Upplýsingar

Dagsetning
2016.02.04

Meðferðarkjarninn - vinnustofa

Lokaskrefin tekin í undirbúningi hönnunar meðferðarkjarna Landspítala. Hvernig á að tengja einingar saman innan kjarnans og við núverandi byggingar. Þessi undirbúningur miðast við gott flæði sjúklinga, aðfanga og skilvirka vinnu starfsfólks, Chris Backous sérfræðingur frá Virginia Mason hefur leitt undirbúningsvinnuna og beitt aðferðum straumlínustjórnunar við þessa undirbúningshönnun.

Chris Backous sérfræðingur frá Virginia Mason