Skráning á ráðstefnuna 2015

Þverfagleg ráðstefna kvenna- og barnasviðs “Fjölskyldan og barnið” verður haldin á Icelandair hótel Reykjavík Natura.

Hvenær: 23. október 2015

Staðsetning: Icelandair hótel Reykjavík Natura.

Verð: 10.500 kr

ATH! Síðasti skráningardagurinn verður mánudaginn19. október 2015: