Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
41854Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, starfsmaður,</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41854Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41855Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41855Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störf110JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41856Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir01.05.202529.08.2025<p>Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsfólks Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</p><p>Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda. Kíktu á þetta <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/719014880">myndband</a> og sjáðu hvað lyfjatæknar gera á Landspítala.</p><p>Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 eistaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Lyfjatæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41856Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41857Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala01.05.202529.08.2025<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala.&nbsp;</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, starfsmaður, aðhlynning</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41857Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41862Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.<br>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir,</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41862Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41875Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi01.05.202529.08.2025<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisgagnafræðingur</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41875Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41876Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41876Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41877Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni geta verið ólík eftir deildum</li><li>Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</li><li>Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41877Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41879Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf01.05.202529.08.2025<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustarf, ritari</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41879Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41880Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41880Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41933Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 202506.05.202528.11.2025<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;</p><p>Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHeiðdís Lóa Óskarsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41933Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42273Interested in Nursing Opportunities in Iceland? Register on our portal!04.06.202530.09.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are seeking motivated and well-qualified nurses to join our team. If you are a registered nurse and want to join our great team of healthcare professionals please register on our application portal. &nbsp;We are committed building a diverse team of professionals and a culture of equality, diversity, and inclusion.&nbsp;</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp; Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.&nbsp;</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><strong>Qualifications - what we are looking for</strong></p><ul><li>License to practise as a registered nurse (Valid license to practice as a registered nurse, issued by the relevant authority in the applicant's home country)</li><li>Education that meets the requirements as defined in&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/Reglugerdir-enska/Regulation-No-512-2013---registered-nurses.pdf">the regulation on the education, rights and obligations of registered nurses and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>. &nbsp;For applicants educated outside Europe, a Bachelor of Science in Nursing (BSc) or equivalent degree is required to qualify.&nbsp;</li><li>A minimum of B2 level proficiency in English according to the Common European Framework of Reference for Languages (CEFR). Language certificates will be requested.&nbsp;</li><li>At least A1 level proficiency in Icelandic (CEFR) at the start of employment; willingness to participate in continued Icelandic language learning is expected.&nbsp;</li><li>A motivated, adaptable, and dedicated professional, eager to grow and contribute to an international healthcare environment</li><li>Excellent communication and teamwork skills, with the ability to collaborate effectively with patients, colleagues, and multidisciplinary teams.&nbsp;</li><li>&nbsp;A minimum two year experience in clinical nursing practice is required. Previous international work experience is an advantage.&nbsp;</li><li>A strong commitment to patient care, ethical practice, and continuous professional development.&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkMargrét Helga Gunnarsdóttirjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please visit our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work&nbsp;</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic nursing license</li><li>Participation in a professional development program specially designed for foreign nurses, focusing on clinical skills, integration, and adaptation to the Icelandic healthcare system</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Competitive salary and benefits according to collective bargaining agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state.</li></ul><p>Applications must be accompanied by:</p><ul><li>Copies of educational credentials, diplomas, and nursing licenses translated into English.&nbsp;</li><li>A CV in English, including detailed contact information for references and specific information about the department where you have previously worked&nbsp;</li><li>An introductory letter in English, outlining your motivation, qualifications, and suitability for the position.</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Confirmation of employment</li><li>A Certificate of Good Standing (or equivalent official letter) from the relevant nursing regulatory authority in your home country or any country where you have been licensed (please send directly to job@landspitali.is)&nbsp;</li><li>A photocopy of your valid passport (photo identification page)</li><li>Any additional certifications relevant to nursing practice (e.g. ACLS, BLS, language certificates, specialty certifications), if available</li><li>All supporting documents must be submitted in pdf format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42273Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42274Interested in Medical Opportunities in Iceland? Register on our portal!04.06.202530.09.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated&nbsp;doctors to join us. If you are a registered&nbsp;doctor&nbsp;and want to join our great team of healthcare professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the application portal system closely and if a suitable position for you is found, a member of our HR team will reach out to you.&nbsp;<br>We are committed to building a diverse team of professionals and fostering a culture of equality, diversity, and inclusion.</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualized on-ward training is provided, as well as extensive support. Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>Provide comprehensive medical care, including diagnosis, treatment, and ongoing management of patients</li><li>Collaborate with interdisciplinary teams to develop and implement individualized care plans</li><li>Participate in clinical decision-making and contribute medical expertise to improve patient outcomes</li><li>Engage in continuous medical education and contribute to the development of innovative healthcare practices</li><li>Support patient and family education on treatment options, health management, and preventive care</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered&nbsp;doctor</li><li>Education that meets the requirements as defined in <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/publications/legislation/lex/2023/08/31/Regulation-on-the-education-rights-and-obligations-of-medical-doctors-and-criteria-for-granting-medical-licences-and-specialist-medical-licences-no.-856-2023/">the regulation on the education, rights, and obligations of registered&nbsp;doctors and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>B2 language proficiency in Icelandic unless otherwise specifically agreed upon</li><li>Fluent English (C2 level proficiency)</li><li>Professional ambition and excellent communication skills</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkMargrét Helga Gunnarsdóttirjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic medical licence</li><li>Participation in professional development programs at the hospital for foreign&nbsp;doctors</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours</li><li>Salary in accordance with collective agreements</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and medical licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificates from previous employers</li><li>Confirmation of employment</li><li>Supporting documents must be in PDF format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42274Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42528Viltu vinna sem jafningi á geðgjörgæslu, Hringbraut?18.07.202505.08.2025<p>Geðgjörgæslan Hringbraut auglýsir laust til umsóknar spennandi hlutastarf fyrir áhugasama. Um er að ræða starf sem jafningi (peer supporter) á deildinni. Vinnutími er sveigjanlegur eftir verkefnum hverju sinni. Upphafsdagur starfs er 15. september 2025 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi með góða samskiptahæfni. Viðkomandi þarf að hafa persónulega reynslu sem notandi geðheilbrigðisþjónustu, vera tilbúin að deila reynslu sinni í sínu starfi og ígrunda aðstæður, upplifanir, þarfir og reynslu með þjónustuþegum, öðrum jafningjum og samstarfsfólki á deildum.</p><p>Geðgjörgæsla er 10 rúma legudeild þar sem veitt er sérhæfð þjónusta í meðferð og umönnun einstaklinga með bráð geðræn einkenni. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar og hugmyndafræði um geðgjörgæslu eru í fyrirrúmi.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 50 einstaklingar í þverfaglegu meðferðarteymi. Vinnuandinn einkennist af samvinnu, lipurð, stuðningi, metnaði og góðum liðsanda.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsþjálfun fer fram með öðrum jafningjum. Ætlast er til að jafningjar séu í reglulegum samskiptum sín á milli og taki þátt í notendaráði geðþjónustu að einhverju marki. Einnig verður jafningjum boðið að fara á námskeið í jafningjastuðningi hafi þeir ekki lokið því. Nýtt starfsfólk fær tækifæri til að hafa áhrif á hvernig, hvar og hvenær starfið er unnið. Hér eru mikil tækifæri til þess að taka þátt í að þróa starfið enn frekar innan geðþjónustunnar og í víðara samhengi.</p><ul><li>Vinna með fólki sem er í þjónustu Geðgjörgæslu</li><li>Veita jafningjastuðning við þjónustuþega og stuðla að valdeflingu</li><li>Auka og þróa aðkomu jafningja í starfseminni</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi</li><li>Ýmis fjölbreytt verkefni sem koma að starfi jafningja á deildum</li><li>Þátttaka í skipulagðri starfsemi deildarinnar</li></ul><ul><li>Reynsla sem notandi geðheilbrigðisþjónustu er skilyrði</li><li>Að hafa setið námskeið um jafningjastuðning er kostur</li><li>Þekking á batastefnu/ valdeflingu er kostur</li><li>Vilji til að vinna að réttindum notenda og geta til að deila eigin reynslu til stuðnings öðrum notendum</li><li>Mjög góð samskiptahæfni, skapandi hugsun og frumkvæði&nbsp;</li><li>Áreiðanleiki og reglusemi</li><li>Geta til að vinna sjálfstætt</li><li>Góð samstarfshæfni og geta til að vinna í þverfaglegu teymi</li><li>Íslensku- eða enskukunnátta áskilin, önnur tungumálakunnátta er kostur</li><li>Almenn tölvukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373GeðgjörgæslaHringbraut101 ReykjavíkJóhanna Guðmunda Þórisdóttirjohathor@landspitali.isHalldóra Friðgerður Víðisdóttirhalldfv@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ráðgjafi, stuðningsfulltrúi, almenn störf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42528Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-40%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42563Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C29.07.202508.08.2025<p>Laus eru til umsóknar störf ráðgjafa/ stuðningsfulltrúa á geðgjörgæslu. Á einingunni er veitt sérhæfð þjónusta í meðferð og umönnun einstaklinga með bráð geðræn einkenni.