Fundargerð

23. 02 2023

Siðanefnd heilbrigðisrannsókna

Fundur siðanefndar heilbrigðisrannsókna á Landspítala
Dagsetning: 23. febrúar 2023
Fundartími: 12:30-13:15
Staðsetning: Rafrænn
Númer fundar: 4
Viðstaddir: Ásgeir Haraldsson, Bryndís Valsdóttir, Sverrir Harðarson, Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Pétur S. Gunnarsson.
Fjarverandi: Þórunn S Elíasdóttir, Gunnar Tómasson.
Gestir (nafn/starfsheiti):
Fundarritari: Tinna Eysteinsdóttir

Dagskrá:

I. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.

II. Skýrsla formanns um afgreiðslu mála milli funda.

Endanlega samþykkt

Erindi 5/2023 „Röntgenrannsókir á kviðarholdið barna, gæðarannsókn“.
Ábyrgðarmaður: Oddný Árnadóttir geislafræðingur.
Aðrir umsækjendur: Sara Andrésdóttir Olsen geislafræðinemi, Hrafnhildur Karla Jónsdóttir geislafræðingur, Guðlaug Björnsdóttir námsbrautarstjóri HÍ.

Erindi 6/2023 „Nauðungarvistanir á Landspítala frá 2014 til 2024“.
Ábyrgðarmaður: Oddur Ingimarsson geðlæknir og lektor.
Aðrir umsækjendur: Guðrún Dóra Bjarnadóttir yfirlæknir og lektor, Halldóra Jónsdóttir yfirlæknir og dósent, Ísafold Helgadóttir yfirlæknir og aðjúnkt.

Erindi 7/2023 „Næringarástand og lífsstílstengdir kvillar hjá einstaklingum með geðrofssjúkdóma“.
Ábyrgðarmaður: Halldóra Jónsdóttir yfirlæknir.
Aðrir umsækjendur: Sonja Rún Kiernan læknanemi, Oddur Ingimarsson geðlæknir.

Erindi 9/2023 „Að lifa með áhættu á Alzheimer sjúkdómi“
Ábyrgðarmaður: Helga Atladóttir hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri.
Aðrir umsækjendur: Guðlaug Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur, Jóns Snædal yfirlæknir.

Erindi 10/2023 „Áreiðanleiki valinna sjúkdómsgreininga á Landspítala“
Ábyrgðarmaður: Magnús Gottfreðsson yfirlæknir og prófessor.
Aðrir umsækjendur: Arnar Þór Sigtryggsson BS læknanemi, Kristján Godsk Rögnvaldsson læknir, Agnar Bjarnason sérfræðilæknir og lektor, Kristján Orri Helgason sérfræðilænir.

Erindi 11/2023 „Lifrarskaði af völdum sýklalyfja á Landspítalanum“
Ábyrgðarmaður: Einar Stefán Björnsson yfirlæknir og prófessor.
Aðrir umsækjendur: Jökull Sigurðsson læknanemi.

Erindi 12/2023 „Mjaðmagrindaráverkar á Landspítala 1998-2022 (25ár)“
Ábyrgðarmaður: Halldór Jónsson jr prófessor og yfirlæknir.
Aðrir umsækjendur: Nanna Óttarsdóttir BS læknanemi, Benedikt Árni Jónsson sérfræðilæknir, Maria Tsirilaki sérfræðilæknir.

Erindi 13/2023 „Hálshryggjarbrot á Landspítala 1998-2022 (25ár)“
Ábyrgðarmaður: Halldór Jónsson jr prófessor og yfirlæknir.
Aðrir umsækjendur: Ingibjörg Sóley Einarsdóttir BS læknanemi, Halldór Skúlason sérfræðilæknir, Maria Tsirilaki sérfræðilæknir.

