Upplýsingar

Dagsetning
2017.05.08

Málefni geðsviðs

Málþing geðsviðs, haldið í sjöunda skiptið er upptaktur að stefnumótunarfundi 15. september 2017. Þar kemur saman fólk úr sveitarfélögum, heilsugælsu, ráðuneyti og notendasamtökum á sviði geðheilbrigðismála. María Einisdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítala vekur athygli á því að 40% örorku má rekja til geðheilbrigðisvanda. Það er því þjóðhagslega hagkvæmt að setja aukið fjármagn í þennan málaflokk.

María Einisdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs