Upplýsingar

Dagsetning
2017.08.19

Áhaldapakkar fyrir fólk sem sprautar sig með vímuefnum

Öllum deildum Landspítala bjóðast nú áhaldapakkar fyrir fólk sem sprautar sig með vímuefnum. Þetta er í tengslum við meðferðarátak gegn lifrarbólgu C. Í pökkunum eru sprautur, nálar, sprittklútar, einnota áhald til meðhöndlunar vímuefna og fleira.

Viðmælandi: Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir verkefnastjóri