Upplýsingar

Dagsetning
2016.05.19

O-bogi

Með o-boga tæki á skurðstofu er unnt að framkvæma vandasamar aðgerðir með mun meira öryggi en hægt hefur verið áður. Unnt er að ná þrívíddarmyndum líkt og frá sneiðmyndatækjum beint við aðgerðarborðið. Forsenda fyrir notkun o-bogans var nýtt skurðarborð úr koltrefjum sem gefur góða gegnumlýsingu en Mjólkursamsalan stóð fyrir söfnuninni "Mjólkin gefur styrk" og gaf borðið til spítalans. Viðmælendur: Yngvi Ólafsson, yfirlæknir bæklunarskurðdeildar Björn Zoëga, sérfræðingur í bæklunarskurðlækningum