Hvernig er haft sambandi við Neyðarmóttöku

Best er að hringja fyrst og biðja um þjónustu hjá neyðarmóttökunni

Mikilvægt að koma sem fyrst eftir brot. Hægt er að koma beint á bráðamóttökuna í Fossvogi og biðja þar um þjónustu á neyðarmóttöku.
Hægt er að fá upplýsingar og biðja um aðstoð lögreglu til að koma á neyðarmóttökuna.

Hægt er að hringja í síma:

  • 543 1000 - Aðalskiptiborð LSH
  • 543 2000 - Afgreiðsla bráðamóttöku LSH
  • 543 2094 - Neyðarmóttaka á dagvinnutíma
  • 543 2085 - Áfallamiðstöð LSH