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 50 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Góður starfsandi ríkir á deild sem einkennist af samvinnu og góðum liðsanda. Unnið er á breytilegum dag-, kvöld- og næturvöktum og aðra hverja helgi. Starfið býður uppá tækifæri til þess að kynnast hugmyndafræði um geðgjörgæslu og fá að taka þátt í öflugu umbótastarfi á deild. Ráðið er í starfið frá og með 15. ágúst 2025 eða skv. samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Virk þátttaka í hjúkrun og meðferð inniliggjandi sjúklinga</li><li>Umönnun fólks með bráð geðræn einkenni</li><li>Virk þátttaka í varnarteymi geðsviðs og stuðningur við öryggi sjúklinga og starfsfólks</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi</li><li>Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur</li><li>Ýmis fjölþætt þátttaka í umbótastarfi</li></ul><ul><li>Menntun sem nýtist í starfi, að lágmarki stúdentspróf</li><li>Viðbótarmenntun eða reynsla af vinnu með einstaklingum með geðrænan vanda er æskileg</li><li>Góð samstarfshæfni, færni í samskiptum, samkennd, skapandi hugsun og frumkvæði&nbsp;</li><li>Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki</li><li>Góð almenn tölvukunnátta</li><li>Íslenskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373GeðgjörgæslaHringbraut101 ReykjavíkJóhanna Guðmunda Þórisdóttirjohathor@landspitali.isHrafnhildur Hugrún Skúladóttirhrafnhhs@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi, starfsmaður, almenn störf, nemi&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42563Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42661Sjúkraliði á legudeild lyndisraskana Kleppi23.07.202508.08.2025<p>Áhugasamur og metnaðarfullur sjúkraliði óskast til starfa á legudeild lyndisraskana Kleppi.&nbsp;Deildin er opin 12 rúma legudeild og sinnir meðferð einstaklinga með lyndisraskanir og fjölþættan vanda. Deildin vinnur einnig í nánu samstarfi við meðferðarteymi göngudeildar lyndisraskana. Á deildinni er unnið fjölbreytt og sérhæft starf sem einkennist af góðum starfsanda, virkri og stöðugri framþróun og í boði eru ótal tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingum með mjög góða samskiptahæfni. Viðkomandi þarf að búa yfir skapandi hugsun og hafa metnað og áhuga á að starfa við endurhæfingu.&nbsp;</p><p>Um er að ræða 80-100% starf sem er laust frá 1. september 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Unnið er á breytilegum dag-, kvöld- og helgarvöktum.</p><p>Við hvetjum öll til að sækja um og áhugasamir geta haft samband við Díönu deildastjóra fyrir nánari upplýsingar.</p><ul><li>Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur&nbsp;</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Hjúkrun, umönnun og stuðningur við sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila&nbsp;</li><li>Fylgir einstaklingum eftir í daglegri virkni, framfylgir meðferðarsamningum og meðferðaráætlunum og ber ábyrgð á ákveðnum skráningum&nbsp;</li><li>Tekur þátt í meðferðarvinnu í samráði við teymi sjúklings&nbsp;</li><li>Tekur þátt í og sér um að fyrirliggjandi dagskrá deildar hverju sinni sé framfylgt&nbsp;</li><li>Umsjón með fjölbreyttum og sérhæfðum verkefnum í samráði við deildastjóra&nbsp;</li><li>Stuðlar að góðum samstarfsanda&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi&nbsp;</li><li>Áhugi á að starfa með einstaklingum með geðraskanir skilyrði&nbsp;</li><li>Starfsreynsla af geðhjúkrun er kostur&nbsp;</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki&nbsp;</li><li>Góð almenn tölvukunnátta&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli, viðbótartungumálakunnátta er kostur</li></ul>Landspítali08373Legudeild lyndisraskanav/Kleppsgarð 3104 ReykjavíkDíana Liz Franksdóttirdianaliz@landspitali.is824-5779 / 543-4359<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42661Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42675Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á legudeild lyndisraskana Kleppi23.07.202508.08.2025<p>Áhugasamir og metnaðarfullir ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar óskast til starfa á legudeild lyndisraskana Kleppi. Deildin er opin 12 rúma legudeild og sinnir meðferð einstaklinga með lyndisraskanir og fjölþættan vanda. Deildin vinnur einnig í nánu samstarfi við meðferðarteymi göngudeildar lyndisraskana. Á deildinni er unnið fjölbreytt og sérhæft starf sem einkennist af góðum starfsanda, virkri og stöðugri framþróun og ótal tækifæri eru til að vaxa í starfi.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingum með framúrskarandi samskiptahæfni. Viðkomandi þarf að búa yfir skapandi hugsun og hafa metnað og áhuga á að starfa við geðendurhæfingu. Við tökum vel á móti bæði nýútskrifuðum og reyndu fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.&nbsp;</p><p>Um er að ræða 80-100% starf eða eftir nánara samkomulagi. Ráðið verður frá 1. september 2025 eða eftir samkomulagi. Unnið er á breytilegum dag-, kvöld- og helgarvöktum. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Díönu deildastjóra.&nbsp;</p><ul><li>Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur&nbsp;</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu teymi&nbsp;&nbsp;</li><li>Ýmis fjölbreytt verkefni sem starfsemi deildarinnar felur í sér&nbsp;</li><li>Fylgja sjúklingi eftir í daglegri virkni, framfylgja meðferðarsamningum og meðferðaráætlunum ásamt því að bera ábyrgð á ákveðnum skráningum&nbsp;</li><li>Stuðningur við athafnir dagslegs lífs</li><li>Taka þátt í meðferðarvinnu í samráði við teymi sjúklings&nbsp;</li><li>Taka þátt í og sjá um að fyrirliggjandi dagskrá deildar hverju sinni sé framfylgt&nbsp;&nbsp;</li><li>Stuðla að góðum starfsanda&nbsp;</li></ul><ul><li>Menntun sem nýtist í starfi, svo sem á sviði hjúkrunar, uppeldis-, atferlis-, íþrótta- eða sálfræðimenntunar er kostur&nbsp;</li><li>Starfsreynsla af líkamlegri umönnun eða hjúkrun er kostur&nbsp;</li><li>Starfsreynsla innan geðþjónustu Landspítala er kostur</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki&nbsp;</li><li>Góð almenn tölvukunnátta&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli, viðbótar tungumálakunnátta kostur</li></ul>Landspítali08373Legudeild lyndisraskanav/Kleppsgarð 3104 ReykjavíkDíana Liz Franksdóttirdianaliz@landspitali.is824-5779 / 543-4359<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar:&nbsp;Heilbrigðisþjónusta, Ráðgjafi, stuðningsfulltrúi, starfsmaður, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42675Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42676Hjúkrunarnemi á legudeild lyndisraskana á Kleppi23.07.202508.08.2025<p>Áhugasamir og metnaðarfullir hjúkrunarnemar óskast til starfa á legudeild lyndisraskana. Starfshlutfall er skv. samkomulagi. Tekið er tillit til námsins við skipulagningu vakta.&nbsp;</p><p>Legudeild er opin 12 rúma legudeild sem sinnir meðferð einstaklinga með lyndisraskanir og fjölþættan vanda. Áhersla er á heildræna batamiðaða nálgun í meðferðarstarfi og að veita einstaklingshæfða hjúkrun með það að markmiði að auka lífsgæði og stuðla að bata. Mikið er lagt upp úr þverfaglegri teymisvinnu í starfi deildar og unnið er meðal annars í nánu samstarfi við sérhæfð teymi innan meðferðareiningar lyndisraskana.&nbsp;Á deildinni er unnið fjölbreytt og sérhæft starf sem&nbsp; einkennist af góðum starfsanda.&nbsp;Stöðug framþróun er í starfsemi og ótal tækifæri eru til að vaxa í starfi. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Starfið er laust frá 1. september 2025 eða eftir nánara samkomulagi.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustu&nbsp;</span></li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi&nbsp;</li><li>Áhugi á geðhjúkrun&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð samstarfshæfni og færni í samskiptum&nbsp;</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila&nbsp;</li><li>Áhugi á þverfaglegu samstarfi og teymisvinnu&nbsp;</li><li>Góð almenn tölvukunnátta og færni í mæltu og rituðu máli&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta, önnur tungumálakunnátta er kostur</li></ul>Landspítali08373Legudeild lyndisraskanav/Kleppsgarð 3104 ReykjavíkDíana Liz Franksdóttirdianaliz@landspitali.is824-5779 / 543-4359<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun,&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42676Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-30%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42733Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma07.07.202501.08.2025<p>Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings á göngudeild húð- og kynsjúkdóma í Fossvogi. Starfshlutfall er 70-100%, vinnutími er virka daga kl. 8-16. Vinnuvika í fullu starfi er 36 klukkustundir. Starfið er laust nú þegar, eða samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><p>Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt. Samvinna er til fyrirmyndar í 14 manna samhentum hópi hjúkrunarfræðinga, lækna, ritara og sjúkraliða.&nbsp;</p><p>Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.</p><ul><li>Skipulagning, meðferð og fræðsla um húð- og kynsjúkdóma</li><li>Þátttaka í þróun hjúkrunar og þverfaglegri teymisvinnu innan deildar&nbsp;</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góð samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Hæfni og áhugi á teymis- og verkefnavinnu&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta í mæltu og rituðu máli&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Göngudeild húð- og kynsjúkdómaFossvogi108 ReykjavíkEmma Björg Magnúsdóttiremmabm@landspitali.is825-5029<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42733Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42736Sjúkraþjálfari á Landspítala Landakoti09.07.202505.08.2025<p>Við óskum eftir að ráða sjúkraþjálfara í okkar góða hóp í sjúkraþjálfun á Landakoti.&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Hér er kjörið tækifæri til að dýpka þekkingu og verða hluti af skemmtilegri og öflugri liðsheild. &nbsp;Á Landakoti fer fram sérhæfð og þverfagleg endurhæfing fjölbreytts hóps sjúklinga. &nbsp;Lögð er áhersla á greiningarvinnu, fagþróun, kennslu og þverfaglegt samstarf. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum aðlögun undir handleiðslu reyndra sjúkraþjálfara.</p><p>Fríðindi í starfi eru meðal annars sveigjanlegur vinnutími, engin kvöld- eða helgarvinna fyrir utan nokkra rauða daga á ári, aðgangur að mötuneyti og afsláttur á verði máltíða, tækifæri til símenntunar með aðgangi að fjölbreyttum innri námskeiðum. Einnig býður Landspítali starfsfólki sínu uppá samgöngusamning.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 klst. á viku vegna styttri vinnuviku en markmiðið er að stuðla að betri heilsu starfsfólks þar sem vinnutíminn er nýttur betur og starfsfólk hefur með því aukna möguleika til að samþætta vinnu og einkalíf.</p><p>Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi og er æskilegt að umsækjandi geti hafið störf 1. ágúst 2025 eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Greining, meðhöndlun og endurhæfing sjúklinga&nbsp;</li><li>Fræðsla fyrir sjúklinga og aðstandendur&nbsp;</li><li>Skráning í sjúkraskrákerfi Landspítalans&nbsp;</li><li>Þátttaka í fjölfaglegum teymisfundum&nbsp;</li><li>Undirbúningur og skipulagning endurhæfingaáætlana&nbsp;</li><li>Þáttaka í fagþróun og umbótastarfi&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi&nbsp;</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót&nbsp;</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373SjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkRagnheiður S Einarsdóttirragnheie@landspitali.isRaphael Louis José Lerouxraphael@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">ATH: Umsóknarfrestur framlengdur frá 21.07.25 til og með 05.08.25</p><p style="margin-left:0px;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, endurhæfing, sjúkraþjálfun</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42736Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag sjúkraþjálfaraFélag sjúkraþjálfaraLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag sjúkraþjálfara hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42747Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut04.07.202506.08.2025<p>Við óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing í okkar góða hóp á speglunardeild við Hringbraut. Starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag. Samhliða almennum hjúkrunarstörfum eru í boði fjölbreytt og sérhæfð verkefni sem einungis eru unnin á speglunareiningu. Starfsemin fer aðallega fram á dagvinnutíma en neyðarþjónusta fer fram á bakvöktum.