þeirra</li><li>Virk þátttaka í þróun og faglegri uppbyggingu deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður í starfi og áhugi á barnahjúkrun</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Góð samstarfs- og samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>LandspítaliDagdeild BHHringbraut101 ReykjavíkJóhanna Lilja HjörleifsdóttirDeldarstjórijohahjor@landspitali.is824 1202<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34830Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34670Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingar á geðsviði01.09.202312.01.2024<p>Hefur þú áhuga á hjúkrun fólks með geðræðan vanda? Við á geðsviði leitum eftir hjúkrunarfræðingum sem vilja nýta þekkingu sína og færni á vettvangi geðþjónustunnar. Við bjóðum markvissa og einstaklingshæfða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum og spennandi tækifæri til þjálfunar og starfsþróunar. Þjónusta geðsviðs er fjölbreytt og starfsmöguleikar geta bæði verið innan bráðaþjónustu og endurhæfingarþjónustu sem og í langtímastuðningi við lífsgæði fyrir fólk með langvinna og flókna sjúkdómssögu. Starfsvettvangur getur verið á legudeild, dagdeild eða göngudeild. &nbsp;&nbsp;</p><p>Á geðsviði er unnið markvisst að eflingu geðhjúkrunar og áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í starfaflokkinum ,,viltu vera á skrá" er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s. &nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Áhugi á hjúkrun fólks með geðrænan vanda</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í þverfaglegu teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHulda Dóra Styrmisdóttirhuldads@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34670Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað40-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34841Hjúkrunarfræðingur óskast á kvenlækningadeild 21A15.09.202329.09.2023<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á kvenlækningadeild 21A Landspítala. Í boði er spennandi, krefjandi og líflegt starfsumhverfi, góður starfsandi og fjölbreytt tækifæri til faglegrar þróunar. Vinnufyrirkomulag er vaktavinna og starfshlutfall 50-100%. Starfið er laust frá 1. október 2023 eða eftir samkomulagi. &nbsp;</p><p>Á kvenlækningadeild starfar samhent teymi starfsfólks sem veitir fjölþætta heilbrigðisþjónustu allan sólarhringinn. Deildin, sem er í senn göngu-, dag- og legudeild, sinnir bráðatilfellum kvensjúkdóma sem og konum með góðkynja og illkynja sjúkdóma í grindarholi og brjóstum. Auk þess sinnir deildin bráðatilvikum kvensjúkdóma utan opnunartíma bráðaþjónustu kvennadeilda.&nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð fyrir og eftir aðgerðir kvenna</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Virk þátttaka í teymis- og umbótastarfi á deild</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni til að takast á við fjölþætt, breytileg og bráð verkefni hjúkrunar kvenna og fjölskyldna þeirra</li></ul>LandspítaliKvenlækningadeildHringbraut101 ReykjavíkHrund MagnúsdóttirDeildarstjórihrundmag@landspitali.is543 3041<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.<br><br>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34841Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34883Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild18.09.202328.09.2023<p>Laust er til umsóknar starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G á Landspítala við Hringbraut. Við leitum að metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi með brennandi áhuga á hjúkrun brjóstholssjúklinga, stjórnun, ásamt gæða- og umbótastarfi. &nbsp;</p><p>Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga. Mikið er lagt upp úr þverfaglegri teymisvinnu.&nbsp;Um er að ræða vaktavinnu í 100% starfshlutfalli en að mestu morgunvaktir. Starfið er laust frá 16. október 2023.</p><p>Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild er 14 rúma legudeild sem tilheyrir hjarta-, æða- og krabbameinssviði og er staðsett á 2. hæð á Landspítala við Hringbraut. Deildin er ætluð sjúklingum sem fara í hjarta-, lungna- og/ eða augnaðgerðir ásamt því leggur deildin sig fram við að hjálpa öðrum sérgreinum eftir þörfum á degi hverjum. Áskoranirnar eru margar og fjölbreyttar.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfar áhugasamur hópur ýmissa starfstétta s.s. lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, ritara og sérhæfðra starfsmanna, auk annarra stoðstétta sem koma eftir þörfum s.s. sjúkraþjálfarar og iðjuþjálfar. Á deildinni er lögð áhersla á öryggi sjúklinga og starfsfólks, samvinnu teyma og stöðugar umbætur. Við leggjum áherslu á að taka vel á móti nýju starfsfólki og veita góða og markvissa aðlögun. &nbsp;</p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun&nbsp;</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra&nbsp;</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra&nbsp;</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Góð íslensku og ensku kunnátta</li><li>Starfsreynsla af hjúkrun brjóstholssjúklinga</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Tekur þátt í teymisvinnu</li><li>Tölvufærni</li><li>Góð aðlögunarhæfni</li><li>Þjónustulund og jákvæðni</li></ul>LandspítaliHjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkÞórgunnur Jóhannsdóttirthorgunj@landspitali.is824 6025<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri, hjúkrun, stjórnun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34883Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34648Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma30.08.202329.09.2023<p>Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings á göngudeild húð- og kynsjúkdóma í Fossvogi. Ráðið er tímabundið í stöðuna til 6 mánaða.</p><p>Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;<br>Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt. Unnið er að stafrænum lausnum og framþróun og eru mörg spennandi verkefni í farvatninu. Samvinna er til fyrirmyndar í 15 manna samhentum hópi hjúkrunarfræðinga, lækna, ritara og sjúkraliða.</p><p>Starfshlutfall er 80 - 100%, vinnutími er virka daga kl. 8 - 16. Vinnuvika starfsfólks í fullu starfi er nú 36 klukkustundir. Starfið er laust frá 15. september 2023 eða samkvæmt samkomulagi.</p><ul><li>Skipulagning, meðferð og fræðsla um húð- og kynsjúkdóma&nbsp;</li><li>Þátttaka í þróun hjúkrunar og þverfaglegri teymisvinnu innan deildar</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Hæfni og áhugi á teymis- og verkefnavinnu</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</li><li>Góð íslenskukunnátta í mæltu og rituðu máli</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði&nbsp;</li></ul>LandspítaliGöngudeild húð- og kynsjúkdómaFossvogi108 ReykjavíkEmma Björg Magnúsdóttiremmabm@landspitali.is825 5029<p>Starfið auglýst 30.08.2023. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 29.09.2023.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><br>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34648Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34840Ertu sérfræðingur í hjúkrun?14.09.202329.09.2023<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðings í&nbsp;hjúkrun á taugalækningadeild.&nbsp;</p><p>Sérfræðingur í&nbsp;hjúkrun starfar samkvæmt starfslýsingu en meginhlutverk auk klínískra starfa er ráðgjöf og kennsla til starfsfólks og nemenda auk rannsóknar- og þróunarvinnu. Enn fremur felur starfið í sér uppbyggingu,&nbsp;samræmingu og skipulagningu þjónustu við sjúklinga í samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir.</p><p>Á taugalækningadeild starfar um 60 manna samhent þverfaglegt teymi reynds starfsfólks sem þjónar sjúklingum með taugasjúkdóma. Deildin sinnir taugasjúklingum í bráðafasa og hefur endurhæfingu. Markviss samvinna er við göngudeild taugasjúkdóma sem einnig tilheyrir&nbsp;taugalækningadeild.&nbsp;</p><p>Góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til vaxtar í starfi. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum.&nbsp;Í taugalækningum er hröð framþróun og vel fylgst með nýjungum. Ráðið er í starfið frá 1. október 2023 eða skv. nánara samkomulagi.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Þróun&nbsp;</span>hjúkrunar og þjónustu innan sérgreinar</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Frumkvæði og innleiðing nýrra verkferla&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Kennsla og fræðsla&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Ráðgjöf til sjúklinga og heilbrigðisstarfsmanna&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Rannsóknir og gæðastörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Klínísk störf á taugalækningadeild að hluta</span></li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Meistara- eða doktorspróf í&nbsp;</span>hjúkrun<span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt sérfræðileyfi í&nbsp;</span><span style="color:#262626;">hjúkrun &nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Starfsreynsla&nbsp;</span>í hjúkrun&nbsp;</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Leiðtoga- og samskiptahæfileikar&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Reynsla af teymisvinnu</span></li></ul>LandspítaliTaugalækningadeildFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Sjöfn Reynisdóttirragnreyn@landspitali.is825 5156Ólafur Guðbjörn Skúlasonolafursk@landspitali.is824 5118<div class="ck-content"><p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, rannsóknum, gæða- og þróunarverkefnum&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;">» Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</span></p><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, &nbsp;Sérfræðingur í hjúkrun, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34840Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34800Hjúkrunarnemar á 2.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á bráðadagdeild lyflækninga C211.09.202329.09.2023<p>Langar þig í hvetjandi og lærdómsríkt starf þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?</p><p>Við leitum eftir 2.-4. árs hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag. Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta og stuðningur í starfi.&nbsp;</p><p>Deildin er opin frá kl. 8-20 alla daga vikunnar</p><p>Taktu þátt í uppbyggingu starfsemi bráðadagdeildar lyflækninga með öflugu teymi lækna og hjúkrunarfræðinga. Deildin er partur af bráðaþjónustu og var opnuð fyrir rúmu ári og er í hraðri uppbyggingu. Um er að ræða spennandi nýjung í starfsemi spítalans með jákvæðu og skemmtilegu starfsfólki og mörgum námstækifærum.</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 2.-4. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með lungnasjúkdóma og annarra sem á deildinni dvelja</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliBráðadagdeild lyflækningaFossvogur108 ReykjavíkSólveig Hólmfr Sverrisdóttirsolvsver@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarnemi, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34800Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna20-60%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34836Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala13.09.202327.09.2023<p>Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings í útskriftarteymi flæðisdeildar. Útskriftarteymið er starfsfólki, sjúklingum og aðstandendum til ráðgjafar og aðstoðar við flóknar útskriftir. Um er að ræða dagvinnu og innlagnabakvaktir samkvæmt nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Við viljum ráða öflugan, skipulagðan hjúkrunarfræðing sem er með góða þekkingu á heilbrigðiskerfinu, með góða samskiptahæfni, á auðvelt með að vinna bæði sjálfstætt og í teymi.&nbsp;</p><p>Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Verkefni tengd undirbúningi útskrifta&nbsp;</li><li>Stuðningur við legudeildir Landspítala&nbsp;vegna flókinna útskrifta</li><li>Ráðgjöf til sjúklinga og aðstandenda um þjónustu í boði og mismunandi útskriftarúrræði</li></ul><ul><li>Góð samskiptahæfni og skipulögð vinnubrögð</li><li>Fjölbreytt starfsreynsla og góð þekking á heilbrigðiskerfinu&nbsp;</li><li>Brennandi áhugi á að vinna með fólki og fyrir fólk</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li></ul>LandspítaliFlæðisdeildFossvogi108 ReykjavíkHildur Helgadóttirhildurhe@landspitali.is<p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta: Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34836Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34781Sjúkraþjálfari á Landakoti - Hefur þú áhuga á öldrunarsjúkraþjálfun?06.09.202325.09.2023<p>Við sækjumst eftir sjúkraþjálfara í okkar góða hóp á Landspítala Landakoti. Um er að ræða tímabundið starf til eins árs. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi og er starfið er laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><p>Hér er kjörið tækifæri til að dýpka þekkingu og verða hluti af skemmtilegri og öflugri liðsheild. Sjúkraþjálfun á Landakoti sinnir fjölbreyttri og sérhæfðri endurhæfingu aldraðra. Lögð er áhersla á greiningarvinnu, fagþróun, kennslu og þverfaglegt samstarf.&nbsp;Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum aðlögun undir handleiðslu reyndra sjúkraþjálfara á sviði öldrunarsjúkraþjálfunar.&nbsp;</p><p>Fríðindi í starfi eru m.a. samgöngusamningur, styttri vinnuvika o.fl.&nbsp;Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 klst. á viku vegna styttri vinnuviku en markmiðið er að stuðla að betri heilsu starfsfólks þar sem vinnutíminn er nýttur betur og starfsfólk hefur með því aukna möguleika til þess að samþætta vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Skoðun, mat og meðferð&nbsp;</li><li>Skráning í sjúkraskrárkerfi</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegum teymum</li><li>Þátttaka í fagþróun</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta<br><br>&nbsp;</li></ul>LandspítaliSjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkHelga Auður Jónsdóttirhelgaaj@landspitali.isIngibjörg Magnúsdóttiringimagn@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;text-align:justify;"><span class="text-tiny" style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraþjálfari, sjúkraþjálfun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34781Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna-100%HeilbrigðisþjónustaJFélag sjúkraþjálfaraFélag sjúkraþjálfaraLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag sjúkraþjálfara hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34921Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf réttar- og öryggisgeðdeild á Kleppi21.09.202302.10.2023<p>Viltu öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins!<br>Iðjuþjálfun vill ráða til starfa í afleysingu í eitt ár öflugan liðsmann sem hefur áhuga á fjölbreyttu og líflegu starfi á Landspítala.&nbsp;Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi og unnið er í dagvinnu. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Réttar- og öryggisgeðþjónustan er byggð á þverfaglegri samvinnu þriggja eininga, réttargeðdeildar, öryggisgeðdeildar og göngudeildar. Einingarnar tilheyra einu stjórnunar- og&nbsp;meðferðarteymi. Réttargeðdeild er sérhæfð geðdeild sem hefur það hlutverk að meðhöndla ósakhæfa geðsjúka einstaklinga og endurhæfa þá aftur út í samfélagið.&nbsp;Öryggisgeðdeild&nbsp;er sérhæfð deild fyrir alvarlega geðsjúka einstaklinga. Þetta er meðferðardeild sem sinnir fólki sem þarf á sérhæfðri langtímameðferð að halda og hefur ekki getað nýtt sér önnur úrræði geðsviðs.&nbsp;</p><p>Iðjuþjálfar í geðþjónustu Landspítala vinna eftir hugmyndafræði Líkansins um iðju mannsins (MOHO).&nbsp;Við bjóðum jafnt velkominn reynslubolta sem og nýútskrifaðan iðjuþjálfa í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar</li><li>Meta færni, veita færniþjálfun og ráðgjöf</li><li>Skráning og skýrslugerð</li><li>Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/ um</li><li>Fræðsla og hópastarf til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í hópastarfi</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/ teymi</li><li>Þátttaka í fagþróun<br>&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf&nbsp;</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliIðjuþjálfunHringbraut101 ReykjavíkAuður Hafsteinsdóttiraudurhaf@landspitali.is543 4004/ 825 3582Sigrún Garðarsdóttirsigrgard@landspitali.is543 9108/ 825 5072<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="http://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/klinisk-svid-og-deildir/flaedisvid/idjuthjalfun/"><span class="text-small" style="color:blue;">Sjá nánari upplýsingar um starfstöðvar Iðjuþjálfunar</span></a></p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;iðjuþjálfi</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34921Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%HeilbrigðisþjónustaJIðjuþjálfafélag ÍslandsIðjuþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34348Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi01.09.202312.01.2024<p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(0,0,0);">&nbsp;</span><br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</p><p style="margin-left:0px;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.<span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></p><ul><li><span style="background-color:rgba(0,0,0,0);color:rgb(16,16,16);">Verkefni geta verið ólík eftir deildum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Hæfni og vilji til að vinna í teymi</span></li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;<br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34348Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna-100%HeilbrigðisþjónustaJLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34351Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi01.09.202312.01.2024<p><span style="background-color:white;color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.</span><br><span style="background-color:white;color:black;">&nbsp;</span><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p><span style="background-color:white;color:#101010;">Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</span><br><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.</span><span style="background-color:white;color:#101010;">&nbsp;</span></p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</span></p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34351Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34727Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri06.09.202329.09.2023<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til 2ja ára í svæfinga- og gjörgæslulækningum. Sérnámið er vottað og viðurkennt af Royal College of Anaesthetists í Bretlandi og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift. Sérnám fer fram á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám fer að mestu leyti fram á Landspítala en einnig á Sjúkrahúsinu á Akureyri í flestum greinum. Ef samvinna hefur verið staðfest milli LSH og SAk um sérnám í viðkomandi sérgrein er gert ráð fyrir að sérnámslæknar vinni á báðum stöðum nema sérstakar aðstæður leyfi það ekki.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að lágmarki væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><span style="color:#101010;">&nbsp;Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354658"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong><u>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or don`t have an Icelandic medical licence.</u></strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á skurðstofum, gjörgæslu og útstöðvum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu/ innskrift undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf sérnáms*</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li><span style="color:#101010;">Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</span></li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkTheódór Skúli Sigurðssonkennslustjóritheodors@landspitali.isGunnar Thorarensenyfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span></li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p><span style="color:#101010;">Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar</span></p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-small">Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34727Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34778Sérnámstöður í öldrunarlækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri06.09.202329.09.2023<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í öldrunarlækningum til tveggja ára. Um er að ræða viðbótarsérnám við heimilislækningar eða undirsérgrein lyflækninga og er það forkrafa að vera með sérfræðileyfi í annarri þeirra sérgreina.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnámið er byggt á marklýsingu Royal Colleges of Physicians Training Board í Bretlandi og vottað af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins. Sérnám fer fram á Landspítala en það er mögulegt að taka hluta á Sjúkrahúsinu á Akureyri.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra hverrar sérgreinar fyrir sig.</span><br><br><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er nú mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að jafnaði væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 467/2015.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666355562"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á legudeildum og göngudeildum ásamt vaktþjónustu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámi í heimilislækningum eða lyflækningum við upphaf sérnáms*</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt sérfræðilækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li><span style="color:#101010;">Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</span></li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkKonstantín Shcherbakkennslustjórikonstant@landspitali.isGunnar Thorarensenyfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:18.0pt;"><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span><br><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p>&nbsp;Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-small">Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34778Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34748Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Heyrnar- og talmeinastöð Íslands06.09.202329.09.2023<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnaskurðlækningum.&nbsp;</span>Ráðið er til 2 ára í fyrstu en gert er ráð fyrir 5 ára sérnámi skv. marklýsingu, gert er ráð fyrir 6 mánuðum á öðrum skilgreindum deildum (t.d. lýta, heila- og tauga), 3 mánuðum á HTÍ og síðan 4 árum og 3 mánuðum á HNE deild. F<span style="color:#101010;">ramgangsmat unnið í samræmi við reglugerð 856/2023. Marklýsingin er vottuð og viðurkennd af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins.</span> Námið er byggt á marklýsingu evrópsku HNE samtakanna. Skilyrði fyrir veitingu sérfræðiréttinda er fullnægjandi framgangur og að standast <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3a%2f%2fwww.ceorlhns.org%2feducation&%3bdata=05%7c01%7cmargrethg%40landspitali.is%7c7ef5b06ab745411ffc3b08dbad316275%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638294199832567195%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=9KFBJKf6fjbcWTO9%2fS0sQARTtveLAzpKxP6eJmNZZrI%3d&%3breserved=0">lokapróf</a> evrópusamtaka HNE.&nbsp;<span style="color:#101010;"> Sérnám fer fram á Landspítala</span> og Heyrnar og talmeinastöð Íslands<span style="color:#101010;">.</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að lágmarki væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3a%2f%2fvimeo.com%2f666354937&%3bdata=05%7c01%7cmargrethg%40landspitali.is%7c7ef5b06ab745411ffc3b08dbad316275%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638294199832567195%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=oVbeJXlGZTfKKIgD5xrRM%2fR06Sa36j5fzTwWO9VPRFk%3d&%3breserved=0"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3a%2f%2fwww.landspitali.is%2ffagfolk%2fmenntun%2fsernam-laekna%2f&%3bdata=05%7c01%7cmargrethg%40landspitali.is%7c7ef5b06ab745411ffc3b08dbad316275%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638294199832567195%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=JW7Wqe4apMiG34WYHU1hggXc5Iro8vvYOGqEN1t5OjA%3d&%3breserved=0"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>upplýsingar um sérnám á Landspítala</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3a%2f%2fwww.youtube.com%2fwatch%3fv%3dawPMLPwBhjY&%3bdata=05%7c01%7cmargrethg%40landspitali.is%7c7ef5b06ab745411ffc3b08dbad316275%7ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7c0%7c0%7c638294199832567195%7cUnknown%7cTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3d%7c3000%7c%7c%7c&%3bsdata=yrX3NuIJDGMqAqgXqHfW%2bna%2bsDdVS4SBnzva5rrPuaw%3d&%3breserved=0"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>Sjúkrahúsinu á</u> Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á háls-, nef- og eyrnaskurðdeild, dag- og göngudeildum, skurðstofum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf sérnáms*</li><li>Íslenskt lækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGeir Tryggvasonsérfræðilæknirgeirt@landspitali.isGunnar Thorarensenyfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p>&nbsp;Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-small">Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34748Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34728Sérnámsstöður í réttarlæknisfræði - Sérnámsstöður lækna á Landspítala06.09.202329.09.2023<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til 18 mánaða í réttarlæknisfræði. Sérnámið er byggt á breskri og sænskri fyrirmynd og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að lágmarki væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354359"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical lince.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á deildum réttarlæknisfræðinnar ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Samskipti og þjónusta við lögreglu, dómsyfirvöld og aðstandendur</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf sérnáms*</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li><span style="color:#101010;">Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</span></li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkPétur Guðmann Guðmannssonkennslustjóripeturgg@landspitali.isGunnar Thorarensenyfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila&nbsp;</span></li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span><br><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</span><br><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p><span class="text-small">Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar</span></p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-small">Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34728Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34732Sérnámsstöður í barnalækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og sjúkrahúsinu á Akureyri06.09.202329.09.2023<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til tveggja ára í barnalækningum. Sérnámið er vottað af mats- og hæfisnefnd heilbrigðisráðuneytisins í samræmi við reglugerð 856/2023 og byggt á marklýsingu evrópsku barnalæknasamtakanna (European Academy of Pediatrics). Framgangsmat fer fram tvisvar á ári. Sérnámið fer fram á Barnaspítala Hringsins. Auk þess er boðið upp á 3 mánaða viðbótarþjálfun á barna- og unglingageðdeild Landspítala.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám fer að mestu leyti fram á Landspítala en einnig á Sjúkrahúsinu á Akureyri í flestum greinum. Ef samvinna hefur verið staðfest milli LSH og SAk um sérnám í viðkomandi sérgrein er gert ráð fyrir að sérnámslæknar vinni á báðum stöðum nema sérstakar aðstæður leyfi það ekki.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að lágmarki væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><span style="color:#101010;">&nbsp;Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666352223"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</u></strong></span></a></p><p><br><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á bráðamóttöku barna, legudeildum og nýburadeild, dag- og göngudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Virk þáttaka í fræðslu og kennslu er hluti af sérnáminu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu. Sérnámlæknir á að ljúka a.m.k. einum klínískum leiðbeiningum/ verklagsreglum og einu gæðaverkefni skv. stöðlum Landspítala</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf sérnáms*</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li><span style="color:#101010;">Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</span></li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkValtýr Stefánsson Thorskennslustjórivaltyr@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p style="margin-left:18.0pt;">Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-small">Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34732Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34731Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala06.09.202329.09.2023<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum, að hluta eða fullt&nbsp;fimm ára sérnám. Sérnámið er vottað og viðurkennt af Union of European Medical Specialist (UEMS) og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala.</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að lágmarki væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>&nbsp;</strong></span><span style="color:#003399;"><strong>Sjá </strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666351939"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt </strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> um sérnám í læknisfræði, </strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> og </strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf sérnáms*</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li><span style="color:#101010;">Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</span></li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkBertrand Andre Marc Lauth kennslustjóribertrand@landspitali.isGunnar Thorarensenyfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is<p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.</span></li><li><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34731Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34733Sérnámsstöður í bráðalækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri06.09.202329.09.2023<p><span style="color:black;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í bráðalækningum. Tekur námið 6 ár, fyrri hluti námsins er þriggja ára kjarnanám þar sem veitt er þjálfun í grunnatriðum bráðalækninga. Í framhaldssérnámi sem stendur yfir síðari þrjú árin felst viðbótarþjálfun í sérhæfðari atriðum sérgreinarinnar auk þjálfun í kennslu, gæðavinnu og stjórnun. Sérnámið byggir á marklýsingu og framvinduskráningarkerfi Royal College of Emergency Medicine í Bretlandi sem hefur verið aðlöguð til nota á Íslandi í samræmi við reglugerð 856/2023. &nbsp;Námið er vottað og viðurkennt af mats- og hæfisnefnd heilbrigðisráðuneytisins. Sérnám fer fram á Landspítala, Sjúkrahúsinu á Akureyri og námsdvöl erlendis.</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám fer að mestu leyti fram á Landspítala en einnig á Sjúkrahúsinu á Akureyri í flestum greinum. Ef samvinna hefur verið staðfest milli LSH og SAk um sérnám í viðkomandi sérgrein er gert ráð fyrir að sérnámslæknar vinni á báðum stöðum nema sérstakar aðstæður leyfi það ekki.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að lágmarki væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666352550"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong><u>.</u></strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><br><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>upplýsingar um sérnám á Landspítala</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>Sjúkrahúsinu á Akureyri</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong><u>.</u></strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">&nbsp;Vinna og nám á bráðamóttöku, auk styttri námsvista í öðrum sérgreinum undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf sérnáms*</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li><span style="color:#101010;">Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</span></li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHjalti Már Björnssonkennslustjórihjaltimb@landspitali.isGunnar Thorarensenyfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p><span style="color:#101010;">&nbsp; &nbsp; &nbsp; Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar</span></p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-small">Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34733Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34736Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri06.09.202329.09.2023<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í sérnám &nbsp;í bæklunarskurðlækningum. Sótt er annaðhvort um fyrri hluta sérnáms (fyrstu tvö ár í sérnámi) eða seinni hluta sérnáms (seinni þrjú ár í sérnámi). Taka skal fram í umsókn hvort sótt er um fyrri eða seinni hluta sérnáms. Sérnámið er byggt á marklýsingu frá Svensk Ortopedisk Förening í Svíþjóð og er framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Marklýsingin er vottuð og viðurkennd af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins. Sérnám fer fram á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri og einnig í samstarfi við Handlæknastöðina.