Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
41933Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 202506.05.202514.11.2025<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;</p><p>Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHeiðdís Lóa Óskarsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41933Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42273Interested in Nursing Opportunities in Iceland? Register on our portal!04.06.202530.09.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are seeking motivated and well-qualified nurses to join our team. If you are a registered nurse and want to join our great team of healthcare professionals please register on our application portal. &nbsp;We are committed building a diverse team of professionals and a culture of equality, diversity, and inclusion.&nbsp;</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp; Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.&nbsp;</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><strong>Qualifications - what we are looking for</strong></p><ul><li>License to practise as a registered nurse (Valid license to practice as a registered nurse, issued by the relevant authority in the applicant's home country)</li><li>Education that meets the requirements as defined in&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/Reglugerdir-enska/Regulation-No-512-2013---registered-nurses.pdf">the regulation on the education, rights and obligations of registered nurses and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>. &nbsp;For applicants educated outside Europe, a Bachelor of Science in Nursing (BSc) or equivalent degree is required to qualify.&nbsp;</li><li>A minimum of B2 level proficiency in English according to the Common European Framework of Reference for Languages (CEFR). Language certificates will be requested.&nbsp;</li><li>At least A1 level proficiency in Icelandic (CEFR) at the start of employment; willingness to participate in continued Icelandic language learning is expected.&nbsp;</li><li>A motivated, adaptable, and dedicated professional, eager to grow and contribute to an international healthcare environment</li><li>Excellent communication and teamwork skills, with the ability to collaborate effectively with patients, colleagues, and multidisciplinary teams.&nbsp;</li><li>&nbsp;A minimum two year experience in clinical nursing practice is required. Previous international work experience is an advantage.&nbsp;</li><li>A strong commitment to patient care, ethical practice, and continuous professional development.&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkMargrét Helga Gunnarsdóttirjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please visit our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work&nbsp;</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic nursing license</li><li>Participation in a professional development program specially designed for foreign nurses, focusing on clinical skills, integration, and adaptation to the Icelandic healthcare system</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Competitive salary and benefits according to collective bargaining agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state.</li></ul><p>Applications must be accompanied by:</p><ul><li>Copies of educational credentials, diplomas, and nursing licenses translated into English.&nbsp;</li><li>A CV in English, including detailed contact information for references and specific information about the department where you have previously worked&nbsp;</li><li>An introductory letter in English, outlining your motivation, qualifications, and suitability for the position.</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Confirmation of employment</li><li>A photocopy of your valid passport (photo identification page)</li><li>Any additional certifications relevant to nursing practice (e.g. ACLS, BLS, language certificates, specialty certifications), if available</li><li>All supporting documents must be submitted in pdf format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42273Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42274Interested in Medical Opportunities in Iceland? Register on our portal!04.06.202530.09.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated&nbsp;doctors to join us. If you are a registered&nbsp;doctor&nbsp;and want to join our great team of healthcare professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the application portal system closely and if a suitable position for you is found, a member of our HR team will reach out to you.&nbsp;<br>We are committed to building a diverse team of professionals and fostering a culture of equality, diversity, and inclusion.</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualized on-ward training is provided, as well as extensive support. Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>Provide comprehensive medical care, including diagnosis, treatment, and ongoing management of patients</li><li>Collaborate with interdisciplinary teams to develop and implement individualized care plans</li><li>Participate in clinical decision-making and contribute medical expertise to improve patient outcomes</li><li>Engage in continuous medical education and contribute to the development of innovative healthcare practices</li><li>Support patient and family education on treatment options, health management, and preventive care</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered&nbsp;doctor</li><li>Education that meets the requirements as defined in <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/publications/legislation/lex/2023/08/31/Regulation-on-the-education-rights-and-obligations-of-medical-doctors-and-criteria-for-granting-medical-licences-and-specialist-medical-licences-no.-856-2023/">the regulation on the education, rights, and obligations of registered&nbsp;doctors and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>B2 language proficiency in Icelandic unless otherwise specifically agreed upon</li><li>Fluent English (C2 level proficiency)</li><li>Professional ambition and excellent communication skills</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkMargrét Helga Gunnarsdóttirjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic medical licence</li><li>Participation in professional development programs at the hospital for foreign&nbsp;doctors</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours</li><li>Salary in accordance with collective agreements</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and medical licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificates from previous employers</li><li>Confirmation of employment</li><li>Supporting documents must be in PDF format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42274Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42872Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu21.08.202524.09.2025<p>Eruð þið góð í mannlegum samskiptum og getið laðað fram það besta í fólki?&nbsp;</p><p>Útkallsteymi yfirsetu á Landspítala auglýsir laus til umsóknar spennandi og þroskandi störf.&nbsp;Teymið sinnir yfirsetum á fjölbreyttum hópi sjúklinga með sérstakar stuðningsþarfir á almennum legudeildum Landspítala.&nbsp;</p><p>Við sækjumst eftir sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingum sem hafa gaman af fjölbreyttu starfsumhverfi og áhuga á fólki og jákvæðum samskiptum. Umsækjendur verða að vera tilbúnir til að starfa í teymi, vinna samkvæmt viðurkenndum verklagsferlum og fara á milli deilda spítalans eftir þörfum þjónustunnar hverju sinni. Vaktabyrðin er hófleg og unnið er á þrískiptum vöktum.&nbsp;Upphaf starfa er 1. nóvember 2025&nbsp;eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Veita einstaklingshæfða aðhlynningu og tryggja öryggi sjúklinga</li><li>Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustunnar</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og í samvinnu við aðra meðferðaraðila</li><li>Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Reynsla af umönnun er kostur</li><li>Reynsla af stuðningi við fólk með krefjandi stuðningsþarfir er kostur</li><li>Góð almenn tölvukunnátta</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði mælti og rituðu máli</li><li>Kunnátta í tungumáli stórra samfélagshópa á Íslandi sem eiga íslensku ekki að móðurmáli er kostur&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Útkallsteymi yfirsetuv/Kleppsgarð 3104 ReykjavíkGuðrún Hrönn Logadóttirgudrunhl@landspitali.isSylvía Ingibergsdóttirsylviai@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afrit af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Tungumálakunnátta: íslenska 4/5, enska 3/5</p><p>Starfsmerkingar:&nbsp;Heilbrigðisþjónusta, Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi, starfsmaður</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42872Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43072Sjúkraliði á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma02.09.202512.09.2025<p>Áhugasamur og metnaðarfullur sjúkraliði óskast til starfa á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma Landspítala við Hringbraut. Undir meðferðareininguna heyra legudeild, göngudeild, vettvangsgeðteymi (Laufeyjarteymi), dagdeild og afeitrunardeild ólögráða ungmenna. Um er að ræða spennandi og gefandi störf þar sem unnið er í þverfaglegum teymum þvert á meðferðareininguna.</p><p>Meðferðareiningin þjónustar fólk með tvíþættan vanda, geðrænan vanda annars vegar og vímuefnavanda hins vegar á mismunandi þjónustustigum. Meðferðarnálgunin er fjölþætt, heildræn og ræðst af þörfum og getu hvers skjólstæðings og aðstandenda hans.</p><p>Á meðferðareiningunni eru mikil tækifæri til vaxtar, mikil samvinna er á milli allra deilda einingarinnar.</p><ul><li>Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur&nbsp;</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Hjúkrun, umönnun og stuðningur við sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila&nbsp;</li><li>Fylgir einstaklingum eftir í daglegri virkni, framfylgir meðferðarsamningum og meðferðaráætlunum og ber ábyrgð á ákveðnum skráningum&nbsp;</li><li>Tekur þátt í meðferðarvinnu í samráði við teymi sjúklings&nbsp;</li><li>Tekur þátt í og sér um að fyrirliggjandi dagskrá deildar hverju sinni sé framfylgt&nbsp;</li><li>Umsjón með fjölbreyttum og sérhæfðum verkefnum í samráði við deildastjóra&nbsp;</li><li>Stuðlar að góðum samstarfsanda&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi&nbsp;</li><li>Reynsla af stuðningi við fólk með geð- og fíknisjúkdóma er kostur&nbsp;</li><li>Reynsla af starfi í geðþjónustu er kostur&nbsp;</li><li>Þekking á hugmyndafræði skaðaminnkunar</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og mjög góð samskiptafærnia&nbsp;</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki&nbsp;</li><li>Góð almenn tölvukunnátta&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli, viðbótartungumálakunnátta er kostur</li></ul>Landspítali08373Bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdómaHringbraut101 ReykjavíkBirna Óskarsdóttirbirnaos@landspitali.isKaren Rut Gísladóttirkarenrg@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43072Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43081Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut20.08.202510.09.2025<p>Við óskum eftir að ráða til starfa metnaðarfullan hjúkrunarfræðing með sérhæfingu í svæfingahjúkrun. Í boði er starf á frábærum vinnustað þar sem samvinna, faglegt starf, þróun og öryggi sjúklinga eru höfð að leiðarljósi. Unnið er í vaktavinnu samkvæmt vaktaskipulagi deildarinnar á bundnum vöktum og bakvöktum. Starfshlutfall er 70-100% og er starfið laust frá 1. október 2025 eða eftir nánara samkomulagi. &nbsp;</p><p>Á svæfingadeild Landspítala við Hringbraut starfa rúmlega 40 svæfingahjúkrunarfræðingar við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Við bjóðum upp á góðan vinnustað þar sem áhersla er lögð á fagmennsku, framþróun og þjálfun eftir þörfum hvers og eins.&nbsp;</p><ul><li>Svæfingar og deyfingar sjúklinga við skurðaðgerðir og önnur inngrip</li><li>Ákveða, skrá og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við þarfir skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar</li><li>Símainnritun sjúklinga fyrir dagdeildaraðgerðir</li><li>Verkjaeftirliti ásamt öðrum sérhæfðum verkefnum á ýmsum deildum spítalans</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar</li><li>Ýmis önnur verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Viðbótarnám í svæfingahjúkrun er skilyrði</li><li>Áhugi á að taka þátt í framþróun hjúkrunar</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi og takast á við breytingar</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Svæfing HHringbraut101 ReykjavíkBergþóra Eyjólfsdóttirdeildarstjóribergthey@landspitali.is824-5226<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, sérfræðingur í hjúkrun, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43081Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43128Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi20.08.202510.09.2025<p>Við óskum eftir að ráða til starfa metnaðarfullan hjúkrunarfræðing með sérhæfingu í svæfingahjúkrun. Í boði er starf á frábærum vinnustað þar sem samvinna, faglegt starf, þróun og öryggi sjúklinga eru höfð að leiðarljósi. Unnið er í vaktavinnu á þrískiptum vöktum. Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust frá 1. október 2025 eða eftir nánara samkomulagi. &nbsp;</p><p>Á svæfingadeild Landspítala í Fossvogi starfa um 30 svæfingahjúkrunarfræðingar við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Við bjóðum upp á góðan vinnustað þar sem áhersla er lögð á fagmennsku, framþróun og þjálfun eftir þörfum hvers og eins.</p><ul><li>Svæfingar og deyfingar sjúklinga við skurðaðgerðir og önnur inngrip</li><li>Ákveða, skrá og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við þarfir skjólstæðinga og bera ábyrgð á meðferð samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar</li><li>Símainnritun sjúklinga fyrir dagdeildaraðgerðir</li><li>Verkjaeftirliti ásamt öðrum sérhæfðum verkefnum á ýmsum deildum spítalans</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar</li><li>Ýmis önnur verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Viðbótarnám í svæfingahjúkrun er skilyrði</li><li>Áhugi á að taka þátt í framþróun hjúkrunar</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Hæfni og geta til að starfa í teymi og takast á við breytingar</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373Svæfing FFossvogi108 ReykjavíkSigurlaug Gísladóttirdeildarstjórisigurlgi@landspitali.is825-3779<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, sérfræðingur í hjúkrun, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43128Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43161Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Sjúkrahóteli29.08.202512.09.2025<p>Við sækjumst eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi með brennandi áhuga á hjúkrun, stjórnun, gæða- og umbótastarfi, í starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar á Sjúkrahóteli Landspítala við Hringbraut. Um er að ræða tímabundið starf í dagvinnu til eins árs, frá 1. október 2025 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Sjúkrahótelið er 75 herbergja og þar geta einnig dvalið aðstandendur sjúklinga, foreldrar sem bíða fæðingar eða fólk sem býr fjarri sérhæfðri heilbrigðisþjónustu.&nbsp;</p><p>Aðstoðardeildarstjóri er virkur þátttakandi í&nbsp;stjórnendateymi og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Tekur þátt ásamt stjórnendateymi sjúkrahótels í ýmsum verkefnum tengdum stjórnun, rekstri, þjónustu og mannauðsmálum&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Vinnur náið með stjórnendateymi að mótun liðsheildar&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Afleysing deildastjóra eftir þörfum&nbsp;</span></li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Framhaldsmenntun í hjúkrun og/ eða önnur framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur&nbsp;</li><li>Leiðtogahæfni</li><li>Framúrskarandi færni í samskiptum og teymisvinnu&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og geta til að leiða umbótastarf</li><li>Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð</li><li>Frumkvæði og sjálfstæði&nbsp;</li><li>Góð tölvukunnátta</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta í mæltu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373Sjúkrahótel LandspítalaHringbraut101 ReykjavíkSólrún RúnarsdóttirDeildarstjórisolrunr@landspitali.is825-5820<p style="margin-left:0px;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Íslenska 4/5, enska 3/5</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, aðstoðardeildarstjóri, stjórnunarstarf&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43161Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43199Kennslustjóri sérnáms í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum21.08.202515.09.2025<p>Laust er til umsóknar hlutastarf kennslustjóra sérnáms í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum við Landspítala frá 1. desember 2025 eða skv. samkomulagi. Kennslustjóri er leiðtogi og fyrirmynd og ber ábyrgð á innihaldi, gæðum og framkvæmd sérnáms í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum auk víðtækrar, leiðandi aðkomu að mannauðsmálum sérnámslækna. Meginhlutverk er að tryggja öflugt sérnám og stuðla þannig að árangursríkum lækningum, góðri þjónustu og öryggi sjúklinga ásamt viðeigandi mönnun greinarinnar til framtíðar. Þá gegnir kennslustjóri einnig mikilvægu hlutverki í uppbyggingu og framkvæmd vísindastarfa og umbótavinnu.