Upplýsingar

Dagsetning
2015.10.30

Tónleikar til styrktar BUGL

Lionsklúbburinn Fjörgyn stóð fyrir stórtónleikum í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 12. nóvember 2015. Tónleikarnir voru haldnir til styrktar barna- og unglingageðdeild LSH (BUGL) og líknarsjóði Fjörgynjar. Margt af besta tónlistarfólki landsins komu fram á tónleikunum sem haldnir verða í 13 sinn.