Fundargerð

02. 02 2023

Siðanefnd heilbrigðisrannsókna

Fundur siðanefndar heilbrigðisrannsókna á Landspítala
Dagsetning: 2. febrúar 2023
Fundartími: 12:30-14:30
Staðsetning: Rafrænn
Númer fundar: 2
Viðstaddir: Ólafur Samúelsson, Sverrir Harðarson, Bryndís Valsdóttir, Þórunn S Elíasdóttir, Gunnar Tómasson, Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Ásgeir Haraldsson.
Fjarverandi: Pétur S. Gunnarsson.
Gestir (nafn/starfsheiti):
Fundarritari: Tinna Eysteinsdóttir

Dagskrá:

I. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.

II. Skýrsla formanns um afgreiðslu mála milli funda.

Endanlega samþykkt

Erindi 38/2022 „Hversu oft koma jákvæðar niðurstöður hjá börnum sem send eru í tölvusneiðmyndir af höfði?“
Ábyrgðarmaður: Karin Elisabeth Paalson geislafræðingur.
Aðrir umsækjendur: Andrea Rán Magnúsdóttir geislafræðinemi, Gunnar Bollason sérnámslæknir.

Erindi 40/2022 „Líðan sjúklinga í defecografíu rannsókn“
Ábyrgðarmaður: Hrafnhildur Karla Jónsdóttir geislafræðingur.
Aðrir umsækjendur: Kristbjörg Elín Þorsteinsdóttir diplólmanemi í geislafræði.

Erindi 41/2022 „Geislaálag í hryggskekkjurannsóknum“
Ábyrgðarmaður: Karin Elisabeth Paalson geislafræðingur.
Aðrir umsækjendur: Hafdís Guðrún Þorkelsdóttir diplómanemi í geislafræði.

Erindi 42/2022 „Tölvusneiðmyndarannsóknir af lungnaslagæðum: D-dimer viðmið, hlutfall óþarfa rannsókna og hlutfall rannsókna
með ónæga skuggaefnisfyllingu“
Ábyrgðarmaður: Eyrún Ósk Sigurðardóttir geislafræðingur
Aðrir umsækjendur: Guðlaug Björnsdóttir geislafræðingur og lektor, Sigurbjörg Helga Skúladóttir geislafræðingur og aðjúnkt, Rakel Leifsdóttir nemi í geislafræði.

Erindi 43/2022 „Rannsókn á bandvefsmyndun hjá sjúklingum með fitulifrarkvilla vegna offitu og áfengis“
Ábyrgðarmaður: Einar Stefán Björnsson yfirlæknir og prófessor.
Aðrir umsækjendur: Jökull S. Gunnarsson Breiðfjörð læknanemi, Magdalena Sigurðardóttir rannsóknarhjúkrunarfræðingur, Herdís Jóna Birgisdóttir rannsóknarhjúkrunarfræðingur.

Erindi 44/2022 „Könnun á skuggaefnisþéttni í tölvusneiðmynd af kvið á Landspítala, Hringbraut“
Ábyrgðarmaður: Jónína Guðjónsdóttir lektor.
Aðrir umsækjendur: Alda Steingrímsdóttir gæðastjóri á röntgendeild Hringbraut, Rebekka Rut Birgisdóttir nemi í geislafræði.

Erindi 45/2022 „Geislaskammtar í brennsluaðgerðum og gangráðsísetningum“
Ábyrgðarmaður: Jónína Guðjónsdóttir lektor.
Aðrir umsækjendur: Edda Traustadóttir hjúkrunardeildastjóri, Steinunn Sheila Guðmundsdóttir nemi í geislafræði.

Erindi 46/2022 „Hljóðunga- og merkingarflæði í vægri vitrænni skerðingu og heilabilun“
Ábyrgðarmaður: María K. Jónsdóttir taugasálfræðingur og lektor.
Aðrir umsækjendur: Vin Þorsteinsdóttir sálfræðingur á minnismóttökunni, Kristín Birna Júlíusdóttir sálfræðinemi.

Erindi 1/2023 „Algengi mótefna gegn cytomegaloveiru hjá konum á barnseignaraldri á Íslandi“.
Ábyrgðarmaður: Valtýr Stefánsson Thors sérfræðlæknir.
Aðrir umsækjendur: Sigrún Ágústsdóttir BSc læknanemi, Birta Bæringsdóttir læknir, Hulda Hjartardóttir yfirlæknir, Ásgeir Haraldsson yfirlæknir og prófessor.

Erindi 3/2023 „Þyngdartap nýbura fyrstu dagana eftir fæðingu“.
Ábyrgðarmaður: Þórður Þórkelsson yfirlæknir.
Aðrir umsækjendur: Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir ljósmóðir, Hákon Elliði Arnarson BSc læknanemi.

Erindi 19/2022 „Hugræn atferlismeðferð og áhugahvetjandi samtal sem meðferð við vímuefnavanda hjá fólki með geðrofsraskanir og vímuefnavanda: Áhrif á vímuefnaneyslu, viðhorf til neyslu, líðan og lífsgæði“ – viðbót.
Gagnasöfnunartímabil framlengt til ágúst 2025 og rannsóknarlok færast aftur til maí 2026.
Ábyrgðarmaður: Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir sálfræðingur.
Aðrir umsækjendur: Stefán Þorri Helgason ms nemi í klínískri sálfræði, Oddný Dögg Friðriksdóttir ms nemi í klínínskri sálfræði, Birta Brynjarsdóttir sálfræðingur, Styrkár Hallsson sálfræðingur, Berglind Guðmundsdóttir yfirsálfræðingur, Halldóra Jónsdóttir yfirlæknir.

