Fundargerð

25. 05 2023

Siðanefnd heilbrigðisrannsókna

Fundur siðanefndar heilbrigðisrannsókna á Landspítala
Dagsetning: 25. maí 2023
Fundartími: 12:30-13:10
Staðsetning: Rafrænn
Númer fundar: 8
Viðstaddir: Ásgeir Haraldsson, Bryndís Valsdóttir, Þórunn S Elíasdóttir, Aðalbjörg Guðmundsdóttir.
Fjarverandi: Gunnar Tómasson, Pétur S. Gunnarsson, Sverrir Harðarson.
Gestir (nafn/starfsheiti):
Fundarritari: Tinna Eysteinsdóttir

Dagskrá:

I. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.

II. Skýrsla formanns um afgreiðslu mála milli funda.

Endanlega samþykkt

Erindi 30/2023 „Staða sykursýkismeðferðar á Landspítala með tilliti til áhættuþátta æðasjúkdóma“.
Ábyrgðarmaður: Rafn Benediksson yfirlæknir og prófessor.
Aðrir umsækjendur: Ívar Sævarsson sérnámslæknir, Steinunn Arnardóttir sérfræðilæknir og aðjúnkt.

Erindi 20/2019 „Komur og endurkomur 67 ára og eldri á bráðamóttöku Landspítala – lýðfræði, ástæður koma og áhrif eftirfylgdar„ – viðbót.
Eftirfarandi aðilum var bætt við rannsakendahópinn: Anna Helga Jónsdóttir dósent (kt.020479-5669) og Gunnar Örn Guðmundsson nemi (kt.130187-3909)
Ábyrgðarmaður: Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir forstöðumaður og prófessor.

Erindi 7/2022 „Áverkar á höfði á árunum 2010-2020: Lýsandi rannsókn á algengi og orsökum áverka og ferli sjúklinga innan Landspítala“ - viðbót.
Eftirfarandi nemum var bætt í rannsakendahópinn: Christina Guadalupe Rodriguez (cgr3@hi.is ) og Birgitta Ósk Úlfarsdóttir (bou2@hi.is).
Ábyrgðarmaður: Karl F. Gunnarsson verkefnastjóri.

III. Fjallað um eftirfarandi umsóknir:

Erindi 31/2023 „Samanburðarrannsókn í segulómun – T1 MPRAGE borin saman við T1 SPACE“.
Ábyrgðarmaður: Enrico Bernardo Arkink röntgenlæknir.
Aðrir umsækjendur: Þórunn Halla Jóhannsdóttir geislafræðinemi í meistaranámi við Háskóla Íslands, Marco Ghiselli geislafræðingur á Landspítala, Guðlaug Björnsdóttir Námsbrautarstjóri í Geislafræði við Háskóla Íslands
Samþykkt með athugasemdum

IV. Önnur mál.

Virðingarfyllst
Ásgeir Haraldsson formaður.

Til baka