Fimm einstaklingar og fjögur teymi voru heiðruð á ársfundi Landspítala sem fór fram í Hörpu 16. maí.
Ársfundur Landspítala fór fram í Silfurbergi í Hörpu síðastliðinn föstudag. Hér má sjá erindi Runólfs Pálssonar, forstjóra Landspítala, í upphafi fundar.
Ársfundur Landspítala fór fram í Hörpu í gær undir yfirskriftinni „Sterkari saman - þjóðarsjúkrahús í 25 ár“.
Þorbjörn Jónsson hefur verið ráðinn yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu Landspítala, eftir sameiningu Blóðbankans og ónæmisfræðideildar spítalans.
Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár er yfirskrift ársfundar Landspítala, sem haldinn verður í Hörpu næstkomandi föstudag.
Spítalapúlsinn er fréttabréf Landspítala sem kemur út mánaðarlega.
Í dag er dagur lungnaháþrýstings. Lungnaháþrýstingur er alvarlegur og lífshættulegur sjúkdómur sem því miður greinist oft seint.
Freyja Jónsdóttir er klínískur lyfjafræðingur við Landspítala og lektor við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands.
Björn Guðbjörnsson er heiðursvísindamaður Landspítala árið 2025. Hann er sérfræðilæknir á gigtarrannsóknastofu og prófessor í gigtarrannsóknum við Læknadeild HÍ.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun