Fundargerð

08. 06 2023

Siðanefnd heilbrigðisrannsókna

Fundur siðanefndar heilbrigðisrannsókna á Landspítala
Dagsetning: 8. júní 2023
Fundartími: 12:30-13:30
Staðsetning: Skaftahlíð 24
Númer fundar: 9
Viðstaddir: Ásgeir Haraldsson, Bryndís Valsdóttir, Þórunn S Elíasdóttir, Gunnar Tómasson, Ólöf R. Ámundadóttir varamaður, Sverrir Harðarson
Fjarverandi: Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Pétur S. Gunnarsson, varamaður mættur.
Gestir (nafn/starfsheiti):
Fundarritari: Tinna Eysteinsdóttir

Dagskrá:

I. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.

II. Skýrsla formanns um afgreiðslu mála milli funda.

Endanlega samþykkt

Erindi 29/2023 „Væntingar og reynsla kvenna af fræðslu ljósmæðra og lækna um háþrýstingsjúkdóma á meðgöngu og fyrstu vikurnar eftir fæðingu: forprófun á spurningalistum fyrir meðgönguvernd“.
Ábyrgðarmaður: Helga Gottfreðsdóttir prófessor og forstöðumaður fræðasviðs um ljósmæðraþjónustu.
Aðrir umsækjendur: Erla Björk Sigurðardóttir ms nemi í ljósmóðurfræði, Brynja Ingadóttir lektor og sérfræðingur í hjúkrun.

III. Fjallað um eftirfarandi umsóknir:

Erindi 32/2023 „Áreiðanleiki og réttmæti íslenskra þýðinga á Modified Barthel Index og Elderly Mobility Scale“.
Ábyrgðarmaður: Guðbjörg Þóra Andrésdóttir sérfræðingur í taugasjúkraþjálfun.
Aðrir umsækjendur: Ólöf Ragna Ámundadóttir sérfræðingur í sjúkraþjálfun, Sólveig Ása Árnadóttir prófessor, Gunnar Aðalsteinn Gunnlaugsson ms nemi í sjúkraþjálfun, Agnar Þorláksson ms nemi í sjúkraþjálfun.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 33/2023 „Ákvörðun gervigreindar og bæklunarskurðlæknis við liðskiptiaðgerð á mjöðm á Landspítala“.
Ábyrgðarmaður: Halldór Jónsson jr prófessor og yfirlæknir.
Aðrir umsækjendur: Paolo Gargiulo prófessor, Maria Tsarilaki sérfræðilæknir, Federica Kiyomi Ciliberti rannsóknarnemi.
Samþykkt með athugasemdum

IV. Önnur mál.

Virðingarfyllst
Ásgeir Haraldsson formaður.

Til baka