Ögður í lungum og lifur

Ögður í lungum og lifur

 Nafn Paragonimus spp. Clonorchis sinensis Opistorchis spp.  Fasciola hepatica
 Aðalhýsill Spendýr, maðurinn Spendýr, maðurinn Grasætur, maðurinn
 Millihýsill Ferskvatnssniglar -> skelfiskur Sniglar -> ferskvatnsfiskar  Ferskvatnssniglar 
 Fullorðinn ormur  0,8 - 1,6 cm  1 - 2,5 cm  3 cm
 Líftími  Mörg ár Allt að 30 ár Allt að 9 ár 
 Útbreiðsla Asía, Nígería, Kamerún, Mið-og S-Ameríka Clonorchis: Austurlönd fjær Opistorchis: Austurlönd fjær, Sovétríkin fyrrv., A-Evrópa S-Ameríka, Evrópa (Frakkland, Portúgal), Afríka, Asía, Ástralía
 Smit Egg úr sputum/saur í vatn -> losa miracidium -> sniglar -> sniglar losa cercariae -> skelfiskur sem er borðaður hrár/illa soðinn  Egg úr gallgöngum -> sbr. Paragonimus -> ferskvatnsfiskur sem er borðaður hrár/ illa soðinn Egg úr gallgöngum -> sbr. Paragonimus -> vatnaplöntur t.d. vætukarsi (water cress) sem eru borðaðar ósoðnar
 Lirfuflakk Metacercariae í skelfisk fara úr meltingarvegi út í kviðarhol -> gegnum þind -> pleura og lungu -> full. ormar í lungnavef eftir 6 vikur Metacercariae í fisk fara úr skeifugörn -> gallgangar í lifur -> full. ormur á 1 - 3 mán. Metacercariae á plöntum fara úr skeifugörn út í kviðarhol -> inn í lifur og til gallganga -> full. ormur á 2 - 3 mán.
 Meltingarvegur  0  0  0
 Einkenni a) Engin; b) hósti og blóðlitaður hráki, bronchitis, brjóstverkur, mæði, hiti. Einkenni líkjast berklum a) Engin; b) verkir í hægri síðu, lifrarstækkun  a) Engin; b) hiti, verkir í hægri síðu, urticaria, lifrarstækkun í tengslum við lirfuflakk í lifur 
 Aukakvillar Ormar búa um sig annars staðar en í lungum eða egg komast í blóð -> einkenni frá viðkomandi líffæri  Gallgangastífla/bólga, gallblöðrubólga, gallsteinar, kýli í lifur, brisbólga, skorpulifur (vegna vannæringar), cholangiocarcinoma a) Gallgangastífla/bólga, skorpulifur, kýli í lifur (ferðalög fullorðinna orma); b) ormar búa um sig í öðrum líffærum -> einkenni frá viðkomandi líffæri
 Saurrannsókn Egg (frá öndunarvegum)  Egg (líkjast eggjum H. heterophyes)  Egg (líkjast eggjum F. buski)
 Eosinophilia  ++ Ef bráð sýking eftir stóran smitskammt   ++
 Blóðvatnspróf  ++ (sérstaklega ef sýking utan lungna)  0  ++ (sérstaklega ef egg finnast ekki í saur)
 Aðrar greiningaraðferðir Egg í sputum, lungnamynd  0  0
 Meðferð  Praziquantel 25 mg/kg x 3/d í 2 - 3 d (ekki skráð hér)  Praziquantel 25 mg/kg x 3/d í 1 - 2 d (ekki skráð hér)  Bithionol 30 - 50 mg/kg 2. hvern dag x 15 skipti (ekki skráð hér)