Ögður í meltingarvegi

Ögður í meltingarvegi

 Nafn  Fasciolopsis buski  Heterophyes heterophyes
 Aðalhýsill Maðurinn, hundar, svín, kanínur Maðurinn og spendýr/fuglar sem éta fisk
 Millihýsill  Ferskvatnssniglar Sniglar -> ferskvatnsfiskar 
 Smit  Egg úr saur losa miracidium í vatni -> sýkja snigla -> sniglar losa cercariae -> setjast á vatnaplöntur sem eru borðaðar hráar/illa soðnar   Egg úr saur sýkja snigla -> sniglar losa cercariae -> sýkja fisk sem er borðaður hrár/illa soðninn
 Fullorðinn ormur  2 - 7,5 cm  1 - 2 mm
 Líftími Allt að 6 mánuðir Nokkrir mánuðir
 Útbreiðsla Austurlönd fjær Austurlönd nær og fjær (Tyrkland -> Japan), Egyptaland, Túnis
 Lirfuflakk  0  0
 Meltingarvegur Fullorðinn ormur í skeifugörn/jejunum (neðar ef mikil sýking). Einkenni 3 mán. eftir smit Fullorðinn ormur í smáþörmum. Einkenni 7 - 10 d eftir smit
 Einkenni a) Engin; b) kviðverkir, niðurgangur, slímmyndun, blæðing, sár (ertir slímhúð), vannæring a) Engin; b) ógleði, kviðverkir, niðurgangur, slímmyndun, blæðing, sár (ertir slímhúð)
 Aukakvillar Mikil sýking getur leitt til garnastíflu og bjúgs (vegna efna frá ormi eða vannæringar) Ormurinn grefur sig djúpt í slímhúð -> verpir litlum eggjum -> komast stundum í blóð -> alvarlegir aukakvillar frá hjarta (myocarditis) og heila
 Saurrannsókn  Egg (líkjast eggjum F. hepatica)  Egg (líkjast eggjum C. sinensis)
 Eosinophilia  ++  ++ 
 Blóðvatnspróf  0  0
 Meðferð  Praziquantel 25 mg/kg x 3/d í 1 d (ekki skráð hér)  Praziquantel 25 mg/kg x 3/d í 1 - 2 d (ekki skráð hér)