Upplýsingar

Dagsetning
2017.02.28

Íslenskukennsla á Landspítala

Hafin er íslenskukennsla á Landspítala eftir nokkurt hlé. Námskeiðið er í samstarfi við Mími símenntun og er 60 tímar en kennt er tvisvar í viku í 10 vikur. Með þessum hætti er stuðlað að aðlögun fólks bæði í samfélaginu og á vinnustað.

Viðmælendur hér eru Ásta Bjarnadóttir framkvæmdastjóra mannauðssviðs, Sólveig Jónsdóttir verkefnastjóra hjá Mími símenntun, Artiana Mocka lífeindafræðingur og Subhash Shannon John krabbameinslækni