</p><p>Kennslustjóri vinnur í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra, forstöðulækna, yfirlækna, umsjónarsérnámslækna og annað samstarfsfólk. Kennslustjóri hefur aðgang að skrifstofuaðstöðu innan fæðinga-og kvensjúkdómalækninga og skrifstofu sérnáms og starfar náið með skrifstofustjóra og verkefnastjórum. Næsti yfirmaður er yfirlæknir sérnáms. Lesa má nánar um hlutverk kennslustjóra í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://island.is/reglugerdir/nr/0856-2023">reglugerð 856/2023</a>.</p><p>Leitað er eftir sérfræðilækni í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum með víðtæka reynslu og hæfni til að vera í forystu sérnámsins. Um er að ræða 30% starfshlutfall.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á innihaldi og framkvæmd sérnáms í viðeigandi sérgrein í samræmi við marklýsingu og alþjóðlega gæðastaðla, auk viðhalds á marklýsingu í samvinnu við kennsluráð</li><li>Að leiða samræmt ráðningaferli í sérnámi tvisvar á ári</li><li>Að leiða kennsluráð sérnáms í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum</li><li>Víðtæk leiðandi aðkoma að mannauðsmálum sérnámslækna, í samráði við stjórnendur með þríþætta ábyrgð</li><li>Skipulag og útgáfa námsblokka sérnámslækna í samræmi við marklýsingu</li><li>Skipulag fræðslu og færniþjálfunar í samræmi við marklýsingu</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar, auk frumkvæðis og metnaðar til að ná árangri</li><li>Áhugi og reynsla af kennslu og klínískri þjálfun lækna</li><li>Afburðahæfni í mannlegum samskiptum, teymisvinnu og samvinnu við samstarfsfólk</li><li>Skilyrði er að kennslustjóri hafi klínískar starfsskyldur við starfseiningu sem samþykkt er til sérnáms af mats- og hæfisnefnd í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum</li><li>Kennslustjóri þarf að hafa lokið viðeigandi þjálfun í handleiðslu</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa sérnámsSkaftahlíð 24105 ReykjavíkMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðilar</li></ul><p>&nbsp;<strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum ef umsækjandi er ekki þegar í starfi á Landspítala þar sem gögnin liggja fyrir.&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.&nbsp;</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur sem uppfylla hæfnikröfur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43199Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna30%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43210Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi29.08.202524.09.2025<p>Auglýst eru störf lækna í sérnámsgrunni á Íslandi. Um er að ræða starfsnám,&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://island.is/reglugerdir/nr/0856-2023">sbr. 18. gr. reglugerðar nr. 856/2023</a> um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi, með síðari breytingum.</p><p>Upphaf starfa hefst með móttökudögum sem verða dagana 8.-12. júní 2026 og 12.-16. okt 2026.&nbsp;Starf hefst á klínískum deildum 22. júní eða síðar skv. dagsetningum sem tilteknar eru í fylgiskjali með umsókn um sérnámsgrunn. Upphaf ráðningarsamnings miðast við 5 virka daga fyrir upphaf sérnámsgrunns til að dekka móttökudagana. Markmiðið er að veita hnitmiðaða þjálfun og leiðsögn, samkvæmt marklýsingu á viðurkenndri kennslustofnun, þannig að læknir í sérnámsgrunni öðlist reynslu og færni til að geta starfað fagmannlega sem öruggur læknir. Starfsnámið fer fram undir ábyrgð framkvæmdastjóra lækninga á viðkomandi stofnun.<br><br>Sérnámsgrunnur er samtals 12 mánaða klínískt starf á viðurkenndum kennslustofnunum. Sérnámsgrunnur skiptist í 4 mánuði í heilsugæslu og 8 mánuði á kennslusjúkrahúsi, þar af að lágmarki 2 mánuði í lyflækningum, 2 mánuði í bráðum lækningum og 2 mánuðum í skurðlækningum.&nbsp;</p><ul><li>Almenn störf lækna í sérnámsgrunni og vaktir eftir því sem við á</li><li>Læknar í sérnámsgrunni starfa á ábyrgð yfirlæknis og undir leiðsögn sérfræðilækna</li></ul><ul><li>Próf í læknisfræði frá viðurkenndum háskóla</li><li>Lækningaleyfi frá embætti landlæknis á Íslandi</li><li>Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðmót</li><li>Gott vald á íslenskri tungu, bæði í mæltu og rituðu máli, að lágmarki B2 skv. evrópska tungumálarammanum (CEFR)</li></ul>Landspítali08373MenntadeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkSigrún Ingimarsdóttirsigruni@landspitali.is543-1475<p>Mats- og hæfisnefnd metur hvaða kennslustofnanir geta tekið á móti læknum í sérnámsgrunni. Kennsluráð sérnámsgrunns skipuleggur námsblokkir en ráðningavald er í höndum hverrar stofnunar fyrir sig.&nbsp;<br><br><span style="color:black;"><strong>VARÐANDI UMSÓKNIR UM SÉRNÁMSGRUNN Á ÍSLANDI:</strong></span><br>Umsækjendur senda rafræna umsókn með fylgiskjölum a-c, sem talin eru upp hér fyrir neðan.&nbsp;</p><p>Umsækjendur sendi líka í tölvupósti skjöl a-d, sem talin eru upp hér fyrir neðan. Þau skulu sendast <u>í einum tölvupósti með tveimur viðhengjum</u> til sigruni@landspitali.is og violetta.osk.hlodversdottir@heilsugaeslan.is sem hér segir:&nbsp;</p><p>Skjöl a-c skulu vera í sér viðhengi. Þau skulu vera í réttri röð, skönnuð inn eða sett inn í eitt word eða PDF skjal og með skráarheitið <u>Fullt nafn umsækjanda - Umsóknargögn</u>.&nbsp;</p><p>Seinna viðhengið innhaldi aðeins fylgiskjalið (d) með skráarheitinu <u>Fullt nafn umsækjanda - Fylgiskjal&nbsp;</u> Skjöl (f) sendist til&nbsp;<a href="mailto:sigruni@landspitali.is">sigruni@landspitali.is</a> þegar þau liggja fyrir.&nbsp;</p><p><span style="color:black;"><strong>FYLGISKJÖL</strong></span><br>a) Ferilskrá með upplýsingum um menntun, starfsreynslu, vísindastörf og annað sem umsækjandi telur að skipti máli.<br><br>b) Staðfest afrit af einkunnum.<br>Óskað er eftir bæði BSc- og kandídatseinkunnum ef boðið er upp á slíkt, eins og t.d. í Háskóla Íslands.<br><br>c) Staðfesting á læknaprófi eða áætluðum námslokum.&nbsp;<br>Fyrir nema í HÍ þá fást frumrit/ afrit af BSc- og kandídatseinkunnum hjá þjónustuborðinu, Háskólatorgi. Óskið sérstaklega eftir að staðfesting á áætluðum námslokum komi þar fram.</p><p>d) Fylgiskjal með umsókn um sérnámsgrunn á Íslandi 2026-2027. <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=b8519299-872a-11f0-b886-005056bc7093">Sækja skjalið hér og vista</a>. Í skjalinu komi m.a. fram óskir um námsstofnun, námsblokkir, heilsugæsluhluta og tímabil utan skyldumánaða.&nbsp;<br><br>e) Umsagnir frá a.m.k. tveimur umsagnaraðilum sem þekkja vel til nema í starfi (eða námi).&nbsp;<br>Sendist beint í tölvupósti á netfangið sigruni@landspitali.is&nbsp;</p><p><span style="color:black;"><strong>Staðlaða spurningalista er að finna á eftirfarandi slóðum:</strong></span><br>(hægri smellið, veljið að vista skalið)<br>Á íslensku:&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="http://www.landspitali.is/umsagnirsgl">https://www.landspitali.is/umsagnirsgl</a><br>Á ensku:&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="http://www.landspitali.is/umsagnirsgl/enska">https://www.landspitali.is/umsagnirsgl/enska</a><br>Á dönsku:&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="http://www.landspitali.is/umsagnirsgl/danska">https://www.landspitali.is/umsagnirsgl/danska</a></p><p>f) Umsækjendur sem ekki hafa íslensku að móðurmáli, skili inn vottorði um að hafa lokið a.m.k. stigi B2 í íslensku skv. Evrópska tungumálarammanum (CEFR). Umsóknin verður tekin fyrir þegar vottorðið hefur borist, ásamt öðrum umsóknargögnum. Vottorð skilst í tölvupósti til <a href="mailto:sigruni@landspitali.is">sigruni@landspitali.is</a></p><p><span style="color:black;"><strong>Athugið: Aðeins er hægt að skipta sjúkrahúshluta sérnámsgrunns á milli tveggja stofnana, nema ef um 18 mánaða sérnámsgrunn er að ræða.&nbsp;</strong></span><br><br><span style="color:black;"><strong>Nánari upplýsingar veita:</strong></span><br>Sigrún Ingimarsdóttir (LSH) - <a href="mailto:sigruni@landspitali.is">sigruni@landspitali.is</a> - 543-1475<br>Víóletta Ósk Hlöðversdóttir (Hg) -&nbsp;<a href="mailto:violetta.osk.hlodversdottir@heilsugaeslan.is">violetta.osk.hlodversdottir@heilsugaeslan.is</a> - 513-5200<br>Hugrún Hjörleifsdóttir (SAK) -&nbsp;<a href="mailto:hugrun@sak.is">hugrun@sak.is</a> - 463-0344<br>Sigurður E Sigurðsson (HVE) - <a href="mailto:sigurdur.e.sigurdsson@hve.is">sigurdur.e.sigurdsson@hve.is</a> - 432-1000<br>Helgi Hafsteinn Helgason (HSU) - <a href="-helgi.h.helgason@hsu.is">helgi.h.helgason@hsu.is</a> - 432-2000</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43210Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Kennsla og rannsóknir104JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43211Sérfræðilæknir á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)25.08.202517.09.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis á Sýkla- og veirufræðideild Landspítala. Starfshlutfall er 100%, nema að um annað sé samið. Skilyrði er sérfræðiþekking í sýkla- og/ eða veirufræði. Umsækjanda er gefinn kostur á því að helga sig annað hvort sýkla- eða veirufræði eða hvoru tveggja (sem væri æskilegt). Unnið er í dagvinnu og á bakvöktum með viðveru um helgar. Starfið laust eftir samkomulagi.</p><p>Sýkla- og veirufræðideild er þjónustu- og tilvísunarrannsóknastofa fyrir Ísland á sviði bakteríu-, veiru-, sveppa- og sníkjudýrafræði. Deildin vinnur með sóttvarnarlækni og öðrum heilbrigðisstofnunum að bættri lýðheilsu og öflun faraldsfræðilegra gagna. Jafnframt sinnir deildin menntun heilbrigðisstarfsfólks og vísindarannsóknum.</p><p>Veirufræðihluti deildarinnar er staðsettur í Ármúla 1a, en sýklafræðihlutinn er að mestu leyti staðsettur á lóð Landspítala við Barónsstíg.</p><p>Á deildinni starfa um 80 einstaklingar, þar af eru nú átta sérfræðilæknar í tæpum sjö stöðugildum og tveir sérfræðilæknar í tímavinnu. Einn almennur læknir er á deildinni, en til stendur að ráða fleiri.</p><ul><li>Almenn sérfræðilæknisstörf á Sýkla- og veirufræðideild</li><li>Þátttaka í faglegri umsjón sérfræðilækna með starfseiningum deildarinnar</li><li>Val, þróun og innleiðing nýrra rannsókna/ greiningaaðferða í samráði við yfirlækni og aðra stjórnendur</li><li>Frumkvæði og þátttaka í gæðastjórnun</li><li>Túlkun og staðfesting rannsóknarniðurstaðna</li><li>Almenn ráðgjöf á sviði sýkla- og veirufræði til starfsfólks Landspítala og til annarra stofnana og fagaðila</li><li>Þátttaka í vöktum sérfræðilækna (bakvaktir með viðveru á hátíðisdögum og um helgar)</li><li>Kennsla og leiðsögn í faginu fyrir heilbrigðisstarfsfólk og nema</li><li>Þátttaka í vísindarannsóknum tengdum viðkomandi sérgreinum er æskileg</li><li>Önnur verkefni sem taka mið af þekkingu og reynslu viðkomandi</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í sýkla- og/ eða veirufræði eða uppfyllt skilyrði um íslenskt sérfræðileyfi, sem aflað yrði hið fyrsta</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Þekking og reynsla af veirufræði og/ eða bakteríu-, sveppa-og sníkjudýrafræði</li><li>Þekking og reynsla af gæðastjórnunarkerfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Mikilvægt er að umsækjendur geti unnið sem hluti af teymum, en geti líka starfað sjálfstætt að verkefnum.</li><li>Þekking og reynsla af gæða-, öryggis- og umbótastarfi er æskileg</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum er æskileg kostur</li></ul>Landspítali08373Sýkla-og veirufræðideild, BarónsstígHringbraut101 ReykjavíkGuðrún Svanborg Hauksdóttirgusvhauk@landspitali.is<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.3 í gildandi kjarasamningi lækna og&nbsp;ríkisins.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(38,38,38);"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(38,38,38);"><strong>&nbsp;Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu, gæðavinnu og stjórnunarstörfum</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43211Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43212Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala30.08.202508.01.2026<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, starfsmaður,</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43212Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43213Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi30.08.202508.01.2026<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43213Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43215Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf30.08.202508.01.2026<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustarf, ritari</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43215Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43216Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi30.08.202508.01.2026<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43216Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43218Aðstoðarmaður talmeinafræðinga á endurhæfingardeild Grensási27.08.202510.09.2025<p>Við óskum eftir að ráða aðstoðarmann talmeinafræðinga á endurhæfingardeild Grensási.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfar samhentur hópur tíu talmeinafræðinga sem sinna fjölbreyttum og spennandi störfum víða um spítalann. Helstu verkefni talmeinafræðinga á endurhæfingadeild Grensási eru greining, meðferð og ráðgjöf vegna tal- og máltruflana&nbsp; og greining, meðferð og ráðgjöf vegna kyngingartregðu.</p><p>Um er að ræða tímabundið starf til eins árs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni í samráði við yfirtalmeinafræðing og talmeinafræðinga á starfsstöð sem geta bæði falið í sér almenn og sértæk skrifstofustörf og eftirfylgd með þjálfun&nbsp;</li><li>Þverfagleg teymisvinna&nbsp;&nbsp;</li><li>Sérhæfð verkefni sem heyra undir fagsvið talmeinafræði, s.s. gerð meðferðar- og fræðsluefnis</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi skilyrði</li><li>Hæfni í mannlegu samskiptum, frumkvæði og jákvætt viðhorf&nbsp;</li><li>Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hóp</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta&nbsp;</li><li>Mjög góð tölvukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373TalmeinaþjónustaGrensási108 ReykjavíkEster Sighvatsdóttiresters@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, talmeinafræðingur, sérhæfður starfsmaður</p><p style="margin-left:0px;">Íslenska: 5/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43218Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JViska - stéttarfélagViska - stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Viska - stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43227Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Vöknun Hringbraut01.09.202512.09.2025<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#3E3E3E;">Við sækjumst eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi með afburða samskiptahæfni í starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar á vöknunardeild við Hringbraut. </span><span style="color:#101010;">Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er í góðu samstarfi við þverfagleg teymi fjölmarga aðra fagmenn spítalans. </span><span style="color:#3E3E3E;">Um er að ræða 100% starf og er starfið laust frá 1. október 2025 eða eftir nánara samkomulagi.</span></p><p>Á vöknun starfa 6 sjúkraliðar og um 40 hjúkrunarfræðingar við fjölbreytt og krefjandi verkefni í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Vöknun hefur aðsetur á þremur stöðum, E6 Fossvogi, 12A Hringbraut og 23A kvennadeild.&nbsp;Deild 12A þjónar börnum og fullorðnum eftir svæfingar og slævingar við skurðaðgerðir og önnur inngrip. Deild 23A sinnir vöktun eftir keisara og kvennsjúkdómaaðgerðir. Deildin er opin allan sólarhringinn, flestir sjúklingar koma eftir skipulagðar aðgerðir á dagvinnutíma en deildin tekur einnig á móti sjúklingum eftir bráðaaðgerðir á kvöldin, nóttunni og um helgar.&nbsp; Vöknun heyrir undir skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu.</p><ul><li>Sérstök ábyrgð á tilteknum verkefnum sem deildarstjóri felur&nbsp;</li><li>Er leiðandi í framþróun hjúkrunar á deildinni, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi á deildinni</li><li>Skipuleggur starfsemi deildarinnar í samráði við deildarstjóra</li><li>Ber ábyrgð á rekstri og mönnun deildarinnar í fjarveru deildarstjóra</li><li>Vaktaskýrslugerð og vaktstjórn</li><li>Þátttaka í stjórnendateymi vöknunar í ýmsum verkefnum tengdum stjórnun, rekstri, þjónustu og mannauðsmálum&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Reynsla af forystu og/ eða stjórnun er kostur</li><li>Framhaldsmenntun í hjúkrun og/ eða önnur framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Færni í samskiptum og leiðtogahæfni</li><li>Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu&nbsp;</li><li>Leiðtogahæfni og áhugi á stjórnun</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta í mæltu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373Vöknun HHringbraut101 ReykjavíkAuður Sesselja Gylfadóttirdeildarstjóriaudursg@landspitali.is661-0584<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri hjúkrun, hjúkrun, stjórnun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43227Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43247Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi30.08.202508.01.2026<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirmannaudur@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisgagnafræðingur</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43247Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43248Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi30.08.202508.01.2026<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirmannaudur@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43248Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störf110JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43249Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi30.08.202508.01.2026<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni geta verið ólík eftir deildum</li><li>Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</li><li>Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43249Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43250Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir30.08.202508.01.2026<p>Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsfólks Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</p><p>Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda. Kíktu á þetta <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/719014880">myndband</a> og sjáðu hvað lyfjatæknar gera á Landspítala.</p><p>Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 eistaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Lyfjatæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43250Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43251Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi30.08.202508.01.2026<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.<br>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir,</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43251Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43253Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala30.08.202508.01.2026<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala.&nbsp;</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, starfsmaður, aðhlynning</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43253Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43259Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K126.08.202509.09.2025<p>Við leitum eftir kraftmiklum hjúkrunarfræðingi í starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti en deildin rúmar 16-18 sjúklinga til endurhæfingar. Landkot er staðsett í rólegu og rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík, andinn í húsinu er einstakur og nálægð við mannlíf Miðborgarinnar er kostur eftir góða vinnudaga.&nbsp;&nbsp;</p><p>Viðkomandi þarf að hafa mikla samskiptahæfni og áhuga á að takast á við breytingar. Hér er um spennandi tækifæri að ræða fyrir hjúkrunarfræðing þar sem áhersla er á endurhæfingu og að auka lífsgæði einstaklinga eftir bráðaveikindi eða brot.&nbsp;&nbsp;</p><p>Sveigjanleiki er í boði varðandi vinnutíma þar sem áhersla er lögð á góð samskipti við samstarfsfólk, skjólstæðinga og aðstandendur.&nbsp;</p><p>Landakot er inngildandi vinnustaður, þar sem fjölbreytileiki íslensks samfélags fær að njóta sín og mannvirðing er höfð að leiðarljósi.</p><p>Starfshlutfall er 100% og er starfið laust strax eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar og mótun liðsheildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum</li><li>Ber ábyrgð á framkvæmd hjúkrunar, rekstri og mönnun deildar í fjarveru deildarstjóra</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi sem og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Leiðir umbótaverkefni og teymisvinnu deildar</li><li>Heldur utan um verknám hjúkrunarnema á deild</li><li>Heildræn hjúkrun og samstarf við sjúklinga og aðstandendur</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Sýn og hæfni til að leiða faglega þróun hjúkrunar og gæða- og öryggismál</li><li>Hæfileiki til þverfaglegrar teymisvinnu og sjálfstæði í starfi</li><li>Sveigjanleiki og góð aðlögunarhæfni</li><li>Mjög góð hæfni í samskiptum og jákvætt viðmót</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li></ul>Landspítali08373Öldrunarlækningadeild Av/Túngötu101 ReykjavíkSigurlaug A Þorsteinsdóttirsigurath@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Íslenska 4/5, enska 3/5</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Aðstoðardeildarstjóri, hjúkrunarfræðingur, endurhæfing</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43259Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43266Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi01.09.202515.09.2025<p><span style="color:black;">Landspítali leitar að öflugum og lausnamiðuðum sérfræðingi í kerfisrekstri til að tryggja öruggan og áreiðanlegan rekstur upplýsingakerfa spítalans. Viðkomandi mun bera ábyrgð á daglegum rekstri tölvukerfa með áherslu á lausnir frá Microsoft.</span></p><p><span style="color:black;">Innviðir og rekstur tilheyra þróunarsviði Landspítala sem ber ábyrgð á öflun, uppsetningu og rekstri miðlægra innviða spítalans, þar á meðal tölvusala, netþjóna, öryggiskerfa, gagnagrunna, gagnageymsla, netkerfa, fjarskiptalína, símkerfa og póstkerfis (O365) ásamt nauðsynlegu undirlagi. Teymið sinnir einnig tæknilegri ráðgjöf við klíníska starfsemi með það að markmiði að auka skilvirkni, gæði og öryggi á Landspítala.</span></p><p><span style="color:black;">Á þróunarsviði starfa um 110 einstaklingar. Markmið sviðsins er að styðja við þróun heilbrigðisþjónustu framtíðarinnar og veita framúrskarandi þjónustu við klíníska starfsemi. Starfið er laust nú þegar eða samkvæmt samkvæmt nánara samkomulagi.</span></p><ul><li>Þróun og innleiðing Microsoft-lausna (Teams, SharePoint, Outlook o.fl.)</li><li>Þróun og innleiðing Power Apps lausna</li><li>Rekstur og stjórnun M365 og Azure-umhverfis</li><li>Innleiðing, rekstur og eftirlit með kerfum spítalans</li></ul><ul><li>Að lágmarki 3 ára starfsreynsla á sviði kerfisstjórnunar í upplýsingatækni</li><li>Þekking og reynsla af rekstri upplýsingakerfa</li><li>Góð kunnátta á Microsoft 365 og Azure Active Directory</li><li>Reynsla af sjálfvirknilausnum er kostur (Power Automate, Power Apps og Power BI)</li><li>Tæknilegar vottanir eru kostur</li><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur en ekki skilyrði</li><li>Metnaður, jákvætt viðmót og lipurð í samskiptum</li><li>Reynsla af teymisvinnu</li></ul>Landspítali08373Stafræn framþróunSkaftahlíð 24105 ReykjavíkAuður Ester Guðlaugsdóttiraudurg@landspitali.isBjörn Jónssonbjornj@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: <span style="color:black;">Heilbrigðisþjónusta, netstjóri, upplýsingatækni, tölvunarfræði.</span></p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43266Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43267Sérfræðinám í hjúkrun og ljósmóðurfræði á Landspítala01.09.202501.10.2025<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Landspítali auglýsir eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum í launað sérfræðinám til undirbúnings veitingar sérfræðileyfis á klínísku sérsviði í hjúkrun og ljósmóðurfræði. Tilgangur sérfræðinámsins er að efla og bæta klíníska færni og þekkingu verðandi sérfræðinga í hjúkrun og ljósmóðurfræði á viðkomandi sérsviði. Jafnframt að þeir fái þjálfun í gagnreyndum vinnubrögðum og reynslu í hlutverki sérfræðings á viðkomandi sérsviði undir leiðsögn sérfræðinga.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Sérfræðinámið er einstaklingsmiðað og stendur yfir í 9-18 mánuði, í 80-100% starfi. Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir í sérfræðinámi fær 20% af sínum vinnutíma, í samráði við yfirmann, til að vinna að markmiðum sínum í náminu.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Sérfræðinámið hefst í janúar næstkomandi, eða eftir samkomulagi.</span></p><p><strong>Þátttakandi:</strong></p><ul><li>Leggur fram námsáætlun við upphaf sérfræðináms. Gerir leiðsagnarnefnd og deildarstjóra reglulega grein fyrir framvindu námsins og ber ábyrgð á að hún sé í samræmi við markmið</li><li>Veitir sérhæfða meðferð, annast ákveðna sjúklingahópa eða vinnur að þróun hjúkrunar í samræmi við klínískar áherslu sérfræðinámsins</li><li>Stuðlar að þverfaglegri samvinnu, vinnur gæðaverkefni og hefur frumkvæði að nýjungum í meðferð eftir því sem við á</li><li>Veitir ráðgjöf og fræðslu til sjúklinga, aðstandenda eða starfsmanna um sérhæfða meðferð á sínu sérsviði</li><li>Tekur þátt í reglubundnum umræðutímum og skilar formlegri ígrundun</li></ul><ul><li>Meistarapróf sem uppfyllir skilyrði reglugerða um hjúkrunarfræðinga nr. 512/2013 með síðari breytingum og/ eða um ljósmæður nr. 1089/2012</li><li>Áhugi og metnaður til að þróa sérfræðiþekkingu á tilteknu sviði hjúkrunar- eða ljósmóðurfræði og vera í fararbroddi í umbótum sem byggja á gagnreyndri þekkingu</li><li>Íslenskt hjúkrunar-/ ljósmóðurleyfi</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunarSkaftahlíð 24105 ReykjavíkKatrín Blöndalkatrinbl@landspitali.is825-3623<p><span style="color:black;"><strong>Umsókn þarf að fylgja:</strong></span></p><ul><li>Náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum</li><li>Starfsleyfi ef umsækjandi er ekki þegar í starfi á Landspítala</li><li>Kynningarbréf þar sem tilgreind eru persónuleg markmið með sérfræðináminu og lýsing á fyrirhugaðri sérhæfingu</li><li>Samþykki næsta yfirmanns fyrir umsókn</li></ul><p><span style="color:black;">Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</span></p><p>Framkvæmdastjóri hjúkrunar, kennslustjóri sérfræðináms og aðrir eftir atvikum taka viðtöl við umsækjendur. Forstöðuhjúkrunarfræðingur sviðs ræður í starfið í samráði við framkvæmdastjóra hjúkrunar og viðkomandi deildarstjóra.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43267Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað80-100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43278Heilbrigðisgagnafræðingur - Lyflækningar krabbameina28.08.202522.09.2025<p>Við sækjumst eftir heilbrigðisgagnafræðingi til fjölbreyttra og sérhæfðra starfa á skrifstofu lyflækninga krabbameina. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni. Unnið er í teymi með sérfræðilæknum í krabbameinslækningum og öðru starfsfólki einingarinnar og er heilbrigðisgagnafræðingur þjónustunnar mikilvægur hluti teymisins.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 80-100%, unnið er í dagvinnu og er starfið laust frá 1. október 2025 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Umsjón og frágangur sjúkragagna (sjúkraskráa og læknabréfa) og almenn skrifstofustörf</li><li>Þátttaka i teymisvinnu</li><li>Skipuleggja og hafa yfirsýn yfir fundi, vinnustofur og aðra viðburði innan sérgreinarinnar</li><li>Svörun ráðgjafarsíma í samvinnu við hjúkrunarfræðing og sérfræðilækna&nbsp;</li><li>Upplýsingagjöf og samskipti við sjúklinga, starfsmenn og stofnanir</li><li>Þátttakandi í þróun upplýsingatækni við ritun í rafræna sjúkraskrá þjónustunnar</li><li>Vinna að verkefnum tengdum klínískri skráningu</li><li>Samvinna og samstarf við aðrar sérgreinar</li><li>Ýmis verkefni fyrir sérfræðinga og fagfólk sérgreinarinnar</li></ul><ul><li>Starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li>Öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Gott vald á íslensku og ensku</li><li>Góð tölvuþekking og færni í helstu tölvuforritum</li></ul>Landspítali08373Lyflækningar krabbameinaHringbraut101 ReykjavíkAgnes Smáradóttiryfirlækniragnessma@landspitali.isNína Guðrún HeimisdóttirVerkefnastjórininah@landspitali.is825-5150<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Íslenska 4/5, enska 4/5</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;heilbrigðisgagnafræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43278Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43285Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild29.08.202510.09.2025<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til fjölbreyttra og krefjandi starfa á líknardeild í fallegu umhverfi við sjávarsíðuna í Kópavogi.&nbsp;</p><p>Líknarhjúkrun og líknarmeðferð miðast við að bæta lífsgæði sjúklinga og veita virkan stuðning við aðstandendur þeirra.&nbsp;</p><p>Á líknardeild starfa um 60 einstaklingar og mikil áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu og fjölskylduhjúkrun. Starfsumhverfið einkennist að miklum faglegum metnaði og góðum starfsanda. Boðið er upp á fræðslu og starfsaðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Sálrænn stuðningur og viðrunarfundir eru fastir þættir sem stuðningur við starfsfólk deildarinnar, leitt af reyndum fagaðilum.</p><p>Starfshlutfall er samkomulag og vinnufyrirkomulag vaktavinna. Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Ólöfu Ásdísi, deildarstjóra og sjálfsagt að koma og skoða aðstæður. Næg bílastæði eru við líknardeildina.</p><ul><li>Hjúkrun, ráðgjöf og stuðningur til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LíknardeildKópavogsgerði 6 c-d200 KópavogurÓlöf Ásdís Ólafsdóttirdeildarstjóriolofao@landspitali.is824-1349<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43285Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43288Gæðastjóri Veitingaþjónustu27.08.202515.09.2025<p>Við leitum að öflugum gæðastjóra til liðs við Veitingaþjónustu Landspítala. Í boði er skemmtilegt og fjölbreytt starf þar sem þú hefur raunveruleg áhrif. Þú færð tækifæri til að starfa í faglegu teymi sem leggur áherslu á gæði og góða þjónustu, í vinnuumhverfi þar sem skapandi hugmyndir fá að njóta sín. Starfið er hjá einum stærsta vinnustað landsins sem gegnir mikilvægu samfélagslegu hlutverki og býður upp á öryggi, frábært samstarfsfólk og fjölskylduvænt starf með sveigjanlegum vinnutíma.</p><p>Hjá Veitingaþjónustu starfa um 100 einstaklingar en deildin heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið og rekur eitt stærsta framleiðslueldhús á Íslandi þar sem við framleiðum og afgreiðum um 6.000 máltíðareiningar á dag. Deildin starfrækir jafnframt 9 matsali og 2 kaffihús undir vörumerkinu ELMA, en þar er veitt fjölbreytt þjónusta í bland við nýstárlega sjálfsafgreiðslu.</p><p>Gæðastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri málaflokksins. Viðheldur matvælaöryggi og ber ábyrgð á að verklag uppfylli bæði innri og ytri kröfur sem gerðar eru. Viðkomandi vinnur að stöðugum umbótum, sinnir innri úttektum, frávikaskráningu og úrvinnslu. Gæðastjóri vinnur náið með stjórnendum og starfsfólki að gerð verklags og vinnulýsinga og stuðlar að virku daglegu gæðaeftirliti.&nbsp;</p><p>Við sækjumst eftir aðila með brennandi áhuga á gæðamálum, ferlum, skipulagi og stöðugum umbótum. Starfið krefst skipulagshæfni og getu til þess að stýra verkefnum á farsælan hátt. Um er að ræða fullt dagvinnustarf og er starfið laust nú þegar.</p><ul><li>Tryggja að gæði og matvælaöryggi séu í fyrirrúmi í allri framleiðslu Veitingaþjónustu</li><li>Leiðir innleiðingu og stöðugt endurmat á gæðaferlum</li><li>Fylgjast með að hráefni, framleiðsluferlar og lokaafurðir uppfylli viðmið</li><li>Tekur þátt í skipulagi og framkvæmd fræðsluáætlunar fyrir starfsfólk í gæða- og matvælaöryggismálum</li><li>Samskipti við ytri eftirlitsaðila</li><li>Innri úttektir, skráning og meðhöndlun frávika</li><li>Vinna náið með teymi okkar að stöðugum umbótum</li></ul><ul><li>Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Jákvæðni og áhugi á því að takast á við fjölbreytt verkefni</li><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi</li><li>Reynsla af gæðastjórnun í matvælaframleiðslu er æskileg</li><li>Þekking á matvælalöggjöf og gæðastöðlum er æskileg</li><li>Nákvæmi, góð skipulagsfærni og sjálfstæði í starfi</li><li>Góð færni í íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti</li></ul>Landspítali08373Veitingaþjónusta sameiginlegtHringbraut101 ReykjavíkViktor Ellertssonviktore@landspitali.is823-0323Gústaf Helgi Hjálmarssongustafh@landspitali.is620-2856<p style="margin-left:0px;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: verkefnastjóri, gæðastjóri, veitingaþjónusta</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 5/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43288Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Sérfræðistörf107Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43307Skrifstofumaður - Lyflækningar krabbameina28.08.202522.09.2025<p>Við leitum eftir öflugum skrifstofumanni til fjölbreyttra og sérhæfðra starfa á skrifstofu lyflækninga krabbameina. