Fundargerð

13. 04 2023

Siðanefnd heilbrigðisrannsókna

Fundur siðanefndar heilbrigðisrannsókna á Landspítala
Dagsetning: 13. apríl 2023
Fundartími: 12:30-14:00
Staðsetning: Rafrænn
Númer fundar: 6
Viðstaddir: Ásgeir Haraldsson, Bryndís Valsdóttir, Gunnar Tómasson, Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Pétur S. Gunnarsson, Þórunn S Elíasdóttir, Sverrir Harðarson.
Fjarverandi:
Gestir (nafn/starfsheiti):
Fundarritari: Tinna Eysteinsdóttir

Dagskrá:

I. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.

II. Skýrsla formanns um afgreiðslu mála milli funda.

Endanlega samþykkt

Erindi 20/2023 „Framheilabilun á Íslandi“.
Ábyrgðarmaður: Helga Eyjólfsdóttir sérfræðilæknir.
Aðrir umsækjendur: Fehima Purisevic læknanemi, Jón Snædal sérfræðilæknir.

Erindi 22/2023 „Nýgengi og algengi snemmkomins Alzheimer sjúkdóms á Íslandi“.
Ábyrgðarmaður: Helga Eyjólfsdóttir lyf- og öldrunarlæknir.
Aðrir umsækjendur: Hrafnhildur Eymundsdóttir verkefnastjóri, nemi verður tilkynntur síðar.

Erindi 23/2023 „Algengi og áhættuþættir fyrir naloxone notkun hjá inniliggjandi sjúklingum á Landspítala“.
Ábyrgðarmaður: Sigríður Zoëga deildarstjóri.
Aðrir umsækjendur: Birkir Örn Hlynsson sérfræðilæknir, Svava Ósk Aðalsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og ms nemi, Þorbjörg Jónsdóttir dósent, Þórunn K. Guðmundsdóttir klínískur lyfjafræðingur.

Erindi 1/2023 „Algengi mótefna gegn cytomegaloveiru hjá konum á barnseignaraldri á Íslandi“ – viðbót.
Brynju Ármannsdóttur sérfræðilækni bætt við rannsakendahópinn.
Ábyrgðarmaður: Valtýr Stefánsson Thors sérfræðlæknir.
Aðrir umsækjendur: Sigrún Ágústsdóttir BSc læknanemi, Birta Bæringsdóttir læknir, Hulda Hjartardóttir yfirlæknir, Ásgeir Haraldsson yfirlæknir og prófessor.

Erindi 32/2020 „Viðvarandi opin fósturslagrás hjá fyrirburum“ - viðbót.
Árunum 2021 og 2022 bætt við gagnasafnið. Einnig bætist Thor Aspelund tölfræðingur við hóp rannsakenda og áætluð rannsóknarlok færast aftur til 31.12.2025.
Ábyrgðarmaður: Þórður Þórkelsson yfirlæknir á vökudeild.
Aðrir umsækjendur: Gísli Gíslason læknanemi, Gunnlaugur Sigfússon barnahjartalæknir, Gylfi Óskarsson barnahjartalæknir, Hróðmar Helgason barnahjartalæknir, Ingólfur Rögnvaldsson barnahjartalæknir, Sigurður Sverrir Stephensen barnahjartalæknir.

III. Fjallað um eftirfarandi umsóknir:

Erindi 24/2023 „Orkuþörf og næringarástand gjörgæslusjúklinga frá innlögn til útskriftar af spítala“.
Ábyrgðarmaður: Áróra Rós Ingadóttir aðstoðardeildarstjóri næringarstofu og lektor.
Aðrir umsækjendur: Bjarki Þór Jónasson nemi í klínískri næringarfræði, Ingibjörg Gunnarsdóttir deildarstjóri næringarstofu og prófessor, Kristinn Sigvaldason yfirlæknir, Sigurbergur Kárason yfirlæknir, Martin Ingi Sigurðsson yfirlæknir og prófessor, Einar Freyr Ingason sérfræðilæknir.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 25/2023 „Blóðhlutanotkun á Landspítalanum 2012 - 2022“.
Ábyrgðarmaður: Ólafur Eysteinn Sigurjónsson náttúrufræðingur og prófessor.
Aðrir umsækjendur: Sólveig Rán Stefánsdóttir MS nemi, Sveinn Guðmundsson yfirlæknir, Reynir Arngrímsson læknir og prófessor.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 26/2023 „The role of medical imaging and Machine learning in identifying achilles tendinopathy and tendon rupture“.
Ábyrgðarmaður: Halldór Jónsson jr yfirlæknir og prófessor.
Aðrir umsækjendur: Zakia Khatun dr nemi, Paola Gargiulo prófessor, Maria Tsirilaki sérfræðilæknir.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 27/2023 „Er hægt að koma fólki með geðrofssjúkdóma á vinnumarkað“.
Ábyrgðarmaður: Magnús Haraldsson geðlæknir og dósent.
Aðrir umsækjendur: Halldóra Jónsdóttir yfirlæknir, Hlynur Jónasson verkefnastjóri, Oddur Ingimarsson geðlæknir og lektor..
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 28/2023 „Tengsl líkamsþyngdar barnshafandi kvenna við útkomu fæðinga á Landspítala: Afturvirk ferilrannsókn“.
Ábyrgðarmaður: Berglind Hálfdánsdóttir dósent.
Aðrir umsækjendur: Árný Anna Svavarsdóttir ljósmóðir og ms nemi, Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir yfirljósmóðir.
Samþykkt án athugasemda

IV. Önnur mál.

Virðingarfyllst
Ásgeir Haraldsson formaður.

Til baka