Upplýsingar

Dagsetning
2015.10.24

Nýr Landspítali – nauðsynleg tækniþróun Gísli Georgsson, verkfræðingur á Landspítala

Gísli er verkfræðingur og eðlisfræðingur að mennt en hefur starfað við heilbrigðistækni á Landspítala í rúm 30 ár. Hann var verkefnastjóri í heilbrigðistækni í skipulagsvinnu við nýja sjúkrahúsið í Skejby í Árósum í Danmörku árin 2010 og 2011 og verkefnisstjóri með tæknilausnum í nýbyggingu Landspítala árin 2011 - 2013. Gísli er núna umsjónarmaður viðhalds lækningatækja á Upplýsinga- og heilbrigðistæknideild Landspítala og hefur verið það frá 2013.