Erfða- og sameindalæknisfræðideild

Erfða- og sameindalæknisfræðideild
K-byggingu,
Landspítali Hringbraut,
101 Reykjavík

Litningarannsóknir
v. Barónsstíg, hús 7,
Landspítali Hringbraut,
101 Reykjavík

Sameindaerfðarannsóknir,
Læknagarði, 5. hæð,
Vatnsmýrarvegur 16,
101 Reykjavík

Upplýsingar um rannsóknir:

Fósturskimun, K-byggingu

543 5031

Litningarannsóknir, Barónsstíg

543 8062

Nýburaskimun, K-byggingu

543 5039

Sameindaerfðarannsóknir (DNA-rannsóknir)

525 4271, 824 5981

Erfðaráðgjöf

543 5070

Almenn móttaka sýna í K-byggingu

543 5000

Almennur afgreiðslutími: Virkir dagar frá kl. 8:00-16:00.

Gæsluvakt er á litningarannsóknadeild á frídögum (824 5259).

Sýni ber að senda á viðkomandi rannsóknarstofu samkvæmt leiðbeiningum á rannsóknarbeiðnum einstakra eininga.
Tekið er á móti sýnum í móttökunni í K-byggingu við Hringbraut allan sólarhringinn.
Vaktmenn Landspítala Hringbraut (543 1800) taka einnig við sýnum og koma þeim á rannsóknastofur.

Við deildina starfa sérfræðingar sem skipta með sér verkum þannig að:
Jón Jóhannes Jónsson, yfirlæknir, jonjj@landspitali.is, hefur umsjón með sameindaerfðarannsóknum og fósturskimun og vinnur við klíníska erfðafræði, lífefnaerfðarannsóknir og erfðaráðgjöf.
Jóhann Heiðar Jóhannsson, læknir, johannhj@landspitali.is, hefur umsjón með litningarannsóknum.
Leifur Franzson, lyfjafræðingur, leifurfr@landspitali.is, hefur umsjón með lífefnaerfðarannsóknum og nýburaskimun.
Reynir Arngrímsson, læknir, reynirar@landspitali.is, hefur umsjón með klínískri erfðafræði og almennri erfðaráðgjöf.

Daglegur rekstur eininga er á höndum eftirfarandi einstaklinga:
Fósturskimun: Valdís Finnsdóttir, valdisf@landspitali.is.
Klínísk erfðafræði og erfðaráðgjöf: Vigdís Stefánsdóttir, vigdisst@landspitali.is.
Litningarannsóknir: Margrét Steinarsdóttir: margst@landspitali.is og Erla Sveinbjörnsdóttir: erlasvb@landspitali.is
Nýburaskimun: Lilja Eiríksdóttir: liljae@landspitali.is
Sameindaerfðafræði: Jónína Jóhannsdóttir: joninajo@hi.is

Deildin tengist lífefna-, meinefna- og erfðalæknisfræðasviði Læknadeildar Háskóla Íslands.

Erfða- og sameindalæknisfræðideild (ESD) veitir alhliða erfðaheilbrigðisþjónustu. Hún er eina deildin sinnar tegundir hérlendis og annast almenna þjónustu við lækna og sjúkrastofnanir á landinu öllu. ESD annast þjónusturannsóknir til greiningar á erfðasjúkdómum og erfðatengdum vandamálum. Erfðarannsóknir eru ýmist gerðar á rannsóknarstofum deildarinnar eða á öðrum sérhæfðum rannsóknarstofum sem deildin skiptir við. Deildin veitir einnig erfðaráðgjöf.

ESD skiptist upp í eftirfarandi starfssvið: Litningarannsóknir, lífefnaerfðarannsóknir þ.m.t. nýburaskimun og fósturskimun, sameindaerfðarannsóknir, klíníska erfðafræði - erfðaráðgjöf og lífupplýsingatækni. ESD tengist lífefna- sameindalíffræðasviði læknadeildar H.Í. Auk erfðaþjónustu er ESD vettvangur kennslu og vísindarannsókna.

Starf ESD tekur mið af ráðleggingum alþjóðlegra aðila, s.s. WHO, European Society of Human Genetics, EuroGentest og American College of Medical Genetics.