Upplýsingar

Dagsetning
2016.10.03

Viðurkenning fyrir framúrskarandi námsumhverfi

Meltinga- og nýrnadeild 13-E fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsumhverfi hjúkrunar- og sjúkraliðanema.

Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, Kristín L. Svansdóttir, deildarstjóri á meltingar- og nýrnadeild, Amelía Ósk Hjálmarsdóttir, sjúkraliðanemi, Inga Sif Ólafsdóttir sérfræðingur í klínískri kennslu Arna María Kjartansdóttir, sjúkraliði