Leit
Loka

Taugateymi BUGL

Taugateymi sér um greiningu, meðferð og eftirfylgni barna með heila-, tauga-, vöðvasjúkdóma og þroskaraskanir sem vísað er til Barnaspítala Hringsins.

Banner mynd fyrir  Taugateymi BUGL

Hvernig er best að ná í okkur?

Teymið er staðsett á Dalbraut 12, 105 Reykjavík og það er opið alla daga frá 08:00 – 16:00.

Hagnýtar upplýsingar

Sýna allt
Börn og unglinga með taugasálfræðileg frávik og þroskaraskanir og fjölskyldur þeirra.

Taugateymi sér um greiningu barna með taugasálfræðileg frávik og þroskaraskanir sem vísað er til BUGL.

Teymið sinnir auk þess ráðgjöf við aðstandendur, skóla og aðra sem koma að málum skjólstæðinga þess.

  • Björn Hjálmarsson læknir
  • Haukur Örvar Pálmason, sálfræðingur
  • Íris Dögg Sigurðardóttir, þroskaþjálfi
  • Kristín Einarsdóttir, félagsráðgjafi
  • Einnig er deildarlæknir í teyminu
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?