Netið

Gestanet Landspítala - hvernig tengist ég?

Sjúklingar, aðstandendur og gestir á Landspítala geta fengið ókeypis aðgang að þráðlausu netsambandi fyrir eigin fartölvur, spjaldtölvur eða snjallsíma.  

 

Smellt er á LSH-Gestanet og beðið um lykilorð sem fæst síðan sent.

Nánari leiðbeiningar hér