&nbsp;</p><p>Speglunareiningin sinnir bæði almennum speglunum en er einnig sú sérhæfðasta á landinu og sinnir því sjúklingum alls staðar að. Á deildinni starfar um 30 manna hópur samhents starfsfólks, í nánu samstarfi við marga sérfræðinga Landspítala. Starfsstöðvar eru tvær, við Hringbraut þar sem stærri hluti speglana fer fram og í Fossvogi. Deildin er í sókn á mörgum sviðum. Þjónusta við sjúklinga hefur verið bætt og aukin, mikil og góð samvinna er við aðra starfsemi spítalans og hafa svæfingar við flóknari inngrip aukist mikið. Það hefur verið forsenda fyrir því að nýjar tegundir inngripa eru í boði og eru frekari nýjungar og framþróun á stefnuskránni.</p><p>Starfsánægja á deildinni er mjög góð og hér skipta góð samskipti og gagnkvæm virðing miklu máli, sem og skýr meðferðarmarkmið og áþreifanlegur árangur. Á deildinni starfar öflugur hópur hjúkrunarfræðinga sem getur miðlað mikilli þekkingu og reynslu. Áhersla er lögð á að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og að veita góða og markvissa aðlögun.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Einstaklingshæfð hjúkrun við undirbúning, fræðslu, framkvæmd og umönnun í og eftir speglanir</li><li>Vinna við speglunaraðgerðir með sérfræðilækni og með aukinni reynslu og þekkingu hjúkrunarfræðings geta inngripin orðið sérhæfðari og meira tæknilega krefjandi</li><li>Vöktun sjúklinga á vöknun speglunardeildar eftir slævingu í speglun</li><li>Lyfjagjafir, slæving, verkjastilling og vöktun sjúklinga á meðan á speglunarinngripum stendur</li><li>Aðstoð við myndgreiningu í sérhæfðum speglunum, s.s. gegnumlýsingu, ómskoðun í speglun og gjöf skuggaefnis í meltingarveg, gallvegi og brisgang við þræðingar</li><li>Þátttaka í bakvaktaþjónustu</li><li>Tækifæri til að taka þátt í eða stýra þróunarverkefnum innan deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði</li><li>Jákvætt viðhorf, góðir samskiptahæfileikar og færni í teymisvinnu</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Speglun HHringbraut101 ReykjavíkÞórhildur Höskuldsdóttirdeildarstjórithorhiho@landspitali.is863-7556<p>ATH. umsóknarfrestur á starfinu hefur verið framlengdur frá 21.07.2025 til og með 06.08.2025.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42747Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42748Hjúkrunarnemar á 3.- 4. ári - hlutastörf með námi á speglunardeild Hringbraut04.07.202506.08.2025<p>Við óskum eftir að ráða 3.-4. árs hjúkrunarnema í hlutastörf með skóla. Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta. Hjúkrunarnemar fá markvissan stuðning samhliða starfi á deildinni. Starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag.&nbsp;</p><p>Speglunareiningin sinnir bæði almennum speglunum en er einnig sú sérhæfðasta á landinu og sinnir því sjúklingum alls staðar að. Á deildinni starfar um 30 manna hópur samhents starfsfólks, í nánu samstarfi við marga sérfræðinga Landspítala. Starfsstöðvar eru tvær, við Hringbraut þar sem stærri hluti speglana fer fram og í Fossvogi. Deildin er í sókn á mörgum sviðum. Þjónusta við sjúklinga hefur verið bætt og aukin, mikil og góð samvinna er við aðra starfsemi spítalans og hafa svæfingar við flóknari inngrip aukist mikið. Það hefur verið forsenda fyrir því að nýjar tegundir inngripa eru í boði og eru frekari nýjungar og framþróun á stefnuskránni.</p><p>Starfsánægja á deildinni er mjög góð og hér skipta góð samskipti og gagnkvæm virðing miklu máli, sem og skýr meðferðarmarkmið og áþreifanlegur árangur. Á deildinni starfar öflugur hópur hjúkrunarfræðinga sem getur miðlað mikilli þekkingu og reynslu. Áhersla er lögð á að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og að veita góða og markvissa aðlögun.&nbsp;</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 3.-4. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun bæklunarsjúklinga og annarra sjúklinga sem á deildinni dvelja</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Speglun HHringbraut101 ReykjavíkÞórhildur Höskuldsdóttirdeildarstjórithorhiho@landspitali.is863-7559<p>ATH. umsóknarfrestur hefur verið framlengdur frá 21.07.2025 til og með 06.08.2025.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42748Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna20-60%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42753Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðra17.07.202508.08.2025<p>Langar þig í hvetjandi og lærdómsríkt starf þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt starfsumhverfi?&nbsp;</p><p>Við leitum eftir öflugum hjúkrunarfræðingi í vaktavinnu sem hefur ánægju af samstarfi við aldraða. Góður starfsandi er ríkjandi á deildinni sem einkennist af teymisvinnu og lögð er áhersla á góð samskipti við sjúklinga, fjölskyldur þeirra og samstarfsfólk.&nbsp;</p><p>Útskriftardeild aldraðra (L2) Landakoti er með 16-18 sólahringsrými fyrir aldraða einstaklinga sem þurfa 2-4 vikna endurhæfingu eftir bráðveikindi. Markmið endurhæfingar er að einstaklingar nái bættri hreyfigetu og geti sjálfstætt leyst af hendi sem flestar athafnir daglegs lífs.&nbsp;</p><p>Tekið er vel á móti nýju starfsfólki og góð aðlögun er í boði. Landakot er staðsett í rólegu og rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík og er andinn í húsinu einstakur. Næsti yfirmaður er Heiða Björk Gunnlaugsdóttir, deildarstjóri á útskriftardeild aldraðra og er áhugasömum velkomið að hafa samband.</p><p>Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Ráðgjöf, stuðningur og fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu við helstu fagstéttir endurhæfingar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði í starfi</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Útskriftardeild aldraðraTúngötu 26101 ReykjavíkHeiða Björk Gunnlaugsdóttirheidag@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna, umbótastarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42753Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42765Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild21.07.202531.07.2025<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild B6 í Fossvogi. Unnið er í vaktavinnu og er vinnufyrirkomulag, starfshlutfall og upphaf starfa samkvæmt samkomulagi.&nbsp;&nbsp;</p><p>Á B6 starfar um 60 manna samheldinn hópur fagfólks og við bjóðum nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga jafnt sem reynslumikla velkomna í hópinn. Hjá okkur ríkir einstaklega góður starfsandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði. Áhersla er lögð á framþróun og símenntun starfsfólks og er öllum nýliðum veitt góð einstaklingshæfð aðlögun.&nbsp;</p><p>Deildin þjónustar sjúklinga eftir aðgerð eða áverka á heila, mænu og taugum. Hágæslueining fyrir heila- og taugaskurðsjúklinga er einnig starfsrækt innan deildarinnar. Auk þess þjónustar deildin einstaklinga 67 ára og eldri sem hljóta mjaðmabrot. Unnið er eftir hugmyndafræði um flýtibata og mikil áhersla er á teymisvinnu og þverfaglegt samstarf.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð&nbsp;</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li><li>Fylgjast með nýjungum innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeildFossvogi108 ReykjavíkSteinunn Arna Þorsteinsdóttirdeildarstjóristeitors@landspitali.is824-3452<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, Hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42765Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42766Hjúkrunarfræðingur á Sáramiðstöð - göngudeild skurðlækninga17.07.202508.08.2025<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á sáramiðstöð Landspítala. Sáramiðstöðin er staðsett á göngudeild skurðlækninga í Fossvogi. Starfsemi sáramiðstöðvarinnar er þverfagleg þar sem unnið er með greiningu og ráðgjöf við meðferð langvinnra sára innan Landspítala og utan.&nbsp;</p><p>Í teymi sáramiðstöðvarinnar starfa hjúkrunarfræðingar með sérhæfingu í sárameðferð og býðst því hér einstakt tækifæri til að öðlast kunnáttu á því sviði.&nbsp;Við leitum eftir hjúkrunarfræðingi sem hefur brennandi áhuga á sárameðferð og þátttöku í þróun starfseminnar. Starfshlutfall er 80 -100% dagvinna og er starfið laust frá 1. september 2025 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Á deildinni er markvisst unnið að umbótum og framþróun, en þar starfar öflugur hópur reyndra hjúkrunarfræðinga og einkennist vinnuandinn af samvinnu, metnaði og góðum liðsanda.&nbsp;</p><p>Hér er tækifæri fyrir framsækinn og metnaðarfullan hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á að vinna í teymi en einnig sjálfstætt og af frumkvæði. Í&nbsp;boði er einstaklingsmiðuð aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu og þróunarstarfi innan deildar</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslenskukunnátta er skilyrði&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Göngudeild skurðlækningaFossvogi108 ReykjavíkSigrún Arndís Hafsteinsdóttirdeildarstjórisigrunah@landspitali.is620-1650<p>Starfið auglýst 17.07.2025. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 08.08.2025.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, Hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42766Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42768Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildar28.07.202515.08.2025<p>Metnaðarfullur sálfræðingur óskast til starfa á göngudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítala (BUGL). Starfið er í bráðateymi barna- og unglingageðdeildar Landspítala (BUGL).&nbsp;</p><p>Markmið bráðateymis er að sinna mati á bráðum alvarlegum geðrænum vanda. Þjónusta bráðateymis á dagvinnutíma fer fram á göngudeild BUGL. Þar er tekið á móti börnum og fjölskyldum þeirra í bókuð bráðaviðtöl og eftirfylgdarviðtöl. Náið samstarf er á milli bráðateymis og legudeildar BUGL en einnig nærumhverfis skjólstæðinga.&nbsp;</p><p>Í boði er fjölbreytt og líflegt starf þar sem þverfagleg teymisvinna og fjölskylduvinna er í forgrunni. Starfið býður upp á margvísleg tækifæri til að dýpka þekkingu á geðröskunum hjá börnum.&nbsp;</p><p>BUGL samanstendur af tveimur deildum á Landspítala, legu-/dagdeild og göngudeild. Þar er veitt sérhæfð og fjölskyldumiðuð þriðja stigs heilbrigðisþjónusta vegna geðræns vanda. Unnið er í þverfaglegum teymum og er mikil samvinna höfð við fagaðila í nærumhverfi.</p><p>Á BUGL starfa um 100 einstaklingar í fjölskylduvænu starfsumhverfi. Starfsaðlögun er markviss og miklir möguleikar eru til starfsþróunar og sérhæfingar. Þjónustan er í stöðugri framþróun og kapp er lagt á notendamiðaða þjónustu.&nbsp;</p><p>Starfið er tímbundið til 12 mánaða, ráðið er í það frá 1. október 2025 eða eftir nánara samkomulagi.</p><ul><li>Kortlagning á og viðbrögð við&nbsp; bráðum alvarlegum geðrænum vanda barna og unglinga</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li><li>Önnur störf sem heyra undir starfsemi bráðateymis BUGL</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sálfræðings&nbsp;&nbsp;</li><li>Þekking á sálmeinafræði barna og unglinga&nbsp;</li><li>Framúrskarandi færni í samskiptum og teymisvinnu&nbsp;&nbsp; &nbsp;</li><li>Faglegur metnaður, jákvætt hugarfar og geta til að takast á við krefjandi verkefni&nbsp;&nbsp;</li><li>Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð&nbsp;&nbsp; &nbsp;</li><li>Hæfni til að starfa samkvæmt öryggisverkferlum deildar&nbsp; &nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta, í mæltu og rituðu máli&nbsp; &nbsp;</li><li>Góð almenn tölvukunnátta, geta til að læra nýjungar&nbsp; &nbsp;</li><li>Kunnátta í tungumáli stórra samfélagshópa á Íslandi sem eiga íslensku ekki að móðurmáli er kostur&nbsp; &nbsp;</li><li>Hreint sakavottorð&nbsp; &nbsp;</li></ul>Landspítali08373Faghópar BUGLDalbraut 12105 ReykjavíkGuðlaug María JúlíusdóttirDeildarstjórigudljul@landspitali.is543-4300Katrín JónsdóttirTeymisstjóri sálfræðingakatjons@landspitali.is543-4300<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sálfræðingur</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42768Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSálfræðingafélag ÍslandsSálfræðingafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sálfræðingafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42810Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu11.07.202515.08.2025<p>Óskað er eftir iðjuþjálfum til starfa í geðþjónustu Landspítala. Starfshlutfall er 80-100% eða eftir samkomulagi.