Erindi 55/2020 „Gagnadrifin heilbrigðisþjónusta: Færum máttinn til þeirra sem glíma við andlega heilsufarskvilla“ - viðbót.
Rannsóknartímabilið framlengt til 1.desember 2025.
Ábyrgðarmaður: Oddur Ingimarsson geðlæknir og aðjúnkt.
Aðrir umsækjendur: Steinunn Gróa Sigurðardóttir dr-nemi, Anna Sigríður Islind lektor í tölvunarfræðideild, María Óskarsdóttir lektor í tölvunarfræðideild, Halla Ósk Ólafsdóttir sálfræðingur, Birna Guðrún Þórðardóttir geðlæknir, Björn Orri Hermannsson íþróttafræðingur, Þorsteinn Helgi Guðmundsson íþróttafræðingur.

III. Fjallað um eftirfarandi umsóknir:

Erindi 4/2023 „Faraldsfræðileg rannsókn á skjólstæðingum í transteymi Barna- og unglingageðdeild (BUGL) á árunum 2012-2022“.
Ábyrgðarmaður: Bertrand Lauth sérfræðilæknir og dósent.
Aðrir umsækjendur: Kolbrá Ethel Dagnýjardóttir læknanemi, Björn Hjálmarsson yfirlæknir, Rósa Björg Ómarssondóttir hjúkrunarfræðingur.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 5/2023 „Röntgenrannsókir á kviðarholdið barna, gæðarannsókn“.
Ábyrgðarmaður: Oddný Árnadóttir geislafræðingur.
Aðrir umsækjendur: Sara Andrésdóttir Olsen geislafræðinemi, Hrafnhildur Karla Jónsdóttir geislafræðingur, Guðlaug Björnsdóttir námsbrautarstjóri HÍ.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 6/2023 „Nauðungarvistanir á Landspítala frá 2014 til 2024“.
Ábyrgðarmaður: Oddur Ingimarsson geðlæknir og lektor.
Aðrir umsækjendur: Guðrún Dóra Bjarnadóttir yfirlæknir og lektor, Halldóra Jónsdóttir yfirlæknir og dósent, Ísafold Helgadóttir yfirlæknir og aðjúnkt.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 7/2023 „Næringarástand og lífsstílstengdir kvillar hjá einstaklingum með geðrofssjúkdóma“.
Ábyrgðarmaður: Halldóra Jónsdóttir yfirlæknir.
Aðrir umsækjendur: Sonja Rún Kiernan læknanemi, Oddur Ingimarsson geðlæknir.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 8/2023 „Greining, meðferð og horfur aðgerðarsjúklinga með krabbamein í gallgöngum 2013-2022“.
Ábyrgðarmaður: Kristín Huld Haraldsdóttir sérfræðilæknir.
Aðrir umsækjendur: Sveinbjörn Hávarsson sérnámslæknir, Rakel Hekla Sigurðardóttir sérnámsgrunnlæknir.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 9/2023 „Að lifa með áhættu á Alzheimer sjúkdómi“
Ábyrgðarmaður: Helga Atladóttir hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri.
Aðrir umsækjendur: Guðlaug Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur, Jóns Snædal yfirlæknir.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 10/2023 „Áreiðanleiki valinna sjúkdómsgreininga á Landspítala“
Ábyrgðarmaður: Magnús Gottfreðsson yfirlæknir og prófessor.
Aðrir umsækjendur: Arnar Þór Sigtryggsson BS læknanemi, Kristján Godsk Rögnvaldsson læknir, Agnar Bjarnason sérfræðilæknir og lektor, Kristján Orri Helgason sérfræðilænir.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 11/2023 „Lifrarskaði af völdum sýklalyfja á Landspítalanum“
Ábyrgðarmaður: Einar Stefán Björnsson yfirlæknir og prófessor.
Aðrir umsækjendur: Jökull Sigurðsson læknanemi.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 12/2023 „Mjaðmagrindaráverkar á Landspítala 1998-2022 (25ár)“
Ábyrgðarmaður: Halldór Jónsson jr prófessor og yfirlæknir.
Aðrir umsækjendur: Nanna Óttarsdóttir BS læknanemi, Benedikt Árni Jónsson sérfræðilæknir, Maria Tsirilaki sérfræðilæknir.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 13/2023 „Hálshryggjarbrot á Landspítala 1998-2022 (25ár)“
Ábyrgðarmaður: Halldór Jónsson jr prófessor og yfirlæknir.
Aðrir umsækjendur: Ingibjörg Sóley Einarsdóttir BS læknanemi, Halldór Skúlason sérfræðilæknir, Maria Tsirilaki sérfræðilæknir.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 14/2023 „Notkun ómskuggaefnis í hjartarannsóknum“
Ábyrgðarmaður: Steinar Guðmundsson sérfræðilæknir.
Aðrir umsækjendur: Heimir Bæring Gíslason MS í geislafræði, Guðlaug Björnsdóttir lektor HÍ.
Samþykkt með athugasemdum

IV. Önnur mál.

Ásgeir Haraldsson mættur á fund, en hann tekur við að Ólafi Helga sem formaður siðanefndar.
Aðalbjörg Guðmundsdóttir lögfræðingur er tekin við af Helgu Þórðardóttur.

Virðingarfyllst
Ólafur Samúelsson fráfarandi formaður.

Til baka