</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám fer að mestu leyti fram á Landspítala en einnig á Sjúkrahúsinu á Akureyri í flestum greinum. Ef samvinna hefur verið staðfest milli LSH og SAk um sérnám í viðkomandi sérgrein er gert ráð fyrir að sérnámslæknar vinni á báðum stöðum nema sérstakar aðstæður leyfi það ekki.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að lágmarki væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666352788"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á bæklunarskurðdeild, dag- og göngudeildum, skurðstofum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf sérnáms*&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið fyrri hluta sérnáms til að hefja seinni hluta sérnáms</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li><span style="color:#101010;">Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</span></li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkÓlöf Sara Árnadóttirkennslustjóriolofsara@landspitali.isGunnar Thorarensenyfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is<div class="ck-content"><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p style="margin-left:18.0pt;">Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-small">Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34736Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34741Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri06.09.202329.09.2023<p><strong>Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></p><p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig sem tekur við af MRCP gráðu og lýkur með fullum sérfræðiréttindum. Sérnámið er vottað og viðurkennt af Royal College of Physicians í Bretlandi og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri.</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám fer að mestu leyti fram á Landspítala en einnig á Sjúkrahúsinu á Akureyri í flestum greinum. Ef samvinna hefur verið staðfest milli LSH og SAk um sérnám í viðkomandi sérgrein er gert ráð fyrir að sérnámslæknar vinni á báðum stöðum nema sérstakar aðstæður leyfi það ekki.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að lágmarki væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666351313"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum, skurðstofum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið fyrri hluta sérnáms í lyflækningum, MRCP gráðu</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li><span style="color:#101010;">Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</span></li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkÓfeigur Tryggvi Þorgeirssonkennslustjóriofeigur@landspitali.isGunnar Thorarensenyfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.</span></li><li><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-small">Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34741Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34726Sérnámsstöður í taugalækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala05.09.202329.09.2023<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til tveggja ára í taugalækningum. Sérnámið er vottað og viðurkennt af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins. Framgangsmat fer fram árlega. Sérnám fer fram á Landspítala.</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að lágmarki væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong><u>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or don`t have an Icelandic medical licence.</u></strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf sérnáms*</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li><span style="color:#101010;">Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</span></li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkÓlafur Árni Sveinssonkennslustjóriolafursv@landspitali.isGunnar Thorarensenyfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is<div class="ck-content"><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-small">Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34726Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34740Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP) - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri05.09.202329.09.2023<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig sérnáms til þriggja ára sem lýkur með MRCP gráðu. Sérnámið er vottað og viðurkennt af Royal College of Physicians í Bretlandi og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#101010;">&nbsp;Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám fer að mestu leyti fram á Landspítala en einnig á Sjúkrahúsinu á Akureyri í flestum greinum. Ef samvinna hefur verið staðfest milli LSH og SAk um sérnám í viðkomandi sérgrein er gert ráð fyrir að sérnámslæknar vinni á báðum stöðum nema sérstakar aðstæður leyfi það ekki.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að lágmarki væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666351313"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a><br><br><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum, skurðstofum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf sérnáms*</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li><span style="color:#101010;">Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</span></li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkÓfeigur Tryggvi Þorgeirssonkennslustjóriofeigur@landspitali.isGunnar Thorarensenyfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.</span></li><li><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-small">Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34740Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34743Sérnámsstöður í meinafræði - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri05.09.202329.09.2023<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til tveggja ára í meinafræði. Sérnámið byggir á marklýsingu Royal College of Pathologists í Bretlandi og er framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnámið er vottað og viðurkennt af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins. Sérnám fer fram á Landspítala.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að lágmarki væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666353935"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á starfsstöðvum meinafræðinnar ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf sérnáms*</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li><span style="color:#101010;">Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</span></li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkMargrét Sigurðardóttirkennslustjórimargrsi@landspitali.isGunnar Thorarensenyfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.</span></li><li><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-small">Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34743Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34730Sérnámsstöður í myndgreiningu - Sérnámsstöður lækna á Landspítala06.09.202329.09.2023<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til þriggja ára í myndgreiningu. Sérnámið byggir á marklýsingu European Society of Radiology og er framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnámið er viðurkennt og vottað af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins. Sérnám fer fram á Landspítala. &nbsp;</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að lágmarki væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354164"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á deildum myndgreiningarþjónustu ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf sérnáms*</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li><span style="color:#101010;">Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</span></li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkEnrico Bernardo Arkinkkennslustjórienricob@landspitali.isGunnar Thorarensenyfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is<div class="ck-content"><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-small">Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34730Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34737Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Reykjalundi05.09.202329.09.2023<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til tveggja ára í endurhæfingalækningum. Sérnámið er vottað og viðurkennt af Evrópsku marklýsingunni og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala og á Reykjalundi.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 &nbsp;en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að lágmarki væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666353176"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt<u>&nbsp;</u></strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um <u>sérnám á Landspítala</u></strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> og<u>&nbsp;</u></strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong><u>Sjúkrahúsinu á Akureyri</u></strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong><u>.</u></strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf sérnáms*</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li><span style="color:#101010;">Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</span></li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkAnna Lilja Gísladóttirkennslustjóriannalg@landspitali.isGunnar Thorarensenyfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p>&nbsp; &nbsp; &nbsp; &nbsp;Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-small">Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34737Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34895Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi20.09.202312.10.2023<p>Auglýst eru störf lækna í sérnámsgrunni á Íslandi. Um er að ræða starfsnám,&nbsp;sbr. 18. gr. reglugerðar nr. 856/2023 um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi.</p><p>Upphaf ráðningar miðast við 3. júní 2024 og hefst starf á klínískum deildum 10. júní eða skv. dagsetningum sem tilteknar eru í fylgiskjali með umsókn um sérnámsgrunn. Markmiðið er að veita hnitmiðaða þjálfun og leiðsögn, samkvæmt marklýsingu á viðurkenndri heilbrigðisstofnun, þannig að læknir í sérnámsgrunni öðlist reynslu og færni til að geta starfað fagmannlega sem öruggur læknir. Starfsnámið fer fram undir ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga á viðkomandi stofnun.<br><br>Sérnámsgrunnur er samtals 12 mánaða klínískt starf á viðurkenndum kennslustofnunum. Sérnámsgrunnur skiptist í 4 mánuði í heilsugæslu og 8 mánuði á kennslusjúkrahúsi, þar af að lágmarki 2 mánuði í lyflækningum, 2 mánuði í bráðalækningum og 2 mánuði í skurðlækningum.