Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
38580Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi01.10.202531.10.2025<p>Við óskum eftir öflugum og áhugasömum sjúkraliða til starfa á bráðalyflækningadeild&nbsp;A2&nbsp;í Fossvogi.&nbsp;Ráðið er í starfið sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Deildin er 19 rúma lyflækningadeild ætluð&nbsp;sjúklingum með bráð og langvinn lyflæknisfræðileg vandamál sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús og falla undir almennar lyflækningar. Hjúkrunarviðfangsefnin á deildinni eru mjög fjölbreytt.</p><p>Á deildinni starfar öflugur hópur í þverfaglegum teymum og markvisst unnið að umbótum og framþróun. Hópurinn er samhentur og&nbsp;ríkir góður starfsandi&nbsp;sem einkennist af vinnugleði og metnaði.</p><p>Við sækjumst&nbsp;eftir sjúkraliða sem býr yfir þekkingu og reynslu sem og nýútskrifuðum sjúkraliða.&nbsp;Við&nbsp;leggjum metnað í að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og&nbsp;veita góða einstaklingshæfða aðlögun. Starfið&nbsp;er í vaktavinnu og er starfshlutfall samkomulag.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður&nbsp;</li></ul>Landspítali08373BráðalyflækningadeildFossvogi108 ReykjavíkInga Lúthersdóttir Deildarstjóriingal@landspitali.is8932306<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði, hjúkrun, teymisvinna</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38580Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40670Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf01.10.202531.10.2025<p>Langar þig í hvetjandi og lærdómsríkt starf þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?&nbsp;</p><p>Við leitum eftir 1.-4. árs hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag.&nbsp;Ráðið er í störfin sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta. Hjúkrunarnemar fá markvissan stuðning samhliða starfi á deildinni. &nbsp;</p><p>Bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi er 19 rúma lyflækningadeild ætluð&nbsp;sjúklingum með bráð og langvinn lyflæknisfræðileg vandamál sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús og falla undir almennar lyflækningar. Hjúkrunarviðfangsefnin á deildinni eru mjög fjölbreytt og mörg námstækifæri.</p><p>Á deildinni starfar öflugur hópur í þverfaglegum teymum og markvisst unnið að umbótum og framþróun. Hópurinn er samhentur og&nbsp;ríkir góður starfsandi&nbsp;sem einkennist af vinnugleði og metnaði.&nbsp;&nbsp;</p><p>Við&nbsp;tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun&nbsp;undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með lyflæknisfræðileg vandamál</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373BráðalyflækningadeildFossvogi108 ReykjavíkInga Lúthersdóttir Deildarstjóriingal@landspitali.is8932306<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, teymisvinna,</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40670Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41480Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi01.10.202531.10.2025<p>Við óskum eftir öflugum og áhugasömum hjúkrunarfræðingum til starfa á bráðalyflækningadeild A2 í Fossvogi. Deildin er 19 rúma lyflækningadeild ætluð&nbsp;sjúklingum með bráð og langvinn lyflæknisfræðileg vandamál sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús og falla undir almennar lyflækningar. Hjúkrunarviðfangsefnin á deildinni eru mjög fjölbreytt.</p><p>Á deildinni starfar öflugur hópur einstaklinga í þverfaglegum teymum og markvisst unnið að umbótum og framþróun. Hópurinn á deildinni er samhentur og&nbsp;ríkir góður starfsandi&nbsp;sem einkennist af vinnugleði og metnaði.&nbsp;Við bjóðum jafnt velkomna reynslumikla sem og nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu.&nbsp;Við&nbsp;tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun&nbsp;undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Ráðið er í starfið sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;í<span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Ffjolmidlatorg%2Ffrettir%2Fstok-frett%2F2017%2F03%2F10%2FHandleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid%2F&amp;data=05%7C01%7Cshafberg%40landspitali.is%7C5fc5b7def1ae47eb027208db86a1cc7f%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638251801707039356%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3D%7C3000%7C%7C%7C&amp;sdata=12pfv0DFzkJ1f1oThFoD7onFTZvsI5FXJ5UvOigetDw%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">formi starfsþróunarárs Landspítala</span></a></p><ul><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar</li><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð&nbsp;</li><li>Skrá hjúkrun í samræmi við reglur Landspítala&nbsp;</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373BráðalyflækningadeildFossvogi108 ReykjavíkInga Lúthersdóttir Deildarstjóriingal@landspitali.is893-2306<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41480Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41933Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 202506.05.202514.11.2025<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;</p><p>Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHeiðdís Lóa Óskarsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41933Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið42929Looking to expand the team of Consultant Psychiatrists at Landspitali26.09.202515.12.2025<p>Landspitali - The National University Hospital of Iceland is looking to expand the team of Consultant Psychiatrists. Landspitali employs around 7000 people and provides specialist health services in inpatient, outpatient and emergency departments. At the hospital we treat different kinds of psychiatric disorders at various units; Acute Inpatient Unit, Psychiatric Intensive Care Unit, Addiction Psychiatry - Inpatient Unit, Rehabilitation Units and at our Outpatient Services.&nbsp;</p><p>We seek psychiatrists within different specialties/ with a variety of experiences who possess outstanding communication skills, professional ambition, and an interest to work with individuals suffering from severe mental disorders.&nbsp;</p><p>Landspitali offers professional support with commitment to continued medical education, professional development and participation in developing a growing service that is at the forefront of mental health services in Iceland.&nbsp;</p><p><strong>MAIN RESPONSIBILITIES</strong></p><ul><li>Conduct psychiatric evaluations; make diagnoses and prescribe treatment</li><li>Participation in multidisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Participation in diverse educational activities and teaching of medical students; clinical mentoring of residents &nbsp;</li><li>Participation in research projects&nbsp;</li><li>Participation in quality and improvement projects</li><li>Participation in out-of-hour duties</li></ul><p style="margin-left:18.0pt;"><span style="background-color:white;color:black;"><strong>QUALIFICATIONS</strong></span></p><ul><li>License to practice psychiatry</li><li>Professional ambition and interest in working with people with severe mental illness&nbsp;</li><li>Independent and organized working methods&nbsp;</li><li>Clinical competence in evidence based practices &nbsp;</li><li>Excellent communication skills&nbsp;</li><li>Knowledge of current research to integrate into your practice</li><li>Fluency in English, willing to learn Icelandic</li></ul>Landspítali08373Geðlækningar (sameiginlegt)Hringbraut101 ReykjavíkHalldóra Jónsdóttirhalldjon@landspitali.isNanna Briemnannabri@landspitali.is<p><span style="color:black;"><strong>FURTHER INFORMATION ABOUT THE POSITION AND APPLICATION:</strong></span></p><p>A full-time position at the hospital is on offer. Salary according to the current collective agreement concluded by the Minister of Finance and the Economy and the Medical Association of Iceland.&nbsp;</p><p>Applicants will be interviewed and decision to hire will be based on the information and documents provided by the applicants. Landspitali equal opportunities policy is taken into account when hiring at the hospital. All applications will be responded to.</p><p><strong>The position is available upon agreement. The application deadline is December 15, 2025</strong></p><p><strong>The application form must include information about:</strong></p><ul><li>Previous jobs, education, medical licenses, and qualifications.</li><li>Certified copies of diplomas and professional and specialist licenses.</li><li>A CV, specifying experience in teaching, scientific work, quality work, and management experience. A summary of published peer-reviewed papers in which the applicant is one of the authors.</li><li>A cover letter with justification for the applicant's qualifications and vision for the job.</li></ul><p>Supporting documents must be in PDF format.</p><p><strong>Regarding residence and work permit, please look at our&nbsp;</strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=deac0479-05aa-11e8-90f1-005056be0005"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p>To apply for the position, please click the dark blue&nbsp;<strong>Sækja</strong>&nbsp;<strong>um</strong>&nbsp;<strong>starf&nbsp;</strong>button. After this you will be able to change the website interface to English, and sign into the Icelandic State Recruitment system.</p><p><strong>For further information, please contact:</strong><br>Halldóra Jónsdóttir MD, PhD, &nbsp;Chief Psychiatrist, Division of Psychiatry<br>Email: <a href="mailto:halldjon@landspitali.is">halldjon@landspitali.is</a></p><p style="margin-left:0cm;">Landspitali is a vibrant and diverse workplace where approximately 7,000 people work in multidisciplinary teams and in collaboration with different professions. The vision of Landspitali is to provide excellent healthcare services based on science, professionalism and care. Landspitali has received equal pay certification according to the equal pay standard ÍST85:2012, audited by Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=42929Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isen,isenHöfuðborgarsvæðið43050Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild lyndisraskana25.09.202509.10.2025<p>Bráðalegudeild lyndisraskana auglýsir laust til umsóknar starf hjúkrunarfræðings. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er skv. samkomulagi og er starfið laust frá 1. nóvember 2025 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir hjúkrunarfræðingi með framúrskarandi skipulagshæfni, færni í samskiptum, skapandi hugsun og einlægan áhuga á geðhjúkrun. Boðið er uppá einstaklingsmiðaða aðlögun undir leiðsögn reyndra fagaðila.&nbsp;</p><p>Bráðalegudeild lyndisraskana er 17 rúma og sinnir móttöku, greiningu og meðferð sjúklinga með alvarlegar og bráðar geðraskanir. Deildin sérhæfir sig m.a. í meðferð sjúklinga með átraskanir og í greiningu og meðferð á konum með alvarlegar geðraskanir og/ eða ef grunur leikur á tengslaröskun á meðgöngu og eftir fæðingu. Starfsemi deildarinnar er í mikilli þróun og umbótastarf er mikið. Unnið er að eflingu þverfaglegrar teymisvinnu. Á deildinni er góður starfsandi, frábært samstarfsfólk og boðið er upp á tækifæri til að þróa faglega sérþekkingu og hæfni í geðhjúkrun.&nbsp;</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi<span style="color:#3E3E3E;"> í&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Ffjolmidlatorg%2Ffrettir%2Fstok-frett%2F2017%2F03%2F10%2FHandleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid%2F&amp;data=05%7C01%7Cgudruhau%40landspitali.is%7Ccfface2290ca4770436008db0367d724%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638107516749032144%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3D%7C3000%7C%7C%7C&amp;sdata=WsvzbC4q3YY5wRo5tMDU1yGW1W3yiWPIGf8cGcyI4Sw%3D&amp;reserved=0"><span style="background-color:#FAFAFA;color:black;">formi&nbsp;starfsþróunarárs Landspítala</span></a><span style="background-color:#FAFAFA;color:#3E3E3E;">.