Eitrunarmiðstöð

Eitrunarmiðstöðin er opin allan sólarhringinn!
sími: 543 2222

Geymum lyf og skaðleg efni á ábyrgan hátt !

Eitrunarmiðstöð er starfrækt á Landspítala. Eitt af helstu hlutverkum hennar er að veita upplýsingar um eiturefni og ráðgjöf um viðbrögð og meðferð þegar eitranir verða. Símaþjónusta er opin öllum og veitt ráðgjöf af fagfólki allan sólarhringinn.
Síminn er 543 2222 eða 112 í gegnum neyðarlínuna.


Hvaða upplýsingar er gott að hafa þegar hringt er í eitrunarmiðstöðina?

  • Heiti efnis eða lyfs, best er að hafa umbúðirnar við höndina
  • Hvenær eitrunin átti sér stað
  • Aldur, þyngd sjúklings

Netfang: eitur@landspitali.is  Fyrirspurnir sem ekki varða bráð eitrunartilfelli

Heilsuhætta vegna öskufalls