Leit
Loka

Ónæmisfræðideild

Yfirlæknir

Björn Rúnar Lúðvíksson

bjornlud@landspitali.is

Banner mynd fyrir Ónæmisfræðideild

Hafðu samband

OPIÐ8:00-16:00

Upplýsingar um niðurstöður rannsókna 8-18

Ónæmisfræðideild - mynd

Hér erum við

Rannsókn hús 14

Hagnýtar upplýsingar

Sýna allt

Meginhlutverk deildarinnar er að vera leiðandi hvað varðar rannsóknir, greiningu, meðferð og eftirlit ofnæmissjúkdóma á Íslandi.

Auk þess veitir deildin alhliða þjónusturannsóknir á sviði gigtar- og sjálfsofnæmissjúkdóma og tekur þátt í greiningu ónæmisbilana.

Til að ná fram markmiðum sínum er starfseminni skipt upp í þrjú megin svið.

 • Alhliða þjónusturannsóknir á sviði ónæmis-, ofnæmis-, sjálfsofnæmis- og gigtarsjúkdóma.
 • Klínísk ráðgjöf, greining, meðferð og eftirlit ofnæmis- og ónæmissjúkdóma.
 • Fræðsla, þjálfun, kennsla og fræðilegar rannsóknir innan fræðasviðsins.

Á deildinni starfa sérfræðingar í læknisfræði, lífeindafræði, náttúrufræði, hjúkrunarfræði og skrifstofufólk, auk nema í meistara- og doktorsnámi, alls um 40 manns.

Ónæmisfræðideild Landspítala var stofnuð árið 1981 þegar Helgi Valdimarsson var skipaður prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og forstöðulæknir í ónæmisfræði við Landspítalann.

Almennur afgreiðslutími: Virkir dagar frá kl. 8:00-16:00.

Skiptiborð sími 543 5800.

Upplýsingar um niðurstöður rannsókna: 543 5821 (alla virka daga kl. 8:00-18:00).

Rafrænar niðurstöður rannsókna eru aðgengilegar innan LSH í gegnum Heilsugátt og Cyberlab kerfið.

Vaktir lífeindafræðinga:

 • Virka daga frá kl. 16:00-24:00
 • Frá kl. 16:00 á föstudegi til 24:00 á sunnudegi og allan sólarhringinn á hátíðisdögum
 • Vaktsími lífeindafræðinga 825 3571
 • Vaktalisti lífeindafræðinga liggur hjá símavakt LSH við Hringbraut (sími 543 1000)

Skiptiborð deildarinnar: 

 • 543 4828 Fax
 • 543 5816 Skrifstofa
 • 543 5821 Rannsókn 1, þjónustudeild, niðurstöður rannsókna (1. hæð)
 • 543 5811 Rannsókn 2, þjónustudeild og rannsóknaverkefni (1. hæð)
 • 543 5818 Rannsókn 3, rannsóknaverkefni (2. hæð)
 • 543 5847 Rannsókn 4, rannsóknaverkefni (2. hæð)
 • 543 5825 Frumurækt
 • 543 5102 Skrifstofa, Gámum
 • 543 5103 Skrifstofa, Gámum
 • 543 5046 Skrifstofa, Eiríksgötu 21
 • 543 5048 Skrifstofa, Eiríksgötu 21

Staðsetning og móttaka sýna:

Hús 14 á Hringbraut, gengið inn frá Eiríksgötu.

Vaktmenn Landspítala við Hringbraut sjá einnig um að taka við sýnum og koma þeim á rannsóknarstofuna. 

Póstfang:

Landspítali
Ónæmisfræðideild
Hringbraut (hús 14 við Eiríksgötu)
101 Reykjavík

Landspitali - The National University Hospital of Iceland
Department of immunology
Hringbraut (building 14 at Eiriksgata) 
101 Reykjavik, ICELAND

 

Mótefnapróf til greiningar á sjálfsofnæmi

Gigtarpróf

RF Rheumaton
RF RAPA
RF ELISA
Anti CCP

Bandvefsofnæmispróf

Kjarnamótefni (ANA)
ENA mótefni (ENA ELISA)
Anti RNP
Anti Sm
Anti SSA (Ro)
Anti SSB (La)
Anti Scl-70
Anti centromer (anti CENP-B)
Anti Jo-1
Anti dsDNA
Anti cardiolipin
ANCA
Anti GBM

