Gæti ég verið með átröskun? (hér færðu svar)

Spurningalisti til skimunar fyrir mögulegri átröskun

SCOFF questionnaire © St George's, University of London

1. Hefur þú kastað upp mat vegna þess að þér fannst þú hafa borðað of mikið?
2. Hefur þú áhyggjur af því að þú hafir misst stjórn á því hvað þú borðar mikið?
3. Hefur þú lést um meira en 7 kíló á undanförnum 3 mánuðum?
4. Hefur þér fundist þú vera feit/ur þegar öðrum finnst þú grönn/grannur?
5. Myndir þú segja að matur stjórnaði lífi þínu?001