Upplýsingar

Dagsetning
2017.06.13

Umbótastarf Landspítala. Hvað er Lean?

Hjartað í umbótastarfi Landspítala slær á verkefnastofu spítalans, en hún beitir einkum aðferðafræði straumlínustjórnunar sem nefnist "lean". Um fimm ár eru síðan Landspítali ákvað að innleiða "lean" til að ná betri tökum á stöðugum umbótum, skilvirkum verkferlum og samhæfðu verklagi. Markmiðið er meðal annars að styrkja stjórnun breytinga og verkefna, minnka sóun og auka öryggi, jafnt sjúklinga sem starfsfólks.

Guðrún B. Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri verkefnastofu Viktoría Jensdóttir verkefnastjóri Rannveig Rúnarsdóttir verkefnastjóri