</p><p>Viltu vinna með skemmtilegu fólki þar sem þú færð tækifæri til að öðlast breiða þekkingu innan fagsins? Viltu vera hluti af liðsheild sem starfar í krefjandi og skemmtilegu umhverfi? Þá er tækifærði hér! Lögð er rík áhersla á að taka vel á móti starfsmönnum og veita þeim góða aðlögun.</p><p>Iðjuþjálfar í geðþjónustu Landspítala vinna eftir hugmyndafræði Líkansins um iðju mannsins (MOHO). Þeir vinna í ýmsum sérhæfðum teymum s.s. þunglyndis- og kvíðateymi, átröskunarteymi, áfallateymi, geðrofsteymi og á sólarhringsdeildum s.s.&nbsp;endurhæfingargeðdeild, réttar- og öryggisgeðdeild og meðferðargeðdeild Laugarási.&nbsp;</p><p>Geðþjónustan leggur áherslu á að stuðla að auknum lífsgæðum einstaklinga og hvetur til ábyrgðar á eigin hegðun og lífsstíl. Meðferðin byggir m.a. á fræðslu og stuðningi til að auka virkni innan sem utan spítalans.</p><p>Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar</li><li>Meta færni, veita færniþjálfun og ráðgjöf&nbsp;</li><li>Skráning og skýrslugerð</li><li>Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/um</li><li>Fræðsla og hópastarf til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Málastjórn</li><li>Þátttaka í hópastarfi&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi</li><li>Þátttaka í fagþróun</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</li></ul>Landspítali08373IðjuþjálfunHringbraut101 ReykjavíkSigurbjörg Hannesdóttirsigurbhan@landspitali.is660-5055<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="http://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/klinisk-svid-og-deildir/flaedisvid/idjuthjalfun/">Sjá nánari upplýsingar um starfstöðvar Iðjuþjálfunar</a>&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, iðjuþjálfi, dagvinna, endurhæfing, geðþjónusta</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42810Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JIðjuþjálfafélag ÍslandsIðjuþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42813Sjúkraliðar á taugalækningadeild14.07.202515.08.2025<p>Sjúkraliðar óskast til starfa&nbsp;á taugalækningadeild í Fossvogi. Í boði er einstakt tækifæri til að sérhæfa sig í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma auk þess að vera hluti af uppbyggingu slagþjónustu á Íslandi. Á taugalækningadeild er mikil þverfagleg teymisvinna og fjölmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi.</p><p>Við bjóðum velkomna bæði nýútskrifaða og reynslumikla sjúkraliða í okkar góða hóp. Góð aðlögun er í boði.</p><p>Starfshlutfall er samkomulag og eru störfin laus frá 1. september 2025 eða eftir nánara samkomulagi.</p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Áhugi og hæfni til að starfa í teymi</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og samskiptahæfileikar</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373TaugalækningadeildFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Sjöfn Reynisdóttirragnreyn@landspitali.is825-5156Hafdís Jónsdóttirhafdisj@landspitali.is849-6744<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42813Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42834Mannauðsstjóri15.07.202531.07.2025<p>Landspítali auglýsir eftir öflugum einstaklingi með mikla reynslu af mannauðsmálum í starf mannauðsstjóra á rekstrar-og mannauðssvið. Mannauðsstjóri sinnir virkri þátttöku, ráðgjöf og stuðningi við stjórnendur og starfsfólk í öllum verkþáttum mannauðsmála, þ.e. í ráðningum, þjálfun og starfsþróun, endurgjöf, kjaramálum, samskiptum, heilsu og öryggi, í samræmi við stefnu Landspítala hverju sinni.&nbsp;Mannauðsstjóri tekur einnig þátt í miðlægum mannauðsverkefnum með rekstrar- og mannauðssviði spítalans.&nbsp;<br><br>Leitað er eftir kraftmiklum einstaklingi sem brennur fyrir málstað mannauðsmála og spítalans. Starfið er ábyrgðarmikið og krefjandi og reynir á frumkvæði, stefnumótandi hugsun og samskiptahæfileika. Mannauðsstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra rekstrar- og mannauðssviðs og vinnur náið með öðrum mannauðsstjórum og stjórnendum Landspítala.</p><p>Í boði er frábær vinnuaðstaða, fyrsta flokks mötuneyti og stytting vinnuvikunnar. Starfshlutfall er 100% og upphafsdagur starfs samkomulag.</p><ul><li>Ráðningar, öflun umsækjenda og framkvæmd ráðningaferla</li><li>Launasetning, gerð ráðningasamninga og innleiðing stofnana- og kjarasamninga</li><li>Vinnuvernd, heilsa og öryggi starfsfólks</li><li>Upplýsingagjöf og úrvinnsla samskiptamála</li><li>Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur</li><li>Innleiðing breytinga og verklags í mannauðsmálum sviðs</li><li>Teymisvinna og þátttaka í miðlægum verkefnum á sviði mannauðsmála með mannauðsdeild</li><li>Þátttaka í stefnumótun og samræmingu mannauðsmála Landspítala</li><li>Önnur verkefni frá framkvæmdastjóra rekstrar- og mannauðssviðs&nbsp;</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi, viðbótarmenntun í mannauðsstjórnun eða sambærileg menntun skilyrði</li><li>Þekking og reynsla af mannauðsstjórnun skilyrði</li><li>Leiðtoga- og skipulagshæfni</li><li>Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Færni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðhorf, lausnamiðuð vinnubrögð og rík þjónustulund</li><li>Örugg og fagleg framkoma</li><li>Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa rekstrar- og mannauðssviðsSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGunnar Ágúst Beinteinssongunnarab@landspitali.isÁrný Ósk Árnadóttirarnyo@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 5/5 enska 4/5</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, mannauðsstjóri, mannauðsráðgjafi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42834Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42837Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á kvenlækningadeild28.07.202518.08.2025<p>Við sækjumst eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi með brennandi áhuga á hjúkrun, stjórnun, gæða- og umbótastarfi, í starf aðstoðardeildarstjóra.&nbsp;</p><p>Starfið er laust frá 1. október 2025 eða eftir samkomulagi. Um er að ræða starf í dagvinnu að mestu og er starfshlutfall 90-100%.&nbsp;</p><p>Kvenlækningadeild er 20 rúma og er í senn legudeild, dag- og göngudeild þar sem bráðatilfellum kvensjúkdóma er sinnt sem og konum með góðkynja og illkynja sjúkdóma í grindarholi og brjóstum. Deildin heyrir undir kvenna- og barnaþjónustu og starfa þar um 60 manna hópur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, skrifstofufólks auk sérhæfðs starfsfólks og felur starfið í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er í góðu samstarfi við fjölmargt fagfólk spítalans. Starfið felur m.a. i sér yfirumsjón með starfsemi göngudeildar kvenlækninga. Umfang göngudeildar hefur farið ört vaxandi síðustu árin og veitir starfið því einstakt tækifæri til að taka þátt í þróun og umbótum á starfseminni.</p><p>Aðstoðardeildarstjórar deildarinnar eru tveir og starfa náið með stjórnendateymi og fylgja eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. &nbsp;Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Þátttaka í stjórnendateymi kvenlækningadeild í ýmsum verkefnum tengdum stjórnun, rekstri, þjónustu og mannauðsmálum&nbsp;</li><li>Vinnur náið með stjórnendateymi að mótun liðsheildar&nbsp;</li><li>Afleysing deildastjóra eftir þörfum&nbsp;</li></ul><ul><li>&nbsp;Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Framhaldsmenntun í hjúkrun og/eða önnur framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur&nbsp;</li><li>Leiðtogahæfni</li><li>Framúrskarandi færni í samskiptum og teymisvinnu&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og geta til að leiða umbótastarf</li><li>Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð</li><li>Frumkvæði og sjálfstæði&nbsp;</li><li>Góð tölvukunnátta</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta í mæltu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373KvenlækningadeildHringbraut101 ReykjavíkHrund MagnúsdóttirDeildarstjórihrundmag@landspitali.is825-3752<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri, stjórnunarstarf, hjúkrun, teymisvinna,&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42837Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna90-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42842Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar17.07.202511.08.2025<p>Húð- og kynsjúkdómalækningar á Landspítala auglýsa lausa stöðu almenns læknis. Tilvalið fyrir lækni sem hefur áhuga á húð- og kynsjúkdómalækningum og vill kynnast starfinu betur. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. september 2025. Um er að ræða tímabundið starf í 6-12 mánuði, eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;Starfið er unnið í dagvinnu án vakta. Tekið skal fram að auglýst staða telst hvorki til formlegs sérnáms né sérfræðiréttinda á Íslandi eða í öðrum Evrópuríkjum.</p><p>Við húð- og kynsjúkdómalækningar starfar þverfaglegt teymi sérfræðilækna og almennra lækna í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða aðlögun.</p><ul><li>Þjálfun í húð- og kynsjúkdómalækningum með þátttöku í klínísku starfi á göngu- og legudeild</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</li><li>Reynsla af lyflækningum er kostur</li><li>Góð færni í mannlegum samskiptum</li><li>Öguð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li></ul>Landspítali08373Húð- og kynsjúkdómalækningarFossvogi108 ReykjavíkJónas Aðalsteinn Aðalsteinssonjonasaad@landspitali.is<p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Starfsferilsskrá</li><li>Vottað afrit af prófskírteini og starfsleyfi&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur,&nbsp;<a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, læknir með lækningaleyfi, læknir</p><p>Tungumálahæfni:&nbsp;Íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42842Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42847Pediatric Oncologist - Children's Hospital in Iceland24.07.202504.09.2025<p><span style="color:#262626;">A position is open for a medical doctor with specialization in Pediatric Oncology at the Children's Hospital in Landspitali University Hospital, Reykjavík, Iceland. The position is 100%, unless otherwise agreed.</span></p><p>Landspitali - The National University Hospital of Iceland&nbsp;is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. Landspitali is located in Reykjavik, employs around 7000 people and provides specialist health services in inpatient, outpatient and emergency department.</p><p>The Children's hospital provides specialized family- centered healthcare services for children and adolescents up to the age of 18. All services emphasize identifying needs and increasing the well-being of clients.</p><p>Landspitali emphasizes holistic service tailored to the individual, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualized on-ward training is provided, as well as extensive support. Work is carried out in shifts with 36 hours of work per week.</p><div class="ck-content"><p><span class="text-big"><strong>MAIN TASKS AND RESPONSIBILITIES&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:windowtext!important;">Provide comprehensive medical care, including diagnosis, treatment, and ongoing management of patients</span>&nbsp;</li><li><span style="color:windowtext!important;">Taking part in general work as a pediatric doctor, working shifts acc. to plan</span>&nbsp;</li><li><span style="color:windowtext!important;">Collaborate with interdisciplinary teams to develop and implement individualized care plans</span>&nbsp;</li><li><span style="color:windowtext!important;">Participate in clinical decision-making and contribute medical expertise to improve patient outcomes</span>&nbsp;</li><li><span style="color:windowtext!important;">Engage in continuous medical education and contribute to the development of innovative healthcare practices</span>&nbsp;</li><li><span style="color:windowtext!important;">Support patient and family education on treatment options, health management, and preventive care</span>&nbsp;</li></ul></div><div class="ck-content"><p><span class="text-big"><strong>QUALIFICATIONS</strong></span></p><ul><li>Education that meets the requirements as defined in <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/publications/legislation/lex/2023/08/31/Regulation-on-the-education-rights-and-obligations-of-medical-doctors-and-criteria-for-granting-medical-licences-and-specialist-medical-licences-no.-856-2023/">the regulation on the education, rights, and obligations of registered&nbsp;doctors and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>An Icelandic medical license as a Pediatric doctor</li><li>Subspeciality in children¿s oncology</li><li>Enthusiasm, positive attitude, flexibility, and good communication skills.