Fundargerð

08. 12 2022

Siðanefnd heilbrigðisrannsókna

Fundur siðanefndar heilbrigðisrannsókna á Landspítala
Dagsetning: 8. desember 2022
Fundartími: 12:30-14:00
Staðsetning: Skaftahlíð
Númer fundar: 14
Viðstaddir: Ólafur Samúelsson, Sverrir Harðarson, Helga Þórðardóttir, Gunnar Tómasson, Pétur S. Gunnarsson, Elísabet Guðmundsdóttir.
Fjarverandi: Bryndís Valsdóttir, Þórunn S Elíasdóttir (varamaður mættur).
Gestir (nafn/starfsheiti):
Fundarritari: Tinna Eysteinsdóttir

Dagskrá:

I. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.

II. Skýrsla formanns um afgreiðslu mála milli funda.

Endanlega samþykkt

Erindi 20/2022 „Kaloríumælingar gjörgæslusjúklinga – liður í átt að bættri næringarmeðferð hjá mikið veikum“

Ábyrgðarmaður: Einar Freyr Ingason sérfræðilæknir.
Aðrir umsækjendur: Martin Ingi Sigurðsson prófessor og yfirlæknir, Sigurbergur Kárason prófessor og yfirlæknir, Kristinn Sigvaldason yfirlæknir.

Erindi 31/2022 „Tengsl staðsetningar fósturhöfuðs í grind og útkomu fæðingar“
Ábyrgðarmaður: Hulda Hjartardóttir yfirlæknir.
Aðrir umsækjendur: Sigurlaug Benediktsdóttir sérfræðilæknir, Erna Sif Óskarsdóttir sérfræðilæknir, Hulda Þorsteinsdóttir sérfræðilæknir.

Erindi 32/2022 „Sýklasótt á gjörgæsludeildum Landspítala – nýgengi, meingerð, þróun sýklalyfjameðferðar og meðferðarárangur 2017 - 2022“
Ábyrgðarmaður: Sigurbergur Kárason yfirlæknir og prófessor.
Aðrir umsækjendur: Kristín Þóra Hermannsdóttir læknanemi, Edda Vésteinsdóttir sérfræðilæknir, Martin Ingi Sigurðsson prófessor og yfirlæknir.

Erindi 33/2022 „Áfengistengdar innlagnir á Landspítala: Fjöldi, orsakir og meðferð“
Ábyrgðarmaður: Hildur Jónsdóttir sérfræðilæknir.
Aðrir umsækjendur: Einar Stefán Björnsson yfirlæknir og prófessor, 3.árs læknanemi tilkynntur seinna.

Erindi 35/2022 „Barkaþræðingar á bráðamóttöku“
Ábyrgðarmaður: Hjalti Már Björnsson bráðalæknir, yfirlæknir, loktor.
Aðrir umsækjendur: Martin Ingi Sigurðsson yfirlæknir/prófessor, Eric Contant bráðalæknir, Sasan Már Nobakth sérnámslæknir, Nils Daníelsson sérnámslæknir.

Erindi 36/2022 „Burðarmálskrampi (eclampsia). Klínísk, tölfræðileg lýsing á 40 ára tímabili á Landspítala“
Ábyrgðarmaður: Þóra Steingrímsdóttir prófessor og yfirlæknir.
Aðrir umsækjendur: Sunneva Roinesdóttir læknanemi, Haukur Hjaltason sérfræðilæknir og prófessor, Jóhanna Gunnarsdóttir sérfræðilæknir og lektor.

Erindi 43/2021 „Mat á fæði með breyttri áferð og næringarþörf sjúklinga sem fá fæði með breyttri áferð á Landspítala“ - viðbót.
Gagnasöfnunartímabil framlengt til 31.desember 2022 og deild V-3 bætt við úttakið.
Ábyrgðarmaður: Ólöf Guðný Geirsdóttir dósent HÍ.
Aðrir umsækjendur: Fríða Rún Þórðardóttir MS nemi og næringarráðgjafi eldhúss og matsala Landspítala, Alfons Ramel prófessor HÍ, Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessor og deildarstjóri Næringarstofu.

III. Fjallað um eftirfarandi umsóknir:

Erindi 37/2022 „Notkun mótefna gegn virkni CYP11beta1 og CYP11beta2 til greiningar á orsök frumkomins aldósterón heilkennis“

Ábyrgðarmaður: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir sérfræðilæknir og prófessor
Aðrir umsækjendur: Bjarni Agnarsson meinafræðingur og prófessor emeritus, Hrafnhildur Gunnarsdóttir sérnámslæknir og dr nemi, Andrea Kolbeinsdóttir 3.árs læknanemi.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 38/2022 „Hversu oft koma jákvæðar niðurstöður hjá börnum sem send eru í tölvusneiðmyndir af höfði?“
Ábyrgðarmaður: Karin Elisabeth Paalson geislafræðingur.
Aðrir umsækjendur: Andrea Rán Magnúsdóttir geislafræðinemi, Gunnar Bollason sérnámslæknir.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 40/2022 „Líðan sjúklinga í defecografíu rannsókn“
Ábyrgðarmaður: Hrafnhildur Karla Jónsdóttir geislafræðingur.
Aðrir umsækjendur: Kristbjörg Elín Þorsteinsdóttir diplólmanemi í geislafræði.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 41/2022 „Geislaálag í hryggskekkjurannsóknum“
Ábyrgðarmaður: Karin Elisabeth Paalson geislafræðingur.
Aðrir umsækjendur: Hafdís Guðrún Þorkelsdóttir diplómanemi í geislafræði.
Samþykkt með athugasemdum

IV. Önnur mál.

Ólafur Samúelsson tilkynnir nefndinni um fyrirhugað leyfi frá Landspítala árið 2023, arftaki hans tilkynntur síðar.
Helga Þórðardóttir mun láta af störfum hjá Landspítala í febrúar/mars 2023 og mun þá hætta nefndarstörfum, arftaki tilkynntur seinna.

Virðingarfyllst
Ólafur Samúelsson formaður.

Til baka