</span></p><ul><li>Starfar í fjölfaglegum teymum við umönnun og meðferð einstaklinga með bráð geðræn einkenni</li><li>Ber ábyrgð á meðferð og öryggisþáttum, samkvæmt starfslýsingu</li><li>Skipuleggur og forgangsraðar störfum sínum með tilliti til þarfa sjúklinga</li><li>Hvetur, leiðbeinir og veitir víðtækan stuðning við nema og ófaglært starfsfólk</li><li>Tekur þátt í umbótastarfi og þróun þjónustunnar</li><li>Stuðlar að góðum samstarfsanda</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Reynsla af geðhjúkrun er kostur</li><li>Reynsla af stuðningi við mæður með ungabörn er kostur</li><li>Reynsla af meðferðarstarfi vegna átröskunar er kostur</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvæðni, þolinmæði og sveigjanleiki</li><li>Mjög mikil samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Bráðalegudeild lyndisraskanaHringbraut101 ReykjavíkGuðrún Edda Hauksdóttirgudruhau@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumál íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43050Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43212Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala30.08.202508.01.2026<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, starfsmaður,</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43212Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43213Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi30.08.202508.01.2026<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43213Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43215Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf30.08.202508.01.2026<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustarf, ritari</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43215Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43216Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi30.08.202508.01.2026<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43216Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43247Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi30.08.202508.01.2026<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirmannaudur@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisgagnafræðingur</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43247Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43248Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi30.08.202508.01.2026<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirmannaudur@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43248Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störf110JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43249Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi30.08.202508.01.2026<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni geta verið ólík eftir deildum</li><li>Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</li><li>Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43249Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43250Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir30.08.202508.01.2026<p>Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsfólks Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</p><p>Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda. Kíktu á þetta <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/719014880">myndband</a> og sjáðu hvað lyfjatæknar gera á Landspítala.</p><p>Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 eistaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Lyfjatæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43250Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43251Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi30.08.202508.01.2026<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.<br>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir,</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43251Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43253Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala30.08.202508.01.2026<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala.&nbsp;</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, starfsmaður, aðhlynning</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43253Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43283Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 202622.09.202502.06.2026<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;</p><p>Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHeiðdís Lóa Óskarsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43283Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43313Kennslustjóri sérnáms í skurðlækningum29.08.202502.10.2025<p>Laust er til umsóknar hlutastarf kennslustjóra sérnáms í skurðlækningum við Landspítala frá 1. desember 2025 eða skv. samkomulagi. Kennslustjóri er leiðtogi og fyrirmynd og ber ábyrgð á innihaldi, gæðum og framkvæmd sérnáms í skurðlækningum auk víðtækrar, leiðandi aðkomu að mannauðsmálum sérnámslækna. Meginhlutverk er að tryggja öflugt sérnám og stuðla þannig að árangursríkum lækningum, góðri þjónustu og öryggi sjúklinga ásamt viðeigandi mönnun greinarinnar til framtíðar. Þá gegnir kennslustjóri einnig mikilvægu hlutverki í uppbyggingu og framkvæmd vísindastarfa og umbótavinnu.</p><p>Kennslustjóri vinnur í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra, forstöðulækna, yfirlækna, umsjónarsérnámslækna og annað samstarfsfólk. Kennslustjóri hefur aðgang að skrifstofuaðstöðu innan skurðlækninga og skrifstofu sérnáms og starfar náið með skrifstofustjóra og verkefnastjórum. Næsti yfirmaður er yfirlæknir sérnáms. Lesa má nánar um hlutverk kennslustjóra í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://island.is/reglugerdir/nr/0856-2023">reglugerð 856/2023</a>.</p><p>Leitað er eftir sérfræðilækni í skurðlækningum með víðtæka reynslu og hæfni til að vera í forystu sérnámsins. Um er að ræða 30% starfshlutfall.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á innihaldi og framkvæmd sérnáms í viðeigandi sérgrein í samræmi við marklýsingu og alþjóðlega gæðastaðla, auk viðhalds á marklýsingu í samvinnu við kennsluráð</li><li>Að leiða samræmt ráðningaferli í sérnámi tvisvar á ári</li><li>Að leiða kennsluráð sérnáms í skurðlækningum</li><li>Víðtæk leiðandi aðkoma að mannauðsmálum sérnámslækna, í samráði við stjórnendur með þríþætta ábyrgð</li><li>Skipulag og útgáfa námsblokka sérnámslækna í samræmi við marklýsingu</li><li>Skipulag fræðslu og færniþjálfunar í samræmi við marklýsingu</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í skurðlækningum</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar, auk frumkvæðis og metnaðar til að ná árangri</li><li>Áhugi og reynsla af kennslu og klínískri þjálfun lækna</li><li>Afburðahæfni í mannlegum samskiptum, teymisvinnu og samvinnu við samstarfsfólk</li><li>Skilyrði er að kennslustjóri hafi klínískar starfsskyldur við starfseiningu sem samþykkt er til sérnáms af mats- og hæfisnefnd í skurðlækningum</li><li>Kennslustjóri þarf að hafa lokið viðeigandi þjálfun í handleiðslu</li><li>Góð almenn íslensku- og enskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa sérnámsSkaftahlíð 24105 ReykjavíkMargrét Dís ÓskarsdóttirYfirlæknir sérnámsmargdis@landspitali.is<p>Starfið auglýst 29.08.2025. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 02.10.2025.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðilar</li></ul><p>&nbsp;<strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum ef umsækjandi er ekki þegar í starfi á Landspítala þar sem gögnin liggja fyrir.&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.&nbsp;</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur sem uppfylla hæfnikröfur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43313Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna30%Heilbrigðisþjónusta102JSkurðlæknafélag ÍslandsSkurðlæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Skurðlæknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43432Sleep Physician - Sleep Medicine08.09.202515.10.2025<p>The Sleep Medicine Centre at the National University Hospital of Iceland (Landspitali) is looking for a specialist sleep physician to join the team.<br><br>Landspítali is the sole clinical provider of polysomnography (both in-lab and home PSG) and PAP therapy in Iceland and manages the full range of sleep related disorders including sleep related breathing disorders, circadian disorders, hypersomnias, parasomnias, insomnia, sleep related movement disorders and more.&nbsp; The service maintains close working and educational links with other health centers across the country involved in the diagnosis of sleep disorders.&nbsp;Iceland has a strong tradition in sleep research, including collaborations on both sides of the Atlantic.</p><p>The medical team includes full and part time specialists in sleep medicine, pulmonology, otorhinolaryngology and paediatrics trained in Australia, the United States, Sweden and Norway.&nbsp; Work is done in a combination of English and Icelandic, with Icelandic lessons provided through the hospital within work hours, and the full-time workload is 36 hours per week.</p><p><br>As a nation, Iceland is famous for its natural beauty and rich history.&nbsp; Reykjavík is the northern-most capital city in the world with a strong musical and artistic culture, shaped by sunny summer nights, dark winters under the aurora, and by the glaciers and volcanoes that surround it.&nbsp; &nbsp;<br><br>Iceland is also a world leader in international indexes of healthcare, democracy, and equality, including the highest score in the world for Healthcare Access and Quality (HAQ) Index in the last three Global Burden of Disease Study reports (2017, 2019 and 2021), first for gender equality for the last 16 consecutive years (WEF), first in the Global Peace Index every year since 2008 (IEP), and first in the UN Human Development Index (2025).</p><p>Our ambition is for Landspitali to have the best clinical sleep service in the Nordic countries &nbsp;- we're looking for the right person to help us achieve this.<br><br>The position is available from December 1<span style="color:black;"><sup>st</sup>, </span>2025, or by agreement.&nbsp;&nbsp;</p><p>The position is full-time; however, it may be possible to negotiate for a lower percentage position.&nbsp;Tax incentives are available for up to 3 years for foreign experts recruited to Iceland.&nbsp;</p><p><strong>MAIN PROJECTS AND RESPONSIBILITIES&nbsp;</strong></p><ul><li>Interpretation and reporting of sleep investigations, including polysomnography, respiratory polygraphy, actigraphy, and vigilance studies</li><li>Diagnosis and medical management of a full range of sleep disorders in both inpatient and outpatient settings</li><li>Prescription, initiation, and ongoing management of PAP therapies (both non-invasive, and invasive via tracheostomy)</li><li>Assisting the medical director of the sleep service and other colleagues in the development and clinical oversight of sleep services throughout Iceland</li><li>Participation in education and training for specialists preparing for the ESRS Somnologist examination, junior doctors, nurses, and sleep scientists</li><li>Participation in research work</li><li>Participation in general medical or specialty specific after-hours on call is available</li></ul><p><strong>QUALIFICATIONS&nbsp;</strong></p><ul><li>Current specialist medical registration in a relevant specialty and a formal credential in sleep medicine (e.g. FRACP Specialist Physician in Sleep Medicine, ABMS certification in Sleep Medicine, ESRS Somnologist - Expert in Sleep Medicine), or anticipated achievement of this no later than 30. June 2026.</li><li>Eligibility to obtain Icelandic specialist medical registration</li><li>Experience in the diagnosis and management of both respiratory and non-respiratory sleep disorders, including the interpretation of PSG, actigraphy, and vigilance testing, management of PAP therapy, and medical management of central hypersomnias, parasomnias, and sleep related movement disorders.</li><li>Good communication skills</li><li>Ability to work in English and/or Icelandic in a professional healthcare environment</li><li>Willingness to learn Icelandic</li></ul>Landspítali08373SvefndeildFossvogi108 ReykjavíkJordan Cunninghamjordan@landspitali.isKristján Derekssonkristjde@landspitali.is<p><strong>FURTHER INFORMATION ABOUT THE POSITION AND APPLICATION:</strong></p><p>Salary according to the current collective agreement concluded by the Minister of Finance and the Economy and the Medical Association of Iceland.&nbsp;</p><p><strong>The application deadline is up to and including October 15, 2025.</strong></p><p><strong>The application form must include information about:</strong></p><ul><li>Previous jobs, education, medical licenses, and qualifications.</li><li>Certified copies of diplomas and professional and specialist licenses.</li><li>A CV, specifying experience in teaching, scientific work, quality work, and management experience. A summary of published peer-reviewed papers in which the applicant is one of the authors.</li><li>A cover letter with justification for the applicant's qualifications and vision for the job.</li></ul><p>Supporting documents must be in PDF format.</p><p>Interviews will be conducted with applicants and the decision on employment will be based on them and the submitted documents. Landspitali equal opportunities policy is considered when hiring at the hospital. All applications will be responded to.