</li><li>Ability to work independently as well as in teams.</li><li>Knowledge and experience in safety and quality work is an advantage.</li><li>Experience in teaching and basic/clinical research is desirable.</li><li>Excellent verbal and written English communication skills.</li><li>Criminal record&nbsp;</li></ul></div>Landspítali08373BarnalækningarHringbraut101 ReykjavíkValtýr Stefánsson ThorsHead of pediatricsvaltyr@landspitali.is+354 8259457Kristín LeifsdóttirMedical Director of Women's and Children's Healthkrisle@landspitali.is+354 8253678<div class="ck-content"><p><span class="text-big"><strong>FURTHER INFORMATION ABOUT THE POSITION AND APPLICATION:</strong></span></p><p>Applicants will be interviewed and decision to hire will be based on the information and documents provided by the applicants. Landspitali equal opportunities policy is taken into account when hiring at the hospital. All applications will be responded to.</p><p>Full-time employment (100%) means working only for Landspitali and this is paid for extra according to the current collective agreement between the Icelandic Medical Association and the Icelandic State (from November 2024).</p><p><strong>The position is available upon agreement. The application deadline is September 1st, 2025.</strong></p><p><strong>The application form must include information about:</strong></p><ul><li>Previous jobs, education, medical licenses, and qualifications.</li><li>Certified copies of diplomas and professional and specialist licenses.</li><li>A CV, specifying experience in teaching, scientific work, quality work, and management experience. A summary of published peer-reviewed papers in which the applicant is one of the authors.</li><li>A cover letter with justification for the applicant's qualifications and vision for the job.</li></ul><p>Supporting documents must be in PDF format.</p><p>Applicants must present a recent criminal record certificate before employment can take place, in accordance with the main principles of the Child Protection Act, as outlined in Article 36, paragraph 2 of Act No. 80/2002.</p><p><strong>For further information contact:&nbsp;</strong></p><p>Valtyr Stefansson, MD, PhD. Head of Pediatrics. Email: valtyr@landspitali.is</p><p>Kristin Leifsdottir,MD, PhD. &nbsp;Medical Director of Women's and Children's Health. Email: krisle@landspital.is</p><p><span style="color:black;"><strong>Regarding residence and work permit, please look at our&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=deac0479-05aa-11e8-90f1-005056be0005"><span style="color:rgb(0,0,204);"><strong>webside</strong></span></a><span style="color:black;"><strong>.</strong></span></p><p>To apply for the position, please click the dark blue<strong>&nbsp;</strong><span style="background-color:white;color:rgb(0,0,204);"><strong>Sækja</strong></span><strong> </strong><span style="background-color:white;color:rgb(0,0,204);"><strong>um</strong></span><strong> </strong><span style="background-color:white;color:rgb(0,0,204);"><strong>starf</strong></span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);"><strong>&nbsp;</strong></span>button. After this you will be able to change the website interface to English, and sign into the Icelandic State Recruitment system.</p><p>Landspitali is a vibrant and diverse workplace where approximately 7,000 people work in multidisciplinary teams and in collaboration with different professions. The vision of Landspitali is to provide excellent healthcare services based on science, professionalism and care. Landspitali has received equal pay certification according to the equal pay standard ÍST85:2012, audited by Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérfræðilæknir</p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42847Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42848Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði17.07.202514.08.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis við Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu Landspítala. Starfshlutfall er 100%, nema um annað verði samið. Til greina getur komið að ráða lækni með sérfræðiviðurkenningu í skyldum greinum, svo sem öðrum rannsóknagreinum eða blóðsjúkdómafræði.</p><p>Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónusta Landspítala varð til við sameiningu Blóðbankans og ónæmisfræðideildar Landspítala í eina kjarnaeiningu árið 2025. Eftir sameininguna starfa á deildinni um hundrað einstaklingar, læknar, lífeindafræðingar, náttúrufræðingar, hjúkrunarfræðingar, skrifstofufólk og aðrir. Starfsandinn einkennist af metnaði, samvinnu, stuðningi og góðum liðsanda. Unnið er í öflugum þverfaglegum teymum innan deildar sem og í nánu samstarfi við aðrar starfseiningar Landspítala.</p><p>Hin nýja sameinaða deild veitir alhliða blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu og er ein sinnar tegundar á Íslandi. Deildin sinnir meðal annars innköllun og nýliðun blóðgjafa, blóðsöfnun, blóðhlutavinnslu, stofnfrumuvinnslu, vefjaflokkagreiningum vegna líffæraígræðslna sem og öðrum þjónusturannsóknum í tengslum við fyrrgreinda þjónustuþætti. Á ónæmisfræðihluta deildarinnar er veitt sérhæfð þjónusta til að greina ofnæmissjúkdóma, gigtar- og sjálfsónæmissjúkdóma, ónæmisgalla og annars konar konar van- eða ofstarfsemi ónæmiskerfisins. Nýttar eru fjölbreytilegar rannsóknaraðferðir til mats og greiningar virkni ónæmiskerfisins. Í tengslum við blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu Landspítala er rekin göngudeild á sviði ofnæmis- og ónæmislækninga.</p><p>Á Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu Landspítala fer fram öflug kennsla háskólanema, starfsþjálfun nema í heilbrigðisgreinum, sem og kraftmiklar vísindarannsóknir í samvinnu við rannsakendur innan og utan Landspítala. Deildin hefur formleg tengsl við læknadeild Háskóla Íslands og við Háskólann í Reykjavík.</p><ul><li>Almenn sérfræðilæknisstörf við Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu Landspítala</li><li>Yfirferð á rannsóknasvörum, þar með talin túlkun og ráðgjöf til aðila innan og utan Landspítala</li><li>Almenn ráðgjöf á sviði ónæmis- og blóðbankafræði til starfsfólks Landspítala og til annarra stofnana og fagaðila</li><li>Sérfræðiumsjón með tilteknum rannsóknum og/ eða sérsviðum</li><li>Þróun og innleiðing nýrra rannsóknaaðferða í samráði við yfirlækni og aðra stjórnendur</li><li>Þátttaka í gæðastarfi og eftirfylgni</li><li>Kennsla og handleiðsla deildarlækna og háskólanema</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindarannsóknum</li><li>Önnur verkefni sem taka mið af þekkingu og reynslu viðkomandi</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræði</li><li>Íslensk sérfræðiviðurkenning í skyldum sérgreinum, ef í starfið verður ráðinn læknir sem ekki er með sérmenntun á sviði ónæmis- eða blóðgjafafræði</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Mikilvægt er að umsækjendur geti unnið sjálfstætt að verkefnum, en geti líka unnið sem hluti af í teymum</li><li>Þekking og reynsla af öryggis-, gæða- og umbótastarfi er kostur</li><li>Reynsla af kennslu- og vísindastarfi er æskileg</li></ul>Landspítali08373Blóðbankinn, sameiginlegtSnorrabraut 60105 ReykjavíkÞorbjörn Jónssonthorbjor@landspitali.is825-3548<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.3 í gildandi kjarasamningi lækna og&nbsp;ríkisins.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(38,38,38);"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(38,38,38);"><strong>&nbsp;Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu, gæðavinnu og stjórnunarstörfum</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir, læknir með lækningaleyfi</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42848Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42849Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, Iceland17.07.202514.08.2025<p>A position is open for a medical doctor with specialization in Immunology and Transfusion Medicine at the Blood Bank and Immunological Services of Landspitali University Hospital, Reykjavík, Iceland. The position is 100%, unless otherwise agreed.</p><p>The Blood Bank and Immunological Services at Landspitali University Hospital is a new core department created by merging of the Blood Bank and the Department of Immunology at Landspitali hospital. After this merging, the new core department has approximately 100-110 employees, including medical doctors, biomedical scientists, biologists, chemists, nurses, and office staff. The department provides comprehensive blood bank and immunology services, and it is the only department of its kind in Iceland.</p><p>The department operates comprehensive blood bank services, including donor recruitment, blood collection, blood component processing, stem cell processing, tissue typing (HLA), as well as a running research projects in connection with the above-mentioned services. The immunology section of the department provides specialized diagnostic services for rheumatic and autoimmune diseases, allergies, immune deficiencies, and other immune system dysfunctions. A variety of immunological techniques are used to diagnose and assess the immune system. The department also operates an outpatient clinic for patients with allergies, immunodeficiences and other immunological disorders.</p><p>Furthermore, the Blood Bank and Immunological Services provide intensive teaching for university students, practical training of students in various health related disciplines, and high-quality scientific research in collaboration with partners, both within and outside the hospital. The department has formal ties with the Medical Faculty of the University of Iceland as well as with the Reykjavík University.</p><p>The working atmosphere is characterized by ambition, cooperation, support, and a good team spirit. Work is carried out in strong interdisciplinary teams within the department and in close collaboration with other units at Landspitali.</p><div class="ck-content"><p><span class="text-big"><strong>MAIN PROJECTS AND RESPONSIBILITIES&nbsp;</strong></span></p><ul><li>General specialist work at the Blood Bank and Immunological Services of Landspítali.</li><li>Review of laboratory results, including interpretation and advice.</li><li>General advice in immunology and blood banking to Landspítali employees, as well as to other institutions and professionals in Iceland.</li><li>Supervision of specific research areas of expertise.</li><li>Development and implementation of new research methods in collaboration with the department's directors and other staff.</li><li>Participation in quality work and follow-up.</li><li>Participation in teaching and scientific research.</li><li>Teaching and supervision of university students and medical doctors specializing in various fields of medicine.</li></ul></div><div class="ck-content"><p><span class="text-big"><strong>QUALIFICATIONS&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Medical license, preferably within EU/EES, UK or USA.</li><li>Specialist training and license in Immunology and Transfusion Medicine.</li><li>Enthusiasm, positive attitude, flexibility, and good communication skills.</li><li>Ability to work independently as well as in teams.</li><li>Knowledge and experience in safety and quality work is an advantage.</li><li>Experience in teaching and basic/clinical research is desirable.</li><li>Excellent verbal and written English communication skills.</li></ul></div>Landspítali08373Blóðbankinn, sameiginlegtSnorrabraut 60105 ReykjavíkÞorbjörn Jónssonthorbjor@landspitali.is+354-825-3548<div class="ck-content"><p><span class="text-big"><strong>FURTHER INFORMATION ABOUT THE POSITION AND APPLICATION:</strong></span></p><p>Applicants will be interviewed and decision to hire will be based on the information and documents provided by the applicants. Landspítali equal opportunities policy is taken into account when hiring at the hospital. All applications will be responded to.</p><p>Full-time employment (100%) means working only for Landspitali and this is paid for extra according to the current collective agreement between the Icelandic Medical Association and the Icelandic State (from November 2024).</p><p><strong>The position is available upon agreement. The application deadline is September 1st, 2025.</strong></p><p><strong>The application form must include information about:</strong></p><ul><li>Previous jobs, education, medical licenses, and qualifications.</li><li>Certified copies of diplomas and professional and specialist licenses.