Önnur sjálfsofnæmispróf

Mótefni gegn thyroglobulin (anti TG)
Mótefni gegn thyroid peroxidase (anti TPO)
Mótefni geng TSH receptor (TSI, TRAb)
Mótefni gegn sléttum vöðvum (SMA)
Mótefni gegn mitochondria (AMA)
Mótefni gegn parietalfrumum (GPC)
Mótefni gegn intrinsic faktor (IFA)
Mótefni gegn munnvatnskirtlum
Mótefni gegn nýrnahettuberki
Mótefni gegn briskirtilseyjum (ICA)
Mótefni gegn þverrákóttum vöðvum
Gluten mótefni og transglutaminase mótefni

Mælingar á komplimentþáttum

Heildarvirkni klassíska ferilsins (CH50)
Heildarvirkni styttri ferilsins (AP)
Mannose binding lectin (MBL)
Komplimentþættir C3 og C4
Faktor B
C1 esterase inhibitor (C1INH)
C3d
Komplimentþáttur C1q
Komplimentþáttur C2 

Aðrar mælingar

Cryoglobulin
Cyclosporin - verður gert á Klíniskri lífefnafræðideild frá og með 14. júní 2010.

Mat á sjúklingum með tíðar eða afbrigðilegar sýkingar

Immunoglobulin (IgM)
Immunoglobulin (IgA)
Immunoglobulin (IgG)
IgG undirflokkar (IgG1–IgG4)
Immunoglobulin (IgE)
Pneumókokkamótefni
Tetanus toxoid mótefni

Mat á sjúklingum með ofnæmi

Heildarmagn IgE
Sértækt IgE (CAP/RAST – FEIA)
Phadiatop
Phadiatop Infant
Grasflokkur gx1
Dýraflokkur ex1
Mygluflokkur mx1
Ryk/rykmaurar hx2
Fiskflokkur fx2
Kornflokkur fx3
Barnamatur fx5
Ofnæmismótefni gegn einstökum ofnæmisvökum
Tryptasi
Fellipróf

Frumurannsóknir

Hvítfrumuskann – Geislamerking hvítfruma
Deilitalning T-fruma (einkum fyrir HIV sjúklinga)
Deilitalning og þroskamat hvítfruma
Deilitalning fruma í ýmsum sýnum
Átfrumupróf (Phagotest)
Drápspróf (Burst test)
Ósérhæfð örvun fruma með PHA (phytohemagglutinin)
Sérhæfð örvun T-fruma með anti-CD3 og anti-CD28 

 

 

 

 
 
 
 

 

Venjulegt sermi dugar fyrir langflestar ónæmismælingar.

Fyrir flestallar ónæmismælingar er best að nota serumsýni (heilblóð). Þetta á við um flestallar mælingar á immúnóglóbúlínum, sjálfsofnæmismótefnum, komplimentþáttum og ofnæmismótefnum (IgE). Yfirleitt dugar að taka 0,5 ml af sermi fyrir hverja einstaka mælingu.

Fyrir eftirfarandi mælingar er óskað eftir öðru sýni en sermi - Sjá nánar að neðan :

Komplimentþáttur C3d: 2 ml EDTA glas eða 1 ml EDTA plasma. Þar sem C3 getur auðveldlega brotnað niður við storknun blóðs, og þar með valdið in vitro aukningu á C3d, er nauðsynlegt að taka EDTA plasmasýni.

Cryoglogulin: 10 ml serumglas. Blóð dregið í hitað glas og glasinu haldið heitu sem næst 37°C þar til það kemst á rannsóknastofuna. Nánari sýnatökuleiðbeiningar um cryoglobulin má nálgast með því að smella hér. 2 ml EDTA glas. Allar mælingar á cyclosporin eru gerðar á heilblóði teknu í EDTA.

Deilitalning T-fruma (einkum fyrir HIV sjúklinga): 2 ml EDTA glas.

Hvítfrumuskann: 45-90 ml af blóði (fer eftir aðstæðum hverju sinni). Blóðið er tekið af starfsmanni ónæmisfræðideildar eða samkvæmt nánari fyrirmælum og alltaf í samráði við ónæmisfræðideildina.

Aðrar frumurannsóknir: Sjá lýsingu á einstökum mælingum í kaflanum "Rannsóknir".

Kæru læknar

Vinsamlegast kynnið ykkur eftirfarandi bréf vegna breytinga á Thyroglobulin og Thyroid peroxidasa mótefnamælingum.

 

 

Yfirlæknir/prófessor: Björn Rúnar Lúðvíksson, netfang:  bjornlud@landspitali.is
Yfirlífeindafræðingur: Anna Guðrún Viðarsdóttir, netfang: annavid@landspitali.is
Forstöðumaður vísindarannsókna: Jóna Freysdóttir, netfang: jonaf@landspitali.is
Skrifstofustjóri: Málfríður Ásgeirsdóttir, netfang: molly@landspitali.is