Upplýsingar

Dagsetning
2016.12.19

Fé skortir til viðhaldsframkvæmda á Landspítala

Takmarkaðar fjárveitingar til viðhaldsframkvæmda valda því að ekki hefur verið unnt að sinna öllu því viðhaldi sem þörf er á. Húsnæði spítalans er gjörnýtt og erfitt er að koma við viðhaldi á legudeildum. Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Landspítala segir hér frá hvaða verkefnum er lokið og hvað er framundan.