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni. Unnið er í teymi með sérfræðilæknum í krabbameinslækningum og öðru starfsfólki einingarinnar og er &nbsp;skrifstofumaður þjónustunnar mikilvægur hluti teymisins.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 80-100%, unnið er í dagvinnu og er starfið laust frá 1. október 2025 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Umsjón og skráning gagna í Heilsugátt og almenn skrifstofustörf</li><li>Þátttaka i teymisvinnu</li><li>Skipuleggja og hafa yfirsýn yfir fundi, vinnustofur og aðra viðburði innan sérgreinarinnar</li><li>Svörun ráðgjafarsíma í samvinnu við hjúkrunarfræðing og sérfræðilækna&nbsp;</li><li>Upplýsingagjöf og samskipti við sjúklinga, starfsfólk og stofnanir</li><li>Þátttakandi í þróun upplýsingatækni við ritun í rafræna sjúkraskrá þjónustunnar</li><li>Vinna að verkefnum tengdum klínískri skráningu</li><li>Samvinna og samstarf við aðrar sérgreinar</li><li>Ýmis verkefni fyrir sérfræðinga og fagfólk sérgreinarinnar</li></ul><ul><li>Menntun sem nýtist í starfi er kostur&nbsp;</li><li>Starfsreynsla úr tengdri starfsemi er kostur</li><li>Öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Gott vald á íslensku og ensku</li><li>Góð tölvuþekking og færni í helstu tölvuforritum</li></ul>Landspítali08373Lyflækningar krabbameinaHringbraut101 ReykjavíkAgnes Smáradóttiryfirlækniragnessma@landspitali.isNína Guðrún Heimisdóttirverkefnastjórininah@landspitali.is825-5150<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofumaður, skrifstofustörf, ritari, teymisvinna</p><p>Íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43307Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43310Ert þú sjúkraliðaneminn sem við leitum eftir?29.08.202515.09.2025<p><strong>Ert þú sjúkraliðaneminn sem við leitum eftir?</strong></p><p><strong>Sjúkraliðanemi í launaða starfsþjálfun á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild&nbsp;</strong></p><p>Við leitum að áhugasömum sjúkraliðanemum í launaða starfsþjálfun sem vilja vera hluti af spennandi og fjölbreyttu starfsumhverfi. Á deildinni&nbsp; færðu tækifæri til að vinna með fjölbreyttum sjúklingahópi&nbsp; hjarta-, lungna-, augn- og nýrnasjúklingum. Þú þróar færni þína á blandaðri deild skurð- og lyflækninga og vinnur í vaktavinnu.&nbsp;</p><p><strong>Við tökum vel á móti öllum</strong></p><ul><li>Ertu að leita að deild til að taka launaða starfsþjálfun? Frábært!&nbsp;</li><li>Hefurðu ekki unnið á Landspítala áður? Komdu bara! Við þjálfum þig vel og hvetjum þig eindregið til að sækja um.&nbsp;</li></ul><p><strong>Af hverju að velja okkur?&nbsp;</strong></p><p>Þú verður hluti af öflugum og áhugasömum hópi starfsfólks sem tekur vel á móti nýju samstarfsfólki. Við leggjum mikla áherslu á að veita góða einstaklingshæfða aðlögun sem er sniðin að þínum þörfum og reynslu.&nbsp;</p><p>Vinnuvikan er 36 stundir fyrir starfsfólk í fullri vaktavinnu og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><p>Að loknu starfsnámi er möguleiki á áframhaldandi vinnu.</p><p><strong>Hvenær getur þú byrjað?</strong>&nbsp;</p><p>Störfin eru laus strax eða eftir samkomulagi. Við erum sveigjanleg og hlökkum til að heyra frá þér! Þetta gæti orðið upphafið að spennandi ferðalagi í hjúkrun. Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Hér er um að ræða starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;</p><p>Til þess að umsókn teljist gild &nbsp;þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreina hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að þú hafir lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla þú ert. Hafir þú verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni.</li></ul><ul><li>Þátttaka í að skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li><li>Staðfesting frá skóla um launað starfsnám</li><li>Góð samskiptahæfni, jákvæðni og áhugi á teymisvinnu &nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkÞórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is663 5823Fanney Friðþórsdóttiraðstoðardeildarstjórifanneyf@landspitali.is690 7304<p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43310Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43312Kennslustjóri sérnáms í myndgreiningu29.08.202522.09.2025<p>Laust er til umsóknar hlutastarf kennslustjóra sérnáms í myndgreiningu við Landspítala frá 1. desember 2025 eða skv. samkomulagi. Kennslustjóri er leiðtogi og fyrirmynd og ber ábyrgð á innihaldi, gæðum og framkvæmd sérnáms í myndgreiningu auk víðtækrar, leiðandi aðkomu að mannauðsmálum sérnámslækna. Meginhlutverk er að tryggja öflugt sérnám og stuðla þannig að árangursríkum lækningum, góðri þjónustu og öryggi sjúklinga ásamt viðeigandi mönnun greinarinnar til framtíðar. Þá gegnir kennslustjóri einnig mikilvægu hlutverki í uppbyggingu og framkvæmd vísindastarfa og umbótavinnu.</p><p>Kennslustjóri vinnur í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra, forstöðulækna, yfirlækna, umsjónarsérnámslækna og annað samstarfsfólk. Kennslustjóri hefur aðgang að skrifstofuaðstöðu innan myndgreiningar og skrifstofu sérnáms og starfar náið með skrifstofustjóra og verkefnastjórum. Næsti yfirmaður er yfirlæknir sérnáms. Lesa má nánar um hlutverk kennslustjóra í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://island.is/reglugerdir/nr/0856-2023">reglugerð 856/2023</a>.</p><p>Leitað er eftir sérfræðilækni í myndgreiningu með víðtæka reynslu og hæfni til að vera í forystu sérnámsins. Um er að ræða 20% starfshlutfall.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á innihaldi og framkvæmd sérnáms í viðeigandi sérgrein í samræmi við marklýsingu og alþjóðlega gæðastaðla, auk viðhalds á marklýsingu í samvinnu við kennsluráð</li><li>Að leiða samræmt ráðningaferli í sérnámi tvisvar á ári</li><li>Að leiða kennsluráð sérnáms í myndgreiningu</li><li>Víðtæk leiðandi aðkoma að mannauðsmálum sérnámslækna, í samráði við stjórnendur með þríþætta ábyrgð</li><li>Skipulag og útgáfa námsblokka sérnámslækna í samræmi við marklýsingu</li><li>Skipulag fræðslu og færniþjálfunar í samræmi við marklýsingu</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í myndgreiningu</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar, auk frumkvæðis og metnaðar til að ná árangri</li><li>Áhugi og reynsla af kennslu og klínískri þjálfun lækna</li><li>Afburðahæfni í mannlegum samskiptum, teymisvinnu og samvinnu við samstarfsfólk</li><li>Skilyrði er að kennslustjóri hafi klínískar starfsskyldur við starfseiningu sem samþykkt er til sérnáms af mats- og hæfisnefnd í myndgreiningu</li><li>Kennslustjóri þarf að hafa lokið viðeigandi þjálfun í handleiðslu</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa sérnámsSkaftahlíð 24105 ReykjavíkMargrét Dís ÓskarsdóttirYfirlæknir sérnámsmargdis@landspitali.is<p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðilar</li></ul><p>&nbsp;<strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum ef umsækjandi er ekki þegar í starfi á Landspítala þar sem gögnin liggja fyrir.&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.&nbsp;</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur sem uppfylla hæfnikröfur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43312Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna20%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43313Kennslustjóri sérnáms í skurðlækningum29.08.202522.09.2025<p>Laust er til umsóknar hlutastarf kennslustjóra sérnáms í skurðlækningum við Landspítala frá 1. desember 2025 eða skv. samkomulagi. Kennslustjóri er leiðtogi og fyrirmynd og ber ábyrgð á innihaldi, gæðum og framkvæmd sérnáms í skurðlækningum auk víðtækrar, leiðandi aðkomu að mannauðsmálum sérnámslækna. Meginhlutverk er að tryggja öflugt sérnám og stuðla þannig að árangursríkum lækningum, góðri þjónustu og öryggi sjúklinga ásamt viðeigandi mönnun greinarinnar til framtíðar. Þá gegnir kennslustjóri einnig mikilvægu hlutverki í uppbyggingu og framkvæmd vísindastarfa og umbótavinnu.</p><p>Kennslustjóri vinnur í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra, forstöðulækna, yfirlækna, umsjónarsérnámslækna og annað samstarfsfólk. Kennslustjóri hefur aðgang að skrifstofuaðstöðu innan skurðlækninga og skrifstofu sérnáms og starfar náið með skrifstofustjóra og verkefnastjórum. Næsti yfirmaður er yfirlæknir sérnáms. Lesa má nánar um hlutverk kennslustjóra í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://island.is/reglugerdir/nr/0856-2023">reglugerð 856/2023</a>.</p><p>Leitað er eftir sérfræðilækni í skurðlækningum með víðtæka reynslu og hæfni til að vera í forystu sérnámsins. Um er að ræða 30% starfshlutfall.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á innihaldi og framkvæmd sérnáms í viðeigandi sérgrein í samræmi við marklýsingu og alþjóðlega gæðastaðla, auk viðhalds á marklýsingu í samvinnu við kennsluráð</li><li>Að leiða samræmt ráðningaferli í sérnámi tvisvar á ári</li><li>Að leiða kennsluráð sérnáms í skurðlækningum</li><li>Víðtæk leiðandi aðkoma að mannauðsmálum sérnámslækna, í samráði við stjórnendur með þríþætta ábyrgð</li><li>Skipulag og útgáfa námsblokka sérnámslækna í samræmi við marklýsingu</li><li>Skipulag fræðslu og færniþjálfunar í samræmi við marklýsingu</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í skurðlækningum</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar, auk frumkvæðis og metnaðar til að ná árangri</li><li>Áhugi og reynsla af kennslu og klínískri þjálfun lækna</li><li>Afburðahæfni í mannlegum samskiptum, teymisvinnu og samvinnu við samstarfsfólk</li><li>Skilyrði er að kennslustjóri hafi klínískar starfsskyldur við starfseiningu sem samþykkt er til sérnáms af mats- og hæfisnefnd í skurðlækningum</li><li>Kennslustjóri þarf að hafa lokið viðeigandi þjálfun í handleiðslu</li><li>Góð almenn íslensku- og enskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa sérnámsSkaftahlíð 24105 ReykjavíkMargrét Dís ÓskarsdóttirYfirlæknir sérnámsmargdis@landspitali.is<p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðilar</li></ul><p>&nbsp;<strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum ef umsækjandi er ekki þegar í starfi á Landspítala þar sem gögnin liggja fyrir.&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.&nbsp;</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur sem uppfylla hæfnikröfur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43313Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna30%Heilbrigðisþjónusta102JSkurðlæknafélag ÍslandsSkurðlæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Skurðlæknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43314Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 Fossvogi03.09.202515.09.2025<p>Taktu þátt í uppbyggingu á starfsemi dagdeildar bráðalyflækninga með öflugu teymi lækna og hjúkrunarfræðinga. Deildin er partur af bráðaþjónustu og er mikil uppbygging fyrirhuguð. Um er að ræða spennandi nýjung í starfsemi spítalans með jákvæðu og skemmtilegu starfsfólki. Deildin er opin frá kl. 8-20 alla daga vikunnar.</p><p>Við sækjumst eftir jákvæðum, sjálfstæðum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum. Í boði er einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reyndra fagaðila. Starfshlutfall er 80-100% og er upphaf starfs samkomulag en æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.</p><ul><li>Mat á hjúkrunarþörfum, gerð áætlunar og meðferð skjólstæðinga deildarinnar</li><li>Þróun verkferla á nýrri einingu í samstarfi við starfsfólk deildarinnar</li><li>Skrá hjúkrun í samræmi við reglur Landspítala</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Stuðla að góðum starfsanda</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi</li><li>Góð samstarfshæfni og færni í mannlegum samskiptum</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</li></ul>Landspítali08373Bráðadagdeild lyflækningaFossvogur108 ReykjavíkSólveig Hólmfr Sverrisdóttirsolvsver@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43314Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43348Blóðbankinn auglýsir eftir náttúrufræðingi með starfsleyfi02.09.202515.09.2025<p>Náttúrufræðingur með starfsleyfi sem náttúrufræðingur í heilbrigðisþjónustu óskast til starfa hjá Blóðbankanum við Snorrabraut. Starfið er bæði fjölbreytt og krefjandi og mikil tækifæri til faglegrar þróunar. Rík áhersla er lögð á góða og einstaklingsmiðaða aðlögun undir handleiðslu reyndra hjúkrunarfræðinga.</p><p>Um er að ræða dagvinnu með breytilegan vinnutíma. Einnig eru bakvaktir um helgar og á rauðum dögum sem skiptast niður á starfsmannahópinn. Starfshlutfall getur verið 67-100% og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Blóðbankinn sinnir m.a. söfnun blóðs, blóðhlutavinnslu, geymslu blóðhluta, blóðflokkunum, afgreiðslu blóðhluta og gæðaeftirliti. Í Blóðbankanum starfa um 55 einstaklingar, hjúkrunarfræðingar, líffræðingar, lífeindafræðingar, læknar og skrifstofufólk og er Blóðbankinn eini sinnar tegundar á landinu. Þar er unnið samkvæmt vottuðu gæðakerfi og er markmið alls starfsfólks að viðhalda gæðakerfinu og vinna í samræmi við hlutverk og stefnu Blóðbankans.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Almenn blóðsöfnun og sértæk blóðsöfnun með blóðfrumuskiljuvélum&nbsp;</li><li>Blóðsöfnunarferðir á höfuðborgarsvæðinu og út á land&nbsp;</li><li>Skráning upplýsinga og vinna í gæðakerfi&nbsp;</li><li>Öflun blóðgjafa og markaðsstarf&nbsp;</li></ul><ul><li>Starfsleyfi sem náttúrfræðingur í heilbrigðisþjónustu&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta og góður skilningur á ensku&nbsp;</li><li>Góð tölvukunnátta&nbsp;</li><li>Fagmennska, nákvæmni og vilji til að tileinka sér nýjungar&nbsp;</li><li>Gott viðmót, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum&nbsp;</li><li>Sterkur vilji til að standa sig í skemmtilegu og krefjandi starfi&nbsp;</li><li>Reynsla af blóðsöfnun er kostur&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Blóðbankinn, blóðsöfnunSnorrabraut 60105 ReykjavíkÍna Björg Hjálmarsdóttirina@landspitali.isArnar Gunnsteinssonarnargu@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, náttúrufræðingur</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43348Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna67-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra náttúrufræðingaFélag íslenskra náttúrufræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra náttúrufræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43349Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut02.09.202515.09.2025<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa hjá Blóðbankanum við Snorrabraut. Við bjóðum jafn velkominn í okkar góða hóp nýútskrifaðan hjúkrunarfræðing sem og hjúkrunarfræðing með reynslu. Starfið er bæði fjölbreytt og krefjandi og mikil tækifæri til faglegrar þróunar. Rík áhersla er lögð á góða og einstaklingsmiðaða aðlögun undir handleiðslu reyndra hjúkrunarfræðinga.&nbsp;</p><p>Um er að ræða dagvinnu með breytilegan vinnutíma. Einnig eru bakvaktir um helgar og á rauðum dögum sem skiptast niður á starfsmannahópinn. Starfshlutfall getur verið 67-100% og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Blóðbankinn sinnir m.a. söfnun blóðs, blóðhlutavinnslu, geymslu blóðhluta, blóðflokkunum, afgreiðslu blóðhluta og gæðaeftirliti. Í Blóðbankanum starfa um 55 einstaklingar, hjúkrunarfræðingar, líffræðingar, lífeindafræðingar, læknar og skrifstofufólk og er Blóðbankinn eini sinnar tegundar á landinu. Þar er unnið samkvæmt vottuðu gæðakerfi og er markmið alls starfsfólks að viðhalda gæðakerfinu og vinna í samræmi við hlutverk og stefnu Blóðbankans.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">formi starfsþróunarárs Landspítala</a>.&nbsp;</p><ul><li>Móttaka blóðgjafa, mat á hæfi þeirra og blóðtaka&nbsp;</li><li>Sértæk blóðsöfnun með blóðfrumuskiljuvélum&nbsp;</li><li>Blóðsöfnunarferðir á höfuðborgarsvæðinu og út á land&nbsp;</li><li>Skráning upplýsinga og vinna í gæðakerfi&nbsp;</li><li>Öflun blóðgjafa og markaðsstarf&nbsp;&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Góð íslenskukunnátta nauðsynleg og góður skilningur á ensku eða pólsku&nbsp;</li><li>Góð tölvukunnátta&nbsp;</li><li>Fagmennska, nákvæmni og vilji til að tileinka sér nýjungar&nbsp;</li><li>Gott viðmót, jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum&nbsp;</li><li>Sterkur vilji til að standa sig í skemmtilegu og krefjandi starfi&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Blóðbankinn, blóðsöfnunSnorrabraut 60105 ReykjavíkÍna Björg Hjálmarsdóttirina@landspitali.isArnar Gunnsteinssonarnargu@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5, enska 3/5, pólska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43349Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna67-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43370Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut02.09.202522.09.2025<p>Vilt þú verða hluti af öflugum og samheldnum hópi sjúkraþjálfara þar sem fagmennska, fjölbreytni og þverfaglegt samstarf ríkir?&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Þetta er kjörið tækifæri fyrir áhugasaman sjúkraþjálfara sem vill dýpka þekkingu sína, auka starfsreynslu og vinna í nærandi og fjölbreyttu starfsumhverfi. Við hvetjum bæði reynslumikinn sjúkraþjálfara sem og nýútskrifaðan til að sækja um. Meðal þeirra deilda sem við störfum á eru: hjartadeild, hjarta- og lungnaskurðdeild, almenn kviðarholsskurðdeild, krabbameinsdeild, gjörgæsla, barnadeild og kvennadeild.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Góð aðlögun er í boði fyrir nýtt starfsfólk og tryggjum við handleiðslu frá reyndum sjúkraþjálfurum. Einnig er lögð rík áhersla á fagþróun og símenntun, þátttöku í rannsóknum og öflugt þverfaglegt samstarf.&nbsp;</p><p>Vellíðan starfsfólks er í forgrunni og hlúð er að jákvæðu og hvetjandi starfsumhverfi. Boðið er upp á 36 stunda vinnuviku í 100% starfi með það að markmiði að stuðla að betri heilsu og jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Einnig eru í boði samgöngusamningur og önnur starfstengd fríðindi.&nbsp;</p><p>Starfið er dagvinna á virkum dögum en að lokinni aðlögun er möguleiki á að taka að sér gæsluvaktir á kvöldin og um helgar.&nbsp;Um er að ræða 80-100% starfshlutfall og er starfið laust nú þegar.&nbsp;</p><ul><li>Skoðun, mat og meðferð sjúklinga&nbsp;&nbsp;</li><li>Skráning í sjúkraskrárkerfi&nbsp;&nbsp;</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda&nbsp;&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegu teymi&nbsp;&nbsp;</li><li>Virk þátttaka í faglegri þróun&nbsp;&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari&nbsp;&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót&nbsp;&nbsp;</li><li>Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373SjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkRagnheiður S Einarsdóttirragnheie@landspitali.isIngibjörg Magnúsdóttiringimagn@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraþjálfun, endurhæfing</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 3/5&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43370Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag sjúkraþjálfaraFélag sjúkraþjálfaraLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag sjúkraþjálfara hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43373Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild02.09.202512.09.2025<p>Við óskum eftir að ráða 1.- 4. árs hjúkrunarnema í hlutastörf með skóla á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG við Hringbraut. Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta. Hjúkrunarnemar fá markvissan stuðning samhliða starfi á deildinni. Um vaktavinnu er að ræða og ráðið er í störfin sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Deildin þjónar einstaklingum sem glíma við sjúkdóma í efri og neðri hluta meltingarvegar og í þvagfærum. Sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefast því góð tækifæri til að öðlast fjölþætta reynslu.&nbsp;Við bjóðum einstaklingsmiðaða aðlögun eftir þörfum hvers og eins með áherslu á fagmennsku og starfsþróun.</p><p>Á deildinni starfar kraftmikill hópur tæplega 100 starfsmanna, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og sérhæft starfsfólk. Góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun.</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka í þróun og umbótum</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 1.- 4. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun bæklunarsjúklinga og annarra sjúklinga sem á deildinni dvelja</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta &nbsp;</li></ul>Landspítali08373Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkNíní Jónasdóttirdeildarstjórinini@landspitali.is620-1549<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun, teymisvinna.&nbsp;</p><p>Tungumálakunnátta: Íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43373Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-60%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43374Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild02.09.202512.09.2025<p>Við leitum eftir áhugasömum sjúkraliðanemum í launaða starfsþjálfun sem vilja vera hluti af spennandi og fjölbreyttu starfsumhverfi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG við Hringbraut. Viðkomandi þarf að hafa ríka samskipta- og samstarfshæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi. Um vaktavinnu er að ræða og ráðið er í störfin sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Deildin þjónar einstaklingum sem glíma við sjúkdóma í efri og neðri hluta meltingarvegar og í þvagfærum. Sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefast því góð tækifæri til að öðlast fjölþætta reynslu.&nbsp;Við bjóðum einstaklingsmiðaða aðlögun eftir þörfum hvers og eins með áherslu á fagmennsku og starfsþróun.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfar kraftmikill hópur tæplega 100 starfsmanna, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og sérhæft starfsfólk. Góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun.</p><p>Vinnuvikan er 36 stundir fyrir starfsfólk í fullri vaktavinnu og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><p>Að loknu starfsnámi er möguleiki á áframhaldandi vinnu.</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka í þróun og umbótum</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkNíní Jónasdóttirdeildarstjórinini@landspitali.is620-1549<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálakunnátta: Íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43374Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-60%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43376Sjúkraliði á næturvaktir - Vöknun Hringbraut04.09.202515.09.2025<p>Við leitum eftir metnaðarfullum sjúkraliða til starfa á vöknun. Í boði er starf á frábærum vinnustað þar sem samvinna, faglegt starf og öryggi sjúklinga eru höfð að leiðarljósi. Unnið er í vaktavinnu skv. vaktaskipulagi deildarinnar. Starfið er laust frá 1. október eða samkvæmt&nbsp;nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 50-100% á næturvöktum.</p><p>Á vöknun við Hringbraut og í Fossvogi starfa 6 sjúkraliðar og um 40 hjúkrunarfræðingar við fjölbreytt og krefjandi verkefni í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Vöknun hefur aðsetur á þremur stöðum, E6 Fossvogi, 12A Hringbraut og 23A Kvennadeild. Deildin þjónar börnum og fullorðnum eftir svæfingar og slævingar við skurðaðgerðir og önnur inngrip. Deildin er opin allan sólarhringinn, flestir sjúklingar koma eftir skipulagðar aðgerðir á dagvinnutíma, en deildin tekur einnig á móti sjúklingum eftir bráðaaðgerðir á kvöldin, nóttunni og um helgar. Vöknun heyrir undir skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu.</p><p>Boðið er upp á einstaklingshæfða aðlögun undir leiðsögn reyndra sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga eftir skurðaðgerðir og önnur inngrip</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi</li><li>Þátttaka í þróun hjúkrunar á vöknun</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Sveigjanleiki, jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð</li><li>Íslenskukunnátta er áskilin</li><li>Færni í teymisvinnu</li></ul>Landspítali08373Vöknun HHringbraut101 ReykjavíkAuður Sesselja Gylfadóttirdeildarstjóriaudursg@landspitali.is661-0584<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, hjúkrun, teymisvinna, umbótastarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43376Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43389Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeild03.09.202517.09.2025<p>Við viljum ráða til starfa sjúkraliða með framúrskarandi færni í samskiptum, skapandi hugsun og metnað í starfi. Við bjóðum jafnt velkominn reynslumikinn sem og nýútskrifaðan sjúkraliða í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu. Um vaktavinnu er að ræða.</p><p>Deildin er 30 rúma legudeild og þar fer fram hjúkrun sjúklinga með krabbamein og illkynja blóðsjúkdóma. Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðaða og heildræna þjónustu, fjölskylduhjúkrun, teymisvinnu og góðan starfsanda.&nbsp;Mikil áhersla er á gæða- og umbótavinnu á deildinni.</p><p>Upphaf starfa og starfshlutfall er samkomulag.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Virk þátttaka í fjölskylduhjúkrun</li><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Framúrskarandi samstarfshæfni, færni í samskiptum, skapandi hugsun og frumkvæði í starfi</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Stuðlar að góðum starfsanda</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Blóð- og krabbameinslækningadeildHringbraut101 ReykjavíkRagna Gústafsdóttirdeildarstjóriragnagu@landspitali.is824-5931Sylvía Lind Stefánsdóttiraðstoðardeildarstjórisylvial@landspitali.is866-1523<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43389Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43411Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi Landspítala03.09.202518.09.2025<p>Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga á að taka þátt í að efla og þróa þjónustu endómetríósuteymis á Landspítala. Um er að ræða spennandi starf þar sem unnið er í þverfaglegu teymi. Viðkomandi mun, ásamt því að starfa sem teymisstjóri og halda utan um starfsemi teymisins, sinna öðrum verkefnum á móttöku kvenlækningadeildar. &nbsp;&nbsp;</p><p>Hjúkrunarfræðingurinn verður virkur þátttakandi í mótun framtíðarsýnar og eflingu þjónustu teymisins sem og stuðla að og þróa samstarf við hagsmunaaðila.&nbsp;</p><p>Unnið er að fjölbreyttum umbótaverkefnum og bjóðast margvísleg tækifæri til starfsþróunar.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 80-100%, dagvinna og er starfið laust frá 1. nóvember 2025 eða eftir samkomulagi.&nbsp; &nbsp;&nbsp;</p><p>Á kvenlækningadeild starfar samhent teymi starfsfólks sem veitir fjölþætta heilbrigðisþjónustu allan sólarhringinn. Deildin, sem er í senn göngu-, dag- og legudeild, sinnir bráðatilfellum kvensjúkdóma sem og konum með góðkynja og illkynja sjúkdóma í grindarholi og brjóstum. Auk þess sinnir deildin bráðatilvikum kvensjúkdóma utan opnunartíma bráðaþjónustu kvennadeilda.&nbsp;</p><ul><li>Utanumhald og yfirsýn yfir starfsemi og þjónustu teymisins&nbsp;</li><li>Sinnir tilfallandi verkefnum hjúkrunar á móttökudeild kvenlækninga&nbsp;</li><li>Heilbrigðisþjónusta við notendur endómetríósuteymis í samræmi við gagnreynda þekkingu&nbsp;</li><li>Þróun heilbrigðisþjónustu á þverfaglegum grundvelli&nbsp;&nbsp;</li><li>Þátttaka í umbóta-, gæða- og vísindastarfi&nbsp;</li><li>Stuðlar að liðsheild og menningu sálræns öryggis</li></ul><ul><li>Brennandi áhugi á málefnum einstaklinga með endómetríósu&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður, sjálfstæð vinnubrögð og góðir samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Hæfni til að þróa og aðlaga heilbrigðisþjónustu að fjölbreyttum þörfum notenda&nbsp;</li><li>Áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Frumkvæði, drifkraftur og áreiðanleiki&nbsp;</li><li>Færni til að skipuleggja og forgangsraða verkefnum&nbsp;</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði</li></ul>Landspítali08373KvenlækningadeildHringbraut101 ReykjavíkHrund MagnúsdóttirDeildarstjórihrundmag@landspitali.is543-3041<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.<br><br>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna, umbótastarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43411Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43420Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)08.09.202529.09.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig sérnáms til þriggja ára sem lýkur með MRCP gráðu. Sérnámið er vottað og viðurkennt af Royal College of Physicians í Bretlandi og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666351313"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a><br><br><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðadeildum, dag- og göngudeildum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs&nbsp;</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHildur Jónsdóttirhildurjo@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;</p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny">Tungumálahæfni: íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43420Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43423Sérnámsstöður í barnalækningum08.09.202529.09.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til tveggja ára í barnalækningum. Sérnámið er vottað af mats- og hæfisnefnd heilbrigðisráðuneytisins í samræmi við reglugerð 856/2023 og byggt á marklýsingu evrópsku barnalæknasamtakanna (European Academy of Pediatrics). Sérnámið fer fram á Barnaspítala Hringsins. Auk þess er boðið upp á 3 mánaða viðbótarþjálfun á barna- og unglingageðdeild Landspítala.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666352223"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</u></strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðamóttöku barna, legudeildum og nýburadeild, dag- og göngudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Virk þátttaka í fræðslu og kennslu er hluti af sérnáminu</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu. Sérnámlæknir á að ljúka a.m.k. einum klínískum leiðbeiningum/ verklagsreglum og einu gæðaverkefni skv. stöðlum Landspítala</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li><span style="color:#101010;">Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</span></li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkÓli Hilmar Ólasonoliho@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-small">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43423Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43425Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum08.09.202529.09.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum. Um fullt sérnám er að ræða til fimm ára. Sérnámið er vottað og viðurkennt af Evrópsku marklýsingunni og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala og á Reykjalundi.</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666353176"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt<u>&nbsp;</u></strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um <u>sérnám á Landspítala</u></strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> og<u>&nbsp;</u></strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong><u>Sjúkrahúsinu á Akureyri</u></strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong><u>.</u></strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega&nbsp;</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkAnna Lilja Gísladóttirannalg@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;</p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43425Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43426Sérnámsstöður í meinafræði08.09.202529.09.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til tveggja ára í meinafræði. Sérnámið byggir á marklýsingu Royal College of Pathologists í Bretlandi og er framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnámið er vottað og viðurkennt af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins. Sérnám fer fram á Landspítala.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666353935"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li><span style="color:#101010;">Vinna og nám á starfsstöðvum meinafræðinnar ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#101010;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</span></li><li><span style="color:#101010;">Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</span></li><li><span style="color:#101010;">Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</span></li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li><span style="color:#101010;">Íslenskt lækningaleyfi</span></li><li><span style="color:#101010;">Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</span></li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega&nbsp;</li><li><span style="color:#101010;">Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</span></li><li><span style="color:#101010;">Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#101010;">Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</span></li><li><span style="color:#101010;">Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</span></li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkMargrét Sigurðardóttirmargrsi@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43426Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43428Forstöðulæknir bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu05.09.202515.09.2025<p>Landspítali auglýsir laust til umsóknar starf forstöðulæknis bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu samkvæmt nýju skipuriti spítalans sem tók gildi 1. apríl 2024. Forstöðulæknir starfar innan bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu og leiðir lækningar innan sviðsins.</p><p>Innan bráða-, lyflækninga- og endurhæfingaþjónustu&nbsp;eru sérgreinar bráðalækninga og utanspítalaþjónusta, endurhæfingarlækningar, gigtlækningar, húð- og kynsjúkdómalækningar, innkirtlalækningar, lungna- og svefnlækningar, lyflækningar, meltingalækningar, nýrnalækningar, taugalækningar, smitsjúkdómalækningar og öldrunarlækningar.