Upplýsingar

Dagsetning
2015.10.19

Hvatt til bólusetninga

Afar mikilvægt er að heilbrigðisstarfsmenn nýti sér þá bólusetningu sem er í boði til að koma í veg fyrir að þeir beri veiruna í þá sjúklinga sem þeir eru að sinna. Í myndbandinu er útskýrt mikilvægi bólusetningarinnar auk þess sem fylgst er með bólusetningu.

Ólafur Guðlaugsson, yfirlæknir á sýkingarvörnum