Fundargerð

17. 11 2022

Siðanefnd heilbrigðisrannsókna

Fundur siðanefndar heilbrigðisrannsókna á Landspítala
Dagsetning: 17. nóvember 2022
Fundartími: 12:30-13:30
Staðsetning: Rafrænn
Númer fundar: 14
Viðstaddir: Ólafur Samúelsson, Þórunn S Elíasdóttir, Sverrir Harðarson, Helga Þórðardóttir, Gunnar Tómasson.
Fjarverandi: Bryndís Valsdóttir, Pétur S. Gunnarsson.
Gestir (nafn/starfsheiti):
Fundarritari: Tinna Eysteinsdóttir

Dagskrá:

I. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.


II. Skýrsla formanns um afgreiðslu mála milli funda.

Endanlega samþykkt

Erindi 26/2022 „Training staff in a secure psychiatric unit to communicate empathatically with patients“.
Ábyrgðarmaður: Berglind Sveinbjörnsdóttir verkefnastjóri.
Aðrir umsækjendur: Sólveig Fríða Kjærnested sálfræðingur, Margrét G. Kristjánsson MS nemi.

Erindi 29/2022 „Rétt staðsetning barkarennu við nös hjá nýburum“
Ábyrgðarmaður: Þórður Þórkelsson yfirlæknir.
Aðrir umsækjendur: Iðunn Leifssdóttir röntgenlæknir, Elín Ögmundsdóttir sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun nýbura, Arna Ýr Karelsdóttir læknanemi

Erindi 30/2022 „Fastandi blóðsykur barna við innleiðslu svæfingar - algengi hypoglýkemíu og samband við föstutíma“
Ábyrgðarmaður: Theódór Skúli Sigurðsson sérfræðingur í barnasvæfingum og gjörgæslulækningum.
Aðrir umsækjendur: Martin Ingi Sigursson prófessor í svæfinga- og gjörgæslulækningum.

Erindi 7/2022 „Áverkar á höfði á árunum 2010-2020: Lýsandi rannsókn á algengi og orsökum áverka og ferli sjúklinga innan Landspítala“ - viðbót.
Óskað var eftir því að bæta eftirfarandi aðilum við rannsakendahópinn: Maríu K. Jónsdóttur taugasálfræðingi og prófessor, Brynju Björk Magnúsdóttur taugasálfræðingi og dósent, Rasmus Erik Strandmark sérfræðilækni og doktorsnema og Ólöfu Jóhönnu Sigþórsdóttur sálfræðinema. Auk þeirra bætast við eftirfarandi nemar úr sjúkraþjálfunarbraut Háskóla Íslands: Arnór Smári Sverrisson, Bjarkey Jónasdóttir, Ingibjörg Rún Óladóttir, Jökull Steinn Ólafsson, Kristín Ása Sverrisdóttir og Þorsteinn Roy Jóhannsson.
Ábyrgðarmaður: Karl F. Gunnarsson verkefnastjóri.
Aðrir umsækjendur: Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir forstöðumaður og prófessor, Marianne Klinke forstöðumaður og dósent, Ágústa Hjördís Kristinsdóttir sérfræðingur í bráðahjúkrun, Hjalti Már Björnsson yfirlæknir.

Erindi 20/019 „Komur og endurkomur 67 ára og eldri á bráðamóttöku Landspítala – lýðfræði, ástæður koma og áhrif eftirfylgdar“ - viðbót.
Óskað var eftir því að bæta Gyðu Halldórsdóttur hjúkrunarfræðingi og MS í heilbrigðisupplýsingatækni (kt. 220848-2139) við rannsakendahópinn.
Ábyrgðarmaður: Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, forstöðumaður og dósent
Aðrir umsækjendur: Sigrún Sunna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur og doktorsnem, Lovísa A. Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, Ingibjörg Sigurþórsdóttir sérfræðingur í bráðahjúkrun, Helga Rósa Másdóttir aðstoðardeildarstjóri, Elísabet Guðmundsdóttir verkefnastjóri, Hlíf Guðmundsdóttir sérfræðingur í öldrunarhjúkrun.

