Upplýsingar

Dagsetning
2016.03.16

Bráðadagurinn 2016

Flæðisviðið efndi í níunda skipti til bráðadags. Áhersluatriðin voru bráðveikir í nýjum spítala og sameiginleg bráðamóttaka í nýjum meðferðarkjarna nýs spítala. Peter Berlac yfirmaður bráðaþjónustu á Kaupmannahafnarsvæðinu fjallaði m.a. um viðbrögð við hryðjuverkaógn.

Viðmælendur: Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir Jón Magnús Kristjánsson Lovísa Agnes Jónsdóttir Peter Berlac Brynjólfur Mogensen Dóra Björnsdóttir