</p><p><strong>For further information, please contact:&nbsp;</strong></p><p>Dr. Jordan Cunningham FRACP,&nbsp;Chief Physician - Sleep Medicine Centre, email:&nbsp;<a href="mailto:jordan@landspitali.is">jordan@landspitali.is</a><br>Dr. Kristján Dereksson, Medical Specialist - Sleep Medicine Centre,&nbsp;email:&nbsp;<a href="mailto:kristjde@landspitali.is">kristjde@landspitali.is</a></p><p>Regarding residence and work permits, please look at our&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=deac0479-05aa-11e8-90f1-005056be0005">webside</a>.</p><p>To apply for the position, please click the dark blue&nbsp;<span style="background-color:white;color:rgb(0,0,204);"><strong>Sækja</strong></span> <span style="background-color:white;color:rgb(0,0,204);"><strong>um</strong></span> <span style="background-color:white;color:rgb(0,0,204);"><strong>starf</strong></span>&nbsp;button. After this you will be able to change the website interface to English, and sign into the Icelandic State Recruitment system.</p><p>Landspitali is a vibrant and diverse workplace where approximately 7,000 people work in interdisciplinary teams and collaboration between different professions. Landspitali's vision is to be a leading university hospital where the patient is always at the forefront. Key emphases in the hospital's policy are safety culture, efficient and high-quality services, human resource development and continuous improvement.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43432Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43451Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala09.09.202515.10.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis við svefndeild Landspítala. Um fullt starf er að ræða en lægra starfshlutfall getur þó komið til greina. Upphaf starfa er 1. desember 2025 eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><p>Meginviðfangsefni deildarinnar er greining og meðferð sjúklinga með svefntengda sjúkdóma. Sérfræðilæknar í svefnlækningum, lungnalækningum, taugalækningum, geðlækningum, háls-nef og eyrnalækningum eða öðrum sérgreinum sem hafa þekkingu á túlkun og úrlestri svefnrannsókna og greiningu og meðferð svefntengdra sjúkdóma koma til greina.</p><p>Megin kunnáttusvið og hæfni sem þarf til starfsins eru túlkun polysomnografiurannsókna og vökurannsókna (e. vigilance studies) sem og greining og meðferð margra mismunandi svefnraskana svo sem svefntengdra öndunarraskana, dægursveiflusjúkdóma, hypersomniu- og parasomniusjúkdóma auk insomniu, svefntengdra hreyfitruflana og fleira.&nbsp;</p><ul><li>Úrlestur svefnrannsókna, þar með talið polysomnografiu, og upplýsingagjöf til sjúklinga</li><li>Ráðgjöf og meðferð við sjúkdómum sem tengjast svefni hjá inniliggjandi- og göngudeildarsjúklingum</li><li>Klínískt eftirlit með meðferð</li><li>Innstilling svefnöndunartækja og eftirlit með meðferð, hjá einstaklingum með grímumeðferð sem og meðferð um barkarauf</li><li>Þátttaka í þróun svefnrannsóknarferla á landsvísu</li><li>Þjónusta göngudeildarsjúklinga með flókna sjúkdómsmynd</li><li>Þátttaka í kennslu heilbrigðisstarfsmanna</li><li>Þátttaka í rannsóknarstarfi</li><li>Þátttaka í vöktum ræðst af sérgrein</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í viðeigandi sérgrein</li><li>Þekking, reynsla og áhugi á svefnháðum sjúkdómum</li><li>Reynsla af vinnu í svefnrannsóknareiningu</li><li>Þekking og reynsla af klínísku starfi</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373SvefndeildFossvogi108 ReykjavíkJordan Cunninghamjordan@landspitali.isKristján Derekssonkristjde@landspitali.is<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.3 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu, gæðavinnu og stjórnunarstörfum</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43451Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43506Sjúkraþjálfari á Grensási16.09.202503.10.2025<p>Við sækjumst eftir sjúkraþjálfara í spennandi starf á endurhæfingardeild Grensási.&nbsp;</p><p>Á deildinni er 24 rúma sólarhringsdeild og 30-40 einstaklingar á dagdeild auk göngudeildar. Í sjúkraþjálfun á Grensási vinnur samhentur hópur sem sinnir fjölbreyttri og sérhæfðri endurhæfingu sjúklinga m.a. með skaða í miðtaugakerfi, fjöláverka, aflimanir auk almennrar endurhæfingar.&nbsp;Sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefst því gott tækifæri til að öðlast fjölþætta reynslu. Lögð er áhersla á fagþróun, rannsóknir og kennslu heilbrigðisstétta og þverfaglegt samstarf. Unnið er að nýbyggingu við Grensás, þar verður meðal annars ný og stærri aðstaða fyrir sjúkra- og iðjuþjálfun.&nbsp;</p><p>Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.</p><p>Starfshlutfall er 80-100% og æskilegt að umsækjandi geti hafið störf 1. &nbsp;nóvember 2025 eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Skoðun, mat og meðferð&nbsp;</li><li>Skráning og skýrslugerð</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegum teymum</li><li>Þátttaka í fagþróun</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373SjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkRagnheiður S EinarsdóttirYfirsjúkraþjálfari Landspítalaragnheie@landspitali.isÍda Braga ÓmarsdóttirYfirsjúkraþjálfari Grensásidabraga@landspitali.is534-9104<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Sjúkraþjálfun, endurhæfing, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43506Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag sjúkraþjálfaraFélag sjúkraþjálfaraLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag sjúkraþjálfara hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43517Hjúkrunarfræðingur á göngudeild lyndisraskana - dagvinna15.09.202508.10.2025<p>Við óskum eftir að ráða áhugasaman og metnaðarfullan hjúkrunarfræðing til starfa með okkur á göngudeild lyndisraskana í geðþjónustu Landspítala.&nbsp;</p><p>Innan göngudeildar lyndisraskana starfa eftirfarandi meðferðarteymi:&nbsp;</p><ul><li>Áfallateymi&nbsp;</li><li>Átröskunarteymi&nbsp;</li><li>DAM-teymi&nbsp;</li><li>Geðhvarfateymi&nbsp;</li><li>Þunglyndis- og kvíðateymi&nbsp;</li><li>Öldrunargeðteymi&nbsp;</li></ul><p>Starfsvettvangur er innan eins eða fleiri ofangreindra teyma og felst starfið meðal annars í mati á geðrænum og líkamlegum einkennum, teymisvinnu og þjónustu við aðstandendur. Á deildinni er lögð áhersla á góðan starfsanda, þverfaglegt samstarf og stöðugar umbætur. Í boði eru fjölbreytt tækifæri til vaxtar með markvissri þjálfun og starfsþróun og boðið er upp á faglega leiðsögn. Hjúkrunarfræðingur í meðferðareiningu lyndisraskana er virkur þátttakandi í mótun framtíðarsýnar og eflingu hjúkrunar innan geðþjónustu Landspítala. &nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 80-100% og unnið er í dagvinnu.&nbsp; Vinnuvika í fullu starfi er 36 klukkustundir.&nbsp;</p><p>Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2025. Starfið er laust nú þegar eða eftir &nbsp;nánar samkomulagi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">&nbsp;</p><ul><li>Þjónusta við notendur og aðstandendur þeirra&nbsp; &nbsp;</li><li>Málastjórn, geðfræðsla og heildrænn stuðningur við andlega og líkamlega heilsu notenda&nbsp; &nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu og samvinna við önnur teymi/stofnanir&nbsp;&nbsp;</li><li>Þátttaka í umbóta- og gæðaverkefnum&nbsp; &nbsp; &nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;&nbsp;</li><li>2-5 ára reynsla af starfi í geðþjónustu er kostur&nbsp;</li><li>Framhaldsmenntun í geðhjúkrun er kostur&nbsp;</li><li>Reynsla af málastjórn er kostur&nbsp;</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði&nbsp;&nbsp;&nbsp; &nbsp;</li><li>Einlægur áhugi á geðhjúkrun&nbsp;&nbsp;</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og áhugi að þróa hlutverk hjúkrunar&nbsp;&nbsp;</li><li>Sveigjanleiki og hæfni til aðlaga þjónustu að fjölbreyttum þörfum notenda&nbsp;&nbsp;</li><li>Vilji til að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp; &nbsp;</li><li>Stundvísi, áreiðanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum&nbsp; &nbsp;&nbsp; &nbsp;&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Göngudeild lyndisraskanaHringbraut101 ReykjavíkSandra Friðriksdóttirsandraf@landspitali.isRagnheiður H. Eiríksd. Bjarman ragnheei@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni íslenska 4/5 enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43517Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43539Kennslustjóri gæða- og umbótamála sérnámslækna16.09.202515.10.2025<p>Laust er til umsóknar hlutastarf kennslustjóra gæða- og umbótamála sérnámslækna við Landspítala. Kennslustjóri er leiðtogi og ber ábyrgð á gæða- og umbótaþjálfun sérnámslækna en jafnframt stöðugum umbótum sérnáms í öllum sérgreinum. Meginhlutverk er að framkvæma og vinna úr niðurstöðum úttekta á að sérnám lækna á Landspítala sé veitt innan öruggs starfsumhverfis og uppfylli sett gæðaviðmið.</p><p>Kennslustjóri vinnur í nánu samstarfi við, yfirlækna, kennslustjóra, sérnámslækna og annað samstarfsfólk. Kennslustjóri hefur aðgang að skrifstofu sérnáms og mannauðsteymi sérnámslækna. Næsti yfirmaður er yfirlæknir sérnáms.</p><p>Leitað er eftir sérfræðilækni með víðtæka reynslu og hæfni til að vera í forystu fyrir gæða- og umbótamál sérnámslækna. Um er að ræða 20% starfshlutfall og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt samkomulagi.</p><ul><li>Framkvæma og vinna úr niðurstöðum úttekta á að sérnám lækna á Landspítala sé veitt innan öruggs umhverfis og uppfylli sett gæðaviðmið</li><li>Leiðandi hlutverk í umbótaþjálfun sérnámslækna</li><li>Afmörkuð umbótaverkefni tengd sérnámi lækna</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í lækningum</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar, auk frumkvæðis og metnaðar til að ná árangri</li><li>Áhugi og reynsla af kennslu og klínískri þjálfun lækna</li><li>Afburða hæfni í mannlegum samskiptum, teymisvinnu og samvinnu við samstarfsfólk</li><li>Æskilegt er að kennslustjóri hafi klínískar starfsskyldur við starfseiningu sem samþykkt er til sérnáms af mats- og hæfisnefnd í sinni sérgrein</li><li>Æskilegt er að kennslustjóri hafi lokið viðeigandi þjálfun í handleiðslu</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa sérnámsSkaftahlíð 24105 ReykjavíkMargrét Dís ÓskarsdóttirYfirlæknir sérnámsmargdis@landspitali.is<p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðilar</li></ul><p>&nbsp;<strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum ef umsækjandi er ekki þegar í starfi á Landspítala þar sem gögnin liggja fyrir.&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.&nbsp;</li></ul><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur sem uppfylla hæfnikröfur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43539Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna20%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43556Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu26.09.202515.12.2025<p>Laus eru til umsóknar störf sérfræðilækna í geðþjónustu Landspítala. Störfin henta sérfræðilæknun í geðlækningum.</p><p>Geðþjónusta Landspítala er stærsti þjónustuveitandi 3. stigs geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi og veitir ráðgjöf til geðþjónustuaðila á landinu öllu. Störf sérfræðilækna í geðþjónustu eru á legudeildum, dagdeildum og göngudeildum, í bráðaþjónustu, endurhæfingarþjónustu og réttar- og öryggisgeðþjónustu; á meðferðareiningum geðrofssjúkdóma og meðferðareiningum lyndisraskana. Um er að ræða fjölbreytt störf á ýmsum einingum innan geðþjónustunnar og eru umsækjendur hvattir til að nefna áhugasvið sitt í umsóknarferlinu.&nbsp;</p><p>Leitað er eftir sérfræðilæknum sem hafa áhuga á að vinna í umhverfi þar sem fjölbreytni, metnaður og þverfagleg teymisvinna eru í fyrirrúmi með áherslu á umbótastarf og öryggi.&nbsp;</p><p>Störfin eru laus frá 1. janúar 2026 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Mat og greining á bráðum og alvarlegum geðrænum vanda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp; &nbsp;</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindastarfi, fræðslu og handleiðslu</li><li>Þátttaka í gæða-, umbóta- og rannsóknastarfi</li><li>Geðlæknar sinna einnig vöktum og ráðgjöf sérfræðinga í geðþjónustu</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í geðlækningum</li><li>Áhugi á að veita vandaða og gagnreynda meðferð&nbsp;</li><li>Áhugi á að starfa í sérhæfðri geðheilbrigðisþjónustu bráðasjúkrahúss</li><li>Mikil hæfni &nbsp;í samskiptum áskilin, faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</li><li>Áhugi á þróun og sérhæfingu í starfi, sveigjanleiki til að tileinka sér nýjungar</li></ul>Landspítali08373Geðlækningar (sameiginlegt)Hringbraut101 ReykjavíkHalldóra Jónsdóttirhalldjon@landspitali.is<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.3 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir,&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43556Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43560Viltu vera hluti af frábæru teymi? Öflugur málastjóri óskast í geðrofs- og samfélagsgeðteymi19.09.202503.10.2025<p>Háskólamenntaður einstaklingur með áhuga á þverfaglegri vinnu með fólki með geðrænar áskoranir óskast til starfa í hlutverk málastjóra í geðrofs- og samfélagsgeðteymi Landspítala. Starfið býður upp á mörg spennandi tækifæri til starfsþróunar. Staðan er laus frá 1. nóvember 2025 eða eftir samkomulagi og er starfshlutfall 80-100%. Eingöngu er um dagvinnu að ræða.&nbsp;</p><p>Meginverkefni teymanna er að veita fólki sem greinst hefur með alvarlega geðsjúkdóma og aðstandendum þeirra þverfaglega og einstaklingsmiðaða þjónustu. Þjónustan byggir á batamiðaðri hugmyndafræði og skaðaminnkandi nálgun. Markmið meðferðarinnar er að stuðla að bata, rjúfa félagslega einangrun og auka virkni og lífsgæði í daglegu lífi. Starfsemin er í stöðugri þróun og lögð er áhersla á virkt umbótastarf. Málastjórum standa til boða mikil tækifæri til vaxtar í starfi með markvissri handleiðslu og faglegum stuðningi. Í teyminu starfa læknar, hjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafar, sálfræðingar, atvinnuráðgjafar, jafningjar og málastjórar með fjölbreyttan bakgrunn.&nbsp;</p><p>Hlutverk málastjóra er fjölbreytt og felst meðal annars í mati á geðrænum einkennum &nbsp;og magi á einstaklingsbundnum þörfum. Málastjóri sinnir meðferð og eftirfylgd, þróun meðferðaráætlana og vöktun og mati á árangri þjónustunnar. Málastjóri er einnig í &nbsp;samskiptum við aðstandendur og heldur utan um þá meðferð og endurhæfingu sem einstaklingurinn þarf á að halda.</p><p>Góður starfsandi ríkir á deild og starfsumhverfið er fjölskylduvænt. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Eygló, deildarstjóra, ef óskað er eftir frekari upplýsingum um starfið.&nbsp;</p><ul><li>Málastjórn, þ.m.t. greining á þjónustuþörf og færni og gerð meðferðaráætlana, regluleg samskipti, hvatning, fræðsla, leiðbeiningar og heildrænn stuðningur&nbsp;</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi</li><li>Virk þátttaka í meðferð einstaklinga og stuðningi við aðstandendur&nbsp;</li><li>Virk þátttaka í framþróun, uppbyggingu þjónustunnar og umbótastarfi deildar&nbsp;</li><li>Önnur fjölbreytt verkefni&nbsp;&nbsp;</li></ul><ul><li>Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsnám á sviði heilbrigðisvísinda er kostur&nbsp;&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og einlægur áhugi á að þjónusta og styðja einstaklinga með geðsjúkdóma.&nbsp;</li><li>Reynsla af starfi í Geðþjónustu Landspítala eða reynsla &nbsp;af sambærilegu starfi er kostur&nbsp;</li><li>Mjög góð samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki&nbsp;</li><li>Færni til að skipuleggja og forgangsraða verkefnum&nbsp;</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði í starfi&nbsp;</li><li>Góð tölvukunnátta&nbsp;</li><li>Góð færni í íslensku og ensku, önnur tungumálakunnátta er kostur&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Geðrofs- og samfélagsgeðteymiv/Kleppsgarð 5104 ReykjavíkEygló Einarsdóttireygloeie@landspitali.isSylvía Rós Bjarkadóttirsylviar@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi eins og við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;<br><br>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.<br><br>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.<br><br>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;hjúkrunarfræðingur, sálfræðingur, félagsráðgjafi, iðjuþjálfi, þroskaþjálfi, málastjóri</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43560Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43565Yfirlæknir barnalækninga á Barnaspítala Hringsins24.09.202514.10.2025<p>Starf yfirlæknis barnalækninga er laust til umsóknar. Yfirlæknir er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi; þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og rekstrarábyrgð. Auk þess gegnir yfirlæknir mikilvægu hlutverki í kennslumálum og uppbyggingu vísindastarfs. Næsti yfirmaður er forstöðulæknir kvenna- og barnaþjónustu.<br><br>Leitað er eftir sérfræðilækni innan barnalækninga með reynslu og hæfni til að vera í forystu fyrir þjónustu við sjúklinga, umbótastarf, öryggismál og uppbyggingu mannauðs í nánu samstarfi við stjórnendateymi kvenna- og barnaþjónustu&nbsp;og annað starfsfólk. Gerð er krafa um helgun í starfi yfirlæknis. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. desember 2025 eða eftir nánara samkomulagi.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun&nbsp;barnalækninga, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf&nbsp;</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði einingarinnar</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á einingunni&nbsp;</li><li>Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barnalækningum&nbsp;</li><li>Reynsla í barnalækningum&nbsp;</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar</li><li>Færni og reynsla í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum og sýn til framtíðar á þeim sviðum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri&nbsp;</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa kvenna- og barnaþjónustuHringbraut101 ReykjavíkKristín LeifsdóttirForstöðuyfirlæknirkrisle@landspitali.is543-1000<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.3 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum.</li><li>Afrit af lækninga- og sérfræðileyfum sem og vottuð afrit af erlendum leyfum (ef við á).</li><li>Staðfesting á læknis-, stjórnunar- og kennslustörfum.</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af læknis-, kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum.</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li><li>Kynningarbréf með framtíðarsýn umsækjenda varðandi starfið og sérgreinina auk rökstuðnings fyrir hæfni.</li></ul><p>&nbsp;Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p style="margin-left:0px;">Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu&nbsp;framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, yfirlæknir, sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 5/5, enska 5/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43565Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43583Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás23.09.202514.10.2025<p>Starf aðstoðardeildarstjóra á endurhæfingadeild Landspítala er laust til umsóknar.</p><p>Endurhæfingardeild Grensás veitir öfluga endurhæfingu fyrir fólk sem lent hefur í alvarlegum veikindum, slysum eða færniskerðingu og þarfnast sérhæfðrar meðferðar. Á deildinni er fyrirhuguð mikil uppbygging á næstu árum með tilkomu glæsilegrar nýbyggingar sem verður tekin í notkun árið 2027. Öll aðstaða í nýju byggingunni verður einstök með fleiri einbýlum fyrir sjúklinga, framúrskarandi þjálfunaraðstöðu og kaffihúsi. Við leitum því að jákvæðum hjúkrunarfræðingi sem brennur fyrir endurhæfingu og uppbyggingu faglegs starfs í nýju og nútímalegu starfsumhverfi. Á deildinni starfar glaðlyndur, samhentur og metnaðarfullur hópur sem brennur fyrir því að veita sjúklingum og aðstandendum afburðagóða þjónustu. Góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði.</p><p>Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga.</p><p>Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Vinnur&nbsp;í&nbsp;samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Áhugi á endurhæfingarhjúkrun&nbsp;</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373EndurhæfingardeildGrensási108 ReykjavíkGuðrún Bragadóttirgudbraga@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri, endurhæfing</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43583Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43584Iðjuþjálfi í átröskunarteymi á Kleppi23.09.202507.10.2025<p>Við leitumst eftir iðjuþjálfa í átröskunarteymið okkar á Kleppi. Iðjuþjálfar í geðþjónustu Landspítala vinna eftir hugmyndafræði Líkansins um iðju mannsins (MOHO). Þeir vinna í ýmsum sérhæfðum teymum s.s. þunglyndis- og kvíðateymi, átröskunarteymi, áfallateymi, geðrofsteymi og á sólarhringsdeildum s.s. endurhæfingargeðdeild, réttar- og öryggisgeðdeild og meðferðargeðdeild Laugarási. Geðþjónustan leggur áherslu á að stuðla að auknum lífsgæðum einstaklinga og hvetur til ábyrgðar á eigin hegðun og lífsstíl. Meðferðin byggir m.a. á fræðslu og stuðningi til að auka virkni innan sem utan spítalans. Ekki er þörf á reynslu innan átröskunar og við fögnum bæði reynslumiklum sem og nýútskrifuðum iðjuþjálfum.</p><p>Í iðjuþjálfun á Landspítala starfa yfir 30 iðjuþjálfar og aðstoðarmenn sem dreifast víða um spítalann. Störf okkar eru fjölbreytt og gefst starfsfólki tækifæri á að öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins. Mikið faglegt starf er unnið og eru ýmsir möguleikar á endurmenntun. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Sigurbjörgu Hannesdóttur yfiriðjuþjálfa Landspítala og ekki hika við að kíkja í heimsókn til að kynnast starfi okkar betur.</p><p>Um er að ræða framtíðarstarf þar sem unnið er í dagvinnu og sveigjanlegur vinnutími í boði. Starfið er 100%&nbsp;eða samkvæmt nánara samkomulagi og er laust nú þegar&nbsp;eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><ul><li>Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar</li><li>Skráning og skýrslugerð</li><li>Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/um</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi</li><li>Þátttaka í fagþróun&nbsp;</li></ul><ul><li>BS próf í iðjuþjálfun eða sambærilegt próf</li><li>Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li></ul>Landspítali08373IðjuþjálfunHringbraut101 ReykjavíkSigurbjörg Hannesdóttirsigurbhan@landspitali.isHalldóra Sif Sigurðardóttirhalldosi@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, iðjuþjálfun, endurhæfing,&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43584Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JIðjuþjálfafélag ÍslandsIðjuþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43585Iðjuþjálfi á geðsviði23.09.202507.10.2025<p>Við leitum eftir iðjuþjálfa á geðsvið Landspítala. Starf iðjuþjálfa spilar stórt hlutverk inn í starfsemi geðsviðs bæði á bráða- og endurhæfingarfasa. Iðjuþjálfar í geðþjónustu Landspítala vinna eftir hugmyndafræði Líkansins um iðju mannsins (MOHO). Þeir vinna í ýmsum sérhæfðum teymum s.s. þunglyndis- og kvíðateymi, átröskunarteymi, áfallateymi, geðrofsteymi og á sólarhringsdeildum s.s. endurhæfingargeðdeild, réttar- og öryggisgeðdeild og meðferðargeðdeild Laugarási.&nbsp;Geðþjónustan leggur áherslu á að stuðla að auknum lífsgæðum einstaklinga og hvetur til ábyrgðar á eigin hegðun og lífsstíl. Meðferðin byggir m.a. á fræðslu og stuðningi til að auka virkni innan sem utan spítalans.</p><p>Í iðjuþjálfun á Landspítala starfa yfir 30 iðjuþjálfar og aðstoðarmenn sem dreifast víða um spítalann. Störf okkar eru fjölbreytt og gefst starfsfólki tækifæri á að öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins. Mikið faglegt starf er unnið og eru ýmsir möguleikar á endurmenntun. Við leggjum mikla áherslu á að taka vel á móti nýju starfsfólki og veita góða aðlögun. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Sigurbjörgu Hannesdóttur yfiriðjuþjálfa Landspítala og ekki hika við að kíkja í heimsókn til að kynnast starfi okkar betur.</p><p>Um er að ræða framtíðarstarf þar sem unnið er í dagvinnu og sveigjanlegur vinnutími í boði. Starfið er 100%&nbsp;eða samkvæmt nánara samkomulagi og er laust nú þegar&nbsp;eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><ul><li>Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar</li><li>Skráning og skýrslugerð</li><li>Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/um</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi</li><li>Þátttaka í fagþróun&nbsp;</li></ul><ul><li>BS-próf í iðjuþjálfun eða sambærilegt próf</li><li>Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li></ul>Landspítali08373IðjuþjálfunHringbraut101 ReykjavíkSigurbjörg Hannesdóttirsigurbhan@landspitali.isHalldóra Sif Sigurðardóttirhalldosi@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf-formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, iðjuþjálfun, endurhæfing</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43585Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JIðjuþjálfafélag ÍslandsIðjuþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43586Verkefnastjóri í umhverfismálum01.10.202514.10.2025<p>Fasteigna- og umhverfisþjónusta Landspítala auglýsir eftir öflugum verkefnastjóra í umhverfismálum til að styðja við mikilvæga starfsemi á einum stærsta vinnustað landsins.</p><p>Starfið felur í sér að taka þátt í þróun og innleiðingu grænnar starfsemi innan spítalans og stuðla að heilbrigðara umhverfi fyrir sjúklinga, starfsfólk og samfélagið í heild. Þetta er spennandi tækifæri til að hafa veruleg áhrif á hvernig ein stærsta heilbrigðisstofnun landsins vinnur að markmiðum sínum í umhverfismálum.