Sjúklingafræðsla

Líkamshlutar

Efnislisti

Leitarorð


NafnLýsingLykilorð
BakflæðisaðgerðBakflæðisaðgerð er gerð hjá einstaklingum með svæsið vélindabakflæðivélinda, kviðsjá, þindarop, 13G
BotnlangatakaUndirbúningur fyrir botnlangatöku og eftir aðgerðina.botnlangabólga
Brottnám á endaþarmiEndaþarmur ásamt neðsta hluta bugðuristils er fjarlægður í skurðaðgerð og lagt út ristilstóma.ristill, 10E, 12G
EitlatakaUndirbúningur eitlatöku og eftir hana.
Endurtenging á ristli eftir stómaaðgerðUpplýsingar um stómaaðgerð og eftir hana.ristill, stóma
Endurtenging á ristli eftir stómaaðgerð - útskriftarfræðslaÚtskriftarfræðsla tengd sjúklingafræðslu um endurtengingu á ristli eftir stómaaðgerð
Fasta fyrir skurðaðgerð og önnur inngrip - leiðbeiningar fyrir sjúklingaMeð því að fasta er dregið úr hættu á bakflæði magainnihalds ofan í lungu meðan á aðgerð stendur.skurðaðgerð,
GarnastómaGarnastóma er í flestum tilfellum lagt hægra megin á kvið. Endinn á görninni er tekinn út í gegnum kviðvegginn og snúið þannig að innra borð hennar snýr út og endinn síðan saumaður við húðina.stóma, görn, stómaþegar, stómapoki, stómaplata, garnastómaþegar, ileostomy
Hlutabrottnám á ristli og endaþarmiTil að tryggja hámarksbata eftir hlutabrottnám á ristli og endaþarmi þarf að fylgja ákveðnu ferli í hreyfingu og næringu fyrir og eftir aðgerð.ristill, endaþarmar, botnlangi, 13D, 12G, 10E, innskriftarmiðstöð
Hlutabrottnám á ristli og endaþarmi - útskriftarfræðslaÚtskriftarfærðsla fyrir hlutabrottnám á ristli og endaþarmiristill, endaþarmar, botnlangi, 12G,
KviðsjárspeglunAðgerð með kviðsjá gegnum 3 göt á kviðveggnum.13D, kviðveggur,
Lokun á lykkjustóma - útskriftarfræðslaÚtskriftarfræðsla eftir lokun á lykkjustómalykkjustoma, útskriftarsfæðsla
MagahjáveituaðgerðUndirbúningur fyrir magahjáveituaðgerð, aðgerðin og útskriftin.gastric bypass,
RistilstómaRistilstóma er í flestum tilfellum lagt vinstra megin á kvið. Ristillinn er tekinn út í gegnum kviðvegginn og snúið þannig að innri hluti hans snýr út og endinn síðan saumaður við húðina.stóma, colon, stómaþegi, stómapoki, stómaplata, stómasamtök
Skurðaðgerð á endaþarmi - innri garnapokiInnri garnapoki er búinn til úr smágirni og tengdur við endaþarmsop. Tímabundið stóma er látið hvíla skurðsvæðið meðan það er að gróa. Því er lokað eftir nokkra mánuði gg garnapokinn fer að starfa.stóma, innskriftarmiðstöð, 10E. 12G
Skurðaðgerð á endaþarmi - innri garnapoki- útskriftarfræðslaÚtskriftarfærðsla fyrir skurðaðgerð á endaþarmi - innri garnapokiendaþarmsaðgerð, garnapoki,
Skurðaðgerð á endaþarmi (TEM)Um endaþarmsaðgerð; undirbúning, aðgerðina sjálfa og útskrift.innskriftarmiðstöð, 10E, 12G,
Skurðaðgerð á endaþarmi (TEM) - útskriftarfræðsla
Skurðaðgerð á magaMaginn eða hluti hans er fjarlægður í skurðaðgerð; aðgerðin undirbúin, aðgerðardagur og útskrift.innskriftarmiðstöð, 10E, 13D, 13G
Skurðaðgerð á miltaMiltað er fjarlægt í skurðaðgerð með kviðsjá eða í opinni aðgerð.innskriftarmiðstöð, 10E, 13D, 13G
Skurðaðgerð á ristli útskriftarfræðslaÚtskriftarfræðsla eftir skurðaðgerð á ristliristilskurðaðgerð, ristill, útskriftarfræðsla
Skurðaðgerð á vélindaVið skurðaðgerð á vélinda er hluti þess og maga fjarlægður vegna meins.innskriftarmiðstöð, 10E, 13D, 13G
Skurðaðgerð á vinstri hluta brissÍ skurðaðgerð er vinstri hluti brissins fjarlægður.
Skurðaðgerð vegna endaþarmssigsÝmist kviðsjáraðgerð eða aðgerð um endaþarm þegar sig verður á endaþarmi.endaþarmur, innskriftarmiðstöð, 10E, 13D, 12G
Skurðaðgerð vegna endaþarmssigs - útskriftarfræðsla
Skurðaðgerð vegna innri gyllinæðarGyllinæð er útvíkkuð bláæð í endaþarmi sem myndar eins konar æðahnút. Með aðgerð er gyllinæðin skorin í burtu.13D