</li><li>A CV, specifying experience in teaching, scientific work, quality work, and management experience. A summary of published peer-reviewed papers in which the applicant is one of the authors.</li><li>A cover letter with justification for the applicant's qualifications and vision for the job.</li></ul><p>Supporting documents must be in PDF format.</p><p><strong>For further information contact:&nbsp;</strong></p><p>Thorbjorn Jonsson, MD, Chief of Department of the Blood Bank and Immunological Services of Landspítali.&nbsp;<br>Email:&nbsp;<a href="mailto:thorbjor@landspitali.is">thorbjor@landspitali.is</a></p><p><span style="color:black;"><strong>Regarding residence and work permit, please look at our&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=deac0479-05aa-11e8-90f1-005056be0005"><span style="color:#0000CC;"><strong>webside</strong></span></a><span style="color:black;"><strong>.</strong></span></p><p>To apply for the position, please click the dark blue&nbsp;<span style="background-color:white;color:rgb(0,0,204);"><strong>Sækja</strong></span> <span style="background-color:white;color:rgb(0,0,204);"><strong>um</strong></span> <span style="background-color:white;color:rgb(0,0,204);"><strong>starf</strong></span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);"><strong>&nbsp;</strong></span>button. After this you will be able to change the website interface to English, and sign into the Icelandic State Recruitment system.</p><p>Landspitali is a vibrant and diverse workplace where approximately 7,000 people work in multidisciplinary teams and in collaboration with different professions. The vision of Landspitali is to provide excellent healthcare services based on science, professionalism and care. Landspitali has received equal pay certification according to the equal pay standard ÍST85:2012, audited by Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: enska 5/5</p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42849Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42850Deildarlæknir við Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu16.07.202514.08.2025<p>Laust er til umsóknar starf deildarlæknis (almenns læknis, læknis með lækningaleyfi) við Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu Landspítala. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá&nbsp;1. september&nbsp;2025 eða eftir samkomulagi. Staðan er til 6 mánaða, með möguleika á framlengingu. Við leitum fyrst og fremst að lækni sem kynni að hafa áhuga á að leggja ónæmisfræði og/eða blóðgjafafræði fyrir sig sem sérgrein. Þetta starf getur líka hentað vel þeim sem hafa áhuga á sérfræðinámi í öðrum sérgreinum, til dæmis öðrum rannsóknasérgreinum, &nbsp;lyflækningum, skurðlækningum eða svæfingalæknisfræði. Þó skal tekið fram að auglýst staða telst hvorki til formlegs sérnáms né sérfræðiréttinda á Íslandi eða í öðrum Evrópuríkjum.</p><p>Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónusta Landspítala varð til við sameiningu Blóðbankans og ónæmisfræðideildar Landspítala í eina kjarnaeiningu. Eftir sameininguna starfa á deildinni um hundrað einstaklingar, læknar, lífeindafræðingar, náttúrufræðingar, hjúkrunarfræðingar, skrifstofufólk og aðrir. Hin nýja sameinaða deild veitir alhliða blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu og er ein sinnar tegundar á Íslandi. Starfsandi á deildinni einkennist af metnaði, samvinnu, stuðningi og góðum liðsanda.</p><p>Eins og fram hefur komið er á Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu Landspítala rekin alhliða blóðbankaþjónusta, meðal annars innköllun og nýliðun blóðgjafa, blóðsöfnun, blóðhlutavinnsla, stofnfrumuvinnsla, vefjaflokkanir í tengslum við líffæraígræðslur auk annarra þjónusturannsókna. Á ónæmisfræðihluta deildarinnar er veitt sérhæfð þjónusta til að greina ofnæmissjúkdóma, gigtar- og sjálfsónæmissjúkdóma, ónæmisgalla og ýmis&nbsp;konar vanstarfsemi eða ofstarfsemi í ónæmiskerfinu. Nýttar eru fjölbreyttar rannsóknaraðferðir til greiningar og mats starfsemi ónæmiskerfisins. Í tengslum við deildina er rekin sérstök göngudeild á sviði ofnæmis- og ónæmislækninga á Landspítalanum í Fossvogi (á deild A3).&nbsp;</p><ul><li>Þátttaka í daglegum störfum lækna við Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu Landspítala. Þar með talið er yfirferð á rannsóknaniðurstöðum, túlkun, útsvörun og ráðgjöf til lækna og annarra heilbrigðisstarfsmanna</li><li>Vísindastarf og vinna við eigið rannsóknarverkefni&nbsp;</li><li>Þátttaka í bakvöktum lækna, að afloknum viðeigandi þjálfunartíma</li><li>Þátttaka í kennslu og fræðslustarfi eftir því sem við á&nbsp; &nbsp;</li><li>Þátttaka þróunar- og gæðaverkefnum eftir því sem við á</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Góð færni í mannlegum samskiptum&nbsp;</li><li>Frumkvæði og sjálfstæði í starfi&nbsp;</li><li>Öguð og nákvæm vinnubrögð</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li></ul>Landspítali08373Blóðbankinn, sameiginlegtSnorrabraut 60105 ReykjavíkÞorbjörn Jónssonthorbjor@landspitali.is543-5810<p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Starfsferilsskrá</li><li>Vottað afrit af prófskírteini og starfsleyfi&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur,&nbsp;<a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Tungumálahæfni:&nbsp;Íslenska 4/5</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, læknir með lækningaleyfi, læknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42850Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42852Sérfræðilæknir í heimilislækningum eða lyflækningum með áhuga á innkirtlalækningum18.07.202529.08.2025<p><span style="color:#242424;">Við leitum eftir áhugasömum og framsæknum sérfræðilækni til starfa í þverfaglegu teymi á innkirtladeild Landspítala.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#242424;">Innkirtladeild Landspítala er staðsett að Eiríksgötu 5 í Reykjavík. Deildin skilgreinir sig sem öndvegissetur innkirtlafræða á Íslandi og er í fararbroddi hvað varðar nýjungar í heildrænni en jafnframt skilvirkri göngudeildarþjónustu við alla landsmenn.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#242424;">Við viljum ráða skipulagðan, lausnamiðaðan einstakling með framúrskarandi samskiptahæfni sem á auðvelt með að vinna í teymi. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Starfið er laust nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</span></p><ul><li>Teymisvinna á göngudeild innkirtlalækninga. Helstu viðfangsefni eru sykursýki, skjaldkirtilssjúkdómar og beinþynning</li><li>Þátttaka í viðfangsefnum almennra lyflækninga</li><li>Þátttaka í kennslu læknanema og sérnámslækna</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum eða heimilislækningum&nbsp;</li><li>Breið þekking og reynsla í almennum lyflækningum eða heimilislækningum&nbsp;</li><li>Áhugi á innkirtlasjúkdómum</li><li>Teymishugsun og samskiptafærni</li><li>Frumkvæði og áhugi á að þróa gildismiðaða heilbrigðisþjónustu</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Innkirtla- og efnaskiptasjúkdómalækningarEiríksgata 5101 ReykjavíkMargrét Jóna Einarsdóttirmargjone@landspitali.is649-8503<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.3 í gildandi kjarasamningi lækna og&nbsp;ríkisins.&nbsp;</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p>&nbsp;Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu, gæðavinnu og stjórnunarstörfum</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.<br>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir,&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42852Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42855Hjúkrunarnemar á 3.-4. ári með áhuga á geð- og fíknisjúkdómum21.07.202511.08.2025<p>Hefur þú áhuga á geð- og fíknisjúkdómum og að starfa í umhverfi þar sem lögð er áhersla á starfsþróun, fagmennsku, samvinnu og góðan starfsanda?&nbsp;&nbsp;</p><p>Við leitum eftir áhugasömum 3.-4. árs hjúkrunarnemum sem vilja efla sig á sviði hjúkrunar einstaklinga með geð- og fíknisjúkdóma. Starfsumhverfi deildarinnar er spennandi, krefjandi, umbótamiðað og skemmtilegt. Fjölmörg tækifæri eru til faglegrar þróunar. Það eru spennandi tímar í geðhjúkrun og mikil áhersla er á eflingu hjúkrunar. Boðið er upp á einstaklingsmiðaða og góða aðlögun í starfi. Starfshlutfall er samkvæmt samkomulagi og tekið er tillit til námsins við skipulag vakta.&nbsp; &nbsp; &nbsp;</p><p>Markhópur deildarinnar eru einstaklingar með tvíþættan vanda; alvarlega geðsjúkdóma og alvarlegan vímuefnavanda.&nbsp;Bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma heyrir undir meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma en undir eininguna heyra einnig dagdeild (Teigur), göngudeild, vettvangsgeðteymi (Laufey) og afeitrunardeild ólögráða ungmenna.</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;&nbsp;</li><li>Meta hjúkrunarþarfir og veita viðeigandi hjúkrunarmeðferð&nbsp;&nbsp;</li><li>Samskipti, stuðningur og fræðsla fyrir aðstandandendur&nbsp;&nbsp;</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi&nbsp;&nbsp; &nbsp;</li><li>Stuðla að góðum samstarfsanda&nbsp;</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 3.-4. ári&nbsp;&nbsp;</li><li>Færni í samskiptum, samviskusemi og umburðarlyndi&nbsp;&nbsp; &nbsp;</li><li>Jákvætt hugarfar, frumkvæði í starfi og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð almenn tölvukunnátta&nbsp;&nbsp; &nbsp;</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdómaHringbraut101 ReykjavíkDagbjört Sunna Elvarsdóttirdagbjore@landspitali.isEdda Þórisdóttireddatho@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun,&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42855Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-80%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42856Starfsfólk óskast í sjúkrahúsapótek Lyfjaþjónustu21.07.202531.07.2025<p>Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir að ráða öfluga liðsmenn í sjúkrahúsapótek Landspítala til að þjónusta deildir spítalans og sjúklinga. Starfið felst m.a. annars í vörumóttöku og afgreiðslu lyfjapantana. Upphaf starfa er samkomulag en æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.&nbsp;Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða aðlögun.</p><p>Í Lyfjaþjónustu Landspítala starfar um 90 manna samhentur hópur; lyfjafræðingar, lyfjatæknar og sérhæft starfsfólk, sem vinna saman að því að veita faglega og örugga lyfjaþjónustu.&nbsp;</p><p>Lyfjaþjónusta er stöðugt að þróa starfsemi sína til að bæta lyfjaöryggi og lyfjaumsýslu á Landspítala. Verkefni Lyfjaþjónustu eru fjölbreytt og fela meðal annars í sér að þjónusta sjúklinga á öllum deildum spítalans með öflun, blöndun, skömmtun og dreifingu lyfja ásamt faglegri upplýsingagjöf um lyf.&nbsp;</p><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergi á deildum&nbsp;&nbsp;</li><li>Vörumóttaka og afgreiðsla lyfjapantana&nbsp;&nbsp;</li><li>Lyfjaskömmtun</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Stúdentspróf er skilyrði&nbsp;</li><li>Reynsla af störfum innan sjúkrahúsapóteks er kostur&nbsp;&nbsp;</li><li>Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Menntun í heilbrigðisfræðum er kostur&nbsp;</li><li>Geta til þess að vinna samkvæmt gæðastöðlum&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni, liðsmaður og jákvætt viðmót&nbsp;</li><li>Staðgóð þekking á íslensku er nauðsynleg</li><li>Góð tölvukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373SjúkrahúsapótekHringbraut101 ReykjavíkTinna Rán Ægisdóttirtinnara@landspitali.isÞóra Jónsdóttirthorajo@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: sérhæfður starfsmaður, vörumóttaka, afgreiðsla,&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42856Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42868Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara í Fossvogi25.07.202506.08.2025<p>Sjúkraþjálfun Landspítala í Fossvogi óskar eftir öflugum einstaklingi í starf aðstoðarmanns sjúkraþjálfara. Starfið er fjölbreytt og lærdómsrík en stærsti hluti starfsins felst í því að aðstoða sjúkraþjálfara og sjúklinga við þjálfun.</p><p>Í sjúkraþjálfun Fossvogi starfar 30 manna samhentur hópur; sjúkraþjálfarar, sérhæfðir aðstoðarmenn sjúkraþjálfara, íþróttafræðingur og skrifstofumaður. Góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði.&nbsp;Hópurinn sinnir fjölbreyttri endurhæfingu meðal annars fyrir einstaklinga með taugasjúkdóma, eftir bæklunaraðgerðir og aðra sem þarfnast almennrar endurhæfingar eftir veikindi. Í Fossvoginum er einnig sérhæfð göngudeild.&nbsp;</p><p>Um dagvinnu er að ræða en einnig er möguleiki á laugardagsvöktum frá klukkan 8-14. