Fundargerð

27. 10 2022

Siðanefnd heilbrigðisrannsókna

Fundur siðanefndar heilbrigðisrannsókna á Landspítala
Dagsetning: 27. október 2022
Fundartími: 12:30-13:30
Staðsetning: Rafrænn
Númer fundar: 13
Viðstaddir: Ólafur Samúelsson, Þórunn S Elíasdóttir, Pétur S. Gunnarsson. Sverrir Harðarson, Bryndís Valsdóttir, Helga Þórðardóttir, Gunnar Tómasson.
Fjarverandi:
Gestir (nafn/starfsheiti):
Fundarritari: Tinna Eysteinsdóttir

Dagskrá:

I. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.

II. Skýrsla formanns um afgreiðslu mála milli funda.
Endanlega samþykkt

Erindi 23/2022 „Geriatric syndromes in patients receiving comprehensive geriatric assessment and rehabilitation in post acute care“
Ábyrgðarmaður: Konstantín Shcherbak sérfræðilæknir.
Aðrir umsækjendur: Ingibjörg Jóna Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur og ms-nemi, Ingibjörg Hjaltadóttir prófessor og sérfræðingur í hjúkrun, María B. Steinarsdóttir starfsmaður iðjuþjálfunar Landakoti, Alfons Ramel prófessor, Bergþóra Baldursdóttir sérfræðingur í sjúkraþjálfun, Hrafnhildur Eymundsdóttir lýðheilsufræðingur, Ólöf Guðný Geirsdóttir dósent.

Erindi 27/2022 „Reynsla og upplifun mæðra síðfyrirbura á ljósmæðraþjónustu í sængurlegu: viðtalsrannsókn“
Ábyrgðarmaður: Helga Gottfreðsdóttir prófessor og forstöðumaður fræðasviðs um ljósmæðraþjónustu á Landspítala.
Aðrir umsækjendur: Björk Jómundsdóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðurnemi, Rakel Jónsdóttir sérfræðingur í hjúkrun og dr nemi.

III. Fjallað um eftirfarandi umsóknir:

Erindi 26/2022 „Training staff in a secure psychiatric unit to communicate empathatically with patients“ – endurbætt umsókn.
Ábyrgðarmaður: Berglind Sveinbjörnsdóttir verkefnastjóri.
Aðrir umsækjendur: Sólveig Fríða Kjærnested sálfræðingur, Margrét G. Kristjánsson MS nemi.
Samþykkt með athugasemdum

Erindi 30/2022 „Fastandi blóðsykur barna við innleiðslu svæfingar - algengi hypoglýkemíu og samband við föstutíma“
Ábyrgðarmaður: Theódór Skúli Sigurðsson sérfræðingur í barnasvæfingum og gjörgæslulækningum.
Aðrir umsækjendur: Martin Ingi Sigursson prófessor í svæfinga- og gjörgæslulækningum.
Samþykkt með athugasemdum

IV. Önnur mál.

Virðingarfyllst
Ólafur Samúelsson formaður.

Til baka