Upplýsingar

Dagsetning
2015.11.05

Bílagjöf til BUGL

Viðtal við Þór Steinarsson, félagi í Lionsklúbbnum Fjörgyn. Fjörgyn hefur lengi verið bakhjarl BUGL og stutt starfsemina. Í 12 ár hefur klúbburinn haldið stórtónleika í byrjun nóvember í Grafarvogskirkju til styrktar BUGL þar sem fram hafa komið margir af fremstu tónlistarmönnum landsmanna.