</p><p>Við leitum eftir einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á umhverfis- og loftlagsmálum til að efla umhverfisstefnu Landspítala. Viðkomandi þarf að vera jákvæður, ábyrgur og með góða skipulagshæfni ásamt lipurð í mannlegum samskiptum. Verkefnastjóri umhverfismála mun starfa í nánu samstarfi við stjórnendur, starfsfólk og hagaðila innan sem utan spítalans með það að markmiði að stuðla að framþróun og umbótum í þessum mikilvæga málaflokki.</p><p>Starfshlutfall er 100% og er starfið laust samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Umsjón og eftirfylgni með úrgangsmálum, flokkun og úrvinnslu</li><li>Þátttaka í þróun og framkvæmd á samgöngumálum innan Landspítalans</li><li>Þátttaka í umsjón og samhæfingu bílastæðamála</li><li>Þátttaka í stefnumótun og umbótaverkefnum á sviði umhverfis- og fasteignaþjónustu</li><li>Skýrslugerð, gagnaöflun og greiningarvinna</li><li>Samstarf við innri og ytri hagaðila</li><li>Önnur tilfallandi verkefni á vegum fasteigna- og umhverfisþjónustu</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. umhverfisfræði, verkfræði, skipulags- eða viðskiptafræði</li><li>Framhaldsmenntun á háskólastigi er skilyrði</li><li>Góð þekking á umhverfismálum, sjálfbærni og skipulagi er æskileg</li><li>Reynsla af verkefnastjórnun er kostur</li><li>Skipulagshæfni, sjálfstæði og frumkvæði í starfi</li><li>Góð færni í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna í teymi</li><li>Greiningarhæfni ásamt þekkingu á <i>Umfangi 1, 2 og 3</i> ásamt <i>Grænum skrefum</i> ríkisstofnana er æskileg</li><li>Góð færni í íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti</li></ul>Landspítali08373UmhverfisþjónustaHringbraut101 ReykjavíkGuðmundur Þór Sigurðssongsigurds@landspitali.is<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Starfsmerkingar: Umhverfismál, verkefnastjóri</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Tungumálahæfni: Íslenska 5/5, enska 4/5</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43586Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Skrifstofustörf105Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43590Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins29.09.202509.10.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis við Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. janúar 2026 eða eftir samkomulagi. Gert er ráð fyrir að viðkomandi sérfræðilæknir sinni hjartalækningum í 50% starfi og almennum barnalækningum í 50% starfi.&nbsp;</p><p>Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.</p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við viðkomandi yfirlækni</li><li>Þátttaka í almennu starfi barnalækna á Barnaspítala Hringsins, þ.m.t. hús- og bakvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu teymi</li><li>Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni í samráði við yfirlækni</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barnalækningum&nbsp;</li><li>Undirsérgrein í hjartalækningum&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Vilji og hæfni til að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum &nbsp;</li><li>Mjög góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373BarnalækningarHringbraut101 ReykjavíkValtýr Stefánsson Thorsvaltyr@landspitali.is543-1000<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.3 í gildandi kjarasamningi lækna og&nbsp;ríkisins.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvisa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 5/5, enska 5/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43590Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43591Iðjuþjálfi á endurhæfingu Grensási23.09.202507.10.2025<p>Við óskum eftir iðjuþjálfa í okkar góða&nbsp;hóp á Grensási sem saman stendur af iðjuþjálfum og aðstoðarmönnum. Grensásdeildin bíður upp á endurhæfingu fyrir fjölbreyttan hóp sjúklinga sem eiga það sameiginlegt að hafa tapað færni, tímabundið eða varanlega vegna slyss eða sjúkdóma. Flestir eru með skaða á mið- eða úttaugakerfi. Markmið endurhæfingarinnar er að gera einstaklinginn eins sjálfbjarga líkamlega, andlega og félagslega og geta hans leyfir. Leiðir að þeim markmiðum eru margar og eru unnar í öflugri þverfaglegri teymisvinnu. &nbsp;</p><p>Nú stendur yfir uppbygging á Grensási og er stefnt að því að opna nýja iðjuþjálfunardeild snemma árs 2027 með gjörbreyttri og bættri aðstöðu fyrir starfsfólk og sjúklinga. Starfsfólk hefur möguleika á að taka þátt í mótun og framkvæmd nýrrar starfsemi. Jafnframt er gott tækifæri til sérhæfingar innan starfsins.</p><p>Í iðjuþjálfun á Landspítala starfa yfir 30 iðjuþjálfar og aðstoðarmenn sem dreifast víða um spítalann. Störf okkar eru fjölbreytt og gefst starfsfólki tækifæri á að öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins. Mikið faglegt starf er unnið og eru ýmsir möguleikar á endurmenntun. Við leggjum mikla áherslu á að taka vel á móti nýju starfsfólki og veita góða aðlögun. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Sigurbjörgu Hannesdóttur yfiriðjuþjálfa Landspítala og ekki hika við að kíkja í heimsókn til að kynnast starfi okkar betur.</p><p>Um er að ræða framtíðarstarf þar sem unnið er í dagvinnu og sveigjanlegur vinnutími í boði. Starfið er 80-100%&nbsp;og er laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><ul><li>Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar</li><li>Skráning og skýrslugerð</li><li>Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/um</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi</li><li>Þátttaka í fagþróun&nbsp;</li></ul><ul><li>BS próf í iðjuþjálfun eða sambærilegt próf</li><li>Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li></ul>Landspítali08373IðjuþjálfunHringbraut101 ReykjavíkSigurbjörg Hannesdóttirsigurbhan@landspitali.isSigþrúður Loftsdóttirsigthrud@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, iðjuþjálfun, endurhæfing,&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43591Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JIðjuþjálfafélag ÍslandsIðjuþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43596Hjúkrunarfræðingur í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðsviðs25.09.202509.10.2025<p>Spennandi starf í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu við Hringbraut (áður bráðamóttaka geðsviðs) er laust til umsóknar. Við leitum eftir hjúkrunarfræðingi með einlægan áhuga á að sinna fólki með geðrænan vanda. Starfið felur í sér mikil samskipti, sjálfsstæði og fjölbreytni. Hjá okkur ríkir góður starfsandi og starfsemin einkennist af öflugri þverfaglegri teymisvinnu. Á deildinni eru ótalmörg tækifæri til að vaxa í starfi og dýpka þekkingu sína og færni sem hjúkrunarfræðingur. Markviss aðlögun og stuðningur í upphafi starfs.<br><br>Starfsemi bráða- og ráðgjafarþjónustu er fjórþætt:</p><ol><li>Bráðamóttaka sjúklinga sem eiga við bráð geðræn veikindi að stríða&nbsp;</li><li>Skammtíma eftirfylgd eftir komu í bráðaþjónustu</li><li>Ráðgjafaþjónusta fyrir bráðamóttöku í Fossvogi&nbsp;</li><li>Ráðgjafaþjónusta fyrir vefrænar deildir Landspítala&nbsp;</li></ol><p><br>Starfshlutfall er 80-100% og er að mestu um dagvinnu að ræða, helgarvakt u.þ.b. sjöttu hverja helgi og vakt frá kl. 12-20 tvisvar í mánuði. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Fjölbreytt mats- og meðferðarstarf sem tengist sérhæfingu deildarinnar</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu samstarfi og framþróun í starfsemi deildarinnar</li><li>Virk þátttaka í fræðslustarfi</li><li>Sérverkefni sem tengjast starfi deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á geðhjúkrun</li><li>Reynsla af geðhjúkrun er kostur</li><li>Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Góð samskiptahæfni og leiðtogahæfileikar&nbsp;</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki</li><li>Færni til að hafa góða yfirsýn</li><li>Mjög góð kunnátta í íslensku og góð kunnátta í ensku<br>&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Bráða- og ráðgjafaþjónusta geðsviðsHringbraut101 ReykjavíkSylvía Ingibergsdóttirsylviai@landspitali.is825-9315Þórey Rósa Einarsdóttirthoreyre@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43596Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43598Aðstoðarmaður deildarstjóra geðrofs- og samfélagsgeðteymis26.09.202510.10.2025<p>Hefur þú ánægju af því að vinna með fólki að sameiginlegum markmiðum?&nbsp;</p><p>Við leitum að skipulögðum einstaklingi sem hefur yfirsýn, frumkvæði og brennur fyrir jákvæðri vinnustaðamenningu. Starf aðstoðarmanns deildarstjóra er lifandi og fjölbreytt starf þar sem enginn dagur er eins. Starfið hentar vel þeim sem hafa áhuga á utanumhaldi margþættra verkefna og felur meðal annars í sér þátttöku í umbótastarfi, auk víðtækra samskipta við starfsfólk&nbsp;og stjórnendur. Viðkomandi mun vinna náið með deildarstjóra og öðrum stjórnendum teymis.&nbsp;</p><p>Meginverkefni geðrofs-og samfélagsgeðteymis er að veita fólki sem greinst hefur með alvarlega geðsjúkdóma og aðstandendum þeirra þverfaglega og einstaklingsmiðaða þjónustu. Þjónustan byggir á batamiðaðri hugmyndafræði og skaðaminnkandi nálgun. Markmið meðferðarinnar er að stuðla að bata, rjúfa félagslega einangrun og auka virkni og lífsgæði í daglegu lífi. Starfsemin er í stöðugri þróun og lögð er áhersla á virkt umbótastarf. Í teyminu starfa læknar, hjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafar, sálfræðingar, atvinnuráðgjafar, jafningjar og málastjórar með fjölbreyttan bakgrunn.&nbsp;</p><p>Við vinnum saman af heilum hug og fögnum nýjum röddum, sjónarhornum og hugmyndum.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 60-100% og er starfið laust nú þegar eða eftir nánara nánara samkomulagi. Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Eygló Einarsdóttur, deildarstjóra.&nbsp;</p><ul><li>Daglegur stuðningur við starfsemi teymisins, þar með talið símsvörun, upplýsingagjöf og úrlausn&nbsp;daglegra viðfangsefna&nbsp;</li><li>Umsjón með Vinnustund&nbsp;</li><li>Þátttaka í ýmsum&nbsp;mannauðstengdum verkefni svo sem ráðningum og móttöku nýs starfsfólks og nema, og undirbúningi orlofs&nbsp;</li><li>Yfirsýn hvað varðar þjálfun og endurmenntun starfsfólks&nbsp;</li><li>Ýmis sérhæfð verkefni sem tengjast umbótastarfi, samskiptum og samhæfingu eins og að halda utan um fræðslu, starfsdaga, fundi og aðra viðburði&nbsp;</li><li>Ritun og úrvinnsla fundargerða og annarra gagna sem tengjast starfseminni&nbsp;</li><li>Önnur verkefni að beiðni deildarstjóra&nbsp;</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi&nbsp;</li><li>Starfsreynsla sem nýtist í starfi er kostur&nbsp;</li><li>Reynsla af starfi á Landspítala er kostur&nbsp;</li><li>Örugg framkoma, og mikil færni í mannlegum samskiptum&nbsp;&nbsp;</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt&nbsp;</li><li>Jákvæðni og sveigjanleiki&nbsp;</li><li>Mjög góð almenn tölvukunnátta</li><li>Færni í greiningu, meðferð og framsetningu tölulegra upplýsinga og góð Excel kunnátta &nbsp;</li><li>Reynsla af notkun gervigreindar í starfi er kostur&nbsp;</li><li>Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði töluðu og rituðu máli&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Geðrofs- og samfélagsgeðteymiv/Kleppsgarð 5104 ReykjavíkEygló Einarsdóttireygloeie@landspitali.isSylvía Rós Bjarkadóttirsylviar@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;<br><br>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.<br><br>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.<br><br>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, aðstoðarmaður, verkefnastjóri, teymisvinna, mannauðsmál, mannauður,</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 5/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43598Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JViska - stéttarfélagViska - stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Viska - stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43600Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K125.09.202523.10.2025<p>Langar þig að takast á við nýjar áskoranir og máta þig við stjórnunarstörf á deild þar sem þú getur haft áhrif og fengið tækifæri til að leyfa þínum faglegu hugmyndum að blómstra? Þá gæti þetta verið draumastarfið þitt!&nbsp;&nbsp;</p><p>Við á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti leitum eftir kraftmiklum hjúkrunarfræðingi í starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar. Hér er um spennandi tækifæri að ræða fyrir hjúkrunarfræðing þar sem áhersla er á endurhæfingu og að auka lífsgæði einstaklinga eftir bráð veikindi.</p><p>Deildin rúmar 16-18 sjúklinga til endurhæfingar og ríkir góður starfsandi og mikil samheldni innan hópsins. Deildin var endurnýjuð 2020 og vinnuaðstæður góðar og deildin vel búin tækjum. Landkot er staðsett í rólegu og rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík, andinn í húsinu er einstakur og nálægð við mannlíf miðborgarinnar er kostur eftir góða vinnudaga. Landakot er inngildandi vinnustaður, þar sem fjölbreytileiki íslensks samfélags fær að njóta sín og mannvirðing er höfð að leiðarljósi.&nbsp;</p><p>Sveigjanleiki er í boði varðandi vinnutíma þar sem áhersla er lögð á góð samskipti við samstarfsfólk, skjólstæðinga og aðstandendur.</p><p>Starfshlutfall er 100% og er starfið laust strax eða samkvæmt nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar og mótun liðsheildar&nbsp;</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum&nbsp;</li><li>Ber ábyrgð á framkvæmd hjúkrunar, rekstri og mönnun deildar í fjarveru deildarstjóra&nbsp;</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi sem og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun&nbsp;</li><li>Leiðir umbótaverkefni og teymisvinnu deildar&nbsp;</li><li>Heldur utan um verknám hjúkrunarnema á deild&nbsp;</li><li>Heildræn hjúkrun og samstarf við sjúklinga og aðstandendur&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur&nbsp;</li><li>Sýn og hæfni til að leiða faglega þróun hjúkrunar og gæða- og öryggismál&nbsp;</li><li>Hæfileiki til þverfaglegrar teymisvinnu og sjálfstæði í starfi&nbsp;</li><li>Sveigjanleiki og góð aðlögunarhæfni&nbsp;</li><li>Mjög góð hæfni í samskiptum og jákvætt viðmót&nbsp;</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Öldrunarlækningadeild Av/Túngötu101 ReykjavíkSigurlaug A Þorsteinsdóttirsigurath@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, aðstoðardeildarstjóri, hjúkrunarfræðingur, endurhæfing</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43600Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43601Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti - tímabundin afleysing25.09.202523.10.2025<p style="margin-left:0px;">Við á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti leitum eftir kraftmiklum hjúkrunarfræðingi. Hér er um spennandi tækifæri að ræða þar sem áhersla er á endurhæfingu og að auka lífsgæði einstaklinga eftir bráð veikindi.</p><p style="margin-left:0px;">Deildin rúmar 16-18 sjúklinga til endurhæfingar og ríkir góður starfsandi og mikil samheldni innan hópsins. Deildin var endurnýjuð 2020 og vinnuaðstæður góðar og deildin vel búin tækjum. Landkot er staðsett í rólegu og rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík, andinn í húsinu er einstakur og nálægð við mannlíf miðborgarinnar er kostur eftir góða vinnudaga. Landakot er inngildandi vinnustaður, þar sem fjölbreytileiki íslensks samfélags fær að njóta sín og mannvirðing er höfð að leiðarljósi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Sveigjanleiki er í boði varðandi vinnutíma þar sem áhersla er lögð á góð samskipti við samstarfsfólk, skjólstæðinga og aðstandendur.</p><p style="margin-left:0px;">Starfið er laust frá 1.nóv eða samkvæmt nánara samkomulagi og er tímabundið til eins árs vegna afleysingar í fæðingarorlofi. Starfið er 100% eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samráði við skjólstæðing og bera ábyrgð á meðferð</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Áhugi á hjúkrun aldraðra</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Öldrunarlækningadeild Av/Túngötu101 ReykjavíkSigurlaug A Þorsteinsdóttirsigurath@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, endurhæfing,</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43601Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43602Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeild29.09.202514.10.2025<p>Laus eru til umsóknar störf hjúkrunarnema á 3. og 4. námsári á 12G við Hringbraut. Við viljum ráða metnaðarfulla hjúkrunarnema með áhuga á hjúkrun hjarta-, lungna-, nýrna- og augnsjúklinga. Unnið er í vaktavinnu og eru störfin laus nú þegar eða eftir samkomulagi.</p><p>Um er að ræða hlutastörf með námi með möguleika á áframhaldandi sumarstarfi eða starfi sem hjúkrunarfræðingur að námi loknu.&nbsp;Unnið er í vaktavinnu. Starfshlutfall og upphaf starfa er samkomulag.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfar öflugur og áhugasamur hópur starfsfólks. Lögð er áhersla á að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og veita góða einstaklingshæfða aðlögun.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila&nbsp;</li><li>Bera ábyrgð á að framfylgja fyrirfram ákveðnum verkferlum fyrir sjúklinga sem farið hafa í hjarta-, lungna- og augnskurðaðgerðir&nbsp;eða eru í kvið- eða blóðskilun</li><li>Þátttaka í teymisvinnu&nbsp;</li></ul><ul><li>Staðfesting á námi í hjúkrunarfræði&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Sveigjanleiki í starfi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta&nbsp;</li><li>Stundvísi&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkÞórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is663-5823Fanney Friðþórsdóttiraðstoðardeildarstjórifanneyf@landspitali.is690-7304<p style="margin-left:0px;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43602Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43603Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!29.09.202514.10.2025<p><strong>Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild.</strong></p><p><strong>Tímavinna eða fast starfshlutfall - þú velur hvað hentar þér best!</strong></p><p>Við leitum að áhugasömum hjúkrunarfræðingum sem vilja vera hluti af spennandi og fjölbreyttu starfsumhverfi. Á deildinni&nbsp;færðu tækifæri til að vinna með fjölbreyttum sjúklingahópi&nbsp; hjarta-, lungna-, augn- og nýrnasjúklingum. Þú þróar færni þína á blandaðri deild skurð- og lyflækninga og velur þér vinnufyrirkomulag sem hentar þér best, hvort sem það er fast starf eða sveigjanleg tímavinna.&nbsp;</p><p><strong>Við tökum vel á móti öllum</strong></p><ul><li>Ertu nýútskrifaður? Frábært! Við veitum markvissa handleiðslu og fræðslu.&nbsp;</li><li>Hefurðu ekki unnið á Landspítala áður? Komdu bara! Við þjálfum þig vel.</li><li>Er langt síðan þú vannst við hjúkrun? Ekkert mál, við styðjum þig í gegnum aðlögunina og hvetjum þig eindregið til að sækja um.&nbsp;</li></ul><p><strong>Af hverju að velja okkur?&nbsp;</strong></p><p>Þú verður hluti af öflugum og áhugasömum hópi hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða sem tekur vel á móti nýju samstarfsfólki. Við leggjum mikla áherslu á að veita góða einstaklingshæfða aðlögun sem er sniðin að þínum þörfum og reynslu.&nbsp;</p><p>Vinnuvikan er 36 stundir fyrir starfsfólk í fullri vaktavinnu og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í formi starfsþróunarárs Landspítala.</p><p><strong>Hvenær getur þú byrjað?</strong>&nbsp;</p><p>Störfin eru laus strax eða eftir samkomulagi. Við erum sveigjanleg og hlökkum til að heyra frá þér! Þetta gæti orðið upphafið að spennandi ferðalagi í hjúkrun.&nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð&nbsp;</li><li>Taka virkan þátt í þróun og uppbyggingu verkefna á deild&nbsp;</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun&nbsp;</li><li>Taka þátt í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi hjúkrunarfræðings</li><li>Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni, jákvæðni og áhugi á teymisvinnu&nbsp;</li><li>Hæfni til að vinna vel undir álagi&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkÞórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is663-5823Fanney Friðþórsdóttiraðstðardeildarstjórifanneyf@landspitali.is690-7304<p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afrit af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Tungumálahæfni: íslenska 3/5, enska 3/5</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43603Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43619Aðstoðarmaður deildarstjóra á taugalækningadeild26.09.202506.10.2025<p><span style="color:#242424;">Hefur þú reynslu af skipulagi og umbótastarfi og nýtur þess að vinna með fólki að sameiginlegum markmiðum?&nbsp;&nbsp;</span></p><p><span style="color:#242424;">Við sækjumst eftir einstaklingi sem hefur yfirsýn, frumkvæði og brennur fyrir jákvæðri vinnustaðamenningu. Starf aðstoðarmanns deildarstjóra er lifandi og fjölbreytt starf þar sem enginn dagur er eins. Starfið hentar vel þeim sem hafa áhuga á verkefnastjórnun og felur í sér skipulagslega ábyrgð, mönnun og þátttöku í umbótaverkefnum, auk víðtækra samskipta við starfsfólk, stoðþjónustur og stjórnendur. Viðkomandi mun vinna náið með deildarstjóra og verður partur af stjórnendateymi deildar.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#242424;">Taugalækningadeild er staðsett á Landspítalanum í Fossvogi. Áhersla er lögð á nærgætin samskipti, mannúðlega nálgun og jákvætt framlag hvers og eins. Við vinnum saman af heilum hug og fögnum nýjum röddum, sjónarhornum og hugmyndum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#242424;">Starfshlutfall er 100% og er starfið laust nú þegar Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Ragnheiði Sjöfn, deildarstjóra.</span></p><ul><li>Umsjón með Vinnustund og aðstoð við mönnun vakta&nbsp;</li><li>Ýmis mannauðstengd verkefni svo sem þátttaka í móttöku og aðlögun nýrra starfsmanna, undirbúningur fyrir starfsmannasamtöl og atvinnuviðtöl&nbsp;</li><li>Yfirsýn hvað varðar þjálfun og endurmenntun starfsfólks&nbsp;</li><li>Ýmis sérhæfð verkefni sem tengjast umbótastarfi, samskiptum og samhæfingu eins og að halda utan um fræðslu, starfsdaga, fundi og aðra viðburði&nbsp;</li><li>Yfirsýn yfir rekstrarumhverfi&nbsp;</li><li>Ritun og úrvinnsla fundargerða og annarra gagna sem tengjast starfseminni&nbsp;</li><li>Önnur verkefni að beiðni deildarstjóra&nbsp;</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi skilyrði</li><li>Viðbótarmenntun eða framhaldsnám í mannauðsstjórnun eða verkefnastjórnun æskileg</li><li>Reynsla af sambærilegu starfi kostur&nbsp;</li><li>Leiðtoga- og skipulagshæfni&nbsp;</li><li>Framúrskarandi samskiptahæfni og stuðlar að góðum starfsanda&nbsp;</li><li>Jákvæðni, hvetjandi og lausnarmiðuð hugsun í starfi</li><li>Mjög góð almenn tölvukunnátta&nbsp;</li><li>Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði töluðu og rituðu máli&nbsp;</li></ul>Landspítali08373TaugalækningadeildFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Sjöfn Reynisdóttirragnreyn@landspitali.is825-5156<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, aðstoðarmaður, verkefnastjóri, teymisvinna, mannauðsmál, mannauður,</p><p>Tungumálahæfni, <span style="color:#242424;">íslenska 4/5, enska 4/5</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43619Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna-100%Heilbrigðisþjónusta102JViska - stéttarfélagViska - stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Viska - stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43620Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu29.09.202513.10.2025<p><span style="color:#262626;">Leitað er eftir áhugasömum og metnaðarfullum félagsráðgjöfum til starfa á Landspítala. Viðkomendur þurfa að búa yfir&nbsp;færni til að vinna að lausnum og hafa metnað&nbsp;til að veita framúrskarandi þjónustu.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Um er að ræða faglega krefjandi störf á spennandi vettvangi fyrir félagsráðgjafa sem hafa áhuga á nýsköpun og framþróun í starfi. Störfin eru á ólíkum einingum innan Landspítala.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:black;">Landspítali býður upp á góða aðlögun fyrir nýútskrifaða félagsráðgjafa sem og reyndari með markvissri handleiðslu og fræðslu. Á Landspítala eru fjölbreytt&nbsp;</span><span style="color:#262626;">tækifæri til sí- og endurmenntunar.</span></p><p><span style="color:#262626;">Á Landspítala starfa um 50 félagsráðgjafar í þverfaglegum teymum sem sinna margþættri þjónustu við sjúklinga á mismunandi deildum. Landspítali er fjölskylduvænn vinnustaður og býður upp á heilsueflandi vinnuumhverfi, samgöngusamninga og 36 stunda vinnuviku.