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi.&nbsp;Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða skv. samkomulagi. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða aðlögun.<br><br>Boðið er upp á 36 stunda vinnuviku í 100% starfi með það að markmiði að stuðla að betri heilsu og jafnvægi milli vinnu og einkalífs, með bættri nýtingu vinnutíma og gagnkvæmum sveigjanleika sem nýtist bæði starfsfólki og vinnustaðnum. Einnig er í boði samgöngusamningur og önnur starfstengd fríðindi.</p><ul><li>Aðstoða sjúkraþjálfara og sjúklinga við þjálfun</li><li>Umsjón með vinnusvæði, létt þrif á tækjum, umsjón með líni og öðrum rekstrarvörum</li><li>Öryggisvarsla og eftirlit með sjúklingum á þjálfunarsvæði</li><li>Afleysing ritara við afgreiðslu á göngudeild, pantanir og símavörslu</li><li>Eftirlit með búnaði og tækjum</li></ul><ul><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót</li><li>Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li>Reynsla af umönnunarstörfum er kostur</li><li>Góð kunnátta í íslensku</li></ul>Landspítali08373SjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkRagnheiður S Einarsdóttirragnheie@landspitali.is543-9306Þóra Björg Sigurþórsdóttirthorabs@landspitali.is543-9136<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Sjúkraþjálfun, endurhæfing, aðstoðarmaður, starfsmaður</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42868Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42874Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum barna á Barnapítala Hringsins24.07.202504.09.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í krabbameinslækningum barna við Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall og upphafsdagur starfs er skv. samkomulagi.</p><p>Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.</p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við viðkomandi yfirlækni</li><li>Þátttaka í almennu starfi barnalækna á Barnaspítala Hringsins, þ.m.t. staðar- og gæsluvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu teymi</li><li>Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni í samráði við yfirlækni og prófessora</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barnalækningum&nbsp;</li><li>Undirsérgrein í krabbameinslækningum barna</li><li>Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Vilji og hæfni til að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum &nbsp;</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373BarnalækningarHringbraut101 ReykjavíkValtýr Stefánsson Thorsyfirlæknirvaltyr@landspitali.is+354 8259457Kristín Leifsdóttirforstöðulæknirkrisle@landspitali.is+354 8253678<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.3 í gildandi kjarasamningi lækna og&nbsp;ríkisins.&nbsp;</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvisa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42874Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42877Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L323.07.202508.08.2025<p>Ert þú umbótadrifinn hjúkrunarfræðingur?</p><p>Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga á öldrunarhjúkrun, umbótastarfi og þverfaglegu samstarfi. Starfið hentar vel þeim sem vilja vaxa í starfi, þróa faglega sýn í hlýlegu starfsumhverfi.&nbsp;</p><p>Öldrunarlækningadeild L3 er staðsett á Landakoti, í hjarta Reykjavíkur, í fallegu og friðsælu umhverfi. Þar dvelja sjúklingar með gilt færni- og heilsumat sem bíða eftir vistun á hjúkrunarheimili. Áhersla er lögð á nærgætin samskipti, mannúðlega nálgun og jákvætt framlag hvers og eins. Við vinnum saman og fögnum nýjum röddum, sjónarhornum og hugmyndum.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 60-100% og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi. Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Bryndísi, deildarstjóra.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til skjólstæðinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Áhugi á hjúkrun aldraðra</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Öldrunarlækningadeild Fv/Túngötu101 ReykjavíkBryndís Guðbrandsdóttirbryndisgu@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna, umbótastarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42877Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42888Verkefnastjóri við opinber innkaup lyfja á Landspítala21.07.202511.08.2025<p>Ertu jákvæður, lausnamiðaður og þjónustulipur einstaklingur með yfirgripsmikla þekkingu og reynslu í lyfjamálum?&nbsp;</p><p>Innkaupadeild Landspítala leitar að öflugum skipulögðum og áhugasömum verkefnastjóra til samstarfs við lyfjateymi innkaupadeildar við opinber innkaup lyfja. Mögulega mun viðkomandi einnig koma að opinberum innkaupum á fleiru en lyfjum. Við leitum að einstaklingi sem hefur góða skipulagshæfni og áhuga á að skapa árangur.&nbsp;</p><p>Innkaupadeild Landspítala heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið Landspítala en helstu verkefni deildarinnar eru útboð, verðfyrirspurnir, samningskaup, samningar, eftirfylgni samninga og samningastjórnun. Verkefnastjóri við opinber innkaup lyfja á Innkaupadeild er í miklum samskiptum við hagaðila lyfjamála innan Landspítala, Lyfjastofnun og lyfjabirgja.</p><ul><li>Vinna við undirbúning og úrvinnslu á lyfjaútboðum og fl.</li><li>Vinna við verðfyrirspurnir og samningskaup lyfja og fl.</li><li>Samningagerð og eftirfylgni eftir opinber innkaup</li><li>Vinna með hagaðilum Lyfjamála innan Landspítala</li><li>Greina tækifæri til hagkvæmustu innkaupa&nbsp;</li><li>Aðkoma að gerð ferla og verklagsreglna um opinber innkaup&nbsp;</li><li>Þátttaka í norrænni samvinnu í lyfjamálum á vegum ¿Nordisk Lægemiddelforum¿</li></ul><ul><li>Háskólapróf sem nýtist í starfi, háskólapróf í lyfjafræði er mikill kostur</li><li>A.m.k. 3-5 ára starfsreynsla&nbsp;</li><li>Viðbótarmenntun í viðskiptafræði, hagfræði eða lyfjahagfræði er kostur</li><li>Þekking á lyfjamarkaðnum og reglugerðum um verðlagningu lyfja</li><li>Áhugi á innkaupum og hagræðingu í lyfjainnkaupum</li><li>Þekking og eða áhugi á umhverfismálum</li><li>Þekking og eða reynsla á opinberum innkaupum er kostur&nbsp;</li><li>Reynsla af verkefnastjórnun er kostur&nbsp;</li><li>Mikil tölvufærni</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli,&nbsp;</li><li>Þekking á norðurlandamáli er mikill kostur</li><li>Skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð</li><li>Öflugur liðsmaður og jákvætt viðmót</li></ul>Landspítali08373InnkaupadeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHulda Harðardóttirhuldahar@landspitali.is824 5854<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-small">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-small">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</span>&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-tiny">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-tiny">Tungumálakunnátta; íslenska 5/5, enska 4/5, norðurlandamál 3/5</span></p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, verkefnastjóri, lyfjafræðingur, innkaupafulltrúi, skrifstofustarf</p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42888Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Skrifstofustörf105Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42889Ertu sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun?29.07.202512.08.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðings í&nbsp;gjörgæsluhjúkrun á gjörgæsludeildum Landspítala með starfsstöð í Fossvogi.&nbsp;Gert er ráð fyrir að sérfræðingur starfi í báðum húsum en megin starfsstöð verður í Fossvogi. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust 1. september 2025 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Sérfræðingur í&nbsp;gjörgæsluhjúkrun starfar samkvæmt starfslýsingu sérfræðinga í hjúkrun á Landspítala. Sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun starfar að framþróun hjúkrunar á gjörgæsludeildum Landspítala, gæða- og umbótaverkefnum, ráðgjöf, kennslu og fræðslustarfsemi til starfsfólks og nemenda og tekur þátt í akademískri vinnu með þátttöku í rannsóknastarfi. Auk þess er gert ráð fyrir að sérfræðingur starfi við klínísk störf á gjörgæsludeildum spítalans. Starfið felur jafnframt í sér uppbyggingu,&nbsp;samræmingu og skipulagningu þjónustu við skjólstæðinga í samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir.</p><p>Við leitum eftir einstaklingi sem laðar til sín fólk til samstarfs, hefur farsæla reynslu af því að leiða teymi og leggur áherslu á að skapa traust á milli aðila og stuðlar að sálrænu öryggi.</p><p>Á gjörgæsludeildum Landspítala starfar samhent þverfaglegt teymi sem þjónar sjúklingum sem þurfa á gjörgæslutengdri þjónustu að halda bæði&nbsp;á skurðstofum og utan þeirra. Sérsvið gjörgæslu fylgir hraðri framþróun og fylgst er vel með nýjungum á alþjóðlegum vettvangi.</p><p>Sérfræðingur í hjúkrun vinnur sjálfstætt á sérsviði&nbsp;gjörgæsluhjúkrunar skv. reglugerð nr. 512/2013 og ber ábyrgð á starfi sínu gagnvart stofnun og næsta yfirmanni.</p><ul><li>Þróun&nbsp;hjúkrunar og þjónustu við sjúklinga og aðstandendur þeirra&nbsp;innan sérgreinar</li><li>Frumkvæði&nbsp;að gæðaumbótum og&nbsp;innleiðingu nýrra verkferla meðal annars með markmið Landspítalans í huga (óráð, þrýstingssár og byltuvarnir)&nbsp;</li><li>Umsjón verkefna sem snúa að undirbúningi fyrir sameiningu gjörgæsludeilda fyrir nýjan Landspítala, svo sem yfirferð og samræming verkferla og gæðaskjala</li><li>Er leiðandi í faglegri starfsþróun&nbsp;innan gjörgæsludeilda og þverfaglegri hermiþjálfun</li><li>Klínísk störf á gjörgæsludeildum</li><li>Kennsla og fræðsla&nbsp;til starfsfólks, nemenda í grunn- og framhaldsnámi í heilbrigðisgreinum sem og sérnámi í gjörgæsluhjúkrun</li><li>Þátttaka í rannsóknarstarfi&nbsp;</li><li>Ráðgjöf til sjúklinga, aðstandenda og heilbrigðisstarfsmanna</li><li>Stuðlar að góðum starfsanda og teymisvinnu sem einkennist af trausti og sálrænu öryggi starfsmanna</li></ul><ul><li>Meistara- eða doktorspróf í&nbsp;hjúkrun&nbsp;</li><li>Íslenskt sérfræðileyfi í&nbsp;gjörgæsluhjúkrun&nbsp;</li><li>Starfsreynsla&nbsp;í gjörgæsluhjúkrun&nbsp;</li><li>Mjög góð leiðtoga- og samskiptahæfni&nbsp;og farsæl reynsla af teymisvinnu</li><li>Reynsla af gæða og umbótaverkefnum</li><li>Reynsla og færni í þverfaglegri hermikennslu</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Gjörgæsla FFossvogi108 ReykjavíkÞóra Gunnlaugsdóttirdeildarstjóri Gjörgæslu Fthoragu@landspitali.is898-7908Árni Már Haraldssondeildarstjóri Gjörgæslu Harnimh@landspitali.is825-9577<p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, rannsóknum, gæða- og þróunarverkefnum&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, sérfræðingur í hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42889Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42896Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild23.07.202505.08.2025<p>Við óskum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á smitsjúkdómadeild A7 í Fossvogi. Unnið er í vaktavinnu sem hefur marga kosti umfram dagvinnu. Starfshlutfall er samkomulag og ráðið er í starfið 1. september 2025 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Deildin er 20 rúma sólarhringsdeild ætluð sjúklingum með bráð vandamál á sviði lyflækninga. Deildin sérhæfir sig í smitsjúkdómum en sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefast því góð tækifæri til starfsþróunar og að öðlast fjölþætta reynslu. Á deildinni starfa um 70 einstaklingar í virku þverfaglegu samstarfi og unnið er markvisst að faglegri þróun. Starfsandi á deildinni er sérlega góður og spennandi námstækifæri framundan. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum einstaklingshæfða aðlögun.&nbsp;</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">formi starfsþróunarárs Landspítala</a>.&nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Virk þátttaka í þróun og umbótum í starfi deildarinnar</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373SmitsjúkdómadeildFossvogi108 ReykjavíkJana Katrín Knútsdóttirjanakk@landspitali.is620-1680<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42896Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42913Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild25.07.202506.08.2025<p>Langar þig í hvetjandi og lærdómsríkt starf þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?&nbsp;</p><p>Við leitum eftir 1.-4. árs hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag.&nbsp;Ráðið er í störfin sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta. Hjúkrunarnemar fá markvissan stuðning samhliða starfi á deildinni.