Upplýsingar

Dagsetning
2016.06.27

Starfsfólk Landspítala hvetur okkar fólk fótboltanum í Frakklandi

Leikur Íslands og Englands fer 5-4 fyrir Ísland í vítaspyrnukeppni spáir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala. Starfsfólk Landspítala sendir baráttukveðjur til okkar manna úti í Frakklandi. Áfram Ísland!

Nokkrir starfsmenn Landspítalaís og Unglingalandsliðinu. Lagið undir er flutt af Öldu Dís og Unglingalandsliðinu. Höfundur lags og texta er Einar Bárðarsson.