Upplýsingar

Dagsetning
2016.01.30

Plast er flokkað á Landspítala

Grænmerktir pokar og tunnur hafa verið settar upp á deildum spítalans. Ílát og umbúðir úr plasti er safnað saman og sent út þar sem það er endurunnið.