&nbsp;</p><p>Deildin er 20 rúma sólarhringsdeild, ætluð sjúklingum með bráð vandamál á sviði lyflækninga. Deildin sérhæfir sig í smitsjúkdómum en sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefast því góð tækifæri til starfsþróunar og að öðlast fjölþætta reynslu. Á deildinni starfa um 70 einstaklingar í virku þverfaglegu samstarfi og unnið er markvisst að faglegri þróun. Starfsandi á deildinni er sérlega góður. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum einstaklingshæfða aðlögun.&nbsp;</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma&nbsp;og annarra sem á deildinni dvelja</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373SmitsjúkdómadeildFossvogi108 ReykjavíkJana Katrín Knútsdóttirjanakk@landspitali.is620-1680<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42913Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42916Klínískur lyfjafræðingur25.07.202505.08.2025<p>Viltu vinna í kraftmiklu og fjölbreyttu umhverfi þar sem samstarf og faglegur metnaður er í forgrunni ? Fórstu í lyfjafræði til að vinna náið með öðrum heilbrigðisstéttum? Hefur þú áhuga á að vinna í teymi fólks sem brennur fyrir því sem það er að fást við á hverjum degi? Þá gætum við verið með rétta starfið fyrir þig.</p><p>Lyfjaþjónusta Landspítala leitar að öflugum klínískum lyfjafræðingi með sterka þjónustulund og færni til að móta nýtt verklag í samstarfi við aðra lyfjafræðinga sem og aðrar fagstéttir. Við leitum að klínískum lyfjafræðingum sem eru sveigjanlegir, framsæknir og tilbúnir að takast á við verkefni í mótun. Um er að ræða dagvinnustarf, en einnig býðst klínískum lyfjafræðingi að taka vaktir.</p><p>Lyfjaþjónusta er stöðugt að þróa starfsemi sína til að bæta lyfjaöryggi og lyfjaumsýslu á Landspítala. Um 40 lyfjafræðingar starfa nú við í fjölbreytt verkefni á Landspítala. Það er mikil framþróun innan Lyfjaþjónustu og hafin er vinna við mótun verkferla og eflingu þjónustustigs.</p><ul><li>Skráning lyfja við komu og lyfjarýni</li><li>Samskipti við aðrar deildir spítalans og lyfjaskömmtunarfyrirtæki</li><li>Fagleg ráðgjöf til heilbrigðisstarfsfólks og skjólstæðinga um lyfjatengd mál</li><li>Virk þátttaka íuppbyggingu og þróun þjónustuteyma</li><li>Þátttaka í uppbyggingu gæðakerfis</li><li>Þátttaka í þverfaglegum verkefnahópum innan spítalans</li><li>Verkefni innan klínískrar lyfjaþjónustu</li><li>Þátttaka í þjálfun nema og nýrra starfsmanna</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem lyfjafræðingur</li><li>Framhaldsnám í klínískri lyfjafræði</li><li>Reynsla af klínískri vinnu á spítala</li><li>Sjálfstæð, skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð</li><li>Afbragðs samskiptahæfni og sveigjanleiki</li><li>Öflugur liðsmaður og jákvætt viðmót</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373Klínískir lyfjafræðingar, vísindi og menntunHringbraut101 ReykjavíkIngibjörg Sigurðardóttirinsigurd@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: lyfjafræðingur</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42916Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLyfjafræðingafélag ÍslandsLyfjafræðingafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Lyfjafræðingafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42921Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild28.07.202518.08.2025<p><strong>Dagvinna - Tímavinna eða fast starfshlutfall - þú velur hvað hentar þér best!</strong></p><p>Við leitum eftir áhugasömum sjúkraliðum sem vilja vera hluti af spennandi og fjölbreyttu starfsumhverfi. Á deildinni&nbsp; færðu tækifæri til að vinna með fjölbreyttum sjúklingahópi&nbsp; hjarta-, lungna-, augn- og nýrnasjúklingum. Þú þróar færni þína á blandaðri deild skurð- og lyflækninga og velur þér vinnufyrirkomulag sem hentar þér best, hvort sem það er fast starf eða sveigjanleg tímavinna.&nbsp;</p><p><strong>Við tökum vel á móti öllum</strong></p><ul><li>Ertu nýútskrifaður? Frábært! Við veitum markvissa fræðslu.&nbsp;</li><li>Hefurðu ekki unnið á Landspítala áður? Komdu bara! Við þjálfum þig vel.&nbsp;</li><li>Er langt síðan þú vannst við hjúkrun? Ekkert mál, við styðjum þig í gegnum aðlögunina og hvetjum þig eindregið til að sækja um.&nbsp;</li></ul><p><strong>Af hverju að velja okkur?&nbsp;</strong></p><p>Þú verður hluti af öflugum og áhugasömum hópi sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga sem tekur vel á móti nýju samstarfsfólki. Við leggjum mikla áherslu á að veita góða einstaklingshæfða aðlögun sem er sniðin að þínum þörfum og reynslu.&nbsp;</p><p>Vinnuvikan er 36 stundir fyrir starfsfólk í fullri vaktavinnu og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><p><strong>Hvenær getur þú byrjað?&nbsp;</strong></p><p>Störfin eru laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Þetta gæti orðið upphafið að spennandi ferðalagi í hjúkrun.&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Bera ábyrgð á að framfylgja fyrirfram ákveðnum verkferlum&nbsp;</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun&nbsp;</li><li>Taka þátt í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða</li><li>Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni, jákvæðni og áhugi á teymisvinnu&nbsp;</li><li>Hæfni til að vinna vel undir álagi&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkÞórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is663-5823Fanney Friðþórsdóttiraðstoðardeildarstjórifanneyf@landspitali.is690-7304<p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;sjúkraliði, hjúkrun</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Tungumálahæfni: íslenska 3/5</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42921Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42922Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!28.07.202518.08.2025<p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild.</strong></span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Tímavinna eða fast starfshlutfall - þú velur hvað hentar þér best!</strong></span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Við leitum að áhugasömum hjúkrunarfræðingum sem vilja vera hluti af spennandi og fjölbreyttu starfsumhverfi. Á deildinni&nbsp;færðu tækifæri til að vinna með fjölbreyttum sjúklingahópi&nbsp; hjarta-, lungna-, augn- og nýrnasjúklingum. Þú þróar færni þína á blandaðri deild skurð- og lyflækninga og velur þér vinnufyrirkomulag sem hentar þér best, hvort sem það er fast starf eða sveigjanleg tímavinna.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Við tökum vel á móti öllum</strong></span></p><ul><li>Ertu nýútskrifaður? Frábært! Við veitum markvissa handleiðslu og fræðslu.&nbsp;</li><li>Hefurðu ekki unnið á Landspítala áður? Komdu bara! Við þjálfum þig vel.</li><li>Er langt síðan þú vannst við hjúkrun? Ekkert mál, við styðjum þig í gegnum aðlögunina og hvetjum þig eindregið til að sækja um.&nbsp;</li></ul><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Af hverju að velja okkur?&nbsp;</strong></span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Þú verður hluti af öflugum og áhugasömum hópi hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða sem tekur vel á móti nýju samstarfsfólki. Við leggjum mikla áherslu á að veita góða einstaklingshæfða aðlögun sem er sniðin að þínum þörfum og reynslu.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Vinnuvikan er 36 stundir fyrir starfsfólk í fullri vaktavinnu og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í formi starfsþróunarárs Landspítala.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Hvenær getur þú byrjað?</strong>&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Störfin eru laus strax eða eftir samkomulagi. Við erum sveigjanleg og hlökkum til að heyra frá þér! Þetta gæti orðið upphafið að spennandi ferðalagi í hjúkrun.&nbsp;</span></p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð&nbsp;</li><li>Taka virkan þátt í þróun og uppbyggingu verkefna á deild&nbsp;</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun&nbsp;</li><li>Taka þátt í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi hjúkrunarfræðings</li><li>Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni, jákvæðni og áhugi á teymisvinnu&nbsp;</li><li>Hæfni til að vinna vel undir álagi&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkÞórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is663-5823Fanney Friðþórsdóttiraðstoðardeildarstjórifanneyf@landspitali.is690-7304<p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afrit af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Tungumálahæfni: íslenska 3/5, enska 3/5</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42922Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025Landspítali2025.11.2828. nóvember 25Sækja um
Interested in Nursing Opportunities in Iceland? Register on our portal!Mannauðsdeild2025.9.3030. september 25Sækja um
Interested in Medical Opportunities in Iceland? Register on our portal!Mannauðsdeild2025.9.3030. september 25Sækja um
Viltu vinna sem jafningi á geðgjörgæslu, Hringbraut?Geðgjörgæsla2025.8.0505. ágúst 25Sækja um
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32CGeðgjörgæsla2025.8.0808. ágúst 25Sækja um
Sjúkraliði á legudeild lyndisraskana KleppiLegudeild lyndisraskana2025.8.0808. ágúst 25Sækja um
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á legudeild lyndisraskana KleppiLegudeild lyndisraskana2025.8.0808. ágúst 25Sækja um
Hjúkrunarnemi á legudeild lyndisraskana á KleppiLegudeild lyndisraskana2025.8.0808. ágúst 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdómaGöngudeild húð- og kynsjúkdóma2025.8.0101. ágúst 25Sækja um
Sjúkraþjálfari á Landspítala LandakotiSjúkraþjálfun2025.8.0505. ágúst 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild HringbrautSpeglun H2025.8.0606. ágúst 25Sækja um
Hjúkrunarnemar á 3.- 4. ári - hlutastörf með námi á speglunardeild HringbrautSpeglun H2025.8.0606. ágúst 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á útskriftardeild aldraðraÚtskriftardeild aldraðra2025.8.0808. ágúst 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeildHeila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild2025.7.3131. júlí 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á Sáramiðstöð - göngudeild skurðlækningaGöngudeild skurðlækninga2025.8.0808. ágúst 25Sækja um
Sálfræðingur á göngudeild barna- og unglingageðdeildarFaghópar BUGL2025.8.1515. ágúst 25Sækja um
Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustuIðjuþjálfun2025.8.1515. ágúst 25Sækja um
Sjúkraliðar á taugalækningadeildTaugalækningadeild2025.8.1515. ágúst 25Sækja um
MannauðsstjóriSkrifstofa rekstrar- og mannauðssviðs2025.7.3131. júlí 25Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á kvenlækningadeildKvenlækningadeild2025.8.1818. ágúst 25Sækja um
Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningarHúð- og kynsjúkdómalækningar2025.8.1111. ágúst 25Sækja um
Pediatric Oncologist - Children's Hospital in IcelandBarnalækningar2025.9.0404. september 25Sækja um
Sérfræðilæknir í klínískri ónæmisfræði og/ eða blóðgjafafræðiBlóðbankinn, sameiginlegt2025.8.1414. ágúst 25Sækja um
Medical doctor with specialization in Immunology & Transfusion Medicine at Landspitali, Reykjavik, IcelandBlóðbankinn, sameiginlegt2025.8.1414. ágúst 25Sækja um
Deildarlæknir við Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustuBlóðbankinn, sameiginlegt2025.8.1414. ágúst 25Sækja um
Sérfræðilæknir í heimilislækningum eða lyflækningum með áhuga á innkirtlalækningumInnkirtla- og efnaskiptasjúkdómalækningar2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Hjúkrunarnemar á 3.-4. ári með áhuga á geð- og fíknisjúkdómumBráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma2025.8.1111. ágúst 25Sækja um
Starfsfólk óskast í sjúkrahúsapótek LyfjaþjónustuSjúkrahúsapótek2025.7.3131. júlí 25Sækja um
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara í FossvogiSjúkraþjálfun2025.8.0606. ágúst 25Sækja um
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum barna á Barnapítala HringsinsBarnalækningar2025.9.0404. september 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3Öldrunarlækningadeild F2025.8.0808. ágúst 25Sækja um
Verkefnastjóri við opinber innkaup lyfja á LandspítalaInnkaupadeild2025.8.1111. ágúst 25Sækja um
Ertu sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun?Gjörgæsla F2025.8.1212. ágúst 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeildSmitsjúkdómadeild2025.8.0505. ágúst 25Sækja um
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeildSmitsjúkdómadeild2025.8.0606. ágúst 25Sækja um
Klínískur lyfjafræðingurKlínískir lyfjafræðingar, vísindi og menntun2025.8.0505. ágúst 25Sækja um
Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2025.8.1818. ágúst 25Sækja um
Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild2025.8.1818. ágúst 25Sækja um