Upplýsingar

Dagsetning
2015.09.16

GÁT, SBAR og STREYMA

Herminám á Landspítalanum. SBAR- samskiptatækni á Landspítala hefur það markimið að bæta samskipti heilbrigðisstarfsmanna innan sjúkrahússins og auka öryggi þegar miðla á upplýsingum um sjúklinga. STREYMA er form á stofugangi þar sem öll samskipti fara fram við sjúkrabeð sjúklings.