Ónæmisfræðideild

Ónæmisfræðideild Landspítala var stofnuð árið 1981 þegar Helgi Valdimarsson var skipaður prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og forstöðulæknir í ónæmisfræði við Landspítalann. 

Núverandi yfirlæknir og prófessor er Björn Rúnar Lúðvíksson.

 

Staðsetning og móttaka sýna:
Hús 14 á Hringbraut, gengið inn frá Eiríksgötu.
Vaktmenn Landspítala við Hringbraut sjá einnig um að taka við sýnum og koma þeim á rannsóknarstofuna. 

Póstfang:
Landspítali
Ónæmisfræðideild
Hringbraut (hús 14 við Eiríksgötu)
101 Reykjavík

Landspitali - The National University Hospital of Iceland
Department of immunology
Hringbraut (building 14 at Eiriksgata) 
101 Reykjavik, ICELAND

Skiptiborð deildarinnar 

5434828 Fax 
543 5816 Skrifstofa 
543 5821 Rannsókn 1, þjónustudeild, niðurstöður rannsókna (1. hæð)
543 5811 Rannsókn 2, þjónustudeild og rannsóknaverkefni (1. hæð) 
543 5818 Rannsókn 3, rannsóknaverkefni (2. hæð)
543 5847 Rannsókn 4, rannsóknaverkefni (2. hæð)
543 5825 Frumurækt 
543 5102 Skrifstofa, Gámum
543 5103 Skrifstofa, Gámum
543 5046 Skrifstofa, Eiríksgötu 21
543 5048 Skrifstofa, Eiríksgötu 21


Almennur afgreiðslutími: Virkir dagar frá kl. 8:00-16:00.
Skiptiborð sími 543 5800. 
Upplýsingar um niðurstöður rannsókna: 543 5821 (alla virka daga kl. 8:00-18:00).
Rafrænar niðurstöður rannsókna eru aðgengilegar innan LSH í gegnum Heilsugátt og Cyberlab kerfið.

Vaktir lífeindafræðinga
Virka daga frá kl. 16:00-24:00 
Frá kl. 16:00 á föstudegi til 24:00 á sunnudegi og allan sólarhringinn á hátíðisdögum.

Vaktsími lífeindafræðinga 825 3571  
Vaktalisti lífeindafræðinga liggur hjá símavakt LSH við Hringbraut (sími 543 1000

 

Yfirlæknir/prófessor: Björn Rúnar Lúðvíksson  bjornlud@landspitali.is
Yfirlífeindafræðingur: Anna Guðrún Viðarsdóttir  Netfang: annavid@landspitali.is
Forstöðumaður vísindarannsókna: Jóna Freysdóttir, netfang: jonaf@landspitali.is
Skrifstofustjóri: Málfríður Ásgeirsdóttir, netfang: molly@landspitali.is

 
Meginhlutverk deildarinnar er að vera leiðandi hvað varðar rannsóknir, greiningu, meðferð og eftirlit ofnæmissjúkdóma á Íslandi. Auk þess veitir deildin alhliða þjónusturannsóknir á sviði gigtar- og sjálfsofnæmissjúkdóma og tekur þátt í greiningu ónæmisbilana.

Til að ná fram markmiðum sínum er starfseminni skipt upp í þrjú megin svið.
  • Alhliða þjónusturannsóknir á sviði ónæmis-, ofnæmis-, sjálfsofnæmis- og gigtarsjúkdóma.
  • Klínísk ráðgjöf, greining, meðferð og eftirlit ofnæmis- og ónæmissjúkdóma.
  • Fræðsla, þjálfun, kennsla og fræðilegar rannsóknir innan fræðasviðsins.

Á deildinni starfa sérfræðingar í læknisfræði, lífeindafræði, náttúrufræði, hjúkrunarfræði og skrifstofufólk, auk nema í meistara- og doktorsnámi, alls um 40 manns.