Tóbaksvarnir

Landspítali fylgir stefnu heilbrigðisyfirvalda um tóbaksvarnir með það að markmiði að draga úr heilsutjóni og dauðsföllum af völdum tóbaks með því að minnka tóbaksneyslu og vernda fólk fyrir áhrifum tóbaksreyks.

Stefna Landspítala í tóbaksvörnum

 

Á göngudeild geðsviðs á Kleppi er veitt stuðningsmeðferð og ráðgjöf í formi einstaklingsviðtala og eftirfylgdar í eitt ár. Sjá: Reykleysi er frelsi en ekki fórn

Stýrihópur um tóbaksvarnir á geðsviði Kleppi

Stýrihópur um Tóbaksvarnir á geðsviði við Hringbraut

Frjáls.is

Tóbakvarnir hjá Embætti Landlæknis

 Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands reglur um reykingar