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Hlutverk forstöðulæknis er að þróa þjónustu við sjúklinga innan bráða-, lyflækninga - og endurhæfingaþjónustu og vinna að samhæfingu við aðra starfsemi spítalans í samræmi við stefnu og starfsáætlun Landspítala.</p><p>Forstöðulæknir heyrir undir framkvæmdastjóra og er hluti af sviðsstjórn sem ber ábyrgð á stefnumótun og rekstri. Forstöðulæknir leiðir ásamt forstöðuhjúkrunarfræðingi teymi framlínustjórnenda, þ.e. yfirlækna og deildarstjóra, sem hafa það sameiginlega verkefni að samhæfa, efla og þróa þá þjónustu sem veitt er á öruggan, faglegan og hagkvæman hátt. Forstöðulæknir ber ríkar og gagnkvæmar skyldur til samvinnu, samráðs og uppbyggingar teymisvinnu.<br><br>Leitað er að kraftmiklum leiðtoga, með klínískan bakgrunn, sem hefur brennandi áhuga á að vinna að því að byggja upp sterka liðsheild og að framfylgja stefnu, markmiðasetningu og framtíðarsýn spítalans.</p><p>Um er að ræða 100% starf. Auk stjórnunarhlutverks er gert ráð fyrir þátttöku í klínísku starfi í samráði við framkvæmdastjóra.&nbsp;</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun lækninga í samstarfi við framkvæmdastjóra lækninga, yfirlækna og framkvæmdastjóra þjónustunnar</li><li>Forysta um þjónustu við sjúklinga og þróun lækninga&nbsp;</li><li>Samhæfing þjónustu og flæðis þvert á spítalann&nbsp;</li><li>Efling mennta- og vísindastarfs</li><li>Forysta um uppbyggingu öryggismenningar, gæða- og umbótastarfs og árangursvísa</li><li>Uppbygging mannauðs og liðsheildar, ásamt ábyrgð á starfsmannamálum&nbsp;</li><li>Ábyrgð á fjármálum og rekstri þjónustunnar auk þátttöku í gerð fjárhagsáætlunar&nbsp;</li><li>Stefnumótun, markmiðasetning, áætlanagerð og eftirfylgni</li><li>Þátttaka í þróun og nýsköpun</li><li>Samhæfing faglegra verkefna innan sviðs og í samvinnu við önnur svið</li><li>Klínísk störf í samræmi við menntun og sérsvið&nbsp;&nbsp;</li></ul><ul><li>Háskólamenntun í læknisfræði og sérfræðileyfi í lækningum er skilyrði&nbsp;</li><li>Önnur framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur&nbsp;&nbsp;</li><li>Klínískur bakgrunnur er skilyrði</li><li>Reynsla af stjórnunarstörfum er skilyrði&nbsp;</li><li>Þekking á gæða- og öryggismálum í heilbrigðisþjónustu&nbsp;&nbsp;</li><li>Reynsla af að leiða umbótastarf, teymisvinnu og breytingastjórnun í heilbrigðisþjónustu</li><li>Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun</li><li>Hæfni í tjáningu í ræðu og riti, á íslensku og ensku</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustuFossvogur108 ReykjavíkRafn Benediktssonrafnbe@landspitali.isTómas Þór Ágústssontomasa@landspitali.is<p>Gert er ráð fyrir að ráðning taki gildi 1. október 2025 og er hún ótímabundin í samræmi 41. gr. laga um opinbera starfsmenn (nr. 70/1996), að loknum reynslutíma.</p><p>Umsækjendur eru beðnir að skila ítarlegri náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi, er innihalda framtíðarsýn umsækjanda og rökstuðning fyrir hæfni til að gegna stöðunni, auk afrita af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Framtíðarsýn Landspítala er að:</p><ul><li>Veita framúrskarandi heilbrigðisþjónustu í fjölbreyttu og sístækkandi samfélagi og laga sig að breytilegum þörfum sjúklinga og aðstandenda þeirra.</li><li>Vera miðstöð nýsköpunar, vísinda og menntunar á sviði heilbrigðisþjónustu og þróa sífellt nýjar lausnir til að mæta áskorunum samtímans.</li><li>Vera eftirsóknarverður vinnustaður sem laðar til sín og heldur í hæft starfsfólk á öllum starfssviðum spítalans.</li><li>Hafa aðbúnað, fjármögnun og stuðning til að geta sinnt hlutverki sínu með sóma.&nbsp;</li></ul><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, stjórnunarstarf, forstöðumaður, sérfræðilæknir, læknir</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 5/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43428Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43432Sleep Physician - Sleep Medicine08.09.202515.10.2025<p>The Sleep Medicine Centre at the National University Hospital of Iceland (Landspitali) is looking for a specialist sleep physician to join the team.<br><br>Landspítali is the sole clinical provider of polysomnography (both in-lab and home PSG) and PAP therapy in Iceland and manages the full range of sleep related disorders including sleep related breathing disorders, circadian disorders, hypersomnias, parasomnias, insomnia, sleep related movement disorders and more.&nbsp; The service maintains close working and educational links with other health centers across the country involved in the diagnosis of sleep disorders.&nbsp;Iceland has a strong tradition in sleep research, including collaborations on both sides of the Atlantic.</p><p>The medical team includes full and part time specialists in sleep medicine, pulmonology, otorhinolaryngology and paediatrics trained in Australia, the United States, Sweden and Norway.&nbsp; Work is done in a combination of English and Icelandic, with Icelandic lessons provided through the hospital within work hours, and the full-time workload is 36 hours per week.</p><p><br>As a nation, Iceland is famous for its natural beauty and rich history.&nbsp; Reykjavík is the northern-most capital city in the world with a strong musical and artistic culture, shaped by sunny summer nights, dark winters under the aurora, and by the glaciers and volcanoes that surround it.&nbsp; &nbsp;<br><br>Iceland is also a world leader in international indexes of healthcare, democracy, and equality, including the highest score in the world for Healthcare Access and Quality (HAQ) Index in the last three Global Burden of Disease Study reports (2017, 2019 and 2021), first for gender equality for the last 16 consecutive years (WEF), first in the Global Peace Index every year since 2008 (IEP), and first in the UN Human Development Index (2025).</p><p>Our ambition is for Landspitali to have the best clinical sleep service in the Nordic countries ¿ we¿re looking for the right person to help us achieve this.<br><br>The position is available from December 1<span style="color:black;"><sup>st</sup>, </span>2025, or by agreement.&nbsp;&nbsp;</p><p>The position is full-time; however, it may be possible to negotiate for a lower percentage position.&nbsp;Tax incentives are available for up to 3 years for foreign experts recruited to Iceland.&nbsp;</p><p><strong>MAIN PROJECTS AND RESPONSIBILITIES&nbsp;</strong></p><ul><li>Interpretation and reporting of sleep investigations, including polysomnography, respiratory polygraphy, actigraphy, and vigilance studies</li><li>Diagnosis and medical management of a full range of sleep disorders in both inpatient and outpatient settings</li><li>Prescription, initiation, and ongoing management of PAP therapies (both non-invasive, and invasive via tracheostomy)</li><li>Assisting the medical director of the sleep service and other colleagues in the development and clinical oversight of sleep services throughout Iceland</li><li>Participation in education and training for specialists preparing for the ESRS Somnologist examination, junior doctors, nurses, and sleep scientists</li><li>Participation in research work</li><li>Participation in general medical or specialty specific after-hours on call is available</li></ul><p><strong>QUALIFICATIONS&nbsp;</strong></p><ul><li>Current specialist medical registration in a relevant specialty and a formal credential in sleep medicine (e.g. FRACP Specialist Physician in Sleep Medicine, ABMS certification in Sleep Medicine, ESRS Somnologist ¿ Expert in Sleep Medicine), or anticipated achievement of this no later than 30. June 2026.</li><li>Eligibility to obtain Icelandic specialist medical registration</li><li>Experience in the diagnosis and management of both respiratory and non-respiratory sleep disorders, including the interpretation of PSG, actigraphy, and vigilance testing, management of PAP therapy, and medical management of central hypersomnias, parasomnias, and sleep related movement disorders.</li><li>Good communication skills</li><li>Ability to work in English and/or Icelandic in a professional healthcare environment</li><li>Willingness to learn Icelandic</li></ul>Landspítali08373SvefndeildFossvogi108 ReykjavíkJordan Cunninghamjordan@landspitali.isKristján Derekssonkristjde@landspitali.is<p><strong>FURTHER INFORMATION ABOUT THE POSITION AND APPLICATION:</strong></p><p>Salary according to the current collective agreement concluded by the Minister of Finance and the Economy and the Medical Association of Iceland.&nbsp;</p><p><strong>The application deadline is up to and including October 15, 2025.</strong></p><p><strong>The application form must include information about:</strong></p><ul><li>Previous jobs, education, medical licenses, and qualifications.</li><li>Certified copies of diplomas and professional and specialist licenses.</li><li>A CV, specifying experience in teaching, scientific work, quality work, and management experience. A summary of published peer-reviewed papers in which the applicant is one of the authors.</li><li>A cover letter with justification for the applicant's qualifications and vision for the job.</li></ul><p>Supporting documents must be in PDF format.</p><p>Interviews will be conducted with applicants and the decision on employment will be based on them and the submitted documents. Landspitali equal opportunities policy is considered when hiring at the hospital. All applications will be responded to.</p><p><strong>For further information, please contact:&nbsp;</strong></p><p>Dr. Jordan Cunningham FRACP,&nbsp;Chief Physician - Sleep Medicine Centre, email:&nbsp;<a href="mailto:jordan@landspitali.is">jordan@landspitali.is</a><br>Dr. Kristján Dereksson, Medical Specialist - Sleep Medicine Centre,&nbsp;email:&nbsp;<a href="mailto:kristjde@landspitali.is">kristjde@landspitali.is</a></p><p>Regarding residence and work permits, please look at our&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=deac0479-05aa-11e8-90f1-005056be0005">webside</a>.</p><p>To apply for the position, please click the dark blue&nbsp;<span style="background-color:white;color:rgb(0,0,204);"><strong>Sækja</strong></span> <span style="background-color:white;color:rgb(0,0,204);"><strong>um</strong></span> <span style="background-color:white;color:rgb(0,0,204);"><strong>starf</strong></span>&nbsp;button. After this you will be able to change the website interface to English, and sign into the Icelandic State Recruitment system.</p><p>Landspitali is a vibrant and diverse workplace where approximately 7,000 people work in interdisciplinary teams and collaboration between different professions. Landspitali¿ s vision is to be a leading university hospital where the patient is always at the forefront. Key emphases in the hospital's policy are safety culture, efficient and high-quality services, human resource development and continuous improvement.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43432Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43435Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdóma05.09.202515.09.2025<p>Göngudeild innkirtlasjúkdóma óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa í innkirtlateymi með áherslu á hjúkrun einstaklinga með sykursýki. Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi sem þrífst á spennandi verkefnum, sýnir þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk þess að eiga auðvelt með að vinna í teymi. &nbsp;</p><p>Deildin er staðsett í nýuppgerðu húsnæði á Eiríksstöðum, Eiríksgötu 5. Á deildinni starfar öflugt teymi heilbrigðisstarfsfólks með sterka framtíðarsýn á þjónustu við sjúklinga þar sem unnið er eftir gagnreyndri þekkingu. Áhersla er á tækninýjungar og fjarþjónustu. Við leggjum metnað í að veita góða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum deildarinnar.</p><p>Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.</p><ul><li>Sérhæfð hjúkrun einstaklinga með sykursýki</li><li>Eftirlit, fræðsla og stuðningur við skjólstæðinga</li><li>Virk þátttaka í teymisvinnu</li><li>Ráðgjöf til heilbrigðisstarfsmanna</li><li>Innkirtlarannsóknir</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra &nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð</li><li>Íslenskukunnátta er áskilin</li><li>Reynsla af sárameðferð er kostur</li></ul>Landspítali08373Göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdómaEiríksgötu 5101 ReykjavíkErna Jóna Sigmundsdóttirernajs@landspitali.is666-1101<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43435Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43436Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar05.09.202515.09.2025<p>Göngudeild / dagdeild gigtarsjúkdóma óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa á dagdeild gigtar. Deildin sérhæfir sig í þjónustu við einstaklinga&nbsp;með gigtarsjúkdóma þar sem áhersla er lögð á faglega og persónulega meðferð. Að auki sjá hjúkrunarfræðinar um sérhæfðar lyfjagjafir, m.a. gjöf mótefna og líftæknilyfja.</p><p>Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi sem þrífst á spennandi verkefnum, sýnir þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk þess að eiga auðvelt með að vinna í teymi.&nbsp; &nbsp;</p><p>Deildin er staðsett í nýuppgerðu húsnæði á Eiríksstöðum, Eiríksgötu 5. Á deildinni starfar öflugt teymi heilbrigðisstarfsfólks með sterka framtíðarsýn á þjónustu við sjúklinga þar sem unnið er eftir gagnreyndri þekkingu. Við leggjum metnað í að veita góða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum deildarinnar.&nbsp;</p><p>Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjagjafir og eftirlit</li><li>Fræðsla og stuðningur til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li><li>Þátttaka í gæðastarfi og þróun þjónustu innan deildarinnar</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdómaEiríksgötu 5101 ReykjavíkErna Jóna Sigmundsdóttirernajs@landspitali.is666-1101<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43436Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43438Klínískur lyfjafræðingur08.09.202522.09.2025<p>Viltu vinna í kraftmiklu og fjölbreyttu umhverfi þar sem samstarf og faglegur metnaður er í forgrunni &nbsp;Fórstu í lyfjafræði til að vinna náið með öðrum heilbrigðisstéttum? Hefur þú áhuga á að vinna í teymi fólks sem brennur fyrir því sem það er að fást við á hverjum degi? Þá gætum við verið með rétta starfið fyrir þig.</p><p>Lyfjaþjónusta Landspítala sækist eftir öflugum klínískum lyfjafræðingi með sterka þjónustulund og færni til að móta nýtt verklag í samstarfi við aðra lyfjafræðinga sem og aðrar fagstéttir. Við leitum að klínískum lyfjafræðingum sem eru sveigjanlegir, framsæknir og tilbúnir að takast á við verkefni í mótun. Um er að ræða dagvinnustarf, en einnig býðst klínískum lyfjafræðingi að taka vaktir. Starfið er laust nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.</p><p>Lyfjaþjónusta er stöðugt að þróa starfsemi sína til að bæta lyfjaöryggi og lyfjaumsýslu á Landspítala. Um 40 lyfjafræðingar starfa nú við í fjölbreytt verkefni á Landspítala. Það er mikil framþróun innan Lyfjaþjónustu og hafin er vinna við mótun verkferla og eflingu þjónustustigs.</p><ul><li>Skráning lyfja við komu og lyfjarýni</li><li>Samskipti við aðrar deildir spítalans og lyfjaskömmtunarfyrirtæki</li><li>Fagleg ráðgjöf til heilbrigðisstarfsfólks og skjólstæðinga um lyfjatengd mál</li><li>Virk þátttaka í uppbyggingu og þróun þjónustuteyma</li><li>Þátttaka í uppbyggingu gæðakerfis</li><li>Þátttaka í þverfaglegum verkefnahópum innan spítalans</li><li>Verkefni innan klínískrar lyfjaþjónustu</li><li>Þátttaka í þjálfun nema og nýs starfsfólks</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem lyfjafræðingur</li><li>Framhaldsnám í klínískri lyfjafræði</li><li>Reynsla af klínískri vinnu á spítala</li><li>Sjálfstæð, skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð</li><li>Afbragðs samskiptahæfni og sveigjanleiki</li><li>Öflugur liðsmaður og jákvætt viðmót</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373Klínískir lyfjafræðingar, vísindi og menntunHringbraut101 ReykjavíkIngibjörg Sigurðardóttirinsigurd@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, lyfjafræðingur, klínískur lyfjafræðingur,&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálakunnátta: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43438Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLyfjafræðingafélag ÍslandsLyfjafræðingafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Lyfjafræðingafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43440Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut09.09.202519.09.2025<p>Við óskum eftir að ráða skurðhjúkrunarfræðinga á skurðstofur Landspítala við Hringbraut. Einnig kemur til greina að ráða hjúkrunarfræðinga sem hafa áhuga á skurðhjúkrun. Í boði eru áhugaverð störf með góðu samstarfsfólki þar sem unnið er á þrískiptum vöktum auk bakvakta samkvæmt vaktskipulagi deildar eftir að þjálfun lýkur.&nbsp;Upphaf starfa og starfshlutfall er samkomulag.