&nbsp;</span></p><p>Ráðning er frá 15. nóvember 2025 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Aðstoða sjúklinga og aðstandendur við að leita félagslegra réttinda</li><li>Samvinna við aðrar stofnanir í heilbrigðis- og félagsþjónustu</li><li>Fræðsla til sjúklinga, aðstandenda, samstarfsfólks og starfsfólks annarra stofnana</li><li>Stuðningur við sjúklinga og aðstandendur&nbsp;við að takast á við breytingar sem verða í kjölfar veikinda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka í þróunarverkefnum sem efla þjónustu við sjúklinga&nbsp;</li><li>Milliganga um samþættingu&nbsp;þjónustu í þágu farsældar barna samkvæmt lögum</li><li>Stuðlar að góðum starfsanda og menningu sálræns öryggis</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi félagsráðgjafa</li><li>Áhugi á félagsráðgjöf á heilbrigðissviði</li><li>Góð samskiptafærni og hæfni til að vinna í teymi</li><li>Reynsla af vinnu með fjölskyldum er kostur</li><li>Reynsla og þekking á félagslegum úrræðum og samstarfi stofnana</li><li>Hugarfar þar sem leitast við að ná stöðugum árangri</li><li>Geta til að vinna undir álagi</li><li>Góð tölvufærni</li><li>Frumkvæði, framsýni og lausnamiðuð hugsun</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373FélagsráðgjöfHringbraut101 ReykjavíkGunnlaug Thorlaciusgunnlth@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur um störf á barnadeildum skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, félagsráðgjafi</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5 enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43620Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélagsráðgjafafélag ÍslandsFélagsráðgjafafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félagsráðgjafafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43623Sjúkraliði í meltingarteymi29.09.202509.10.2025<p>Við sækjumst eftir sjúkraliða sem hefur áhuga á spennandi og fjölbreyttri hjúkrun í meltingarteymi Landspítala sem staðsett er á almennri göngudeild 10E við Hringbraut.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 80-100%, eða eftir samkomulagi og er ráðið í starfið sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Í meltingarteyminu starfar öflugur hópur fagfólks sem vinnur af miklum áhuga við að efla og þróa þjónustu við sjúklinga með langvinna meltingarsjúkdóma. Teymið sinnir sjúklingum með&nbsp;IBD, næringarslöngu/ hnappa, skorpulifur og aðra meltingarfærasjúkdóma. Þá&nbsp;er hluti starfseminnar&nbsp;á innrennslismóttöku, þar sem m.a. eru gefin líftæknilyf. Einnig fara fram rannsóknir sem meltingarteymið sinnir. Starfið&nbsp;er því&nbsp;afar fjölbreytt og krefjandi og gefur mikla möguleika til starfsþróunar.&nbsp;</p><p>Á deildinni er markvisst unnið að umbótum og framþróun, en þar starfar öflugur hópur og einkennist vinnuandinn af samvinnu, metnaði og góðum liðsanda.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Verkefni á innrennslismiðstöð, t.d. mæling lífsmarka, eftirlit með sjúklingum í lyfjagjöfum og fleira sem fylgir starfseminni þar</li><li>Sinna samskiptum við sjúklinga í síma og gegnum skilaboð í Heilsugátt</li><li>Sinna eftirliti með ferli sjúklinga og farvegi þeirra í sjúklingahópum í Heilsugátt</li><li>Bóka sjúklinga í rannsóknir og sinna framkvæmd og aðstoða við framkvæmd þeirra eftir atvikum</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka í þróun og umbótum</li><li>Stuðla að góðum samstarfsanda</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Íslenskukunnátta &nbsp;</li></ul>Landspítali08373Göngudeild, almennHringbraut101 ReykjavíkIngibjörg Magnúsdóttirdeildarstjóriingibjma@landspitali.is620-2655<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43623Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43628Yfirlæknir sérnámslækna á skurðlækningaþjónustu26.09.202517.10.2025<p>Starf yfirlæknis sérnámslækna á skurðlækningaþjónustu á Landspítala er laust til umsóknar. Yfirlæknir er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi; þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og rekstrarábyrgð.&nbsp;</p><p>Starfið felst í því að vera yfirlæknir sérnámslækna, annara námslækna og lækna með lækningaleyfi sem starfa á sérgreinum skurðlækninga á Landspítala. Ásamt því að bera ábyrgð á skipulagi klínískrar vaktaþjónsutu ofan nefndra lækna fyrir sérgreinar skurðlækninga. Næsti yfirmaður er forstöðulæknir sérgreina skurðlækninga.&nbsp;</p><p>Leitað er eftir sérfræðilækni með víðtæka reynslu af utanumhaldi náms&nbsp;og&nbsp;lækna í framhaldssérnámi samhliða klínískri vinnu,&nbsp;hæfni til að vera í forystu fyrir þjónustu við sjúklinga, umbótastarf, vinnuskipulag, öryggismál og uppbyggingu mannauðs í nánu samstarfi við forstöðulækni, framkvæmdastjóra og annað samstarfsfólk.&nbsp;</p><p>&nbsp;Starfshlutfall er 50% og veitist starfið frá 1. janúar 2026 eða samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfa fyrir sérnámslækna á skurðlækningaþjónustu, þ.m.t. kennslumál og vísindastarf</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði einingarinnar</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á einingunni</li><li>Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í einni af sérgreinum skurðlækninga; almennum skurðlækningum, kviðarholsskurðlækningum, bæklunarskurðlækningum, þvagfæraskurðlækningum, háls- nef og eyrnalækningum, heila- og taugaskurðlækningum, æðaskurðlækningum, lýtalækningum, brjóstaskurðlækningum, barnaskurðlækningum eða brjóstholsskurðlækningum</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar</li><li>Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð</li><li>Víðtæk reynsla af kennslu, vinnuskipulagi klínískrar vaktþjónustu&nbsp;og utanumhaldi lækna í sérnámi og sýn til framtíðar á þeim sviðum</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum, teymisvinnu og samvinnu við samstarfsfólk sem stuðlar að sálrænu öryggi á vinnustaðnum</li><li>Leiðtogahæfileikar og geta til að leiða umbótastarf og breytingar, auk frumkvæði og metnaðar til að ná árangri</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373Sérgreinar skurðlækninga (sameiginlegt)Fossvogur108 ReykjavíkHjörtur Friðrik Hjartarsonforstöðulæknirhjorturf@landspitali.is824-5559<p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum.</li><li>Afrit af lækninga- og sérfræðileyfum sem og vottuð afrit af erlendum leyfum (ef við á).</li><li>Staðfesting á læknis-, stjórnunar- og kennslustörfum.</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af læknis-, kennslu-, vísinda- og stjórnunarstörfum.</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li><li>Kynningarbréf með framtíðarsýn umsækjenda varðandi starfið og sérgreinina auk rökstuðnings fyrir hæfni.</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, yfirlæknir, sérfræðilæknir</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43628Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50%Heilbrigðisþjónusta102JSkurðlæknafélag ÍslandsSkurðlæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Skurðlæknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43629Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar26.09.202506.10.2025<p>Göngudeild / dagdeild gigtarsjúkdóma óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa á dagdeild gigtar. Deildin sérhæfir sig í þjónustu við einstaklinga&nbsp;með gigtarsjúkdóma þar sem áhersla er lögð á faglega og persónulega meðferð. Að auki sjá hjúkrunarfræðingar um sérhæfðar lyfjagjafir, m.a. gjöf mótefna og líftæknilyfja.</p><p>Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi sem þrífst á spennandi verkefnum, sýnir þjónustulund, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum auk þess að eiga auðvelt með að vinna í teymi.&nbsp; &nbsp;</p><p>Deildin er staðsett í nýuppgerðu húsnæði á Eiríksstöðum, Eiríksgötu 5. Á deildinni starfar öflugt teymi heilbrigðisstarfsfólks með sterka framtíðarsýn á þjónustu við sjúklinga þar sem unnið er eftir gagnreyndri þekkingu. Við leggjum metnað í að veita góða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum deildarinnar.&nbsp;</p><p>Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjagjafir og eftirlit</li><li>Fræðsla og stuðningur til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li><li>Þátttaka í gæðastarfi og þróun þjónustu innan deildarinnar</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Jákvætt lífsviðhorf og framúrskarandi samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdómaEiríksgötu 5101 ReykjavíkErna Jóna Sigmundsdóttirernajs@landspitali.is666-1101<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43629Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43631Heilbrigðisgagnafræðingur - Barnaspítali Hringsins29.09.202515.10.2025<p>Við óskum eftir að ráða öflugan heilbrigðisgagnafræðing til starfa á Barnaspítala Hringsins, Landspítala. Starfið felst í almennum og sérhæfðum störfum heilbrigðisgagnafræðinga ásamt náinni vinnu með fagteymum Barnaspítalans. Verkefnin eru fjölbreytt og mikil þverfagleg samskipti.&nbsp;&nbsp;</p><p>Þjónustan er í stöðugri framþróun og kapp er lagt á notendamiðaða þjónustu og styttingu biðtíma.&nbsp;Í boði er fjölbreytt og líflegt starf með tækifærum til starfsþróunar. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki.&nbsp;Heilbrigðisgagnafræðingar eru lykilstarfsfólk og þeirra framlag í daglegum störfum er mikils metið.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er samkomulag, unnið er í dagvinnu alla virka daga. Ráðið verður í starfið frá 1. janúar 2026 eða eftir samkomulagi.&nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Þátttaka í þverfaglegri vinnu með fagteymum&nbsp;</li><li>Gagnavinnsla og umsýsla rafrænna sjúkraskráa og vinnulista&nbsp;&nbsp;</li><li>Móttaka, umsýsla og afhending gagna&nbsp;&nbsp;</li><li>Samskipti við foreldra og aðra sem koma að málefnum barna í þjónustu Barnaspítala&nbsp;</li><li>Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustu&nbsp;</li><li>Gæðaeftirlit&nbsp;</li><li>Önnur verkefni í samráði við næsta yfirmann&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót, þjónustulipurð og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði í starfi og geta til að vinna undir álagi&nbsp;</li><li>Góð íslensku- og enskukunnáttu&nbsp;</li><li>Góð tölvukunnátta er skilyrði, þekking á Sögukerfi Landspítala er kostur</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373Göngudeild BHHringbraut101 ReykjavíkJóhanna Lilja Hjörleifsdóttirjohahjor@landspitali.isKristján Óskarssonkristosk@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu&nbsp;framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisgagnafræðingur</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43631Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43650Reyndur iðjuþjálfi á barna- og unglingageðdeild30.09.202513.10.2025<p>Landspítali óskar eftir reyndum og drífandi iðjuþjálfa til starfa á barna- og unglingageðdeild (BUGL). Um er að ræða fullt starf fyrir reyndan og drífandi iðjuþjálfa sem brennur fyrir faglegri framþróun byggt á teymisnálgun og samþættingu við stjórnendateymi deildarinnar. Gert er ráð fyrir svigrúmi í starfshlutfalli svo tími gefist fyrir hvort tveggja klínísk verkefni og þróun.&nbsp;Um er að ræða 80-100% starf með sveigjanleika fyrir bæði klínísk verkefni og þróunarvinnu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.</p><p>Á BUGL, er tekið á móti börnum upp að 18 ára aldri sem eiga við geðheilsuvanda að stríða. Þar er veitt sérhæfð fjölskyldumiðuð þverfagleg þjónusta sem miðar að þörfum barna og fjölskyldna þeirra. Unnið er í þverfaglegum teymum og er góð samvinna höfð við fagaðila í nærumhverfi.</p><p>Iðjuþjálfi starfar samkvæmt starfslýsingu en meginhlutverk er að meta þörf á iðjuþjálfun og veita ráðgjöf og þjálfun til barna og unglinga, aðstandenda og nærumhverfi. Unnið er að því að styðja við færni við daglegar venjur, eigin umsjá, störf og tómstundir.&nbsp;Starfið byggir á teymisvinnu og samþættingu við stjórnendateymi deildarinnar. Iðjuþjálfar á BUGL starfa á göngu-, dag- og legudeild.&nbsp;</p><p>BUGL veitir sérhæfða, fjölskyldumiðaða þjónustu á göngu-, dag- og legudeild og þar er unnið í þverfaglegum teymum með nánu samstarfi við fagaðila í nærumhverfi.&nbsp;Áhersla er lögð á umbætur og stöðuga faglega framþróun, þar sem margvísleg tækifæri eru til að dýpka þekkingu í greiningu og meðferð algengra geðraskana. Iðjuþjálfar fá tækifæri til að sérhæfa sig, þróa starf sitt áfram og öðlast víðtæka reynslu innan fagsins. Þjónustan er í stöðugri framþróun og kapp er lagt á notendamiðaða þjónustu og styttingu biðtíma.&nbsp;</p><p>Á BUGL starfa um 100 einstaklingar í fjölskylduvænu starfsumhverfi og á Landspítala starfa rúmlega 30 iðjuþjálfar sem njóta góðrar aðlögunar og starfa þverfaglega með öðrum heilbrigðisstéttum. Þjónustan er í stöðugri framþróun og kapp er lagt á notendamiðaða þjónustu og styttingu biðtíma.