Upplýsingar

Dagsetning
2017.11.03

Framtíðarstarfskraftar Landspítala

Yfir 500 nemendur frá 28 grunnskólum kynntu sér starfsemina, störfin og mannauðinn á Landspítala. Fulltrúar ýmissa starfsstéttanna sátu fyrir svörum en mikill áhugi var á störfum innan heilbrigðisgeirans. Það kom sumum nemendur á óvart hve margir leita til spítalans og hversu fjölbreytt starfsemin er. Þetta er í fyrsta sinn sem grunnskólakynning Landspítala er haldin með þessu móti.