Upplýsingar

Dagsetning
2016.10.21

Skrifstofugámabyggð

Í vikunni var byrjað að flytja skrifstofugáma að spítalanum í Fossvogi. Þessari vinnu fylgir nokkuð rask, sérstaklega vegna fækkunar bílastæða, en verið er að vinna að úrbótum þar á sem vonandi skila sér fljótlega. Þegar þessir 27 gámar verða tilbúnir, eftir rúma tvo mánuði, þá létta þeir aðeins á þeim gríðarlegu þrengslum sem starfsemin í Fossvogi þarf að búa við og skapa svigrúm fyrir ný og uppfærð tæki.

Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs LSH,