<br><br>Á skurðstofum Landspítala við Hringbraut&nbsp;eru 11 skurðstofur sem þjóna 7 sérgreinum og árlega eru framkvæmdar þar um 10 þúsund aðgerðir. Á deildinni starfa um 90 einstaklingar; hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, skrifstofufólk og sérhæft starfsfólk við fjölbreytt og krefjandi verkefni, sem unnin eru í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi á báðum starfseiningum. Í boði er einstaklings aðlöguð þjálfun eftir þörfum hvers og eins á skemmtilegum vinnustað.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta.&nbsp;Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Einstaklingshæfð hjúkrun við undirbúning, framkvæmd og skil í skurðaðgerðum samkvæmt skipulagi deildar</li><li>Ákveður, skráir og veitir hjúkrunarmeðferð í samráði við þarfir skjólstæðinga</li><li>Ber ábyrgð á meðferð samkvæmt starfslýsingu og vinnureglum deildar</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi deildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Sérnám í skurðhjúkrun er kostur</li><li>Áhugi á að sækja sér viðbótarmenntun í skurðhjúkrun sé hún ekki til staðar</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Skurðstofur H - reksturHringbraut101 ReykjavíkHelga Guðrún Hallgrímsdóttirdeildarstjórihelgahal@landspitali.is824-0760Erla Svanhvít Guðmundsdóttiraðstoðardeildarstjórierlasg@landspitali.is824-8258<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna,</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43440Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43441Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda08.09.202529.09.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður á seinna stigi sérnáms í lyflækningum. Um er að ræða 2 ára framhald af fyrra stigi eftir að MRCP gráðu hefur verið lokið og skilyrðum fyrra stigs mætt. Sérnámið var þróað að breskri fyrirmynd og fer fram skv. marklýsingu fyrir fullt 5 ára sérnám í lyflækningum. Seinna stigi lýkur með fullum sérfræðiréttindum og er í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnámið fer fram á Landspítala auk þess sem mögulegt er að taka hluta tímans á Sjúkrahúsinu á Akureyri.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666351313"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðadeildum, dag- og göngudeildum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið fyrri hluta sérnáms í lyflækningum, MRCP gráðu</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega&nbsp;</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHildur Jónsdóttirhildurjo@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43441Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43442Sérnámsstöður í bráðalækningum08.09.202529.09.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í bráðalækningum. Tekur námið 6 ár, fyrri hluti námsins er þriggja ára kjarnanám þar sem veitt er þjálfun í grunnatriðum bráðalækninga. Í framhaldssérnámi sem stendur yfir síðari þrjú árin felst viðbótarþjálfun í sérhæfðari atriðum sérgreinarinnar auk þjálfun í kennslu, gæðavinnu og stjórnun. Sérnámið byggir á marklýsingu og framvinduskráningarkerfi Royal College of Emergency Medicine í Bretlandi sem hefur verið aðlöguð til nota á Íslandi í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp; Námið er vottað og viðurkennt af mats- og hæfisnefnd heilbrigðisráðuneytisins. Sérnám fer fram á Landspítala, Sjúkrahúsinu á Akureyri og námsdvöl erlendis</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666352550"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong><u>.</u></strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>upplýsingar um sérnám á Landspítala</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>Sjúkrahúsinu á Akureyri</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong><u>.</u></strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðamóttöku, auk styttri námsvista í öðrum sérgreinum undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs&nbsp;</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHjalti Már Björnssonhjaltimb@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</span></p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43442Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43443Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum08.09.202529.09.2025<p><span style="color:#101010;">Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í fyrri hluta sérnáms í bæklunarskurðlækningum, til tveggja ára. Sérnámið er byggt á marklýsingu frá Svensk Ortopedisk Förening í Svíþjóð og er framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Marklýsingin er vottuð og viðurkennd af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins. Sérnám fer fram á Landspítala, á Sjúkrahúsinu á Akureyri og Heilbrigðsstofnun Vesturlands á Akranesi.</span></p><p><span style="color:#101010;">Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</span></p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666352788"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bæklunarskurðdeild, dag- og göngudeildum, skurðstofum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega&nbsp;</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkEyþór Örn Jónssoneythorj@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43443Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43444Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum08.09.202529.09.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til tveggja ára í kjarnanámi í skurðlækningum. Sérnámið er vottað og viðurkennt af Royal College of Surgeons í Bretlandi og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023.&nbsp;Sérnám fer fram á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri.</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá </strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666351641"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt<u>&nbsp;</u></strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong><u> </u>um sérnám í læknisfræði,<u>&nbsp;</u></strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>upplýsingar um sérnám á Landspítala</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong><u>Sjúkrahúsinu á Akureyri</u></strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong><u>.</u></strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum, skurðstofum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkElsa Björk Valsdóttirelsava@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</span></p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur,&nbsp;<a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-tiny">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43444Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43445Sérnámsstöður í geðlækningum08.09.202529.09.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í geðlækningum. Fyrri hluti námsins eru 2 ár þar sem farið er yfir grunnatriði sérgreinar. Seinni hluti námsins eru 3 ár þar sem viðbótarþjálfun og aukin sérþekking fer fram. Sérnámið byggir á norskum og breskum marklýsingum og er framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri.</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá</strong>&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666353633"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#4472C4;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#4472C4;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#4472C4;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#4472C4;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#4472C4;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum, legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul><p>&nbsp;</p>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkOddur Ingimarssonodduri@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;</span></p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur,&nbsp;<a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-tiny">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43445Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43446Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum08.09.202529.09.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum.&nbsp;Ráðið er til 2 ára í fyrstu en gert er ráð fyrir 5 ára sérnámi skv. marklýsingu. Gert er ráð fyrir 6 mánuðum á öðrum skilgreindum deildum (t.d. lýta, heila- og tauga), 3 mánuðum á HTÍ og síðan 4 árum og 3 mánuðum á HNE deild. Framgangsmat er unnið í samræmi við reglugerð 856/2023. Marklýsingin er vottuð og viðurkennd af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins. Námið er byggt á marklýsingu evrópsku HNE samtakanna. Skilyrði fyrir veitingu sérfræðiréttinda er fullnægjandi framgangur og að standast&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.ceorlhns.org%2Feducation&amp;data=05%7C01%7Cmargrethg%40landspitali.is%7C7ef5b06ab745411ffc3b08dbad316275%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638294199832567195%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3D%7C3000%7C%7C%7C&amp;sdata=9KFBJKf6fjbcWTO9%2FS0sQARTtveLAzpKxP6eJmNZZrI%3D&amp;reserved=0">lokapróf</a> evrópusamtaka HNE.&nbsp;Sérnám fer fram á Landspítala og Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><strong>Sjá</strong>&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666353633"><strong>kynningarmyndband</strong></a><strong>.</strong></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></a></p><p><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><strong>kynningarmyndband</strong></a><strong>&nbsp;um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></a><strong>&nbsp;og&nbsp;</strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></a><strong>.</strong></p><ul><li>Vinna og nám á háls-, nef- og eyrnaskurðdeild, dag- og göngudeildum, skurðstofum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega&nbsp;</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGeir Tryggvasongeirt@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43446Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43447Sérnámsstöður í myndgreiningu08.09.202529.09.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til þriggja ára í myndgreiningu. Sérnámið byggir á marklýsingu European Society of Radiology og er framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnámið er viðurkennt og vottað af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins. Sérnám fer fram á Landspítala.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354164"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á deildum myndgreiningarþjónustu ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkEnrico Bernardo Arkinkenricob@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum&nbsp;umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43447Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43448Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum08.09.202529.09.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum, að hluta eða fullt&nbsp;fimm ára sérnám. Sérnámið er vottað og viðurkennt af Union of European Medical Specialist (UEMS) og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift og í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala.</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#4472C4;"><strong>&nbsp;</strong></span><span style="color:#003399;"><strong>Sjá </strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666351939"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt </strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> um sérnám í læknisfræði, </strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> og </strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkBertrand Andre Marc Lauth bertrand@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</span></p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi (sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur,&nbsp;<a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum. &nbsp;</p><p><span class="text-tiny">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43448Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43449Sérnámsstaða í innkirtlalækningum08.09.202529.09.2025<p>Laus er til umsóknar sérnámsstaða í innkirtlalækningum. Um er að ræða undirsérgrein lyflækninga og er það forkrafa að vera með sérfræðileyfi í þeirri sérgrein.&nbsp;</p><p>Sérnámið er byggt á marklýsingu Royal Colleges of Physicians Training Board í Bretlandi og vottað af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnámið er í heild þrjú ár, það fer fram á Landspítala fyrstu tvö árin en síðan er gert ráð fyrir að viðkomandi læknir fari erlendis og ljúki tólf mánaða þjálfun, að því loknu telst námið fullgilt.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><ul><li>Vinna og nám á legudeildum og göngudeildum ásamt vaktþjónustu almennra lyflækninga og undirsérgreinar skv. marklýsingu&nbsp;</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna&nbsp;</li><li>Kennsla lækna í sérnámi, sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks&nbsp;</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu&nbsp;</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi&nbsp;</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðilækningaleyfi í lyflækningum&nbsp;</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein&nbsp;</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg&nbsp;</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum&nbsp;</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkSigurveig Þ Sigurðardóttirveiga@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;">Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf</li><li>Mögulega umsagnaraðila&nbsp;<br>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið.<span style="color:rgb(255,0,0);"> </span>Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;">Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-tiny">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p style="margin-left:0px;"><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43449Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43450Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?08.09.202529.09.2025<p>Við sækjumst eftir læknum sem hafa áhuga á sérnámi í rannsóknalækningum og blóðbankafræðum. Starfshlutfall er 100% og upphaf starfs eftir samkomulagi. Starfið er tímabundið í 6-12 mánuði eða samkvæmt nánara samkomulagi og er innan sérgreina rannsóknalækninga og Blóðbankans. Um er að ræða dagvinnu án vakta í flestum tilvikum. Umsækjendur velja sér sérsvið, auk þess að setja fram óskir varðandi þátttöku í starfsemi annarra sérgreina þar sem viðkomandi myndi fara í a.m.k. þriggja mánaða blokkir innan valdra sérgreina.</p><p>Þær sérgreinar sem um ræðir á sviðinu eru sýkla- og veirufræði, erfða- og sameindalæknisfræði, blóðbankafræði, ónæmisfræði, meinafræði, klínísk lífefnafræði og blóðmeinafræði.</p><p>Við rannsóknalækningar starfa reyndir sérfræðilæknar ásamt öðrum læknum í þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða aðlögun. Sérnám í rannsóknalækningum er í undirbúningi á Landspítala en hefur ekki hafist enn.</p><ul><li>Þjálfun í rannsóknalækningum með þátttöku í greiningarannsóknum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega<strong>&nbsp;</strong></li><li>Góð færni í mannlegum samskiptum</li><li>Öguð vinnubrögð</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkBorghildur F. Kristjánsdóttir borgfk@landspitali.is<div class="ck-content"><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Starfsferilsskrá</li><li>Vottað afrit af prófskírteini og starfsleyfi</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir með lækningaleyfi, almennur læknir, læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43450Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43451Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala09.09.202515.10.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis við svefndeild Landspítala. Um fullt starf er að ræða en lægra starfshlutfall getur þó komið til greina. Upphaf starfa er 1. desember 2025 eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><p>Meginviðfangsefni deildarinnar er greining og meðferð sjúklinga með svefntengda sjúkdóma. Sérfræðilæknar í svefnlækningum, lungnalækningum, taugalækningum, geðlækningum, háls-nef og eyrnalækningum eða öðrum sérgreinum sem hafa þekkingu á túlkun og úrlestri svefnrannsókna og greiningu og meðferð svefntengdra sjúkdóma koma til greina.</p><p>Megin kunnáttusvið og hæfni sem þarf til starfsins eru túlkun polysomnografiurannsókna og vökurannsókna (e. vigilance studies) sem og greining og meðferð margra mismunandi svefnraskana svo sem svefntengdra öndunarraskana, dægursveiflusjúkdóma, hypersomniu- og parasomniusjúkdóma auk insomniu, svefntengdra hreyfitruflana og fleira.