Upplýsingar

Dagsetning
2015.10.16

Flashmob í Kringlunni - Evrópski endurlífgunardagurinn

Evrópski endurlífgunardagurinn er liður í að minna þjóðina á mikilvægi fyrstu viðbragða í okkar daglega lífi. Þar skiptir þekking almennings og heilbriðisstétta höfuðmáli. Kunni fólk tökin, er ekkert því til fyrirstöðu að veita aðstoð og ná góðum árangri. Það versta sem hægt er að gera í neyð, er að gera ekki neitt.