Þráðormar í görn: munnsmit

Þráðormar í görn: munnsmit

 Nafn Ascaris lumbricoides  Trichuris trichiura  Enterobius vermicularis
 Aðalhýsill Maðurinn Maðurinn (apar, svín) Maðurinn
 Millihýsill  0  0   0 
 Fullorðinn ormur 15 - 25 cm  3 - 5 cm  0,3 - 1 cm
 Líftími Allt að 18 mán Allt að 15 ár  Nokkur ár 
 Útbreiðsla Um allan heim, en algengari í heitu og röku loftslagi. Ekki þekkt á Íslandi Um allan heim, en algengari í heitu og röku loftslagi. Ekki þekkt á Íslandi Um allan heim, einnig á Íslandi
 Smit Egg berast með saur - munn smiti, oft með fæðu/vatni.  Egg berast með saur - munn smiti, oft með fæðu/vatni. Saur - munn smit, með höndum, ryki og hlutum
 Lirfuflakk Lirfur í gegnum slímhúð skeifugarnar -> með æðum til lungna -> berkjur -> melt.vegur   0  0
 Meltingarvegur Í smáþörmum. Einkenni 2 - 3 mán. eftir smit, þegar lirfur hafa þroskast í fullorðinn orm Í ristli. Fullorðnir ormar grafa sig í slímhúð; einkenni 3 mán. eftir smit  Í coecum. Einkenni 3 - 4 vikum eftir smit. 
 Einkenni a) Engin; b) lungu: Loeffler's syndrome; c) kviðverkir, lystarleysi, ógleði, garnastífla, niðurgangur + blóð; d) vannæring í ungum börnum með mikla sýkingu a) Engin; b) kviðverkir, niðurgangur, tenesmus, blóð og slím í hægðum; c) blóðleysi (vegna ertingar á slímhúð) og þyngdartap ef mikil sýking  a) Engin; b) fullorðinn ormur losar egg við endaþarmsop -> kláði; c) meltingartruflanir og lystarleysi líklega sjaldgæf einkenni
 Aukakvillar Ferðalög orma geta leitt til gallgangabólgu, brisbólgu, botnlangabólgu, gegnum-þrengingar út í kviðarhol ofl. Hár hiti og svæfing auka líkur á ferðalögum. Greina þarf sýkingu hjá áhættusjúklingum Rectal prolapse ef mikil sýking Botnlangabólga ?
 Saurrannsókn Egg Egg Egg sjást sjaldan í saur 
 Eosinophilia ++ í lungnaferli, + þegar í meltingarvegi  (+)  (+) 
 Blóðvatnspróf  0  0  0
 Aðrar greiningaraðferðir  0  0 1,5 - 2 cm breiðu límbandi er þrýst á endaþarmsop (fyrir þvott og hægðalosun) -> límt á smásjárgler. Leitað að eggjum
 Meðferð  Mebendazole (Vermox®): börn og full: 100 mg (1 tafla) eða 5 ml x 2/d í 3 d; levamisole, flubendazole, pyrantel pamoate, piperazine (þrjú síðastnefndu lyfin eru ekki skráð hér)  Mebendazole (Vermox®): börn og full: 100 mg (1 tafla) eða 5 ml x 2/d í 3 d; flubendazole, albendazole (þessi tvö lyf eru ekki skráð hér)  Mebendazole (Vermox®): full. og börn > 2ja ára: 100 mg (1 tafla) eða 5 ml x 1. Má endurtaka 2svar með 2 - 3 vikna millibili. Pyrvinium (Vanquin®): full. og börn: 1 tafla/5 ml per 10 kg x 1. Endurtaka 2 vikum seinna