Fundargerð

12. 01 2023

Siðanefnd heilbrigðisrannsókna

Fundur siðanefndar heilbrigðisrannsókna á Landspítala
Dagsetning: 12.janúar 2023
Fundartími: 12:30-14:30
Staðsetning: Rafrænn
Númer fundar: 1
Viðstaddir:
Ólafur Samúelsson, Sverrir Harðarson, Bryndís Valsdóttir, Þórunn S Elíasdóttir, Gunnar Tómasson, Pétur S. Gunnarsson.
Fjarverandi: Helga Þórðardóttir.
Gestir (nafn/starfsheiti):
Fundarritari: Tinna Eysteinsdóttir

Dagskrá:

I. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.

II. Skýrsla formanns um afgreiðslu mála milli funda.

Endanlega samþykkt

Erindi 34/2022 „Ristil- og endaþarmsaðgerðir með þjarka á Íslandi 2016-2022“
Ábyrgðarmaður: Jórunn Atladóttir, sérfræðilæknir og lektor.
Aðrir umsækjendur: Elsa Björk Valsdóttir sérfræðilæknir og lektor, Páll Helgi Möller prófessor og yfirlæknir, Hjördís Ásta Guðmundsóttir 6.árs læknanemi.

Erindi 37/2022 „Notkun mótefna gegn virkni CYP11beta1 og CYP11beta2 til greiningar á orsök frumkomins aldósterón heilkennis“
Ábyrgðarmaður: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir sérfræðilæknir og prófessor
Aðrir umsækjendur: Bjarni Agnarsson meinafræðingur og prófessor emeritus, Hrafnhildur Gunnarsdóttir sérnámslæknir og dr nemi, Andrea Kolbeinsdóttir 3.árs læknanemi.

III. Fjallað um eftirfarandi umsóknir:

Erindi 42/2022 „Tölvusneiðmyndarannsóknir af lungnaslagæðum: D-dimer viðmið, hlutfall óþarfa rannsókna og hlutfall rannsókna
með ónæga skuggaefnisfyllingu“
Ábyrgðarmaður: Eyrún Ósk Sigurðardóttir geislafræðingur
Aðrir umsækjendur: Guðlaug Björnsdóttir geislafræðingur og lektor, Sigurbjörg Helga Skúladóttir geislafræðingur og aðjúnkt, Rakel Leifsdóttir nemi í geislafræði.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 43/2022 „Rannsókn á bandvefsmyndun hjá sjúklingum með fitulifrarkvilla vegna offitu og áfengis“
Ábyrgðarmaður: Einar Stefán Björnsson yfirlæknir og prófessor.
Aðrir umsækjendur: Jökull S. Gunnarsson Breiðfjörð læknanemi, Magdalena Sigurðardóttir rannsóknarhjúkrunarfræðingur, Herdís Jóna Birgisdóttir rannsóknarhjúkrunarfræðingur.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 44/2022 „Könnun á skuggaefnisþéttni í tölvusneiðmynd af kvið á Landspítala, Hringbraut“
Ábyrgðarmaður: Jónína Guðjónsdóttir lektor.
Aðrir umsækjendur: Alda Steingrímsdóttir gæðastjóri á röntgendeild Hringbraut, Rebekka Rut Birgisdóttir nemi í geislafræði.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 45/2022 „Geislaskammtar í brennsluaðgerðum og gangráðsísetningum“
Ábyrgðarmaður: Jónína Guðjónsdóttir lektor.
Aðrir umsækjendur: Edda Traustadóttir hjúkrunardeildastjóri, Steinunn Sheila Guðmundsdóttir nemi í geislafræði.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 46/2022 „Hljóðunga- og merkingarflæði í vægri vitrænni skerðingu og heilabilun“
Ábyrgðarmaður: María K. Jónsdóttir taugasálfræðingur og lektor.
Aðrir umsækjendur: Vin Þorsteinsdóttir sálfræðingur á minnismóttökunni, Kristín Birna Júlíusdóttir sálfræðinemi.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 1/2023 „Algengi mótefna gegn cytomegaloveiru hjá konum á barnseignaraldri á Íslandi“
Ábyrgðarmaður: Valtýr Stefánsson Thors sérfræðlæknir.
Aðrir umsækjendur: Sigrún Ágústsdóttir BSc læknanemi, Birta Bæringsdóttir læknir, Hulda Hjartardóttir yfirlæknir, Ásgeir Haraldsson yfirlæknir og prófessor.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 2/2023 „Áhrif lágtíðni-raðsegulörvunar á endurhæfingarferli gaumstolssjúklinga“
Ábyrgðarmaður: Marianne E. Klinke forstöðumaður fræðasviðs og dósent.
Aðrir umsækjendur: Haukur Hjaltason sérfræðilæknir og prófessor, Eysteinn Ívarsson dr. Nemi, Finnbogi Jakobsson sérfræðilæknir, Árni Kristjánsson prófessor.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 3/2023 „Þyngdartap nýbura fyrstu dagana eftir fæðingu“
Ábyrgðarmaður: Þórður Þórkelsson yfirlæknir.
Aðrir umsækjendur: Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir ljósmóðir, Hákon Elliði Arnarson BSc læknanemi.
Samþykkt með athugasemdum

IV. Önnur mál.

Virðingarfyllst
Ólafur Samúelsson formaður.

Til baka