Erindi 15/2023 „Næringarástand sjúklinga með sjálfvakta lungnatrefjun“.
Ábyrgðarmaður: Áróra Rós Ingadóttir aðstoðardeildarstjór næringarstofu og lektor.
Aðrir umsækjendur: Gunnar Guðmundsson lungnalæknir, Stella S. Kemp Hrafnkelsdóttir hjúkrunarfræðingur, Agnes Hrund Guðbjartsdóttir nemi í klínískri næringarfræði.

Erindi 16/2023 „Notkun rauðkorna og blóðflagna á blóðsjúkdóma- og krabbameinsdeildum og gjörgæsludeild Landspítala: Þróun í notkun blóðhluta á tímum COVID“.
Ábyrgðarmaður: Ólafur Eysteinn Sigurjónsson náttúrufræðingur.
Aðrir umsækjendur: Reynir Arngrímsson prófessor, Sveinn Guðmundsson yfirlæknir, Þorbjörn Jónsson sérfræðilæknir, Trausti Jónsson læknanemi.

Erindi 17/2023 „Næringarástand og næringarmeðferð inniliggjandi barna og unglinga með átraskanir á Landspítala“.
Ábyrgðarmaður: Ingibjörg Gunnarsdóttir deildarstjóri og prófessor.
Aðrir umsækjendur: Áróra Rós Ingadóttir aðstoðardeildarstjóri og lektor, Ingunn Erla Ingvarsdóttir næringarfræðingur, Sandra Dögg Guðnadóttir næringarfræðingur/lyfjafræðingur, Elva Björk Bjarnadóttir nemi í klínískri næringarfræði.

Erindi 48/2018 „Sameindalífmerki úr móðurblóði og fylgju til greiningar á meðgöngueitrun“ - viðbót.
Írisi Brynju Helgadóttur (280199-2739) læknanema er bætt við rannsakendahópinn.
Ábyrgðarmaður: Guðrún Valdimarsdóttir dósent.
Aðrir umsækjendur: Þóra Steingrímsdóttir prófessor og yfirlæknir, Marta Sorokina Alexdóttir ms nemi, Gyða Ingólfsdóttir deildarlæknir og sérnámslæknir..

Erindi 6/2023 „Nauðungarvistanir á Landspítala frá 2014 til 2024“ - viðbót.
Petru Emmeke Beltman (emmeke@landspitali.is) sérnámslækni í geðlækningum er bætt við rannsakendahópinn.
Ábyrgðarmaður: Oddur Ingimarsson geðlæknir og lektor.
Aðrir umsækjendur: Guðrún Dóra Bjarnadóttir yfirlæknir og lektor, Halldóra Jónsdóttir yfirlæknir og dósent, Ísafold Helgadóttir yfirlæknir og aðjúnkt.

III. Fjallað um eftirfarandi umsóknir:

Erindi 18/2023 „Hlutfall kvenna 75 ára og eldri sem greinast með brjóstakrabbamein á Brjóstamiðstöð Landspítalans: Er hámarksaldur brjóstaskimunar á Íslandi of lár“.
Ábyrgðarmaður: Ester Kristínardóttir röntgenlæknir.
Aðrir umsækjendur: Særún Ósk Diego Arnarsdóttir geislafræðinemi.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 19/2023 „Notkun einstofna mótefna gegn RSV veiru hjá börnum á Íslandi. Fjöldi einstaklinga, árangur og kostnaður fyrir íslenskt samfélag“.
Ábyrgðarmaður: Ásgeir Haraldsson yfirlæknir og prófessor.
Aðrir umsækjendur: Valtýr Stefánsson Thors sérfræðilæknir og lektor, Þórunn Óskarsdóttir klínískur lyfjafræðingur, Anna Margrét Stefánsdóttir BSc læknanemi.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 20/2023 „Framheilabilun á Íslandi“.
Ábyrgðarmaður: Helga Eyjólfsdóttir sérfræðilæknir.
Aðrir umsækjendur: Fehima Purisevic læknanemi, Jón Snædal sérfræðilæknir.
Samþykkt með athugasemdum

IV. Önnur mál.

Virðingarfyllst
Ásgeir Haraldsson formaður.

Til baka