&nbsp;</p><ul><li>Almenn störf lækna í sérnámsgrunni og vaktir eftir því sem við á</li><li>Læknar í sérnámsgrunni starfa á ábyrgð yfirlæknis og undir leiðsögn sérfræðilækna</li></ul><ul><li>Próf í læknisfræði frá viðurkenndum háskóla</li><li>Almennt lækningaleyfi frá embætti landlæknis á Íslandi</li><li>Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðmót</li><li>Gott vald á íslenskri tungu</li></ul>LandspítaliMenntadeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkSigrún Ingimarsdóttirsigruni@landspitali.is543 1475<p><span style="color:black;">Mats- og hæfisnefnd metur hvaða kennslustofnanir geta tekið á móti læknum í sérnámsgrunni. Kennsluráð sérnámsgrunns skipuleggur námsblokkir en ráðningavald er í höndum hverrar stofnunar fyrir sig.&nbsp;</span><br><br><span style="color:black;"><strong>VARÐANDI UMSÓKNIR UM SÉRNÁMSGRUNN Á ÍSLANDI:</strong></span><br><span style="color:black;">Umsækjendur sendi rafræna umsókn með fylgiskjölum a-c, sem talin eru upp hér fyrir neðan.&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;">Umsækjendur sendi líka í tölvupósti skjöl a-d, sem talin eru upp hér fyrir neðan. Þau skulu sendast <u>í einum tölvupósti með tveimur viðhengjum</u> til sigruni@landspitali.is og violetta.osk.hlodversdottir@heilsugaeslan.is sem hér segir:&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;">Skjöl a-c skulu vera í sér viðhengi. Þau skulu vera í réttri röð, skönnuð inn eða sett inn í eitt word eða PDF skjal og með skráarheitið <u>Fullt nafn umsækjanda - Umsóknargögn</u>. Seinna viðhengið innhaldi aðeins fylgiskjalið (d) með skráarheitinu <u>Fullt nafn umsækjanda - Fylgiskjal</u></span></p><p><span style="color:black;"><strong>FYLGISKJÖL</strong></span><br><span style="color:black;">a)<strong> </strong>Ferilskrá með upplýsingum um menntun, starfsreynslu, vísindastörf og annað sem umsækjandi telur að skipti máli.</span><br><br><span style="color:black;">b) Staðfest afrit af einkunnum.</span><br><span style="color:black;">Óskað er eftir bæði BSc- og kandídatseinkunnum ef boðið er upp á slíkt, eins og t.d. í Háskóla Íslands.</span><br><br><span style="color:black;">c) Staðfesting á læknaprófi eða áætluðum námslokum.&nbsp;</span><br><span style="color:black;">Fyrir nema í HÍ þá fást frumrit/ afrit af BSc- og kandídatseinkunnum hjá þjónustuborðinu, Háskólatorgi. Óskið sérstaklega eftir að staðfesting á áætluðum námslokum komi þar fram.</span></p><p><span style="color:black;">d) Fylgiskjal með umsókn um sérnámsgrunn á Íslandi 2024-2025, </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/library/Sameiginlegar-skrar/Gagnasafn/Visindi-og-menntun/Menntun/Laeknakandidatar/Fylgiskjal_med_umsokn_um_sernamsgrunnsar"><span style="color:black;">sækja skjalið hér og vista</span></a><span style="color:black;">. Í skjalinu komi m.a. fram óskir um námsstofnun, námsblokkir, heilsugæsluhluta og tímabil utan skyldumánaða.&nbsp;</span><br><br><span style="color:black;">e) Umsagnir frá a.m.k. tveimur umsagnaraðilum sem þekkja vel til nema í starfi (eða námi).&nbsp;</span><br><span style="color:black;">Sendist beint í tölvupósti á netfangið sigruni@landspitali.is&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;"><strong>Staðlaða spurningalista er að finna á eftirfarandi slóðum:</strong></span><br>Á íslensku:&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="http://www.landspitali.is/umsagnirsgl">http://www.landspitali.is/umsagnirsgl</a><br>Á ensku:&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="http://www.landspitali.is/umsagnirsgl/enska">http://www.landspitali.is/umsagnirsgl/enska</a><br>Á dönsku:&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="http://www.landspitali.is/umsagnirsgl/danska">http://www.landspitali.is/umsagnirsgl/danska</a></p><p><span style="color:black;"><strong>Athugið: Aðeins er hægt að skipta sjúkrahúshluta sérnámsgrunns á milli tveggja stofnana.&nbsp;</strong></span><br><br><span style="color:black;"><strong>Nánari upplýsingar veita:</strong></span><br><span style="color:black;">Sigrún Ingimarsdóttir (LSH) - </span><a href="mailto:sigruni@landspitali.is">sigruni@landspitali.is</a><span style="color:black;"> - 543 1475</span><br><span style="color:black;">Víóletta Ósk Hlöðversdóttir (Hg) -&nbsp;</span><a href="mailto:violetta.osk.hlodversdottir@heilsugaeslan.is">violetta.osk.hlodversdottir@heilsugaeslan.is</a> - 513 5200<br><span style="color:black;">Hugrún Hjörleifsdóttir (SAK) -&nbsp;</span><a href="mailto:hugrun@sak.is">hugrun@sak.is</a><span style="color:black;"> - 463 0344</span><br>Ingi Karl Reynisson (HVE) -&nbsp;<a href="mailto:ingi.k.reynisson@hve.is">ingi.k.reynisson@hve.is</a> &nbsp;- 432 1000<br>Sigurður Böðvarsson (HSU) -&nbsp;<a href="mailto:sigurdur.bodvarsson@hsu.is">sigurdur.bodvarsson@hsu.is</a> - 432 2000</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34895Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Kennsla og rannsóknirJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isÓstaðbundið34560Yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítala11.09.202328.09.2023<p>Starf yfirlæknis lyflækninga krabbameinslækninga á Landspítala er laust til umsóknar. &nbsp;Næsti yfirmaður yfirlæknis krabbameinslækninga er framkvæmdastjóri hjarta-, æða- og krabbameinsþjónustu. Yfirlæknir er leiðtogi og ber faglega og rekstrarlega ábyrgð sem stjórnandi á einingunni. Auk þess gegnir yfirlæknir mikilvægu hlutverki í kennslumálum og uppbyggingu vísindastarfs.&nbsp;<span style="color:#0000CC;">&nbsp;</span><br>&nbsp;<br>Leitað er eftir sérfræðilækni með víðtæka reynslu og hæfni til að vera í forystu fyrir þjónustu við sjúklinga, umbótastarf, öryggismál og uppbyggingu mannauðs í nánu samstarfi við stjórnendur sviðsins, framkvæmdastjóra<span style="color:black;">&nbsp;</span>og annað starfsfólk. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. nóvember 2023 eða skv. nánara samkomulagi.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun&nbsp;krabbameinslækninga, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf&nbsp;</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði einingarinnar</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á einingunni&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum með krabbameinslækningar sem undirgrein</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar</li><li>Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri&nbsp;</li></ul>LandspítaliKrabbameinsþjónusta - sameiginlegtHringbraut101 ReykjavíkVigdís HallgrímsdóttirFramkvæmdastjórivigdisha@landspitali.is543 1000<div class="ck-content"><p style="margin-left:0cm;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;<br>&nbsp;<br><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0cm;">&nbsp;<strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong>&nbsp;</p><ul><li><span style="color:black;">Vottað afrit af prófskírteinum.</span></li><li><span style="color:black;">Afrit af lækninga- og sérfræðileyfum sem og vottuð afrit af erlendum leyfum (ef við á).</span></li><li><span style="color:black;">Staðfesting á læknis-, stjórnunar- og kennslustörfum.</span></li><li><span style="color:black;">Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af læknis-, kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum.</span></li><li><span style="color:black;">Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google&nbsp;</span>Scholar aðgang og senda vefslóð á síðuna eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li><li>Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn.&nbsp;Umsækjandi&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://assets.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/5DdAwoUKjfTFHcRNDngIz6/d258533391174efffb414c495b1a7402/L__st-_Umso__kn_um_l__knissto____u_uppdat_2020.docx"><span style="color:blue;">sækir&nbsp;skjalið hér</span></a>&nbsp;og vistar, fyllir það út og sendir með umsókn.&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með framtíðarsýn umsækjenda varðandi starfið og sérgreinina auk rökstuðnings fyrir hæfni.<span style="color:black;">&nbsp;</span><br>&nbsp;<br><span style="color:black;">Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna skv. 36. gr. laga um heilbrigðisþjónustu, sem hefur aðsetur hjá Embætti landlæknis. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Yfirlæknir, Sérfræðilæknir, Læknir með lækningaleyfi</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34560Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34780Sérnámsstöður í geðlækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri06.09.202329.09.2023<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í geðlækningum. Fyrri hluti námsins eru 2 ár þar sem farið er yfir grunnatriði sérgreinar. Seinni hluti námsins eru 3 ár þar sem viðbótarþjálfun og aukin sérþekking fer fram. Sérnámið byggir á norskum og breskum marklýsingum og er framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift. Sérnám fer fram á Landspítala, Sjúkrahúsinu á Akureyri og geðheilsuteymi heilsugæslunnar.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám fer að mestu leyti fram á Landspítala en einnig á Sjúkrahúsinu á Akureyri í flestum greinum. Ef samvinna hefur verið staðfest milli LSH og SAk um sérnám í viðkomandi sérgrein er gert ráð fyrir að sérnámslæknar vinni á báðum stöðum nema sérstakar aðstæður leyfi það ekki.</span><br><br><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er nú mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að jafnaði væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá</strong>&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666353633"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum, legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf sérnáms*</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li><span style="color:#101010;">Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</span></li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGuðrún Dóra Bjarnadóttirkennslustjórigudrundb@landspitali.isGunnar Thorarensenyfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-small">Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34780Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34858Kennslustjóri sérnáms í almennum lyflækningum14.09.202325.09.2023<p>Laust er til umsóknar hlutastarf kennslustjóra sérnáms í almennum lyflækningum við Landspítala frá 1. nóvember 2023 eða skv. samkomulagi. Kennslustjóri er leiðtogi og fyrirmynd og ber ábyrgð á innihaldi, gæðum og framkvæmd sérnáms í almennum lyflækningum auk víðtækrar leiðandi aðkomu að starfsmannamálum sérnámslækna. Meginhlutverk er að tryggja öflugt sérnám og stuðla þannig að árangursríkum lækningum, góðri þjónustu og öryggi sjúklinga ásamt viðeigandi mönnun greinarinnar til framtíðar. Þá gegnir kennslustjóri einnig mikilvægu hlutverki í uppbyggingu og framkvæmd vísindastarfa og umbótavinnu.</p><p>Kennslustjóri vinnur í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra, yfirlækna, umsjónarsérnámslækna og annað samstarfsfólk. Kennslustjóri hefur aðgang að skrifstofuaðstöðu innan lyflækninga og skrifstofu sérnáms og starfar náið með skrifstofustjóra og verkefnastjórum. Næsti yfirmaður er yfirlæknir sérnáms. Lesa má nánar um hlutverk kennslustjóra í reglugerð 856/2023.&nbsp;</p><p>Leitað er eftir sérfræðilækni með víðtæka reynslu og hæfni til að vera í forystu sérnáms í almennum lyflækningum. Um er að ræða 60% starfshlutfall.