Fundargerð

09. 02 2023

Siðanefnd heilbrigðisrannsókna

Fundur siðanefndar heilbrigðisrannsókna á Landspítala
Dagsetning: 9. febrúar 2023
Fundartími: 12:30-13:30
Staðsetning: Rafrænn
Númer fundar: 3
Viðstaddir: Bryndís Valsdóttir, Þórunn S Elíasdóttir, Gunnar Tómasson, Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Ásgeir Haraldsson, Ólöf Ámundadóttir.
Fjarverandi: Sverrir Harðarson.
Gestir (nafn/starfsheiti):
Fundarritari: Tinna Eysteinsdóttir

Dagskrá:

I. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.

II. Skýrsla formanns um afgreiðslu mála milli funda.

Endanlega samþykkt

Erindi 29/2021 „Atferlisvirkjun við þunglyndi í geðhvörfum“ – viðbót.
Ylfa Dögg Árnadóttir kt: 170594-2669 bætist við rannsakendahópinn.
Ábyrgðarmaður: Brynja Björk Magnúsdóttir sálfræðingur og dósent.
Aðrir umsækjendur: Halla Ósk Ólafsdóttir sálfræðingur og doktorsnemi, Engilbert Sigurðsson yfirlæknir og prófessor, Berglind Guðmundsdóttir yfirsálfræðingur og prófessor, Ragnar Pétur Ólafsson prófessor, Sævar Þór Sævarsson sálfræðingur, Bergný Ármannsdóttir sálfræðingur, Ísabella Guðmundsdóttir meistaranemi í klínískri sálfræði, Sólveig Birna Júlíusdóttir meistaranemi í klínískri sálfræði, Birna Guðrún Þórðardóttir geðlæknir, Steinunn Gróa Sigurðardóttir doktorsnemi, Anna Sigríður Islind lektor.

III. Fjallað um eftirfarandi umsóknir:

Erindi 15/2023 „Næringarástand sjúklinga með sjálfvakta lungnatrefjun“.
Ábyrgðarmaður: Áróra Rós Ingadóttir aðstoðardeildarstjór næringarstofu og lektor.
Aðrir umsækjendur: Gunnar Guðmundsson lungnalæknir, Stella S. Kemp Hrafnkelsdóttir hjúkrunarfræðingur, Agnes Hrund Guðbjartsdóttir nemi í klínískri næringarfræði.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 16/2023 „Notkun rauðkorna og blóðflagna á blóðsjúkdóma- og krabbameinsdeildum og gjörgæsludeild Landspítala: Þróun í notkun blóðhluta á tímum COVID“.
Ábyrgðarmaður: Ólafur Eysteinn Sigurjónsson náttúrufræðingur.
Aðrir umsækjendur: Reynir Arngrímsson prófessor, Sveinn Guðmundsson yfirlæknir, Þorbjörn Jónsson sérfræðilæknir, Trausti Jónsson læknanemi.
Samþykkt án athugasemda

Erindi 17/2023 „Næringarástand og næringarmeðferð inniliggjandi barna og unglinga með átraskanir á Landspítala“.
Ábyrgðarmaður: Ingibjörg Gunnarsdóttir deildarstjóri og prófessor.
Aðrir umsækjendur: Áróra Rós Ingadóttir aðstoðardeildarstjóri og lektor, Ingunn Erla Ingvarsdóttir næringarfræðingur, Sandra Dögg Guðnadóttir næringarfræðingur/lyfjafræðingur, Elva Björk Bjarnadóttir nemi í klínískri næringarfræði.
Samþykkt með athugsemdum

IV. Önnur mál.

Virðingarfyllst
Ólafur Samúelsson fráfarandi formaður.

Til baka