&nbsp;</p><ul><li>Úrlestur svefnrannsókna, þar með talið polysomnografiu, og upplýsingagjöf til sjúklinga</li><li>Ráðgjöf og meðferð við sjúkdómum sem tengjast svefni hjá inniliggjandi- og göngudeildarsjúklingum</li><li>Klínískt eftirlit með meðferð</li><li>Innstilling svefnöndunartækja og eftirlit með meðferð, hjá einstaklingum með grímumeðferð sem og meðferð um barkarauf</li><li>Þátttaka í þróun svefnrannsóknarferla á landsvísu</li><li>Þjónusta göngudeildarsjúklinga með flókna sjúkdómsmynd</li><li>Þátttaka í kennslu heilbrigðisstarfsmanna</li><li>Þátttaka í rannsóknarstarfi</li><li>Þátttaka í vöktum ræðst af sérgrein</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í viðeigandi sérgrein</li><li>Þekking, reynsla og áhugi á svefnháðum sjúkdómum</li><li>Reynsla af vinnu í svefnrannsóknareiningu</li><li>Þekking og reynsla af klínísku starfi</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373SvefndeildFossvogi108 ReykjavíkJordan Cunninghamjordan@landspitali.isKristján Derekssonkristjde@landspitali.is<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.3 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu, gæðavinnu og stjórnunarstörfum</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43451Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43467Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum08.09.202529.09.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til tveggja ára í svæfinga- og gjörgæslulækningum. Sérnámið er veitt í samvinnu við Royal College of Anaesthetists í Bretlandi og er marklýsing og framgangsmat unnið samkvæmt þeirra forskrift í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri. &nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#101010;">&nbsp;Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354658"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong><u>Further information for applicants who do not speak Icelandic or don`t have an Icelandic medical licence.</u></strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á skurðstofum, gjörgæslu og útstöðvum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu/ innskrift undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkTheódór Skúli Sigurðssontheodors@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;</p><p><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-small">T</span><span class="text-tiny">ungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43467Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43468Sérnámsstöður í taugalækningum08.09.202529.09.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í hlutasérnámi til tveggja ára í taugalækningum. Sérnámið er vottað og viðurkennt af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins í samræmi við reglugerð 856/2023. Framgangsmat fer fram árlega. Sérnám fer fram á Landspítala.</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354658"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong><u>Further information for applicants who do not speak Icelandic or don`t have an Icelandic medical licence.</u></strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong><u>kynningarmyndband</u></strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>&nbsp;og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á bráðadeild, dag- og göngudeildum og legudeildum ásamt vaktþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati og er launasetning í samræmi við staðfesta framvindu</li><li>Þátttaka í fræðslu og hermikennslu</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkÓlöf Jóna Elíasdóttirolajona@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur,&nbsp;<a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-tiny">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43468Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43469Sérnámsstöður í öldrunarlækningum08.09.202529.09.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstöður í öldrunarlækningum til tveggja ára. Um er að ræða viðbótarsérnám við heimilislækningar eða undirsérgrein lyflækninga og er það forkrafa að vera með sérfræðileyfi í annarri þeirra sérgreina.</p><p>Sérnámið er byggt á marklýsingu Royal Colleges of Physicians Training Board í Bretlandi og vottað af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnám fer fram á Landspítala en það er mögulegt að taka hluta á Sjúkrahúsinu á Akureyri.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><span style="color:#101010;">Sjá&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666355562"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#101010;">.</span></p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=e5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937"><span style="color:#003399;"><strong>Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</strong></span></a></p><p><span style="color:#003399;"><strong>Sjá almennt&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/666354937"><span style="color:#003399;"><strong>kynningarmyndband</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> um sérnám í læknisfræði,&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/fagfolk/menntun/sernam-laekna/"><span style="color:#003399;"><strong>upplýsingar um sérnám á Landspítala</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong> og&nbsp;</strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.youtube.com/watch?v=awPMLPwBhjY"><span style="color:#003399;"><strong>Sjúkrahúsinu á Akureyri</strong></span></a><span style="color:#003399;"><strong>.</strong></span></p><ul><li>Vinna og nám á legudeildum og göngudeildum ásamt vaktþjónustu</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámi í heimilislækningum eða lyflækningum við upphaf sérnáms</li><li>Íslenskt sérfræðilækningaleyfi</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega&nbsp;</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkKonstantín Shcherbakkonstant@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila<br>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</li></ul><p><span style="color:#101010;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong>&nbsp;</span></p><ul><li>Starfsferilskrá&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.&nbsp;</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.&nbsp;</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur, <a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum frá ráðningum eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43469Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43470Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum08.09.202529.09.2025<p>Laus er til umsóknar sérnámsstaða&nbsp;í ofnæmis-og ónæmislækningum.&nbsp; Um er að ræða fullt sérnám að lokinni MRCP gráðu í lyflækningum eða sem undirsérgrein lyflækninga eftir full sérfræðiréttindi í lyflækningum. &nbsp;</p><p>Sérnámið er byggt á íslenskri marklýsingu, sem unnin er út frá grunni marklýsingar UEMS, og vottað af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnámið er í heild þrjú ár, það fer fram á Landspítala fyrstu tvö árin en síðan er gert ráð fyrir að viðkomandi læknir fari erlendis og ljúki tólf mánaða þjálfun.&nbsp;Sérnám í ofnæmis- og ónæmislækningum fer fram á Landspítala auk þess sem erlenda námsvist þarf til að ljúka fullgildu námi.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er 23. febrúar en fimmtudaginn 26. febrúar er móttökudagur sérnáms, upphaf starfs getur einnig verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra sérgreinarinnar.</p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fdefault.aspx%3Fpageid%3De5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937&amp;data=05%7C02%7Cingalo%40landspitali.is%7Cdab7baa5dc8a4c08db7b08dd36ecd9fa%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638727113089359372%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Iv5dgNwchPYkd0yhInc4D59pKiiFfBbRki0oBqfXrXs%3D&amp;reserved=0">Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</a>&nbsp;&nbsp;</p><p>Sjá almennt <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fvimeo.com%2F666354937&amp;data=05%7C02%7Cingalo%40landspitali.is%7Cdab7baa5dc8a4c08db7b08dd36ecd9fa%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638727113089380419%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=oJySOclfbdXL%2BTM9i9yiO41NKK6FlAfz6xU%2FnWTi2lA%3D&amp;reserved=0">kynningarmyndband</a> um sérnám í læknisfræði og upplýsingar um sérnám á Landspítala og á Sjúkrahúsinu á Akureyri.&nbsp;</p><ul><li>Vinna og nám á göngudeildum og legudeildum ásamt vaktþjónustu&nbsp;almennra lyflækninga og undirsérgreinar skv. marklýsingu&nbsp;&nbsp;</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna&nbsp;&nbsp;</li><li>Kennsla lækna í sérnámi,&nbsp;sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks&nbsp;&nbsp;</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu&nbsp;&nbsp;</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi&nbsp;&nbsp;</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns, við&nbsp;upphaf starfs&nbsp;&nbsp;</li><li>Íslenskt sérfræðilækningaleyfi&nbsp;í lyflækningum eða MRCP gráðu í lyflækningum&nbsp;</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein&nbsp;&nbsp;</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg&nbsp;&nbsp;</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð&nbsp;&nbsp;</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum&nbsp;&nbsp;</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf&nbsp;&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkSigurveig Þ Sigurðardóttirveiga@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni &nbsp;</li><li>Félagsstörf &nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila&nbsp;&nbsp;<br>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.</li><li>Staðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið. Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið&nbsp;er mið&nbsp;af jafnréttisstefnu Landspítala við&nbsp;ráðningar á&nbsp;spítalanum.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-tiny">Tungumálahæfni: Íslenska 3/5</span></p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi &nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43470Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43473Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna09.09.202523.09.2025<p>Við viljum fjölga í okkar öfluga teymi á dagdeild barna 23E og auglýsum því eftir hjúkrunarfræðingum til starfa hjá okkur á Barnaspítala Hringsins.&nbsp;</p><p>Á deildinni er veitt sérhæfð hjúkrunar- og læknisþjónusta og er starf hjúkrunarfræðinga mjög fjölbreytt. Deildin sinnir breiðum skjólstæðingahópi barna frá fæðingu að 18 ára aldri og fjölskyldum þeirra. Stefna deildarinnar er að veita faglega og fjölskyldumiðaða þjónustu þar sem öryggi, fagmennska og umhyggja er höfð að leiðarljósi.</p><p>Við sækjumst eftir jákvæðum, sjálfstæðum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum. Í boði er einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reyndra fagaðila. Starfshlutfall er 80% og er upphaf starfa samkomulag en æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.</p><p>Unnið er virka daga og er deildin opin frá kl. 7-17.</p><p>Áhugasömum hjúkrunarfræðingum er velkomið að kíkja í heimsókn.</p><p>Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda þeirra</li><li>Virk þátttaka í þróun og faglegri uppbyggingu deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður í starfi og áhugi á barnahjúkrun</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Góð samstarfs- og samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373Dagdeild BHHringbraut101 ReykjavíkJóhanna Lilja HjörleifsdóttirDeildarstjórijohahjor@landspitali.is824-1202<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43473Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025Landspítali2025.11.1414. nóvember 25Sækja um
Interested in Nursing Opportunities in Iceland? Register on our portal!Mannauðsdeild2025.9.3030. september 25Sækja um
Interested in Medical Opportunities in Iceland? Register on our portal!Mannauðsdeild2025.9.3030. september 25Sækja um
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetuÚtkallsteymi yfirsetu2025.9.2424. september 25Sækja um
Sjúkraliði á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdómaBráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma2025.9.1212. september 25Sækja um
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild HringbrautSvæfing H2025.9.1010. september 25Sækja um
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild FossvogiSvæfing F2025.9.1010. september 25Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á SjúkrahóteliSjúkrahótel Landspítala2025.9.1212. september 25Sækja um
Kennslustjóri sérnáms í fæðinga- og kvensjúkdómalækningumSkrifstofa sérnáms2025.9.1515. september 25Sækja um
Læknar í sérnámsgrunni á ÍslandiMenntadeild2025.9.2424. september 25Sækja um
Sérfræðilæknir á Sýkla- og veirufræðideild (SVEID)Sýkla-og veirufræðideild, Barónsstíg2025.9.1717. september 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemiLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Aðstoðarmaður talmeinafræðinga á endurhæfingardeild GrensásiTalmeinaþjónusta2025.9.1010. september 25Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar - Vöknun HringbrautVöknun H2025.9.1212. september 25Sækja um
Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfiLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1Öldrunarlækningadeild A2025.9.0909. september 25Sækja um
Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfiStafræn framþróun2025.9.1515. september 25Sækja um
Sérfræðinám í hjúkrun og ljósmóðurfræði á LandspítalaSkrifstofa framkvæmdastjóra hjúkrunar2025.10.0101. október 25Sækja um
Heilbrigðisgagnafræðingur - Lyflækningar krabbameinaLyflækningar krabbameina2025.9.2222. september 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á LíknardeildLíknardeild2025.9.1010. september 25Sækja um
Gæðastjóri VeitingaþjónustuVeitingaþjónusta sameiginlegt2025.9.1515. september 25Sækja um
Skrifstofumaður - Lyflækningar krabbameinaLyflækningar krabbameina2025.9.2222. september 25Sækja um
Ert þú sjúkraliðaneminn sem við leitum eftir?Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild2025.9.1515. september 25Sækja um
Kennslustjóri sérnáms í myndgreininguSkrifstofa sérnáms2025.9.2222. september 25Sækja um
Kennslustjóri sérnáms í skurðlækningumSkrifstofa sérnáms2025.9.2222. september 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á bráðadagdeild lyflækninga B1 FossvogiBráðadagdeild lyflækninga2025.9.1515. september 25Sækja um
Blóðbankinn auglýsir eftir náttúrufræðingi með starfsleyfiBlóðbankinn, blóðsöfnun2025.9.1515. september 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn SnorrabrautBlóðbankinn, blóðsöfnun2025.9.1515. september 25Sækja um
Sjúkraþjálfari á Landspítala við HringbrautSjúkraþjálfun2025.9.2222. september 25Sækja um
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - hlutastörf með námi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeildKviðarhols- og þvagfæraskurðdeild2025.9.1212. september 25Sækja um
Sjúkraliðanemar á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeildKviðarhols- og þvagfæraskurðdeild2025.9.1212. september 25Sækja um
Sjúkraliði á næturvaktir - Vöknun HringbrautVöknun H2025.9.1515. september 25Sækja um
Sjúkraliði á blóð- og krabbameinslækningadeildBlóð- og krabbameinslækningadeild2025.9.1717. september 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur/ teymisstjóri - Endómetríósuteymi LandspítalaKvenlækningadeild2025.9.1818. september 25Sækja um
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)Skrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Sérnámsstöður í barnalækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Sérnámsstöður í meinafræðiSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Forstöðulæknir bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustuSkrifstofa bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu2025.9.1515. september 25Sækja um
Sleep Physician - Sleep MedicineSvefndeild2025.10.1515. október 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtlasjúkdómaGöngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma2025.9.1515. september 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtarGöngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma2025.9.1515. september 25Sækja um
Klínískur lyfjafræðingurKlínískir lyfjafræðingar, vísindi og menntun2025.9.2222. september 25Sækja um
Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við HringbrautSkurðstofur H - rekstur2025.9.1919. september 25Sækja um
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttindaSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Sérnámsstöður í bráðalækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Sérnámsstöður í geðlækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Sérnámsstöður í myndgreininguSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Sérnámsstaða í innkirtlalækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?Skrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Sérfræðilæknir á svefndeild LandspítalaSvefndeild2025.10.1515. október 25Sækja um
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Sérnámsstöður í taugalækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Sérnámsstöður í öldrunarlækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.9.2929. september 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barnaDagdeild BH2025.9.2323. september 25Sækja um