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á innihaldi og framkvæmd sérnáms í viðeigandi sérgrein í samræmi við marklýsingu og alþjóðlega gæðastaðla auk viðhalds á marklýsingu í samvinnu við kennsluráð</li><li>Að leiða samræmt ráðningaferli í sérnámi tvisvar á ári&nbsp;</li><li>Að leiða kennsluráð sérnáms í almennum lyflækningum</li><li>Víðtæk leiðandi aðkoma að starfsmannamálum sérnámslækna, í samráði við stjórnendur með þríþætta ábyrgð</li><li>Skipulag og útgáfa námsblokka sérnámslækna í samræmi við marklýsingu</li><li>Skipulag fræðslu og færniþjálfunar í samræmi við marklýsingu</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum eða undirgrein lyflækninga</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar, auk frumkvæðis og metnaðar til að ná árangri</li><li>Áhugi og reynsla af kennslu og klínískri þjálfun lækna</li><li>Afburða hæfni í mannlegum samskiptum, teymisvinnu og samvinnu við samstarfsfólk</li><li>Æskilegt er að kennslustjóri hafi klínískar starfsskyldur við starfseiningu sem samþykkt er til sérnáms af mats- og hæfisnefnd í öldrunarlækningum</li><li>Kennslustjóri þarf að hafa lokið viðeigandi þjálfun í handleiðslu</li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGunnar ThorarensenYfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is824 6028<div class="ck-content"><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong><br>&nbsp;» Fyrri störf, menntun og hæfni<br>&nbsp;» Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</p><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong><br>&nbsp;» Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum.<br>&nbsp;» Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.<br>&nbsp;» Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.<br>&nbsp;» Yfirlit yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.&nbsp; &nbsp;<br>&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Viðtöl verða höfð við umsækjendur sem uppfylla hæfnikröfur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34858Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-60%StjórnunarstörfJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34739Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri06.09.202329.09.2023<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til tveggja ára í kjarnanámi í skurðlækningum. Sérnámið er vottað og viðurkennt af Royal College of Surgeons í Bretlandi og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023.</span><span style="color:black;">&nbsp;</span><span style="color:#101010;">Sérnám fer fram á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri.</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 27. febrúar 2024 en þann dag er móttökudagur, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám fer að mestu leyti fram á Landspítala en einnig á Sjúkrahúsinu á Akureyri í flestum greinum. Ef samvinna hefur verið staðfest milli LSH og SAk um sérnám í viðkomandi sérgrein er gert ráð fyrir að sérnámslæknar vinni á báðum stöðum nema sérstakar aðstæður leyfi það ekki.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sérnám í læknisfræði á Íslandi hefur þróast hratt á undanförnum árum. Nú er veitt sérnám í flestum grunngreinum lækninga á Íslandi í samræmi við alþjóðleg gæðaviðmið. Sérnám lækna hefur mikilvæga þýðingu fyrir framþróun lækninga,&nbsp;</span><span style="color:black;">gæði og öryggi þjónustu við&nbsp;</span><span style="color:#101010;">sjúklinga.</span></p><p><span style="color:#101010;">Doktorsnám er mögulegt samhliða klínísku sérnámi. Ef fyrir liggur samþykkt rannsóknaráætlun fyrir doktorsnám getur umsækjandi sótt um slíka stöðu.&nbsp;Að lágmarki væri þá um 50% ráðningu við Landspítala að ræða eða eftir samkomulagi og klínískt sérnám lengt sem því nemur og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Taka skal óskir um slíkt sérstaklega fram í athugasemdum við umsókn og í kynningarbréfi.</span></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá </strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666351641"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>*Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt<u>&nbsp;</u></strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong><u> </u>um sérnám í læknisfræði,<u>&nbsp;</u></strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>upplýsingar um sérnám á Landspítala</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>Sjúkrahúsinu á Akureyri</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong><u>.</u></strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum, skurðstofum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf sérnáms*</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi eða uppfylla skilyrði til þess*</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li><span style="color:#101010;">Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað</span></li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkElsa Björk Valsdóttirkennslustjórielsava@landspitali.isGunnar Thorarensenyfirlæknir sérnámsgunnarth@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:black;">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Félagsstörf&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Mögulega umsagnaraðila</span></li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.</span></li><li><span style="color:#101010;">S</span><span style="color:black;">taðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</span></li><li><span style="color:#101010;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></li></ul><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-small">Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Sjúkrahúsið er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Sjúkrahúsið á Akureyri leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni, tekur þátt í uppbyggingu heilbrigðisþjónustu á landsvísu og er miðstöð læknisfræðilegrar þjónustu sjúkraflugs í landinu.</span></p><p><span class="text-small">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34739Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34369Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi01.09.202312.01.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34369Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið33925Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 202301.06.202329.12.2023<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=33925Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%HeilbrigðisþjónustaJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34884Sjúkraliði á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild18.09.202328.09.2023<p>Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G á Landspítala við Hringbraut óskar eftir að ráða jákvæðan og þjónustulundaðan sjúkraliða. Viðkomandi þarf að hafa ríka samskipta- og samstarfshæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða morgun- og helgarvaktir. Starfið er laust frá 16. október 2023 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild er 14 rúma legudeild sem tilheyrir hjarta-, æða- og krabbameinssviði og&nbsp;er staðsett á 2. hæð á Landspítala við Hringbraut. Hjúkrun skjólstæðinga deildarinnar er mjög fjölbreytt og krefjandi og snýr að sjúklingum sem farið hafa í aðgerðir vegna sjúkdóma í hjarta og lungum. Einnig sinnir deildin bráðainnlögnum sem tengjast brjóstholi og sjúklingum með augnsjúkdóma sem þarfnast innlagnar.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfar áhugasamur hópur ýmissa starfstétta s.s. lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ritara, auk stoðstétta sem koma eftir þörfum s.s. sjúkraþjálfarar og iðjuþjálfar. Á deildinni er lögð áhersla á öryggi sjúklinga og starfsfólks, samvinnu teyma og stöðugar umbætur. Við leggjum áherslu á að taka vel á móti nýju starfsfólki og veita góða og markvissa aðlögun.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Bera ábyrgð á að framfylgja fyrirfram ákveðnum verkferlum fyrir sjúklinga sem farið hafa í hjarta-, lungna- og augnskurðaðgerðir</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á námi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Stundvísi</li></ul>LandspítaliHjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkÞórgunnur Jóhannsdóttirthorgunj@landspitali.is824 6025<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;sjúkraliði, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34884Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Önnur störfJSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34344Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala01.09.202312.01.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34344Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34349Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir01.09.202312.01.2024<p><span style="color:#262626;">Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsmanna Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</span></p><p><span style="color:#262626;">Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda.</span></p><p><span style="color:#262626;">Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</span></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p><span style="color:#262626;">Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34349Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34370Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala01.09.202312.01.2024<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala. Á Landspítala er lögð áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34370Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34368Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf01.09.202312.01.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>LandspítaliLandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34368Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34897Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur19.09.202306.10.2023<p>Lífeindafræðingur, náttúrufræðingur eða einstaklingur með sambærilega menntun óskast til starfa á ónæmisfræðideild Landspítala. Á deildinni starfa um 30 einstaklingar við greiningar, rannsóknir, ráðgjöf og kennslu heilbrigðisstétta í ónæmisfræði. Góður starfsandi er ríkjandi og tækifæri til að vaxa í starfi. Meginhlutverk deildarinnar er að vera leiðandi hvað varðar rannsóknir, greiningu, meðferð og eftirlit ónæmis- og ofnæmissjúkdóma á Íslandi. Auk þess veitir deildin alhliða þjónusturannsóknir á sviði gigtar-, bólgu- og sjálfsofnæmissjúkdóma.</p><p>Við viljum ráða sjálfstæðan og skipulagðan einstakling með góða samskiptahæfni sem á auðvelt með að vinna í teymi. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 15. október 2023.