Erindi 24/2022 „Áhrif ítrekaðra fósturláta á parsambönd“ – viðbót.
Óskað var eftir því að framlengja gagnasöfnunartímabil rannsóknar út ágúst 2023 og færa rannsóknarlok aftur til desember 2023.
Ábyrgðarmaður: Helga Sól Ólafsdóttir félagsráðgjafi.
Aðrir umsækjendur: Ásta Berglind Sigurðardóttir ms nemi í félagsráðgjöf.

Erindi 49/2020 „Upplifun kvenna af ytri ómskoðunum í stað hefðbundinna innri þreifinga við mat á framgangi fæðingar. Mat á möguleikum þess að ljósmæður noti ómskoðanir við mat á fæðingum í framtíðinni“ - viðbót.
Óskað var eftir því að framlengja rannsóknartímabilið um eitt ár, eða fram til 1.janúar 2024.
Ábyrgðarmaður: Hulda Hjartardóttir yfirlæknir.
Aðrir umsækjendur: Elsa Ruth Gylfadóttir ljósmóðir og ms-nemi, Valgerður Lísa Sigurðardóttir sérfræðiljósmóðir.

III. Fjallað um eftirfarandi umsóknir:

Erindi 31/2022 „Tengsl staðsetningar fósturhöfuðs í grind og útkomu fæðingar“
Ábyrgðarmaður: Hulda Hjartardóttir yfirlæknir.
Aðrir umsækjendur: Sigurlaug Benediktsdóttir sérfræðilæknir, Erna Sif Óskarsdóttir sérfræðilæknir, Hulda Þorsteinsdóttir sérfræðilæknir.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 32/2022 „Sýklasótt á gjörgæsludeildum Landspítala – nýgengi, meingerð, þróun sýklalyfjameðferðar og meðferðarárangur 2017 - 2022“
Ábyrgðarmaður: Sigurbergur Kárason yfirlæknir og prófessor.
Aðrir umsækjendur: Kristín Þóra Hermannsdóttir læknanemi, Edda Vésteinsdóttir sérfræðilæknir, Martin Ingi Sigurðsson prófessor og yfirlæknir.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 33/2022 „Áfengistengdar innlagnir á Landspítala: Fjöldi, orsakir og meðferð“
Ábyrgðarmaður: Hildur Jónsdóttir sérfræðilæknir.
Aðrir umsækjendur: Einar Stefán Björnsson yfirlæknir og prófessor, 3.árs læknanemi tilkynntur seinna.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 34/2022 „Ristil- og endaþarmsaðgerðir með þjarka á Íslandi 2016-2022“
Ábyrgðarmaður: Jórunn Atladóttir, sérfræðilæknir og lektor.
Aðrir umsækjendur: Elsa Björk Valsdóttir sérfræðilæknir og lektor, Páll Helgi Möller prófessor og yfirlæknir, Hjördís Ásta Guðmundsóttir 6.árs læknanemi.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 35/2022 „Barkaþræðingar á bráðamóttöku“
Ábyrgðarmaður: Hjalti Már Björnsson bráðalæknir, yfirlæknir, loktor.
Aðrir umsækjendur: Martin Ingi Sigurðsson yfirlæknir/prófessor, Eric Contant bráðalæknir, Sasan Már Nobakth sérnámslæknir, Nils Daníelsson sérnámslæknir.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 36/2022 „Burðarmálskrampi (eclampsia). Klínísk, tölfræðileg lýsing á 40 ára tímabili á Landspítala“
Ábyrgðarmaður: Þóra Steingrímsdóttir prófessor og yfirlæknir.
Aðrir umsækjendur: Sunneva Roinesdóttir læknanemi, Haukur Hjaltason sérfræðilæknir og prófessor, Jóhanna Gunnarsdóttir sérfræðilæknir og lektor.
Samþykkt án athugasemda

IV. Önnur mál.
Fórum yfir reglur Vísindasiðanefndar gefnar út 7.október 2022 varðandi minni háttar breytingar á vísindarannsóknum.

Virðingarfyllst
Ólafur Samúelsson formaður.

Til baka