&nbsp;</p><ul><li>Er í reglulegu samtali við aðra innan fagsins um nýjungar í faginu, helstu rannsóknir sem varða málaflokkinn og hvað annað sem nýtist faghópnum í að veita framúrskarandi þjónustu. Hann tekur þátt í umbótaverkefnum og innra gæðastarfi iðjuþjálfaþjónustunnar á BUGL</li><li>Sinnir klínískum verkefnum á sinni starfseiningu og tekur virkan þátt í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Vinnur í samræmi við klínískar leiðbeiningar og fyrirmyndarvinnubrögð (e. best practice) iðjuþjálfa við greiningu, kortlagningu, meðferð og árangursmat. Auk þess tekur hann virkan þátt í faglegum verkefnum og gæðastarfi á sinni starfseiningu</li><li>Skipuleggur og tekur þátt í rannsóknum, fræðslustarfi og starfsþjálfun eins og við á. Hann miðlar þekkingu iðjuþjálfa og rannsóknarniðurstöðum í starfi sínu</li><li>Önnur störf sem heyra undir starfsemi BUGL<br>&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi</li><li>Afburða samskiptafærni og samstarfshæfileikar&nbsp;</li><li>Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi</li><li>Færni til að vinna sjálfstætt, skipuleggja og forgangsraða verkefnum&nbsp;</li><li>Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Hreint sakavottorð&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Faghópar BUGLDalbraut 12105 ReykjavíkGuðlaug María Júlíusdóttirgudljul@landspitali.is543-4300Þórdís Jónsdóttirthordij@landspitali.is543-4300<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Iðjuþjálfi&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43650Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JIðjuþjálfafélag ÍslandsIðjuþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43661Hjúkrunarfræðingar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma01.10.202513.10.2025<p>Við óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma 32A í 50-100% vaktavinnu. Vinnufyrirkomulag getur verið sveigjanlegt.</p><p>Markhópur deildarinnar eru einstaklingar með tvíþættan vanda; alvarlega geðsjúkdóma og alvarlegan vímuefnavanda.&nbsp;<br>Bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma heyrir undir meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma en undir eininguna heyra einnig dagdeild (Teigur), göngudeild, vettvangsgeðteymi (Laufey) og afeitrunardeild ólögráða ungmenna.</p><p>Um er að ræða spennandi og gefandi starf þar sem unnið er í þverfaglegum teymum. Áherslur í starfinu eru meðal annars skaðaminnkun, batamiðuð hugmyndafræði, áhugahvetjandi samtal og geðlæknisfræði.</p><p>Góður starfsandi er á deildinni og sinna hjúkrunarfræðingar lykilhlutverki í starfseminni. Starfsemin er í stöðugri framþróun og unnið er að fjölbreyttum umbótaverkefnum.</p><p>Á deildinni eru mikil tækifæri til vaxtar og sérhæfingar. Starfsaðlögun er markviss og einstaklingshæfð. Bæði er leitað að reynslumiklum hjúkrunarfræðingum sem og hjúkrunarfræðingum sem eru að stíga sín fyrstu skref í geðhjúkrun.</p><p>Á geðþjónustu Landspítala er möguleiki að sækja um sérhæft starfsþróunarár fyrir hjúkrunarfræðinga til að efla faglega framþróun og öryggi í starfi. Jafnframt er Landspítali með miðlægt starfsþróunarár.</p><p>Unnið er á þrískiptum vöktum og er vaktabyrði hófleg. Ráðið er í starfið frá 1. nóvember 2025 eða eftir samkomulagi.&nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Að taka þátt í að ákveða, skipuleggja og veita viðeigandi hjúkrunarmeðferðir&nbsp;</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegum teymum&nbsp;</li><li>Samskipti, hvatning og víðtækur stuðningur við skjólstæðinga og aðstandendur þeirra&nbsp;</li><li>Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustunnar&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Reynsla af geðhjúkrun er kostur</li><li>Faglegur metnaður og einlægur áhugi á geðhjúkrun og skaðaminnkun&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt&nbsp;</li><li>Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki&nbsp;</li><li>Færni til að skipuleggja og forgangsraða verkefnum&nbsp;</li><li>Góð almenn tölvukunnátta&nbsp;</li><li>Góð færni í íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdómaHringbraut101 ReykjavíkBirna Óskarsdóttirbirnaos@landspitali.isEdda Þórisdóttireddatho@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43661Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43664Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf01.10.202531.10.2025<p>Langar þig í hvetjandi og lærdómsríkt starf þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?&nbsp;</p><p>Við leitum eftir 1.-4. árs hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag.&nbsp;Ráðið er í störfin sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta. Hjúkrunarnemar fá markvissan stuðning samhliða starfi á deildinni. &nbsp;</p><p>Bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi er 19 rúma lyflækningadeild ætluð&nbsp;sjúklingum með bráð og langvinn lyflæknisfræðileg vandamál sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús og falla undir almennar lyflækningar. Hjúkrunarviðfangsefnin á deildinni eru mjög fjölbreytt og mörg námstækifæri.</p><p>Á deildinni starfar öflugur hópur í þverfaglegum teymum og markvisst unnið að umbótum og framþróun. Hópurinn er samhentur og&nbsp;ríkir góður starfsandi&nbsp;sem einkennist af vinnugleði og metnaði.&nbsp;&nbsp;</p><p>Við&nbsp;tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun&nbsp;undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með lyflæknisfræðileg vandamál</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373BráðalyflækningadeildFossvogi108 ReykjavíkInga Lúthersdóttir ingal@landspitali.is893-2306<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, teymisvinna,</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43664Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43668Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi30.09.202510.10.2025<p>Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings í meltingarteymi Landspítala sem staðsett er á almennri göngudeild 10E við Hringbraut.&nbsp;&nbsp;</p><p>Í meltingarteyminu starfar öflugur hópur fagfólks sem vinnur af miklum áhuga við að efla og þróa þjónustu við sjúklinga með langvinna meltingarsjúkdóma. Teymið sinnir sjúklingum með&nbsp;IBD, næringarslöngu/ hnappa, skorpulifur og aðra meltingarfærasjúkdóma. Þá&nbsp;er hluti starfseminnar&nbsp;á innrennslismóttöku, þar sem m.a. eru gefin líftæknilyf. Einnig fara fram rannsóknir sem meltingarteymið sinnir. Starfið&nbsp;er því&nbsp;afar fjölbreytt og krefjandi og gefur mikla möguleika til starfsþróunar<i>.&nbsp;</i></p><p>Á deildinni er markvisst unnið að umbótum og framþróun, en þar starfar öflugur hópur reyndra hjúkrunarfræðinga og einkennist vinnuandinn af samvinnu, metnaði og góðum liðsanda.&nbsp;</p><p>Hér er tækifæri fyrir framsækinn og metnaðarfullan hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á að vinna í teymi en einnig sjálfstætt og af frumkvæði. Í&nbsp;boði er einstaklingsmiðuð aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Starfshlutfall er 80-100% dagvinna og er starfið laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Einstaklingsmiðuð hjúkrunarmeðferð og heildstæð þjónusta við sjúklinga með sjúkdóma í meltingarfærum</li><li>Þátttaka í teymisvinnu í greiningarferli, við meðferð og eftirfylgd sjúklinga í gegnum sjúkdómsferlið&nbsp;&nbsp;</li><li>Lyfjagjafir líftæknilyfja og stuðningur við sjúklinga með sjúkdóma í meltingarfærum</li><li>Þróun ferla og nýrra verkefna á göngudeild meltingarsjúklinga</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu innan deildar og í samvinnu við legudeildir sérgreina</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Göngudeild, almennHringbraut101 ReykjavíkIngibjörg Magnúsdóttirdeildarstjóriingibjma@landspitali.is620-2655<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, Hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43668Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið43680Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi01.10.202531.10.2025<p>Við óskum eftir öflugum og áhugasömum sjúkraliða til starfa á bráðalyflækningadeild&nbsp;A2&nbsp;í Fossvogi.&nbsp;Ráðið er í starfið sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Deildin er 19 rúma lyflækningadeild ætluð&nbsp;sjúklingum með bráð og langvinn lyflæknisfræðileg vandamál sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús og falla undir almennar lyflækningar. Hjúkrunarviðfangsefnin á deildinni eru mjög fjölbreytt.</p><p>Á deildinni starfar öflugur hópur í þverfaglegum teymum og markvisst unnið að umbótum og framþróun. Hópurinn er samhentur og&nbsp;ríkir góður starfsandi&nbsp;sem einkennist af vinnugleði og metnaði.</p><p>Við sækjumst&nbsp;eftir sjúkraliða sem býr yfir þekkingu og reynslu sem og nýútskrifuðum sjúkraliða.&nbsp;Við&nbsp;leggjum metnað í að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og&nbsp;veita góða einstaklingshæfða aðlögun. Starfið&nbsp;er í vaktavinnu og er starfshlutfall samkomulag.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður</li></ul>Landspítali08373BráðalyflækningadeildFossvogi108 ReykjavíkInga Lúthersdóttir ingal@landspitali.is893-2306<p style="margin-left:0px;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span style="color:black;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði, hjúkrun, teymisvinna</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=43680Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 FossvogiBráðalyflækningadeild2025.10.3131. október 25Sækja um
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörfBráðalyflækningadeild2025.10.3131. október 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 FossvogiBráðalyflækningadeild2025.10.3131. október 25Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025Landspítali2025.11.1414. nóvember 25Sækja um
Looking to expand the team of Consultant Psychiatrists at LandspitaliGeðlækningar (sameiginlegt)2025.12.1515. desember 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild lyndisraskanaBráðalegudeild lyndisraskana2025.10.0909. október 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemiLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfiLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2026.1.0808. janúar 26Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026Landspítali2026.6.0202. júní 26Sækja um
Kennslustjóri sérnáms í skurðlækningumSkrifstofa sérnáms2025.10.0202. október 25Sækja um
Sleep Physician - Sleep MedicineSvefndeild2025.10.1515. október 25Sækja um
Sérfræðilæknir á svefndeild LandspítalaSvefndeild2025.10.1515. október 25Sækja um
Sjúkraþjálfari á GrensásiSjúkraþjálfun2025.10.0303. október 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild lyndisraskana - dagvinnaGöngudeild lyndisraskana2025.10.0808. október 25Sækja um
Kennslustjóri gæða- og umbótamála sérnámslæknaSkrifstofa sérnáms2025.10.1515. október 25Sækja um
Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustuGeðlækningar (sameiginlegt)2025.12.1515. desember 25Sækja um
Viltu vera hluti af frábæru teymi? Öflugur málastjóri óskast í geðrofs- og samfélagsgeðteymiGeðrofs- og samfélagsgeðteymi2025.10.0303. október 25Sækja um
Yfirlæknir barnalækninga á Barnaspítala HringsinsSkrifstofa kvenna- og barnaþjónustu2025.10.1414. október 25Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild GrensásEndurhæfingardeild2025.10.1414. október 25Sækja um
Iðjuþjálfi í átröskunarteymi á KleppiIðjuþjálfun2025.10.0707. október 25Sækja um
Iðjuþjálfi á geðsviðiIðjuþjálfun2025.10.0707. október 25Sækja um
Verkefnastjóri í umhverfismálumUmhverfisþjónusta2025.10.1414. október 25Sækja um
Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali HringsinsBarnalækningar2025.10.0909. október 25Sækja um
Iðjuþjálfi á endurhæfingu GrensásiIðjuþjálfun2025.10.0707. október 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðsviðsBráða- og ráðgjafaþjónusta geðsviðs2025.10.0909. október 25Sækja um
Aðstoðarmaður deildarstjóra geðrofs- og samfélagsgeðteymisGeðrofs- og samfélagsgeðteymi2025.10.1010. október 25Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1Öldrunarlækningadeild A2025.10.2323. október 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti - tímabundin afleysingÖldrunarlækningadeild A2025.10.2323. október 25Sækja um
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2025.10.1414. október 25Sækja um
Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild2025.10.1414. október 25Sækja um
Aðstoðarmaður deildarstjóra á taugalækningadeildTaugalækningadeild2025.10.0606. október 25Sækja um
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustuFélagsráðgjöf2025.10.1313. október 25Sækja um
Sjúkraliði í meltingarteymiGöngudeild, almenn2025.10.0909. október 25Sækja um
Yfirlæknir sérnámslækna á skurðlækningaþjónustuSérgreinar skurðlækninga (sameiginlegt)2025.10.1717. október 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtarGöngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma2025.10.0606. október 25Sækja um
Heilbrigðisgagnafræðingur - Barnaspítali HringsinsGöngudeild BH2025.10.1515. október 25Sækja um
Reyndur iðjuþjálfi á barna- og unglingageðdeildFaghópar BUGL2025.10.1313. október 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdómaBráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma2025.10.1313. október 25Sækja um
Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörfBráðalyflækningadeild2025.10.3131. október 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymiGöngudeild, almenn2025.10.1010. október 25Sækja um
Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 FossvogiBráðalyflækningadeild2025.10.3131. október 25Sækja um