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf</p><ul><li>Vinna við þjónusturannsóknir á sjúklingasýnum</li><li>Sérhæfð verkefni, eftir atvikum, sem heyra undir starfsemi deildarinnar</li><li>Vinna við rannsóknastofukerfi deildarinnar (GLIMS)</li><li>Þátttaka í gæðastarfi deildarinnar</li><li>Þátttaka í kennslu- og vísindastarfi deildarinnar</li><li>Stuðla að góðri þjónustu</li><li>Þátttaka í bakvöktum</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</li><li>Nákvæmni í vinnubrögðum, yfirsýn og skipulagsfærni</li><li>Góð samskiptahæfni og fagleg framkoma</li><li>Bóklegt og verklegt nám í ónæmisfræði er kostur</li><li>Íslenskukunnátta nauðsynleg</li></ul>LandspítaliÓnæmisfræðideildHringbraut101 ReykjavíkAnna Guðrún Viðarsdóttirannavid@landspitali.isSigurveig Þ Sigurðardóttirveiga@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, lífeindafræðingur, náttúrufræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34897Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34848Spennandi starf í lyfjaframleiðslu fyrir jáeindaskanna14.09.202305.10.2023<p>Ertu hugmyndaríkur og tilbúinn að takast á við ný og krefjandi verkefni?</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og metnaðarfullum aðila í krefjandi starf í tengslum við framleiðslu sporefna fyrir jáeindaskanna. Viðkomandi verður mikilvægur hlekkur í öflugu starfi á þessu sviði. Aðallega er unnið á virkum dögum þar sem vinnan hefst yfirleitt á undan hefðbundnum vinnutíma flesta daga eða frá kl. 6 að morgni en einnig einstaka helgarvinna. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><p>Röntgendeild Landspítala sinnir þjónustu á öllum sviðum læknisfræðilegrar myndgreiningar þ.m.t. ísótóparannsóknum. Gerð er krafa um háskólanám á meistarastigi í lyfjafræði, líffræði, efnafræði eða sambærilegt nám.</p><ul><li>Framleiðsla sporefna og gæðaeftirlit vegna notkunar þeirra</li><li>Skráning, þróun og innleiðing verkferla</li><li>Verkefni á sviði gæðamála og geislavarna</li><li>Þátttaka í kennslu- og vísindavinnu</li></ul><ul><li>M.Sc í líffræði, efnafræði eða lyfjafræði nauðsynlegt</li><li>Starfsreynsla af störfum á rannsóknastofum s.s. efnagreiningar er æskileg</li><li>Reynsla af Good Manufacturing Practice (GMP) er kostur</li><li>Góð samskiptahæfni og fagleg framkoma</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</li><li>Frumkvæði, yfirsýn og skipulagsfærni</li><li>Starfsleyfi viðkomandi starfsstéttar á heilbrigðissviði</li></ul>LandspítaliRöntgendeildFossvogi108 ReykjavíkGuðrún Ólöf Þórsdóttirgudol@landspitali.is824 2488<div class="ck-content"><p><span class="text-small">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;líffræðingur, efnafræðingur, lyfjafræðingur</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34848Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34847Gagnastefnustjóri - Data Strategy Manager14.09.202328.09.2023<p>Landspítali óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf gagnastefnustjóra (Data Strategy Manager).<br>Um er að ræða einstaklega áhugavert tækifæri fyrir einstakling með umfangsmikla reynslu og brennandi áhuga á gagnastefnumótun.</p><p>Árangursrík nýting gagna til virðisauka er ein af lykiláherslum Landspítalans.&nbsp;Liður í því eru&nbsp;rauntímagögn um flesta þætti starfseminnar, gerð spálíkana til stuðnings við þróun starfseminnar, og nýting gagna til að bæta meðferð sjúklinga.&nbsp; Skilvirk nýting gagna til rannsókna- og vísindastarfsemi er einnig meðtalin. &nbsp;</p><p>Við leitum eftir reyndum einstakling til að leiða mótun og innleiðingu á gagnastefnu spítalans, þróa gagnadrifna menningu þvert á stofnunnina, kortleggja áskoranir og tækifæri í gagnamálum, koma á gagnaskipulagi og þróun mælikvarða, og byggja upp öflugt gagnagreiningarteymi. Starfið heyrir undir nýtt þróunarsvið spítalans.</p><p>Starfið krefst skilnings á gagnastefnu, gagnagreiningu, umbreytingu gagna, gagnastjórnun, tækniþróun og getu til að samræma gagnastefnu við markmið framkvæmdastjórnar.</p><ul><li>Stefnumótandi hlutverk varðandi nýtingu gagna til stuðnings við klíníska starfsemi og rekstur spítalans</li><li>Greining ganga m.t.t. gæða og áreiðanleika</li><li>Útfærsla og þróun lausna í samvinnu við öll klínísk og stoðsvið spítalans</li><li>Samskipti við hugbúnarðarfyrirtæki og ráðgjafafyrirtæki varðandi þróun lausna</li><li>Setja sig inn í nýjar lausnir og greina tækifæri þar sem viðskiptagreind getur stutt við starfsemina</li><li>Byggja upp öflugt gagnagreiningarteymi</li><li>Önnur verkefni sem framkvæmdastjóri þróunar felur viðkomandi</li></ul><ul><li>Háskólanám í tölvunarfræði, stærðfræði, verkfræði eða sambærilegu sem nýtist í starfi</li><li>Umfangsmikil reynsla af störfum við þróun gangastefnu skilyrði</li><li>Reynsla af mótun gagnastefnu og framsetningu á gögnum á einni eða fleiri stórum stofnunum</li><li>Reynsla og góð þekking á viðskiptagreind (Business Intelligence)</li><li>Góð þekking á gagnagrunnum og gagnavinnslu</li><li>Reynsla af verkferlagreiningum og nýtingu upplýsingatækni</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og nákvæmni í vinnubrögðum</li><li>Hæfni til að koma frá sér efni í ræðu og riti, bæði á íslensku og ensku</li><li>Þekking á heilbrigðiskerfinu er kostur</li></ul>LandspítaliÞróunarsvið sameiginlegtSkaftahlíð 24105 ReykjavíkSvava María Atladóttirsvavam@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi.&nbsp;<br>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Upplýsingatækni, stærðfræði, verkfræðingur, viðskiptafræðingur, viðskiptagreinir, tölvunarfræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34847Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%TæknistörfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34610Verkefnastjóri við opinber innkaup lyfja á Landspítala24.08.202325.09.2023<p>Ertu jákvæður, lausnamiðaður og þjónustulipur einstaklingur með yfirgripsmikla þekkingu og reynslu í lyfjamálum?&nbsp;</p><p>Innkaupadeild Landspítala leitar að öflugum, skipulögðum og áhugasömum verkefnastjóra til samstarfs við lyfjateymi innkaupadeildar en teymið sinnir opinberum innkaupum lyfja. Við óskum eftir einstaklingi sem hefur góða skipulagshæfni og áhuga á að skapa árangur.&nbsp;</p><p>Innkaupadeild Landspítala heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið en helstu verkefni deildarinnar eru útboð, verðfyrirspurnir, samningar og samningastjórnun. Verkefnastjóri við opinber innkaup lyfja á innkaupadeild er í miklum samskiptum við hagaðila lyfjamála innan Landspítala, Lyfjastofnun og lyfjabirgja. Starfshlutfall er 100% og er upphafsdagur starfs samkomulag.&nbsp;&nbsp;</p><ul><li><span style="color:#4A4A4A;">Vinna við undirbúning og úrvinnslu á lyfjaútboðum&nbsp;</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Vinna við verðfyrirspurnir og samningskaup lyfja&nbsp;</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Samningagerð og eftirfylgni eftir opinber innkaup</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Vinna með hagaðilum lyfjamála innan Landspítala</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Greina tækifæri til hagkvæmustu lyfjainnkaupa&nbsp;</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Aðkoma að gerð ferla og verklagsreglna um opinber innkaup lyfja</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Þátttaka í norrænni samvinnu í lyfjamálum á vegum Nordisk Lægemiddelforum</span></li></ul><ul><li><span style="color:#4A4A4A;">Háskólapróf í lyfjafræði og a.m.k. 3-5 ára starfsreynsla&nbsp;</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Viðbótarmenntun í viðskiptafræði, hagfræði eða lyfjahagfræði er kostur</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Þekking á lyfjamarkaðnum og reglugerðum um verðlagningu lyfja</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Áhugi á innkaupum og hagræðingu í lyfjainnkaupum</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Þekking og/ eða áhugi á umhverfismálum</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Þekking og/ eða reynsla á opinberum innkaupum er kostur&nbsp;</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Reynsla af verkefnastjórnun er kostur&nbsp;</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli, þekking á norðurlandamáli mikill kostur</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Öflugur liðsmaður og jákvætt viðmót</span></li><li><span style="color:#4A4A4A;">Mikil tölvufærni</span></li></ul>LandspítaliInnkaupadeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHulda Harðardóttirhuldahar@landspitali.is824 5854Friðjón Már Viðarssonfridjonm@landspitali.is824 5087<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</span>&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, verkefnastjóri, lyfjafræðingur, innkaupafulltrúi, skrifstofustarf</p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34610Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%SkrifstofustörfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34786Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala06.09.202325.09.2023<p>Hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala leitar að öflugum verkefnastjóra til að taka þátt í breytingum, uppbyggingu, viðhaldi og þróun á fasteignum spítalans.</p><p>Hönnunar- og framkvæmdadeild er nýleg deild á rekstrar- og mannauðssviði Landspítala, sem sinnir stærri viðhaldsverkefnum, skipulagningu og breytingum á húsnæði spítalans. Á einingunni starfa reynslumiklir verkefnastjórar og verkstjórar. Einingin vinnur að heildstæðri verkefnastjórnun framkvæmdaverka á spítalanum frá frumhönnun til afhendingar. Unnið er í góðu samráði við notendur í klínískri starfsemi og aðra hagsmunaaðila. Deildin sér einnig um eignaumsýslu auk stjórnun framkvæmda á fasteignum spítalans. Starfsemi Landspítala fer fram í húsnæði sem er um 160.000 m², víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu.&nbsp;</p><p>Leitað er eftir einstaklingi með háskólapróf sem nýtist í starfi, farsæla reynslu af verkefnastjórnun á sviði fasteigna og brennandi áhuga á að vinna með stjórnendum, starfsfólki og aðilum innan og utan spítalans að framkvæmdum á fasteignum spítalans. Starfshlutfall er 100% og er upphafsdagur starfs samkomulag.&nbsp;</p><ul><li>Áætlanagerð og stýring verkefna á hönnunar- og framkvæmdastigi&nbsp;</li><li>Kröfulýsingar og eftirlit með meiriháttar viðhaldi bygginga Landspítala&nbsp;</li><li>Samskipti við byggingaryfirvöld, ytri eftirlitsaðila, ráðgjafa, notendur og verktaka&nbsp;</li><li>Þátttaka í stöðugum umbótum og þróun&nbsp;</li></ul><ul><li>Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar, jákvætt lífsviðhorf og lausnamiðuð nálgun&nbsp;</li><li>Farsæl reynsla af verkefnastjórn og framkvæmdum&nbsp;</li><li>Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun&nbsp;</li><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi&nbsp;</li><li>Framhaldsmenntun á háskólastigi æskileg&nbsp;</li></ul>LandspítaliFramkvæmdirSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHelgi Björn Ormarssondeildarstjórihelgib@landspitali.isÁrný Ósk Árnadóttirmannauðsstjóriarnyo@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Verkefnastjóri, verkfræðingur, tæknifræðingur, byggingafræðingur, arkitekt</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34786Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%SkrifstofustörfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34566Sérfræðinám í hjúkrun og ljósmóðurfræði á Landspítala22.08.202302.10.2023<p>Landspítali auglýsir eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum í launað sérfræðinám til undirbúnings veitingar sérfræðileyfis á klínísku sérsviði í hjúkrun og ljósmóðurfræði. Tilgangur sérfræðinámsins er að efla og bæta klíníska færni og þekkingu verðandi sérfræðinga í hjúkrun og ljósmóðurfræði á viðkomandi sérsviði. Jafnframt að þeir fái þjálfun í gagnreyndum vinnubrögðum og reynslu í hlutverki sérfræðings á viðkomandi sérsviði undir leiðsögn sérfræðinga.&nbsp;</p><p>Sérfræðinámið er einstaklingsmiðað og stendur yfir í 9-18 mánuði, í 80-100% starfi. Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir í sérfræðinámi fær 20% af sínum vinnutíma, í samráði við yfirmann, til að vinna að markmiðum sínum í náminu.</p><p>Sérfræðinámið hefst í desember-janúar næstkomandi eða eftir samkomulagi.</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;"><strong>Þátttakandi:</strong></span></p><ul><li>Leggur fram námsáætlun við upphaf sérfræðináms og gerir námsnefnd og deildarstjóra reglulega grein fyrir framvindu námsins</li><li>Veitir sérhæfða meðferð, annast ákveðna sjúklingahópa eða vinnur að þróun hjúkrunar í samræmi við klínískar áherslur sérfræðinámsins</li><li>Stuðlar að þverfaglegri samvinnu, vinnur gæðaverkefni og hefur frumkvæði að nýjungum í meðferð eftir því sem við á</li><li>Veitir ráðgjöf og fræðslu til sjúklinga, aðstandenda eða starfsfólks um sérhæfða meðferð á sínu sérsviði</li><li>Tekur þátt í reglubundnum umræðutímum og skilar formlegri ígrundun</li></ul><ul><li><span style="color:black;">Meistarapróf sem uppfyllir skilyrði reglugerða um hjúkrunarfræðinga nr. 512/2013 með síðari breytingum og/ eða um ljósmæður nr. 1089/2012</span></li><li><span style="color:black;">Áhugi og metnaður til að þróa sérfræðiþekkingu á tilteknu sviði hjúkrunar- eða ljósmóðurfræði og vera í fararbroddi í umbótum sem byggja á gagnreyndri þekkingu</span></li><li><span style="color:black;">Íslenskt hjúkrunar-/ ljósmóðurleyfi</span></li></ul>LandspítaliSkrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunarSkaftahlíð 24105 ReykjavíkKatrín Blöndalkatrinbl@landspitali.is825 3623<div class="ck-content"><p><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</span><br><br><span style="color:black;"><strong>Umsókn þarf að fylgja:</strong></span><br>» Náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum.<br>» Starfsleyfi ef umsækjandi er ekki þegar í starfi á Landspítala.<br>» Kynningarbréf þar sem tilgreind eru persónuleg markmið með starfsnáminu.&nbsp;<br>» Samþykki næsta yfirmanns fyrir umsókn.</p><p><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</span></p><p><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir, hjúkrun</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34566Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað80-100%HeilbrigðisþjónustaJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið34785Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala11.09.202325.09.2023<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala leitar að öflugum verkstjóra til að taka þátt í breytingum, uppbyggingu, viðhaldi og þróun á fasteignum spítalans.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Hönnunar- og framkvæmdadeild er nýleg deild á rekstrar- og mannauðssviði Landspítala sem sinnir stærri viðhaldsverkefnum, skipulagningu og breytingum á húsnæði og aðstöðu. Á einingunni starfa reynslumiklir verkefnastjórar og verkstjórar. Einingin vinnur að heildstæðri verkefnastjórnun framkvæmdaverka á spítalanum frá frumhönnun til afhendingar. Unnið er í góðu samráði við notendur í klínískri starfsemi og aðra hagsmunaaðila. Deildin sér einnig um eignaumsýslu auk stjórnun framkvæmda á fasteignum spítalans. Starfsemi Landspítala fer fram í húsnæði sem er um 160.000 m², víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Leitað er eftir einstaklingi með meistara-, byggingarstjóraréttindi eða sambærilegu sem nýtist í starfi, farsæla reynslu af verkstjórnun á sviði fasteigna og brennandi áhuga á að vinna með stjórnendum, starfsfólki og aðilum innan og utan spítalans að framkvæmdum á spítalanum. Starfshlutfall er 100% og er upphafsdagur starfs samkomulag.&nbsp;</span></p><ul><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Verkstýring framkvæmdaverka á Landspítala&nbsp;</span></li><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Aðstoð við áætlanagerð verkefna á hönnunar- og framkvæmdastigi&nbsp;</span></li><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Þátttaka í stöðugum umbótum og þróun&nbsp;</span></li></ul><ul><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar, jákvætt lífsviðhorf og lausnamiðuð nálgun&nbsp;</span></li><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Farsæl reynsla af verkstjórn framkvæmdaverka eða öðrum framkvæmdum&nbsp;</span></li><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun&nbsp;</span></li><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Tölvukunnátta (Outlook, Teams, Excel, Word og MS project)&nbsp;</span></li><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Menntun sem nýtist í starfi (meistara-, byggingastjóraréttindi eða sambærilegt)&nbsp;</span></li></ul>LandspítaliFramkvæmdirSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHelgi Björn Ormarssondeildarstjórihelgib@landspitali.isÁrný Ósk Árnadóttirmannauðsstjóriarnyo@landspitali.is<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Starfsmerkingar: Sérfræðistörf, Verkstjóri, meistari, byggingastjóri, tæknifræðingur, iðnfræðingur.&nbsp;</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=34785Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%IðnstörfJviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373is08373isHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemarLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir lyfjatæknum til starfaSjúkrahúsapótek2023.9.2525. september 23Sækja um
Heilbrigðisritari / skrifstofustarf á verkjamiðstöð LandspítalaVerkjateymi2023.10.0909. október 23Sækja um
Lyfjaþjónusta auglýsir eftir starfsfólki í sjúkrahúsapótek LandspítalaSjúkrahúsapótek2023.9.2525. september 23Sækja um
Skrifstofumaður/ heilbrigðisritari - móttaka geðþjónustu HringbrautBráðamóttaka geðþjónustu2023.10.0404. október 23Sækja um
Skrifstofumaður óskast á barna- og unglingageðdeildFaghópar BUGL2023.9.2929. september 23Sækja um
Sérfræðilæknir í þvagfæraskurðlækningumÞvagfæraskurðlækningar2023.10.0202. október 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2023.12.2929. desember 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild taugasjúkdómaGöngudeild taugasjúkdóma2023.10.1212. október 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala HringsinsGöngudeild BH2023.10.0202. október 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækningaGöngudeild bæklunarskurðlækninga2023.9.2626. september 23Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeildBráðaöldrunarlækningadeild2023.9.2929. september 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðadagdeild lyflækninga C2 FossvogiBráðadagdeild lyflækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barnaDagdeild BH2023.9.2828. september 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingar á geðsviðiLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur óskast á kvenlækningadeild 21AKvenlækningadeild2023.9.2929. september 23Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2023.9.2828. september 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdómaGöngudeild húð- og kynsjúkdóma2023.9.2929. september 23Sækja um
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?Taugalækningadeild2023.9.2929. september 23Sækja um
Hjúkrunarnemar á 2.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á bráðadagdeild lyflækninga C2Bráðadagdeild lyflækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi LandspítalaFlæðisdeild2023.9.2727. september 23Sækja um
Sjúkraþjálfari á Landakoti - Hefur þú áhuga á öldrunarsjúkraþjálfun?Sjúkraþjálfun2023.9.2525. september 23Sækja um
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf réttar- og öryggisgeðdeild á KleppiIðjuþjálfun2023.10.0202. október 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfiLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á AkureyriSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Sérnámstöður í öldrunarlækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á AkureyriSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Heyrnar- og talmeinastöð ÍslandsSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Sérnámsstöður í réttarlæknisfræði - Sérnámsstöður lækna á LandspítalaSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Sérnámsstöður í barnalækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og sjúkrahúsinu á AkureyriSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum - Sérnámsstöður lækna á LandspítalaSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Sérnámsstöður í bráðalækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á AkureyriSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á AkureyriSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á AkureyriSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Sérnámsstöður í taugalækningum - Sérnámsstöður lækna á LandspítalaSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP) - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á AkureyriSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Sérnámsstöður í meinafræði - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á AkureyriSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Sérnámsstöður í myndgreiningu - Sérnámsstöður lækna á LandspítalaSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og ReykjalundiSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Læknar í sérnámsgrunni á ÍslandiMenntadeild2023.10.1212. október 23Sækja um
Yfirlæknir lyflækninga krabbameina á LandspítalaKrabbameinsþjónusta - sameiginlegt2023.9.2828. september 23Sækja um
Sérnámsstöður í geðlækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á AkureyriSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Kennslustjóri sérnáms í almennum lyflækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2525. september 23Sækja um
Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum - Sérnámsstöður lækna á Landspítala og Sjúkrahúsinu á AkureyriSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2023.9.2929. september 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2023Landspítali2023.12.2929. desember 23Sækja um
Sjúkraliði á hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2023.9.2828. september 23Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2024.1.1212. janúar 24Sækja um
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingurÓnæmisfræðideild2023.10.0606. október 23Sækja um
Spennandi starf í lyfjaframleiðslu fyrir jáeindaskannaRöntgendeild2023.10.0505. október 23Sækja um
Gagnastefnustjóri - Data Strategy ManagerÞróunarsvið sameiginlegt2023.9.2828. september 23Sækja um
Verkefnastjóri við opinber innkaup lyfja á LandspítalaInnkaupadeild2023.9.2525. september 23Sækja um
Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild LandspítalaFramkvæmdir2023.9.2525. september 23Sækja um
Sérfræðinám í hjúkrun og ljósmóðurfræði á LandspítalaSkrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunar2023.10.0202. október 23Sækja um
Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild LandspítalaFramkvæmdir2023.9.2525. september 23Sækja um