Fundargerð

19. 05 2022

Siðanefnd heilbrigðisrannsókna

Fundur siðanefndar heilbrigðisrannsókna á Landspítala
Dagsetning: 19. maí 2022
Fundartími: 12:30-14:00
Staðsetning: Rafrænn
Númer fundar: 8
Viðstaddir: Ólafur Samúelsson, Þórunn S Elíasdóttir, Ingibjörg Lárusdóttir, Pétur S. Gunnarsson, Sverrir Harðarson Sædís Sævarsdóttir Bryndís Valsdóttir
Fjarverandi:
Gestir (nafn/starfsheiti):
Fundarritari: Tinna Eysteinsdóttir

Dagskrá:

I. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.

II. Skýrsla formanns um afgreiðslu mála milli funda.
Endanlega samþykkt

Erindi 13/2022 „The comprehensive aphasia test – þýðing, staðfærsla og forprófun“.
Ábyrgðarmaður: Helga Thors talmeinafræðingur.
Aðrir umsækjendur: Eva Zophaníasdóttir nemi, Ragna Kristín Árnadóttir nemi.

Erindi 12/2022 „Garnadrepsbólga hjá fyrirburum á Vökudeild Barnaspítala Hringsins 1991-2020“ - viðbót.
Bæta við breytunni: Greiningar við útskrift.
Ábyrgðarmaður: Þórður Þórarinn Þórðarson sérfræðilæknir.
Aðrir umsækjendur: Þórður Þórkelsson yfirlæknir, Kristján Óskarsson yfirlæknir.

Erindi 47/2021 „Gjörgæslutengdar blóðsýkingar hjá sjúklingum 18 ára og eldri á Landspítala: Afturskyggn, lýsandi rannsókn“ - viðbót.
Bæta við breytunni: heildarfjöldi sjúklinga sem lá í 48klst eða lengur á gjörgæsludeildum Landspítala á tímabilinu.
Ábyrgðarmaður: Rannveig Jóna Jónasdóttir sérfræðingur í hjúkrun og lektor.
Aðrir umsækjendur: Sigríður Lilja Magnúsdóttir MS nemi í gjörgæsluhjúkrun, Agnar Bjarnason sérfræðilæknir, Kristján Orri Helgason sérfræðilæknir, Sigurbergur Kárason yfirlæknir, Hrönn Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur.

III. Fjallað um eftirfarandi umsóknir:

Erindi 19/2022 „Hugræn atferlismeðferð og áhugahvetjandi samtal sem meðferð við vímuefnavanda hjá fólki með geðrofsraskanir og vímuefnavanda: Áhrif á vímuefnaneyslu, viðhorf til neyslu, líðan og lífsgæði“
Ábyrgðarmaður: Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir sálfræðingur.
Aðrir umsækjendur: Stefán Þorri Helgason ms nemi í klínískri sálfræði, Oddný Dögg Friðriksdóttir ms nemi í klínínskri sálfræði, Birta Brynjarsdóttir sálfræðingur, Styrkár Hallsson sálfræðingur, Berglind Guðmundsdóttir yfirsálfræðingur, Halldóra Jónsdóttir yfirlæknir.
Samþykkt með athugasemdum

IV. Önnur mál.

Virðingarfyllst
Ólafur Samúelsson formaður.

Til baka